Heimskringla - 26.03.1892, Blaðsíða 4

Heimskringla - 26.03.1892, Blaðsíða 4
ZEIIEIIMISIKIIRIirsrG-X^ 00-031,13110% WmiTIPEG, 23 3tÆ-A BZ, 1892 JOHN F. HOWARD & CO. efnafræðingar, lyfsalar 448 MAIN STR. WINNIPEG, MAN. heint á móti pósthósinu. Flytja inn og verzla með efnafræðislegan varning og lyf. Svampar. Sápur. Hárbustar. Ilmvötn o. s. frv., o. s. frv. LÆKNISFORSKRIFTIR AFGREIDDAR á öllum tímum daijs oi/ NÆTR, einnig á SUNNUDÖGUM. JAMES HAY&CO. -- VERZLA MEÐ- BÆÐI DÝRAN OG ÓDÝRAN HÚSBÚNAD. 208 3VE^I3Sr STREET Af Barna-vögnum sérstakt útval. Skoðið stoppuðu vagnana okkar, að eins á $8.00. NEW MEDICAL HALL, 5651 HAIN STREET, HOK\ A RcWILUAH. ----Ný Lyf og Meðul,---- n.MVÓTN, BURSTAR, SVAMPAR, SÁPUREINNIG HOMOOPATISK MEÐUL. 8®”I.ækna forskriftum er sérstaklegt athygli gefið.“®8 II E M S Æ K I Ð O S S. FASTEIGNASOLU-SKRIFSTOFA. I). CAMPBELL & CO. * 415 Main Str. Winnipeg. — S. J. Jóhannesson apecial-agent. — Vér höfum Qölda húsa og óbygðra lóða til sölu með allra sanngjörn uslu borgunar-kjörum, fyrir vestan Isabel tSr., fyrir norðan C. P. R. braut og suðr að Portage Avenue; einnig á Point Douglas. Nú er bezti tími til festa kaup á loðum og húsuin, því að alt bendir á að fasteignir stigi að mun með næsta vori. RUBBERS GEFINS! — hjá — GEO. H. RODGERS & CO., í MARZ MÁNUÐI. að eins með KARI.MANNA, KNENNA og UNGMEYJA stíg- véluin. Engir Rubbers gefnir með drengja, eða barna skóm eða neinni tegund af slippers. GrEO. II. RODGERS & CO., 432 JVEAXLISr STREET. ZB^LZDTXIR,. ALDÝÐUBUÐIN. Verzlarmeð Dry Good*, tilbúin föt og fataefni skótau, matvöru og leirtau,—Eng in vaudræði að fá að sjá vörurnar. lOprc. afsláttur af Dry Goods og fötum fyr- ir peninga út í hönd.—Bændavörur teknar sem peningar.—Komið einu sinni til okkar, og þá komiti (?ið áreiðanlega aptur. J. SMITH & CO. Winnipeg:. — Verkfallið C. P. R.-manna fókk happasælan enda. í fyrra dag komst á sátt og sainlyndi. Nefnd af vólstjórum (evgineers) félagsins gekk á milli með sátta-umleitun, og urðu pær sættir, að fólagið tæki aftr í sína þjónustu alla, sein pað hafði vikið burt og alla, seu, verk höfðu lagt niðr, nema pá eina, er vélstjóranefndin áliti saunað uin, ef nokkrir reyndust, að gert hefðu lögbrot gegn fól. eða eignum |>ess. Hvað launin snertir, er um var práttað, pá leggja málspartar það mál í 5 rnanna gerðamefnd, og kusu báðir (verkm. og fól.) ina 5 vélastjóra til gerðarmanna. Hefir fól. pantiig látið undan, því að það byrjaði á því að víkja burtu mönn- um þeim, er eigi vildu afneita verkmannafélögunum, sem þeir vóru félagar í. Einnig hefir fól. sætt sig við að taka sína eigna þjóna (vélstjórana) fyrir gerðarmenn. —Lcindar vorir hér ( bæ kaupa nú mjög svo fasteignir. Lóðir hafa þeir keypt í vorsvo tnörgum tugum skiftir. Þeir virðast ætla að verða helztu fasteigna-eigendr á stóru svæði i vestrbænum. Erslíkt hyggi- lega gert, og óefað verða börn sumra þeirra, er nú kaupa fasteign- ir, stórefnuð með framtíðinni, ef nienn halda í eignirnar. Nú stiga Hka fasteignirnar óðum í sumnm bæjarhlutum. —Séra Jón JJjarnason kvað nú vera sýnu betri, og læknarekki von- lausir um bata hans- —Arangrinn af samkomu verka- mannafólagsins var ekki rótt herindr í síðasta bl. Alls komu inn liðl. $100, en ágóði hreinn varð $95,‘36. — Umtalsefni Rev. Bj. Pótrsson- ar á morgun verðr: Ið tvöfalda framtara-löymál. ■—J6n Ólafsson ritstj. skrapp til W. Selkirk á þriðjud.kveldið, og kom aftr næsta dag um hádegi. Verkfallið á C. P. R. tafði för hans, svo hann náði ekki ofan eftir fyrri en kl. yfir 9 um kveldið, og vsr þá meiri hluti fólks farinn, er hlýða ætlaði fyrirl. hans. I>ó hafði liann milli 20 og 30 tilheyrendr. Mr. Slg. Jáhannesson hefir nú tekið að sér að reisa heilmörg hús. Hann útvegar lán til húsbygginga þeim er kaupa lóðir af honum. — Lesið auglj'singuna hans Hol- lonquists á 1. bls. og farið til hans og fáið hjá honum ekta harðfisk og og ansjósur. Ritstj. mælir með þvi af reynslu. —Massey-Harrison Co. ráðleggr bændum að brúka ekki nema ið allra bezta útsæði og sá með góðum sáðvélum. —Að raðavel bindum i þá stakka, er eiga að standa lengi, eða endr- byggja þá, ef þeir eru illa bygðir áðr. —Að hræra oft í þvi korni, er geymt er ( byrðum, einkum sé þær stórar, svo ekki hitni um of í þeim. Hyggin maðr skilr hálfkveðna visu. DRAGID El AD eyðileggja hóstann, pví að öðrum kosti eyðileggið (>jer í ySur lungun. Ekkert annafi meðnl verkar eins vel í lungna- veiki eins og AYERS CHERRY PECTORAL-, Fá einar inntökur hafa opt læknað hosta a mjög stuttum tíma. Menn sem þjást af andprengslum, liálsbólgu, tæringu og hálsveiki, eru áreiðanlegast læknaðir með þessu meðali. uppganginn maður getur Verið ei án þess á heimilinu. Sallie K. Stone, Hurt’s Store, Va., skrifar: Eg hef reynzlu l'yrir mjer í því, að Ayers Cherry Pectoral er áreiðan- leg bót við kvefi og hósta. Fyrir 5 árum síðan hafði eg stöðug- ann liósta, svo jeg veslaðist ujip og læknir minn taldi mig frá. Eg fór þá að taka Ay- ers Cherry PectoraJ, er læknaði mig nl- gerlega. Anga A. Lewis Iíicard. N. \. Ayers Clerry Pederal T lbúið af Dr. J. L. Ayer * Co., I.awell, Man. Seit í öllum lyfjabúðum; kostar $1 flaskan, eða 6 fyrir $5. Þeir seni eiga og kynnu að vilja selja nr. 43 f. á. og nr. 5Í þ. árg. Heiinsknnglu, geta fengið þessi númer vel borguð með að ser.da þau á prentsmiðju Heimskringlu. Ið Islenzka fjárvaxta félag í Winnipeg heldr fund á Albert Ha'll 28. þ. m. kl. 7,30 e. m., til að ræða stofnunarskrá og aukalög sín. Þeir sem þurfa að láta gera við, eða byggja hús, ættu sem fyrst að snús. sér til Bjarna Jónssonar & Co., 43 8th Str. North (Harriet Str.) Hann gerir uppdrætti af bygging- um, kauplaust fyrir þá sem leita til hans með smíðar. Sömuleiðis út- vegar hann lán með góðum kjör- um. JégP'Þegar þið þurfið meðala við, þá gætið þess að fara til Central, Drug Hall,, á horninu á Main St. og Market Street. —Stewart’s Gift 3’ea Store, 540 Main St., (2. dyr norðr af James St.), gefr kjörkaup á te. l’e-ið er selt vanalegu verði, en gjafir gefnar hverjuin sein kaupir 1 pund eða meira. Með 1 pd. t. d. bollapar, mjólkrkanna, myndarammi o. s. frv. Með 3 pd. kaffikanna eða te-pottr, eða bækr, Dickens og aðrir góðir höfundar. Margvislegar gjafir. Kost- ar ekkert að koma og skoða þær. Nefnið Auglýsingu þessa. ATHUGIÐ. FrísKr og ráðvandr unglingsmaðr frá 17—20 ára, getr fengið stöðuga atvinnu við ísl. bakaríið, ef hann gefr sig fram strax við bakarann G. P. Þórðarson. Vel væri ef umsækjandi hefði áðr fengizt við brauðagerð, annað hvort hér í landi, eða annarsstaðar, og væri að öðru leyti fús til og náttúraðr fyr- ir að læra iðnina. <«ott luici I1Ú8, gott, hlýtt mefi fimm herbergj- um og mjög stóru gripahúsi (fjósi eða hesthúsi) og viðar skúr, alt í bezta standi, fæst tii kaups. Lysthafi snúi sér til Sölva Þórarinssonar, Coiydon Avenue, Fort Rouge. THE LITTLE GIANT SKÓSÖLUBÚÐ 217 Graham.Street, gagn. Manitoba Hotel. Hefirtil sölu Mager’s Cement, sem brúkað er til að líma með leirvöru, leðr og rubber. W. J. GIBSON. HOTEL ÐU CANAÐA, 184—88 Lombard Street, Winnipeg, - Man. II. BENARD, eigandi. Beztu vörur, Smá og stór, sérstök herbergi. -|V~T~03RTI3EE!Æg.3Nr —UNI pacipic’r. r. . HENTUGASTA BRAT —til — ST. PAUL, MINNEAPOLIS Og allra staða í Bandaríkjum og Canada. Pullman Vestibuled Svefn-vagnar og borðstofuvagnar með öll- um farþegjalestum sem ganga til TORONTO, MONTREAL og allra staða í AUSTUR-CANADA gegnnm St. Paul og Chicago. Tækifæri til að fara í gegnum hinn nafnkunna ST. CLAIR TUNNEL. Flutningur sendist án nokkurar tafar. Enginn tollrannsök un vili höfð. FARBRJEF TIL EVROPU með öllum beztu línum. Sjerstök- svefnherbergl fyrir þá sem þess óska. Hin mikla >lTranscontinentaV’ braut til Kgrrahafsstrandarinnar Til frekari uppiýsingar leitið til mesta farbrjefasala við yður, elSa H. J. BELCH, Ticket Agent, 486 Main Street, Winnipeg. H. SWINFORD, General Agent, Winnipeg. CHAS. S. FEE, Gen. Passenger aud Ticket Agt. St. Paul. ÓDÝR HEIMILI fyrir verkamenn. Litiar útborganir í byrjun og léttar mánaðar-afiiorganir. HÚS og LÓÐIR til sölu á J imima, Ross og McWilliam, Logan, Nena og Quelcli strætum, og hvervema i bænum. Snúið yðr til T. T. Smitli. 477 Main Str. eSr til Jóns ólafssonar ritstjóra, umboSs- manns míns, sem heflr skrá yfir lóð irnar og húsin. ST. NICHOLAS HOTEL, Cor. Main und Alexander Sts. Winnipeg, .... Man. Beztuvínföng. Agætir vindlar. Kostr og herbergi að eins $1 á dag. D. A. McARTHUR, eigandi. Ágætasti viðurgerningur, fínasta hús- rúm með hentugum útbúnaði; vín og vindlar af beztu tegund; allt ódýrt. P. O’Connor. 209 M rketstreet. WIMIPE6, MANITOBA. ÍIUS OG LÓÐIK. Snotr cottage með stórri lóð $900, og 1% hæðar hús með 7 herbergj. á Logan St. $1000. Bæði nál. C. P. R. verkstæðum, Góð borgunarkjör. Snotr cottage á Young Street $700; auð- ar lóðir teknar í skiftum. 50 ft. lóð áJemima St., austan Nena, $425, að eins $50 útborg.—27}£ ft. lóðir á Ross og Jemima Sts. austan Nena, $250; dto. rétt vestr af Nena $200. Auðveld borg. kjör,—Góðar lóðir á Young St. $225. Einnig ódýrar lóðirá Carey og Broadway Streets. Peningar lánaðir til bygginga með góð- um kjörum, eftir hentugleikum lánþegja. CHAMBRE, GRUNDY & CO., FASTEIGNA-BBAKÚNAR, Donaldson Blockp • Winnipeg. aðgerin gai tsvrikvah 1, háokær r REYNA Nortliern Paciíic RAILROAD. TIME CARD—Taklug oflect, Wedne day, Jan., 20th., 1892, (Central or 90tn- Meridian Time Farra noPur. b0 Q. ^ H s o h STATTONS. cS T3 “ s| Ö CO JU œQ % 4,05p 3,57p i,20p 0 . .Winnipeg... Ulp 3,0 Ptaije Junct’n 3,43p 12,S5p 9,3 ..St,. Norbert.. 3,30p 12,42p 15,3 ... Cartier.... 3,12p 12,22(1 23,5 ...St.Agathe... 3,03(1 12,13p 27,4 . Union Point. 2,48p 12,00a 32,5 .Silver Plains.. 2,25)" 11,40» 40,4 ....Morris.... ll,26a 46,8 . ...8t. Je&n.... ll,03a 56,0 ... Letallier.... 10,40» 65,0 ... Einerson... 10,25» 68,1 .. Pembina .. 6,40» 168 . Grand Forks.. 1,50» 4,55p 223 ..Wpg. Junc’t.. 470 ..Minneapolis.. 4,15p 481 St. Paul.... Í0,t5p 883 . ...Chicago.... 2,00p 2,09p 2,24p 2,36p 2,55p 3,03p 3,16p 3,35p 3,5 lp 4,16p 4,40p 4,50p 9,00p . 1,15» . 12,15p I2,45p 7,15p MORRIS-BRANDON BRAUTIN. Fara Suður. ié • 03 3áQ 'At* ■§£ ð c1 u 0 ws 10,00a I0,02a 10,21» 10,35a 10,52a 11,01» 11,11» ll,35a ara austur. 3,40e 2,53e 2,20e l,40e l,13e 12,43e 12,19e ll,46f 11,15f 10,29f 9,52 f 9,02f 8,15f 7,38 f 7,00% Nos, 4,05e 2,20e 2,25e l,54e l,24e l,20e l,10e 12,15e 12,35e ll,49f 11,37 f 11,16f ll,00f 10,44f 10,32 10,161 10,00f 9,86f 9,161 8,50f 8,251 8,05f 7,45f 10 21.2 25.9 33.5 39.6 49 54.1 62.1 68.4 74.6 79.4 86.) 92.3 102 109.7 120 129.5 137.2 145.1 Vagnstödv. • S-d = a s ."3:0 O ■p 8 Winnipeg.1 J | Morris | j .Lowe Farm. . ..Myrtle.,.. . ..Roland .. . Rosebank. j | Miam | j1 . Deerwood. ..Altamont.. ...Somerset... •Swan Lake.. Ind. Springs . Mariepolis. . .Greenway.. ....Baldur... .. Belmont.. ...Hilton .... . Wawanesa . Rounthwaite Martinvill e. . Braudon .. Fara vestur. 10,00f ll,35f 1 l,50f 12,l4e 12,43e 12,55e l,l5e l,30e l,45e 2,Ile 2,25e 2,45e 3,00e 3,14e 3,26e 3,42e 3,57e 4,2 Oe 4,38e 5,03e 5,27e 5,45e 6,05e 18 •x: cð „bC P io 60 ■r. o 3,00f 8,45f 9,35f 0,34fl 0,57 f ll,37f 12,l0e l,02e l,25e 2,05e 2,35e 3,04e 3,26e 3,58e 4,2 e 5,15e 5,53e 6,43e 7,30e 8,03e 8,45e 136 and 137 stopat Miami for ineals. PORTAGE LA PRAIIiIE BRAUTIN. Fara austr fcó -A T3 00 ft 2 u r •K % ^ "3. 93 Q '35 Wi «♦1 u Q 1 Vagnstödvah. I2,45e .... WinnipeK... 12,29e . Portage Junction. 12,03e 11.5 .... St. Charles.... ll,52f 14.7 ...»Headinglv.., ll,34f 21 10,52f 35.2 10,31f 42.1 Oakville 9,50f 55.5 Portage La Prairie Faravestr <e Q l,45e 1,58? 2,27e 2,35e 3,01e 3,50e 4,15e 5,00e Passengers will be carried on all re- gular freiglit trains. Pullman Palace Sleepers and Dining Cars on St. Paul and Minneapolis Express daily. Connection at Winnipeg Junction with trains for all points in Montana, Wash- ington, Oregon, British Columbia and Oalifornia; aiso close connection at Chic- ago with eastern lines. CHAS. S. FEE, H. 8WINFORD, G. P. & T. A., St. Paul Gen. Agt. Wpg- H. J. BELCH, Ticket Agent, 486 Main Street, Winnipeg. SUNNANFARA hafa Chr. Ólafsson, 575 Main St., Wiini'peg’, Sigfús Bergmatm, Garð- ar, N. D, og G. S. Sigurðsson, Minneota, Minn. 1 hverju blaði mynd afeinhverjum inerkum manni fiestum íslenzkum. Kostar einn dollar. — 50 — skeggi; það var rétt fyrir framan ásjónu sjálfs hans, og var sem logandi eldr brynni úr aug- unurn Fingrnir hertu fastara og fastara að kverkum hans, svo að lionum sortnaði fyrir augum. Hann fór ósjálfrátt að reyna að losa sig undan heljartakinu, slepti því glasinu, og féll það í gólfið og brotnaði, og svo urðu brot- in undir fótuin lians og fóru enn smærra. Gestirnir höfðu í fyrstu orðið alveg forviða við, er svo skyndilega var ráðizt á Mr. Melville, en von bráðara áttuðu karlmennirnir sig og ruku nú til að hjálpa honum.Það leiðyfirsumt af kvennþjóðinni, aðrar stukku upp æpandi og hypjuðu sig út í það hornið á herberginu, sem lengst var frá óróanum, og horfðu þaðan dauðhræddar í þóttri þústu á atganginn milli inannanna. Miss van Pelt var sú eina, sem hafði rænu í sór til að hlaupa út á gang og yiir á lestrar-herbegi hv. Melvilles. Þaðan var rafmagnsleiðsla til lögreglustöðvanna, og þiýsti hún á knappinn, sem merki var gefið með Það brakaði í gólfinu; hristingr kom á stóru ljósakrónurnar, scm hóngu í loftinu; nokkra stund hÓDgu einir 10—12 menn fastir saman í eiuni þvögu, sem hiaktist til og fiá milli gluggans og borðsins ; en loks fóllu all- ir í eina dyngju á gólfið rétt frammi fyrir marrnara-arninuni. Svo fóru þeir að rísa á — 55 — mig uppvægann", svaraði Norðmaðrinn, og var enn töluvert æfr í skapi. “Segið þér mér hvar það er, þetta auma, vesalings, féfletta fólk. Ég vil finna það, skamma það út, spana það upp, þangað til ég hefivakiðhjá því sjálfstæðisins óslökkvandi heiftar-gremju yfir ranglætinu, sem því hefir verið sýnt. Ég vil fá það til að skammast sín fyrir að þiggja einn dollar fyi'ir hverja tíu, sem það á og því ber með öllum rétti“. Það var auðséð á konsúlnum, að hann var alveg forviða. Hvernig fór hann að tala svona, óupplýstr alþýðumaðrinn, sem fyrir svo sem missiri liðnu hafði ekki ver- ið vanr að hugsa um annað en dagleg bú- sýslustörf sín upp í sveit 1 “Ég er landi yðar, Andrés, og ég vil yðr vel af öllum hug,“mælti konsúllinn alvarlega, en vingjarnlega, “og ég ræð yðr innilega til að taka hór sömu boðunuin, sem allir aðrir hafa tekið. Þiggið þá tvö Liundruð dollara, sem yðr eru boðnir og þór getið fengið út- borgaða undir eins á rnorgun, og farið svo með þá vestr í land.“ Andrés snévi sér frá konsúlnum með fyrir- litningar-svip. “Þér viljið þú ekki aðhyllast mín ráði“ — 54 — “Það verðr engin yfirheyrsla,“ svaraði konsúllinn svo únægðr, að auðséð var að hann þóttist flytja sannar gleði-fréttir. “Það kemr enginn fram moð ncina kæru á móti yðr.“ “Því hefi óg þá veiið settr í varðhald og mór haldið inni allan þennan tíma1“ “Það vitið þór nú sjálfr, góðrinn minn, engu síðr en ég. Og þór ættuð að vera hr. Melville þakklátr fyrir mannúð hans og misk- unnsemi, að hann skuli hafa fallið frá því að koma fram sem kærandi gegn yðr“. ‘‘Ég bið engan mann um ncina miskunn- semi, að eins um réttlæti!“ mælti nú Andrós ákafr og stóð upp um leið og stoytti hnefana rótt framan í konsúlinn. “Ég heimta yfir- heyrslu, og þá skal óg hrópa um þann órétt, sem mér hefir verið gerðr, hrópa í áheyrn alls heimsins, hrópa inn í guðs eyra“. “Heyrið þér nú, Andrés, takið þór Áú sönsum" sagði konsúllinn. “Hugsið þór til þeirra hundraða, ef eigi þúsunda af fátæku fólki, sem alvegstondr eins á fyrir eins og fyr- ir yðr. Gerir það allan þennan gauragang af sór? Nei, þessir menn taka við sínum 10 af hundraði, sem þeim voru boðnir í gær, og þakka sínum sæla, að þeir fengu þó dálítið“. “Það ereinmitt þessi liugsun, sem gerir — 51 — fætr aftr, hver um sig, einn og einn í einui másandi, og fóru að dusta fötin sín og líta í stóru speglana, til að sjá, hve mikið aflaga hefði farið búningr sinn við ryskingarnar, og bitu á jaxlinn og bölvuðu í hljóði. Að eins þeir tveir menn, or fyrst liafði lent saman, lágu grafkyrrir á gólfinu. Norð- maðrinn lá kyrr og litaðist um alveg hissa. Bersorksgangrinn var nú runninn af lionuro, og hann virtist eins og magnþrota á eftii'. Hr. Melville lá margflatr við liliðina á hon- um ; það var taugatitringr á lionuin og hann dróg djúpt andann; af og til krepti liann ó- sjálfiátt knefana. Tveir eða þrír af gestuuum lutu nú niðr að honum, hnepptu frá honum vestið, leystu klútinu af hálsinum á honum og þreifuðu á slagæðinui. Alt í einu komu þrír lögregluþjónar inn. Þeir tóku Andrés upp og drógu hann með sér til dyra. Hann veitti enga mótspyrnu og sagði okkert; það var eins og allar iians til- finningar væru út dauðar. En er þeir komu á þröskuldinn, rótti hann alt í einu úr sér, svo að haun stóð alveg keipréttr, lypti ógn- andi kreptum hnefa og kallaði húsum rómi: “Skilaðu mór aftr peningunum mínum, sem þú stalst frá mér.“

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.