Heimskringla - 07.05.1892, Qupperneq 1
Avnl. B, Olson (I
OC3-
O L D I N.
AN ICELANDIC SEMI-WEE K L V NEWSPAPER PUBUISHED ON
VI. A Ti. IÍJR. Í9.
WEDNESDAYS AND SATURDAYS.
WINNIPEG, MAN, 7. MAl,
1892.
Kaflui 1 tai ídtuiiiiu1!
r
!L_______1—_________jj
WALSH’S MIKLU FATASOLUBUD.
Fullkomnar bjrg-ðir af bezta fatnaði handa karlmönnum
drengjum Oij börnum, við afar-líifru verði í
WALSH IVIIKLU FATASOLUBUD.
Tældfœri íkarlmenn
^->g 115,00. Buxur úr aiull fji.. <#,./,w/ v/g q?t/,e/-/. umniu
böfurn vér mikið af S0MARFATNAÐI: Karlmannaskrautvesti, svartan
alklæðnað, boldangsbuxur og trejjur. Einnig stakar trejjur og vesti
fjrir karlmenn og drengi, með afarlágu verði.
Rigby
og
Hjá Walsli er bezt að kaupa þær,
mjög mikið upplag með og án slaga.
DRENGJAFATNADR
. Yér erum sérstaklega lirejknir jfir drengjafatnaðinum. Œtfð
J>egar vór kaupum bjrgðir af fatnaði skiftum vór við ina frægustu og
beztu klæðagerðarmenn í Canada. Vrór höfum stærra uppiag af föt-
um að eins handa srnáfólkinu, heldr en nokkur önnur búð í Canada
Vorfatnaðr fyrir drengi frá 4—10 ára fjrir í?2,50, Íi4,00 og $5,00.
HATTAR OC HUFUR HANdTUNCUM OC COMLUM
Handa fullorðnum—allar tegundir af hörðum og iinuin
höttum 25 per cent ódj'rri en áðr haf verið.
ALT SEIYI KARLIVIVNNAFATNADAI TILHEYRIR
af nýjustu gerð, með lægsta verði.
SKOH OG STIGYEL.
Ráðsett fólk brosir af ánægju jfirinni vönd-
uðu en ódýru skóvöru. sem vér höfumá boðstólu m. Af
hverju? Af f>ví að fólk veit að hftn er innkejpt af peim, sem hafa
vit á að velja pað bezta úr. Þetta er ástæðan til pessari
grein af verzlun vorri fer svo mikið frain.
RADLEGGING
hif pór ætlið jðr að komast að reglulega góðum kaupum á ein-
h'erju af pví sem að ofan er nefnt. pá farið í
r
Eg einatt á í stríði.
Ég einrtt á í stríði
við eiginn vilja minn;
ef hans ei boðum hlýði,
þá hamast gikkurinn
og hótar öllu illu
unz undan láta’ eg iná,
svo veginn tjóns og villu
óg villist tíðum á.
Haun samvizkan vill sanza
með sannleiks dýpstu rök ;
því hót ei hann vill anza,
en henni fær að sök,
að hun só barnsleg beygja,
er bresti vit 0g þrótt
og só því sæmst að þegja
og sofna fast 0g rótt.
Hvort lifa muni lengur,
ég Ijóst ei greina má,
þvi hann við hækjur gengur
og liröklast til og frá;
en göldum heims af glaumi
hún glapin tíðum er,
ur freistinganna flaumi
svo fovða má ei sór.
'S’. J. Jóhannesson.
SlOIl SALA A BAAKRUPT STOCK.
^ örurnar nýkomnar frá Montreal.
SELDAR FYRIR 60cts. Á DOLLARNUM í___
BLUE STORE, 434 MAIN STREET.
... , Skozk ullarföt, $8,50 virði “ “
I1 inar buxur $5,75 virði fvrir a or. i ’./- . $ 5,00
. Kubber regnfrakkar fyrir hálfvi’A | Karlmannaskyrtnr 50 cents og yflr
Hattar og alt seniað fatnaði l\!tr »ii s Karnafot fyrir halfvirði.
Olevno-a , U, . - y ’ g r aðrar Von,r Sílma hlutfalli.
Gleymið ekki staSnum : THE BLHE STORE
A. C H E VR | E R.
TÖLVBL. 289.
HVLJID
ELOSTÆDID
JfEÐ FALLECtRI
BLÆJU HENCDRI A KOPARSLA.
alveg ný uppfinding
FÆST í
THE „MANITOBA” HOTEL DRUC HALL
CORNER WATER & MAIN STR. - - - WINNIPEG
s imbandsskráin,
biblía o. fl.
Vorvisa við leiði
■ lizabetar jóhannesdóttur
dáinnar 4. Apiíl, 1892.
Undir nafni móður hennar.
Nú sefr þú á svásri vorsins tíð,
e.r syngja tekur fugl og blóm í hlíð
úr loldu helja fölva lífsius rót
og faðminn breiða himins-Ijósi móti.
Hví sefitr þú?
Ó, sérðu’ ei leiftra Ijúfa sólarbrá ?
Og lifna’ ei rósir dáins gröfum á ?
O ! heyrir þú ei heimsins laga dóm:
Með hverju vori rísa dáin bióm.
IIví sefur þú?
Ó elsku-barn ! Þá biundar eun svo
hl.óð,
þótt brenni móður hjartans sorsrar-
gló*.
En voiið skreytir vöggu þinnar tjald
og vefur rósum þinnar æsku fald.
Æ sefur þú ?
Eitt lítið blóin — ó barnaljósin fríð—
í blænum hljómar rödd svo unaðs
býð .
Hún sefur rótt unz sælli rennur tíð,
er sumar-rós ei kvíðir vetar-hríð
þá vaknar hún.
II. O. Sigwrgeirsson.
E lt E T T I R.
UTLÖND.
—Eerd. Wardlaus. 0. Mai 1884
varð bankahúsið Gran' & Ward
gjaldprota. Það pótti pá tniklum
tíðindúin sæta, og fregnin flaug um
alt sem sen, eldr í sínu. Bankar
arnir voru Grant, sonr Grants for-
seta, og Ferd. Ward. Grant forseti
vifr vinr niikill Wards, og haf'
trejst honum svo vel, að hann haf.
lagt aleigu sína inn til vörzlu hj ,
baiikahúsi pessu. Menn kjnjaði
pví ineir á gjaldprotinu, sem allir
vissu að vinskapr Wards við Grants-
fólkið hafði aflað honum takmarka-
lauss lánstrausts og tiltrúar. Við
próf, sem haldin vóru ytír Ward,
komst pað upp, að hann liafði verið
samvizkulaus svikari og fjárglæfra-
maðr, og hafði hann sólundað öllu
pví fe, sem aðrir höfðu trúað houum
fyrir. Grant forseti misti aleigu
sína við petta tilfelii, og dó snauðr
maðr. W'ard var dæmdr fyrir pretti
og svik í 10 ára betrunarhússvinnu,
en fjrir staklega góða hegðun hefir
að lögum verið dregið af hegning-
artímanum, svo að hann var látinn
laus á laiigardagsmorguninn 30. f.
ln- lorseti Marine-bankans James
I D. Fish var og dæ.ndr í 7 ára hegn-
[ingarvinnu fjrir hlutdeild í svikum
ards.—t>að er inál manna, að
II ard só ekki snauðr tnaðr nú, er
hann kemr út úr betrunarhúsinu, og
að haun muni senn gera vart- við sbr
í 11 all Street.
ænsaga Grants, á. hafi verið sampjkkir ræðu peirri,
er hann flutti par pá, og síðan
birtist í blöðunum „Ilkr. og Ö.
og „í/ögb.11. á ór vóruin henni sam-
pjkkir, eins og fundargjörningrinn
ber með sór, og Einar ber pessi ó-
sannmdi fram móti betri vitund, par
sem hann lét sjálfr prenta fundar-
gjörninginn se... skyrði frá, að sam-
■ i k t hefði verið að prenta ræðuna
'i/'d' etta, meira að segja: uppástung
m var sampjkt í einu hljóði.
Vór vonum að forseti og skrifari
fundarins geri sérstaka athugasemd
viðvíkjandi pvf, sem Einar segir um
frainburð peirra.
3. Maí 1892.
G. M. Thompxon. Stefán 0.
Eirlksson. S. Sigurbjörnsson.
John B. Snœfeld.
Gnnnar Hehjason.
BANFIELD’S
COLFTEPPABUD.
— EINNIG —
líliASS EXTEJSIOlf líllllS.
Mátulegir fyrirhvern glugga.
— \ ERÐ 35 OG 40 CTS.—
BiilFIELD’S
Main Str
1 enezuela. l>ar virðist upp
I reistarmönnuni að veita betr og betr
og pjkir nú mjög tvísýnt að stjórn-
—, ln fái vignáin veitt til lenirdar
515 OC 517 MAINSTR., - - CECNT CITY HALL. Bri - ™
---—-----------------------———------------- stjórnarskrárbrot og ólög undir, en
frelsi og róttr sigrar.
ROYAL CEOWN SOAP
---) Í>S (—- (
kOYAL CROWN WASHING POWDER
ern beztu hlutirnir, sem pú getr
Éeypt, til fata-pvottar eða hvers helzt
sem pv0 parf. Þettu líka ódýr-
ustu vörur, sem til eru, eftir gæðuni
°g vigt.
-EOYAL SOAP CO.
WINXIPEtl,
HITS OG LÓÐIR.
Snotr cottage með stórri lóð $900, og
“*ðar hús með 7 herbergj. á Logan St.
$1000. Bæði nál. C. P. R. verkstæöum,
«óð borgunarkjör.
Snotrcottage áYoung Street $700; auð-
arlóðir teknar í skiftum.
- 50 ft. lóð áJemima St., austan Nena,
?425, aS eins $50 útborg. — 27J-j ft. lóðir
a Ross og Jemima Sts. austan Nena, $250;
?to. rétt vestr af Nena $200. Auðveld
“?rg. kjör.—Góðar lóðir á Young St. $225.
ý'nnig ódýrar lóðirá Carey og Broadway
^’reets.
Peningar lánaSir til byggiuga mefi góð
Um kjörum, eftir hentuglelkum lánþegja.
chambre, grundy & co.
F ASTEIGFN A-B R AKÚN AK,
Óonaldson Block,i ■ Winnipeg
T. M. HAMILTON,
FASTEÍGNASALI,
lieflr 200 ódýr lóðirar til sölu á $100 og
yflr: einnig ódýr hús í vesturhluta bæj'
arins. Hús og lóðir á öllum stöðum í
bænnin.
Hústil leigu. Peningartil láns gegn
veði. Munir og hús tekin í eldsábyrgði
Skritstofa 348 MAIN STREET,
Nr. 8 Donaldson Block.
Bfigert JoJiannson,
U 343 MAI.\ ST,
Herbergi nr. 10 Donaldson Blk.
)----)(---(
. E°t á Agnes St. $80’00 og $100^0Ö7"Lot
a McGee St. $ 100,00. Lot á Boundarv St
‘U «0;()0 og $150,00. Lot á Boandary
Nellie, Sargeut og Mulligan Ave., á $175
Lot a Notre Dame St. $100,00 og $150 oo’
Lot á Winnipeg St. $75,00. Lot á Ross
St. $200,00. _ Lot á McWillitim og Alex-
ander Sts.fmilli Isabel og Nena Sts,) $200
Íi0* 5 £rei,d við sýningagarðinn $35,00 tií
$i00,00. Hus og lotíFort Iíouge nærri
$260,00. Hús og lot á Ross St.
$ 100,00. Hús og lot á Quelch St. $550,00.
Hus og lot á Alexander St. $400,00. 10
ekrur búgarður með húsi, fjósi, brnnni
ioon1.andÍð Plœ8t’ !lfílSt Við bæinn> á
$200,000 virði að velja úr.
BANDARÍKIN.
— Atmœlisdagr Grants forseta
inu sjötugasti var 27. f. m. Grant
cr gratínn í Riverside Park rótt við
Hudson River. Dar er inndælislega
fagrt. Þennan dag í ár var veðr ið
bezta, enda var pá múgr og marg-
menni saman komið par, ineðal ann-
ara 3000 hermanna úr liði Bandarlkj-
anna og urmull af öðru fólki. Nefnd
sú er fyrir pví helir gengizt að koma
upp bautasteinni á leiði Grants, var
pennan dag að láta leggja hyrning-
arsteininn. Formaðr nefndarinnar,
Horace Porter herforingi, gat pess að
sainskotasjóðrinn í pessu skjni væri
nú $202,800 að upphæð, og að nefndin
ætlaðist tilað verkinu yrði lokið fjr-
ir grafskrejtidaginn 1893. Harrison
forseti Bandaríkjana kastaði pví næst
með gull-skeið fjrsta kalki á hyrn-
ingarsteininn, sem svo var látinn
síga í skorður í leg sitt. Hornsteinn-
ínn er 24,000 pund. Undir hann
var lögð frelsisskrá Bandaríkjanna,
Commercial- bankinn í St.
I aul, Minn., varð gjaldprota Mið-
vikudaginn síðastan í f. rn. 1500
manns eiga fó par inni. Skuldir
bankans eru $976,332, en eignir
$l,o59,815, svo að hver fær að lík-
induai sitt.
— William Astor frá New York
andaðist í París í fjrri viku. Hann
lætr eftir sig $70,000,000 í eignum.
Hann var aldrei um æfidaga sína
nafnkendr að neinu öðru en pvf, að
veia auðmaðr.
Samkvæmt ofanrituðum tilmæl
um vil ég geta pess, að pað er satt,
að ég gekk iun á pað við Mr. E
Hjörleifsson, að miðrheppilegt kjnni
að liafa veriðað kastapví fram á prent
sem stóð f ræðu séra M. J. Skapta-
sonar ura Liigberg, af peirri ástæðu,
að örðugt mundi fvrir okkr að
færa nægilega sterkar ástæður fjrir
pvf. En fjrst Mr. E. H. gat látið
svo lítið að fura að nota slíkt, pá
skal ég lýsa jfir pvf, að ég hefi
sterka sannfæringu fjrir, að Lögb.
, hafi átt pað skilið, sem um pað var
| sagt í tóðri ræðu, pótt óg væri ekki
| sein bezt Anægðr með að láta pá
; sannfæringu mína f ljósi á prenti
pegar óg póftist ekki geta fært
dræk rök fjrir henni opinberlega
[ sem sannleika.
Gimli, 3. Maí 1892.
Guðni Thorsteii}sson
Forseti fundarins að Gimli 19. marz.
o nvc I dST 3NT
Iiii'fiiíiiiiiliir
kjóla-efni, muslins, ullar
delaines, CASHMERES
KUBBERCIRCULAR8,
REGNHLÍFAR Etc.
TIL HEIMILIS ÞARFA.
Skirtudúkar, relikvoðadúkar
ogborðdúkar, stoppteppi -jgá
lueiður,þurkur,etc.
HANDA KARLMÖNNUM. ’
Skrant skyrturúr s'ilki, ull os
blendefui, Regatta oa Oxford
FATAEFNI.
Cashmere, ull, bómull og ’oal-
hriggan. °
Ifanzkar, hálsbönd. axlabönd
sokkar og vasaklútar.
WM~ KKKL,
288 Mhíd btreet, cor. Graham St.
Manitoba Hotel.
iinnis-blað.
YFIRL ÝSING.
Vór undirskrifaðir hljótuin að lýsa
Einar Hjörleifsson ósannindainann
að pví sem, hann ber sóra Aíagnúsi
J. Skaftason á brýn í Lögbergi 20.
Apríl p. á., að hann hafi farið með
ósannindi, par setn hann segir að
fundarmenn að Giinli 19. Marz p.
I. O. «. T.
ST. HLK.LA : föstud.kveld kl. 7iY a
Assiniboine Hall.
ST. SKULD : mánud.kv. á Assiniboine
BARNA ST. EÍNINGÍN : þriðjnd..kv
Iil. 8. á suðaustr horni McWiIliam
og Isabel Streets.
soÍa! 1Sl‘ std,knrnar 5 nýlendimnm vilja
senda oss skyrslu um nöfn sín og fundar
stað ogtfma, skulum vór birta það ókeypis-
eins nofnÆ.T. Rit, og Umboðsm., ef ó-
skað er; sömul. er oss þægð í að fá fáor*
um)kyrSlUr 'lm lla® peirra á ársfj. hverj
ODYR HEIMILI
lyrn- verkamenn. Litlar útborganir í
byrj'm og léttar inánaðar afborganir.
IIÚS og LÓÐIR til sölu á Jemima
McWiUiam, Logan, Nena og
Quelch strætmn, og hverve'na í bænimi
Snúið yðr til T. T. Símitli.
485 Main Str.
eðr til Jóns ólafssonar ritstjóra, umboðs-
manns niíns, sem hefir skrá yflr lóð
irnar og húsin.
* I *
—NÝKOMNAR TIL—
T. leCROSSM’S.
Kjóladúkar á lOc. jardið og yfir, bóm -
ullardukaraf öllum tegundum, miklar
bjrgðir af printsálágu verði. Fla.m-
eletts, skirtudúkar, handklæði, ou
allir hlutir seru vanaleo-a eru í Drv
Gocds-búðum. Komið og sjáið pess-
ar ágætu vörubyrgðir vorar.
T. IVI0CROSSAN,
T 566 Main Street,
Cor. Main and McWilliam Sts.
TIMBUR, - -
■ BRENNI -
■ - OG KOL
E. WALL & CO„
Central Ave. East, Cor. Victoria St.
PowdeK
Brúkað af millfónum manna 40 ára á markaðnum.
Allar tegundir af timbri, lathi og
pakspæni. hurðum og gluggum til
sölu meðdágu verði' og auðveldum
skiltnálum fjrir pá sem langar til að
bJSg:ja-
E. F. RUTHERFORD,
Manager.
OLE SIMONSON
mælir með sínu nýja
Scandinavian Hotel.
710 Main Str.
F *< i 53.(1/ á dag.