Heimskringla - 07.05.1892, Qupperneq 4
HEIMSKRmGLA OGOLDIH, WIMNIPEG, 7. MAl, 1892
w
— Afunið eftirigð konia íi sam-
komuna k Assiniboine Hall í kveld.
Þar verðr bezta skemtun, og hver
sein kemr leggr f>ar með skerf til
góðs fyrirtækis. Enginn góðr drengr
karl né kona, setri íi 25 cent aflög-
um og k heimangengt, mun sitja
heitna.
—Óshila brif liggja tvö á skrif-
stofu f>essa blaðs, annað frá Nýja
íslandi; utanáskrift: Sigurðr Jóns-
sonJSsi/., Winnipeghittfrágamla
íslandi, af Sevðisfirði, utanáskrift:
uMr. Guðmundr Þorleifsson, Win-
nipeg".
Vér frekkjum 'ekki heimilisfang
fressara manna, og geymum J>ví
bréfiti f>ar til fteirra er vitjað.
—Sífeld kuldaúð tná heita að
hér gangi, frost á hverri nótt. í
fyrri nótt snjóaði hér nokkuð. Þetta
mun vera dæmalaus kulda-tfð hér
þetta leyti árs.
Kaiiptú ,.Hkr og Ö.“
BORGAÐU „IIKR. og Ö“.
heldr í dag en á moryun.
Messvr á tnorgun: Iíev. B.
Pótrtson taht>- um . Oduuðh ik skoð -
aðunfrá sjónurmiði seinru’ tlrnu".—
í líitersku kyrkjuntii verðr engin
messa. Séra Hafst. Pétrson gat
eigi komið hingað fyrir ftessa helgi.
T.V li 11» KFTii:.
Hið „ísl. verz!unarfélag“ hefir
nb flutt verzluti sfna og er að finna
að o80 lltli Str. South (Votmg Str ).
Það hefir nó al.ar vörutegundir á
reiðum höndum, sem tilheyra
„grocery“-verzlun- Komið og sjá-
ið okkr og spyrjið unt prísa, áðr
en f>ið kaupið aunarstaðar.
HAL8B0LCA
I IiÖKXi n
um nætuitíma, þegar ekkert meðal er
viðhendina, erhálf-slæmt fyrir foreldra
t>að er ekki þannig fyrir þeim,sem æfln-
lega hafa VYEHS CHERRY PECTOR
AL i húsum sínttm. Ein inntaka af því
meðali gerir ákatlega tnikla linun. Pein
læknismeðal við kvefi, hósta, brjóstveiki
o. fl er ekkert eirisgott og Ayers Cherry
Pectoral. t>að hægir manni og linar til
finningarnar og íiytur í stað kvalanna,
bæðifri-S Tlirlíirl rintró í .'yi'sta máta
U.. Charles,JjI“Jifl lllll Broocklin, N.
Y., skrifar: Eg hef brúkað AYERS
CHERRY PECTORAL á heimili inínu
Í36ár og það hefur æfinlega reynzt, mjer
vel við barkabólgu í bðrnum mínuin.
Eg brúka Ayers C'herry Pectoral og
segi, aS það er ekkert nteðal, sem jafnast
ávið það, við kvefi og hósta.
J. G. Gordon M. D., Carrol Co., Virginia
AYERS CHERRYPEGTORA
Til búið at Dr. J. C. Ayer & Co.,
Lowell, Mass.
Selt í öllttm lyfjabútium. Kostar $1
flaskan; 6 fyrir $5.
GORDON &SDCKLING
374 MAIN STREET
Ódýrar lóðirtil st'iiu á Agnes,
Yictoria, Toronto, Jemima, Itoss,
McWilliam, Williain, Furby,
Mulligan, Boundary og öllum
oðrum strætuin.
8 gótiar lóðir á McGee St.,
40 x 106 fethver, ftOO ; $2ö út-
borg.; iiitt eftir hentugleikum.
Nokkrar mjög ódýrar Ióðir
á Notre Dame og Winnipeg
strætum.
Hds leigð út; leica innheimt.
Fasteignum stjórnað í umboði
eigenda. Talið við oss áðr þér
kaupið.
GORDON «&. SUCKLING,
í'asteigna-brakúnar,
174 Main Street, - - Winnipeg
Flvtj
JOHN F. HOWARD & GO.
efnafræðingai, Iyfsaiar
448 MAIN STR. WINNIPEG, MAN.
lieint á iuóti póstliúsinu.
a inn og verzla með efnafræðislegan varning og lvf. Svampar.
Sápur. Hárbustar. Ilmvötn o. s. frv., o. s. frv.
LÆKNISFORSKRIFTIR AFGREIDDAR á öllum timum
dags og NÆTR, einnig á SUNNUDÖGUM.
Þeir sem purfa að láta gera við,
eða byggja hús, ættu sem fyrst að
snfia sér til Bjarna Jónssonar & Co ,
43 8 h. Str. North (Harriet Street).
Hann gerir uppdrætti af bygging
um, kauplaust fyrir |>á sem íeita til
Tími til aö byggja.
NOTIIÍ TÆKIFÆRIÐ!
Á Ross, Jemima og Nena strætum eru
enn til sölu ágætar íóðir metS niðursett:
v^rði, og cóðu kaupskilm lnm. Sömu
leiðis í boði fjöldi aiðra lóða og húsa é
'Boundary St., Muliigan Ave., Young St.
»g öðrum pðrtum bæjsrins. Peningar
lánaðir þeim sem byggja.
C. H. ENDERTON,
357 Main Street, - gagnv. Portage Ave
Eða S. JÓHANNESSON,
hans með sinfðar. Söinuleiðis íit- j 710 Ross Street.
vegar hann lán með góðum kjör i
um.
=====--------------------- THE LITTLE GIANT
•SKOSÖLUBÚÐ
217 Graham Street, gagn. Manltoba Hotel.
Ilefir til sðlu Mager’s Cement, sem
brúkað or til að lima með leirvöru, leðr
og rubber.
W. J. GIBSON.
HOBINSON&CO.
402 MAIN STR.
Eru nýbflnir að fá 10 strauga af nýju
Fataefni fyrir kvenfólk og börn með allskonar áferð. Komið og skoðið!
Vörubyrgðir vorar eru nfl inar fullkomnustu og iunibinda allar
nýjustu fataefuisteguiidir : Carhmere, Bedford Cords, Serges
etc. með alls konar litblæ.
fT /A stykki af Bedford Cord og skrautlegu 40 [rumlunga Dress Goods
UU 25 c. yarðið. Heilt upplag af regnhlífum o. s. frv.
ROBINSON & CO, - 402 MAIN STR.
CEO. H. RODGERS & C0„
rFli. Oddson.
SELKIRK selr alls konar GROCERIES.
oir ÁVEXTI; einnig DRY GOODS.
Sanureynt bezta verð í þeirri búð, og alt
af þati nýjasta, tem liezt hæfir hverri árstíð
KOMIÐ! SJAIÐ! REYNIÐ!
Kvennstígvél hneppt - $1,00 1,25
Kvenna iimiskór - - - $1,25 0,50
Fínir Oxford kveunskór - $0,75 1,00
Reimaðir barnaskór - $0.30 0,40
Reimuð karlmaiiiistígvél- $1,20 1,45
1,50 og |>ar yfir.
0,75 og 1,00.
1,15 1,50.
0,45
1,75 2,00.
Skólastigvél handa börnum mjög ódýr.
432 MAIN STREET GEGNT UNION BANK.
AN EXCELLENT TRIO.
Atrioofexceilei.ee is the JJnily ~Wxt-
nesK, Weekly Witnesx and Nmtheiu .1/7 x,
enyir, of Montreai. The íirst, as a Daily
from tlie commercial centre of Canada
should he rerd by every business man ;
the Weekly Witiuen, as a usefnl aud inter-
esting family paper, is known throughout
Ameiica and Great Britain, while the
Northrrn Menfengei'. for tlie younger
members of tlie family and i'or Sui.day
Schoois, is most drsiratile. TJte great
success of these papers make theirciicul-
ation veiy large. Any two of them with
the......................for th» liome
news would ndd to the liappiuess and
prosperity of any Canadinn hoine. Ti.e
price ofttie Daily Witrtejm is tliree Doll
ars a year, ol tJie Weekly Wdnesn one doll-
ar, and oí the .\mthcrii Messeu^er lliiilv
cents. Messrs. Jolin Dousiall <fc Sons,
Montrea), are the pi.blisliers.
Þetta er mynd af AineríkmnRnni sem
býr til bestu $3,00, $4,00 og $5.00, stígvé
í heirni, og inn framúrskarandi skóvaru
ing seni er til sölu hjá
A. MORGAN,
McIntyer Bi.ock
413 Itlain Str. - - Wiimi|M‘g.
HOTEL X 10 U 8
á Main Str. gegnt City Hall
Sérstök herb'ergi, afbragðs vörur, hlý-
legt viðmót. Restaurant uppi á loftinu
JOPLING $ ROMANSON
eigendr.
J7^f“Degar [>ið þurlið meðala við.
[>á gætið þess að fara til Ckntral |
Drug Hall, á horuinu á Main St. '
og Market Street.
tii1: 1 (i IRD1 mÁ-S T 0 L F1 •
ve! og koma við < vöruhúsum Ma ssey
Harris Co. og skoða ið mikla uppiag
— við sel.it:m —
SEDRUS-
sjerstaklega ódýrt.
W.CRUNDY&CO.
— VERZLA MEÐ
PIANOS OG ORGEL
og Saumamaskímir,
OG SMÆRRl ÍILJÓÐFÆRI ALLS KONAR.
Lágt verð . Góð borgunar-kjör.
431MAIN ST„ - - WINNIPEG
af jarðyrkjuverkfæruin. Dessi verk-
fæi i eru sérstaklega löguð fvrir parf-
ir niauna í Norðvestrhóruðuniiin. Að j
gerð eru þau in beztu og verð lágt.
Búðin hans ARNETT & CO. er máluð hvít;
hún er 454 Main St.,gegnt pósthúsinu.
——
Vér höfum engan fatnað nemasumar frakka
og vesti, og allan annan karlamannafatnað
nema stígvél: Hattar, skirtr, nærföt, sokka-
plögg, kraga, línstúkr og hálsbindi.
Gerið svo vel ogkomiðvið hjá oss og skoð-
ið vörurnar.
—Einnig alls konar—•
TI 31HU11.
—SJERSTÖK SALA Á—
Ameríkanskri þurri
hvít-furu.
WESTERN LUMBER
COMPANY (LIMITEO).
Á horninu á
PRINCESS OG LOCAN STRÆTUM.
TATIdSTIsriFE G-
JAMES HAY & CO.
- VERZLA MEÐ ——
BÆÐl DÝRAN OG ÓDÝRAN
HÚSBÚNAD.
298 TÆ^VIdST STREETi
Af Barna-vögnuin sérstakt fltval. Skoðið stoppuðu
vagnana okkar, að eins á $8.00.
SUNNANFAR.I
hafa C'/ir. Ólnfs on 575 Main St., I
Winn'peg, Sigfús lierginaun, Garð-
jar, N. D, og G. S. Sigurðsson,
j Minneota, Minn. 1 hverju blaði
mynd afeinhverjum merkum manni
'flestum íslenzkum.
Kostar einn elollar.
Þeir sem eiga og kynnu vilja að
selja nr. 2 [>. árg. Heimskringlu,
geta fengið [>essi númer vel borguð
með að senda pau á prentsmiðju
Heimskringlu.
N
ORTHERN PACIFIG
RAILROAD.
North B’und
\
*J X
^ 3 K p STATIONS.
£ r- S w - 0) X —
H 3 ’X) Q %
TIME CARD.—Tikina; aT nt m Sridiy
April 3. '9 3, (C»ntral or JOth Vínridinn Ti'né.
l,57e
l,45e
l,28e
l,20e
l,08e
12,50
4
4,13e
3,f>8e
3,45e
3,26e
3.17e
3,05e
2,48e
2,33e
2,13e
l,50e
0
3,0
0.3
15.3
23.5
32,5
40,4
46,8
56,0
65,0
Sont i ’> 11
■ . Winnipee...
Ptai/e Jnnct’n
..St. Norbert..
... Cartier....
...St. Agathe...
27,4 . Union Point.
•Silver Plnins..
.. Morris....
..St. Jean....
• Letalller....
, . i • Emerson...
l,35e 68,11.. Pembina
0,45 f 168 . Grand Forks.
..Wpg. Junc’t.
..V meanolis
. >í fi i!!....
...OhicagT)...
.35 j 223
S,35k|470
8.0t e !3 i
9.00 1883
£ >*
MH —
• '-Ji
•íQ
ll.lOf
n,i9f
12,06e
12,14e
12,26o
14,45e
l,00e
l,24e
l,50e
2,00e
5,50“
9,50e
3,?>0f
7,05f
9.35 í
3 "3
5 E
l,10e
l,20e
l,36e
l,49e
3,08e
2, L7e
2,28e
2,45e
MORRIS-BRANDON brautin.
Fara austnr. I x
CO'H 1 '
^ 0 73 I ^ L.
‘2 VAGNSTOPV.
8 eÍL
'O .
. >■ T3
tS —: r/i .___: ~
STJs; i—. rO
ý-1 K v- ó 3 ®
Faru vestur
12,20e
7,00e
6,10e
5,14e
4,4 8e
4,('0e
3,30e
2,45e
2,20e
l,40o
l,18e
12,43e
12,19e
U,46f
11,15f
10,29f
9,52 f
9,161'
9,02f
8,15f
7,38 f
7,00f
Oe
Oe
12,15e
1 l,48f
11,37f
11,181'
1 l,03f
10,40f
10,281'
10,08f
9,63f
9,37 f
9,26f
9,10f
8,53:
8,30f
8,12f
7,57 f
7,47f
7,24f
7,04!
6.45»
•3
>
■3 O
á-i *
•0 3
fc. -
10
21.2
25.9
33.5
39.6]
49.nl
54.1
«2.1
68.4
74.6
79.4
86.)
92.3
102
109.7
117.1
120
130.51
137.21
145.1 í
•a
g’á
c a
-r'2 5
a .3;—
3 2
r-- t. —
. .Winnipeg.
.. ..Morris. . .
• Lowe Farm.
... Myrtle.,..
• • -Roland ..
• Rosebank.
• •Mlami... .
Deerwood .
.Altamont..
...Somerset...
.Swun Lake..
lud. Springs
. Mariepolis.
. .Greenway..
. ...Baldur...
.. Belmont..
. ..Hilton ....
. . Aslidown..
. Wawanesa .
Itouiithwaite
Martinvill e.
. Brandon ..
l,10e j
2,55e I
3,18e'
3,43e1
3,53“ i
4 05e |
4.25e |
4.48é'
5,0ie
5.2 le
5,37e
5,52e
6,03e
6,20e
B,85e
7,00e
7,36e
1,53e
8,03e
8.'/8e
8,48e
9,10e
West-bound p:
mont for meids.
assenger trains stop at Bel-
POItTAGE LÁ PRÁI RIE BRAUTIN.
Fara austr
Vaonstödvak.
Faravestr
13 2
K 3
X h
so
a
O
11,851 0
11,151 i 3
10,491 11.5
10,41 f 14.7
10,171.21
9,29 f| 35.2
9,061 42.1
8.25f 55 5
.... Winnipeg.... j
.Portaire .Tunctiou..j
... .Öt. Charles....
... Headimrlv...,
...White Piai/.s...
Enstace......
....Oakville
Port,aL>-e La Prairie
4,30e
4,4 le
5,13e
5,20e
5,45e
6,33e
6,56e
7,45e
Pusseugers wilí be carried on all regular
freight traius.
Pullman Palace Sleepers and Dining Cars
011 St. Paul and Minneapolis Express daily.
Connection at Winnipeg Junction with
trains for a 11 pointsin Montana. Wastiingtou,
Oregon, British Columbia and Californla ; al-
so close connection at Chicago with eastern
lines.
For furtlierinformation appiy to
CIIAS. S. FEE, [{. SWINFORD.
G.P. & T.A , St. Paul. Gen. Agt., Wnir
11. J. BELCH, Ticket A<rent,
480 Main Street, Winnipeg.
MAN WANTEfl
■ ■ " I o take charge of Local Agency. U
Good opeuing for right man, on salarý or
cominission. Whole or part time. We
are the only grower of both Caoadian and
and American stock. Nurseries at Ridge-
ville Out.; and Roche.-tcr, N. Y. Visitors
welcome at grounds (Sunday excepted).
Be qnick and write for ftill information. *
AVe want yoi now.
BROWN BROS. CO„ TORONTO, ONT.
(This Ilouse is a reliable, Inc. Co. Paid
Capital $1C0,000.000.
3,00 f
8,45f
9,30f
10,19f
10,39f
11.18f
11,50«
12,38e
l,05e
l,45e
2,17e
2,48e
3,12e
8,45e
4,18e
5,07e
5,45e
6,25e
6,38e
7,27h
8,05e
^8,45 e
72 Er þetfa sonr y?ar?
friðþæginguna, og—0, ég er sannfærð um það,
Fred, eftir því sem þú talaðiv við hann föðr
minn um kveldið úti á svalpallinum, að maðr,
sem hefir nokkra virðing fyrir sjálfum sér, getr
ekki orðið prestr í byskupakyrkjunni, ef hann
hefir þínar skoðanir í trúmálum. Satt að
segja fann ég ekki nokkurn minsta skapaðan
mun á skoðunum þínum og föður míns, og
hann er þó ekki einu sinni svomikiðsem TJní-
titri í trú. Hann er hreinn heiðingi.
Ered sá aftr í anda móðr sína, sá hana
fyllast hryllingi og reiði. I hennar augum
vóru trúleysingjar og óstjórnarmenn eitt og
sama tóhakið; hún lagði þá nærri jafna ræn-
ingjum og morðingjum.
“Þú tekr alt svo bókstaflega, Maude,“
sagði hann og var að snúa hringnum á íingri
hennar; “þú ert svo .bókstafleg og blátt á-
fram, hjartað mitt; þú gætir þess ekki, að þú
lítr ekki á þetta alveg á sama hátt eins og ég
geri — eða t. d. menn eins og Heber Newton
og Phillips Brooksv Þeir eru svo frjálslyndir
í skoðunum, að égskil ekki annað en að það
fullnægi jafnvel þér. Ef ég léti vígja mig til
prests, þá yrði óg skki hákyrkjumaðr, heldr
lágkyrkjumaðr, eins og þeir eru. Manmia
léti sér það vel líka, bara óg kæmist í hemp-
Er þetta sonr yðar ? 77
“Nei, Ered, það ertu ekki. Þú værir þá
ekki vandaðr maðr. Nei, nú ert þú hórna og
hérna er byskupinn."
Hún setti sig í stellingarnar og leit mjög
alvarlega út og mælti af mikilli setningu, er
hún talaði í byskups nafui. Aftr var hún
auðmjúk mjög og mjúk í rómi, er hún var að
gera Fred upporðin. Það var list að sjá, hve
létt henni var að skifta um róm og breyta
svip, og hafði Frcd ið mesta gaman af því.
,-Háæruverði herra“, segir þú þá, þeg-
ar þú kemr aftr; ,,nú er ég fús á að ,játa
hitt atriðið í kreddunni. Fg trúi því stað-
fastlega, að ef fimm eru sjö, geti ekki lijá
því farið, að þrisvar fimm verði tuttugu og
einn, og með því að------------þá tekr bysk-
upinn fram í : Vík frá mér, bölvaðr, þar
tii þú ert fulltrúa þoss, að þrisvar fimm sé
tuttugu og einn, blátt áfram og krókalaust!—
Og svo snýr þú burt á ný“.
Nú hló hún aftr innilega og tók um
hönd hans og strauk henni við mjúku kinB-
ina á sér nokkrum sinnum, slepti henni svo
og hélt áfram á ný, og stóð upp til að geta
því betr leikið byskupinn stranga og auð-
mjúka prestlinginn, sem var að beiðast vígslu.
“Firs og ég sagði áðr, þá snýr þú burt.
76 Er þetta sonr yðar ?
og vegsemd ; en komið þér hingað aftr til mín
með aðra játningu, þá munuð þór fara á mis
við alt þetta, og þar að auk munuð þér íinna
misþóknunar-hönd mannfólagsins leggjast
þunglega á höfuð yðar.“
Hún lagði höndina á ið vel greidda
höfuð hans, um leið og hún mælti þetta,
og hélt svo áfram :
„Nú, nú! Þú munt fara heim aftr til
að hugsa um þetta. Þú ert værugjarn. Þór
þykir lof manna gott. Prédikunarstóll í
kyrkju auðugs safnaðar er greiðfærasti vegr
á jarðríki fyrir miðlungs-gáfumann • segir
faðir minn oft, til að afla sér aðdáunar, sem
væri raaðr spekiugr. Þú heflr nú einn veik-
leika, Fred,—jú, víst liefirðu liann—og hann
er sá, að þér þykir væut um að lata dast að
þór. Ég er ekki að lá þér það“, sagði hún
hlæjandi, „því að ég er sjálf með sama marki
brennd“.
“Nú skrökvarðu á sjálfa þig.“
“O—nei, Fred — -- nei, þegiðu nú og
lofaðu mér að enda söguna mína af þór og
byskupnum. Ég var búin að koma þór í slæma
þröng, og nú ætla óg að losa þig þaðan aftr.“
“Ég er harðánægðr með mig, eins 0g þú
skildir við mig.“
Er þetta sonr ydar? 73
una, þó hún sé sjálf og verði altaf strang-há-
kyrkjuleg í skoðunum.
“Hvað gerir það til, hvort hún móðir þín
fellst á það eða ekki, úrþví að þú trúir ekki á
það sjáltr 1“ spurði hún í allri einfeldni. Fred
varð alveg forviða. Fn hún tókekki eftirþví
°g hólt áfram : “Þú verðr að vera sannr gagn-
vart sjál/s þíns skoðunum og ályktunum í
öðru eins málefni og þessu. Þú getr þó með
engu móti trúað oða látið vera að trúa hinu
eða þessu, bara fyrir það, að hún eða einhvor
annar segist fallast á það — fallast á, að þú
favir í huganum einmitt hingað og ekki lengra.
Það er þó óhugsandi !“
Hún hló. Glaðlyndi hennar varð ætíð
eins og til þoss að létta á ákafanum, sem var í
skoðunum hennar.
“Mór er sem ég sjái þig, Fred, í langa
svarta pokanum tvístíga fyrir altarinu, og
skjótast svo út í hliðstúkuna til að fara í hök-
ulinn og þar utan yfir í rykkilfnið, — eða
kannske það sé rykkilfnið fyrst og hökulliun
utan yfir ? —Ég man aldrei, hvernig þessi
blessuð presta-múndóring er — og svo koma
inn .aftr og leggjast á hnón fyrir framan altar-
ið. Góði minn I Ég get aldrei að mér gert
að hlæja þegar óg hugsa til þess. Hver karl-