Heimskringla - 16.03.1892, Blaðsíða 4

Heimskringla - 16.03.1892, Blaðsíða 4
HEIIsÆSKIPÍ.insrG-L^. OG- OLOIH, WHSOSriPIG, 16 JRZ, 1892. RUBBERS GEFINS! — hjá — GEO. H. RODGERS & CO., í MARZ MÁNUÐT. að eins með KARLMANNA, KNENNA og UNGMEY.JA stíg- vélum. Engir Rubtjers gefnir mafi drengja, eða barna skóm eða neinni tegund af slippers. GEO. II. RODGERS & CO., 432 MAIN STREET. — Séra J6n Bjarnason er enn á líti, pegar blað vort fer í pressuna, en búizt við andláti hans á hverri stundu. I.ífsvon sbgð engin. l>að er, sem vita má, inikill harmr kveðinn að fylgismönnum hans öllum í lútersku kyrkjunni ; en fjölmargir persónulegir vinir og vel- vildarmenn hans utan pess flokks finna og til sárrar hluttekningar í hans langa og stranga dauðastríði. — Séra Hafsteinn Petrsson kom hingað á laugard. og messaði í lút. kyrkjunni báðar messurás unnudag- inn. Séra Friðrik er og sagðr hér í bænum. — The Princess Opera House var nýlega selt fyrir $20,000. Messrs. Gordon & Suckling fasteignasalar seldu fyrir hönd Canada Permanent Loan Company. Kaupendr Gray Brotliers, contractors. |3ÍF=Hver semparf að kaupa hús eða lóð, ætti að koma til ritstj. Jóns ólafssonar. Enginn getr selt jafn- ódýrt og með jafn pægilegum kjör- um. — Það er mikið að gera um pessar mundir á landsölu skrifstofu C. P. R. félagsins hér í bænnm. í f. m. seldi félagið lönd mestmegn- isísuðvestr Manitoba, fyrir $100,000 í>að sem af er pessum mánuði hef- ir fólagið selt um 1000 ekrur af landi 4 degi hverjum að meðaltali. Og pað sem bezt er, pað eru flest- alt bændr, sem kaupa, menn sem sjálfir ætla að setjast að á löndun- um og yrkja pau. — í Edmonton hóraðinu hefir og verið mikil land- sala. Til hægðar landnemum á að selja par mikið af landi við upp- boð í fyrstu viku Maíinánaðar næst- komandi. The Massev-Haeris Co. hafa á reiðum hffndum alls konar vélar, sem brúkaðar eru við jarðrækt, alt frá vanalegum plóg upp að preskivél sem gengr með gufu. Alt sem pess- um velum tilheyrir fæst hjá peim hvenær sem vera skal. —Corrigal, sern sór meinsæri og 4lvann dyggilega” við síðustu Dom- inion-kosningar hér f bænum, með pvf hann greiddi 14 sinnum atkvæði fyrir stjórnarflokksins pingmanns- efni, er nú tekinn í pjónustu fylkis- stjórnarinnair um lengri tíma, og hef ir fengið húsnæði í stóru steinhúsi 4 Kennedy Str. Húsbóndi hans í peirri vist er Lawlor fangavörðr. Fylkisstjórnin gefr honuin frítt fæði, en lætr hann vinna ýms parfa- verk í staðinn. — Vagnstjórar á vestrhluta C. P. R. brautarinnar eru alment í þann veg að gera verkfall; suinir byrjaðir, og hefir það tafið umferð nokkuð. TJtlit fyrir alment, verk- fall meðal þeirra á vestrhlut braut- arinnar. — “ OLDIN” Nr. 1.—21. fæst til kaups fyrir 75 cents, frítt sent. J6n ólafsson. —Stewabt’s Gift Tea Stobe, 540 Main St., (2. dyrr norðr af James St.), gefr kjörkaup á te. Te-ið er selt vanalegu verði, en gjafir gefnar hverjum sem kaupir 1 pund eða meira. Með 1 pd. t. d. bollapar, mjólkrkanna, myndarammi o. s. frv. Með 3 pd. kaflikanna eða te-pottr, eða bækr, Dickens og aðrir góðir höfundar. Margvfslegkr gjafir. Kost- ar ekkert að koma og skoða pær. Nefnið Auglýsingu þessa. TOMBOLA. Á næstkomandi laugardagskveld p. 19. Marz, ætlar íslenzka verka- manna fólagið að halda tombólu, pá sem áðr hefir veriðgetið hér í blað- inu, á íslendingafélagsliúsinu áJem ima St. Og ættu s im flestir að reyna lukku sína, pví pað verðr pess virði að koma á pá samkomu. Fyrst og fremst verða margir ágætir munir, ekki minna en $1 og $2 virði, og margir hlutir meira virði. svo sem ljóinandi vasa úr sjálfsagt $10 virði. Og ennfremr verðr ágætis pró- gram, pví pað verða margir okkar beztu menn sem skemmta, svo sem Jón Ólafsson, Einar Hjörleifsson o. fl. o. fl. Svo verðr dans og hljóð- færasláttr á eftir fyrir pá sem æskja. Inngangr 25 cents, og frír dráttr með. Samkoman byrjar kl. 7:30 e. m. Tornhðjlvn efn din. German Syrup” Hósta og Handabörnum ættumeðul ætíð at5 vera áreiðanleg. hásbólgu Móðirinn má til að treysta pvi, eius og biblíunni. í>að meðai. máekki innihalda neitt of fljótt verkandi, óáreitian- legt eða hættuiegt. Það verður að vera gott og liægt aðgöngu til a$ taka. Barn- inu verður að líka það. Það v^rður að vera áreitianlegt að lækiia, gefa fljóta linun, af pvi barnasjúkdómar koma vana- lega snöggt, aukast rjótt og enda illa. ÞatS verður ekki einungis að lækna íljótt, heldur einnig koma þeim fljótt á fætur aptur, vegna þess að börn eru ápekk og skemma heilsu sína, ef pau þurfa að vera lengi að læknast. Það verður ati lækna ísmáskömtum; mikið af meðul- úm handa barni, er ekki naaðsyulegt. Þat5 má ekki komaí bága við heilsu etia maturlist barnsins. Þessir hlutir eiga viS jafnt gamla sem unga og gera Boschee’s German Syrup hið velliðna fjölskyldu- meSal. JOHN F. HOWARD & 00. efnafVæ.ðingar, lyfsalar 448 MAIN STR. WINNIPEG, MAN. beint á móti pósthúsinu. Flytja inn og verzla nioð efnafræðislegan varning og lyf. Svampar. Sápur. Hárbustar. Umvötn o. s. frv., o. s. frv. LÆKNISFORSKRIFTIR AFGREIDDAR á öllum timum dags og NÆTR, einnig á SUNNUDÖGUM. JAMES HAY & CO. -VFAIZI.A MEÐ- BÆÐI DÝRAN OG ÓDÝRAN HÚSBÚNAD. 298 MAINT STREET Af Barna-vögnuin sórstakt útval. Skoðið stoppuðu vagnana okkar, að eins á $8.00. NEW MEDICAL HALL, 56» MAIN STREET, HORIV A JIcWILLlAJI. -----Ný Lyf og Meðul,------ ILMVÖTN, BURSTAR, SVaMPAR, SÁPUREINNIG HOMOOPATÍSK MEÐUL. 8©”Lækna forskriftum er sórstaklegt athygli gefið.“®® H EMSÆKIÐ O S S. FASTEIGNASOLU-SKRIFSTOFA. 1). CAMPBELL & CO. 415 jVlaiii iStr. Winnipeg. — S. J. Jóhannesson special-agent. — Vér höfum fjölda húsa og óbygðra lóða til sölu með allra sanngjörn ustu borgunar-kjörum, fyrir vestan Isabel tSr., fyrir norðan C. P. R. braut og suðr að Portage Avenue; einnig á Point Douglas. Nú er bezti tími til að festa kaup á lóðum og húsum, því að alt bendir á að fasteignir stigi að mun með næsta vori. John Field Bnglish Chymist, selur meðul i stór- og smákaupum; rjett á mót- Royal Rotel. Calgary, Alta. Það er hin alþýðlegasta oghelzta meðala-sölubú'S í Norðvesturlandinu. Mr. Field hefur haft stöSuga reynslu í sinni iðn, nú meir en 30 ár, og er- lega vel þekktur fyrir hans ágætu meðul, svo sem Fields Sarsaparílla Bioop Purii fier, $1 ílaskan; Fields Iíiduey Liver Cure, $1 flaskan, oghin önnur meðul hans eru vel þekktum allt Norðvesturlandið oghafa læknað svo hundruðum skiptir af fólki, er daglega senda honum ágætustu meðmæli fyrir. Komið tilhans, og þjer munuð sanrifæjast um, að hann hefur meðul við öllum sjúkdómuin. Munið eptir utanáskriptinni : JOHN FIELD, Eiiilisli Cleiist. Stephen Ave., -.........................Calgary. ZB^A-XjZDTJIE?,. alþýðubuðin. Verzlar með Dry Goods, tilbúin föt og fataefni skótau, matvöru og leirtau.—Eng in vandræði að fá að sjá vörurnar. lOprc. afsláttur af Dry Goods og fötum fyr- ir peninga út í hönd.—Bændavörur teknar sem peningar.—Komið einu sinni til okkar, og þá komit! þið áreiðanlega aptur. J. SMITH & CO. Þeir seni eiga og kynnu að vilja I selja nr. 4» f. á. og nr. 2 þ. árg. Heimskrmglu, geta fengið pessi númer vel borguð með að ser.da þau á prentsmiðju Heimskringlu. l-IUItL UU UANAUA, 184—88 I.ombard Street, Winnipeg, H. BENARD, eigandi. Bezt.u vörur. Smá og stór, sórstök herbergi. —ly-y-ORý-TUEJR-JNr —L-M PACIEIC. R. R- HENTDGASTA BRAT —til— ST. PAUL, MINNEAPOLIS Og ailra staða í Bandarikjum og Canadn. Pullman Vestibuled Svefn-vagnar og borðstofuvagnar með öll- um farþegjalestum sem ganga til T0R0NT0, MONTREAL og ailra staða í AUSl'UR-CANADA gegnnm St. Paul og Chicago. Tækifæri til að fara í gegnum hinn nafnkunna ST. CLAIil TUNNEL. Flutningur sendist án nokkurar tafar. Enginn tollrannsök un vitf höfð. FARBRJEF TIL EVROPU með öllum beztu línum. Sjerstök- svefnherbergl fyrir þá sem þess óska. Hin mikla “Transcontinental” brant til Kyrrahafsstrandarinnar Til frekári upplýsingar leitið til næsta farbrjefasala Við yður, efia fl. J. BELCH, Ticket Agent, 486 Main Street, Winnipeg. H. SWINFORD, General Agent, Winnipeg. CHAS. S. FEE, Gen. Passenger aud Ticket Ágt. St. Paui. ISLENZKAR BÆKUR Til sölu hjá G. M. Tiiompson, Gimli. Giltu bandi. Augsborgarjátningin...... $ 0,05 Balsievsbiflíusögr, í bandi 0,35 Fyrirl. ‘Mestr í lieimi’ innb 0,30 •“ Sveitnrlífið á íslandi 0,10 “ Menntunar-ástandið 0,20 G. Pálssons Þrjársögur.. 0,45 $0,65 B. Gr. steinafræði og jarð- fræ'Si............. 0,70 1,00 Gr. Thomsens Ljóðmæli.. 0,20 0 45 G. Thorarensens Ljóðmæli 0,50 0,75 Heljarslóðaroriu ta(B.G.) 2útg............... 0,35 0,55 Herslebs biflíusögr í bandi 0,55 íslandssaga (Þ.I5.) innb.. . . 0,55 Jökulrós (G. Hjaltason). . . 0,25 0,40 Kvðldvökurnar I. og II... 0,65 1,00 Mannkynss. (P.M.) 2 útg: innb............... 1,15 Passíu-Sálinar í bandi.... 0,35 Saga Þórðar Geirmund ir- sonar.............. 0,20 0,35 Ilálfdánar Barkarsonar 0,10 “ Kára Kárasonar...... 0,20 “ Göngu-Hrólfs 2 útg... 0,10) “ Villifer frækna...... 0,25 t í>,90 “ Sigurður Þögla....... 0,30 ) Stíifrófskver í baudi.... 0,10 Sögusafn ísafoldar I. B... 0.35 0,50 “ i I. B... 0.30 0,45 “ “ IIl.B . 0,85 0,50 Ofannefudar bækur verða sendar kaupendum kostnafiarlaust út um land, bæði hjer í Canada og til Bandaríkjanna, svo framt að fuli borgun fylgir pöntun- inni. ÓDTR IIEIMILI fyrir verkamenn. Litlar útborganir í byrjun og iéttar mánaðar afborganir. HÚS og LÓÐIIÍ til sölu á J imima, Ross og McWilliain, Logan, Nena og Quelcli strætum, og livervetna í bænum. Snúið yðr til T. T. NmiíJi. 477 Main Str. eðr til Jóns ólafssonar ritstjóra, umboSs- manns iníns, sem hefir skrá yfir lóð irnar og húsin. ara austur. 30 CO . §2 »■“< rg _ c 5l'Ö *"! g 'd 'A o: **H -S ti. —■'tí g e 5^ «5 '2 fcít £ S c ;cS % irtta Pacittc RAILROAD. TIME CARD—Takingetfect Jfedne day, Jan., 20th., 1892, (Central or 90th. Meridian Time Farra noður. M ^ ð<£ e 2 11 t-1 3 Mrn * PhI' æa 4,05 p '2,57 p 8,43p 3,30p 3,12p 3,03p 2,48p 2,25 þ t,20p l,llp 12,55]) 12,42p 12,22p 12,13p 12,00a 11,40a ll,26a ll,03a 10,40a 10,25a 6,40a l,50a 4,55p 4,15p 10,45p 0 3,0 9,3 15.3 23,5 27.4 32.5 40,4 46,8 56,0 65,0 68,1 168 223 470 481 883 STATIONS. . .Winnipeg... Ptage Junct’n ..St. Norbert.. ... Cartier.. ... 8t. Agatht? .. . Union Point. ■Silver Plains. .... Morris.... . ...St. Jean.... . ..Letallier.... ... Emerson.., .. Pembina .. . Grand Forks.. ..Wpg. Junc’t.. ..Minneapolis.. ...St. Paul.... . ...Chicago.... Fara Suðyr. 2,00p 2,09 p 2,24p 2,36p 2,55p 3,03p 3,16]) 3,35p 3,51 p 4,16p 4,40p 4,50p 9,00p l,15a 12,15p 12,45p 7,15p 10,00; 10,02; 10,21 10.35 10,52a 11,01» 11,11» 11.35 MORRIS-BItANDON BRAUTIN. ll,40e ,00e 10 e 14 e 50 e 11 e 3,40e 2,53e 2,20e l,40e l,13e 12,43e 12,19e ll,46f ll,15f 10,29f 9,52f I 9,02f 8,15f | 7,381 | 7,00f I Nos. 4,05e 2,20e 2,25e l,ö4e l,24e I, 20e f,10e '2,15e 12,35e ll,49f II, 37f U,16f U,00f 10,441' 10,32 10,161 10,001 9,36 f 9,16f 8,501 8,251 8,05í 7,4f.f 10 21.2 25.9 33.5 39.6 49 54.1 62.1 68.4 74.6 86.1 92.3 102 109.7 120 129.5 137.2 145.1 Vao.nstöpv. 2 > Z0S • sn .'ÖiO í'53 o ga .Winnipe g.’ |l J Morris | j •Lowe Farm. . ..Myrtle.,.. . ..Roland .. . Rosebnnk. , jMiam ÍJ . Deerwood . . .Altamont., ...Somerset... .Swan Lake.. Ind. Springs 79.4 . Mariepolis. ..Grefnway.. ....Baldur... .. Belmont.. . ..Iiilton .... . Wawanesa . Rouuthwaite Martinviii e. . Brandon Fara vestur 'tS’S o« 3A izj rgl -’o 2 a _ 3 S « 3 10,00f 11,351 11,501 12,l4e 12,43e 12.55e l.lðe l,30e l,45e 2, lle 2,25e 2,45e 3,00e 3,14e 3,26e 3,42e 3,57e 4,2 Oe 4,38e 5,08e 5,27 e 5,45e 6,05e U’ 3,00f; 8,45f| 9,35f 0,34 fl: 0,57 f ll,37f | 12,10e l,02e l,25e 2,0öe 2,35« 3,04a 3,26e 3,58e 4,2 e 5,15e 5,53e 6,43e 7,30e 8,03e 8,4öe 136 and 137 .stojiat Miami for meals, PORTAGE LA PRAIRIE7TRA.UTIN. Faraaustr • fci, o- Faravestr •Íh1 f Aw- ( 'Ö Oj a 'd •a e J 1 £ V53 Vaonstödvak. % S B (-< x 01 tíj a bt) c oð ö I2,45e .... Wirmipeir... l,45e • Portage Junctlon.. 1,58, 12,03e 11.5 . . . .St.Charles... 2,27e U,52f 14.7 .... Headinplv.... 2,35e ll,34f 21 Wiiite riauzí... 3,01e 10,52f 35.2 Enstace 3,50? 10,31 f 42.1 Oakville 4,15e 9,50 f 55.5 Portage La Prairie 5,00e Passengers will be carried on all re- giilar íreight trains. Pullman Pa ace Sleepers and Dining CarsonSt. Pnul and Minneapolis Express daily. Connection at Winnijieg Junction with trains for all points in Montann, Wash- ington, Oregon, British Columbia and California; also close conuectiou at Chlc- ago with eastern lines. CHAS. S. FEE, H. 8WINFORD, G. P. & T. A., St. Paul Gen. Agt. Wpg. H. J. BELCH.Ticket Agent, 486 Maiu Street, Winnipeg. SUNNANFARA liafa Chr. Ólafsson, 575 Main St., Winii'peir, Sigfús Bergmann, Garð- ar, N. 1), oir G. S. Sigarðsson, Minneota, Minn. 1 hverju blaði mynd afeinhverjuin merkum manni flestum íslenzkum. Ivostar einn dollar. — 26 — halda mannþyi'pingtmni burtu frá gangstótt- nni, svo að eigi stöðvaðist in sívaxandi umferð gangandi fólks um strætið. Einir sex hestar, sem spentir vóru fyr- ir þunga flutningsvagna, urðu óróir af ysn- um í fólkinu, og gerðu ýmist að ausa eða prjóna á miðju strætinu. Okumenn bölvuðu og smeltu svipunum; en sífelt komu fleiri vagnar að og urðu að staðnæmast, því að ekkert komst áfram í þvögunni; við það jókst ókyrðin Og uppnámið sífelt, og fengu lögregluþjónarnir við ekkert ráðið. Norð- manninum var þetta nýstárleg sjón, og hafði hann gaman af þessu. Hann fór undir eins að hjálpa til að greiða úr þvögunni og tókst homim með störkum handtökum að losa sundur tvo þunga vagna, er flækt höfðu hjólum saman. Ökumenn keyrðu þegar klár- ana og óku af stað án þess svo mikið sem að þakka fyrir hjálpina. Þegar um losnaði, fylgdi hver vagninn öðrum eftir í sporið, og á fám augnabiikum var umferð vagna um strætið komin í gamt lag aftr- Andrés hafði naumast haft tíma til að furða sig á mannþröng þessari og óspektarlátunum í fólkinu, enda hugsaði hann að þetta mundi að líkindum vera alvani í Ameríku-borg- -31- aH með að bíða, og síðar meir — í sælli ró í Abrahams skauti — gleðjast yfir písl- um ríka mannsins í botnlausa díkinu. Það fer einatt svo, þegar einhver verðr fyrir stórri sorg eða óláni, að þá skorpist sjón lians undarlega, og æsing ástríðanna sendir sitt skæra ljós inn í hvern afkima sálarinnar. Þannig fór Andrósi nú og hann sá nú glöggt, hversu óvís og drenglyndum manni ósamboðin er vonin um slíkt endr gjald. Það var eins og sjóndeildarhringr hans víkkaði með hverju augnabliki; honum virt- ist nú heimrinn vera lagaðr eftir nýju lög- máli, sem hann hafði ekki þekt áðr. Það greip hann brennandi óró, og hann la'ngaði til að vinna eitthvert þrekvirki. Ranglæti það sem hann hafði orðið fyrir leit hann ekki lengr á að eins sem per- sónulegt ranglæti við sig, heldr leit hann á það sem einn lið í því rangsleitnis-kerfi, sem gömul dagleg venja löghelgaði í heim- inum. Það var vöknuð hjá honum brenn- andi þrá til að grípa hreystilega í hjól og vagnstengr heimskerrunnar og kasta henni inn á rótt spor aftr. Meðan þessar uppreisnar-hugmyndir vóru -30- svo ákaft, að liann stökk upp og reiddi kreptan hnefann í loft upp, eins og hann hefði í hótunum við guðs forsjón á himn- um uppi. Ef nokkui réttlátur guð væri til á himn- um, hvernig gat liann þá látið svona blóð- ugt ranglæti viðgaLgast 1 Og ef guð skyldi daufheyrast við hrópi þess, sem fyrir ranglæti verðr, skyldi það þá ekki vera skylda þess, sem fyrir því verðr, að standa sjálfr fyrir sínu máli og rétta sjálfr sinn hlut? I hcimi þessum eru það stórmennin ein, en ekki smælingjarnir, sem ná réttí sínum. Hvernig átti hann þá nú, peninga- ingalaus og mannvirðingalaus, vinalaus og ættmennalaus, að fara að fá ráð til þegs, að draga fyrir lög og dóni rieningj'ann, sem hafði rænt hann gæfu og framtíð, og jafnvel trúnni á guð almáttugan? Hann mundi þ»ð vísu glögt, að blessaðr prestrinn hans heima hafði oft sagt, að úr öllu ranglæti þessa heims yrði bætt í öðru lífi; og bonum hafði ávalt fundizt vissan um þotta fullnægjandi. lTonum hafði aldrei getað skilizt, hví sá sem fyrir rangsleitni verðr, gæti ekki gert sig ánægð- __07__ unum. En nú gekk hann til eíns af lög- regluþjónunum og spurði liann kucteislega á hálfbjagaðri ensku, livort nokkurt slys hefði viljað til, og því fólkið væri svona æst. „Bankinn ev sprengdr“, svaraði lögreglu- þjónninn rólega „Sprengdr?“ tók Norðinaðrinn upp aftr, og fór að verða bálf-órótt, en skildi þó ekki glöggt, hvað orðið „sprengdr“ þýddi f þessu sambandi. „Já, búiun að vera“, sagði lögreglu- j maðrinn til frekari skýringar; „búinn að vera—farinn til helvítis". Vestrfarinn stóð alveg agnofa; það var eins og hann væri að berjast við að skilja ekki þá einu réttu þýðing, som í orðunum lá. Honum varð litið upp, og sá hann þá miðaldra konu horaða; hún steytti hnofann í máttvana bræði móti steinveggnum sterka Qg stæðilega; en veggrinn stóð eins og bjarg- fast stuðlaberg, og var eíns og steintröllið brosti spottandi að máttleysi konunnar. Nokkrir menn hlupu óðslega upp riðið og settu hæla og ölnboga í þungu þykku eik- ar-hurðirnar; aðrir höfðu í heitingum við lög- '

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.