Heimskringla - 07.05.1892, Side 3

Heimskringla - 07.05.1892, Side 3
HEIMSKRllTGLA. OG- OH,I3I3Sr- ^W^lZSrnSTI^EG-- V. HVO^l 1802 rétt í að skrifa þennan pistil um konuna, f>ar sem jrrunr geti leikiö á, aö alt liafi ekki gengiö eins og |»aö hefði íitt a« ganga samkomunni viðvíkjandi. Þarna er jeg ekki á máli herra ritstjórans. líg hef aldrei á- litiö rétt að gefa sig við sveitar slfiöri. Ég heyrði getiö um keriing- ar heiina á íslandi, sem hiifð.i |>ann sið að gera daglega liringferð til nágrannakvenna sinna, og var aAa 1 - e-indið til hverrar fyrir sig, að segja lienni alt f>að um hinar, sem til niðrunar mátti telja, og ef ekkert fanst í raun og veru, [>á að geta til að einhver i 11 hi>t liefði legið til grundvallar, fyrir niáske heiðarlegasta gððverki; en vanalega fylgdi á eftir: „En heillin, berðu inig ekki fyrir f>ví“. Nú á upp- lýsinganna og framfaranna tfmum, fær niaðr að sjá i blöðunmn fregn bréf, sein iunihalda mestmegnis ó fræging um einlivern eða einweria \issa, nafngreinda nienn; f>au eru vanalegast undirskrifuð af X eða 10, e^a eiuh erju öðrn, sem f>ýðir „heillin, berðu mig ekki fyrir pvi“. Mundi ekki vera óhætt að gizka til að höfundar peirra greina væru komnir af slúðurkerlingunuin? Mér er ómögulegt að sjá, að nokkuð gott eða uppbyggilegt geti leitt af pessum óhróðrspisllum. Setjum til dæmis að ég hefði grun um, að J. <). liefði eitthvað [>að aðhafzt, sem kæmi í bága við landslög eða gott siðferði, hverjuni mundi standa gott af því, að óg færi að auglýsa f>ann gruu minn í blöðunum? Eg sé eng- an. Hitt get ég skilið, að bæri óg persónulegt hatr til J. Ó., kynni mér að vera svölun í að auglýsa bresti hans, hvað eð sannar, að ill- kvitni mundi vera sú hvöt, sem knúði mig til að gera f>að. Eg vona að herra ritstjórinn átti sig á f>ví, að Winnipegblöðin eru ekki viðrkend að vera neinn dóinstóll, par sem mönnum beri að sækja eða verja lagabrot undir N. Dak. lögum, eða enda nokkrum öðrum lögum, pó svo inætti virðast af athugaseind hans, að hann hefði ekki munað eft ir peim sannleika. Eyford, N. Dak., Apr. 28. 1892. .1,1«. /Sigurdssou. Ath. 11r. Ásv. Sig. upplýsir málið ekki hót með síunm almennu orðatiltækjum. llr. X. skoraði að eins á Mrs. M. að gera r<úkningsskap, og henni liefir ekki þókn- azt að gera pað enn, og ekki lieldr hr. A. S. fyrir hennar hönd.—Ef J. O hefir sam- an fé undir einhverju opinheru yfirskini, pá er rétt að skora á hann, að gera grein fvrir pví,— Að Winnipeg-hlöðin sé ekki domstóll fiar sein sækja beri eða verja brot gegn neinum lögum, eru ummæli, ss-m sá einn getr látið sérum muunfara, sem enga huginynd hefir um köllun og pýðing hiaða. Hr. Á. 8. veit náttúrlega miklu hetr, pegar h >nn gætir sín. Ititstj. Frá löndum. WEST DTJLTJTH, 2Ö. APRlL. Tlðarfar. Það hefir verið hér ær- ið kuldasamt fram að pessum títna, oftast norðan stormr og inikið frost um nætr. Snemma í pessum mán- uði braut ið mikla vatn af sór ísinn. En pað stóð ekki nema fáa daga,pví vindarnir færðu hann að aftr. Þi ð fylgir honum hór ótrúlegr ótagnaðr hvað veðr snertir; töluvert í líkingu við hafísinn,er hann liggr við strendr gainla fróni. Frá Duluth fóru um miðjan p. m. nokkur skip austr á leið, pótt ekki væri kominn sá tími að fengist ábyrgð á pau. Austr- menn hafa líka viö fyrsta tækifæri viljað revna báta sina, pvf að t gær sáust yfir 20 skip, sem vóru föst í isnnm, er ekki gátu náð til hafnar. E>að getr verið að pau inegi sitja par nokkuð lengi, ef sama veðrlag hel/.t, pví ísin er svo péttr saman Heilbrigði er hór fremr góð um tíina meðal manna. Verknaðr er hór allmikill uin penn an tiina, pví ekki er pó að neinu ráði byrjað á strætavimiu; nokkrar hús- byggingar eru að rísa upp, og sög- unar mylnur ð byrja; alme it kaup 11,50, en inargir votia að ]>að hækk> áðr langt líðr. Frarntarir- Lestrar 'élag vort hef- ir gengizt jyrir að koina á tilsögn í íslenzku fyrir unglinga. 1'élagið kostar aðhálfn leyti kostnaðinn, móts við aðstendendr. Kenslan áað fra.ni fara í 0 mánuði, 4 klt. í hverri viku. Tilsögn veita Mr. P. Bergso i í Dul- uth, en Mr. L. Giiðinundssou í VV. D. Ég vona að fyrirtæki petta beri góðan árangr, pví heldr sem peir er tilsögnina veita gjöra pað með alúð. Unglingarnir látasig heldrekki vanta á peim stundum, og ber slíkt ijósan vott um löngun hjá peim til að læra móðurmál sitt. Að vísu er nú tíiniun, sem pau hafa til pessa náms mikið stuttr, en gæt pess, að tíin- anum er bætt við barnaskóla og sunnudagaskóla tíman, sem stundaðr er ágætlega af peim, og verðr pess veo-na að fara varlega, til pess að ofpyngja peim ekki. Nýkoininn er frá Nebraska Mr. Sigfús Magnússon, Þingeyingr, með konu og 4 börn, tvær stúlkur komu og með honum. Hann ætlar að setj- ast hér að. PÓLSKT BLÖD. (Þýzk-pólsk saga þýdd). veizlu, er stórskotaliðið heldur í dag á samkomustað sínum’. ,Það mun eiga að afhjúpa Barbara- myndina. Eg óska yðar tign til lukku. ÞaS er í sannleika einkennileg, fögur og dýrmæt gjöf, er hinn yng>ti foringi gef- ur iierdeild sinni’. ,Þekkið pjer myndina?’ (Já, yfiar tign. Mjer hefir verifi sýnd hún’. (Er hað háðmynd?’ tEkki í venjulegum skilningi, jafnvel pó eigi sje laust við að hún sje hálf-skrít- in’. (Gerið svo vel að lýsa henni’. ,Hin lielga Barbara er sem verndar- goð stórskotaliðsins, myndu'B í líku snitii og hin sixtinska madonna. Eu i stað barnsins heldurhún á handlegg sjer á lit- illi fallbyssu, en rjettir fram með hinni hendinni sprengikúlu. Hinir litlu engl- ar vifi fætur hennar eru og myndaðir ept- lr sarna sniði, en eru að eiiis par gerSir I líkingu foringja með hjálm á höfði og varaskegg og vindil miili tannanna, og öll er myndin mjög skrítin’. ,Þetta er ágætti’ mælti prinsinn og brosti við, ,og hiýtur atS vera mjög á- lirifamikil og verð jeg fyrir hvern mun að fara og skoða mynd þessa. Eg þakka yður innilega, bezti Proczna fyrir skemt- unina. Eg veit sannarlega ekki, hvort jeg á að nefna yður Dynar eða Proczna’. August Ferdinand rjetti hontim vin- gjarnlega hendina og Gower sótti sverð hins háa llerra sítis. Proczna tók í klukkustrenginn og sneri aptur að prinsinuin. Jeg vona að yðar tign sýni mjer þann sóma, að nota vagn minn. Það rignír all-míkið og mundi jeg aldrei fyr- irgefa sjálfum mjer, efjegyrði orsök þess, að þjer kynnu'S að kvefast. Auk þess munduð þjertefjast um of, ef þjer færuð fótgangandi’. ,En Gower! Ilvað er þá framorðið? ,Klukkan er bráðum átta’. Proczua gerði þjóninum bending, en August Ferdinand lagði brosandi liönd- ina áherðar söngmatinsins og mælti: ,Nu gengur yfir mig, Proczna. Hvernig liefit-tíminn liðiðsvona fljótt. Mnn það "era í fyrsta skipti, ii'?! jeg eigi kem í tækan tíina, þó svo virðist, þar er jeg ineð engu móti kemst á fjórðungi stundarfyrst til hallarinnar og svo þaðau til liermannaskálans’. Var nú vagnÍDtim ekið fram fyrir dyrnar. En Proezna settist uiður við ]>ianóið og fór sjálfur að syngja.—Var ekki fjarri því, að hann æpti fagnaðaróp, er átta skær slög hljómuðu frá klukk- unni. ,cSpili« er unnið, barónsfrú!’ Kvöddust þeir svo í skyndi. Beina leið tii hermannaskálans, bairS nú August FerdinaDd; ,það er of áliðið til þess að fara nokkurn krók’. Vagninum var ekili á burt og hófa- tak hestanna livarf hægt og liægt úti á hinuin þögulu götum. XXI. KAP. Rigningin stytti smámsaman up]>. Svalur vindblær ljek um enni Proczna, er hann einsainann gekk eptir vegi þeim, erláaðVilla Florian. Leit liann augunum upp til hinna þjótandi skýja, er lítið eitt voru farin að greiðast sundur. Enn þá lak niður frá trjágreinunum og hinir röku tinnusteinar á veginum glitruðu likt og siifur og hin visnu lauf þyrluðust tyrir vindinum. Proczna gekk hægt áfram; hann var nú rólegur: öldugang geösliræringa lians haffii lœgt og liið brennlieita enni hans var svalarn. Honum var nú likt farið og farmanni, er veit, að hann siglir rjetta leið og stefnan, þrátt lyrir storm og lirim, er afi ströndum fósturjarðar- innlr. í Villa Florian eru allir gluggar birgðir í neðstu sölum hússins. Það er að eins í salsglugga greifafrúar Dynar, að rauðlitan glampa leggur út á hin köldu lauflausu trje. Hægt og dauflega hljómar ómur bjöllunnarum forstofuna. Herra baróninn er á giidaskálanum og konurnar eru ats drekka tevatn lijá greifafrúuni. ,Á systir min von á fleiri gestum?” ,Nei, herra’. Proczna gekk þá upp hinar hvítu marmaratröppur upp á fyrsta loptitt. Þjónn einn stóð og beið á ganginum. .Konurnar koma þegar í stað. Gerifl því svovel,herra greifi, að bíða stundarkorn hjerna í salnum’. ,Þetta er ágætt! Verið velkominn, herra minn. Og Heller-Huningen reis upp frá legubekknum og flýtti sjer til komumannsins og rjetti honum alúðlega höndina. í sama mund reis og ung, fögur stúlka upp af einum stólnum og var það ungfrú Becky, er einnig fagnaði injög Proczna. ,Það var svo skeintilegt að þú skyldir koma Proczna, Við vorum að spila Do- mino, Domit og jeg, en jeg vinn allt af’. ,Það er nú ekki svo skrítið, þur sem þjer frá blautu barnsbeina hafið kunnað að S]>ila þetta’. Gekk nú Donat til Proczna og mælti. .Þetta er auma spilið, bezti Proczna Það liggur við að mann suudli af þvS að góna svona á þessa svörtu de]>la’. Andlit Becky varð eldrautt, 'ins og hún liefði kveikt upp ehl sjálfra utidir- djúpanna. (Það er af því að hann skilur ekki spilið, Janek, og fer svo að segja ein- hverja sögu.og ruglast í spilinu’. ,Eg spyr að eins að því, hvort nokk- urt vit sje í því, að láta fyrst neyða sig til að spila allt kvöldið, án þess að vinna nokkuð. Og ’ítið nú á, herra minn! Jeg kem hjer með tösku fulla af kryddkökum og átti að spila um þær, en nú hefir húu þegar jetlð meira en lielin- ing þeirra’. Donat þrýsti þegjandi hönd vinar síns og tók á sig hálfgerðann reiðisvip og benti á borðið, er Becky lá fram á með báðar hendurnar ofan yfir skál, sem full var af kryddkökum, er sór og sárt við iagði, að hún hefKi rjettilega unnið. Proczna skellihló. .Vertu hughraust, góða Becky! Jeg skal bevjast þín megin, því piltur þessi fer að verða eitthvað ísjárverKur’. ^Nei^Janek, þú átt heldur að koma aK sættum. Donat verður að sjá að jeg liefi rjett og hef alls ekki i hyggju að svíkja liann’. Jæja, jcg skal gerast friðdómari, ef þúviltsvo. Heller Huiiingen verður að kannast við, að óliapp haus stafar af því, að þeir sem eru lánsamir í ástum, eru jafnan óheppnir í spilum’. ,Lán iástum!—því er iniður að lik- lega stendur svo á því’. Og ineð yndis- le.;ri einfeldni ýtti húti skálinni yfir til mótstöðumanns síns. ,En’—hún leit nær þvi grátbænandi til hans, ,þá veitið þjer mjer liklega happ i ástum’. ,Ski]>ta þá happi niilli tveggja barna' mælti Proczna, ,því fyrir einmana manni flýgur hinn styggi fugl á burt, en ef tveir eru saman, er liann jafnan kyr’. ,Skipta?’ Hin litla stúlka liristi höf- uðiK. ,Enginn maKur skal svipta mig hamingju minni. Nei, jeg gej mi hana í djúpi hjarta míns. Svo get. jeg ritað í dagbók mína: , Þangað til”... ,og neðan undir, þrjá kossa’. ,Þrír kossar liafa happ í för ineð sjer’. ,Ogsvo uppálialdskvæðið mitt’. ,Hvað þá, litla frænka. Látum okkr heyra. Mjer þykir fjarska gamati aK kvæðum’. ITonat sneri nú enn meir upp á varaskegg sitt og gerKist mjög óþolin- mófiur. Framh. SPARID YDR PENINCA tneð [>ví að verzla við GUÐMUMDSON BROS. & HANSGN, Canton N. Dak. Vér erum búnir að fá miklar byrg'ðir af inndælu sumarkjóla efni, með ágætu verði. Munið eftir að búð vor er hin stærsta fatasölubúð í Canton. Eftirleiðis kaupum vér bæði ull og brenni. GUDMUNDSON BRO’S & HANSON, CANTON - - - - N. DAK. NEW MEDICAL HALL, *«* MAIN STRFÆT, IIORX A JlcHlLIIAJl. ----Ný Lyf og Meðul,---- ILMVÖTN, BURSTAR, SVAMPAR, SÁPUR;—EINNIG HOMOOPATISK MEÐUL. Lækna forskriftuin er sérstaklegt athygli gefið^-J HEIMSÆKIÐ OSS. Telephono (i lti. P. O. Rox «». Oflice and Yard: W>sley At. Cpp. St. Mary St., close to N. P. & M. Ry. Freight Offices.J GEO. H. BROWN & CO., Timbur, Latli, Spónn, gard-skíð, Stólpar, Hælar, Brenni, Kol, &c. A.J.MS& 558 MSIN STREET. Næsteftir spurningunni um að prýða til lijá sér innanhúss, verðr þýðing.-tr- mest.a inálið á þessari árstið um GÓDA SKÓ. GÆÐI og ÓDYRLEIKI verða að fylgjast að á þessum tírnum, ef aKgengi- ■ legt á. að vera. Ef þú þarft aK kaupahér STIGVEL og SKÓ, KOFFORT, og HANDTÖSKR, þá kemr þú í engabúð, sem lætr sér nægja eins iítinn söl i-góða, eins og vor búð, ef þú ertáskrifandi þessa blaKs, segiKosstil, er þér kaupið nf oss, hvort þór lesið þetta blað. Þa iáið þér bezta verð. FASTEIGNASOLU-SKRIFSTOFÍ. D. CAMPBELL & CO. 415 ý|ain gtr. Winnipeg. — S. J. Jóhannesson special-agent. — Vér liöfum fjölda húsa og óbygðra lóða til sölu með allra sanngjörn ustu borgunar-kjörum, fyrir vestan Isabel tSr., fyrir norðan C. P. R. braut og uðr að Portage Avenue; einnig á Point Dougias. Nú er bezti tími til að festa kaup á loðum og húsum, því að alt bendir á að fasteignir stigi að mun með næsta vori. PATENTS. and Iteissues obtained, Caveats fiied, Trade ! Marks registered, Interferences and Ap- I peals prosecuted in the Patent Office and prosecuted and defended in the Courts. Fees HoderHte. I was for several years Principal Ex aminer ln the Patent Office, and since re- signing to go into private business, havs given exclusive attention to patent matt ers. Correspondents may be assured that 1 j will give personal attention to the careful and prompt prosecution of applications andto all other patentbusiness put in mv liands. Upon recetpt nf model or sketch of in- vention I advise as to patentability free of charge. “Your learning and great experience will enalileyou to render the high st ord- er of service to your clients.”—Benj. Butterworth, ex-Coinmissioner of Patents. “Your good work and faitli'uluess have many times been spoken of to me.”—M. V. Montgomery, ex-Commissioner of Pa tents. “I advise my friends and clients to corsespond with liim in patent matters.”— Schuyler Duryee, ex-Chief Clerk of Pa- tent Óffice. Address: BEN.I. R. CATLIN, Ati.antic Buildin g, Washington ’ D.C. Mention this ]>aper. Bækur á ensku og íslenzku; íslenzk- ar sálmabækur. Rit áhöld ódýrust borginni. Fatasnið á öllum stærðum. I'ergnson & €•. tON Hain St.. Mai. MUNIÐ EFTIR að ódýrasti statSr í bænum til að kaupa GROCERIES, PROVISIONS MEL, FEED, LEIR- og GLER-VÖRU — er hjá — A. HOLLONQUIST, Skaniuafískum kaupmaimi. Norskr fiskr, síld og ansjóur innflutt frá Noregi. 688MAIN STREET, Winnipeg, ....... Manitoba. Er þetta sonr yðar? niaðr verðr svo lilægilegr í þessum dúða. Og svo er eins og garmarniv viti einlægt af því, að þeir líti út eins og fífl, ekki sízt þegar það er nú stór maðr og föugulegr eins og þú. Og svo þegar þú fer nú að vígjast, þá kemr víst byskupinn og spyv þig hátíðlega : ‘Trúið þér því statt og stöðugt, ungi maðr, að tvisvar sinnum tveir sóu fimm, og að undir vissum guðfræðislegum skilyrðum sóu þvisvar sinnum timm tuttuga Og eiun?‘ Ef þú ætlar nú að verða lágkyrkjumaðr, sem þú svo kallar, þá svarar þú honum samkvæmt inum æðri dóm- fræðis-rannsóknuiu,- og segir mjög guðræknis- lega, að þú gctir hæglega fallizt á þctta hvort- Lveggja ineð því að uudirskilja í huga þér sór- staka þýðing, sem þú leggir í það. Þá horfir uú skobbi til þíu æði-tortryggilegum augum, og hiðr þig að láta skjótt og ótvíræðlega uppi, hvað þú undirskiljir í huga þér.“ Hún þagnaði og horfði á hann með græsku- lausu háðhrosi. Svo sagði hún : “Ungi maðr, þú verðr smeikr. Þú verðrþess var, að undan- tekningin tekr út yfir alla regluna. Ryskup- inn spyr þig svo spjörunum úr um þetta, sem þú hefir undiiskilið í huganum, að þú sér á endanum, að það seni þú reyndar trúir, er það, að tvisvar tveir séu fjórir, og að næsta tala þar Er þetta sonr yðar? 75 íyrir ofan só fimm !“ Ered fór að hlæja og kysti hana. Eu hun losaði sig úr faðmlagi hans og liélt áfram : “Byskupinn mun hugsa þitt mál lengi og vandlega, og svo mun hann segja þór, að með því að þú sért svo einstaklega æskilegt pvests- efni, þá verði þór liðið nð trúa þessu atriði á þennan hátt eðameð þessum undirskilda skiln- ingi, svo framarlega sem þú viljir þegja um það og láta engan heyra það, en kenna sókn- arbarna-sauðunum hina — þarna— hér— ein- faldari orðunina, sem eigi mikluhetr við óment- aðan skilning almennings. En hvað hitt trú- ar-atriðið snertir, mun byskup segja, þetta, að þrisvar fimm sé tutt ugu og einn, þá or það al- veg óhjákvæmilegt, að þér trúið því persónu- lega. Þú munt reyna að skjótast út úr því líka, en hann heldr þar fast í hemilinn á þér. Hann segir þór að fara heim aftr fyrst og hugsa þig betr Uin. Hann mun ef til vill ekki taía til þín þessum orðum, en efnið úr því sem hann reynir að gera þór skiljanlegt, verðr á þessa leið: Þegar þór komið aftr liingað til mín tii vígslu, ungi maðr, þá segið, að þrisvar sinnum fimm só tuttugu og einn, og þér skul- uð fá gott brauð, nafnbætr, auð íjár, miklar mannvirðingar í fólagslífinu og endalaust lof 78 Er þetta sonr yðar? Þú kemr til mín. Við tökum hæði reiknings- töfiuinar okkar, og við förum að reikna; við margöldum, við leggjum sainan, en okkr tekst aldrei að fá það sama út sem byskupnum. Svo fer þú til helztu manna í lágkyrkjunni. Þeir leggja allir höfuðsín í bleyti um stundar sak- ir. Loks fiuua þeir úrlauauina. Þetta er svo eiufalt, 8em frekast getv verið, sonr sæll, segja þeir; settu dæmið svoua upp og færðu það svo byskupiuum. Þeir hafa loyst það svona : þrisvar sinnum fimm, plus sex, eru tuttugu og einn. “Þú ferð með þetta til byskups, en hann bregzt við reiðr. Hvað á þetta að þýðal spyr hann. Sagði ég yðr ekki að fá út summuna án nokkurrar hjálpavtölu 1“ Maude hafði gevt sig hyrsta mjög í bragði en nú blíðkaði hún alt í einu raustina, og hélt áfram hógværlega : „Háæruverði herra ! Vór lágkyrkju- mennirnir teljum ekki með þessa sca. Þeiin er bara fleygt með svona í ofanálag eða kaupbæti, til að gefa kúfaðan og fleytifullan mæli, en enginn veitir þeim neina eftirtekt samt. Ég segi yðr satt, herra byskup, ég kann ekki að reikna betr en þetta; og eftir að ég hefi lært að hafa eftir skýringuna, Er þetta sonr yðar? 71 enda þótt Maude segði honum, að lnín ætti nögan auð, svo að þau þyrftu ekki að kvíða lífinu. itaskuld, Fred,“ sagði liún, “þú vilt uáttúrloga liafa eitthvað fyrir stafni; það vill hver almennilegr maðv. Eu það sem ég átti við, var það, að þú þyrftir ekki að vera hug- sjúkr yfir því efni, eins og ég væri allslaus. Þú getr nú tekið þér umhugsunartíma til að velja það sem bezt á við þig. Eu blessaðr Fred, ég ætla að biðja þig að fara ekki að verða prestr Það yrði þvílík grýla úr mór ef ég yrði prestskona. Mér þykir svo gaman að dansa og skemta mér ; og svo er annað, Ered ; óg hvorki gæti, vildi né inundi nokkru sinui geta óhlæjandi horft á þig vera að ttaksast um í pokanum. Fred liló, Hannkynjaði það, livað móðir sín mundi segja, ef hún heyrði hempuna, þstta kyrkjulega tignarfat, sem heuni lá við að tilbiðja, er hún sá séra Highchurcli í því, kallaða poka, og það af heitmeyju sonar síns. “Og svo er nú það, Fred,“ sagði Maude alvarlega, “að þú segir sjálfr að þú trúir ekki kreddu kyrkjunnar og inum þrjátíu og níu trúargreinum,og þú trúir því að Josús hafi ver- ið sonr Jósefs timhrmanns, og þú trúir ekki

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.