Heimskringla - 16.04.1892, Síða 3
og OLiDinsr ^Ariisrzsri^jEa-- íe. apbil 1892
fremur lágt, sléttan jöfn, með litlum smá-
dældum.
Tsp. 6, R. '28. Landið í pessu Tsp.
«r tölúvert öldumyndað; austrhelmingr-
inn liegr vestarlega á Hálendinu milli
Pipestone Creek og Stony Creek, sem
rennr frá norSri til suðrs í gegnum þetta
Tsp. vestarlega og myndar dalverpi í
gegnum vestrpartinn frá Sect. 32—4. í
dalverpi pessu með fram Stony Creek er
töluvert af lausu linullungs grjóti, sein
auðsjáanlega liggr eintingis á ylirborði
jarðvegsins, eins og likaokkur var sagt
af peim, er búa par í grendinni við þetta
Tsp. Mest af þessu grjóti er smá hnuðl-
ungar, á að gi/.ka frá 25—50 pund að
þyngd. Víðasl hvar nálægt læknum er
grjótið of mikið til þess að þar verði
plægt fyrri en búiðer ats tína það burtu.
í>egar upi> í hlíðarnar dregr og upp á há.
lendið, er grjótið miklu minna og víða
ekki neitt og óvítia plægingu til fyrir-
stöðu. Viða á þessu hálendi eru smærri
og stærri dældir, surnar svo grunnar, að
velmá plægja yfir þær, aðrtr stærri og
dýpri, sem líklegt er að sé slægjuland.—
Graslendi var altbrunnið, svo ekki var
hægt að segja með vissu, hvað mikið var
af góðu slægjulandi, en eftir sögn
kunnugra manna, sem búa í Tsp. og ná
grenninu við Pipestone Creek, þá er
töluvert af slægjum og heyið mjög gott,
eitt itS be/ta sem við höfum séð. Bændr
áttu þar töluverfiar fyrningar eftir vetr-
inn.—Hvað landgæði snertir, þá mun
landið vera eftir því sem við gátum
beztsóð, gotttil akuryrkju, mest af því,
sem kallað er, „seeond class” land, i ein-
staka stað „lstclass”.—Við viljum geta
þess til skýringar, að óvítia i fylkinu er,
sem jarðfræðingar kaila lst class land,
Hema fram með Bau'Rá og í einstöku
stað annarssta'Kar. Mest af laudi í fylk-
inu er kallað „second class” og sumt
Third class, tekið af 4 class eða lakara.
—Hvað jarðlag snertir, þá er það á þessa
leifl: Efst er svart moldarlag, lítið
blandað sandi, frá fi—10 þuml. á þykt,
þar undir er mórautt leirblandið clay,
viðast hvar nokkuð þykt, og þar undir
viðast smá-möl.—Bændr þeir, er sáð
liöftiu hveiti síðastl. sumar, fengu frá
28—35 bush. ai ekrunni af fyrstu upp-
skeru, og tiitölulega af öðrum kornávöxt-
um. Eftir sögn iiæuda þar, er varla að
óttast sumarfrost, þarekki heflr enn bor-
ið á því í þessu bygðarlagi, enda er þuð
iannreynt, alstatSar þar sem land liggr
nokkuð hátt, að sítír er hætta btíin af
sumarfrostum. Eftir sögu bænda er víð-
ast livar nægð af góðu vatni, ef grafið er
10—20 fet niðr. Skógr er enginn í þessu
Tsp. 1 þessu Tsp. voru að eins ótekin,
hegar viR komum þang ift, 18 section-
fiórðungar, þar af tóku íslendingar nú 9,
sv°ekki eru eftir nema 9 section-fjórð
ungar, sein eðlilega ekki eru þeir be/tu
tír landinu. Auk þess eru 14 sect. fjórð-
ungar, sem teknir hafa verið, og menn
hdi>ir uS—Lupaá u.tti sínuiu, sem nú
má takameR því að borga $5—10 fram
yfir það vanalega innskriftargjald. Lönd
þessi eru n.-helm. af sec. 4. allar Sectiou-
ir 10. 16. og 22.
Tp 7, R. 28. Þetta tp. er mjög lik
inu fyrrtalda að flestu leyti. N. a. partr-
inn er lítifi eitt flatari, og minna brotinn af
smádældum; skógr heldr meiri. Efsta
jarttlagið heldr þykkra, ati öðru leyti það
sama. Stony Creek rennr i gegnum s. v.
partinn af þessu township frá sect. 3 og 4.
N. a. hornið liallar ofan að Pipestone
Creek, í þeim parti og þar í nágrenninu,
eru margir velmegandi enskir bændr.
Hjá einum þeirra höfðum við nætrgist-
ingu; hann fékk síðastl. sumar frá 30 til
36 busli. liveiti af ekrunni af nýbrotinni
jcrð. í þessu township vóru ótekuir 2 í
sec.-fjórðungar, þar af tóku íslendingar
uú 17.
Tp. 6, R, 29. Lækr rennr eftir T ., frá
nortívestri til suðaustrs, i töluverSum
krókum og myndar eins ng grunt dal-
verpi. Með heknuin er víða slótt, en
begar upp frá honum dregr, meira af öldu-
niynduðum hólum, sumstaðar ineð slótt-
um flesjum milli, annarsstaðar smá-hól-
Ulu (kringlóttum eða sporöskjumynduð-
Utn). Allar stærri lægðirnar virðast vera
góð slægjulönd. í norðvestr-horni tp.ins,
kemr annar lækr frá porðri og rennr lit
inn spöl eftir vestr-jaðrinum. Sá lækr
myndar afargrunt dalverpi milli R. 29 og
30, sem svo liggr inn í R. 3!).
í Tp. 6, R. 29, eru nú 5 euskir nýbyggj
arar. Einn af þeim er búinn að reisa
snotrt timbrhús, hinir eru að byggja;
sumir þeirra eru btínir að vera þar 2 ár.
Hjá þeim sáum við hey, hafra og hveiti.
Heyið sýuir, að grasið hefir verið hátt óg
lítr tít tyrir að vera injög kjarngott. l>eir
sögðu heyskap reytingssaman (litiir blett.
ir í samhengi). Hafrar og hveiti var þar
mjög gott. Ekki varð vart við sumarfrost
þar í fyrra, gátu þó bændr ekki vegna
annara anna byrjað sáningu t'yrr en i
Maí. Alls eru 14 íslendingar búnir að
taka land í þessu tp., og sumir þeirra eru
alráðuir í að flytja þangað á þessu sumri.
Annars er fjöldi inanns, sem búnír eru
að taka sór lönd á öllu þessu svæði, að
liytja á lönd sín. Einungis 5 section-fjórð-
ungar eru óteknir í þessu tp.i, og sumir
þeirra lítt nýtir. Erjómoldin svört og
feit; lítið eitt blönduð sandi þarsem hæst
liggr. Þar sem til liæða dregr, er hún
fetá dyp% en í dældum 2 fet og þar yflr.
Undiriagið er mólugr leir, lítið eitt bland-
aRr sandi efst,en niölblendin þegar neRar
dregr (4 til 5 fet). Grýtt er á pörtum.
Víðast má sjá litið eitt af steinum, en all-
víða má þó fá stóra fláka, sem plægja má
án ttljandi fyrirstöðu. Allstaflar má fá
nægð grjóts til húsbyggingja. Grjótið er
alt hnullungar, sem ekki er stærra en
svo, að undantekningarlitið má segja, aR
maðr geti tekið steinana upp.
Tp. 7, R. 29, er í öllum aðalatriðum
líkt og tp. 6, range 29.-2 moldarkofar
eru íöllu þvítownship. Við annan þeirra
sáum við hafra og hey. Heyið leit vel út
og hafrarnir ágætlega. Jackson Creek
reunr eftir þvifrá norðvestri til sutSaustrs,
og myndar mjög lítitS dalverpi. Þegar vér
komum þangað, voru óupptekuir 33 sect.-
fjórðungar, en íslendiugartóku upp 13,
hin eru ótekin enn.
Við fórum aðeins í suðrjarðarinn á Tp.
8., R. 28 og 29, en höfðum ekki tíma til
að skotSa þau nákvæmlega. Oss virðist
það af landinu, ssm við sáum, öllu betraí
lieild sinni. í þeim tp. vóru þó teknir 7
sectiou-fjórðungar. Mun þar vera tölu-
vert af ónamdu landi enn. Vér ráðum
þeim löndum vorum, sein hafa í hyggju
að flytja í þennan part fyUisins, aS gjöra
nú þegar gangskör aS, að ní i þessi lönd,
sem eftir eru, áðr þau verða öll upptek.
in af anuara þjóSainönnum, sem streyma
þar inn daglega.
Bændrsemvið fundum, kváðu sauð-
fénatS þrífast ágætlega álandi þessu, enda
væri bitliagi mjög góðr á sumrin. I
lækjunum er vatn alt sumrið.
vort fyrir góðar og mannúðlegar viðtökr.
Að endingu eruin vór mjög þakklátir,
þeim herrum S. Christófersson og Capt-
S. Jónasson, fyrir mannúðlega hjálpsemi
og umönun í öllu voru ferfialagi, sem^
meR dugnaði og framsýni gjörðu ferð-
ina eins gagnlega og skemtilega og frek-
ast mátti verða.
Brandon, 6. Apríl, 1882.
SigurðrGuðmundsson, Stefán Teitson,
Jóhann Einarsson, Jóh. Helg^son,
Eirikr Sumarliðason, G. M. Blöndal,
S. J. Skardal, Kr. J. Dalmann,
Friðsteinn Sigurðsson, .Tón Ásmundsson
Bergþór Johnson, Árni Jolinson,
A. S. Bardal.
PÓLSKT BLÖD.
(Þýz/c-pólsk saga þýdd).
Proczna gekk að glugganum og
opnaði hann. Stormurinn þaut um and-
lit hans, en uppi i himinhvelfingunni rof-
aði til og stór, skínandi stjarna, kom
fram yflr Villa Florian.
XVII. IvAP.
Inni í lierbergi frú Leonie var lieitt
og ilmandi lykt. Gluggatjöldin voru
dregin saman, til þess at> títiloka sólar-
geislana, þótt um miðjan vetur væri. Ein-
ungis ein mjó gullin rák hafði smeygt
sjer inn i gegnum hinn þykka knippl-
ingsvefnað gluggatjaldanna og ljek ntí
sem tindrandi neistar um liið fagra höf
uð forsetafrúarinnar, er stóð við pianóið
og hjeit á nótnablaði i hönd sjer.
Proczna hafði leikið undir, er hún
söng. Hann ljet nú hendurnar líða hægt
niður af nótunum, hallaði sjer aptnr á
stólinn og leit upp á lærisvein sinn.
,Þjer syngið ekki eins og þjer eruð
vanar, það gengur eitthvað að yður’,
mælti liann í hálfum hljóðum.
Leonie dró andann þungt, þrýsti
liöndunum að enninu, sneri sjer undan
og settist í liægindastól.
,Eg get ekki sungið i dag. Verið
eigi að neyða inig, Proczua. Guð minn!
jeg veit ekki sjálf hvats að er’.
,En jegstend á rjetti mínum, að vera
kennari yðar’, mælti hann, og mun af
er altalað í staðnum, að yður lítist vel á
mig’.
,Þjer sjáið, barónsfrú, að mjer er
ætlað margt skrítið’.
tViljið þjer einu sinni tala alvarlega
'við mig um þetta?’
,Nei, ineð engu móti’.
,TTví eigi?’
,Hvaðhef jeg brotið, að þjer viljið
dæma mig til hálfrar stundar leiðinda?
Ilið alvarlega er jafnan mjög amalegt.
Auk þess grunaryðir eigi, hve fjarska
hlægilegur jeg inundi verða’.
,Jæja, við skulum þá ekki hugsa um
eldinn, heldur leika með hann.QHvers
vegna lízt yður á mig?’
Leonie tók veifu-na úr marmaraskál-
inni, er stófl á borðinu fyrir framan
hana, sló henni út og leit hálf-glettnis-
lega yfir hina gullsaumuðu hönd.
,Hvers vegna?’ Proczna smábrosti,
en settist niður á austrænan legubekk við
hlið hennar og lypti hendi hennar a«
vörum sjer. ,Af því a* jeg ætíð held
mjertil hins be/ta’, var svar hans.
Húu sló hægt til hans meti veifunni.
,Vitið- þjer aR riddaralegur vinnandi
áaldrei að svíkjast undan inerkjum?’
,Eg mun jafnan berjast undir merki
ástarinnar, barónsfrtí’.
,Hef jeg gefið yður hina minnstu á-
stæðu til að efast um það um mig?’
,Víst hafið þjer’.
,TIvernig þaR? Eg?’
,Munið pjer ekki, að þjerJ,lofuð»ð
mjer að koma frú Giirtnerá kaldan klaka
en í stað þess haflð þjer orðið til þess að
sýna henni mesta sóma’.
,En, baróusfrú, get jeg gert við því,
ró aR hin litla frú spili svo meistaralega?
,Þjer voruð líka frá j'ður numdir.
Og svo þessi koss á hendina!’
,Það var ekki annað en venjulegt er
metial listamanna. En til þess afi vita
hvora höndina á að kyssa 'leynt og—
heitast, verða menn a* liafa kysst margar
aðrar’.
Proc/na hafði á ný tekið um liægri
hönd forsetafrúariunar og fært liana að
vörum sínum með augnaráði, er margt
virtist að liggja í.
l>oiiiiiiion of Canada.
Aljylisjarflir okeypis fyrir miljonir manna
200,000,000 ekra
af hveiti- og beitilandi í Manitoba og Vestur Territórmnum i Canada ókeypis fvrir
landnema. Djupur og frábærlega frjóvsamur jarðvegur, næg« af vatni ov skóei
og meginhlutinn nalægt jarnbrautum. Afrakstur hveitis af ekrunni 30 bush ef
vel er umbuið. ’
í HISÍU FK J OV8AMA BELTl,
i Rauðár-dalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum, og umhverfisliegi-
mdi sljettlendi, eru feikna miklir flákar af ágætasta akurlandi. engi og beitilandi
—hmn viðattumesli flaki 1 heimi af lítt byggðu landi.
Malm-nama land.
Guli’ siifur, járn, kopar, salt steinolía, o. s. frv. Ómældir flákar af kolanámalandi-
íldiviRur þvi tryggður um allan aldur. ’
.1 A ItMIIt Vl'T FRA HAFI TII. HAFS.
Canada Ivyrrahafs-járnbrautin í sambandi viR Grand Trunk og Inter-Coloniai braut-
irnar mynda óslitna járnbraut frá ölium hafnstöðum við Atlanzhaf í Canada til
Kyrrahafs. Su braut liggur um miðhlut frjovmma beltisins eptir því endilöngu og
um hina hnkalegu, tignarlegu fjallaklasa, norður og vestur af Efra-vatni og um hiL
uafnfrægu Klettafjöll Vesturheims. °
Heilnæmt loptslag.
Loptslagið í Manitoba og NorSvesturlandinu er viðurkennt hið heilnæmasta í
a.meriku. Hreinviðri og þurrviðri vetur og sumar; veturinn kaidur, en biartur
og staðviðrasamur. Aldrei þokaogstíld, ogaldrei fellibyljireins ogsunnarí landinu.
SAAIHAXKSST.MHtMN I CAXADA
FyrirfamiHu ÍTð ^“Flmanni yfir 18 ára gömlum og hverjum kvennmannl sem hefur
ÍOO elirur af landi
ilveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi btíi á landinu og yrki það
^áffstæðirr^í efnMeguRnUi!11'111111 k°StUr * verfta eigand‘ sinnar ábýlis/arðar og
ISLESZKAR XYLEXDIJR
Manitoba og canadiska Norðvesturlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöðum
Þeirra stærst ev NYJA ÍSLAND liggjandi 45—80 mílur norður frá Winnipeg á
?T iIPTAVATN^ A^nv/)4Vv8tUr|fr-l Nýja 3landi- ‘ 30-35 milna fjarlægð
,r ALl J AÍATNS-N FLENDAN. baðum þessum nýlendum er mikið af ó-
hinna.U A/iöf’YFna'r, híifuös'að fylkisins en nokkur
i/ VV > ,1 ív v / . er 110 raiIllr suðvestur frá Wpg., Þ/NO-
280 nulur 1 norðvestur frá Wpg., QIPAPPKLLE-NT-
LRNDAN um 20 milur suður frá Þingvalla-nýlendu, og ALBKliTA- NÝLKNDAN
™70.mil"r norður fra Calgary, yn um 900 milur vestur frá Winnipeg. 1 síðast-
toldu 3 njlendunum er mikið af obyggðu, ágætu akur- og beitiiandi. S
u það^arl Uppl;fsingar 1 pessu efnl getur hver sera v111 fengiö með því að skrifa
Tlomas Bennett
DOM. GOV'T. IMMIGRA TION AGENl
í nýleDdu þessari, þar sem menn eru
seztir að, hafa þeir byggt öll gripahús tír
hnausum, og reft yflr með óunnum rölt-
um, eins og á gamla landinu, og sumir
hafa byggt íveruliús úr því sama.
Eins ogsjá má af kortl Manitoba-fylkis,
liggr ineiri hluti nýlendusvæðisins um 20
mílur frá Melita, en nokkru styttra til
brautar, ef farið er beint í norðvestr til
Virden, sem liggr á aðalbraut C. P. R.
Glenboro -brautin, sem vissa er fyrir, að
verði lengd a komandi sumri, liggr fyrst
til Souris og þaðan liggr húu saman við
Melita-brautina til Menteith, þaðan hér
um bil beint vestr og rennr milli tps. 6
og 7 í nýlendusvæðinu ; sú braut er ætl-
azt til að liggi til Moose Mountain. Þar
er nú allmikil byggð.
Skógr er hvergi á þessum tp.; næstr
sltógr er við Pipestone Creek, enn mjög
litið af honurn. Mest sækja menn hann
austr að Souris-á, 20 til 30 milr úr þessu
svæði. Þar er eikar- poplar- og maple-
skógr, en ekki mikill. í vestr er enginn
skógr nær, svo teljandi sé, en vesti við
Mooro Mountain, frá 20 til 30 mílur, þar
er góðr og nægr skógr. Þess má geta
Manitoba-stjórninnitil verðugs lieiðrs, og
ineð innilegu þakklæti, að hún lét hr.
S. Christófersson kaupa fyrir oss keyrslu
frá Melita vestr og til baka, sem hún
borgaði af sameiginlegu fé fylkisins.
Vér vottum einnig íslendingum þeim,
sem búa i Brandon og Melita, þakklæti I
eigingjörnum livötum þjá yður með ijúl-
um lögum, iiversu fullar örvæntingar
sem þjer litið á mig. Söngurinn er
lykillinn að hjarta kvenna, og sá er
heimskingi, er hefir lykil þenna milli
handa og ekki kann að nota hann’.
.Þjer talið út í lö-itið, Proczua; hver
veit, hvort ómaksinsvert er, aR skygnast
inn íhjarta mitt?’
Ha.in laut nær lienni. Það var eitt-
hvatStöfrandi við svip hans.
,Hver maður er hjegómlegur, og til
þess að geta litift mynd sína í lijarta fag-
urrar konu, læturhann sjer það nægja,
eins ög það er, hvort þats er himnaríki eða
helvíti’.
,En ef öll fyrirhöfn lians væri til
einskis og þetta lijarta eigi speglaði
nokkra mynd?’
Leonie mæiti orS þessi svo lágt að
varla heyrðist. Ilinir dökku kniplingar
titrutSu á brjósti hennar og hinn hvíti
handleggur fjell máttvana niður af stól-
bríkinni.
,Þáveit jeg ekki hvort meira skal
aumka—hann eða hana’.
Barónsfrúin hrökk við.
,Stí spurning getur beðið svars; þatS
Leonie brosti.
,Heller-Huningen og litla Becky
Ijeku og hálf-illa á mig og sýndu of mik-
inn samverskan greiða. Mjer datt jafn-
vei í hug, að þjer hefðuð komið þeim til
þessa’.
,Eg? Ef þjer haíið sýnt mjer þann
sóma ats veita mjer eptirtekt, þá vitits
þjer eins vel og hver annar, að jeg eigi
talaði eitt orð ailt kveldið við þau. En’_
Proczna hallaði sjer yfir að stólarminum
og leit brosandi til liennar— hvað mund-
uð þjer hafa gert, barónsfrtí, ef jeg hefði
veritS sekur í þessu?’
Leonie tók liiægjaudi i eyrað á hon-
um.
,Eg mundi hafa hefnt mín, og gert
þeim allttil hneisu. Eg mundi hafa orð-
ið eð hýenu, og án allrar iniskunar ó-
frœgt þau og gert þeim lífið við hirðina
lítt bært’.
,Haldið þjer þá, þjertöfrandi liefndar-
norn, að þjer sjeuð svo almáttugar?’
Forsetafrtíin yppti skrítilega öxlun-
um, en augu hennar hvíldu sem töfruð
á söngmanninum, er hægt strauk hið
Framh.
DOM. 00 V'T IMMIORATION OFFICES.
Winnipeg, - - - Canada.
T i 1 ) 1 J
ALÞÝÐUBtJÐIN.
Verzlar með Dry Goods, tilbtíin föt og fataefni skótau, matvöru og leirtau.—Eng
in vandræði að fá að sjá vörurnar. lOprc. afsláttur af Dry Goods og fötum fyr-
ir peninga tít í hönd.—Bændavörur teknar sem peningar,—Komið einu sinni til
okkar, og þá komi* þið áreiðanlega aptur.
J. SMITH & CO.
C. W. GIRDLESTONEj
FIRE AND MARINEINSURANCE. STOFNSETT 1779,
Guardian of England, Höfuðtaóll.137,000,000
City of London, London, Eng., höfuðstóll. .$10,000,000
North-west Fire ínsurance Co., höfuðstóll.. $ 500,000
Insurance Co. of N. Amer. Philadelphia, U.S. $ 8,700,000
ADAL-UMBOD FYRIR MANITOBA,ENORTH WEST ITERRITORY OC BRITISH COLUMBIA.
SKRIFSTOFA 375 OC 377 MAIN STREET, ■ ■ - WINNIPEC.
26
Er l>etta sonr yðar?
enu þá. j^n gef ínig í það líka bráðum.
a ^utineas borgaði sig prýðilega fyrir gamla
manninn, ejng Qg þér vitið, og óg er ósvikinn
kvistr af göm|u eikiunj, orðið; það ségi óg
yðr satt, læknir minn. Honum tókst að temja
mig rækilega, eftir að hann lagði sig niðr við
það sjálfr, þegar hann sá að hann mætti ekki
trðysta vðr til þess.“ Hér rak hann upp
Bkollililátr. þegar hann var búinn að ná sór
aftr eftir hlátrkastið, hólt hann áfram :—
“Skratti var annars að vita, hvernig þór
vUð á gamla manninn, samt sem áðr. Ég
^eld hann hefði drepið yðr, ef hann hefði náð
1 ýðr þag —0g ef hefði getað losn-
” Vl® -'kHce nógu lengi til þess. í hvorju
geröug þér annars þann fjára, læknirl
11111 °kkar á milli að segja : hvað gat verið
tilgangr yðar?
Hærri borgun V‘
Eg horfði stundarkorn framan í þennan
óbetian ega unga þrjót, og sagði svo:
a, þ i eruð kvistr af gömlu eikinni,
Preston. Yerið þér sajlir “
Um loið og óg gekk frá honum, heyrði óg
hann segja við sjálfan sig f hljóði: “Nú, far1
e8 þá í helvíti 1“
“Enginn efi á því, drengr minn; ekki nokkur
minsti ofi,“ sagði Harmon ungi, 0g drap titl-
Er þetta sonr yðar? 27
inga til Prestons. Ilarmon hafði falleg augu.
Hann gekk rétt fram á Preston ( þessum svif-
um, þar sem hann stóð hlessa og horfði á eftir
mér, er ég var að hverfa fyrir hornið á Tutt-
ugasta-og-þriðja stræti. “Vitaskuld ferðu til
helvítis á sínum tíma, drengr minn; en til
hvers er það að standa hór um hábjartan dag-
inn beint frarn undan Fifth Avenue hótelinu,
á þessu herrans ári 1880, og vera að segja
hverjum, sem heyra vill, frá því með köldu
blóði?“ Arið þetta fóru báðir inir ungu menn
að hlæja, og héldu inn í Hoffmann House og
gengu þar óumtalað að skenki-borðinu; það
var ekki af því samt að þá langaði í neitt að
drekka, heldr var þetta svo sem annar sjálf-
sagr hlutr fyrir þenn.
‘Hvað varstu að gera með að standa
þarna og glápa á eftir baksvipnum á mann-
skinninu og tala upphátt við sjálfan þig um
framtíðar-verustað þinn, þegar ég rakst á þig?“
sputði ITarmon ungi; en hann bjóst ekki við
neinu svari og beið heldr ekki eftir því.
“Hvað viltu drekka?“ spurði hann svo, hall-
aðist kunnuglega fram áskenkiborðið og gaf
þjóninum merki. Þegar þjóninn var búinn
að byrla drykkinn, fór Harmon með talsveðri
tilgerðar-viðhöfn að bragða á honum, þerraði
30 Er þetta sonr yðar ?
New 1 ork; en hr. Fred Harmon varð í hans
stað forsprakki slarkara-flokksins.
Að visu var nú Fred. Harmon engan
veginn stórefnaðr maðr, en samt var hann
mjög hreykinn af því, »ð sór hefði tekizt á
þessu eina ári að umbæta mjög tóninn í slark-
ara-fólagsskapnum, og koma á hann því lagi,
sem gentle-tnönmim væri sambcðinn. J>að
þýddi meðal annars það, að allir spiluðu þcir
auðvitað fjárhættuspil, en þeir töluðu aldrei
mikið upphátt um það, enda ekki sín á meðal.
Þeir héldu áfi-am eins og að undanförnu að
hafa kveldverðar-samkomur, þar sem tæplega
vóru nógu margir ódrukknir, til að hjálpa
þeim heim, sem út úr urðu; og þcir sem ræn-
unni héldu og lafað gátu á löppunum, vildu
að enginn skyldi misskilja það, að slíkt kremi
af því, að þeir drykkju minna en hinir, heldr
at þvi, að þeir væru orðnir þessu svo vanir,
þeir þyldu svo mikið, að þeir færu aldrei
af fótum, og þeir hœddu miskunnarlaust
þá fáraða, sem ekki vóru færir um “að bera
fáeinar flöskur“ af víni.
“Græningjarnir,“ sem náttúran var enn
svo óskcmd í, að þeir gátu ckki þ0lað að of-
bjóða henui, öfunduðu mjög þessa “reyndu“
Er þetta sonr yðar? 23
dreng, sem ég ætti, þeirri aðferð, sem þór haf-
ið í hug að beita við Preston, þá skyldi óg
verða þess manns bani, sem það reyndi, hvorki
meira né minna. Ég hefi ritað Preston, að
það hafi komið óvænt fyrir mig að verða að
hverfa heim aftr. Minnizt þess vel, að ef þór
reynið að sýna mér nokkur in minstu óþæg.
indi, er þór komið heim aftr, þá skal ég endr-
gjalda yðr það af ýtrasta megni.“