Heimskringla


Heimskringla - 08.06.1892, Qupperneq 1

Heimskringla - 08.06.1892, Qupperneq 1
AN OG- Ö L D I N. ICELANÐIC SEMI-WEELKLY NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND SATURDAYS. VI. AB. Nli. 08. WINNIPEG, MAN., 8. JUNl, 1892. TÖLUBL. 298 ALVEE OVANALEGT! Að vandaðar vOrur hafi verið seldar með jafn lágu verði eins og MIKLU FATASOLUBUD. WALSH’S UM NOKKRAR YŒSTU VIKUR GETA WINNIPEGBÚAR KEYPT TILBUW FOT FYKIR LITILRÆDI. í slðastliðnar 6 vikur hðfum vér verið að bíða eftir góðviðri til pess að „eta komið út vorum mikla vorklæðnaði, en sökum pess að pað svnist ekki vera í nánd, og hið afar mikla upplag af fatnaði, sem vér höfum, gengr seinna út en æskdegt væn, á pess- um tima ársins, J>á höfum vór ákvarðað að byrja með pessa lága prísa í dag, Laugardag. Fatabvrgðir vorar eru svo miklar, að pær J mega til að minka um helming. Þetta er listi yfir verð á sumu sem selt verðr: KARLMANN AALFATNADR lijer um bil 1,100 : 100 ósamkynja alklæðnaðir eiga að seljast fyrir sama og efnið í fiá kostar $3,85. Um 125 alullar kanadisk vaðmáls alfatnaðir af ýmsum litum, frá $7,50 til $10,00 virði á $4,75. Um 150 bláir Serge alklæðnaðir af öllum stærðum fyrir $3,95. 250 kanadiskar vaðmálsbuxur vandaðar, allar stærðir, á $5,75, og í BUXUR hjer uiii bil 1,300 : 100 af þeim verður selt á 95 c. hyerjar 200 góðar vaðmálsbuzur á $1,50, vana- verð $2,50. 250 góðar og vandaðar enskar vað- málsbuxur $2,75, og í kring um 500 úr finu skosku vaðmáli, einnig West of England og Worsted Pants á $2,95 og _________^ $3.00: einnie mjög mikið af vönduðum úring um 500 falleg skosk váðmálsföt buxum með lágu verði. j me* nýjasta snlði á $8,00, $9,50, $10,50, j $11,50 og $12,50. UNCUNGA FATNADR FJIRSKJ STORT UPPLAD. 2000 fatnailir. Drengja Sailor Suits 95c. til $1,75. Drengja vaðmálsföt $1,50 til $5,00. Drengja Worsted fatnaðir $2,50 og yfir. Drengja Velvet-fatnaðir. Drengja Serge fatnaðir. Drenája Cord-fatnaðir. Drengja Jersey-fatnaðir. Einnig höfum vér um 100 ósamkynja drengjaföt $i,00—$4,00 virði á $1,50. Aumiiigja Lögberg. STÓR SáLA A BANKRUPT STOCK. Vór erum ákveðnir i að rýma til hjá oss og pað sem fyrst, hvort sem veðráttan vill hjálpa oss til eða ekki. Á meðan á pví stendr lok- um vér augum fyrir sönnu verði hlutanna, og um nokkrar næst- komandi vikur vonutn vór að fjari hjá oss að mun. Munid ad salan byrjar L.augardaginn 7. Maí. W'iilsli's ínikln fatiisoliibiKl, 515 og £>17" Main Str. efegfnt CAity Htill. ROYAL CROWN SOAF ---) °g (- ROYAL CROWN WA8HINC POWDER eru beztu hlutirnir, sem pú getr keypt, til fata-pvottar eða hvers helzt sem pvo parf. Þettu líka ódýr- usta vörur, sem til eru, eftir gæðum og vigt. ROYAL SOAP CO. WINNIPKU, T. M. HAMILTON, FA8TEIGNASALI, hefir 200 ódýr lóðirar til sölu á $100 og yfir: einnig ódýr hús í vesturhluta bæj- arins. Hús og lóðir á öllum stöðum i bænnm. Hús til leigu. Peningar til láns gegn veði. Munir og hús tekin í eldsábyrgði. 8kritstofa°343 MAIN STREEt, Nr. 8 Donaldson Block. HUS OG LÓÐIR. Snotr cottagemeð stórrilóð $900, og hæðar lius með 7 herbergj. á Logan St. $1000. Bæði nál. c. P R. verkstæðum, Góð borgunarkjör. Snotr cottage á Voung Street $700; auö- ar lóðir teknar í skiftum. 50 ft. lóð áJemima St., austan Nena, $425, aö eins $50 útborg._27i> ft. lóðir á Itoss og Jemima Sts. austan Nena, $250; dto. rétt vestr af Nena $200. Auðveld borg. kjör.—Góðar loðir á Young 8t. $225. Einnig ódýrar lóðir a C arey og Broadway Streets. Peningar lánaöir til byggingameö góð um kjörum, eftir heutugle.kum láuþegjn. :CHAMBRE, GRUNDY & CO. FASTEIGNA-BRAKÚNAR, Donaldson Biock,i - Winnipeg nsrYKiodYiiiTsrnsr Vorfatnadnr KJÓLA-EFNI, MUSLINS, ULLAR DELAINES, CASHMERES, RUBBER CIRCULARS, REGNHLÍFAR Etc. Veslings Lögberg! Ekki er pví láandi, pótt pað hafi allar árar úti í pessari kosningabaráttu, ef pað er satt, sem ástæða er til að dratja út úr orðum ritstjóra pess, sem hann sajrði i Selkirk um daginn, að fram- tíð Lögbergs sé komin undir tilveru Greenway-stjórnarinnar. í síðasta tbl., hvitasunnu-númerinu, vegr pað með sínum vana-vopnum,ósann- indum og hártogunum, að peim mönnum, sem pví eru hættulegastir í pessari baráttu, sérstaklega pó, eins og vant er, að ritstj. Hkr.&Ö. (pað hefir nú í heiltár, eins og kunn- ugt er, gert alt sem í pess valdi hef ir staðið, til að gera hann óalandi og óferjanda meðal landa hér).—Að- al sakargiftin, sem helzt á líklega að gera lukku, er sú, að Jón Ólafs- son og Hkr. hafi selt fylgi sitt and- stæðinga-flokki stjórnarinnar, og til pess að gera pað sem trúlegast, segist blaðið hafa pað eftir Jóni Ólafssyni sjálfum og ber fyrir pví einhvern ónefndan mann, sem Jón Ólafsson á að hafa sagt pað við; blaðið skákar auðsjáanlega í pví hróksvaldi, að ritstjórinn er ekki við sem stendr til að béra hönd fyrir höfuð sór og pví munu máske ein- hverjir hafa fest trúnað á pessu áðr en hann getr rekið pað ofan íblaðið; en pað gleymir að taka með i reikn- inginn, að Lögberg sjálft hefir kent mönnum að virða að vettugi illgirn- is áburð sjálfs sín á mótstöðumenn sína. Annað atriði f pessum hvftasunnu- óhróðri Lögbergs, sem minst skal á svona til smekks, er pað, sem pað segir að B. L. Baldwinson hafi sagt um Jón Ólafsson á Selkirk-fundin- um. Við sleppum nú pví, hveslíkr óhróðr er heimskulega lygdegr í sjálfu sór, en töknm annað: uTri- bune”, blað stjórnarinnar hór í bæn- um, tók pá ræðu upp og mintist ekki með eiuu einasta orði á petta, Það má pó nærri geta, að Tribune hefði reynt að gera sór mat úr öðru elns, ef pess hefði verið kostr, ef orðin hefðu nokkurn tíma verið töl- uð. Og látum svo Lögberg blaðra eins og pví er lagið, pví pað sannast sem Gestr heitinn Pálsson sagði í fyrra, að ritstj. er svo hátt hafinn yfir heim mennskra manna, að eng- inn heyrir til hans. Heimskringlu-maður. Vörurnar nýkomnar frá Montreal. ----SELDAR FYRIR 60cts. Á DOLLARNUM í-------- BLUE STORE, 434 MAIN STREET. Fín blá ullarföt, $20 virði, seld fyrir $12,50 Fínskozkullarföt,$18virði, “ “ $10,00 Skozk ullarföt, $8,50 virði, “ “ $ 5,00 Fínar buxur $5,75 virði, fyrir 3,25. | Karlmannaskyrtur 50 cents og yfir Rubber-regnfrakkarfyrirhálfviröl. | Barnaföt fyrir hálfvirði. Hattar og alt sem að fatnaði lýtr, og allar aðrar vörur aö sama hlutfalii. Gleymið ekki staönum : TTT~Ri BLTJE STOEE A. CHEVRIER. TIL HEIMILIS ÞARFA. Skirtudúkar, rekkvoðadukar ogborðdúkar, stoppteppi og á breiður,þurkur,etc.. HANDA KARLMÖNNUM. Skraut skyrturúr silki, ull og blendefni, Regatta og Oxford. FATAEFNI. , , , Cashmere, ull, bómull og bal- briggan. Hanzkar, hálsbönd, axlabond sokkar og vasaklútar. wmTbell 288 Main Street, cor. Graham St. Gagnv. Manitoba Hotel. FRETTIR. UTLÖND. THE JANITOBA” HOTEL DRUC HALL, CORNER WATER & MAIN STR. - - - WINNIPEG. Ef þér eruð að skreyta húsin yðar, þá komið við í búðinni hans BANFIELD’S 580 IMLAJOSr STR. Þar getið þér fengið a!t sem þér þurf- id til þess, svo sem : GÓLFTEPPI, GARDÍNUR og VEGGFÓÐUR, á 25 cts. og yfir. 4»olfteppi a 50 til OO ct». Olíudúkar á 45 cts. yarðid, allar breiddir fra £ yard til 6 yards. Hvítar lace gardínur með snúrum 60 c. parið. Gardínustengur einungis 25 cts. Beztu gluggatjöld einungis 50 cts. Yfir höfuð hófum vér alt sem þér þurf- ið, og svo getið þér talað yðar eigin mál í búðinni. Látið ekki bjá líða að koma til BANFIELD’S nœstu dyr við CHEAPSIDE. Hattar með nýjustu gerð. Með vo i ----- ---- hafa komið vcö A* i eQ 3 ‘P 1892 Með vorinu hafa komið NYJAR VORUR SVO SEM Klæði, Serges, írskt klæði, Nap, Franskt, Enskt og Skoskt vaðmál handa þeim, sem vilja láta gera föt eftir máli. Vér ábyrgjumst að efnið só gott og verkið vandað PÖNTUNUM FLJÓTT VEITT ATHYGLI. Fatnaðardeildin að ollu leyti fullkomin. Tilbuin fot af beztu tegund og odyrri en nokkurstaðar G. A. Gareau, SKRADDARI. 324 MAIN STR., WINNIPEG. GEGNT THE MANITOBA HOTEL. P crq p J-J t3- §£: GO O- B' o* Zfí vr I-S fi i-S O O CD O • • Oll vaðmál keypt í yardatal, sniðin ef æskt er borgunarlaust. HOTEL DU CANADA, 184—88 Lombard Street, Winnipeg, - Man. H. BENARD, eigandi. Beztu vörur, Smá og stór, sérstök herbergi. FÍIRNITURE ANli Undertaking Houme. JarSarförum sinnt á hvaða tíma sem er, og allur útbúnaður sjerstaklega vandaður, Húsbúnafiur í stór og smákaupum. M. HUtrHES A Co. 315 & 317 UAin St. Wionipeg. — Italla. Sagt er að ættingjar Garibaldi só búnir að selja itölsku stjórninni Capri-eyjuna til pess að byggja á henni víggirðingar. Eyj- an hefir verið eign Garibaldi-ætt- arinnar um langan tíma. — Norvegr. Björnstjerne Björn- son hefir komið pví til leiðar, að breytingartillaga við lög frá 31. Oct. 1873, hefir verið lögð fyrir þingið. í tillögunni er farið fram á, að prestum só stranglega fyrir- boðið að taka nokkur loforð af persónum, sem peir gefa í hjóna- band, um að ala börn sín upp sam- kvæmt nokkrum vissum trúarskoð- unum, en að foreldrum só alveg í sjálfsvald sett, hvaða trúarskoðun pau velja, og hvenær. ___jTr4 Norvegi á að senda vík- ingaskip á sýninguna í Chicago, Skipið verðr að gerð og lagi sem líkast víkingaskipum fornmanna, og á að purfa 30 manns til róðrar, 15 á borð. Dó hættulegt mætti virð- ast að fara á slíku skipi alla leið frá Noregi til Ameríku, hafa þó fleiri boðið sig fram til ferðarinnar heldr en þörf er fyrir. Sjálfsagt pykir að mörgum muni starsýnt á víkingaskipið, pegar pað leggr skarað skjöldum að landi við sýn- ingarstaðinn í Chicago. — Klna. Fréttir frá Shanghai segja, að á ný sé farið að brydda á óvildarhug til útlendinga á ýmsum stöðum par. Mest kveðr að ofsókn- um gegn trúboðum og ferðamönn- um. — Indland. Kóleran heldr enn áfram að geysa á Indlandi. í bæn- um Srinagur í Cashmere hafa dáið um 3000 á stuttum tíma. Til pess að koma í veg fyrir að sóttin magn- aðist, hafa öll lik, sem náðst hefir til, verið brend. Sagt er og að sumum hafi verið varpað á bál áðr en peir voru látnir. CANADA. — Canada. Inn 3. Júní lagði gufuskipig „Vergeland“ af stað frá Montreal áleiðis til Kristianíu í Norvegi. Það bafði verið sent frá Bergen með síldarfarm til Chicago, og par var pað aftr fermt með kornvöru, sem fara á til Kristianíu. „Vergeland“ er það fyrsta skip, sein farið hefir með flutning alla leið frá Evrópu til Chicago. Koma pess til Chieago pótti mikil tíðindi og var skipverjum vel fagnað bæði af löndum þeirra par og öðrum. Er búist við að petta verði byrjun til pess, að farið verði að brúka skip til hveiti-útflutninga frá ýms- um stöðum við stórvötnin. BAN DARIKIN. — Inn 4. þ. m. sagði Blaine formlega af sér ríkisritarastörfum; pykir sjálfsagt að það só í tilefni af forsetakosningunum, sem fyrir höndum eru. Blaine neitar pví samt algerlega, og kveðr orsökina að eins pá, að hann langi til að njóta æfidaganna í kyrð og næði. Alt um pað er nú fyllilega sannað, að Blaine er i boði sem forsetaefni ef á parf að halda. Frá löndum. Ur norðanverðu Nýja Isl. (Kafli úr bréfi). Grettis-tök á mótstöðumönnum, og ótrauða ást á sönnu frelsi,—en I sjón, og pví hlakka margir til að sjá hann og heyra, pví oss er sagðr hann vel talandi. Nágrannar mínir—óg skal að eins taka til 9—sögðu við mig í gær— kveld, að annaðhvort kysu peir ekki í petta sinn, eða (ef þeir sæju fyrir víst, að Mr.B.L. B. yrði ofaná), pá vitanlega kysu peir hann. Ég gat ekki fengið pá til að skilja pað, að petta væri röng aðferð; menn ættu ætíð að láta sjást hvaða, flokki peir vildu fylgja, en þeir sögðu: nei. “Vilji pessir mann- hundar pjóðar vorrar gera os3 alt til bölvunar, pá.—peir um pað; eu að virða pá svo mikils að koma á kjörfund, er þeir eru líklegir til að bera meiri hluta, pað gerum við ekki; til pess fyrirlítum við Sigtrygg, „Kassann“ og peirra fylgi- fiska of mikið“. Þetta sögðu peir. En hór mun alt öðruvísi takast; 1 raun og veru vill allr almenningr heldr Mr. Baldwinson en nokkurn .... Nú hefir komið sú fregn til okkar hér, að ekki einn, heldr þeir I . , , , ,. I annan mann, en þeir eru ekki bún- tveir menn, er okkr langaoi mest |. 1 , .. ,... ... ,... , ír að átta sig svo vel enn, að þeir tu að siá augliti til auglitis, sóu i . .... , ’ ,r orðnir landfastir á Gimli: Ég þarf Þori eða VllJ' kveða ^ , ,, . . , . Pegar ég veit meira, mun ég senda varla að segja pér, sem \Y ínmpeg- ° & búa, hvaða mann ég meina, nefnil. ‘ Mr. B. L. Baldwinson og Mr. Jón _____________________________________ Ólafsson Inn fyrnefnda herra höf- um við reyndar fiestir hér sóð áðr, og pá jafnan okkr til skemtunar og gagns; en Mr. J. Ól. er meira kunnr hór að nafni,—fyrir ritsnilli, Kauptú ,,Hkr og 0.“ BORGAÐU „IÍKR. og ö“ heldr í dag en d morgun.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.