Heimskringla - 08.06.1892, Síða 4
IIIEIIÆSIKIIRIIsrGi-IIL^ OG-OXjIDIlSr, TATIITSrTTIZF’IEG-, 8. jruisri, 1802
w
íiimpeg.
C. R. Caspar, bóndi vestan úr
Alptavatns-nýlendunni, kom hingag
til bæjarins á laugardaginn. Segir
tið þar hafa verið kalda og ópurka-
sama í alt vor. Yar samferða hing-
að Páli Kjernesteð bónda úr sömu
nýlendu, er flutti hingað son sinn 4
ára gamlan til lækninga; drengr-
hafði slasast pannig, að hann hjó
af sér tvær fingr. Caspar ætlar
vestr í Þingvalla-nýlendu, til að
skoða par land.
— í gær andaðist hér í bænum
Alexander Mclntyre, eigandi einnar
stærstu byggingar hár í bænum, og
sem alment er kölluð „Mclntyre
Block“. Haun var einn af auðug-
ustu mönnum hér í bæ.
— Um pessar mundir er v'erið
að búa sig undir að laga og skreyta
sýningarstæðið hór. Sýningarhúsin
eiga að málast og ýms af peim er
búist við að verði stækkuð. Yfir
höfuð lítr svo út, sem sýningarnefnd-
inni só mjög ant um að starf henn
ar verði sem bezt af hendi leyst.
FYRIR BUNINGINN
enginnhlutur eins fnpur og Ayer’s Hai
Vigor, sem er hitS alpýðlegasta og bezta
háráburðarmeðal, sem fengist getur. Þa
lætur hárið vaxa, verSa mjúkt og fagurt,
svo þaðlítur út sem á ungum mönnum;
fyrirbyggir að maður fái skalla, hreinsar
hörundið frá óhreinindum og heldur hár-
inu hreinu og hálf-köldu, sem er mjög
holt. Bæði karlar og konur, hvar sem er,
kaupa Ayers Hair Vigor, heldur en nokk
urn annan hár-áburð.
Mrs. Lydia
E. Pitts
ÍBidjtn mit
Moody
on, Me., seg-
ir: Eg hef brúkað Ayer’s Hair Vigor um
undanfarin tíma og hefir það gert mjer
gott. Eg var veik af nyt og hárið dattnf
mjer, svo eg var að verða sköllótt, en síð-
an eg fór ati brúka ádurnefnt ineðal, heíir
nytin horfið, hárið hætt at! losna, og far-
ið að vaxa aptur, svo nú lítur bað út eins
og það var, pegar eg var ung. Eg get þvi
mælt met! Aj'er’s Hair Vigor við alla pá,
sem hafa nyt eða eru að missa hárið.
AYER’S HAIR VIGOR.
Tilbúið af Dr.J.C.Ayer&Co., Lowell,
Mass.
(Selt á öllum lyjabúðum).
— Þessa dajrana verðr byrjað
að stækka sjúkrahúsið hór í bænum
— I>að sem bærinn borgar fyrir
viðhald og umsjón á St.Louis-brúnni
á ári hverju, nemr $4(X)0 meira
heldr en sú upphæð sem hann fær
hjá C. P. R. félaginu fyrir brúkun
brúarinnar. Dessa upphæð vill bæj-
arstjórnin láta fólagið borga, og f
tilefni af pvf hefir Supt. Whyte
verið fundinn að máli. Hann hefir
lofað að leggja málið fyrir formeun
félagsins.
J^“£>egar pið purfið meðala við,
pá gætið pess að fara til Central
Drug Hall, á horninu á Main St.
og Market Street.
— Á safnaðarfundi sem haldinn
var í ísl. lút. kyrkjunni í sfðastl.
viku, voru pessir kosnir á kyrkju-
ping: M. Paulson, W. H. Paulson,
P. S. Bárdal og Sigtr. Jónasson, og
til vara: ÓlafrÓlafsson, Jón Blöndal,
Sig. J. Jóhannesson og A. F. Reyk-
dal.
Ferming fór fram í lútersku
kyrkjunni á hvítasunnudag.
«Austri”,
gefinn út á Seyðisfirði. Ritstj. cand.
phil. Skatti Jósesfsson.
Kemr út prisvar á mánuði; kost-
ar í Ameríku l«I,ÍJ0 árg. Yandað að
frágangi, frjálslynt að efni. Aðal-
útsala hjá G. M. Thompson, Giinli
P. O., Man.
I MEIRA EN 50 ár.
Mrs. WlNDSLAWES SOOTLINO SjTUp
hefir verið brúkað meir en 50 ár af milí
ónum mæðra, handa börnum sÍDum, við
tanntöku, og hefir reynzt ágætlega. Það
hægir barninu, mýkir tannholdi'5, eyðir
verkjum og vindi, heldr meltingarfærun-
um i hreifingu og er itf bezta meðal við
niðrgangi- Það bætir litlu aumingja börn
unum undir eins. ÞatS er selt í öllum
lyfjabúðum í heimi. Kostar 25 cts. flask-
an,—Verið vissir um, að taka Mrs. Win-
slaws Sootling Syrup og ekkert annað.
Fopn & Cl
Bækur á ensku og íslenzku; islenzk-
ar sálmabækur. Itit-áhöld ódýrust
borginni. Fatasnið á öllum stærðum.
I'ergason &€o. 408 Main St..
fWpet,
Man
ROBINSON k CO.
402 MAIN STR.
TENDERS FOR LEASES OF LOKAT
IONSAT CEDAR LAKE IN THE
NORTH WEST TERRITORIES.
S. J
* *
Beztu sjó-
böð fyrir
3 höfuðið
15 cent,
Aiinar-
staðar 25c.
. SCHEYING,
581 Main Str.
— Innflytjendr í inum ýmsu pört-
um ríkisins eru beðnir að gera svo
vel og koma við f vöruhúsum Massey-
Harris Co. og skoða ið mikla upplag
af jarðyrkjuverkfærum. Dessi verk-
færi eru sórstaklega löguð fyrir parf-
ir manna í Norðvestrhóruðunum. Að
gerð eru pau in beztu og verð lágt.
SEALED TENDERS addressed to the
undersigned, and marked on the en-
vilope „Tender for lease of location at
Cedar Lake, to be opened on the 25th of
July, 1892” will be jeeeived at this De-
partment until noon on Monday the 25th
of Juiy next, for leases to explore for
amber, and mine the same if found, od
certin locations at Cedar Lake, in the Di
strict of Saskatchewan, North West Ter
ritories.
Plans showing the position of the
locations in question and information giv-
ing the terms and conditions under which
leases will be issued, may be obtained at
this Department.
Each tender must be accompanied
by aD accepted cheque on a chartered
Bank in favor of the Minister of the In
terior, for tlie amount of the bonus w'hich
the applicant is prepared to pay for the
lease.
A separate tender must be made for
each location.
Notender by telegraph will be enter-
tained.
JOHN R. HALL,
Secretary.
Depart.nent of the Interior,
Ottawa, 25th May, 1891.
Eru nýbúnir að fá 10 strauga af nýju
Mm vatnMln klædi.
Fataefni fyrir kvenfólk og börn með allskonar áferð. Komið og skoðið!
Vörubyrgðir vorar eru nú inar fullkomnustu og innibinda allar
nýjustu fataefnistegundir : Carhmere, Bedford Cords, Serges
etc. með alls konar litblæ.
fTstykki af Bedferd Cord og skrautlegu 40 pumlnnga Dress Goods
á 25 c. yarðið. Heilt upplag af regnhlifum o. s. frv.
ROBINSOH & 00., - 402 MAIN STR.
JOHN F. H0W4RD & GO.
efnafræðingai, lyfsaiar
448 MAIN STR. WINNIPEG, MAN.
N
QRTHERN PACIFIC
RAILROAD.
TIME CARD.—Taking nífect ot Siiudsy
April 3. ’9i, (Central or 90th Meridisn Time.
North B’und
■o “
— r/1
a ®
h 3
fSH
M
W
'3
o. JÞ
TlC1
l,57e
l,45e
1,28e
l,20e
l,08e
12,50
4
4,13e
8,58e
3,45e
3,26e
3,17e
3,05e
2,48e
2,33e
2,13e
l,50e
l,35e
9,45f
5.35’
8,35i
8,00e
9,00
0
3,0
9,3
15.3
23,5
27.4
32.5
40,4
46,8
56,0
65,0
68,1
168
223
470
131
S3S
STATIONS.
• .Winnipeg...
Ptage Junct’n
..St. Norbert..
•.. Cartier....
...St.Agathe..
• Lnion Point.
.Silver Plains..
....Morris....
. ...St. Jean....
. ..Letallier....
•.. Einerson...
• . Peinbina ..
• Grand Forks..
-Wpg. Junc’t..
..M’Tneaoolis
. , St. Paui...
. ...Cliicago....
South Bound
'4
3
* •:
*
t. Q
lt,10f
12,06e
12,14e
12,26e
1 t,45e
l,00e
l,24e
l,50e
2,00e
5,50«
9,50e
3,30f
7,05 f
9,35f
“I
3 r
L. O
cas
l,10e
l,20e
l,36e
1.49e
2,08e
2,17e
2,28e
2,45e
beint á móti pósthúsinu.
Flytja inn og verzla með efnafræðislegan varning og lyf. Svampar.
Sápur. Hárhu8tar. Ilmvötn o. s. frv., o. s. frv.
LÆKNISFORSKRIFTIR A FGREIDDA R á öllum timum
dags og NÆTR, einnig á SUNNUDÖGUM.
CEO. H. RODGERS & C0„
Sko »s llry CiHidsverzlaii 412 Main S(*et
MORRIS-BRANDON brautin.
Fara austur.
V ■
■3 S1
S 'O :c
r1 Cfn
Þh'* be
5 o
Hór með læt óg landa mfna Vita,
að óg er fluttur frá Hammilton tll
Cavalier og hefi hór greiðasöluhús
iað, sem hr. Magnús Stefáusson
hefir haldið um nokkurn undanfar-
inn tíma. Eg vona að landar sneiði
ekki hjá mór, enda mun ég gera
mér alt far um að gera menn sem
ánægðasta.
Cavalier N. Dak.
líunólfr Sigurðsson.
SUNNANFARI
hafa Chr. ólafsson 575 Main St.,
Winn'peg, Sigfi'is Bergmann, Garð-
ar, N. D, og G. S. Sigurðsson,
Minneota, Minn. 1 hverju blaði
mynd afeinhverjum merkum manni
flestum íslenzkum.
Kostar eitin dollar.
DOMINION OF CANADA.
Ntjornartilkynning
frá hon. Edgar Dewdny Superintendent
General yfir Indíánamálum.
Til allra sem þetta kunna að sjá eða
þetta áhrærir að einhverju leyti:—
Þetta er mynd af Ameríkumanni sem
býr til bestu $3,00, $4,00 og $5,00, stígvé
í heimi, og inn framúrskarandi skóvaru-
ing sem er til söln hjá
A. MORGAN,
McIntveb Biock
4118 9Iain 8tr. - - Winniprg.
ítilefni af tilkynning sem óg gaf út 27.
Jan. 1391, sem fyrirbýðr undir lagahegn-
ingu, samkv. 43. gr. Revised Statutes of
Canada, með fyrirsögninni: „An Act Rc
specting Indians", að Indíánar í Norð-
vestrhéruðum Canada, eða nokkrum parti
þeirra, eða Indíánar í Manitoba eða nok
krum parti Manitoba, sé seld tilbúin skot-
færi eða kúlupatrónur. — Geri óg Hon.
Edsrar Devedney Superintendent General
of Indian Affairs,lýðum knnnugt,að fyrir
góðar og gildar ástætiur eru hérmetf und-
anþrgin áðrnefndri fyrirskipan, dagsettri
}7 jan. 1891, öli þau héruð í Norðvestr
héruðum Canada, sem liggja norðr og
austr af þeim takmörkum er nú skal
greina:
Takmörkin byrja á hæðunum miili upp-
taka Athabasca- og North Saskatchevan
fljótanna og fylgja Athabascafljótinu norð
austr þangað sem Beaver River fellur það
saman við ósana á Green Lake,þaðan beint
suíur að 14. mælilínu milli Townshipsð}
og 53, þaðan austur með 14. mælilínu til
norðausturhorns T. 52 R. 13 vestur af 2.
hádegisbaug, þaðan suður ac takmörkum
T. 46 og 47,þaðan austrávið til vestrstrand-
ar Winnipegvatns og þaðan suðr eftir
Lake Winnipeg.
Hér með tilkynnist að sá partur eða
þeir partar, af Norðvestrhéruðum Canada
sem áðr er um getið, og liggja innan
þeirra takmarka, sem að ofan er lýst, eru
undanþegin fyrirskipaninni frá27. Janúar
1891, frá dassetning þessarar auglýsíngar.
Þessu til statSfestingar hefi ég undirrit-
að nafn mitt.
Á skrifstofu minni í Ottawa þennan
tuttugasta og níunda dag Apríl 1892.
E. DEWDNEY,
Sup. Oen. ot Ináian Affairs.
Kvennstígvél hneppt - $1,00 1,25
Kvenna inniskór - - - $1,25 0,50
Finir Oxford kvennskór, - $0,75 1,00
Reiinaðir barnaskór - $0,80 0,40
Reimuð karlrnannstíg-vél- $1,20 1,45
1,50 og par yfir.
0,75 og 1,00.
1,15 1,50.
0,45
1,75 2,00.
Skólastígvól handa börnum mjög ódýr.
432 MAIN STREET GEGNT UNION BANK
W.CRUNDY&GO.
— VERZLA MEÐ —
PIAHOS OG ORGEL
og iSaumamaskínur,
OG SMÆRRI HLJÓÐFÆRI ALLS KONAR.
Lágt verð, Góð borgunar-kjör.
431MAIN ST„ - - WINNIPEG.
ÓDÝR HEIMILI
fyrir verkamenn. Litiar útborganir í
byrjun og Iéttar mánaðar-afborganir.
HÚS og LÓÐIR til sölu á Jemima,
Ross og McWilliam, Logan, Nena og
Quelch strœtum, og hververna í bænum.
SnúiO yðr til
SMITH.
485 MAIN STR.
T. T.
THE LITTLE GIANT
SKO-SÖLUBÚÐ
217 Graham Street, gagn. Manitoba Hotel.
Hefir til sölu Mager’s Ceroent, sem
brúkað er til að líma með leirvöru, leðr
og rubber.
W. J. GIBSON.
Tími til að byggja,
NOTIÐ TÆKIFÆRIÐI
Á Ross, Jemima og Nena strætum eru
enn til sölu ágætar lóðir mefS niðursetti
verði, og góðu kaupskilmálum. Sömu-
leiðis í boði fjöldi auðra lóða og húsa á
Boundary St., Muliigan Ave., Young St.
og öðrum pörtum bæjarins. Peningar
lánaðir þeim sem byggja.
C. H. ENDERTON,
357 Main Street, - gagnv. Portage Ave.
Eða S. JÓUANNES80N,
710 Ross Street.
12,20e
7,00e
6,10e
5,14e
4,48e
4,00e
3,30e
2,45e
2,20e
l,40e
l,13e
12,43e
12,19e
ll,46f
ll,15f
10,29f
9,52f
9,16f
9,02f
8,15f
7,38f
7,00f
- ac
—••a =
w s SJ
■o.
Oe
Oe
12,15e
ll,48f
11,37 f
lt,18f
ll,03f
10,40f
10,28f
10,0Sf
9,58f
9,37 f
9,26f
9,10f
8,53.’
8,30f
8,12f
7,57 f
10 I
21.2
25.9
33.5
39.6
49.0
54.1
62.1
68.4
74.6
79.4
86.1
92.3
102
109.7
117.1
7,47f 120
7,24f
7,04f
6,45f
129.5
137.2
145.1
Vagnstödv.
■ 9
>o 'S
S
Winnipeg.
■ ..Morris. ..
•Lowe Farm.
...Myrtle.,..
• • -Roland ..
. Rosebank.
. ...Miami....
. Deerwood.
..Altamont..
...Somerset...
.Swan Lake..
Ind. Springs
.Mariepolis.
..Greenway..
....Baldur...
.. Belmont..
. ..Hilton ....
. Ashdown..
. Wawanesa .
Rounthwaite
Martinvill e.
. Brandon ..
Fara vestur
af
:o
2 .
se
A
3«° 6«
5-C o
Sl, u.
l,10e
2,55e
3,18e
3,43e
3,53e
4 05e
4,25e
4,48e
5,0 le
5,21e
5,37e
5,52e
6,08e
6,20e
6,35e
7,00e
7,36e
7,53e
8,03e
8,28e
8,48e
9,l0e
3,00f
8,45f
9,30f
10,l9f
10,39f
11.13f
ll,50e
12,38e
l,05e
l,45e
2,17e
2,48e
3,12e
3,45e
4,18e
5,07,
5,45e
6,25e
6,38,
7,27,
8,05,
8,45®
monUor m°ea?sd PSSSeD®er trttins 8WÍ-
PORTAGE LA PRÁIRÍÉ BRAUTÍÍL-------------
Fara austr <X> Qs
* '
TJ 00 a
os 1! 8 £
x 2 '33 u
tc 3
o s
)l,35f 0
ll,15f 8
10,491' 11.5
10,41 f 14.7
10,17f 21
9,29f 35.2
9,06f 42.1
8,25 f 55.5
Winnipeg.... 4,30e ‘
.Portage Junction.. 4,41e
.. .St.Charles.... 5,13e
...Headingiv.... 5,20e
....White Plair,s... 5,45e
....Eustace..... 6,33e
... Oakville.... 6,56e
Portage La Prairie 7,45e
Þeir sen, eiga og kynnu vilja að
selja nr. 2 p. árg. Heimsknnglu,
geta fengið pessi númer vel borguð
með að senda pau á prentsmiðju
Heimskringlu.
Passeugers will be carried on all regular
freight trains.
Pullman Palace Sleepers and Dining Cars
on St. Paul aud Minneapolis Express daily.
Connection at Winnipeg Junction with
trains for all points in Montaua. Washington,
Oregon, British Columbia and California ; al-
so close connection at Chicago with eastern
lines.
For furtherinformation apply to
CHAS. S. FEE, H. SWINFORD.
G.P. & T.A., St. Paul. Gen. Agt., Wpg.
H. J. BELC’H, Ticket Agent,
486 Main Street, Winnipeg.
MAN WANTEÍ)
■ ■ I To take charge of Local Agency. U
Good opening for right man, on salary or
commission. Whnle or part time. We
are the only grower of both Canadian and
aud American stock. Nurseries at Iiidge-
ville Out.; and Rochester, N. Y. Visitors
welcoine at grounds (Sunday excepted).
Be quick and write for full information.
We want yoc now.
BIIOWN BROS. CO., TORONTO, ONT.
fThis House is a reliable, Inc. Co. Paid
Capital $100,000.000.
18 Úr frelsisbaráttu ítala.
eendi ókendu skipunum sína vinarkveðju.
En enska skútan rendi sér strax að því
skipinu, sem skotin hafði sent, og hætti
það þá undir eins ; enska skútan reyndist
þannig, eins og vér höfum heyrt Landolfo
yn.pra á, sannarlegr vinr í neyðinni.
I því bili sáu menn að bátarnir fóru
í áttina til inna ókendu skipa. Þau stönz-
uðu, iétu festar síga í sjó, en bátarnir lögð-
ust við hlið þeirra. Að lítilli stundu lið-
inni lögðu bátarnir frá aftr og snéru til
lands; þeir vóru nú troðfullir af vel vopn-
uðum mönnum.
Það var svo sem engum blöðum um
það að fletta, hvað nú væri á seyði; það
var auðvitað enn ein tilraunin til að steypa
stjórninni þar á eyjunni. Margir af áhorf-
endunum lögðu þegar á flótta; dýikeypt
reynsla inna mörgu tilrauna, er að undan-
förnu höfða misheppnast, hafði kent þeim
að vera varkárir. Kokkrir nóru saman hönd-
um af ánægju og heyrðist þegar hrópað hing-
að og þangað: „Evivva la liberta!“ Til
voru líka þeir, sem ekki voru ráðnir í,
hvoru megin þeir ættu að vera, og í þeirra
tölu vóru yfirmenn hersveitarinnar, sem, eins
Úr frelsisbaráttu ítala. 23
t
leggsins kvaldi og kúgaði ina ógæfusömu Syk-
ileyinga. Onnr eins grimd og þetta hefði
ef til vill haft þau áhrif, er til var ætl-
ast, ef andvörpin, sorgin og örvæntingin
hefði ekki hrópað í himinn um hefnd. Það
varð aldrei sannað, að Viacelli hefði geit
sig sekan í þeim landráðum, sem hann var
dæmdr fyrir til dauða. En örlög inna sak-
lausu barna hans hafði æst alla Marsala-
húa gegn kúgunarvaldinu, og voru þeir þó
alment álitnir konunghollastir allra eyjar-
skeggja.
Það var nú óvenjuleg hreyfing á öllu
í borginni, sem endrarnær var svo róleg og
þegjandaleg; vopnagnýr og hlátrasköll kváðu
við úr öllum áttum. En ekkja Viaeellis
heyrði það ekki. Þrílitir fánar hóngu út
úr gluggunum á húsinu gengt henni, eins
og alstaðar annarstaðar í borginni, en hún
tók ekki eftir því. Hún ráfaði úr einu
herbergi í annað yfirkomin af sorg og ör-
vænting, Stundum staldraði hún við í vinnu-
stofu manns síns, og studdi hendinni á
bakið á stólnum, sem hann var vanr að
sitja í yfir bókum sínum og reikningum;
svo gekk hún inn í herbergi sona sinna
og virti fyrir sór fötin þeirra og ýmislegt
22 Úr frelsisbaráttu ítala.
Það leit út fyrir að engin sál ætti þar
heima. En ef vér gætum skygnst inn í in
skrautlegu herbergi, mundum vér sjá þar
svartklædda konu, sem er á rölti úr einu
herbergiuu í annað með samanþrýstar hendr
Hún er í sannleika hryllileg ímynd ólækn-
andi sorgar. Það ér ekkja Viacellis.
Fyrir að eins fjórum dögum síðan var
alt annar bragr á í húsi þessu. Inn elsk-
aði og vivti heimilisfaðir og efnilegu börn-
in hans, keptust hvert við annað að leggja
sinn skerf til hamingju þeirrar, ánægju og
friðar, sem þar hafði daglega aðsetr. En
árla einn morgun æddu vopnaðir hermenn
inn í þetta hús, handtóku hvert manns-
barn, og stefndu því svo fyrir herdóm, sem
var inn eini réttr er til var á eyjunni síð-
an 1848. Strax að afstaðinni fyrstu yfir-
heyrslunni var dómr upp kveðinn, og hús-
móðirin ein átti aftrkvæmt til heimkynna
sinna, heijni einni var hlíft, og hvers vegna !
Til þess að hún með sorg sinni og örvænt-
ing, gæti borið vott um þá miskunarlausu
meðferð, sem hún hafði orðið að sæta, og
vorið lifandi vottr um ina blóðstoknu böðuls-
hönd, sem undir sljórn ins bourhonska ætt-
Úr frelsisbaráttu ítala. 19
og aðrir, hortði undrandi á aðfarirnar fram
á, höfninni.
„Það er alveg dæmalaust, að hershöfð-
inginn skuli ekki láta sjá sig“, sagði yngri
undirforinginn; „að vera fjarverandi, þegar
svona stendr á!“
„Það er stundum óhultara að vera inni
on úti“, svaraði inn eldri; „hórna, horfðu
snöggvast í sjónaukann minn; það eru að
minnsta kosti 500 manns í bátunum, sem
koma þarna undir árum“.
„Já, bátarnir eru 50 og 10 í hverjum,
samtals 500“.
„Við erum þá einn á móti fimm“, svar-
aði hinn, „og það er einungis önnur skips-
höfnin; hve margir ætli só á hinu skip-
inu 1“
„Ámóta margir“.
„Þá erum við einn á móti 10. Beindu
snöggvast sjónaukanum að foringjapallinum
á því skipi, og segðu mór hvað þú sór
þar“.
„Þar stendr maðr, hraustlega vaxinn,
í rauðri treyju og með rauðhrydda skýkkju
á horðum, með kalabresarhatt á höfðinu“.
„Það er......Garibaldi!“