Heimskringla - 30.03.1892, Blaðsíða 4
HEIMSKRIN'O-LA. OGI-OXjIÐIZSr, 'WI2SnsrH5EG»-, 30 MAEZ, 1802.
W i n nipeo;.
Samkvæmt bréfi frá Ottawa, dags.
22. f>. m., hefir Mr. Baldwinson ver-
ið tilkynnt, að Póstmálastjóri hafi á
kvarðað að stofna pósthús hjá ísl. í
Alberta. Pósthús þetta á að heita
Tindastóll P. O., og Jóhann Björn
son póstmeistari.
P
— Frá föstudayskveldi til sunnu
dags munu hafa komið um 2000 inn
flytjendr á C. P. R. stöðvarnar hér.
til að setjast að hér i fylkinu. Auk
pess margir aðrir til ýmsra staða í
N. W. landinu.
— George Weston innbrotspjófr
sem stal úr Goldsteins búðinai í
Winnipeg í haust, og náðist síðan og
var dæmdr til langrar hegningar
vinnu, strauk í fyrri viku úr hegn
ingarhúsinu í Stony Mountain. og
hefir enn ekki n&ðst.
— Mr. Vhristy Hörgdal á bréf
hjá ritstj. pessa blaðs. Hann geri
svo vel að vitja pess.
— Massey-Harris Co. ráðleggr
oændum að brúka ekki nema ið
allra bezta útsæði og rá með góð
um sáðvélum.
—Að raða vel bindum í pá stakka,
er eiga að standa lengi, eða endr-
byggja pá, ef peir eru illa byrgðir
áðr.
—Að hreyfa oft í pví korni, er
geymt er í byrðum, einkum só pær
stórar, svo ekki hitni um of í peirn.
Hygginn maðr skilr hálfkveðna vísu.
—Stewart’s Gift Tea Store, 540
Main St., (2. dyr norðr af James St.),
gefr kjörkaup á te. Te-ið er selt
vanalegu verði, en gjafir gefnar
hverjum sem kaupir 1 pund eða
meira. Með 1 pd. t. d. bollapar,
mjólkrkanna, myndarammi o. s. frv.
Með 3 pd. kaffikanna eða te-pottr,
eða bækr, Dickens og aðrir góðir
höfundar. Margvislegar gjafir. Kost-
ar ekkert að koma og skoða pær.
Nefnið Auglýsingu þessa.
“German
Syrup”
VID HOSTA OC KVEFI.
John F. Jones, Edom, Texas, skrifar :
“Ég hef brúkað German Syrup í slðast-
llðin sex ár, við sárindum í hálsi, h6sta,í
kvefl og lungnaveiki, og ég segi þv
hverjum þeim sem þarfnast þess háttar
meðala/ ‘TakitS Gejman Syrup. Það
hið bezta.’”
B. W. Baldwin, Carnesville, Tenn.,
ritar: “Ég hef brúkað ykkar German
Syrup handa skylduliðj mínu, og hef æ-
tíð fundið það hitS bezta meðal við hósta
og kvefi. Egmæli með því.
LEASANT AS SYRUP. Mr. Douglas
Ford, Toronto, Ont., segir, að Mil-
burn’s Cod Liver Oil, ásamt Wild Cherry
Bark, sje fri af óþægilegu bragði, nærri
eins þægilegt aðgöngu og syrup sem er
bezta hósta og köldu meðal, enda við þrá
látum sjúkdóms-tilfellum.
TT LEADS THE LEADERS. Hi« al-
1 þekkta meðal, Burdock Blood Bitters
er nú á tímum viðurkennt sem áhrifa-
mesta meðalið, sem hefur algerð yfirráð
yflr taugakerfinu. Það hreinsar blóðið
svo, aö það læknar alla blóðsjúkdóma frá
hinni minnstu bólu til hinnar verztn kirtla
veiki. Það bætir lifrar og nýrnarveiki
og hvers kouar hörundskvilla. Ein til
tvær flöskur lækna kýli, bólur, bletti, út-
brot, hringorm og önnur húðóþrif. Tvær
til fjórar flöskur lækna gigt, heima
komu, kyli, og önnur kláða útbrot, Þat! er
hjer um bil visst, að þessum skinn-veik
indum fylgir jafnan iilur kláði, sem fljót
lega hverfur við að brúka B. B. B. Við
erurn búnir að margreyna að frá þrjár til
sex flöskur stöðugt brúkaðar lækna al
görlega kirtlaveiki og þráláta húffsjúk-
dóma. B.B.B. læknar lifrlna, nýrun, inn-
ýflin og magann, ef í óreglu er, hreinsar
blóðið og styrkir likamann, með að færa í
lag þatS sem komist heflr í óreglu, læknar
gallsýki, harðlífi, höfuiSverk, vatnssyki
gigt. og hverskonár veiki sem stafa af ó-
reglu í lifrinni, nýrunum, innýflunum,
maganum og blóðinu.
Við ábyrgjumst hverja flösku af B.B.B
Ef einhver er óánægtiur eptir að hafa
brúkað eina flösku, viljum vifS skila apt-
ur borguninni. alt eptir samkomulagi.
Einnig skulum vlð glaðir gefa vottorð, til
staðfestu umáhrif B.B.B. í öllum áður
uefndum sjðkdómum, frá T. Milburn &
Co., Toronto, Ont.,
—Dúsundir af landneinum streyma
nú inn í fylki petta og N.W. landið.
Hingað til fylkisins hefir aldrei fyrr
verið jafn mikill innstraumr af fólki.
Þetta má pakka bæði inni ágætu
uppskeru síðastl. haust, og mjög svo
lika aðgerðum fylkisstjórnarinnar til
að efla innflutninga. C. P. R. fólagið
selr petta frá 2—3000 ekrur á dag
oftast nær um pessar mundir, og
mest alt mönnum, sern sjálfir setjast
löndin, en tiltölulega litið til
spekúlanta.
— Það eru pegar margir menn
að verki við brúna yfir Moose
Mountain Creek, og verðr farið að
vinna nú að framhaldi Souris-braut
arinnar. Hún á að vera fullger til
kolanámanna fyrir 1. Júlí.—í town-
ship 2, range 8, vestr af 2. hádegis-
baug á brautin frá Regina suðr til
landamæranna að koma saman við
pessa braut.
JOHN F. HOWARD & CO.
efnafræðingar, lyfsalar
448 MAIN STR. WINNIPEG, MAN.
beint á móti pósthúsinu.
Flytja inn og verzla með efnafræðislegan varning og lyf. Svampar.
Sápur. Hárbustar. Ilmvötn o. s. frv., o. s. frv.
LÆKNISFORSKRIFTIR AFGREIDDAR á öllum timum
dags og NÆTR, einnig á SUNNUDÖGUM.
JAMES HAY & CO.
- VERZLA með-
BÆÐI DÝRAN OG ÓDÝRAN
HÚSBÚNAD.
298 MAI2ST STEEET
Af Barna-vögnum sórstakt útval. Skoðið stoppuðu
vagnana okkar, að eins á $8.00.
NEW MEDICAL HALL,
56» MAIW STREET, HORN A RcWILLlAH.
----Ný Lyf og Meðul,--
ILMVÖTN, BURSTAR, SVAMPAR, SÁPUREINNIG
HOMOOPATISK MEÐUL.
tósyLækna forskriftum er sórstaklegt athygli gefið."%a®
hemsækið oss.
FASTEIGNASOLU-SKRIFSTOFA.
D. CAMPBELL & CO.
415 Main Str. Winnipeg.
— S. J. Jóhannesson special-agent. —
Vér höfum fjölda húsa og óbygðra lóða til sölu með allra sanngjörn
ustu borgunar-kjörum, fyrir vestan Isahel tSr., fyrir norðan C. P. R. braut og
suðr að Portage Avenue; einnig á Point Douglas. Nú er bezti tími til a^
festa kaup á lóðum og húsum, því að alt bendir á að fasteignir stigi að
mun með næsta vori.
— Hveiti stendr lægra nú í verði
en nokkru sinni fyr síðan í haust.
R. Schmalhausen, lyfsali í Charleston,
111., skrifar: “Eftir að hafa reynt ótal
læknisspikanir og ýms önnr meðul, sem
mér datt í hug, uiþ fjarska voudu kvefi,
er ég hafði, reyndi ég German Syrup.
Það læknaði mig strax algerlega.
Búið til af G. G. GREEN.
Woodbury, N. J. U.S.A.
f Guðlaug Pálsdóttir frá Gest-
stöðum í Norðrárdal, eiginkona
Kristjáns Jóhannessonar, andaðist
hór í bæ 25. p. m., jörðuð á sunnud.
ATHUGIÐ.
Frfsnr og ráðvandr unglingsmaðr
frá 17—20 ára, getr fengið stöðuga
atvinnu við ísl. bakaríið, efhann gefr
sig fram strax við bakarann G. P.
Þórðarson.
Vel væri ef umsækjandi hefði áðr
fengizt við brauðagerð, annað hvort
hór í landi, eða annarsstaðar, og væri
að öðru leyti fús til og náttúraðr fyr-
ir að læra iðnina.
RUBBERS GEFINS!
— hjá —
GEO. H. RODGERS & CO.,
í MARZ MÁNUÐI.
að eins með KARLMANNA,
KNENNA og UNGMEYJA stíg-
vólum. Engir Rubbers gefnir
drengja, eða barna skóm
neinni tegund af slippers.
GEO. II. KODGEllS & CO.,
432 JVE^YllSr STREET.
QETHERxm"
PACIFIC.’ r7R-
HENTUGASTA BRAT
—til—
ST. PAUL,
MINNEAPOLIS
nieð
eða
~R A„T .T)TTT?.
ALDÝÐUBUÐIN.
Verzlarmeð Dry Goods, tilbúin föt og fataefni skótau, matvöru og leirtau.—Eng
in vandræði að fá að sjá vörurnar. lOprc. afsláttur af Dry Goods og fötum fyr-
ir peninga út í hönd.—Bændavörur teknar sem peningar.—Komið einu sinni til
okkar, og þá komi« þið áreiðanlega aptur.
J. SMITH & CO.
og borðstofu vagnar með öll-
um farpegjalestum
sein ganga til
T0R0NT0, MONTREAL
g allra staða í AUSTUR-CANAI)
gegnnm St. Paul og Chicago.
•»«**€* i ^rgMUIU IllIJ
nafnkunna ST. CLAIR TUNNEL.
Flutningur sendist án nokkurar
tafar. Enginn tollrannsök
un vií höfð.
FARBRJEF TIL EVROPU
með öllum iieztu línum. Sjerstök-
svefnherbergl fyrir þá sem
þess óska.
Uin mikla “TranscontinsntaP’ braut til
Kyrrahafsstrandarinnar
Til frekári upplýsingar leitið til
næsta farbrjefasala við yður, etSa
H. J. BELCH,
Ticket Agent, 486Main Street, Winnipeg,
H. SWINFORD,
General Agent, Winnipeg.
CHAS. S. FEE,
Gen. Pnssenger aud Ticket Agt. St. Paul.
ÓDÝR IIEIMILI
fyrir verkamenn. Litiar útborganir í
byrjun og léttar mánaðar afborganir.
HÚS og LÓÐIR til sölu á Jemima,
Ross og McWilliam, Logan, Nena og
Quelcli strætum, og hvervetna í bænuai.
Snúið yðr til T. T. Nmith,
477 Maiu Str.
eðr til Jóns ólafssonar ritstjóra, umboðs
manns míns, sem heflr skrá yflr lóð
irnar og húsin.
ST. NICHOLAS HOTEL,
Cor. Main und Alexander Sts.
Winnipeg, - - - Man.
Beztuvínföng. Ágætir vindlar. Kostr
og herbergi að eins $1 á dag.
D. A. McARTHUR, eigandi.
The Nicollel fíouse.
Ágætasti viðurgerningur, fínasta hús-
rúm meö heutugum útbúnaði; vín og
vindlar af beztu tegund; allt ódýrt.
P. O’Connor, 209 M rketstreet.
WINNIPEG, JIANITOBA.
IIÚS OGLÓÐIR.
THE LITTLE GIANT
SKÓ-SÖLUBÚÐ
217 Graham Street, gagn. Manitoba Hotel.
Gott hnx
HÚ8, gott, hlýtt með fimm herbergj-
um og mjög stóru gripahúsi (fjósi eða
Heflr til sölu Mager’s Cement, sem í hesthúsi) og viðar skúr, alt í bezta standi,
brúkað er til að líma með leirvöru, leðr | fæst til kaups. Lysthafl snúi sér til
og rubber.
W. J. GIBSON.
| Sðlva Þórarinssonar, Coiydon Avenue,
Fort Rouge.
Snotr cottage með stórrilóð $900, og
hæðar hús með 7 herbergj. á Logan St.
$1000. Bæði nál. C. P. R. verkstæðum,
Góð borgunarkjör.
Snotr cottage á Young Street $700; auS-
ar lóðir teknar í skiftum.
50 ft. lóð áJemima 8t., austan Nena,
$425, aS eins $50 útborg. —27}£ ft. lóðir
á Ross og Jemima Sts. austan Nena, $250;
dto. rétt vestr af Nena $200. Auðveld
borg. kjör,—Góðar lóðir á Young St. $225.
Einnig ódýrar lóðir á Carey og Broadway
Streets.
Peningar lánaSir til bygginga meS góð-
um kjörum, eftir hentugleikum lánþegja.
CHAMBRE, GRUNDY & CO.,
FASTEIGNA-BRAKÚNAR,
Donaldson Block,i - Winnipeg.
Farra noPur. fcj) Q*
■§£. »■3 8 U 3 i St. Paul Ex. Daily. J s o CO a> §
r 4,05p l,20p 0
3,57p l,llp 3,0
3,43p 12,55p 9,3
3,30p 12,42p 15,3
3,12p I2,22p 23,5
3,03p 12,13p 27,4
2,48p 12,00a 32,5
2,25 p ll,40a 40,4
ll,26a 46,8
L ll,03a 56,0
10,40a 65,0
10,25a 68,1
6,40a 168
l,60a 223
4,55p 470
4,15p 481
10,45p 883
NorUiern Pacilic
RAILROAD.
TIME CARD—Takingeflb-ct Wednt
day, Jan., 20th., 1892, (Central or 90th.
Meridian Time
STATIONS.
. .Winnipeg...
PtageJunct’n
..St. Norbert..
•. Cartier....
...St.Agathe...
. Union Point.
Silver Plains..
... .Morris....
. ...St. Jean....
. ..Letallier....
... Emerson...
.. Pembina ..
Grand Forks..
•Wpg. Junc’t..
.Minueapolis..
.... St. Paul....
. ...Chicago....
Fara Suður.
ð
3
cs íL
r-% ++
g|
%%
® o
2,00p
2,09p
2,24p
2,30p
2,55p
3,03p
3,16p
3,35p
3,51 p
4,16p
4,40p
4,50p
9,00p
1,1011
12,15p
12,45p
7,15p
10,00a
10,02a
10,21a
10,35a
10,52a
ll,01a
11,1 la
ll,35a
MORRIS-BRANDON BRAUTIN.
8 .
r-i 73 i:
a S1
Vj5
,2 £ ■
P f
io í
ll,40e
, OOe
10 e
14 e
50 e
11 e
3,40e
2,53e
2,20e
l,40e
l,13e
12,43e
12,19e
11,461
ll.löf
10,29f
9,62f
9,02f
8,15f
7,38f
7,00f
Nos,
ll,37f
ll,16f
ll,00f
10,44f
10,32 f
10,16f
10,00f
9,86f
9,16f
8,50f
8,25 f
8,05f
7,45f
1 O O * Mílur frá Morris. Vaonstödv.
. .Winnipeg.a
| Morris | j
10 ■Lowe Farm.
21.2 . ..Myrtle....
25.9 . ..Uoland ..
33.5 . Rosebank.
39.6 i | Miam | ®
49 . Deerwood.
54.1 ..Altamont..
62.1 ...Somerset...
68.4 • Swan Lake..
74.6 Ind. Sprintrs
79.4 ■ Mariepolis.
86.] ..Greenway..
92.3 ....Baldur. ..
102 .. Belmont..
109.7 . ..Hilton ....
120 . Wawanesa .
129.5 Rounthwaite
137.2 Martinvill e.
145.1 . Brandon ..
«c
73 so
P «*H
fl Öfi
- '2 O
ga
Fara vestur
oo
’B
10,00f
ll,35f
ll,50f
12,14e
12,43e
12,5Se
l,15e
l,30e
l,45e
2,lle
2,25e
2,45e
3,00e
3,14e
3,26e
3,42e
3,57e
4,20e
4,38e
5,03e
5,27e
5,45e
6,05e
•o
.a'g
Ǥ>
■o S
p ™
io ao
’E o
a.
3,00 f
8,45f
9,35f
0,34fl
0,57 f
ll,37f
12,10e
l,02e
l,25e
2,05e
2,35e
3,04e
3,26e
3,58e
4,2 e
5,15e
5,53e
6,43e
7,30e
8,03e
8,45e
136 and 137 stopat Miami for meais.
PORTAGE LA PRAIRÍEBRAUTIN.
Fara austr
flð
o
12,45e
12,29e
12,03e
U,52f
ll,34f
10,52f
10,31f
Vagnstödvar.
11.5
14.7
21
35.2
42.1
9,50f|55.5
.... Winnipeg...
..Portage Junction..
.... St. Charles....
... .Headinglv....
...White Piairis...
.....Eustace....
....Oakville ...
Portage La Prairie
Faravestr
bO
53
p
l,45e
l,58e
2,27e
2,35e
3,01e
3,50e
4,15e
5,00e
Passengers will be carried on all re-
gular freight trains.
Puliman Palace Sleepers and Dining
Cars on St. Paul and Minneapolis Express
daily.
Connection at Winnipeg Junction with
trains for all points in Montana, Wash-
ington, Oregon, Brltish Columbia and
Galifornia; also close connection at Chic-
ago with eastern lines.
CHAS. S. FEE, H. SWINFORD,
G. P. & T. A., St. Paul Gen. Agt. Wpg.
H. J. BELCH, Ticket Agent,
486 Main Street, Winnipeg.
SUNNANFARA
hafa Ghr. Ólafsson, 575 Main St.,
Winnipeg, Sigfds Bergmann, Garð-
ar, N. D, og G. S. Sigurðsson,
Minneota, Minn. I hverju blaði
ipynd af einhverjuin merkuin inanni
flestum íslenzkum.
Kostar einn dollar.
— 58 —
ekki kyn, þótt hver, sem mætti honum, vildi
heldr víkja úr vegi, en eiga á á hættu að
reka sig á manninn.
Andrés nam ekki staðar eitt augnahlik
fyrri en hann kom að brúnsteinshúsinu skraut-
lega, sem hr. Melville hjó í, og var þá
afhaliandi hádegi.
Fyrir dyrum úti stóð þar skrautlegr
vagn og ökumenn tveir alvarlegir á svip
skipuðu ekilsætið, og vóru þeir eins gljá-
andi og strokknir að sínu leyti eins og hest-
arnir, sem fyrir vagninn vóru spentir.
Andrés leit til þeirra um leið og hann
hljóp upp steinþrepin, og var augnaráðið
fult af hatri og fyrirlitning. Rétt í þeim
svifum var dyrunum lokið upp og kom hr.
Melville sjálfr út; hann var í dýrlegum
enskum ökubúningi og liafði keyri í hendi.
Þegar hann sá þennan voðalega Norð-
mann standa beint frammi fyrir sér, varð
honum ósjálfrátt að reiða svipuna. Hann
skifti litum, og lýsti sviprinn reiði eða
hræðslu eða hvorutveggja. Honum virtist
ætla að verða það fyrst fyrir að hopa á hæl
aftr inn í húsið.
En alt í einu varð reiðin óttanum yfir-
sterkari, Hann snéri keyrinu snögglega við
— 63 —
„Mikið hafið þór breyzt á þessum mán-
uðum, Andrós minn, og það ekki til hatn-
aðar“, sagði konsúllinn, er hafði fyrst kynnt
honum málflutningsmanninn, herra Runyon.
„Þér ættuð að sofa meira og hugsa minna.
Við skulum, vona óg, fá yðr sýknaðan, svo
að þór þurfið ekkert að óttast“.
„Það er enginn ótti í mór, herra kon-
súll“, svaraði Andrés einarðlega.
„En þér verðið að fara nákvæmlega
oftir því sem við leggjum yðr fyrir“, mælti
nú málflutningsmaðrinn; „annars getið þór
ónýtt allt fyrir okkr. Þér vitið að þór eig-
ið líf yðai undir úrslitum málsins".
„Og hver eru fyrirmæli yðar?“
„I fyrsta lagi hefir okkr komið saman
um, að það só heppilegast að byggja vörn-
ina á því, að þér séuð ekki með öllum
mjalla“.
„Ekki með öllum mjalla?“
„Já, ekki með öllum mjalla“.
„Er yðr alvara að segja, að ég sé ekki
með öllum mjalla—ég só vitlaus?“
Andrés gekk fram að málflutningsmann-
inum, er hann sagði þetta, og reiddi upp
hendina, eins og hann ætlaði að hera af,
sér högg, og hopaði aftr að veggnum. Fanga-|j, j
— 62 —
legar, og bjóst hann við að þær mundu
reynast furðanlega áhrifamiklar. Hann var
ennfremr sannfærðr um, að sumt öfugt og
ranglátt fyrirkomulag, sem hann henti á í
skjalinu, væri þess eðlis, að ekki þyrfti
nema að gera það heyrum kunnugt, til þess
að óðar yrði bót á þv< ráðin; og honum
kom varla til hugar, að það væri haon, en
ekki dauði maðrinn, sem hór ætti til sakar
að svara.
Konsúllinn hafði fengið ágætan mál-
flutningsmann til að verja hann, og hafði
jafnvel boðizt til, að borga frá sjálfum sór
nokkuð af kostnaðinum. Þeim hafði komið
saman um, konsúlnum og málflutningsmann-
inum, að bera það fram til varnar Andrési,
að hann væri goðveikr eða vitskerðr. Þeir
fóru því að finna Andrós, þar sem hann
sat í varðhaldinn, hæði til að spyrja hann
um sitthvað, og svo til að leggja honum
fyrir, hversu hann skyldi fara með sfnu
ráði.
Þeir komu 1 stofu hjá fangaverði, og
var Andrés sóttr fram í fangaklefann og
færðr inn til þeirra, og stóð fangavörðr
yfir þeim fram við dyrnar meðan þeir töl-
I j Juðu við fangann.
— 59 —
í hendi sér, og sló fjandmann sinn bylm-
ingshögg í höfuðið moð digra endanum koyr-
isins. Andrós tumbaði við höggið, en náði
jafnframt jafnvæginu aftr, og hljóp að hank
aranum og sló iiann af alefli hnefahögg
ennið.
Melville sortnaði fyrir augum, hann
svimaði og snérist ósjálfrátt við á steinþrops-
hrúninni, en í því skrikaði honum fótr, og
fóll hann aftr á bak niðr steinþrepin.
Þetta gerðist alt á einni svipstundu. Öku-
mennirnir vóru stokknir niðr af vagninum
til að hjálpa húshónda sínum, en urðu oin-
mitt augnablikinu of seinir til að geta varn-
að falli hans. Það hafði höggvizt stórt gat
á höfuðið á honum, og fossaði blóðið úr
gapandi sárinu.
Það fór eins og krampadráttr gegn um
kroppinn; svo stirðnuðu andlitsdrættirnir.
Hann var dauðr.
Andrés stóð með krosslögðum hand-
l0ggjum á ofsta þrepinu og starði á mann-
mn þar sem hann lá. Hann fann ekki til
neinnar gloði eða kæti, on öllu fremr til
sterkrar ánægju yfir því, að róttvísinni væri
þó loksins fullnægt. Eitt augnablik fanst
honum, að nú væri heimrinn eins og hann