Heimskringla


Heimskringla - 06.04.1892, Qupperneq 1

Heimskringla - 06.04.1892, Qupperneq 1
CDGr Ö L D I N. A N ICELANDIC SEMI-WEE. KLY NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND SATURDAYS. VI. iR. NR. 20. WINNIPEG, MAN., 6. APlilL, 1892. TOLVRL. 280. VORFATNADUR. allar stærðir, me« vorfatasniði eftir máli FATNADUR! NÚ Á REIÐUM HÖNDUM í raSBS IIKLU FATASOtBBBD ! 513 OG 515 MAIN STREET, GEGNT CITY HALL. Yor-yfirhafnir! Vor-alfatnaðr! \ or-buxr! Með alls konar mnnstrum og litblæ úr Cheviots, Cassemeres, Tricoots, Scotch Mixtures, etc. Spyrjið, spyrjið eftir alklæðnaði á #10—#12 og #15. Þó pér leitið hvervetna í fylkinu munið pér hvergi fá betri varning pó pér bjóðið priðjungi meiri peninga. Vörubyrgðir vorar eru nú ineð mesta móti,og mjög margbreyttar. Drengja og liarnaklæðnaðr. Mæður ættu oð nota sér ið ágæta tækifæri sern nú býðst til að ná í alt sem pær parfnast af J>ví tagi Pantanir utan af landi afgreiddar. Vér ábyrgjumst að vörurnar sé eins góðar og pasr eru sagðar Ef ekki, skilum vér peningunum aftr. WALSH’S MIKLU FATASOLUBÚD, 513 00 515 MAIH ST, - - GECNT CITY HALL, Haustdauðiun. Bjarkirnar stundu í stormkaldri liríð, l>ví stundin var komin og haustdauðans • stríð; lífið það varðist í líðandi ró unz loks það í helfjötrum bliknaði’ og dó. Orsneyddar stóðu nú eikurnar þó, angraðar lutu í þolmildri ró, þær hörmuðu’ í faðmlögnm fráslitin blóm, fúslega þolandi lífgjafans döm. Þær bliknuðu’ og titruðu’ afblómlausri nekt og bognuðn’ af angist, því þung er sii sekt að láta án saka sitt litskrúð og auð og lifa svo dauður við kvalir og nauð. EOYÁL CROWN SOÁP ---) °g (- ROYAL CROWN WASHINC POWDER eru beztu hlutirnir, sem pú getr keypt, til fata-pvottar eða hvers helzt sem pvo þarf. Þettu líka ódj'r- ustu vörur, sein til eru, eftir gæðum og vigt. ROYAL SOAP CO. \VIXXII»E«, HEYRNALEYSI. ORSAKIR ÞESS OG LÆKNING. Meðhöndlað af tnikilli srilld af heims Ireegum leekni. Heyrnaleysi liekr.að, fó pað sje 20—30 ára gamalt og allar læknis- tilraunir hafi misheppnast. Upplýsingar uin petta. ásamt vnttorðum frá niálsmet- andi mönnum sein læknaðir hafa verrK, fást kostnaðarlaust lijá DR. A FONTAINE Tacomn.Wash. Þar blómlíkin föl lágu’ á frosinni grund, framar þeim sveið ei né blæddi nein und; þau rotnuðu’ í sameining rótunum hjá, og risu’ ekki upp þaðan lífið að sjá. Um þúsundir ára á þessari fold a þennan liátt myndaðist gróðursæl • mold af fölnuðum laufum, til farsældar mér, sem finn þó lítt til þess, hve dýrðlegt það er. En lífsefnin smáu,sem leyndust þeim í, þau lifðu af dauðann og fölnuðú’ ei, því það voru sálirnar sjúkar af þrá að sjást enn í laufskrúði björkunum á. MUNIÐ EFTIR að ódýmsti stKtSr í bænum til að kaupa GROCERIES, PR0VISI0NS, MEL.FEED, LEIR- og GLER-VÖRD — er hjá — A. HOLLONQUIST, S'kaniinifískiim kaupmanni. Norskr fiskr, síid og ansjónr innflutt frá Noregi. 688MAIN STREET, Winnipev, - -- — Manitoba. ’ AGENCYJor , A pamphlet of information and ah-/ ‘\stractof the laws, showinit How lo/f \ Obtain Patents, Caveats, Tradeyj \ Marks, Copyrinhts, sent free./ K AddreM MUNN & CO./A Brondway, Ncw York. • anv and alwayneírectuai. a renaDie • remedy for Hiliousness, Hlotches on the Face, • Bright_s Diaeaae, Catarrh, Colic, Constipation, • chronic DmrrhA»a. Chronic Iáver Troubíc, Dia- 1 • betes, Disoraered Stomacli, Dizzinecs, Dywntery, • DyspA'P8}^ /vcz*‘,ua, Flatulence, Fenuue Com- x plaints. t ou,’ ‘‘'iwlai'he. Heartbur ..Hives, /X Jauniiice, Mdnt.y ComplaiutH, Liver 'lroubleH. 'í Loss of Appe ItD, MLnud bopression. Nausoa. • N e tt 1 e ——--------- l'ainful Dijres- • tion, í’iinples, Hush of Blood ;• to tíie Bead, SallowCom- • plexion, Sal t HJieum, Scald ;Z Head, Scrof- ula,Sickliead- »2 ache,Skin Dis- eases.Sour tZ Stomach.Tired Feeling.Torpid • Liver, Ulcern, Water Brash • and every oth- er ay m p t o m « or disease that ---- - ,,,-------Ir esults from - • impure blood or a faliurr ln llw pro,erprrform- • • ance of their funetions by the stomaoh, Iívi-r and • • intestínes. rersons itive" to 0'-er-eatinv.nr,.ben- • • ehted by takintr one vShuie atter eaeh moal. A Z { wáSiSdu" Oif the Blg.y J • Address TBE RIPANS CHlMICAL COMPANY, • { F. O. Box672. New York. J THE^y SOWER V HAS No Second Chance. ^Oood sonsc »ays inake the mo**t of the flrst.J FERRY'S f have inatle and kept Ferry's Seed Husinessa the lai^jest ’.n thc world—Merit Tcl's. Ferry s Seed Annual fcr iSga tells the whole Seed story—Sent free for the , asking. Don't sow Seedj till you get it. LM.FERRY & CO..Windsor,Qnt.||i (>o(t luis HtJS, gott, hlýtt meS fitnin herbergj- um og mjög stóru gripaliúsi (fjósi eða hesthúsÞ og viðar skúr, ait í bezta standi, fæst til kaups. Lysthafi snúi sér til Sðfoa, Þárartiistmiicr, Coiydon Avenue, Fort Honge. ATIIUGIÐ. Frisar og ráðvandr unglingsmaðr frá 17—20 ára, getr fengið stöðuga atvinnu við ísl. bakariið, ef liann gefr sig frain strax við bakarann G. P. Þórðarson. Vel væri ef umsækjandi hefði áðr fengizt við brauðagerð, annað hvort hér í landi, eða annarsstaðar, og væri að öðru leyti fús til og náttúraðr fyr- ir að læra iðnina. Veturinn endaði’ og vorið kom blítt með vermandi sólgeisla lífsaflið nýtt; írost var nú hvergi að finna’ eður sjá, frjó-öflin titrandi knúðust fram þá. Nú stoða ei lengur in sterklegu bönd, ið starfandi líf hefir alinættis hönd; mi bjarkirnar skreyta sig blómskrúði’ á ný og bifast ei framarvið haustdauðans gný. S. J. Backel. TÓR SALA Á BANKRUPT STOCK. Vörurnar nýkomnar frá Montreal. ----SELDAR FYRIR 60cts. Á DOJ.LARNUM í------------- BLUE STORE, 434 MAIN STREET. Fín blá ullarföt, $20 virði, seld fyrir $12,50 Fínskozk ullarföt., $18 virði, “ “ $10,00 Skozk ullarföt, $8,50 virði, “ “ $ 5,00 Fínar buxur $5,75 virði, fyrir 3,25. | Karlmannaskyrtur 50 cents og yfir. Rubber-regnfrakkarfyrirhálfvir-Si. | Barnaföt fyrir hálfvirði. Hattar og alt sem að fatnaði lytr, og allar aðrar vörur aí sama hlutfalli. Gleymið ekki staínum : THE BLUE STORE. CHEVRIER. — Þýzkuland. Það er mælt að Vilhjáltnr “ferðalangr” Þjóðverja keisari hafi í huga að ferðast í sumar ii! íslands, og næsta sumar til sýn- iiigariniiar í Chicago —Ríkisþingið þýzka hefir í hug að veita enn í við- bót 2,000,000 mörk til hluttöku Þv/.kalands í Chicago-sýningunni.— Bismarck var orðinn betri tii heilsu á áfmælisdaginn sinn. — DunmÖrk. 26. f. m. var í lög leiddr innflutningstollr á hveiti og rúg, og hveitiiuéli og rúgméli, 67 fyrir 100 kíló (200 pd. dönsk) á hveitimóli og rúgméli, o<r 33£ cents af óinöluðum rúgog hveit BANDARIKIN. FRETTIR. ÚTLÖND. TAKIÐ EFTI H M INNLS-BLAÐ. I. U. ,. T. ST. HEKLA : föstud kveld kl. 7>£. A Assiniholne nMl). ST. tíKULL) : mánud.kv. á Assiniboine Hall. BARNAST. EINTNGIN : þriðjud..kv kl. 8. á suðaustr horni McWiUÍam og lsabel Streets. (Efísl. stúkurnar i nýlendnmim vilja senda oss skýrslu uin nötn sín og fundar Btað ogtírna, skuluiu vér hirta pað ókeypis; einsnöfnÆ.T. Rit. og Lmboðsm., ef ó- skað er; sömul. er oss þægð i að fá fáorlí ar skýrslur um luig þeirra á ársfj. hverj um.) Allir þeir sem eignast vilja heim- ili í þessum bæ, ættu, áðr en þeir ganga að nokkrum samningum p>vi viðvíkjandi, að leita samninga við St. B. Jónsson, 350 7th. Ave. North (Alexandir St.), sem ókeypis gefr allar nauðsynlegar upplýsingar þar að lútandi. Hann gerir uppdrætti af húsum svo nákvæmlega, að auðvelt er að reikna út allan kostnaðinn upp á dollar fyrirfrain. Hann heiir til boðs lóðir víðsveg- arum bæinn fyrir $125upp; $25—50 niðr, og auðveldum afborgunum. Hann útvegarpeninga lán með 7% rentu, og ágætum borgunarskilmál- um, þeim sein semja við hann um smíðar á húsum og kaup á lóðum. — Robert Q■ Mills hefir í einu hljóði verið kosinn þingtnaðr til efri málstofu Bandaþingsins. Mills var þingmaðr í neðri inálstofu Bauda- þiugsins, og var í kjöri sem forseti í þeirri málstofu í haust, en náði ei kosningu þá. Hann er toll lækkun- armaðr og mesti fylgismaðr Cleve- lands. —Nýrþjóðbanki “The Columbia” er stofnaðr í Minneapolis, Minn., með $200,000 liöfuðstól. Forseti liankaráðsins er Norðmaðrinn Charles Kittelson. Þetta er 7. þjóðbankmn þar í bæ. isbankar. Auk þess eru þar 16 r!k- CANADA. __ Mercter greifi, stórþjófrinn og fyrrver. forsætisráðherra í Quebec, kvað hafa fengið dágóða atvinnu, ef það er satt, «etn málþráðarskeyti frá Queoec 1. þ. m. til skiftiblaðs vors Duily Witness í Montreal skýrir frá, ,nnar að Grand Trunk járnbr. fólagið hafi gert hann að lögfræðisráðanaut sín- um (legal adviser) með $10,000 árs- launum. Relgía. 16. f. m. vóru þrírstjórn- leysingjar (anarkistar) dæindir í 12 og 1 í> ára betrunarhúsvinnu fyrir að hafa stolið 500 pd. af dýnamlti (sprengiefni) og reynt til aðsprengja í loft upp púðrforðabúrið við Lutt- ich. Daginn eftir fannst stór dýna- mítsprengikú la fyrir utan liúsdyr dómarans, i^rdiveðið hafði upp dóm- itin. Frakkland. 24. f. m. var mikil veizla haldin til að kveðja Whitelaw Reid, sendiherra Bandaríkjanna í Paris, sem nú er koininn á heimleið þaðan alfarinn ; hefir sagt af sór.— Banki sá er nefndist “Járnbrauta- bankinn,” varð gjaldþrota I lok f. m., og námu skuldirnar 25 miljómim franka. Um eignir er alt sn ærra að tala. Bankastjóri fyrirfór sér.—287 af helztu verzlunarhúsum og verk- smiðjum Parisar-borgar eru nú að búa sig undir að takaþátt í Chicago- sýningunni. Sama er um 38 sams konar hús I Lyon. -—Jack kviðristir náðr ? Deem- ing kvað hann heita, en Williams kallaði hann sig, er hann bjó I Rain- hill, útborg við Liverpool. Þar hafði hann rist einar 5 eða 6 á kviðinn. j Héðatt er það markverðast að frétta, Nú er hann í Ástralíu, tekimi fastr j ís) _ nafni Guðjón Pálsson veitti þar fyrir morð. I sór bana tilræði htugardags morgun- [^t j inn þann 26. þ. m. Hann skaut sig á við ofan við lungun og aftr í hrygg- inn og sitr þar. Hann var strax fluttr á spítala bæjarins, og er haldið að hann inuni lifa. Heitrof Mrs. Dóróteu Johnson var orsök til þessa banatilræðis. Guð - jón hafð. alt af gert sór von um, að hún mundi ætla að giftast sér, þang- að til einmitt þennan morgun fékk liann óræka sönnun um ið gagn- stæða. Og af því maðrinn er þung- lyndr og tilfinninganæmr, fóllst hon- um þetta svo þungt, að hann gekk rakleiðis Iieim til sin, lagðist upp í rnm og skaut sig, eins og áðr er - yt • Skemtisamkoinu hólt fél. “Eining- iiT J)ann 26. |).m. til arðs ekkjunni Guðrúnu Andrósdóttur, sem kom frá w innipeg síðastl. haust. Inn komu $9,00, og áðr hafði fól. gefið henni $5,00. Skemt var með söng, ræð- um, kvæðum cg dansleik á eftir. Þetta er nú það helzta, sem fél, hefir gert, sem er í frásögn farandi. Það hefir auðvitað keypt töluvert af bókmn og blöðum, og svo heldr það fundi á hverjum sunnud., þar sem menn skiftast á um skoðanir á ýms- um tnálefnum, og skemta hver öðr- um með upplestri af bókum eða frumsöindum ræðum. Heilsufar manna almennt gott, og tíðin ágæt í allan vetr; aldrei grán- aði í rót og litlar rigningar. At- viuna mjög lSt.il hór í bænum, o<r GORLON & SUCKLING 374 MAIN STREET, Ódýrar lóðirtil sölu áAgnes, Victoria, Toronto, Jemima, Ross, McWilliam, William, Furby, Mulligan, Boundary og öllum öðrum strætum. 8 gó«ar lóðir á McGee St., 40 x Í06 fet hver, $100 ; $25 út- borg.; hitt eftir hentugleikum. Nokkrar mjög ódýrar lóðir á Notre Dame og Winnipeg strætum. IIús leigð út; leiga innlieimt. Fasteignum stjórnað í umboði eigenda. Talið við oss áðr pér kaupið. GORDON &. SUCKLING, Fasteigna-brakúnar, 374 Main Street, - - Winnipeg — Edgar þingm. á bandaþinginu hefir fært fram stórkostlegar kærurá hendr Caron ráðgjafa fyrir inútuþág- ur og fjárpretti. í dag er búizt við, að raniisókiiarnefnd verði skipuð i þinginu. Ekki birtir við það yfir orðróm Canada stjórnmálamanna. Jsnr k;o JYŒisr jst Viirfatiiailnr KJÓLA-EFNI, MUSLIN8, ULLAR DELAINE8, CASHMERES RUBBERCIRCULARS, REGNHI.Í FAR Etc. TIL JIEIMILIS ÞARFaT Skirtudúkar, rekkvoðadúkar ogborðdúkar, stoppteppi og á breiður,purkur,etc. IIANDA KARLMÖNNUM. Skraut skyrturúr silki, ull ne blendefni, Regatta OgOxford' FATAEFNI. Cashmere, ull, bómull og bal- briggan. Hanzkar, hálsbönd, axlabönd sokkar og vasaklútar. WM. BELL 288 Main Street, cor. Graham St. Gagnv. Manitoba Hotel. Tími til að byggja, NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ! Á Ross. Jemima og Nena strætum eru enu til sölu ágætar lóðir me'S niðursetti verði, og cóðu kaupskilm lum. Sömu- leiðis í boði tjöldi auðra lóða og húsa á Boundnry St., Mulligan Ave,, Young St. og öðrum pörtum bæjarins. Peningar lánaðir peim sem byggja. C. H. ENDERTON, ytír h.öfuð meðfrain Puget-sundinu, 357 Main Street, - gagnv. Portage Ave. það er ekki húið að ná sór aftr eftir “boomið.” Deinókratar náðu kosningum við bæjarstjórn-kosn., sem fóru frani 8. þ m. Aðeius tveir samveldismenn koinust að, þeir höfðu setið að völd- um síðustu tvö árin, og á þeim tíma hafa þeir sett bæinn í rúma þriggja miljóua dollara skuld. Mér og vinum “Hkr.” og “Aldar- þykir vænt um að fá svona stórt blað tvisvar í viku, og við gerum okkr góða von um, að fram- tíð blaðsins sé nú tryggð með sam- eining þessara tveggja frjálslyndu Eða 5. JÓHANNESSON, 710 Ross Street. rFli> Oddson. SELKIRK selr alls konar GROCERIES, og ÁVEXTI; einnig DRY GOODS. Sannreynt bezta verð í þeirri búð,og alt af paS nýjasta, :era bezt hæfir liverri árstíð KOMIÐ ! SJ ÍIÐ ! REYNIÐ! blaða. Ég sendi línu seinna stór tlðindi verða. THE KEY TO HE&LTH. ef einhver Sv. B. Frá löndum. SEA TTLE, WASH., MA RZ, THE LITTLE GIANT SKO-SÖLUBÚÐ 217 Graham Street, gagn. Manitoba Hotel. liefir til sölu Mager’s Cement, sem brúkað er til að líma með leirvöru, leðr og rubber. W. J. GIBSON. -England. Séra Spurgeon eftir sig £11,160 þ. e. *$55,800, og í > krjóstið vinstra megi.i með 44 erfir kona l.ans hann að öllu. I oalibre skambyssu. Kúlan fór upp D-PRICE’S RRÉFASKRÍXA Ilvort er ódýrra aðkaupa liér fyrirfram borgað farbréf alla leið frá íslandi til Winnipeg, eða að kaupa fyrirfr. borg. farbréfið að eins frá Skotlandi til Wiu- nipeg, eu ú íslandi fari-S patían til Skot- l«uds ? BRANDONBÚI. Star: Farbréf alla leið frá íslandi til IV innipeg fæst hér í Winnipeg (hjá Mr. Baldwinson) íyrir S40.50,—Farbréf frá Skotlandi liingað kostar $32,00. Far frá íslandi venjul. $20,00, auk fæ«is. En ef vestrfari nýtr velvildar hjá agenti Þ«r, getr hann fengið faijð, vf til vill, fyrir $7,50. Frá Granton (eða I.eith) til IJnlocl-3 oil the clogged avenues of tL_ Bov. ois, Kidneys and Livep, carrying off gradually without weakening the sys- t jm, all the impurities and íoul bumors ot the secretions; at the same time COP- reeting Aeidity of íl-3 Stomaeh, eupjng Biliousness Dyspepsia, Headaehes. Dizziness, Heaptbupn, Constipation, Dryness of the Skin, Dropsy, Dimness of Vision, Jaun- diec, Salt Rheum, Er.ysipelas, Scpo- fula, Flutterinir of the Heart, Nep- vousness, ar.d General Debility; all these and many other similav Complaints yield to the iiappv intiuence of BURDOCK BL00D EITTE-IL Fcr Ea.lt b'j a". Dealers. T.MILBDRN & CO. ^nrietors, Toronto. FJALLK0NAN Amerí ku $1.00, ef borg. er tyrir Ágústlok ár hvert, ella $1.20, Landnbminn, blað með frétt- ,,, , , , . , um frá íslendingum í Canada, fylgir Glasgow verðr vestrfarmn að borga (ef , • . /1BQO, , , , , • , .» „ b i henm okevpis; næsta ar (1892) kemr hann nytr hlunmnda við að verða sain , . ’ » , ,,, f » ... , .... ___ Landneminn ut manaðarlcga. Fjallkon- ferða oðruin V estrforum) 75 cents. En Powder Brúkað af millíónum manna 40 ára á markaðaum. »_ ,, »,»... i an fæst í Winnipe svo verðr lnmn að fæða sig allan pann L — tíma, sem hann parf að bíða skips gow, Allra-minnsta, sem feríiin lijá Chr. Olafcson, í Glas- kostar | 1 57b Main Str. liann með þessu inóti, verflr Frá íslaudi til Skotlands, $i,50' “ Granton til Glasgow 0,75. “ Glasgow ti! Wiitnlpeg, 32.20. Eða25 cents minna, en ef farbréfits aDa lei« er keypt hér. Eu ef farbréfið er keypt hér, fær vestrfari fritt fæði meðan hanu bí«r skips í Glasgow, sem getr verið frá 1 til 20 daga. ÞJÓÐÓLFR kemr út 60 sinn- um á ári. Kost- ar í Ameríku $1,50. Kaupendr allir 1892 fá ókeypis síðari lielming „Bók- mentasógu íslands“ eftir Dr. Finn Jóns- son. Nýir kuupendr fd auk þess tvö bindi (200 bls.) uf sögusafni. Útsölu- maðr í Wpg. Chr. Ólafcsou, 575 Main Str

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.