Heimskringla - 09.04.1892, Blaðsíða 1

Heimskringla - 09.04.1892, Blaðsíða 1
O L D I N. AN |CELANDIC SEMI-WEEKLY NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND SATURDAYS. VI. ÁR- NR. 21. WINNIPEG, MAX., 9. APRlL, 1892. TÖLTJBL. 281. VORFATNADUR. AI LAR STÆRÐIR, MEÐ VORFATASNIÐI EFTTR MÁLI FATNADUR — NÚ Á REIÐUM HÖNDUM í — WLSHS MIKLD FATASDLDBÚD! 513 OG 515 MAIN STREET, GEGNT CITY HALL. Y or-yíirhafnir! Yor-alfatnaðr! Yor-bnxr! Með slls konar munstrum og litblæ úr Cheviots, Cassemeres, Tricoots, Scotch Mixtures, etc. Spyrjið, spyrjið eftir alklæðnaði 4 $10—$12 og $15. T>ó pér leitið hvervetna i fylkinu munið pér livergi fá betri vaming pó pór bjóðið priðjmigi meiri peninga. Vðrubyrgðir vOrar eru nú með mesta móti,og mjttg margbreyttar. Drengja og barnaklæðnaðr. Mæður ættu oð nota sór ið ágæta lækifæri sem nú liýðst til að ná í alt sem pær parfnast af pví tagi Pantauir utan af landi afgreiddar. Vór ábyrgjumst að vörurnar sé eins góðar og pær eru sagðar Ef ekki, skilum vér peningunum aftr. Svar til Guðna Thor steinssonar.* WALSH’S WilKLU FATASOLUBUD, 513 OC 515 MAIN ST, - - CECNT CITV HALL, r.«. Box «». Telepliono nl». Offlce and Yard: W. sley *t. opp. St. Mary St„ close to N. P. & M. lty. Freight Offlces. GEO. H. BROWN & CO, Tiinbur, Latli, Spann, yard-skíð, Stólpar, Hælar, Brenni, Kol, &c. BOYAL CROWN SOAP ----) og (-■ ROYAL CROWH WASHINC POWDER beztu hlutirnir, sem pu getr | átn-pvottar eða hvershel/.t jnrf. Þettu líka ódýr- til eru, eftir gæðum eru keypt, til f sem pvo ustu vörur, sem og vigt. royal soap co. wiwii’i.o ■ ■ FRET TIR. UTLÖND. — Erá Eni/landi er nú fullyrt, að kosningar inuni nú eiga að fara fram eigi síðar en í Júlí-mán. -—Rarón Gedaíía í Kanpmai na höfn andaðist 10. f. m. -—Rorörœður Vilhjálms ferðalangs hafaorðið mörgum ásteytiugarsteinn Nú er pvf fram hald ð af kunnug um, að keisarinn poli lítið, en drekki mikið, og pví só lítt mark takandi á borðræðuin hans. —NÝKOMNAR TIL T. HkCROSSM'S. Kjóladúkará lOó. yardið ogyfir, bóm ullardúkaraf öllum tegundum, trnklar byrgðir af printsálágu verði. I lann- eletts, skirtudúkar, handklæði, og allir hlutir sem vanalega eru f Dry Gocds-búðum. Komið og sjáið pess- ar ágætu vörub.yrgðir vorar. T. McCROSSAN, 560 Main Street, Cor. Main and McWilliam Sts. BANDARIKIN. TIMBUR, - ' - BRENNI - - - OG KOL — Cleveland vinnr nú með degi hverjum fylgi meðal sórveldis fiokksins. Fulltrúar meiri hluta rfkjanna sýnast fylgja honum nú. Hill er horfinn úr sögunni sem for- setaeíni, og ef gengið væri til at- kvæða í dag, er enginn efi á, að Cleveland yrði tilnefndr af sórveld- ismönnum til forsetakosningarinnar. Af hinni hliðinni (samveldismana i er Harrison nú eini maðrinn, sem sýnilegt er að fái alment fylgi McKinley er alveg úr sögunni, hef ir neitað að vera með um boðið. Það eru pví öll lfkindi fyrir, ef ekkert óvænt kemr fyrir, að bar áttan verði milli peirra Clevelands og Harrisons. CANADA. E. WALL & 00., Central Ave. East, Cor. Victoriu St. Allar tegundir af timbri, lathi og pakspæni. lmrðum og gluggum til sölu með lágu verði og auðveldum skilmá’mm fyrir pá sem langar til að bygg3a- E. F. RUTHERFORD, Manager. the little giant SKO-8ÖLU B t Ð 217 Graham Str.-et, gagn. Manitoba Hotel. Hefir til síilu Mager’s Cement, sem brúkað er til að líma ineð lelrvoru, leðr og rubber. W. J. GIBSON. Eitt aðalatriði viðvíkjandi brúnni, var breytingin á brúarstæðinu. Um petta atriði talaði ég I grein minni. Bæði mér og öðrum pótti fróðlegt að fá að vita, hvernig á pví hefði staðið, að brúin var ekki höfð á peiin stað, sem abnenningr ákvað hian væri, heldr á öðrum stað, par sem hún var að engu hagaulegri fyrir til afnota fyrir almenuing, en kostaði $200 — 300 meira. Menn hór áttu bágt með nð skilja í pví, að Mr. McDonnell hefði tekið pað alveg upp hjá sjálfum sér, að breyta brúarstæðinu; par sem hann var liúin að segja, að bændr réðu pví sjálfir, og hann skipti sór ekkert af pví, samt liéálu brúar menn p>í fram, að svo hefði verið. Þeir hefðu að minnsta kosti engan pátt átt í breytingunni. Rétt eins og ég bjóst við, fer pað alt út í loftið fvrir Guðna að skýra eða verja petta atriði, sem pó er ívðingarmesta atriðið f brúarmálinu. Hann reypir að snúa sig út úr pvi svoleiðis,.að segja, “að Fljótstiúar geti skvrt pað.” Ég get fullvissað liann uin, að Fljótsbúar reyna ekki t.il að skýra pað, og geta pað ekki. Guðni mun líka hafa verið búinn að fá allar pær upplýsingar frá liðs- nönnum sínum hér við fljótið, sem hann hjóst við að fá, áðr en hann ritaði grein sfna. En samf kemr hann (sjálfsagt ó- vart) með dálítið atriði pvf viðvfkj- andi, sein vert er ið athuga. „Brúarstæðinu var hreytt með vit- und 0(/ vil/a, Mr. McDonnell,14 segir liaun á einumStað, ng nokkru seinna segir hann að McDounell hafi verið sampykkr breytingunni. E>ar með er pað kotriið fram, að Mc- Jonnell hafi ekki tekið pað upp hjá sjálfum sér að breyta brúarstæð inu, heldr hafi pað verið fyrir orð og undirróðr eiuhveira ónefndra manna, sern hafi fengið hann til að sampykkja breytinguna. Er nú nokkur minsta ástæða til að pegja pegar pannig er að far- ið ? Þegar einstaka menn geta með ósanninduin og undirferli, að eins fyrir eigin hagsinuna sakir, gert að engu ákvarðanir og vilja al- mennings og komið pví til leiðar að fleiri hundruð dollurum af al- enningsfé sé kastað burt, eins og pessu tilfelli, bókstaflega til einsk- STÓH SALA Á BANKRUPT STOCK. Yörurnar nýkomnar frá Montreal. ----SELDAR FYRIll 60cts. Á DOLLARNUM í_________ BLUE STORE, 434 MAIN STREET. Fín blá ullarföt, $20 virði, seld fyrir $12,50 Fínskozk ullarföt,$18virði, “ “ $10,00 Skozk ullarföt, $8,50 virði, “ “ $5,00 . Fínar buxur $5,75 virði, fyrir 3,25. | Karlmannaskyrtnr 50 eents og yfir. Rubtier regnfrakkar fyrir liálfvirK . | Barnaföt fyrir hálfvirði. Hattar og alt sem að fatnaði lýtr, og allar aðrar vörur a5 sama hlutfalli. Gleymið ekki staftnum : THE BLTJE STORE. A. C H E V R I E R. gat, talið mönnum trú um að menn skyldu ekki vinna nema fyrir svo og svo hátt kaup, reynt að bola öðrurn frá vinnutini svo vildarmenn mínir kæmust að. að Hvert einasta. orð í penau er ósatt. Eg lét brúarmálið alveg afskifta laust. (nema pað sein ég vann að að koma pví á r fyrst) —Þegar sakaráburðr Mr. Ed gars á hendr Sir Adolphe Caron kom fyrir í pinginu, setti Sir John Thompson sig af alefli á móti pví að nefnd yrði skipuð til að rann- saka málið, og bar alls konar forms-ástæður fyrir sig. Mönnum eru ekki úr tninni uinmæli stjórnar sinna hvervetna við aukakosniiiír- arnar, er pað kvað við hjá peim, að peir mundu gera alt, er í peirra valdi stæði, til að koma upp öllum fjárpreytum stjórnmálamanna og hegna fyrir pá. Þykir nú heldr skjóta skökku við peim loforðum, og hefir stjórnin af ið mesta ámæli, jafnvel meðal allmargra flokks- manna sinna. ís. Ég vil nú skora á Guðna, næst pegar hann fer að ryð ja úr sér, að taka upp petta atriði og verja og skýra pað eins og inaðr. Hverjir vóru pað sem komu McDonell til að sampykkja breytinguna á brúar- stæðinu? Af hvaða ástæðum var pað gert? Að hverju leyti er hún harranlearri til afnota fyrir almenn- ing heldr en á peim stað, par sem hún átti að vera, og hefði orðið 200—300 dollurum ódýrri? Hann segir enn fremr, að ég hafi „frétt utn kveldið, að McDonnell væri kominn, og lagt á fiótta um morguninn“. Þetta er ósatt eins og svo margt annað í grein hans. Ég fékk enga frétt af pví um kveld- ið, að McDonnell væri kominn; og pó svo hefði verið, pá hefði ég ekki getað hætt við ferð mína, póstferð til Mikleyjar, og pess vegna náði óg ekki tali af honum, pvf hann var farinn pegar ég kom aftr. Ennfremr segir hann að ég hafi spilt fyrir brúarsmiðinu alt sem eg lagði ekkert til pess að neinu levti fyr en á fundinum góða. Mér var ekkert áhugainál að kotna ne'num að vi iinunni. Hitt \is«i ég vel,að vissir menn (brúarklfkan) sátu alt af að- vinmiimi, og sumir fátæk- lingar, sem langtum frekar purftu hennar, fengu haua ekki. Beztu smiðirnir hér unnu ekkert að brúnni. Jón Júiius sneiddi lijá peim ov peir gátu pá ekki verið að sleikj t hann upp. Kontraktarnir um að taka viðinn vóru veittir í laumi, rótt eins og verið væri að fara með stolið fé Þetta tók ég fram f fyrri grein niinni. Ekki reyuir Guðni að hrekja pað með einu orði. Hann segist ekki geta tekið til greitia nafnlaust vottorð, pví pað sé nafnlaust pó 29 í tölnstöfum standi undir pví. Nöfn maiiuanna stóðu undir vottorðinu pegar pað fór heðati. En af pví pað vakir fyr- ir suiniim (auðsjáanlega samt ekki fy-rir Guðiia) að taka se.n minst rútu upp í blöðimum með greinum, pá \ar ritstj. „Hkr. og ö.“ gefið leyfi til að pre’nta ekki nöfuin freinr en honum sýndist, að eins að tiltaka hvað pau væru mörg. Hann mtn k fa sett tölustafina 29 undir vott- orðið, samkvæmt leyfi pvf, sem hann hafði til pess. Ég vil biðja ritstj. að geta þess, hvort nöfn mannanha stóðu ekki undir vottorðinu. Oo- r> ef svo Guðni ekki trúir orðum hans, pá er hægt um hönd fyrir hann að fá afskrift af nöfnuuum oa skrifa O síðan hverjum einum af peim und- irrituðu, til að vita hvort nöfnum þiprra hafi ekki verið stolið undir vottorðið. Hann kemst vist til pessx". Svo fer Guðni að tala um hvað brúin sé traust „par um er ég ekki fær að dæina sjálfr-1 segir hann nú, en í 8. nr. „Hkr. og ö.“ segir hann hana „traust og vandað“ verk. Hann er sjálfum sér sundrpykkr í pví eins og fleiru, tilbara-skinnið. É«r skal tneð fám orðum skýra frá, og vandað verk“, og vona ég lesendrnir yfirvegi paun punkt. Brúiti er bygð á stólpum, fjóruin f röð, pvert yfir undir brúna, með eittlivað 20 feta millibili á milli hverra stólparaða. Ofan á pessum fjóriim stólpum liggja svo |>vertrén uiidir brúnni. A pessu pvertré niætast svo aftr endarnir á langtrján uin undir brúnni. End.irnir eru skeyttir saman (skarð haft í hálft) þiiiuig, að endinn á öðru tréuu gengr yfir þvertróð, en eiidinn á liinu trénu nær að eins yfir á miðj- an þverbjálkann. Þar sem þvertréð er vankantalaust, hefir pannig lang- tréð um 4 þutnl. að hvíla á, en nú eru sun.staðar \ankantar á þver- t’-i num og endinn á langtrjánum lu tir ekki netua t'O, eða innan við t' <> puml. til að hvila á, og pó vel a.T merkja ekki nema hálft tióð, því 1 helminirrinn er sneiddr af. Oa svo o n eru endarnir festir satnati með járn holtum, og getr petta dugað alt svo leniri sem enxin vindinur kemr á1 brúna; en ef stólparnir skvldu viud j ast eða sveitriast, svo endinn á langtrjánuin lenti út af þvertrjánum pá munu ekki járuni glarnir, pó gild- ^ ir sé, halda laiigtrjániim lengi uppi; pað parf engiim að ætla. Tilfellið er pá, að stólparnir und ir hrúnni mega ekki haguast eða eða hliðvindast um svo mikið sem , tvo puinl., til pess að lang trén undir brúnni missi ekki baldsitt. GORDON & SDCKLING 374 MAIN STREET Ódýrar lóðir til sölu á Apnes, Victnria, Toronto, Jemima, Koss, McWiRiam, William, Furby, Mulligan, Boundary og öllum öðrum strætum. 8 góttar lóðir á McGee St., 40 x Í06 fethver, $T00 ; $25 út- bortr.; hitt eftir hentugleikum. Nokkrar mjög ódýrar lóðir á Notre Dame og Winuipeg strætum. II ús leigð út; leiga innlieimt. Fasteignum stjórnað í nmboði eigenda. Talið við oss áðr þór kaupið. GORDON & SUCKLING, , Fasteigna-brakúnar, 374 Main Street, - - Winnipeg JSTYKZOTÆXJSTTsr Foifatnadiii’ KJÓLA-EFNI, MUSLINS, ULLAR DELAINES, CASIIMERES, RUBBER CIRCULARS, REGNHLÍFAREtc. TIL HEIMILIS ÞARFaT Skirtudúkar, rekkvoðadúkar ogborðdúkar, stoppteppi og á breiður,þurkur,etc. IIANDA KARLMÖNNUM. Skraut skyrturúr silki, ull og blendefui, Regatta og Oxford. FATAEFNI. Cashmere, ull, bómull og bal- iirivgan. llaiizkar, bálsbönd, axlabönd sokkar og vasaklútar. WM. BELL 288 Main Street, cor. Grah«m St. Gagnv. Manitoba Hotel. Tími til að byggja, NOITÐ TÆKIFÆRIÐ! Ég skora á Guðna, að hrekja petta með siiiinu, ef haim getr. Mitt álit í pessu er ekki inikils- virði, eii pað eru hér smiðir, sem hafa unnið við stærra siníði en pessi brú er, og sem ég hef heyrt láta í frágangr væri ekki Á Ross. Jemima ii.r Nena strætum eru enn til sölu ágætar lóðir me'5 niðursetti verði, i; sróðti kanpskilin liim, Sömu- leiðis í bnði fjöldi a iðra lóða oif húsa á Boundnry St., Muliigan Ave., Young St. og öðrum p’irtum bæjarins. Peningar láuaðir þeim sem byggja. C. H. ENDERTON, 357 Main Street, - gagnv. Portage Ave.. Eða S. JÓIIANNESSON, 710 Ross Street. *T Höf. pessarar ritg. bað oss, að feila ekki úrhenni. Vér höfum eigi getað orð- ið vi5 pessunt tilinælum. Vórhöfumfelt burt allar persónulesrarskammir úrgrein- I ni, en tekið óbreytt það, sem tekið er, o r það er alt pað,sem brúarmálinu kemr ví5. Vér munum gera eins við hina hli'K- ina, taka svar viðvíkjandi brúarmálinu, en engar persónulegar skammir til hr. G. E. Með þvi gerum vér báðumalveg jafnt undir höfði. Ritstj. hvaða ástæðu ég hafði til að halda að brúin sé ekki aðöllu leyti „traust *] Þetta « algert ramrhermi höfund- arins. Iir. Gunnsteinn Kyjólfsson sendi grein sína og henni fylgjandi vottorðið til mín me* hr. St. B Johnson, opið og ólæst ogekkert bróf með. ()_■ hr. St B Johnson færðimér þau skilabi ð með, að biðja mig að prenta ekki nöfnin, heidr að einstölu þeirru. Þetta gerði ég; en af því að mér þótti aðferðin grunsism, þá geymdi ég vottorðið. Nú prénta ég’hér með nöfnin; þa i voru þessi, sem standa undir vottorðinu (allmörg nf þeim meti Uendi hr. G. E.): G. Eyjólfsson, Th. Thórarinsson, Tlior steinn Eyjólfs«on. St. B. Jónsson, SigurKr Eyjóltsson, K. Eymundsson, Antoníus Eyríksson, Björn Jónsson Björn Jónsson Jóhannes Jónsson, Jóhannes Gísiason’ Björn Jónsson, Jóhanues Jóhannesson’ Guðni Julíusaison, Jóliann Joliannsson Einar ÞorkelssoD, Jón Skúlason, Guíjón’ Jónsson, Jón Einarsson, Jón Jónasson Stefán Jónsson, Jóhann G. Stefánsson’ Snorri Jónsson, Jón Guttormsson, Gestr Sigurðsson, Stefán Thórarinson, Thórarin Tliorvaldsson, Sigfús Pétrsson, Sigurðr Guðmundsson. Það er því annaðhvort misminni lir. Gunnsteinns eða mishermi hr. St. B. J. sem veldr missögn þessari. Jón ólafsson, Ritstj.“JIkr. og Ö.” ljósi, að pessi hyggiíegr. Gaman væri að vita, livar Guðni j fyndi járnhrauturbrú, sem svona væri 1 frá gengið, eða par sem stóljiarnir væru að eins 6 puinl. í mjórri end- | ann, eins og sumir stólparnir eru undir pessaii brú. Ef að Þorvaldr páði fulla borgun fyrir ferð sina suðr að Gimli, vegna bvers birtir ekki Guðni kvittun frá honurn fyrir peningunum? Af pví ég hafði aldrei heyrt Þorvald minn- ast á, að hatm hefði fengið svo mik- ið sem eitt cent fyrir ferðina, pá sleppi ég að taka orð Guðna um petta trúanleg, þai til hann kemr með kvittun frá Þorv. fyrir pen- ingunum. Viðvíkjaudi pvi sem G. Th. segir, að ég muni fæla menn í burtu úa nýlendu þessari, pá virðist pað rJTlit Oddson. SELKIRK selr alls konar GROCERIES, og ÁVEXTI; einnig DRY GOODS. Sannreynt bez.ta verð í þeirri búð,og alt af þa5 nýjasta, tem bezt hæfir liverri árstíð. KOMIÐ! S.T VIÐ ! REYNIÐ! STÚLKUR! Sérhver yðar,sem þarfastgódmr saurm- velar og heflr enn eigi fengifi neina af þessum nýustu, beztu og fullkomnustu, er beðin nfl gera svo vel að snúa sér með póstspjaldi til Mr. G. E. Dai.man, 457 Main St,—Vér höfum fengið hann til aí bæta úr þörfum yðar með því a5 selja ySr vorar ágætu Sins-er Saumavélar. Hann gefr jTðr allar upplýsingar um þrer. Eins og allir vita, eru það beztu sauinavélar, sein fil eru.—Um 11 miljónir véla höfum vér selt,—3 af Uverjum 4 saumavéLu n, er seldar vóru í heiminum siðastl. ár, vóru Singer’s. BurgunarskDmálar mjög léttir. Fyrir tilmæli Mr. Dalmans hefir fél. látið prenta 6 íslenzku leiðbeiningar um notklin þeirra, Látið liann njóta þess og koma í bága við pá sögu, að hvergi i kaupið af Uonuin. eru menn ánægðari og hvergi í nýl. er minni burtferðarhugr, heldr en hér í kringum mig. Mætti pó halda, ef éa heh svo mikil áhrif á menn, eins og hann segir, að pess mundi gæta mest hór í n&grenninu. Hitt eru meiri líkmdi, að honum takist á endanum að steypa sveit pessari; reyndar er hann búin að sýna pað, að undir stjórn hans prífst pessi nýlenda seint. lcelandic River, 5. Apríl. G. Eyóilfsson. Tlie Singer Manf. Co. w. D. ROSS. Manager. WINNIPEG. ATHUGIÐ. Frisar og ráðvandr unglingsmaðr frá 17—20 ára, getr fengið stöðucra atvinnu við ísl. bakaríið, efhann gefr sig fram strax við bakarann G. P. Þórðarson. Vel væri ef umsækjandi hefði áðr fengizt við brajðagerð, annað hvort hér í landi, eða annarsstaðar, og væri að öðru leyti fús til og náttúraðr fyr- Jr að læra iðniua.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.