Heimskringla - 26.03.1892, Blaðsíða 2
OGr OILIDIlSr, WIIsrisriFEGI-, 20. MARZ 1802.
li
og
Keuiur út á MiðviUud. og Laugardógum.
(A Semi-weeUly Newsp iper pub-
lished on Wednesdays and
Saturdays;.
Tlie Hciiiiskringl A Ttg. & Publ. Po.
útgefendur. (Pulúishers.;
SUrifstofa og prentsmiðja:
151 LOMBARD STREET, • • WiNNIPEC, MAN.
Blaðið Uostar:
Heill árgangur............. $2,00
Hálfur árgangur.............
Um 3 minuM..................
Gjalddagi 1. Júlí. Sésíðar borgati, kost-
ár árg. $2,50.
Sent til íslands kostar árg. borgaðr hór
$1,50.—1 íslaudi 6 kr., er borgist fyrir-
fram. Á NorSrlöndum 7 kr. 50 au. A
Englandi 8s. 6d.
C^*Undireins og einhver kaupandi blaðs-
ins skiptir um bústað er hann beðinn ati
senda hina breyttu utanáskript á skiif-
stofu blaðsins og tilgreina um leið lyrr-
ve ■andi utauáskript.
Aðsendum nafnlausum greinum verð-
ur ekki gefinn gaumur, en nöfn höf-
undanna birtir ritstjórnin ekki nema
meðsamþykki peirra. En undirskript-
ina verða liöfundar greinanna sjálfir að
til taka, ef þeir vilja að nafni sínu sje
leynt. Ritstjórnin er ekki skyldug til
ati endursenda rltgerBir, sem ekki fá rúm
í blaðinu, nje heldur að geyina þœr um
lengri eða skemmri tirna.
Upplýsingar um verð á auglýsingum
í ,Heimskringlu” fá menn á afgreiðslu-
stofu blaðsins.
Kitstjóri (Editor):
JÓN ÓLAFSSON.
BUSINE8S MANAGER:
Rinar Ólafston.
liann er að hitta á afgreiðslustofu
blaðsins iivern virkan dag kT. 9 til hádeg-
is og frá kl. I—6 siðdegis.
A ai/lf/xiia/u ni/enl "</ innköllvnarmaAr:
EIRÍKR GÍSLASON.
(Advertisinf Agent, & Collector).
líta |>ar ýinsum augum á. En
f>ótt þar skakkaði einhverju, f>á
haggar það í raun réttri ekkert
gildi skýrslnanna í augum þeirra, er
nokkuð hugsa sjálfir. Sá útreikn-
ingr er enginn oartr af inum eigin-
legu shýrslunni, og reyndar óf>arfr.
Hver hugsandi maðr ætti að geta
reiknað hanu út sjálfr, eða gert sér
hugtnynd uin hann. Skýrslurnar
eiga að vera réttorð skrásetning á
facts (f>ví sem á sér stað); en grrtða-
útreikningrinn er að eins ályktun
dregin af skýrslunuin.
Útásetningar Jóns Ólafsonar á Brú
ætlum vér ekki að tala um. £>að
er búið að sýna fram á, enda liggr i
augum uppi, að [>ær eru verulegast
bygðar á f>ví, að Jón hefir-ekkert
skilið í, um hvað skýrslurnar áttu um
að vera, og ekki getað skilið, hvað
er eign.
En J>að sem vér vildum veruleg-
ast taja um hér, er, að gefa bend—
ingar uin nokkur atriði-, sem gæta
verðr, er menn vilja hagnj'ta skýrsl-
urnar.
Menn sjá á skýrslunum, hvenær
ársins [>ær eru samdar. Sé nú
_ UppsOgn blaðs er ógild, sam- sk<.rsla samin ; Júli-mánuði, f>á er
kvæmt hjerlendum higutn, nema ao
kaupandinn borgi um leið að fullu
skuld sína við blaðið.
bersýnilegt, að J>að er ekki rótt,
að tneta hverja ekru sána ekki
hærra en hún er metin ósáití í
Deeember t. d., nema f>á að upp-
skeruvonin sé metin sórstaklega.
Utaraskript til blaðsins er:
Theli eimskringla l'rintvng<£PublithingC
P. 0. Jlox 305
Winnipeg. Canada.
VI. ÁR. NR. 17. TÖLUBL. 277.
(öldin I. 29.)
Winnipkg, 26, Marz 1892.
Nýlendu-&ký rsl u rnar
I>að er ekki tilgangr vor, að
blanda oss í deiluna um skýrslur J>ær
er hr. Baldwinson sem embættis
maðr sambandsstjórnarinnar hefi
safnað um efnahag landa vorra í ný
lendunum.
Vór viljum benda á f>að, að hlut-
verk Mr. Baldwinsons er alveg satn
kynjaað sínu leyti, eins og hlutverk
manntalsrita (census ta/cers). Hann
á að skrásetja nákvæmlega rótt og
samvizkusamlega pær tölur, sem
framteljendr skýra honum fiá. Það
er aðalverk hans.
Engum manni hehr enn komið til
hugar, svo vart hafi við orðið, að
bera brigður á, að Mr. B. hafi unnið
f>etta verk svo vel og samvizkusam
lega sem framast er unt.
Vitaskuld getr einhver sagt rangt
tilaldrs síns, f>egar manntal er tekið;
[>að er ekki óhugsandi að einhver ó-
gifta stúlkan segi sig t. d. ekki ört
svo fitllorðna, sem hún er í raun og
vertt.
En enginn sakar manntalsrita um
[>að. TTann getr ekki við slíkit séð
með liezta vilja. Alveg eins trieð
framtalið á eignurn: get>- verið, að
einhver búandi af kappi eða drfldni
geri heldr mikið úr eign sinni,
eða heldr lítið úr skitlditm sfnum.
En við J>vf getr Mr. B. eigi séð.
Má og vera, að hinir só ámóta niarg-
ir, er lítið vilja yfir sér láta, og
virði [>ví eignir sínar f lægsta lagi.
Ef svo |>ess er gætt líka, að inn-
anstokksmunir (sem geta nuniið
nokkru hjá betri bændutn) eru alls
eigi teknir með til virðingar, ekki
heldr fyrirliggjandi heyforði né
matvæli, né heldr útistandandi skuld-
ir, |>á tná ætla að petta bæti nokk-
uð upp f>að setn frekiega kynni að seln
vera í lagt hjá stöku manni.
Hvað ]>ar á móti snertir útreikn-
er J>að, að in eina virðing, sem
nokkuð verulegt mun vera að at-
liuga við í skýrsliinum, mtindi helzt
vera virðingin á landinu. Jð rétta
er óefað að fara f pví mati efti
J>ví, livað jarðir í sama bygðarlagi
hafa sel/.t fyrir alment, |>á er J>ær
hafa gengið kaupum og sölum
Með [>etta fyrir augum getum vér
ekki neitað J>ví, að oss kynjar alveg
verðiðá jörðunum í Nýjaíslandi. Vit
anlega væri hátt reiknað, alt of hátt.
að telja löndin ttpp og niðr $100
virði—ekki af f>vf, að J>au gef
ekki meira af sór en $100 höfuðstóll.
heldr af pví, að alveg ómögulegt
vrði að selja pau fyrir pað upp og
niðr.
Vér vitum til, að lönd hafa farið
par fyrir tniklu minna. Sumir Jtafa
flutt af löndum sínum burt úr ný
lendunni og ekki getað fengið 5 cts
fyrir fmu.
I>essi athugasemd á að eins við
Nýja ísland.
Vér skiljum vel, að $400 virðing
in mun vera miðuð við ]>að lægsta
verð, sem stjórnarlönd fást keypt
fyrir í fylki J>essu. En hún verðr
ekki réttari fyrir J>að.
Vér bendiim að eins á J>etta, til
pess að menn lítí réttum augum á
skýrsliina. Aðalatriðið er, að bú
stofninn og öll eign, önnur en land
ið, er talin eftir framsögu bænda
sjálfra, og vafalaust svo nærri róttu
sem auðið er að fá hana.
með sögulegri lygi utn framkomu lygi; og svo versnaði í hottutn um
ntína í Brandon, tíma pann, sem ég ' allan helming,pegar forseti Br. safn-
var par á síðast liðnu sumri.
Að pví er snertir “Hkr.”-greinina,
eða pví sem á að vera svar upp á
hana, pá kemr mór pað ekki persón
ulega við, par óg ekki er höfitndr
hennar, og get ég pess til, að pað
hafi heldr ekki höfuiidrimi ætlað tnér.
Éor ætlasamt að benda honur og
öðrum á, að J>ar sem hsinn rit yfir
grein sína : “Ekkert slys.” J>á mun
mörgum pykja álitsmál, hvor pað sé
rótt mælt. Höf. viðrkennir pó, að
tveir fjölskyldu-feðr hatí sagt sig úr
söfnuði—fleiri nefnir hann ekki
Bæði óg og allir, er pessa fjölskyldu
feðr pekkja, munu viðrkenna, að
par hafi tapazt úr söfnuði Brandons
tveir af beztu mönnum [>essa fó
lags. Var pað pá ekki slys fyrir
söfnuðinn að tapa [>essum mönn-
? Svo kveðst höf. ætla að
trúbræðr sína, sein hrelzt
hafi af slysinu, með pví, að segju
peim Sögu af únítara, setn hafi
komið frá Winnipeg og beðið um
samkomuhús íslendinga í Brandon,
(er hann kallar kyrkji.) og hafi
honum verið veitt [>að, og hafi
hann ekki haft önmir áhrif á söfn-
uðinn, en [>au, að nokkrir hafi lát
ið 1 ljósi, að peir ltafi ekki skil
ið hanti. Síðan hafi safnaðarfulltrúi
Brandon-safnaðar hrakið hann o. s
frv. Hafi nú höfundr pessi ekki
skiíið nefndar. fyiirlestr, verð ég
helzt að geta mór til, að pað hafi
komið af pví, að hann Itafi vantað
sjöttaskilnin garvitið paun sunnudag,
setn hann heyrði hann. Aðrir
Annað, sem vór viljum benda á, "»>»» ekki l.afa kvartað um [>að,
utan hvað eirmm manni, er pá var
aðar var ekki á lians máli.
Otenaw P. O., í Febr. 1882.
Albert Guðnnmdsson.
HAGSKÝRSLA
/
úr Nýja-Islandi.
nuQ
[Vjer minnum lesend ir „Ileims-
kringlu” á, að uridir „Raddir frá almenu
ingi” er það ekki ritstjórn blaðsins, setn
talar. llver matSur getur fengið færi á
ð láta þar í ljósi skoðanir síuar, þótt
þær sjeu alveg gagnstæðar skoðunum
ritstjóruarinnar, en menn verða að rita
sæmilega og forSast persónulegarsksmrn-
ir; auk þess verða menn nf rita um
eitthvert það efni, sem almennlng að u
inhverja leyti varðar.
ing á ársgróða síðasta árs, [>á má
Brandon-búanum.
I 43. tir. Lögbergs f. á. hefi égein-
ern tírna lofað að svara. pótt pað
hafi—-vissra orsaka vegtia—dregizt
til pessa, veit ég vel, að höfundrinn
og aðrir góðir menn halda mér til
góða.
Það virðast > era tyær aðal-hvatir
afa koitiið höfundinum til að
semja pessa söulegu ritgjörð; .önnur
er sú, að svara jrreiit, sem komið
hafði út í “Hkr.” uiii [rær mundir ; \ og hvaðst get(l hrakift J>að alt, og
hin, að huggasína hreldit trúliræðr ræða séra Páls sál. Sigurðssonar væri
í söfnuði, pótti pað á vanta, að
óg liefði ekki látið ( Ijósi, fyrir
hverja sök ég sem úi.ítari neitaði
guðdómi Jesú fiá Nazaretog preiui-
ingarlærdóininum ytír höfuð, og
kom sú atliugasemd ekki fram fyr
en viku síðar. Það mál lofaði ég
pá að skýra í fyrirlestri, er ég síðar
mundi fiytja, er ég og gerði.
Annars var tilefni til fyrirlestrar
míns petta :
10. Ágúst síðnstl. liólt Gunnl. E.
Gunnlaugsson fyrirlestr í samkomu-
liúsinu, sem síðan hefir verið nefnt
“kyfkja.” Ég var par staiidr, og
fann ástæðu til að gera athugasemd-
ir við nokkuð í fyrirlestri hr. G.E.G.,
er snerti trúflokk |>ann, er óg tilheyri
(únítara). Sá ég að pað var talsvert
uintalsefni, og að bezt færi að gera
pessar athugas. f litlum fyrirlestri.
Bað pví utn að mega flytja hann f
pessu samkomuliúsi. Oddviti nefnd-
arinnar skaut pvf uridir útskurð al-
mens fundar, hvort leyfa skyldi rnér
húsið, og var [>að sampykt í einu
hljóði (með öllum atkv.).
23. Ág. flutti ég pví lestrinn,og sýndi
fram á, hvað að minni vitund hefði
verið rangt hjá safnaðarrulltrúanum.
Á eftir varð stutt samtal, og hét
Gunnlaugr pví [>á að hafa opin-
bert samíal um málið næsta sunnu-
dag. En næsta sunnudag hélt G.
E. G. fyrirlbstr um alt annað efni
og á eftir ináttu engar almennar
umræður eiga sór stað, sakir pess,
að ]>á purftu allir að tala í einu,
°g pvf var eigi tiltækilegt að gefa
neinum orðið.
Að einn íslendingr hafi orðið svo
miskunnsamr eftir að mér var neit-
að um samkoniuhúsið, að ljá mór
húsnæði, er ósatt. Að vísu bað
ég urn samkomuhúsið aftr, og fókk
afsvar; en áðr en óg bað ura pað
pað siijni, sama dag sein ég hélt
fyrra fyrirlestrinn, hafði hr. Bergpór
Jónsson sagt mór sitt hús veikotn-
ið. Hvort hr. Bergpór hafi boðið
mér hús sitt af „miskunn“ eða öðr-
tttn hvötitm, veit likl. greinarhöf.
lítið um. En eftir pvf sem hurra
Bergpór lét í ljósi, mun pað hafa
komið af frjálslyndishvöt fremr öðr-
m hvötum.
Hvaða áhrif. fyrirlesír [>essi hefir
aft á Brandon-söfimð, er ekki mitt
að fara hér út f, par ég ekki var svo
íörgum Brandonbúum kunnugr
oa;
— (Þ C0 .
B ° '—•*■<«
” ' - S' 5=
S. p ‘
B _
eo i—1
CT1 iTj O P
S • <
” o3 Q- oO>í
: : i-d • o
-I1 05W0105 1«1WC005
4-1 —■ —‘ O GC -I 4^ W “
l_t _t ,—1 lO IO
O -I IO O 4* 0
GC h O) -I W Qr CO
_t >—» to >—^ >—1 •—* I
W 00 O 4“ -t* 05 Ol
Q O CTJ O LO CTjOGC
05 r- CO »4 Oi 05 W
W O CC 4* H1 4- CO Oi
t-0|>— tý|— tvH
Oi'
4^
Uf-I
05>f05if>M0 05W
ivH i-Jr* ii|-
- 4- OO 4^0
tcf-u—ioH
M Oi O 050 0
tcf-tcf-tcf-tcf-tcf-
2 tcf-0
to LO IO LO to <00
05 O Ot M H LO GO
ol JO H H M h-
Cil^GCtOOiO^tO-—
O *-0 ■—1 CO 4«- C5> 4*- «r*- GC
to IO O 05 4 05 Ol 05
Ci O O OO 8-* h-
4- M W tO ^ 1—1 1-0
05 4 O 05 - oi ‘I o a
GC >—4 LO •—1 C5 CO 4^ tO 4*-
M to 05 A w w w w
C5>| — — 4* 05 O - -1 0-5
O! 05 O 4^ O ‘I O -I 05
O: OUO 4 W W •
LOl lO -I OO IO IO lO IO
05 CO 05 05 IO - I Ol O C
oo H 4 4 f OD 05 O I'
to
-l v 0
■ Oð 4- 05 lO <U> O
1 •—1 to I O <£>•—> 4- Ot -<l
<U> tO t—• tO •—*
05 W O LO J- —' CO 00
-I O IÁ. W Oi -1 C r/
05 4- 05 Oi ‘I 05 j- IC
—1 OJI — I Oi Oi o Oi Ol O'
O'I - C - O 05 Q W
05 *105-5- -0 05*1
Oi Oi Oi (/j O Oi O O'
s
0» O -I 05 CO to IO
J! Oi d ~ I o — I C'i o
0 0 0*00! O! O! o
M 04 ■—1 05 O'
lO; r/j ---------I 05 IO — C.,
Oi; O v Oi Ot O O Oi o
r-> to 4* W to to
►—t •— CO Oi GC O O
OiQOiíOih-i
Ol Ol Ol W - C5 o c
lO
“ h 14 f w , 05 IO to
1—‘ — GOJ^COOOO
O -t' C5 05 C5 -ú. c w c
W* -I OI — Oi X, rr- c/j 4-
O Oi 05 Oi Ot tO Oi Oi
Búendr.
Samanlógð
búskaparár
Manns í
fjulskyldum
Ekrur
brotnar.
Undir
hveiti.
Undir
höfrum.
Undir
hyggi-
Undir rúgi
baunum &c.
Undir garð-
ávöxtum.
Kýr.
Uxar.
Geldneyti
nnan 3 ára.
Nautgripir
alls.
Hestar.
Saitðfé.
Svín.
Fuglar.
Lönd með
bvggingum
g unibótmn
Verð
akryrkju-
verkfæra.
Stofnfé.
Skttldir.
Verð allra
eignanna.
Verð allra
eigna án
skulda.
Ofangreind skýrsla sýnir efna
hag bænda í Nýja íslandi (ásamt
með búendatölu, fólksfjölda og sam-
anlögðum búskaparáruin allra bú-
endanna) eins og hann var 1. ]>essa
mánaðar. Ég lieli skipt byggðinni
niðr í deildir, eftir pósthúsum.
Skýrslan sýnir efnahaginn í hverri
pósthúsdeild út af fyrir sig og í
allri nýlendunni í heild sinni.
Meðal árlegr gróði hvers búanda
að jafnaði sést með pví að deila
saraanlögðuin búskaparárum í skuld-
lausar eiginr, að frádregnu stofnfó,
t. d. pannig: 204050—10210—1666
=$110,35.
B. Tj. Iialdwinson.
bréfaskrína .
PÓLSKT BLÖD.
(Þýzk-póls/c saga þýdd).
>ant: tíma er óg dvaldi f>ar; hitt er
íst, að hann náði tilgangi sínum, að
hrekja misskilning eða rangfserslu,
sem fram hafði komið. Það var að
eins einn safuaðarmaðr, sem ég sá
með vissu hvaða áhrif fyrirl. hafði
haft á,—nafns hans læt óg ógetið—;
hann var sem á nálum, allr rauðr
frá hvirfli til ilja, og pegar hann
kornst að, meg að láta heyra til sín,
sagði hann alt lygi, er ég hafði sagt.
„M.“ Grund.—Greinin skal koma út
í bl. það fyrsta.
“C.” Poplar Grove.—í fornöld var ger
nákvæmr mismunr a “vór” og “við,” “oss’
og “okkr.” Myndirnar “vér, oss, vor,”’
vóru aðeins hafðar, er talað var um lleiri
en tvo ; en við “vitS. okkr, okkar” að eins
er ttm tvo var taiað. Myndin “við” hef-
ir því vetið néfnd tvítala (af “ég”), en
“vér” fleirtala (af sama orði). Fleirtölu-
myndin (vér) hefir stSan með tímanum
smá-horflð úr daglegu tal-máli, og heyr.
ist nú aldrei í daglegum vHSræðum, en í
ritierhún enn viðhöfð, og oft íalmenn-
um i undar- ræðutn, í kveðskap o, s. frv.
Spurningunni um, hvort rétt sé, aðsegja
nú og sktifa “vér,” eða hvort rangt sé a*
segja eða rita “við,” er um fleiri en tvo
er að ræða, verðr að eins svurað með því,
að máit.ízkan hefir fyrir löngu helga*
myndina “við” sem fleirtölumyiid, og það
svo.að þaðyrði óþolandi tilgerð, að fara
að viðhafa “vér” í daglegu tali. En það
sem er rétt 1 tali, er lÍKa rétt í riti. En
þá er önnttr spurningin : er rf-tt í ritgerð
eða kvæðutn, að viðhafa iiáðar myndirn-
ar “vér” og “við,” alveg af handahófl ?—
Það virðist vera alveg e*lilegt, þar sem
önnur(við) er in aigenga, og hin (vér) enn
eigi úrelt í riti. Sérstaklega hafa skáldin
frjálsar hendr í þesstt efni,—AðalatriðiB
er, að það er málvenjan, setn inálfræðis-
reglarnar eiga að byggjastá, enþier eiga
ekki að skapa og geta ekki skaptt* mál-
venjuna.
tíma, muni eigi heldur bregðust liinni
fósturjörðu sinni, er hann á svo mikið að
þakka’.
Var nú brátt aftur farið að tal» um
sönglistina. önnu Reginu langaði til
að heyra eitthvað af uppálialdslögum
sínutn—„Rós og þyrnar”.
Proczna sneri aptur að hljóðfærinu.
Ilann itafði aldrei sungið lag þetta eptir
nótum, en ætlaði þó að reyna það. Hljóm
miklirtónar heyrðust nú og roðasteinu-
inn, er prýðilega var greyptur í fingttr-
gulli* á litlafingri hans, virtist að senda
frá sjer purpuralita eldingu. Hægt, og
líkt og væru óumræ*ilegir kveiustafir,
hóf mí Proazna uppáhaldssöng prinsess-
UDiiar.
Hin tigna frú studdist við liand-
legg Leonie og hlustaði sem í druumi á
hina fögru tóna.
Þegar söngmaðurinn var búinn, leit
hún til hans og voru tárin í augum henn-
ar. Allt útlit hennar var algerlega
breytt, ekkert benti nú lengur á hina
kjarklausu, mæðulegu konu, er koifi
fram sem skuggi í samkvæmi þessu. Það
virtist sem barnið liefðiorðið allt í einu
að fullorðinni kouu.
,Ætlið að standa lengi vi* hjá okkur ?’
spurði barónsfrú Gilrtner í liálfum liljó*-
um.
Proczna liristi höfu*ið og svaraRi
brosandi: ,Hugur ininn verðttr lijer
eptir, þó jeg sjálfur fari burtu’.
,I>að er ósk jirinsessunnar, að þjer
dveljið hjer um nokkrar vikur og—er
ekki svo, yðartign, þje'r ernð vanar því
að óskmn y*ar sje hlýtt, líkt og skipun-
ttin’.
Rómur barónsfrúarinnar var nú eitt-
ltvað einkennilega bitm og Proczna virt
istluintaiia heidur ráðríkislega í hönd
prinsessunnar.
Hinn fríði svipur áandlitiönnu Re-
gintt var nú horflnn. Húu leit upp til
vinkonu sinnar liissa og hálf-skelfd og
mælti:
,En, bezta barónsfrú, jeg bið yflur.—
Herra Proczna veit að það mundi gleðia
mig stórlega, ef liann stæði við hjá okkur
amstuud—. Nei, nei, jeg vll ekki ney-Sa
hann til þess’.
Augu hennar litu yflrtil August. Fer
dinands, eins og að hún vildi vita, hvort
hann hefði lilustað á samtal þeirra.
,Þa* má eigi heita nauðung, yðar
tign, heldur er þnð öllu heldttr ntikil
sæmd fyrir sönginanninn, er svo fngur-
lega hefur sttngið uppálialdslag yðar’,
mælti barónsffúin með talsverðri skerpu
íröidinni. ,IIví skyldnð þjer leyna ósk-
umyflar? F.g þekki þær betur en nokk-
ur annar. Og ber því upp boð mitt í
ySar nafni.
.Pólskt blóð er of heitt og pólskt
lundarlag of þrjóskt tii þess að þola
nokkra nauðung, og það jafnvel eigi
sjálfrar hæverskunnnr. Eg kem og fer
eins ráKlaus og halastjarna á himuinum
Dýrð als heimsins getur ekki lialdið
mjer kyrrum, en ef til vill sólarbirta fag-
urs auga. Ef þetta Norftnrlanda Babe)
heldur nijer föstum í fjötrum fínum, þá
er það eigi hjegómadýrð, heldur töfra-
magn fegurðarinnar, er vinnur sigurinn.
Og þessvegna, sag*i hann og snari sjer
að prinsessunni, ,bið jeg yðar tign, að
láta ekki berast út, að mjer hafi sjerstak-
lega veri* boðið að bíða hjer; því það
væri hi* vissasta ráð til að flæma mig á
burtu fyrirfullt og allt’.
Proczna lineigði sig djúpt fyrir prins
essunni og liorfði fastlega á andlit lienn-
ar. En hún leit upp til hans, líkt ogsá,
er sloppin væri við einhverja dauðans-
angist, og þakklætið skein út ú. augum
hennar.
Proczna hafði nu lesið úr hinni fyrstu
blaðsítSu af æflsögu önnu Reginu og hon
um þótti nú sem hann rjeði nokkru um
hversu fara mundi síðar.
Becky stóð í gluggaskoti og starði á
Donat frænda, er flögra*i um Aeniu
greiafrú, eins og íiðrildi umhverfis blóm.
Einhver skuggl hvíldi yflr þessu
litla yndislega andliti. Hún hafði hugs-
að sjer líflð á annan liátt.
Höfðingjafólkið hafði að visu talað
vingjarnlega til hennar og konurnar
liöféu heilsað henni og foringjarnir
liöfðu sagt henni inargskonar skrítlur,
eu þó funst henni lítið koma til als þessa.
Ilana Iangaði til aS tala alvarlega við
Donat og vlldi að liann breytti vi* sig
alveg eins ogvið Xeniu. Og nú sá húu
haun varla. Stundum kleip hann íhand-
legg hennar i spaugi, eða deplaði augun-
um til hennar og ljet eins og að lioinim
TicKlc
Tl>e Eartb
With a Hoe.SOW FERRY’S SEEDS and
nature will do the rest.
Seeds largely determine the harvest—always
plant the best—FERRY'S.
A book full of information about Gardens—how
and what to raise,etc., sent free to all who ask
for n.j?). Ask to-day.
M. FERRY
& CO.f
WINDSOR,
ONT.
HE RIPANS TABULES regulate the stomach, •
- -________8 recu
liver and bowels, purify th<
—* j alway8(
ie blood, oi e pleas-
1'
ant to take, safe and alv’ays_______ __________ _
remedy for Biliousness, Blotehes on the 1-ace, •
^ Bright’s Diseaæ, Catarrh, Colic, Constipation, •
x Chrouic Diarrhœa, Chronic Liver Trouble, Dia- •
x het.e«. Disordered Stomaeh. Dizzine^s. T)vsent<>rv •
betes, Disordered Stomaeh, Dizzinevs, Dysentery, _
Dyspepsia, Eczema, Flatulence, Female Com- x
Slaints, Foul Breath, ileadarhe, lienrtbur.i, Hives, Z
uundice, Kidney Complaints, Liver Troubles, Z
I>oss of Appetite, Mental Depression, Nausea, *
NettleRash,i ■■ ■■ 'i I'ainful Dlges- •
• tion. Pimples,
• to the Head,
x plexion, S a 11
X Ilead, Scrof-
Z ache, Skin Dis-
• Stomach.Tired
• Liver, Ulcera,
• and evary oth-
• or rifaeane that _____
• impure blood or a failure in the proper perform-
• ance of their functions by the stomach, Iiver and
x intestínes. Persons given to over-eatingare ben-
• eíited by takinc; one óabule after each meal. A
• coDt.nued use oi the Hipanp Tabules isthesurest
• cure fo.’ obstinate constipation. They contain
• nothinoj that can be ínjurious to the most deli-
_ ^ gross $2, 1-2 gross íl.26; 1-4 jzross 76c.,
" " * .11 posta----'J
Rush of Blood
Sallow Com-
liheum, Scald
ula,Sick Head-
ea ses, Sou r
Feeling.Torpid
Water Brash
er symptom
r esults from
• cate.
• 1-24 prros8 15 cent8. Sent by'muíl posTátre pnid’ •
• Address TAE RIPANS CHEMICAL COMPA14Y. •
• P. O. Box 672. New York. •
HOTEL X 10 U 8
á Main Str. gegnt Citv Hai.i.
Sérstök herbergi, afbragðs vörur, hlý-
legt viðmót. Restaurant uppi á loftinu.
JOPLING <ý ROMANSON
eigendr.
DOMINION-LINAN
Is-
selnr llPrepaid”_farbrjef frá
landi til Winnipeg:
Fyrir fullorðinn, yfir 12 ára $40,50
— barn 5 til 12 íira .... $20,25
— barn 1 til 5 ára ...$14,25
Sömuleiðis farhrjef frá Winnipe,, til
Islands:.................£78,50
að frádregnu fæði milli Skotlands
og íslands, sera farpegjar horga
sjálfir 2 kr. á dag.
Menn snúi sjer til
B. L. BALDWINSON,
IMMICRATION-HALL WP.
A>.clvei*ti.sing-.
Uiljir þú augl. eitthvats, einhversstaðar,
* eiuhverntíma, sUrifn-Xn tíl i: i.’i > r> t>_
WELL & Co.
Yo rk.
skrifatíu til GEO. P. Ro-
nr. lo Spruce St. New
jjver sem þarf upplýsingar um að aug-
Hlýsa, fái sjer eintak „Book for adverti-
sers, 368 bls., ogkostar einn dollar. Hefur
inni að halda útdrátt úr American News
Paper Directory nf heiztu blöðum; gefur
kaupenda fjölda og upplýsingar um verð
á augl. o. fl., hvernig að auglýsa. Skrifið
til: ROWELL ÁDVERTISING BU-
REAU, 10 Spruce St., N. Y.
(Apamphletof information andab-
Xstract of the laws, flhowinK How to/i
VObtain Patents, Caveata, Trade/5
\Marks, CkípyriKhts, scnt írce.A
k\Addr«« MUNN CO.s/
^3tíl Broadway,
New York,
Si & ci.
Bækur á ensku og íslenzku; íslenzk-
ar sálmabækur. Rit-áhöld ódýrust
borginni. Fatasnið á öllum stæröum.
Fergnson & Co. 40M ITIain S t..
Winnipci,
Mai
OLE SIMONSON
mælir með sínu nýja
Scandinavian Hotel.
710 Main Sfcr.
Fœði $1.00 á dag.
Dr. Dalgleisii
Tannlæknir.
Tennur dregnar alveg tiliínniugailaust.
Hann á engann jafningja sem tannJæknir
í bænum.
474 Mafn St., Wim.ipcg
fursTtube
ANl»
IJndertuking Ilouse.
JarlSarförum sinnt á hvaða tíma sem er
og allur útbúnaður sjerstaklega vandaður!
HúsbúnaSur í stór og smákaupum.
M. IIICHES A Co.
«115 & «117 Hin Sl. Wiiinippv.