Heimskringla - 27.04.1892, Page 1

Heimskringla - 27.04.1892, Page 1
krinnla OGr O L D I N. AN ICELANDIC S E M I-W E E K L Y NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND SATURDAYS. VI. Ali XR. í6. WINNIPEG, MAX., 27-' APRlL, 1802. TÖLTJBL. 286 KarlHi i tai latnali! WALSH’S MIKLU FATASOLUBUD. Fullkonmar byrgðir af bezta fatnaði handa karlmðnnum drengjum Oij börnum, við afar-lágu verði í WALSH MIKLU FftTASOLUBUD. TíelíifiBri í'y fi i* karlineiin ,[ dao- otr ív morgun. Fallegir vor-yfirfrakkar af öllum stærð- um, og vel sniðnir, á í>8,00 og $10,00. Alfatnaðr ur or- steds, Ghevoits, Cassemurs &c., samkvæmt tfzku og af beztu gerð, á $8,00, $10,00, $12,00 og $15,00. Buxur úr aiull fyrir $2,00, $2,50, $3,00 og $3,50. Einnig liöfum vér mikið af SUMARFATNADI: Karlmannaskrautvesti, svartan alklæðnað, boldangsbuxur og treyjur. Einnig stakar treyjur og vesti fyrir karlmenn og drengi, afarhigu verði. íeð ■g' og issa Vi iSKii Hjá Walsli er bezt að kaupa þær, mjög mikið upplag með og án slaga. DRENGJA FATNADR Vér erum sérstaklega hreyknir yfir drengjafatnaðinum. CEtfð jiegar vór kaupum byrgðir af fatnaði skiftum vér við ina frægustu og beztu klæðaiTerðarmenn í Canada. Vér höfum stærra upplag af föt- um að eins handa smíifólkinu, heldr en nokkur önnur búð f Oanada. Vorfatnaðr fyrir drengi frá 4—10 ára fyrir $2,50, $3,00, $4,00 og $o,00. HATTAR OG HUFUR HANDA UNGUM OG GOMLUM. Handa fullorðnum—allar tegundir af hörðuin og linum höttum 25 per cent ódýrri en áðr haf verið. ALT SEIVI KARLIYIVNNAFATNADAI TILHEYRIR af nýjustu gerð, með lægsta verði. SlvOIt OG STIGVEL. Ráðsett fólk brosir af ánægju yfirinni vönd- uðu en ódýru skóvöru, sem vér höfumá boðstólum. Af hverju? Af p>ví að fólk veit að hún er innkeypt af peim, sem hafa vit á að velja Jrað bezta úr. Þetta er ástæðan til J>essari grein af verzlun vorri fer svo mikið fram. RADLEGGING Ef |>ér ætlið yðr að komast að reglulega góðum kaupuin á ein- hverju af f>ví sem að ofan er nefnt. J>á farið f 515 OC 517 MAIN STR., - - CECNT CITY HALL. ROYAL CROWN SOAP ----) °g (-- R0VALCR0WN WASHIHC POWDER •kr" J,e*tu hlutirnir, sein pú getr til fata-J>vottar eða hvers helzt sern þVo J>ettu líka ódýr- us u voru^ sem .j eru eftir gæðum og vigt. ’ n royal soap co. ________wixMpf,(; HOTEL DU CANADA, 184—88 bombard Street, Winnipeg, - ' - • Man. H. BENARD, eigandi. Beztu vörur, Smá og stór, sérstök kerbergi. nSTTKZOHÆHsrisr Vorfatnadnr KJÓLA-EFNI, MUSLIN8, ULLAR IIELAINES, CASIIMERES, RUBRER CIRCULARS, REGNIILÍFAR Etc. TIL HEIMILIS ÞARFA. Skirtuddkar, rekkvoðadúkar ogborðdúkar, stoppteppi >g á breiður,þurkur,etc. HANDA KARLMÖNNUM. Skraut skyrturdr silki, ull og blendefni, Regatta og Oxford. FATAEFNI. Cashmere, ull, bómull og bal- briggan. lbinzkar, hálsbönd, axlabönd sokkar og vasakldtar. WM. IÍELL, 288 Main Street, cor. Graham St. Gagnv. Manitoba Hotel. Kveöið við andlátsfregn LOFTS JÓXASSOXA11. Loptur, J>ú ert fallinn frá, og farinn burt til hæða, J>ar um eilífð sól munt sjá, J>ví sorgir engar mæða. Þín var leiðin löngum hál, lífs oft fóll til inæða, en aldrei þó með sjúkri sál sástú upp til hæða. Meðan entist líf um láð, lóztu’ ei undan halda; en nú komu Skuldar sköpuð ráð, skjótt reis dauðaus alda. S. M. S. Askdal. STÓK Sala Á BANKRUPI STOCIv. Vörurnar nvkomnar frá Montreal. t/ ----SELDAR FYRIR ÖOcts. Á DOJ.LARNUM í------- BLUE STORE, 434 MAIN STREET. Fín blá ullarföi, $20 virði, seld fyrir $12,50 Fínskozk ullarföt, $18 virði, “ “ $10,00 Skozk ullarföt, $8,50 virði, “ “ $ 5,00 Fínar buxur $5,75 virði, fyrir 3,25. | Karlmannaskyrtur 50 cents og yfir Rubber-regnfrakkar fyrir hálfvirtú. | Barnaföt fyrir hálfvirði. Hattar og alt sem að fatnaði lýtr, og allar aðrar vörur a« sama hlutfalli. the bltje stoee. F R E T T I R. UTLÖND. —Gladstone hefir ritað flugrit gegu atkvætisiétti kvenna. Marg- ir af flokksmönnum haus láta illa yfir J>essu, og óttast að J>aðhafi ill áhrif á kosningarnar. —/ irska þingflokknum er mikið sundrlyudi sein stendr. Healy er að bola Dillon frá forustu, og virð- ist munu takast J>að, enda er Hea- ly líklega færasta foringjaefnið. Parnellsflokksleifanna gætir lítið. — Milan, fyrverandi konungr í oerbíu, er alt af að gera hneyksli af sér með kvennafar sitt. Fyrir nokkr- um áruin hólt hann við kaupmanns- ekkju í Paris en varð svo skotinn í leikmey, og sæítist við ekkjuna, sem ætlaði að höfða tnál gegn honum, upp á að borga henni 24,000 franka um árið í spjallbætr. En svo borg- aði liann aldrei nema 6000 fr. fyrir fyrstu 3 mánuðina, og nú hefir ekkj- an höfðað mál gegn honum á ný. —Mei/dómr fyrir hertogadœmi. Þýzka keisaranum leikr hugr á að ná í hertogadæmið Luxemburg til innlimunar í þjlzka keisaradæmið . Adolf heitir hertoginn, sem J>ar sitr tiú að völdum. Sonr hans og ríkis- erfingi er Vilhjálmr prins, og er hanu sagðr inn mesti slarkari, drykkjumaðr, spiladrabbari og kvennamaðr, sem til só við nokkra hirð i Evrópu. Liggr hann lengst um í Monaco við fjárglæfraspil og os fúllifuað, en skuldir hans hærri en svo, að nokkur sjái útyfir. Faðir hans ekki fær um að borga. Nú ætlar Vilhjálmr Þýzkalándskeisari að gefa bounm Margréti systr sína fyrir konu og borga skuldir hans. Býst keisari við að koma þannig hertogadæminu undir Þýzka- land með tímanum. Margrót er kornung, og hefir J>essi ráða- hagr vakið ina mestu andstygð um allan heim, J>ar er til heíir frózt. Gleymið ekki staínum : A. C H E VR I E R. CANADA. —McGrevy, sem kærðr var fyrir að hafa prettað landssjóð til hags- muna sjálfum sér og stjórnarflokkn- um, flúði til Bandaríkjanna í fyrra, til að komast hjá hegningu. Heilsu- f>rotinn og svikinn af ráðgjöfunnm, J>jófsnautum sínum, hvarf hann heim aftr til Quebec, og sætti dómi 22. f>. m.—Hann bar sig lítilmann lega fyrir róttinum, og baðst vægð- ar og iniskunnar. Dómarinn dæmdi hann í eins árs betrunarhús. Sagði honum samt það til hugnunar, að hefði hann ekki strokið, J>á hefði har.n sloppið með missiri. —Mercier fékk í fyrra dag boð um J>að frá Quebec, að hanti J>yrfti ekki að mæta fyrir róttinum í saka- máli sínu, J>ví að stjórnin ætlaði ekki að láta mæta. Hann svar- aði |>ví aftr, að hann ætlaði sér samt að mæta, nema hann fengi stjórnar- FASTEI GN I R J>ær sem ég hefi hsft til sölu, hefi ég afhent hr. Eggert Jóhannssyni og bið alla skiftavini að halda sér til lians. ÖTOJSr OLAFSSONT. GORDON & SUCKLING 374 MAIN STREET Ódýrar léðir til sölu á A trnes, Victoria, Toronto, Jemimn, Ross, McWilliain, William, Furby, Mulligan, Boundary og öllum öðrum strætum. 8 gótSar lóðir á McGee St., 40 x lOOfetliver, $100; $25 dt- borg.; liitt eftir hentugleikum. Nokkrar mjög ódýrar lóðir á Notre Dame og Winnipeg strætum. II ds leigð dt; leiga innheimt. Fasteignum stjórnað í umboði eigenda. Talið við oss áðr pór kaupið. GORDON & SUCKLING, Fasteigna-brakdnar, 174 Main Street, - - Winnipeg ITattar með nýjustu gerð. MeS vo inu hafa komið 1892 Með vorinu hafa komið NYJAR VORUR S"V O SEM ; ,~r Klæði, Serges, írskt kiæði, Nap, Franskt, Enskt og Skoskt vaðinál handa þe.m, sem vilja láta gera föt eftir máli. Vór ábyrgjumst að efnið sé gott og verkið vandað PÖXTUXVM FLJÓTT VEITT ATHYGLI. \ Fatnaðardeildin að ollu leyti fullkomin. W 3 CTQ zn m Tilbuin fot af beztu tegund og odyrri en nokkurstaðar G. A. Gareaii, SKRADDARI. 324 a> MAIN STR., WINNIPEC. OKliN T THE MANITOBA HOTEL. Öll vaðmál keypt í vardatal, sniðin eí‘ æskt er borgunarlaiist, tilkynning um, að kæran gegn sér væri aftrkölluð. Hagskýrsla ÁLPT VE T XI X G A. Tala búenda................. 53 Menn á heimilum J>eirra 233 Ekrur plægðar.......... 18 — ræktaðar......... 14% Kýr....................... 242 Uxar....................... 80 Nautgripir innan 3 ára... 355 alls.......... 677 Hestar................. 7 o Sauðfónaðr................ 342 Svfn........................ 1 Fuglar.................... 255 Verðupphæð byggiuga og landa $26,180 Y'erðupphæð verkfæra...- 2,895 Stofnfé................. 11,675 Skuldir................. 1,90*> Eignir alls............. 46,760 — án skulda.......‘.. $44,854 Við pessa skýrslu er athugandi, að löndin eru metin á $2,50 hver ekra, eða $400 hver fjórðungr úr Seetion. En að eins einn maðr I nýlendunni hefir fengið eignarrétt á landi sinu. Kýr virtar á $30 að jafnaði; kindr fullorðnar $5 hver; ær með lambi $7; uxar fullorðnir $80 parið. Annar búpeningr virtr eftir vænleik og aldri. Ein fjölskylda í nýlendunni er hér ótalin; ég náði ekki skýrslu hennar. 23. Apríl 1892. B. L. Baldwinson. SEDRUS- GIBDINGASTOLFA, sjerstaklega ódýrt. -Einnig alls konar— —SJERSTÖK SALA Á— Ameríkanskri þurri hvít-furu. WESTERH LUMBER COMPANY (LiMiTEof * A horninu á PRINCESS OC LOCAN STRÆTUM. ■wxnsrisrxFEG- INJSHS-BLAÐ, I. O. G. T. I ST. HEKLA : föstud.kveld kl. 7Q. A Assiniboine Hall. j ST. SKL LD : mánud.kv. á Assiniboine Hall. I BAKNA ST. EININGIN : þriðjud..kv kl. 8. á suðaustrhorni McWilliam og Isabel Streeis. (Ef ísl. stdkurnar í nýlendunum vilja I senda oss skýrslu umnöfnsín og fundar stað ogtíma, skulum vérbirta það ókeypis; I eins nöfn Æ. T. Rit. og Umboðsm., ef ó- • skað er; sömul. er oss þægð í að fá fáorí 1 ar skýrslur um hag þeirra a ársfj. hverj um.) ” 1 ími til að byggja, NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ! Á Ross. Jemima og Nena strætuin eru enn til solu ágætar lóðir me* niðursetti yerði, pg goðu kaupskilm lum. Sömu- leiois I boði fjöldi auðra lóða og hdsa á Boundary St., Mulligan Ave., Young St. oc oðrum pörtum hæjarins. IVningar lanaðir þeim sem byggja. C. H. ENDERTON, 357 Main Street, - gagnv. Portage Ave. Eða S.JÓHANNESSON, 710 Ross Street. T. M. HAMILTON, FASTEÍGNASALI, heflr 200 ódýr lóðirar til sölu á $luo yfir: einnig ódýr hds í vesturhluta bs arins. Hus og lóðir á öllum stö*un bænnm. Hústil leigu. Penlngartil láns ge i. Mimir oghds tekin í eldsábyr" Skritstofa 34:: MAIN STREET ~ Nr. 8 Donaldson Hlock. "" ’ veði. IIUS OG LÓÐIR. Snotr cottage með stórri lóð $900, og 1 hjvftar ínís með 7 herbergj. á Logan sf $1000. Bæði nál. C. P. R. verkstæðum Goð borgunarkjör. Snotr cottage á Young Street $700- auS- arióðir teknar í skiftum. 50 ft. lóð á Jemiina St., austan Nen-i $425, afs eins $50 dtborg.-27Q ft. a Ross ->g Jemima Sts. austan Nena *°50- dto. rétt vestr af Nena $200. Auð>' ld" borg. kjör.—Góðar lóðir á Young St $ ' '5 Einnig ódýrar lóðira Carey og Broadway S*reets. 3 IVningar lánaMr til byggingame* góð um kjorum, eftir hentugleikum lánþegja. CHAMBRE, GRUNDY & CO. FASTEIGNA-BRAKÚNAR, Donaldson Block.i . Winnipeg.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.