Heimskringla - 30.03.1892, Blaðsíða 1

Heimskringla - 30.03.1892, Blaðsíða 1
krimjla ‘>í. ,v OGr Ö L D I N. AN ICELANDIC 8EMI-WEEKLY NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND SATURDAYS. VI. ÁR. NR. 18. WINNIPEG, MAN., 30. MARZ, 1892. TÖLVRL. 278 VOR-FATNADUR. NÓGUR HANDA ÖLLU NORÐVBSTRLANDINU í liLSH'S MIKLD FATASÖLDBDD i 613 OG 515 MAIN STREET, GEGNT CITY HALL. Vor-yfiiiiafnir. Karlmanna yfirhafn- ir silkiharm-fóðraöir úr alls konar efni og með nýjasta sniði. Mjög lágt verð. Melissa ogRigby V atnsk ápr með áföst- nm húfum, eða húfu- lausar. Mesta þing. kaiiinannafatnadr. Beztu vörur innflutt- ar á hverrum degi : skirtr, kragar, háls- bindi, hanzkar, og sokkaretc., á miklu lægra verði en fáan- legt er annarstaðar. Hattar! Hattar! Nýjasti tízka! Bezta gjörð! lágt verð. DRENGJA OG BARNA FOT. Allar ný ustu tilbrey t ingar við hendina, Lágt verð. Stutt- buxur fyrir drengi frá 4 til 14 ára. Ver Verzlnm! Vér verzlum til að þóknast viðskipta- vinum vorum, og hin mikla framfór í verzl • un vorri, sannar að vér gerum það. E>ér sparið peninga með að kaupa nauðsynar yðar i WALSH’S MIKLU FATASOLUBÚD, 513 OG 515 MAIH ST, - - GEGNT CITV HALL, patents. and Reissues obtained, Caveats filed, Lrade Marks registered, Interferences and Ap- peals prosecuted in tlie Patent Oíflce and prosecuted and defended in the Couits. Fees Moderate. I was for several years Principal Ax- aminer in the Patent Office, and slnce re- signingto go into private business, havs given exclusive attention to patent matt- ^^Correspondents may be assured that 1 will give personal attention to the carefui and prompt prosecution of applications andto all other patentbusiness put ín my haUpon receipt of model or sketch of in- vention I advise asto patentability free of Ch“^oúr learning and great experience will enable you to render the high-st ord- er of service to your clients. “enJ ■ Butterworth, ex-Commissioner of Patents. “Your good work and faithfulness have many tlmes been spoken of to me. —M. V. Montgomery, ex-Commissioner ot Pa tei*‘l' advise my frieBds and cllents ^to corsespond with him in patent matters. Schuyler Duryee, ex-Chief Clerk of Pa- tent Offlce. „ ,,. ,„r T.T Address: BENJ. R. CATLIN, Atlantic Buii.ding, Washington, D.C. Mention this paper. — VIÐ SELJUM — SEDRUS- mnMLM, sjerstaklega ódýrt. _Einnig alls konar— TIMBIIB. —SJERSTÖK SALA Á— Ameríkanskri þurri hvít-furu. HEYRNALEYSI. ORSAKIR ÞES8 OG LÆKNING. Meðhöndlað af mikilli snilld af heims frægum lækni. Heyrnaleysi læknað, pö pað sje 20—30 ára gamait og allar læknis- tilraunir hafi misheppnast. Upplýsingar um petta, ásamt vottorðum fré málsmet- andi mönnum^ sem læknaðir hafa verifi, fást kostnaðarlaust hjá DR. A.FONTAINE, Tacoma, Wash. Tli. Oddson, SELKIRK selr alls konar GROCERIES, og ÁVEXTI; einnig DRY GOODS. Sannreynt bezta verð í peirri búð,og alt af patí nýjasta, sem bezt hæfir hverri árstíð. KOMIÐ! SJ Á.IÐ! REYNIÐ! MUNIÐ EFTIR að ódýrasti statSr í bænum til að kaupa GROCERIES, PROVISIONS, MEL, FEED, LEIR- og GLER-VÖRU — er hjá — A. HOLLONQUIST, Skaninafískum kaupmanni. Norskr fiskr, síld og ansjóur innflutt frá Noregi. THE LTBRARIAN. Ho stranger ! why such haste ? The first not always win. Diversion does not waste The nioments—just come in. ’Tis not immortal fame, Nor monuments we show, ’Tis not dead classic fame, Nor any afterglow ; But souls that own no grave, And brook no bound of time, Live bere to speak and save By letter, thought and rhyme The lyre seems but a thing Without a word or note, But touch the waiting string, Its muse will angels quote. And thus, on line and page, In spirit and in deed, The poet and the sage Respond to us that read. The ages are within To living hours turned, And every “might-have-been” For may-be’s can be learned. The hiding Past unveils, The Euture stands ajar To one whose soul inhales Life’ssongs—andherethey are ! S. SlGVALDASON. Gleymið ékki staSnum FRETTIR. UTLÖND. 688 MAIN Winnipeg, STREET, Manitoba. WESTERN LUWIBER COMPANY (limited). Á horninu á PRINCESS OC LOCAN STRÆTUIVI. ■WI3ST8NTXFE C3- Eftir skólabókum og skóla-áböldum farið tii ALEX. TAYLOR 472 MAIN STR., WINNIPEG. — Uppreistin 1 Venezuela. Palacio forseti hefir gerzt alræðismaðr. Or- usta hefir háð verið milli uppreist- armanna og stjórnarliðsins, og hafa uppreistarmenn haft sigr. Aðalfor- ingi stjórnarhersins, Rangel hers- hófðingi, var skotinn — Þýzkaland. Eulenberg greifi, inn nýi forsætisráðherra Prússlands, tók aftr stjórnarfrumvarpið til skóla- laga, er mestum ágreiningi hafði valdið. — Danmörk. Djóðþingið hefir veitt 250,000 kr. til hluttekningar í Chicago-sýningunni. — Þaö er mælt að konungr hafi í hyggju Chicago á sýninguna. ROYAL CBOWN SOAP ---) °g (- ROYAL CROWN WASHINC POWDER Oscar Svía- að koma til STÓR SALA Á BANKRUPT STOCK. Vörurnar nýkomnar frá Montreal. ----SELDAR FYRIR 60cts. Á DOI.LARNUM í----------- BLUE STORE, 434 MAIN STREET. Fín blá ullarföt, $20 virði, seld fyrir $12,50 Fínskozkullarföt,$18virði, “ “ $10,00 Skozk ullarföt, $8,50 virði, “ “ $ 5,00 Fínar buxur $5,75 virði, fyrir 3,25. | Karlmannaskyrtur 50 cents og yfir. Rubber-regnfrakkar fyrir LálfvirSi. | Barnaföt fyrir hálfvirði. Hattar og alt sem að fatuaði lýtr, og allar aðrar vörur atS sama hlutfalli. THB ZBXjTXIE C H E V I E R. STORE. CANADA. — Klnverjar gerast margir brezk- pegnar nú um pessar mundir. BANDARIKIN. Montreal hafa fjölmargir Kín- verjar fengið sér ensk pegnréttar- skírteini síðastl. mánuð, og kynjaði jetta marga, pví að pað hefir ekki verið vandi Kínverja áðr. En nú er pað í ljós komið, hvað petta hefir haft að þýða. Eins og allir vita hafa Bandaríkin með lögum reynt að girða fyrir innflutning Kínverja En samkvæmt samning- um milli Bretaveldis og Banda- ríkja eru ríkin skyld að leyfa sérhverjum brezkum pegni að koma til ríkjanna og taka sór par ból- festu, án nokkurs tillits til litar- háttar, kynflokks eða trúbragða.—- Undir eins og Kínverjarnir hafa áunnið sér brezkan pegnrétt, flytja þeir sig nú suðr yfir línuna, og Uncle Sam getr ekki að gert. — 1 London, Ont, var nærri um þingmannaefnin bæði í síðustu auka- kosningu n. Hyman var þingmanns- efni frjálslynda flokksins, en Carl- íng ráðgjafi stjórnflokksins. t>að póttust báðir hafa náð kosningu, og varð pað loks hlutverk dómara að skera úr. Dað gerði Elliott dóm- ari, og úrskurðaði hann að Carling væri rétt kosinn. — Þessi úrskurðr pótti hinum svo hrópiega ranglátr, að tekið hefir verið pað fátlða ráð, að kæra Elliott dóinara fyrir ping- inu til embættismissis. Lister pingm. flytr kæruna fram, og ber hannn Elliott á brýn, að hann hafi felt dóm pvert ofan í tvo óræka yfirréttardóma ; að hann hafi sjálfr undir kosninguuni ritað nafnlausar blaðagreinir gegn Hyman, og haft í heitingum um pað fyrirfram að Carling skyldi verða þingmaðr, hvernig sem færi. í gær ætlaði hann að leggja fram kæruskjal und irskrifað af 60 velmetnum kjósend- um, og heimta svo rannsóknarnefnd setta I þinginu. og hálf-eyðileggja pað, alveg eins og frostin í Manitoba, enda er víðast hætt við hveitirækt í pessu ríki og er pað ekki mjög tilfinnanlegt, par sem jafngott korn- (maize) land er, eins og hér er næstum alstaðar. MOUNTAIN, P. O., N. D. MARZ 20. GORDON & SDCKLING 374 MAIN STREET Ódýrar lóðir til sölu á Agnes, Victorin, Toronto, Jemima, Ross, McWilliam, William, Furby, Mulligan, Boundary og öllum öðrum strætum. 8 gófinr lóðir á McGee 8t., 40 x 106 fet hver, $100; $25 út- borg.; hitt eftir hentugleikum. Nokkrar mjög ódýrar lóðir á Notre Dame og Winnipeg strætum. IIús leigð út; leiga innheimt. Fasteignum stjómað í umboði eigenda. Talið við oss áðr pór kaupið. GORDON & SUCKLING, Fasteigna-brakúnar, 374 Main Street, - - Winnipeg, 24. p. m. á í Grand Forks að halda fund af fulltrúum demókrata í ríki pessu, til pess að kjósa 6 full- trúa tilkjörfundar í Chicago21. Júní p. á. til að tilnefna forseta-efni Bandarlkja tilnæstu kosninga. Tveir íslendingar verða áfundinum í Grand Forks, þeir bræðr Hon. Skapti Brynjólfsson senator, og lögfræðingr Magn. Brynjólfsson. 3sr-z"is;oxÆi]srisr Vorfatnadnr KJÓLA EFNI, MUSLINS, ULLAR DELAINES, CASIIMERES, RUBBER CIRCULARS, REGNHLÍFAR Etc. TIL HEIMILIS ÞARFA. Skirtudúkar, rekkvoðadúkar ogborðdúkar, stoppteppi og á breiður,þurkur,etc. HANDA KARLMÖNNUM. Skraut skyrturúr silki, ull og blendefni, Regatta og Oxford. FATAEFNI. Cashmere, ull, bómull og bal- briggan. Hanzkar, hálsbönd, axlabönd sokkar og vasaklútar. GuðspjalURepúblíkana1 (Um verndar tollana). VYM. BELL, 288 Main Street, cor. Graham St. Gagnv. Manitoba Hotel. IINmS-BLAÐ. -((Þeir eru til innar mestu blessun- ar fyrir pjóðina, pví að þeir verja : Bandaríkja-markaðinn fyrir útlend- um vörum, í parfir allra Banda- BT. I. O. U. T. HEKLA : föstud.kveld kl. 7%. ST. HEKLA : föstud.kveld kl. 7J4. Á Assiniboine Hall. SKULD : mánud.kv. á Assiniboine ríkjamanna, sem vilja búa tilnauð- BARNA ST. EININGIN : priðjud..kv kl. 8. ásuðaustrhorni McWilliam og Isabel Streets. eru beztu hlutirnir, sem þú getr keypt, til fata-þvottar eða hvers helzt sem pvo parf. Þettu líka ódyr- ustu vörur, sem til eru, eftir gæðum og vigt. ROYAL SOAP CO. WINNIPEtt, P. BRAULT & C0. 477 MAIN STR. WINNIPEG flytja inn ÖLFÖNG VÍN Og VINDLA. Hafa nú á bodstólum miklar birgðir og fjölbreyttar, valdar sérstak- lega fyrir árstíðina. Gerið svo vel að líta til vor Vér ábyrgjumst að yðr líki bæði verð og gæði. HOTEL DU CANADA, 184—88 Lombard Street, . Man. Winmpeg, H. BEN ARD, eigandi. Beztu vörur, Smá og stór, sérstök herbergl. Tíini til að byggja, NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ! Á Ross, Jemima og Nena strætum eru enn til sölu ágætar lóðir metS niðursetti verði, og góðu kaupskilmálum. Sömu- leiðis í boði fjöldi auðra lóða og húsa á Boundary St., Mulligan Ave., Young 8t. og öðrum pörtum bæjarins. Peningar lanaðir peim sem byggja. C. H. ENDERTON, 357 Main Street, - gagnv. Portage Ave. Eða S. JÓEANNE880N, 710 Ross Street. — Þaö er töluvert talað um meðal sumra stjórnmálamanna í Washing- ton að reyna að ná hefndum á Can- ada fyrir það, að Salisbury lávarðr vill ekki endrnýja samninginn um að láta alt standa við sama með sela- veiðarnar í Behringshafinu þangað til lokið er gjörðinni milli Bandar. og Englands út úr pví máli Canada-járnbrautir hafa hingað til fengið að flytja vörur ótollað og hindrunarlaust gegn um Bandarik in ; en nú hafa menn mjög við orð, að svipta Canada pessum rétti. Vita- skuld mundu ríkin stór-skaða sjálf sig á pessu, par sem það mundi snúa mikilli verzlun frá hafnarbæjum Bandaríkja til hafnarbæja í Canada, en Canada mundi dauð-skaðast á pví, par sem járnbrautir hennar mundu missa mikið af atvinnu sinni, nl. að flytja varning frá hafi inn í miðríkin o. s. frv. Og Canada hefir veikari bein til að beratjónið. — Walt Whitman, ið merkilega skáld, andaðist 26. p. m. i Camden, N. Y. Hann var fæddr 1819 og var ókvæntr alla æfi. Bókin hans “Leaves of Grass,” er nafnfræg, og hann hefir talinn verið inn lang- pjóðkennilegasti allra amerískra skálda. Frá löndum. LONG PINE, NEB., 19. MARZ. Hóðan er fátt að frótta, nema góða heilsu og vellíðan flestra Kuldar hafa verið liór nokkrir síðan 8. p. m., en snjór að kalla enginn, máskó 2 eða 3 þuml. Sáning \ alment byrjuð fyrir petta kuldakast, en nú er alt lagzt í dá aftr, þangað til eitthvað hlýnar, sein ekkert útdit er fyrir nú. Uppskera hveitisins er mest komir. undir því, að pað kom ist snemma í jörðina, svo pað só orðið nokkuð proskað í Júní og þoli hitann og þurkana í Júlí; pei purka hór stuudum hveitið of fljótt synja vörurfyrir þjóðina.Að vísugetr inn á lagði verndar-tollr aukið verð vörunnar um tírna, en hann gefr öllum verkstæðum svó marg- falt framk\ æmdarfjör, að bráðum er búið til svo mikið af inni vernduðu vöru, að hún fyllir markaðinn og stígr svo lágt í verði, að hún má til að verða lægri i innkaupum fyrir >ann sem eyðir henni, en hún var áðr en tollrinn var á hana lagðr. ”— —En pá koma til sögunnar öll sam- bönd verkstæða eigenda (Trusts), sem reka heldr púsundir manna úr vinnu, en að búa til meira, en parf til að halda jafnvægi milli parfanna og vörunnar, að hún só altaf í svo háu verði, sem peim líkar bezt. Og þannig rætast pessar spár rep. aldrei til eilifðar; en þjóðin er kúguð alla tíma, pangað til hún er öll fallin í miskunarhendrmiljónara, efhún hef ir ekki fyrri vit á, eða samtök til að steypa ránsmönnunum úr stjórn landsins, og þar á eftir kúgunarlög unum. Desiókeat. (Ef ísl. stúkurnar í nýlendunum vilja senda oss skýrslu um nöfn sín og fundar stað ogtíma, skuluin vór birta fiað ókeypis; eins nöfn Æ. T. Rit. og Umboðsm., ef ó- skað er; sömul. er oss pægðí að fá fáorfi ar skýrslur um hag peirra á ársfj. hverj um.) Cor. llain & Knpert Sts. tViiiuipejt. - - II»11. AFBRAGÐ 1ÖLLU TILLITI. GOTT FÆÐI. NT-8ETT t STAND, PRTTT, GÓÐ llERBERGl. Fínustu vínföng og vindlar. M.LAREH BROS., eiseiár. May 1. STULKUR! Sérhveryðar,sem parfast góðrar saunui- velar og hefir enn eigi fengið neiua af þessum nýustu, beztu og fullkomnustu, er beöin afi gera svo vel nð snúa sér með póstspjaldi til Mr. G. E. Dalman, 457 Main St.—Vér höfum fengið hann til afi bæta úr pörfum yðarmeð því afi selja yfir vorhr ágætu Gleymið ekki spara yðr peninga með pví að k^lll^Cl k''tIUlllíIV6l<Il. að w borga Hkr. og Öld. fyrir 1. Júlí p. á.—Ef pessi árg. er ekki borg- aðr fyrir pann dag, verðr hann 50 cts. dýrari. — Innan skamms byrjar í blaði voru ný saga, i Hann gefr yðr allar upplvsitigar um i pær. Eins og allir vita, eru pað beztu I saumavélar, sem til eru.—Um 11 miljónir ! véla höfum vér selt.—3 af hverj um 4 í saumavéluii, er seldar vóru S heiminum síðastl. ár, vóru Singer’s. Borgunarskilmálar mjög léttir. , , . , , I Fyrir tilmæli Mr. Dalmans liefir fél. sú bezta, sem nokkru prenta á íslenzku leiðbeiningar uni sinni hefir birt verið í íslenzku blaði. D-PRICE’S notkun peirra, Látið liann njóta pess og kaupið af honum. The Singer lanf. Co. W D. ROSS. Manager. WINNIPEG. ISAFOLD Brúkað af millíónum man Powder 4fi ira á nark&Yiu n kostar í Ame- ríku $1.50, ef fyrirfram er borgað, ella $2.00. Nýir kaupendr fá ókeypis 3 bindi (um 800 bls.) af SöGUSAKNi. Leggið $1.50 í registr- bróf, eða sendið P. O. money order, og , þá verðr blaðið og Sögusafnið sent yðr : um hæl, og blaðið áfram með hverri ferd.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.