Heimskringla - 06.04.1892, Side 4

Heimskringla - 06.04.1892, Side 4
Winnipeg; — Á skrifstofu „Hkr. & ö.“ liggr bréf til „Miss Dora Thompson'1. Bréfið virðist vera frá Milwaukee, Wis. Beðið að vitja f>ess. — Vé.r tókum i vor fyrirspurn upp eftir „ísafold“ umKristján Sig- urðson frá Meðalheimi í Þingeyjar- sýslu, frá hálfsystur hans Hallfríði Pétrsdóttur í Hraukabæ í Eyjafirði. Yér getum nú upplýst, að Kristján lifir og er utanáskrift til hans : „Mountain P. O., N. D., U. S. — 1 viðbót við fregn pá, sem getið er um í bréfi frá Seattle á 1. bls. pessa tölublaðs, má bæta pvl hér við eftir úrklippu úr ensku Seattle-blaði, sem oss barst í gær, að Guðjón Pálsson, íslendingrinn, sem skaut sig par, virtist næsta dag (28. f. m.) vera úr allri hættu_ Batann pakka læknartiir ekki svo mjög sínuin aðgerðum, eins og ísl. stúlku, setn vitjaði hans á spítalan- um og færði honum frá Mrs. Dorot- hea Johnson pau boð, sem urðu hjarta hans lífsins balsam. Mrs. Dorothea segir blaðið sé siðsöm og vel látin kona, iðjusöm og sparsöm, og á að kunnugra manna áliti Í'jOOO virði í eignum. -- Um húsbrunaun í Álftav. nýl. getum vér pessa eftir samstundis meðteknu- bréfi frá hr. Guðm. Ein- arssyni: Húsbruninn orsakaðist af pví, að ljós var látið loga á lampa yfir sjúku barni, og var skrúfaðr niðr kveikrinn. Kviknaði í olíuiini og lainpinn sprakk, og við pað kviknaði í húsinu. Hjónin björg- uðu börnum sinum og koinu peim í fjós; ísl. bjargaði og nokkru af mununum, og lagði sig í talsverðan háska við pað. Húsið og eitthvað af mununuin, en ekki nærri alt, var í nokkurri ábyrgð, og pví tals- vert tjón. — liuuðá er að vaxa og eru menn hræddir við flóðskemdir í bænum. f fyrradag var vatnið í henni 20 puml. lægra, en djúp- rennurnar í Aðalstræti. En í gær var vatnið stigið um 15 puml. -—Isleifr Guðmundson úr Álfta vatns-nýlendu var einn af voruin mörgu gesturn síðastl. daga. P’yrir viku brann hús hans, og er hann hór i peiin erindum að krefja brunabóta. Hr. ísleifr er inerkis og dugnaðar- bóndi. I>eir sem purfa að láta gera við, eða byggja hús, ættu sem fyrst að snúa sór til Bjarna .íónssonar & Co., 43 8 h. Str. North (Harriet Street). Hann gerir uppdrætti af bygging um, kauplaust fyrir pá sern leita til í hans með smíðar. Sömuleiðis út- vegar hann lán með góðum kjör- um. ________________ I Jág^Þegar pið purfið meðala við, pá gætið pess að fara til Centrai, Drug Iíall, á horninu á Main St. og Market Street. — Massky-Haukis Co. Drill og Broadcast Seeders hafa selst mjög vel petta ár. Síðustu 5 vagnhleðsl- urnar af Press Drills koma í næstu viku. I>eir sem hugsa sér að kaupa eitthvað af peirn verkfærum ættu að panta pau nú pegar. ZHZEIJSÆSTCIRIISrG-I^ OGOLDINT, 'WIISriTII’EG, ©. APEIL, 1802. 6 ‘August Flower VID INNVORTISVEIKI. A. Bellanger, eigandi matreiðsluvjela- verkstæðis í Montaque, Quebec, skrifar: “Eg hef brúkað August Flowervið innan- veiki. Þaðlæknaði mig. Eg mæli með því við alla, er þjást af peim sjúkdómi. Ed. Bergerson, verzlunarstjóri Lau- zon Lewis, Quebec, ritar : ‘Mjer hefur reynzt August Flower ágætlega vel við innanveiki. C. A. Barrington, Engineer og yfir- smiður, Sydney, Australia, skrifar: “Aug- ust Flower hefur læknatS mig alveg. l>að gerði kraptaverk.” Geo. Gatts, Corinth, Miss., skrifar : Eg álít yðar August Flower pað bezta metSal sem til er viö innanveiki. Eg var nær pví dauður úr peirri veiki, en svo fekk eg nokkrar flöskur af August Flow er, sem læknaði mig, svo eger nú hraust- ur. Eg mæli með því meðali við alla pá, sem pjást af peim sjúkdómi, hvar í veröld setn peir eru. Búið til af G. G. GBEEN, Woodbury, New Jersey, tJ.S.A. JOHN F. HOWARD & CO. efnafræðingal, iyfsaiar 448 MAIN STR. WINNIPEG, MAN. beint á móti pósthúsínu. Flytja inn og verzla með efnafræðislegan varning og lyf. Svampar. Sápur. Hárbustar. Ilmvötn o. s. frv., o. s. frv. LÆKNISFORSKRIFTIR AFGREIDDAR á öllum tímum dags og NÆTR, einnig á SUNNUDÖGUM. nsr QBTHEBN PACIFIC. R. R. GEO. H. RODGERS & C0„ Sk» DryGiHKlsveulnii 432 Maln Sto4 Kvennstígvél hneppt - $1,00 1,25 1,50 og par yfir Kvenua inniskór - - - $0,25 0,50 0,75 og 1,00 Fínir Oxford kvennskór - $0,75 1,00 1,15 1,50 Reimaðir barnaskór - $0,30 0,40 0,45 Reiinuð karlinannstígvél $1,20 1,45 1,75 2,00 Skólastígvél handa börnum mjög ódýr. 432 MAIN STREET GEGNT UNION BANK. HENTOGASTA BRAVT —til— ST. PAUL, MINNEAPOLIS Og allra staða í Bandaríkjum og Canada. Pullman Vestibuled Svefn-vagnar og borðstofuvagnar með öll- um farpegjalestum sem ganga til T0R0NT0, MONTREAL og allra staða í AUSTUR-CANADA gegnnm St. Paul og Chicago. —Stkwakt’s Gift Tea Stoke. 540 Main St., (2. dyr norðr af Jaines St.), gefr kjörkaup á te. Te ið er selt vanalegu verði, en gjafir gefnar1 hverjutn sein kaupir 1 pund eða ineira. Með 1 pd. t. d. bollapar, mjólkrkanna, myndarainmi o. s. frv. Með 3 pd. kaffikíinna eða te-pottr, eða bækr, Dickens og aðrir góðir höfundar. Margvfslegar gjafir. Kost- ar ekkert að koma og skoða pær Nefnið Augiýsingu þessa. A „Gentle Spiii gs”. Mörg hættu’.eg veiklun í taugunum eyðist við brúkun Ayer’s Sársaparilla. Alsstaðar er það viðr kent sem bezta vor-meðal. Ef þú ekki getrsofið á nóttunni vegna liósta, taktu Ayer’s Cherry Pectoral; pað læknar strax. Það læknar innanbólgu, lungnaveiki, svefnleysi og styrkir líkam- anu. Þvi fyr, pess betra. COLD WEATiIER TRIALS. Herrar! 1 liaust og vetr þjáðist óg af ttuggigt í andlitinu og reyndi mörg meðul, eu ú rangurslaust. Um síðir reyndi óg BB.B. og þegar ég hafði brúkaö eina flösku, var mér albatnað,og hef sífinn ekki fum.- ið til hennar. Eg álít það ið liezta liús- meðal. J. T. Drost, Ileastip, Man. T HOME ANI) ABROAD. Læknar( ferðainenn, sjófarendr, bændr, her- menn og allar aðrar stéttir mannaima, brúka Burdock Blood Bitter; beztaineð alið, sem nu þekkist. Þaö iæknar alla sjúkdóma í maganum, lifrinni, innýflun- um og blóðinu. MEDTCAL HINT8. Það er alkunniigt. að innanveiki kemur oft af ofáti of- þungrar fæðu og óhollu lofti o. s. frv., og gerir óreglulegar hægðir. Menn ættu að tyggja vel, gleypa ekki hálftuggið, það skaðar meltingarfærin. Meðal það, sem ætíti heflr reynzt bezt i slíkum til fellum, er B. B. B. Það styrkir taugaruar hreinsar blóðið og færir aftr í lag, það er innvortis heflr komiztí óreglu. Vottorð frá Miss L. A. Kuhn, Hamilton Ont., gefr góða lýsingu af áhrifum þess: „Fyrir tveimr árum síðan varégað dauða kom- in, Eg gat ekkert etið, án þess að t'áó- þolandi kvalir í magann, verk undir herðablaðið og í hálsinn. Engin meðul dugðu. Eg sá þá auglýsingu B.B.B. og tók þegar tvær flöskur. Eftir að hafa brúkað þann skamt, varð ég albata og hefi exki siöan kent þess kvilla. Þetta er sönnun fyrir ágæti þessa að- dáanlega meðals. JAMES HAY&CO. -- VERZLA MEÐ- BÆÐI DÝRAN OG ÓDÝRAN HÚSBÚNAD. 208 JVH^AHST STEEET Af Bartia-vögnum sérstakt útval. Skoðið stoppuðu vaguana .okkur, að eins á $8.00. Tækifæri til að fara í gegnuin hinn nafnkunna ST. CLAIR TUNNEL. Flutningur sendist án nokkurar tafar. Enginn tollrannsök un viö höfð. FARBRJEF TIL EVROPU með öllum beztu línum. Sjerstök- svefnherbergl fyrir þá sem þess óska. Uin mikla “TranscontinentaV' braut h~yrrahal nntraiularih.nar til HOTEL BBONSIICL Cor. Jlain & Itnpert St*. Winnipeg, - - II an. AFBRAGÐ 1ÖLLU TILLITI. GOTT FÆÐI. NT-SETT í STAND, PliYTT, GÓÐ tlERBERGl. Fínustu vínföno- ov vindlar. M.LAREN BROS., ei May 1. STULKUR! NEW MEDIGAL HALL, 5«» JIAIN STKEFiT, HOKX A JIe>V 11.1,1411. ----Ný Lyf og Meðul,----- ILMVÖTN, BURSTAR, SVaMPAR, SÁPUR;-EINNIG IiOMOOPATISK MEÐUL. 8@f“Lækna forskriftuin er sérstaklegt athygli gefið IIEMSÆKIÐ O S S. Til frekari upplýslngar leitið til mesta farbrjefasala við yður, eöa H. .1. BEI.CH, Ticket Agent, 48G Main Street, Winnipeg. rf SWINFORD, General Agent, Winnipeg. CHAS. S. FEE, Gen. Pussenger aud Ticket Agt. St. Paul. W.CRUNDY&CO. — VERXLA MEÐ PIANOS OC ORGEL og auinamaskínur, OG SMÆRRI HLJÓÐFÆRI ALLS ICONAR Lágt verð Góð horgunar-kjör. 431MAIN ST„ - - WINNIPEG ÖDYR IIE 1 ]3 ] lyrir verkaménn. Litlar útborganir í byrjun og léttar máiiaðar afborganir. HÚS og LÓÐIR til sölu á J -inima Ross og McWilliam, Logati, Nena og Queich strætum, og hverve'ua i bænuui. Snúið yðr til T. T. Nmith, 477 Main Str. eör til Jóns Ólafssmar ritstjóra, urnboös- manns iníns, sem heflr skrá yfir lóð irnar og húsin. ST. NICHOLAS HOTEL, Cor. Main und Alexander Sts. Winnipeg, - Man. Beztúvínföng. Ágætir vindlar. Kostr og herbergi að eins $1 á dag. D. A. McARTHUR, eigandi. The Sérhveryðar, sem þarfast góörar sauma- velar og hefir enn eigi fengiö neiua af þessum nýustu, beztu og fullkomnustu, er beðin aö gera svo vel að snúa sér með póstspjaldi til Mr. G. E. Dalman, 457 Main St.—Vér höfum fengið hann til aö bæta úr þörfum yðar með því aö seija yör vorár ágætu Singer Saumavélar. Hánn gefr yðr allar upplýsingar um þær. Eins og allir vita, eru það beztu sauinavélar, sem til eru,—Um 11 miljónir véla höfum vér selt,—3 af hverjum 4 saumavélutn, er seidar vóru í heiminum síðastl. ár, vóru Singer’s. Borgunarskilmálar mjög léttir. Fyrir tilmæli Mr. Dalinans hefir tél latið prenta á íslenzku leiðbeiningar uin notkun þeirra, Látið hann nióta þess og kaupið af honum. The Simer lanf. Co. W. D. ROSS. Manager. WIN NIPEG. — VIÐ SELJUM — SEDRUS- fllRDIIGA-STOLPA, sjerstaklefra ódýrt. —Einnig alls konar— TXMBUB. —SJERSTÖK SALA Á— Ameríkanskri þurri hvít-furu. Q Ágætasti viðurgerningur, fínasta hús- rúm með hentugum útbúnaði; vín og vindlar af beztu tegund; allt ódýrt. P. O’Connor, 209 M rket street. WTMIPFtí, KANITOBA. FASTEIGNÍSOLU-SKRIFSTOFÍ. D. CAMPBELL & CO. 415 Main Str. Winnipeg. — S. J. Jóhannesson special-agent. — Vér höfum Qölda hvísa og óbygdra lóða til sölu með allra sanngjörn uslu borgunar-kjörum, fyrir vestan Isabei tSr., fyrir norðan C. P. R. braut og suðr að Portage Avenue; einnig á Point Douglas. Nú er hezti tími til a festa kaup á lóðum og húsum, því að alt bendir á að fasteignir stigi að mun með næsta vori. HUS OG LÓÐIR. Snotr cottage með stórri lóð $900, og 134 hæð«r hús með 7 herbergj. á Logan St. $1000. Bæði nál. C. P. R. verkstæðum, Góð borgunarkjör. Snotr cottage á Youug Street $700; auö- ar lóðir teknar í skiftum. 50 ft. ióð á.Temima St., austan Nena, $425, a« eins $50 útborg. —27}4 ft. lóðir á Ross -ig Jemima Sts. austan Nenii, $250; dto. rétt vestr af Nena $200. Auðveld borg. kjör,—Góðar lóðir á Young St. $225. Eituiig ódýrar lóðirá Carey og Broadway Sfreets. Peningar lánaöir til byggingameö góð- uin kjörum, eftir hentugleikum lánþegja. CHAMBRE, GRUNDY & CO., FASTEIGNA BRAKÚNAR, Donaldson BIock,i - Winnipeg. WE8TERN LUMBER COMPANY (LIMITED). -ti horninu á PRINCESS 00 LOCAN STRÆTUM- WIimiPEG DOMINION-LINAN sdur (tPrepaid”-farbrjef frá Is~ landi til Winnipeg: Fyrir fullorðinn, yfir 12 ára $40,50 — barn 5 til 12 ára $20,25 — barn 1 til 5 ára .$14,25 Sömuieiðis farbrjef frá Winnipey til Islands:.............$78,50 að frádregnu fæði niilli Skotlands og íslands, sern farþegjar borga sjálfir 2 kr. á dag. Menn snúi sjer til B. L. BALDWINSON, IMMICRATION-HALL WP. — 74 — konsúllinn; „og ef þér eruð konan hans, þá er þetta síðasta færið, sem þér hafið til að kveðja hann hér í heimi“. Konan gekk aftr að rúminu, starði aftr á manninn, og fór hryllingr í gegn nm hana. Ilarnið fór að hágráta; hún þrýsti því hjúkrandi að brjósti sér og gekk út úr herberginu. „Þetta var konan hans“, sagði konsúll- inn við lækninn. „Vesalings konan !“ svaraði læknirinn; „hún gat ekki þekt hann“. Hann laut niðr að sjúklingnum og þreif- aði á slagæðinni “Lífið er nú óðum að slokkna,“ sagði hann liljóðlega við konsúl- inn, “hans hí"átta er nú þegar afstaðin.“ Þeir þögðu nú lauga stund, unz nærri ó- merkjanlegr kippr kom í andlitsdrætti sjúk- lingsins, og svo stiiðnuðu drættirnir. Síðasti lífsneistinn var kulnaðr út. “Vitið þér, hvað varð hans dauðmein?“ sagði konsúllinu við lækninn. “Nei,“ svaraði Iæknirinn. “Það var of-þroski einnar dygðar. Itétt- lætistilfinuing hvn., drap hann.“ Endib. Er þetta sonr yðar? 5 lasleik hans olli; en það kom fyrir, ekki; tók hann því piltinn heim með sér og und- ir mínar hendr. Það stóð ekki á löngu fyrir mér að komast að því, hvað sjúkleik hans olli. Hann hafði lært á herskólanum óeðlilegan og heilsnspillandi ósið; þessi ósiðr virtist, eftir því sem hann sagði frá, að hafa gcsið upp og hreiðzt út eins og landfarsótt í skól- anum meðal unglinganna, sem var alt of náskipað saman í híhýlum þar; og afleið- ingarnar vóru sorglega sýnilcgar hverju vönu læknisauga. Þessi atvik, og alla söguna af sjálfum honufli í þessu efni, gat ég smá- fengið upp úr piltinum; og sagði ég svo föður hans upp alla sögu, og setti honum fyrir sjónir, hverjar afleiðingarnar gætu á endanum orðið fyrir dronginn bæði á sál og líkama, ef hann yrði sendr á skólann aftr. Hr. Mansfield ætlaði ekki að trúa mér í fyrstu; svo varð hann fokvondr; hann æddi um, hafði í heitingum og bölvaði, og sagðist loks skyldi gera stráks-óþokkan arf- lausan, og svo gæti hann, ef hann langaði til. haldið áfram að gera sjálfan sig að vit- firringi í hægðum og næði. 4 Er þetta sonr yðar? hafði líka verið farið að brydda á dálítilli tilhneiging hjá honum til að vera smáhrekkj- óttr við hina drengina; en hana var húizt við að aginn á herskólanum mundi uppræta. Hann var stór vexti, góðr í sér, gáfnalagið heldr seinlátlegt; hann hafði á fátt eðr ekk- ert það vanið sig enn, er ilt mætti heita. Ilonum var innilega vel við systr sína og frændstúlku sína, sem hafði alizt upp með þeim oins og systir, og var hann þeitn mjög samrýndr. Þessar stúlkur vóru enn báðar á skóla í New York ; þótti þeim háðum mjög fyrir því, að Preston hafði verið tekinn hurtu frá þeiin, því að þær fundu vel, að hann var nií settr undir lieraga fyrir drengjapör sín. Ilann hafði ekki verið lengi á herskól- anum áðr en hréf hans heim fóru að verða strjálli. Og í bréfum þeim sem móðir hans fékk frá honuni, fanst henni hún verða vör við annan tón en áðr. Afleiðingin af þessu varð sú, að faðir hans fór að vitja um hann, og hitti hann son sinn þreytulegan, veiklaðan og auðsjá- anlega heilsulasinn. Það lítið sem í honum hafði verið áðr af fjöri, virtist horfið. Faðir hans reyndi að komast fyrir, hvað þessum E R ÞErrrPA SOiMí YDARY S AG A EFTIR HELEN H. GARDENER í I.AUSLIÍGKI ÞÝÐING EFTIR JÓN ÓLAFSSON. „Is this your son, my Lord ?“ Shakespeare. WINNIPEG, MAN. The Heimskringla Prtg. & Publ. Co. 1892;

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.