Heimskringla - 12.03.1892, Síða 2

Heimskringla - 12.03.1892, Síða 2
ZEIEIIINÆSIKIIRIISrG-r^A. OC3- OLDIN, WI3ST1TIPEG, 12. MAEZ 1802. “fleimskringla og- ÖLI)IIN,! nciadr tít á Miðvikud. og Langardtígnm. (A Semi-weekly Xew.sp ,per pub- lished on Wednesdays and Saturdays;. Tlie Heimskringla Ptg. & Publ. Co. títgefendur. (Publishers.) Skrifstofa og prentsmiðja: 151 LOMBARD STREET, - - WINNIPEC, MAN. Blaðið kostar: ' ieill árgangur....... $2,00 íálf ir árgangur........ 1,00 'Jm 3 mínu'Si............ 0,65 Uadireins og einhver kaupandiblaðs- ins skiptir um btístað er lianu, beðinn a6 senla hina breyttu utanáskript á skrif- stofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr- ve •'vn.di utanáskript. Aðsendum nafnlausum greinum verð- ur ekki gefinn gaumur, en ntífn htíf- undanna birtir ritstjórnin ekki nema með samþykki þeirra. En undirskript- ina verða höfundar greinanna sjálflir að til taka, ef þeir vilja að nafni sínu sje leynt. Ritstjórnin er ekki skyldug til aá endursenda ritger'Sir, sem ekki fá rtím iblaðinu, nje heldur að geyma þær um lengri eða skemmri tíma. Upplýsingarum verð á auglýsingum í „Heimskringlu” fá menn á afgreiðslu- stofu olaðsins. Uppsögn blaðs er ógild, sam- kvæmt hjerlendum lögum, nema að kaupandinn borífi um leið að fullu skuld sína við blaðið. Ritstjóri (Editor) : JÓN ÓLAFSSON. BUSINES8 MANAGER: Einar ólafsaon. Hann er að hitta á afgreiðslustofu ilaðsins livern virkan dag kl. 9 til hádeg- is og frá kl. i—6 síðdegis. Utar áskript til blaðsins er: rhe 11 eimakringla Printing&PublisliingC P. 0. Box 305 Winnipeg. Canada. VI ÁR. NR.13. TÖLUBL. 273. (Öldin I. 26.) Winnipbo, 12. Marz 1892. Ihugunarmál. í>e»ar skynsamir menn, sem eru að leita sannleikans, eijra alvarlegar umræðurum alvarleg mál, þá er [iað vandi peirra, par sem peir geta ekki orðið sammála, að hvor um sig reyn- ir til að sýna fram á, að hverju levti atvik pau er mótstöðumaðrinn færir til, eða ályktanir pær sem hann dregr af peim, só skökk, að svo mÍKÍu leyti sem pau eru ágreinings- efni. Hitt, að hlaupa fram hjá öllu, sem með rökum Tiefir verið fært fram á móti manni, og byrja bara á pví að hafa upp á ný sínar gömlu fullyrð- ingar, eins og peim hefði aldrei ver- ið huekt, eða pær hefðu aidrei verið vófengdar, pað er ekki peirra skyn- sitnra tnanna háttr, setn vilja leita sannleikans. En pað er háttr peirra sem eru í ráðaleysi og geta ekki fært vörn fyr- ir máli sítiu. Vór rituðum í vetr utn “Skóla- málið,” og vór tókum þar fratn ýmis- leg atriði, sem allmörgum skyusöm um mönnum meðal pjóðflokks vors hór pykja mælagegn pví, að pað só nauðsyulegt, eða einu sinni rótt, að vera að lokka fólk ti 1 fjárfttláta til pessar&r fyrirhuguðu stofnunar. Má vera, að oss, og þeim setn sömu skoðunareru, skjátli í einhverju í rökleiðslu vorri,—Só svo, værí pað ugglaust vinniugr málinu að reyna að sýna frarn á pað með rökum. Vér viljum tninna hór á nokkur at- riði : 1. Hér í Ameríku er sá urmuil af lúterskum guðfiæði-skólum, að auð- veldr aðgangr er að pví fyrir prest- efni, að nenia par lúterska guðfræði. Verðr þessu neitað ? 2. Verði pessu játað, pá liggrnæst við önnur spurning. Kostar það ekki tninna að nota skóla þessa, sem peg- areru til oss að kostnaðarlausu, heldr en farnaó koma upp nýjum kynja skóla ? Verðr pessu ueitað ? íslenzkr guðfræðisskóli hér í landi^ stofnaðraf lslendingum hór undir um- sjá og forstöðu gamla kyrkjufélags- ins, fram yfir alla hórlenda lúterska guðfræðisskóla,—hverja þá kosti, er verðir sé þessa mikla og annars Ó- parfa kostnaðar ? Þessu hefirenginn kyrkjumaðr svo tnikið sem reynt að svara enn þá. En ef einhver formálsmaðr skólans vildi bera pað við, þá viljum vór biðja hann að minnast pess, að hór er spurt utn lúterska guðfrœðissk6\- ann, sein er aðal-tnarkið og miðið. Biðjahann að minnast pess, að aka- deiníið oft uin talaða er að eins ætl- að sem undirbúningsskóli undir þennan æðri skóla. 4. Verðr ekki lúterskt guðfræðis nám alveg það sama, hvort setn kenslan fer fram á ensku, fslenzku, pýzku, dönsku eða einhverju öðru tnáli? Eða' breytist innihald fræð- innar eftir pví, á hvaða tnáli hún er fratn sett? 5. Eða eru öll in mörgu ensku, pýzku, og skandínavisku lútersku kyrkjufóli'ig í pessari álfu vantrúar- fólög (alveg eins og lútersKa kyrkjrn heima), svo að ekki sé óhætt að eiga undir að kennslan á skólum þeirra só kristileg ? 6. Hvað “akademíið” snertir, pá er oss spurn : Hvað annað á það að hafa fram yfir samkynja stofnanir hórlendar, en pað, að pað veiti einnig kennslu í pjóðlegum norrænum og íslenzkum bókmentum og tnáli ? 7. Só s.vo, að petta só eini munr- inn, er pað pá ekki langt utn kostn aðarminna að sentja við einhverja hórlenda kenslustofnun um að koma á fót við hana einu kennara-embætti í þessum greinum ? Hótt vór ísl. ætt- um að kosta laun pess embættis að öllu leyti, yrðiþað samtmiklu ódýrra að voru áliti, par sem ekki væri nema um ein kennaralaun að ræða. Hús, ljós, eldiviðr, áhöld o. s. frv., alt yrði frítt lagt til af stofnuninni. Auk pess er líklegt, að hórlend stofnun vildi enda gera nokkuð meira til að koma slíkri kennslu á hjá sór, pví að það eru ávalt ýmsir af hórlendutn læri- sveinum, sem munu vilja nema nor- ræn fræði. Það er að ölluni líkinduin annað— hús með lóð fyrir $400 til $1000 og Sketnmtisamkoma var, 26. p. m., pað hefir gægzt fram á stundum að þar á inilli, með pvf að borga niðr haldin í Breiðuvík; voru par tölur svo só-,sem"átt er við með því, að í þeim frá $30 til $200, og afborg-i hald"ar’ kvæði dUttið dans- _ „ _ að, par .var og kökuskurðr, og hlaut skólinn eigi að standa “á kristilegum antr á 6, 7 og upp að 10 árum. j Mi(jg Guðný jónsdóttir, kennari vtð grundvelli.” t>að er kenslan sjálf. £>aö er heilræði, er vér ráðutn j Baldrsskóla, pann heiðr að skera Sumir kunna nú að brosa í lötidtim vorusn öllum, konum sem | hana. Ágóðinn ánafnaðr 2 fátækum kampinn, ef farið er að tala uin körlum, að reyna nú að festa sér fjölskyldumönnum par í grendinni. kenslu í stærðfræði, „á kristileg- fasteign, einmitt nú, áðr en hún Ákveðið er, að halda almenna san,- , , |, . _ komu í Breiðuvíkinn: þann 26. næsta um i;ruiidvelli“; um landfræðikenslu hækkar metra í verði. Pað er sá _ j • mán , og ræða um ýmts málefm sveit- „á kristilegum grundvollb1 ; um j bezti og öruggasti og arðsamasti stjörnufræði „á kristilegum grund- • sparisjóðr. HOTEL X 10 U 8 á Main Str. gegnt City Hall Sérstök herbergi, afbragðs vörur, hlý- legt viðmót. Restaurant uppi á loftinu. JOPLING <ý ROKANSON eigendr. „Á kristilegum grundvelliu. Pað er ekki óhugsandi, pví pað hefir heyrzt eitthvað í pá átt að pað verði svar sutnra upp á 6. spurninguna hór að framan, að pað eigi akademíið kyrkjufólagsins að hafa fram yfir hórlendar samkynja stofnanir, að það eigi að standa undir umsjá „ins evangelisk-lút- erska kyrkjufólags“, og petta só trygging fyrir pví, að skólittn standi „á kristilegum grundvelli“ Pað inætti nú auðvitað spyrja : veita ekki önnur lútersk kyrkjufólög hér í álfu, sem eiga satns konar skóla undir sinni umsjá, jafnmik- la trygging fyrir, að þeirra skólar standi “á kristilegum grundvelli?” Vitaskuld. En hvað er pað eiginlega, sem átt er við, tneð því að talaum “akademí,” o: almennan mentaskóla, “á kristi- legum grundvelli?” Er pað orðaglamr t/jmt? Eða er ætlazt til að orðin þýði nokkuð? Ef svo er, pá er tvent hugsanlegt. Það getr verið átt við siðferðið. En vitanlega fer siðferði á skólum ekkert eftir pví, hvaða trúarbragða- fólagi kennarar eða skólastjórar til- heyra. Vandaðir og stjórnsamir menn eru víst nokkurneginn jafntíð- ir meðal allra trúflokka. Og enginn ástæða er til að minnsta kosti að sa,n" ætla, að skólar annara lúterskra kyr- kjufélaga hér í landi muni standa í neinu á baki pví, sem skóli mundi velli“; um latíuu eða grísku kenslu eða goðafræðiskenslu „á kristileg— um grundvelli“. Sumum kann að virðast pað svipað því að tala um fatasaum eða skósmíði „á kristi- legum grundvelli“. Ef menn gæta pess, að t. d. lúterski skólinn (norski) í Decorah kendi ekki stjörnufræði, og stjórn- endr skólans fyrirbuðu lærisveinunt sínutn að hnýsast í pá „djöfulsins vísindagrein“ (se.n peir nefndu svo), pá fara tnenn, ef til vill, að skilja, hvað sumir eiga við, er þeir tala um kenslu „á kristileguin grund velli“. Mis30uri-sýnódan (pýzka lúterska kyrkjufólagið í Bandar.) kennir það, að jörðin só grafkyrr, en sólin gangi kringum hana; og sannar hún pessa kenningu, ekki með athugunum og útreikningi, heldr meðritningar-grein (“Sól, stattu kyrr í Gideons-dal”). Þetta er eftir hennar skilningi að kenna stjörnufræði “á kristilegnm grundvelli.” Þegarvór nú minnumst pess,hvaða gauragang að kyrkjufólagið okkar íslenzka evangelisk lúterska gerði út af pví, að Jón Ólafsson hólt alþýð- lega fyrirlestra um Darwins-kenn- inguna, pá er auðsætt, að kyrkjufé- lagið vill aftra mönnum frá að geta litið skiljandi augum á náttúruna, vill útiloka alla pá náttúrufræðislega pekking, sem pað hyggr torvelt að samrýma sínum bókstafsskilningi á biblíunni. Darwins-kenningin — kenningin um framfara-lögmál nátt- úrunnar—rná heita skilningstró nátt- úrufræðinnar. En kyrkjufólagið segir par við sín börti: “Af ávöxtuin pess megið pið ekki eta.” Af pessu tná renna grun í, hvað kyrkjufólagið muni skilja við, að hafa akademíið sitt “á kristilegum grundvelli.” Pað er varla vafi á pv , að pað pýðir pað, að par skuli úti- lokað frjilst vísindanám. Peir ætlaaðbyrgja sól pekkingar- innar úti, ekki alveg auðvitað, en bara liti glerið í glugganum, svo hún skíni ekki of bjart inn, og um fram alt, svo að ekki sjáist út um gluggana, pví að parer um að gera: að byrgja útsýnið. Þeirviljaala upp andlega limlesta vanskapninga, brjóta fótleggina, svo mennstiki ekki of stórum; klippa flugfjaðrirnar, svo þeir geti ekki lyft sór og flogið. Þettaerpað sem kallað er “ að menta menn á kristilegum grund velli.” Til þess er verið að lokka, svíkja og betla fó saman út úr íslendingum [Vjer niinnuin lesend ir „Heitns- kringlu” á, að undir „Raddir frá almenn ingi” er það ekk.i ritstjórn blaðsins, sem taíar. Hver ma'Sur getur fengið færi á ii ð láta þar í ljósi skoðanir sínar, þótt þær sjeu alveg gagnstæðar skoðunum ritstjórnarinnar, en menn verða að rita sæmilega og foróast persónulegar skamm- ir; auk þess verða menn a? rita um eitthvert það efni, sem almenning að einhverjs leyti varðar. Skotturnar. 3. Verði pví ekki neitað, pá blas-j gera undir stjórn ísl. lút. kyrkjufó- ir við ný spurning : hverjakosti hefir I lajrsins. Fasteignakaup. Nú er sú tíð, að fasteignir hór í bæ eru pegar byrjaðar að stíga í verði, og pað er enginn efi á að pví heldráfram. Pegar í vor og sumar er enginn efi á að þær stíga mikið í verði, svo að sá sem nú kaupir fast- eign, hann getr að öllum líkindum hvenær sem hann vill aðfám mánuð- um liðnum, selt eign sína aftr með hagnaði. En auðvitað er bezt að kaupatilað eiga eigninaáfram. Núna geta menn eignazt lóðir fyrir lágt verð: $125 til $250 í vestrbænum, með sárlítilli niðrborgun og svo af- borgunum eftir pví sem menn vilja kjósa sór, hvort heldr mánaðarlega, árlega eð pvíl,, í 5, 6, 7 eða enda alt að 10 ár. Eins er með hús. Það má fá góð Einu sinni átti að hafa verið til draugr á íslandi, er „Skotta“ nefndist—Mývatns - Skotta;—- magn- aðr draugr, já, óg skyldi nú segja pað. En svo er nú langt slðan, að „Skotta“ sáluga var á ferðinni, að óg er hreint búinn að gleyma ætt hennar og uppruna, hafi óg annars nokkurn tíma munað pað. .Já, Skótta pessi var magnaðr draugr, og fylgdi mönnum eins og draug- ar gjöra vanalega. Skotta var kölluð ættarfylgja, pví hún hólt einlægt við sömu ættina. Ég ætlaði að segja ykkr, pilt- ar, að pað var bara eitt, sem mór pótti undarlegt við pessa Skottu- sögu, og pað var pað, að enginn, sem hún fylgdi, vildi kannast við, að Skotta fylgdi sór. Peir urðu allir bál-vondir, prestrinn, hrepp- stjórinn og meðhjálparinn, og sögðu pað haugalygi, ef einhver póttist hafa orðið var við Skottu á undan peim. Auðvitað vóru pað ekki all- ir, sem sáu hana ; pað sáu hana ekki aðrir nn þeir er skyggnir vóru, og pví var haldið frarn af peim, er hún fylgdi, að petta væri bölvað slúðr ; pað væri enginn skyggn og engin Skotta til, og seinast tókst að telja fólki trú urn að svo mundi vera ; annaðhvo'rt var pað að fólkið tapaði trúnni, eða að Skotta dó, og ljúkum vór hór sög- unni af Mývatns-Skottu. En pað er svo sem ekki alt búið með pað. Sumir eru nú „blátt áfram“ farnir að segja pað, að til só ein öunur Skotta, og kvað hún vera ættuð og upp runnin í Winni- peg. — Peir sem skygnir eru, segja hún fylgi kyrkjufélaginu, og kvað hún vera skolli mögnitð. — En pað kvað vera líkt með pá, sern hún fylgir, eins og pá sem Mývatns Skotta fylgdi, peir vilja ekki kann ast við hana og verða allir bál- vondir, bæði páfagaukarnir og Kyrkju-Rottan, og segja að pað sé „blátt áfram“ vantrúarmanna lygi og samsetningr. Peir eru að telja „voru fólki“ trú um, að þessi Skotta sín só bara vikublað, sem Lögberg nefnist; blað, sem að „berst fyrir almenning”, ójá !-og só fjarska stefnufast í pólitík— [„Býður nokk- ur betur ?“].—En það hefir nú ekki enn tekizt að telja mönnum trú um pað ; inir skyggnu eru einlægt að fjölga, og ber þeim öllum saman um, að Lögberg hafi enga vissa stefnu, hvorki í kyrkjumálum eða pólitík—pað só bara kyrkjufélags- Skotta. Það er að skilja : hafi bara draugsnáttúru; vilji laumast í hútninu og á bak við menn, eins og Skottur gera vanalega, með handiðn stna; og svo vilja peir ekki kannast við fylgjuna að öllu búnu. Ekki er úii karlmenskan mikil. E. J. inni viðvíkjandi. Herra Jóh. Straum- fjörð boðar pann fund. Mr. McDonnell, verkfræðingr stjórnarinnar, var hór nýlega á ferð aðlíta eftir vegagjörð og brúarbygg- ingunni yfir íslendingafljót; henni pokar í áttina, eti lítið, enda ilt á- stand vegna snjóþyngsla nú. Heyrzt hefir að Mr. Jón Júlíus só laus við brúarbyggingar-verkstjórnina; lofa sumir fraministöðu hans, en aðrir lasta, og munu sumar aðfinningarnar ekki vera sem bezt rökstuddar. Baldvin L. Baldvinson, agent, er hér á ferðinni að taka skýrslu um búnaðarástand manna; geipa menn hór ekkert af eigutn sinum—Nýísl. eru engir Gaskonar—gróðatölurnar verða ekki ýkja háar, og ekki heldr skuldirnar yfir höfuð. Get óg pess til, að Nýísl. —í samanburði við aðra“landa” sína hér í álfu—gbti hvorki heitið ríkir nje fátækir, heldr bara góðir bjargálnamenn. DOMINION-LINAN Is- selur uPrepaid”-farbrjef frá landi til Winnipeg: Fyrir fullorðinn, yfir 12 ára $40,50 — barn 5 til 12 ára .... $20,25 — barn 1 til 5 ára ..$14,25 Sömuieiðis farbrjef frá Winnipeh til Islands:.................$78,50 að frádreguu fæði milli Skotlands og íslands, sern farpegjar borga sjálfir 2 kr. á dag. Menn snúi sjer til B. L. BALDWINSON, IMMICRATION-HALL WP. Colcleugh, pingmaðr úr Selkirk, var hór líka á ferðinni; ókunnugt er mór um erindi hans. Fljótshllðarsafnaðainenn (öðru nafni er byggð sú kend við Fögruvelh) hafa skuldbundiðsigtil aðgera skóg- lausa 40 feta breiða braut alla leið frá Winnipeg vatni, vestur til ísl- endingafljóts, ogeru nú komnir langt á leið með að ljúka við pað verk, og hefir þeim verið heitið talsverðum styrk til að fá þennan veg upphækk aðan að sumri;má pá ineðsanni segja, að opnaðr só aðgangr að bezta og fegrsta plázinu í Nýja íslandi, og pó víðar væri leitað. O. G. Akkanbss. M. 0. 8MITH. COR. ROSS & ELLEN STR. hefur nýlega flutt sig þaðan sem hann var áður í miklu stærri og betri btíti._ Hann hefur ntí til stílu all .r tegundir af akofatnaði, ásamt miklu af leirtani, er hatui hefur keypt mjtíg lágu verði og þar af leiðandi selvir þaS ákafiega ódýrt: t d. bollnpörá $1, diísinið; Glassetts 20 cents og upp; lampar 35 c-nts—65; te- pottar 25—35 cents; vatnskiinnur 50 cts.; dusin af diskum 75 cents til $1,30, vetr- arvetimgaðOlcís.-ILTO $2-4,25; te setts $2,50-3,50; vinglös $1 dtísínið; yflrskó 1,50—2,00; skólatöskur 50—75 cents; ferNakistur $1-2. Kezta verd i borginni. M. O. SMITH. S. K. Cor, IConm & Kllcn Ht„ -V<1 vei-t i?siii«jf. Uiljir þtí augi. eitthva'K, einhversstaðar, ' einhverntima, skrifaku til GEO. P. Ro- WELL & Co., nr. lp Spruce St. New Y , rk. POLSKT BLOD. (Þýzk-póls/c saga þýdd). TTver sem þarf upplýsingar um að aug- Hlýsa, fái sjer eintak (1Book for adverti- sers, 368 bls., og kostar einn dollar. Hefur inni að halda títdrátt tír American News Paper Directory af helztu bltíðum; gefur kaupenda fjtílda og upplýsingar um verð a augi. o. fl., hvernig að auglýsa. Skrifið til: ROWELL ADVERTI8ING BU- RKATT. 10 Spmce 8t., N. Y. •-T '- H • ■ Ua ■ ■ 11» | a Frá löndum. FRA ISLENDINGAFLJÓTI. 29. FEBIJ., 1892. Líðan manna fremi' góð. “Inflú- enzu”-vera lítillega geirt vart við sig Tíðarfar dágott, en jiokkuð mikil snjór kominn á jörð. Gripir manna í góðu standi, og alli,r hafa nægð heyja. hinn bor'Salag'Si þjónn vissi af, hafði King Knare rifið sig lausann og þaut í stórum sttíkkum gegn komumanninum. —Janek klappaði hinu fagra htífði dýrs- ins. (Leystu Kingl’ Þtí átt ekki heima hjerna og verfiur að vera kyr og þegjandi dálítinn tíma, en ef þtí.... ’ Proczna fekk ekki tíma til að tala tít. Eins og ör væri skotið, þaut hundur- inn tít aptur og rauk á Angora kött, sem líkur silkihnoða læddist eptir forsaluum. X gutSs nafni! Uppáhalds-köttur frtík- en Beatrice!’ orgaði ntí þjónninn í ó- sktípum og ætlaði að reyna að^ skilja þá. En ktítturinn hafði þegar forðalS sjer upp á handrið stigans og er King Knare fór áeptirhonum, sttíkk kisi í vandræðum sínum niður á milli himia grænu blóm- runna og komst á burtu. King Knare sttíkk á eptir, svo þjónninn og shSast Ja- nek, er vildi fyrir hvern mun ná í hund- inn. Hann komst brátt fram tír liinum feitaþjóni og sántíköttinn ryðjast inn um litlar hliðardyr. Hundurinn þaut á eptir. Dyrnar opnuðust á víða gátt og Janek var þar kominn inn í lítið, vi'Skunnanlegt herbergi. í fyrsta vai ðhonum háif-hverft vití og ætlaiSi a.iS fara út aptur, en rauk þá organdi: (Guð miun! Það logar í yður’, innar í herbergið og beint að ungri stúlku, er sat í ruggustól og sneri oakinu a'f! eldinum og hjelt áfram að rugga sjer, án þes3 að taka neitt sjerlega eptir tíllum þessum eltingaleik. En hin langa hár- fljetta me5 rautiabandinu hafði viðhvert rugg slengzt eins og ormur inn í eldinn. (Það logar í yður’ kallaði Janek, enn einu sinni, og kippti sterklega stóln- um og fröken Beatrice frá eldinum og tók um hið brennandi band og kæfði logann milli liandunna. Þá rjetti hann tír sjer með djtípu and- artaki og leit hálf kýmnislega á hina ungu stúlku, sem bæði varh ædd ogreið og reyndi að rykkja fljettunni tír hönd- um hans. (Frtíken mín!’ Rtídd Janek minnti á kennara, er ofboðið liafði, (það var að minnsta kosti mjtíg hugsunarlaust af yð- ur að ýta stólnum svona nærri eldinum, ð fljettan drægist í eldinn. Eða eruð HÚ8BÚNAÐARSALI Harket í$t. .... Winnipeg- Selur langtum ódýrara en nokkur ann- ar í öllu Nor'Svesturlandinu. Hann hef- ur óendanlega mikið af ruggustólum af öllum terundum, einnig fjarska fallega muni fyrir stásstofur. C. H. WIKSOIV. OClt* AcrKiov AGENCYJnr v Apamphletof informatlon andah-/. \ stract of the laws, showing How toÁ \Obtain Patents, Caveaia, Tracie^ kMarks, CopyriRhts, scnt frce./ ^Addresa MUNN & CO.Í v361 Brontfwny, xáájl ^ NfW Y o r k. FASTKIGVA SAJ.Alt. OLE SIMONSON mælir með sínu nýja Scandinavian Hotel. 710 Main Str. Fæði $1.00 á dag. Eftir skólabókum og skóla-cböldum farið tii ALEX. TAYLOR 472 MAIN STK., WINNIPEG. Dr. Dalgleisíi Tannl<jeknir. Tennur dregnar alveg tilflnningarlaust. Hann á engann jafningja sem tannlæknir í bænum. 474 31ain St. Winnipeg

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.