Heimskringla - 21.05.1892, Síða 4

Heimskringla - 21.05.1892, Síða 4
IHIEIIMISKIIRIIISra-IL^ OG-OLIDIlsr, WIIOTIPEG, 21. ZMÁéa 1, 1892 Wi iifii peg. — Hr. Baldvin Helt/ason frá Mountain, N. D., kom hinfrað í fyrra dag- Er hann á ferð vestr í British Oolumbia til að skoða sig um og líta eftir landi. Býst við að fara héðan á mánudagsmorgun. Ilann segir tíðina syðra,líkt og hér,ákaflega vætu sama og venju fremr kalda. Sáning og vorverk hjá mörgum löndum óbú- in enn, hjá sumum varla og alls ekki byrjuð. E>eir sem á hálendi búa (á löndunum, sem rírust hafa verið fyr- irfarandi purka-árj eru flest-allir bún- ir aðsá, og enda komið upp hji sum- um. Aftr peir sem á láglendi búa eru miklu ver staddir, og margir hverjir ekki byrjaðir að sá, og víða óplægt alt það sem óplægt var f haust. Eina bótin er, að pessir menn sitja yfir höfuð á beztu löndunum °g pola pvf e:ns árs misbrest, ef til pess kæmi. — 7'veir iunbroUþjófar komu hing' að til bæjarins í vikuuni. Lögreglu- menn hórhöfðu enga aðvörun fengið um pá, en leizt grunsatnlega á kola piltana, og gáfu þeim auga. Innan 24 stunda frá pví peir komu, höfðu þeir stolið úr nokkrum forstofum (par á tneðal frá íslendingi á Iíoss St.), framið tvo innbrotspjófnaði um nóttina, og voru teknir fastir um morguninn. “August Flower” Fyrir tveimur árum síðan var jeg liættulega veikur af magasjúkdómi og leitaði mjer stöðugt lækninga. 8agði hann mjer, eptir a« jeg hafði brúkað ósköpin öll af meðulum, að maginn í mjer væri alveg ónýtur, og jeg hlyti að hætta við afl borða pungan mat, fyrir patS vissa um tíma. Jeg var svo veikur að jeg gat ekkert gert. Fyrir áeggjun vinár mins, sem hafði brúkað meðal yðar og orðið gott af, útvegaði jeg mjer eina flösku af AugustFlowerog bilaður byrjaði að brúka pgð; fann uudir eins mikinn mun á magi. mjer; kraptar mín'r jukust og jeg fitnaði; matariystin varð ágæt og jeg hafði engar prautir af pví sem jeg át. Jeg er nú eins og nýr maSur, og álit að August Flower hafi a! gerlega lækn ð mig af harðlífi af verstu tegund. JAMES E. DADERICK, Saugertes, N. Y. W. B. Utsey, St. Georges, S. C., skrifar. Jeg hef brúkrð yðar August Flower við harðlífi og finn pað er allra bezta meðal. — Messur á morgun : 1 Assini boine Hall talar Rev. Bj. Pétrsson “Um syndtfallið.” —Rev. Hafsteinn Pétrsson heldr tvær guðpjónustur í lút. kyrkjunni á Nena St. (Cor. McWilliarn), og Lárus Jóhannsson tvær guðþjónustur í lútersku kap- ellunni á Kate St. — Veörið. Á iniðvikudaginn gekk í rigning, en stytti upp og kólnaði undir kveldið ; nóttina eftir talsvert frost. Aðfaranótl föstud. snjókoma og kuldi, snjóbleyta á föstud. inorg- uninn snemma, en glaðnaði svo til. — Talsverð gangskör er gerð að pvi nú í bænuin að konia lögum yfir pá menn, er lifa á fjárhættnspilum. Einn maðr hefir tapað yfir $3000 í slíkum spilum hér á fáeinum mánuð- um. AVOICEFRO.VI SCOTLAND. Dear Sirs. —Jeg held af Hagyard’s Pec- toral Balsain. Það bætti dóttur minni sem hefir pjáðst af hósta síðan hún var barn;nú er nún 12 ár . Mrs. M. Fnirchild, Scotland, Ont. TORTH $10 A BOTTLE. Herrar Jeg hef brúkað Burdock Blood Bitters vitt hægðaleysi og hefir patt bætt mjer algerlega. Áður gat jeg ekki jetið fyrir sárindum í maganum. Jeg brúkaai 6 flöskur af B.B.B. að pak'ka pað pvi að jeg er enn lifandi. Jeg tek eina flösku á hverju vori og vil ekki vera án pess, pó flaskan kostaði álO. David Pedley, Mor- ley, Alb. _____________ Nú er tækifæri til að spara peninga. Komið að eins tll P. MAGNUSSONAR, WEST SELKIRK. Hann verzlar með matvöru, tinvöru oir húsbúnað, Sömuleiðis verzlar hann með Dry Goods, skó og stíg- vól. Ált Dry Goods er selt með 20 cent afslátt af dollarnum. Ilvað eina ineð afarlágn verði fyrir pen- inga út í hönd. Þetta er mynd af Ameríkumanni sem j býr til bestu $:i,00, $4,00 og $5,00, stígvé í heimi, og inn framúrskarandi skóvaro ing sem er til sölu hjá A. MORGAN, McIntyer Block 4118 Main Str. - - Winnijieg.. Búðin lians ARNETT & CO. er máluð hvít; hún er 454 Main St., gegnt póstliúsinu. Yér höfum engan fatnað nemasumar frakka og vesti, og allan annan karlamannafatnað nema stígvél: Hattar, skirtr, nærföt, sokka- plögg, kraga, línstúkr og hálsbindi, Gerið svo vel ogkomiðvið hjá oss og skoð- ið vörurnar, —Eftir fundars impykt Hod Carriers Union pann 18 p. in. verður inngangs gj dd fyn'r pá lem vilja ganga í fje lagið 50 cent til fyrsta Júlí. Eftir pann dag verður inngangsgjald fje- lagsintis $i,50. Deir sem hafa í hygpj i að ganga í félagið, ættu að nota tækifærið. Fundir lialduir hverju miðvikudagskveldi kl 8. Ólufr Sigurðsson. Forseti. tfc * * Odýrasta I og bezta rakarabúd í borginni liefir S. J. SCHEVING, 581 Main Stk. Degar pið purfið meðala við, pá gætið pess að fara til Central Drug Hall, á horninu á Main St, og Market Slreet. — Innflytjendr í inum ýmsu pört- um ríkisins eru beðnir að gera svo vel ogkoma við I vöruhúsuin Massey- Harris Co. og skoða ið inikla upplag af jarðyrkjuverkfæruin. t>essi verk- færi eru sérstaklega löguð fyrir parf ir manna í Norðvestrhéruðunum. Að gerð eru pau in beztu og verð lágt. ‘íAustri*’, gefinn út á Seyðisfirði. Ritstj. cand. phil. S/caTti Jóiesfsson. Kemr út prisvar á inánuði; kost ar í Ameriku $1,20 árg. Vandað að frágangi, frjálslynt að efni. Aðal útsala hjá G. M. Thotnpson, Gimli I’. ()., Mau. ROBINSON & CO. 402 MAIN STR. Eru nýbúnir að fá 10 strauga af nýju ðlelia váiiMÉ kMi. Komið og skoðið! Fataefni fyrir kvenfólk og börn með allskonar áferð. Vörubyrgðir vorar eru nú inar fullkoinnustu og innibinda nýjustu fataefnistegundir : Carhmere, Bedford Cords, Serge; etc. með alls konar litblæ. stykki af Bedford Cord og skrautlegu 40 þumlnnga Dress Goodi á 25 c. yarðið. Heilt upplag af regnhlífum o. s. frv. ROBINSON & CO.. - 402 MAIN STR. JOHN F. HOWARD & CO. efnafræðingai, lyfsaiar 448 MAIN STR. WINNIPEG, MAN. beint á móti pósthúsinu. Flytja inn og verzla moð efnafræðislegan varning og lyf. Svampar. Sápur. Ilárbustar. Ilmvötn o. s. frv., o. s. frv. LÆKNISFORSKRIFTIR AFGREIDDAR á öllum tímum dags og NÆTR, einnig á SUNNUDÖG UM. CEO. H. RODCERS & C0„ Sk» iis lli'v (iiHiilsimlim 152 Maiii SteeL Kvennstíg'él hneppt - $1,00 1,25 Kvenua inniskór - - - $1,25 0,50 Fínii Oxford kvennskór - $0,75 1,00 Reimaðir barnaskór - $0,30 0,40 Reimuð karlinannstígvól- $1,20 1,45 1.50 og par yfir. 0,75 og 1,00. 1,15 1,50. 0,45 1,75 2,00. Skólastígvél handa börnum injög ódýr. 432 MAIN STREET GEGNT UNION BANK. DOMINION OF CANADA. St.jornartilkynning frá hon. Edgar Dewdny Superintendent tíeneral yíir Indíánamálum. Til allra sem þetta kunna að sjá eða þetta áhrærir að einliverju leyti:— í tilefni af tilkynninu sem ég gaf út 27. Jan. 1391, sem fyrirbýðr undir- lagahegn inpu, samkv. 43. gr. Revised Statutes of Canada, með fyrirsögninni: ,,An Act Re- specting Iudians", að Indíánar í Norð vestihéruðuin Canada, eða nokkrum parti þeirra, eða Indíánar i Manitoba eða nok krum parti Manitoba, sé seld tilbúin skot- færi eða kúlupatrónur. — Geri ég Hon. Edgar Devednej’ Superintendent tíeneral oflndiau Affairs.lýðum kunnugt,að fyrii góðar og gildar ástætiur eru her ineí und anprgin áðrnefndri fyrirskipan, dagsettri J7 jan. 1891, <*11 þau héruð í Norðvestr héruðum Canada, sem liggja norðr og austr af þeim takmörkum er nú sUal greina: Takmörkin byrja á hæðunum milliupp taka Athaliasca-og Nortti Saskatchevau fijótanna og lylgja Atliabascafljótinu norð aiistr paneaðsein Beaver River fellur það saman við ósana á tíreen Lake,þHðan beint suíiiir að 14. mælilínu milli TownshipsóJ og 53, þaðan austur með 14. mælilínu til norðausturhorns T. 52 R. 13 vestur af 2. hádegisbaug, þaðan suðuraf' takmörkum T. 46 og 47,þaðan austrávið til vestrstrand: ar Winnipegvatns og þaðan suðr eftir Lake Winnipeg. Hér með tilkynnist að sá partur eða þeir partar, af Norðvestrhéruðum Canada sem áðr er um getið, og liggja innan þeirra takmarka, sem að otan er lýst, eru undanþegin fyrirskipaninni frá27. Janúar 1891, frá dazsetiiing þessarar auglýsingar. Þessti til sta'Sfestingar iiefi ég undirrit- að nafn mitt. Á skrilstofu minni í Ottawa þennan tuttugasta og níunda dag Apríl 1892. "e. dewdney, Sup. Gen. ot Indian Afairs. W.GRUNDY&CO. VERZLA MEB - PIAN9S OC ORCEL og Saumamaskínur, Otí SMÆRRt HLJÓÐFÆRI ALLS KONAR. Lágt verð Góð borgunar-kjör. 431MAIN ST„ - - WINNIPEG. ÓDÝR HEIMILI yrir verkamenn. Litlar útborganir S byrjun og léttar mánaðar afliorganir. IIÚS og I.ÓÐ1R til sölu á J unima, Ross og McWilliam, Logan, Nena og Quelcli strætum, og hvervefna í bænum. Snúið yðr til T. T. SMITH. 485 MAIN STR. THE LITTLE GIANT SKO SÖLUBÚÐ 317 Graliain Street, gagn. Manitoba Hotel. Heflr til sölu Mager’s Cement, sepi brúkað er til að líina með leirvöru, leðr og rubber. W. J. GIBSON. Tími til að byggja, NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ! Á Ross, Jemima og Nena strætum eru enn til sölu ágætar lóðir me* niðursetti verði, og eóðu kaupskilm .lnm. Sömu- leiðis í boði fjöldi aaðra lóða og húsa á Boundury St., Mulligan Ave., Young 8t. °g öðrum pörtum bæjarins. Peningar lánaðir þeim sem byggja. C. H. ENDERTON, 357 Main Street, gagnv. Portage Ave. Eða S.JÖIIANNESSON, 710 Ross Street. Þeir sen* eiga og kynnu vilja að selja nr. 2 þ. árg. Heiinsknnglu, geta fengið pessi númer vel borguð með að senda pau á prentsmiðju Heimskringlu. N QRTHERN PACIFIC RAILROAD. North B’und Miles froin Wpg STATIONS. Brandon Ex., ’ Tues.ThurSat X W 1,57« 4 0 . .Winnipeg... l,45e 4,13e 3,0 Ptaire .Tunct’n l,28e 3,’8e 9,3 ..St. Norbert.. l,20e 15,3 ... Cartier. .. l.OSe 3,26e 2.3,5 ...St. Airathe... 12,50 27,4 . Union Point. 3,05e 32,5 ■Silver Piains.. 2,48e 40,4 .... Morris.... 2,33e 46,8 . ...8t. Je&n.... 2,13e 56,0 • ..Letallier... l,50e 65,0 ■ •• Einerson.. . l,35e 68,1 • • Pembina .. 9,45f 168 • Grand Forks.. 5.35' 223 -Wpg. Junc’t.. 8.35^ 470 ..M íneanoli'j. 8,00e (81 St. Paul. .. 9,00 885 . ...Uhicago.... | riME CARD.—Taking effnt m S ndiv April 3.'9i, (Centr il or 90th Vl.ridian Timé. South Bound 3 i.OOe l,24e l,50e 2,00e 5,50« 9,50e 3,30f 7,05 f 9,35f x ■ö £ § l,10e l,20e l,36e l,49e 2,08e 2,17e 2,28e 2,45e Fara austur. I n . o S.3 an,S r ** S o ■ pn o - oc (H r bL -r *o zíj 12,20e 7,00e 6,10e 5,14e 4,48e 4,00e 3,30e 2,45e 2,20e l,40e l,13e 12,43e 12,19e ll,4Cf ll,15f 10,29f 9,52 f 9,16f 9,02f 8,15 f 7,38f 7,00f Oe Oe 12,15e ll,48f 11,37 f lt,18f 1 l,03f 10,401' 10,281' 10,08f 9,53f 9,37f 9,26f 9,10f 8,53 f 8,30f 8,12f 7,57f 7,47f 7,241' 7,041 6,45t 10 21.2 25.9 33.5 39.6 49.0 54.1 62.1 68.4 74.6 79.4 86.1 92.3 102 109.7 . 117.1 . Vagnstödv. Fara vestur ..Winnipeg .. ..Morris. .. .Lowe Farin. ...Myrtle.,.. • • -Boland .. • Ro8ebank. ■ . Miami.... . Deerwood ..Altamont.. ...Somerset... .Swan Lake.. Ind. Springs . Mariepolis. . .tíreenway.. . ...Baldur. . . .. Beimout. . Hilton .... Ashdown.. l,10e| 3,00f 2,55e 8,45f 3,18e 9,30f 3,43e'l0,19f 120 129.5 137.2 . Wawanesa . Rouuthwaite Martinvill e. 145.1 j. .Brandon 3,53e 4 05e 4,25e 4,48e o.Ole 5.21e 5,37e 5,52e 6.03 e C,20e H,3öe 7,00e 7,36e 7,53e 8,03e 8,28e 8,48e 9, lOe 10,39f ll.lBf ll,50e l2,38e l,05e l,45e 2,17e 2,48e 3,12e 3,45e 4,18e 5,07e 5,45e 6,25e 6,38e 7,27e 8,05* 8,45 nmTreSt boU?d Passengertrains stojTatlíT- mont for meald. pqbtage^lapiíairie^rautIj^— Fara austr c a * £ •o c C | X dj —1 C ! bb aS c 11,351 11,15f 10,491' 10,41 f 10,17 f 9,29 f 9,06 f 8,25f Faravestr 14.7 21 Vaonstödvar. f 'd 0G rrt * a> S X oJ ^ a ^ bO B P .... Winnipeg.... ■Portage J unction.. . . . . St. Ciiarles. . .. ... Headinglv.... White Piair,s... Eustace Oakville Portaee La Prairie 4,30e 4,4 le 5,13e 5,20e 5,45e 6,3áe 6,56e 7,45e Passengers will be carried on all regular freight trains. Pulljnan Palace Sleepers and Dining Cars on St. Paul and Minneapolis Express daily. Connection at Winnipeg Junction with trains for all points in Montana. Washington, Oregon, British Coluinbia and California ; al- so close connection at Chicago with eastern lines. For furtherinformation apply to CHAS. 8. FEE, II. SWINFORD. G.P. & T.A , St. Paul. tíen. Agt., Wpg. H. J. BELCH, Ticket Agent, 486 Main Street, Winnipeg. MAN WANTEn * ■ ■ Totake oharge of LocalAgency. —» tíood opening for right man, on salary or commission. Whole or part time. We are the only grower of both Canadian and and American stock. Nurseries at Ridge- ville Oiit.; and Rochester, N. Y. Visitors welcome at groutids (Sunday excepted). Be quick and write for full information. We want yoi now. BROWN BROS. CO„ TORONTO, ONT. (This House is a reliable, Iuc. Co. Pald Capital $100,000.000. 104 Er þetta sonr yðar? hvevsdagsmaðr, ug að pví bæri ekki að tilreikna honum þá ákaflegu fávizku, sem sp.uning lians har vott um og hefði verið alveg óþolandi og ófyrirgefanleg, ef hann hefði verið hermaðr. Hún stundi því mæðulega, og beindi nú tali sínu rétt fram hjá honum til konu þeirrar er sat honum á hægri hönd. Sú in sama kinkaði kolli heldr íbyggin, og var sjáanlega í víga- móði. “Hvernig gat hún verið svo djörf að setja þingmannsfiúna ofar en hershöfðingjafrúna Mrs. C-----?“ ‘Ja, það er nú það minsta,“ svaraði hin, sú í vígamóðinum. “En tókuð þér eftir því, að þegar við komum inn, þá gekk kafteinsfrú. ín Mrs. D--------á undan ofurstafrúnni ?“ “ Háðung er að heyra þetta ! líei, ekki tók ég eftir því. Hún hefir þá llka gengið á undan mér. Náttúrlega, þá er ekki að að spyrja. Það þyrfti einhver að kenna henni hvar hún á heima. Nei, horfið þér nú á \ Hafið þér séð aðra eins frekju ? Hún er að á- varpa Sherman hershöfðingja. En hann að tíins líðr henni það, eins og þér sjáið. En hveminn í dauðanum hefir annað eins glappa- skot verið gert eins og þetta, að vísa hershöfð- ingjafrú C-----svona til sætis ? Ég hugsaði Er þetta sonr yðar? 109 verð og makindum við Sherman hershöfðingja; leiddi hershöfðinginn hana við aðra hönd sór, on Maude Stone við hina, og þótt Maude væri ekki sæl, þá var hún þó sýnilega hugðnumin af talinu. Faðir hennar stóð við dyrnar. Hún brosti við honum ag gretti síðan brún til lians í glettu-skyni. Hann skildi, að hún vildi láta hann bjóða einhverri konu arminn. En eitt- hvað klukkustund síðar var Maude að dansa við Harvey og varð henni þá litið yfir öxl hans, og sá fóðr sinn enn standa í sömu spor- um og horfði hann á hana með áhyggju-svip. En er hann sá framan í hana, og að hún var hlæjandi, þá glaðnaði yfir honum. Harvey var að segja henni frá sögunni um kappsmuni hermannafrúnna um forgönguréttinn eftir tign og hefðí og hafði ný-lokið að segja henni frá mistökunum á Tkc Faerie Queene—hausavíxl- unum á Herbert Speneer og Edmund Spensor. “Nei, nú segirðu mér ekki satt, Harvey ha-ha-ha ! Þetta getr ekki verið satt,“ sagði Maude hlæjandi; “en sagan er góð, engu að síðr, og ég skal víst segja frá henni, þegar ég kem heim.“ “Ég segi þér aldeilis satt,“ svaraði hann. “Mér hefir aldrei á æfi minni legið eins við að 108 Er þetta sonr yðar ? að satt að segja er þetta langversta skaðvænis- hókin, sem hann hefirritað. Ég hefi oft verið að hugsa um það með sjálfum mér, að á þeirri bók hafi hann reglulega lagt sig til.“ “Genguð þói' ekki til skrifta, má ég spyrja, eftir að þé. höfðuð lesið bókinal*- spurði kaf„- einninn þurrlega. “Jú, það gerði ógauðvitað," svaraði hún ; “og næsta sinn áðr en óg var til altaris, varði ég tveim dögum meira en óg var vön til sjálfs- rannsóknar í einrúmi og til að biðjast fyrir. En þór skuluð ekki ímynda yðr, kafteinn, að bókinn hefði kraft til að trufla mig á nokkurn hátt. Ég er af Mountbuford-ættinni. Enginn af þeirri ætt hefir nokkru sinni bifazt í trú sinni eða yfirgefið ina sönnu trú. Lydia, ertu viss um, að kafteinsfrú D---------kæmi inn á undan mér ? Hvar er hún nú? Þú veizt að óg er heldr nærsýn. Nei, það er óhugsandi! Hvað gétr Sherman hershöfðingi verið að hugsa ?“ Og hún, sjálf mcrkiskonan af Mountbu- ford-ættinni, inni óbifanlegu í trúnni, lagði hönd undir arm Harvey Balls og tifaði tígu* lega við hlið honum fram úr borðsalnum — cnn einu sinni, þótt skömm sé frá að segja, c£ eftir kafteinsfrúnni, sem var að spjalla í glað- Er þetta sonr ydar ? 105 að þingsmannsfrú M------mundifinna til þess, hve algerlega hún er komin á ranga hyllu, og hjóða hershöfðingjafrúnni sætaskifti." “En, góða! Þór gleymið því, að hún heyrir ekki til reglulega herliðinu. Ég efast um að hún hafi nokkra hugmynd um, hver sví- virðing þetta er. Ég gæti bezt trúað, að hún væri alveg í essinu sínu. Ja, að hugsa til slíks og þvílíks !“ Ungr kafteinn í hernum, sem sat rótt andspænis Harvey Ball, hafði verið skólabróð- ir hans á yngri árum. Hann ávarpaði nú Harvey á þessa leið : “Heldr þú enn áfrain, Ball, að leia fólags- fræði ? Hvernig fellr þér síðasta bókin hans Herbert Spencers* ?“ “Hvað segið þér, kafteinn ?“ sagði nú in vígamóðslega majórs-systir og fyltist forviða hryllingi. “Þór lesið þó víst ekki Spencer? Ja, drottinn minn ! En þetta er vantriíar og villu öld, og yðar kyrkja hefir náttúrlega eng- ar ákveðnar skoðanir á bókmentunum.“ Harvey Ball fór nú að vorða allvel skemt: “Ég er hræddr um að ég megi játa á mig sama ósómann. Ég hefi líka lesið Spencer í *) Herbert Spencer er merkasti núlifandi heimspekingr á enska tungu, p>ý<y

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.