Heimskringla - 11.06.1892, Blaðsíða 1
OGr
Ö L D I N.
AN ICELANDIC SEMI-WEEKLY NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND SATURDAYS.
VI. AR. NR. o9.
WINNIPEG, MAN., 11. JVNÍ, 1892.
TÖLVBL. 299
SOPAR
OLLU MED SJER I
UNDANFARANDI fjórar vikur hefir verið verzlað meira við oss
en vér höfðum nokkurn tíina búizt við. Þó hefir þessi sein-
asta vika tekið öllum hinum fram. Það er altaf að rýmkast í
búðinni hjú oss, og nú eruin vér loksins farnir að geta komið vörunum
haganlega fyrir. Vér tileinkum pessa miklu sölu : fyrst efni og gerð
yörunnar, og f>ar næst hinu afarlíiga verði. Samkeppnin er íikaflega
xnikil milli klæðasala hér I Winnipeg, en að ætla sór að selja með lægra
^erði en WALSH’S Mikla Fatasölubúð, er fásinna. Þetta er viður-
kent af öllum. Sem stendur höfnm vór nærri 20(J0 drengjafatnaði.
Brengja Sailor-latnadir »5c., #1,85 og #1,50.
Orengja vadinalsiatnatlir #1,50 tii #4.00.
Ilreng.ja Worsted-fatnadir #850, og jíir.
Dren gj a Serge • fat n ad ir
llrengja t’ord-fatnadir.
Drengja .lei'Nej-fatnadir.
Mikið upplag af buxum verður selt fyrir hálfvirði. Um 100 verður
selt fyrir 85 cts. hverjar. Sumar af þeiin eru kanadiskar vaðmálsbuxur handa
íullorðnum. Men’s Union Tweed vinnu buxur, og Ameríkanskar Worsted
huxur. 300 vaðmálsbuxur 1 $1,50, vana verð $2,50. 350 Enskar og kanad-
iskar Hairline buzur. Einnig vandaðar vaðmálsbuxur á $2,75, og nálægt
1500 af fínum skoskum vaðmálsbuxum, einnig West of England Worsted
huxur á $2,95 og $3,50. Um 1000 karlmanna álfatnaðir. Um 125 Canadisk
alullarfór af alls konar gerð, frá $7,50 til $10,00 virði, vér látum þau fara
á $5,50. Um 120 blá Sergefót af öllum stærðum $3,50. Um 125 slitfot með
ýmsum litum og stærðum á $5,75, og um 500 fín Skosk vaðinálsföt. Ágæt
is klæðnaðir fyrir $8,00, $9,50, $10,00 og 11,50.
VVALKirs MIKLA FATASOLUBUD,
515 og 517 Main Str., í?<*íí«it €ity Hall.
278 MAIN 8TR. 278
GAGNVART MANITOBA HOTEL.
ER höfum að eins verið liér við verzlan rúmt ár, og þegar haft nokkur
viðskifti við íslendinga, og fallið mjög vel viö þá. Vér vonum að
þeir lialdi áfram að venja komur sínar hingað. Nú höfdm vér líka
á reiðum höndum miklar byrgðir af Itardviirii sem vér getum selt
með lægra verði en flestir aðrir í borginni. Gerið oss þann greiðu að
kotna 0g skoða vörurnur, svo þér getið sannfærst urn, að vér förum ekki
með öfgar. Þegar þér heimsækið oss, þá minnist á þessa auglýsing.
DESPARS & BLEAU.
278 NIAIN STR., GECNT MANITCBA HOTEL.
v
ROYAL CROWN SOAP
-) °g (“
Royal crowh washihc powder
®ru beztu hlutirnir, sein f>ú getr
keypt, til fata-þvottar eða hvers helzt
Rem pvo þarf. Þettu líka ódýr-
ustu vörur sem tjj eru eftir gæðum
Off virrt.
ROYAL soap co.
winnipeg,
T. M. HAMILTON,
fasteignasali,
hefir 200 ódýr lóðirar til sölu á $100 og
>nr; einmg ódýr htís í vesturhluta bæj-
arins. Hus og lóðir á öllum stötium í
bœnnm.
Jeigu. Peningar til láns gegn
° ui . un'r °g hús tekin í eldsáhyrgði.
ökntstofa 343 MAIN STItEET,
Nr. 8 Donaldson Block.
HUS OGLÓÐIR.
Snotr cottage með stórri lóð $900, og 1J4
^ herbergj. á Logan St.
$1000. Bæði nál. C. P. R. verkstæðum,
Góð borgunarkjör.
Snotr cottage á Young Street $700: auð-
arloðir teknar í skiftum.
50 ft. lóð á Jemima St., austan Nena,
|42.), að eins $50 utborg,—27Jý ft. lóðir
á Ross og Jemima Sts. austan Nena, $250;
dto. rétt vestr af Nena $200. Auðveld
horg. kj<ir.—Goðar loðir a 1 oung St. $225.
Einnig ódýrar lóðir á Carey og Broadway
Streets.
Peningar lánaðir til bygginga me* góð
nm kjörum, eftir hentuglelkum lánþegja.
SCHAMBRE, GRUNDY & CO.
FASTEIGNA-BRAKÚNAR,
zst72"k:o nvniisrnsr
lnríiilfiiiilnr
KJÓLA-EFNI, MUSLINS, ULLAR
DELAINES, CASHMERES,
RUBBER CIRCULARS,
REGNHLÍFAR Etc.
Dómar almennings.
Að reikna’ út bræðra bresti
og bæta dál'tið við,
það virðist orðið vera
að vana og þjóðar sið;
og bágt er svo að breyta
að brögnum virðist rétt,
því bæði’ i orð og atvik
er öfug meining sett.
Því ef ég eitthvað segi,
þá er ég misskilinn.
En eí ég alveg þegi
þá æpir heimurinn :
„Nei! Sjá hvar Stebbi situr
og syrgir unz liann deyr,
hann var nú aldrei vitur,
en versnar meir og meir“.
Og eí ég úti’ á stræti
með ungri stúlku sézt,
þeir segja: „Sjá hann Stebba!
ja, sá er til í flest!“
En ef ég aleinn ráfa
og engri sinni snót,
þeir segja’ eg vilji veiða,
en veiðist ekki hót!
Ef her það til á bauki
ég bið um glas með vín,
þeir segja: „djöfuls dóninn !
liann drekkur eins og svín!“
En ef ég öli hafna,
og aldrei sézt með staup,
þeir halda’ ég sé að hræsna,
og hæða mig í kaup.
En hvað sem hver einn segir
í hverjum tielzt svo róm,
ég hættur er að hirða
um lieimsins sleggjudóm,
og læt mér að eins linda
að lifa fyrir mig.
Ég held að hinir ættu
að hugsa mest um sig.
12. Júní 1890. — S. J. Scheving.
FRETTIR.
UTLÖND.
til brautarbyggino-ar frá Winnipeg
niðr að Fort Churchill við Hudsons-
| flóann: Hudsonsflóa-brautin.
Ýmsar þjóðir l Chicago.
I Þjóðverjar 384,958; Yankees292,403
írar 215,534; Austrríkismenn53,206;
Pólverjar 52,756; Svíar 45,877;
Norðmenn 44,615 ; Englendingar
33,185; Frakkar 12,963; Skotar
11,927; Rússar 9,981; Canadamenn
6,989; Hollendingar 4,012; Ungverj-
ar4,827; Rumeíumenn 4,350; Wales-
menn 2,966; Svissarar 2,735; Kín-
verjar 1,217; Grikkir 688; Belgir
582, Spánverjar 297; Yest Indiánar
37; Austr-Indíánar 28; íslendingar
rnuau vera þar um 70.
Alls 1,207,605.
— Frá Titusvilla, Pa., koma voða
fregnir am manntjón og eigna.
Nálega 300 lík eru fundin, en hve
margir hafa farist er enn þá óvfst.
Þessi hræðilegi atburðr vildi þann-
ig til, að flóðgarðar nokkrir hjá
Spartanburg og Newtontown brustu
og vatnið geystist með voðastrautni
niðr eftir á (Oil Creek), sem fellr í
gegnum bæinn' Titusville; við J>að
varð vatnsmagn hennar svo mikið,
I að hún flóði á svipstundu yfir bakka
sfna og fylti þegar Oll nærliggjandi
stræti bæjarins. Um 150 manns er
gizkað á að hafi druknað í flóðinu.
Ofau á alt þetta bættist að kvikn
aði í olíusánm við olíuhreinsunarhús
þar í grendinni, og logandi olíu-
straumarnir fiutu með vatninu ofan-
eftir ánni og út um stræti bæjar-
ins, og að fám mfnútum liðnum
stóðu þrír fjórðu partar hans í einu
báli. Fólkið flyktist saman og horfð:
með undrun og skelfing á eyði-
legginguna, en alt þetta liafði bor-
ið að svo skyndilega og fyrirvara-
laast, að enginn sýndist vita livað-
an á sig stæði veðrið. Það var
ekki fyr en nokkrar tunnur með
Óhreinsaðri olíu, sem flotið höfðu
ofan eftir ánni, sprungu í loft upp
með ógrlegum dyn, að menn vökn-
uðu til fullrar meðvitundar um, að
háski væri í nánd. Kvenfólk og
börn æptu um hjálp og einn spurði
annan hvað gera skyldi, en öllum
var jafn ráðfátt. Ef ekki liefði
viljað svo heppilegu til. að rétt í
þessu fór að storma úr hagstæðri
átt, svo að logarnir héldust frá þeim
fólkið var flest sainan-
komið á; hefði manntjónið annars
eflaust orðið miklu stórkostlegra.
CAR8LEY&C0.
344 dNÆ^ITsT STR.
Sérstök kjörkaup á föstudaginn og
laugardaginn.
Ef þér eruð að skreyta búsin yðar, þi
komið við í búðinni hans
BANFIELD’S
580 STR.
SOKKAPLO«e!
Kvenna og barnasokkar af öllum
stærðum úr mjúkri svartri
fínasta Cashmere.
ull
og
NÆRFATNaDR!
Sumaf-nærfatnaðr úr bómull, Merino
og beztu ull.
verði.
Þar getið þér fengið alt sem þér þurf-
ið til þess, svo sem :
GÓLFTEPPI, GARDÍNUR
og YEGGEÓÐUR,
á 25 cts. og yfir.
Golf'lcppi n 50 til BO ets.
Olíudúkar á 45 cts. yarðið,
allar breiddir fra £ yard til 6 yards.
Hvítar lace gardínur með snúrum 60 c.
parið. Gardínustengur einungis 25 cts.
. Beztu gluggatjöld einungis 50 cts.
Seldr með mjög lágu j Yflr höfuð höfum vér alt sem þér þurf-
ið, og svo getið þér talað yðar
eigin mál í búðinni.
Látið ekki hjá líða að koma til
VETLIXtíAR !
Silkivetlingar, geitaskinnsvet.ingar,
og allar mögulegar tegundir af vetl-
ingum. Vel gerðir. Gott verð.
MÖTTFA-DEILDIX !
Innibindur bezta og fínasta kvenn-
fatnað, barnafatnað, Jackcts, Ulsters,
Dolmans, Circulars, Capes, Newmar-
kets, etc. Komið beint til klæða-
sölubúðar Carsley’s.
Sórstök saia af Prints á laugadaginn.
CARSLEV & GO.
344 Main Str.
OG 13 London Wall London Engi.and.
rjrii* Oddson.
SELKIRK selr alls konar GROCERIES,
og ÁVEXTI; einnig DRY GOODS.
Sannreynt bezta verð í þeirri búð, og alt
af ba-5 nýjasta, sembezt hælir liverri árstið.
KOMIÐ! SJÍIÐ! REYNIÐ!
BANFIELD’S
nœstu dyr við CHEAPSIDE.
— Enn einusinni langar —
M CROSSAN & CO.
til að láta viðskiftavini sína vita að
þeir hafa enn á reiðum höndum
heimikið af „Trimed“ höttum og búf-
um á afarlágu verði. Komið og skoð-
ið! Sömuleiðis væri gaman fyrir
skiftavini, að skoða það sem vér höf-
um af „Print“ gráum og svörtum bóm-
ullardúkum, hönskum, sokkaplöggum,
fataefnum, regnhlífum, Blouee, Jackets,
Crompton, Corsets, Ginghams Flanne-
letts. Flowars Nethers, Frunings og
í stuttu máli alt tilheyrandi Dry
Goods verzlun.
— KOMIÐ TIL —
McCrossau,
5«« Moin Sd .
CANADA.
TIL HEIMILIS ÞARFA.
Skirtudúkar, rekkvoöadúkar
ogborðdúkar, stoppteppi og á
breiður,hurkur,etc.
HANDA KARLMÖNNUM.
Skraut skyrturúr silki, ull og
blendefni, Regatta og Óxford.
FATAEFNI.
Caslimere, ull, bómull og oal-
briggan.
Hanzkar, hálsbönd, axlabönd
sokkar og vasaklútar.
wm7bell,
288 Main Street, cor. Graham St.
Gagnv. Manitoba Hotel.
HOTEL DU CANADA,
184—88 Lombard Street,
Winnipeg, - Man
H. B E N A R D, eigandi.
Beztu vörur. Smá og stór,
sérstök herbergi.
— Frá London fróttist að upp-
reisn haíi byrjað í Armeníu. Tyrk-
neskt herlið hefir verið sent til að
bæla hana niðr, en beið ósigr fyrir
uppreisnarmönnum. Fréttaþræðir
ii- , .» stað, sem
allir eru eyðilagðir í grend við ,
• ^ I knmi?S 6*
uppreisnarstöovarnar, svo að lítilla
frétta er þaðan von sem stendr.
Orsakanna til óeyrðanna er látið Ó-
getið.
— Irland. Skjal sem lýsir yfir
skoðun mótinælenda í Ulster á ír-
landi í sjálfræðismáli íra, undirskrif-1 — Sagt er að Hon. Mr. Mercier
að af helztu mönnum Presbyterí-1 só orðinn gjaldþrota og hafi selt
ana, Medhodista, Babtista og Con-1 skuldunautum sinum í hendr allar
gregational-kyrkjumanna, ásamt eigur sínar ásamt búgarði sínum og
sextíu °g fjórum þúsundum klerka I lifsábyrgðarskjali. Sjálfsagt þykir
og kyrkjustólpa, heiir verið sent að vinir hans hlaupi undir bagga
til allra mótmælendapresta á Bret-1 með honum
landseyjum. í skjalinu er því hald-
ið fram, að ef írar fái sjálfsforræði I
megi búast við að in katólska kyrkja
þjóðarinnar geri sitt ýtrasta til að |
halla máli mótmælenda og að afleið-
ingarnar hljóti að verða afar-óheilla-1
vænlegar.
Frá sýiiingiinni
Chicago.
BANDARÍKIN.
OLE S IMONSON
mælir með sínu nýja
Scandinavian Hotel.
710 Main Str.
Fæði $1.00 á dag.
Donnldson Block.i
Winnipeg
Kauptú ,,Hkr og Ö.“
BORGAÐU „HICR. og Ö“
heldr í dag en á morgnn.
— Páfinn og sýningin l Chicago
Erkibiskupinn Ireland í St. Paul
hefir látið þá frétt út ganga, að
páfinn ætli að votta inni Amerík-
önsku þjóð velvild sína með því,
að senda ýmsa fáránlega hluti frá
höll sinni á heimssýninguna í Chica-
go. Hann á nú ekkert annað eftir
en að láta festa sjálfan sig upp
á einhverja stoðina í sýningarsaln-
um.
— Inn 6. Júní komu fréttir til
Washington frá London um, að
búið sé loksins að fá nægilegt fó
Tii skamms tíma hefir aðgangr til
að skoða sýningarstæðið og bygging
arnar, sem búið er og verið er að
byggja á þvl, verið öllum velkom-
inn endrgjaldslaust; en upp á síð-
kastið var aðsóknin orðin svo mikil,
að þeir sem voru þar við vinnu,
höfðu ekkert næði við verk sitt.
Sýningarnefndin sá sér þvl ekki
annað fært, en setja aðganginn, 25
cts., en samt er aðsóknin daglega
síðan 1—5 þúsund manns, en áðr
var hún 15—20 þúsundir dag hvern
Alt af síðan sj'ningarnefndin tók
til starfa, hafa ýmsir ofstækistrúar
menn og kreddufastir sérvitringar
unnið að því á allar_u4lundir, að
sýningunni yrði lokað^á sunnudög
um. Þeir hafa gengið að því með
P A T E N T S.
and Reissues obtained, Ca veats filed, Trade
Marks registered, Znterferences and Ap-
peals prosecuted in the Patent Office and
prosecuted and defended in the Courts.
Jt’ees* Jloderate.
I was for several years Principal Ex
aminer in tlie Patent Oífice, and since re-
signingto go into private business, havs
given exclusive attention to patent matt-
ers.
Correspoudents may he assured that 1
will give personal attentiou to the careful
and prompt prosecution of applications
andto all other patentbusiness put in my
hands.
Upon receipt of model or sketch of in-
vention I advise as to patentability free of
charge.
“Your learning and great experience
will enable you to render the high st ord-
er of service to your clients.”—Benj.
Butterworth, ex-Commissioner of Patents.
“Your good work and faithfulness have
many times been spoken of to rne.”—M
V. ifimtgomery, ex-Comtnissioner of Pa
tents.
“I advise my friends and clients to
corsespond with him in pateut matters.”—
Schuyler Durj’ee, ex-Chief Clerk of Pa-
t,ent Óffice.
Address: BENJ. R. CATLIN,
Atlantic Buildin g,
Washington > D.C
Mention this paper.
kyrkjugöngum meðan á sýningunni
stendr, ef henni verði haldið op-
inni, og þar af leiðandi verða til
siðspillir.gar, en auðvitað er það á
bak við, sem þeir altaf eru að
berjast fyrir, að slá fastri alsherjar
sunnudagshelgi. Hinir halda því frain
fyrst og fremst, að með þvi að loka
sýningunni, verði mörgum þeirra
verkamanna, sem vinn: alla aðra
daga, meinað að hafa nokkr not af
henni; að það muni auka aðsókn að
hótelum og drykkjuholum, og að
það sé engin sanngirni í, að neita
þeim mikla fjölda manna, sem álíti
sunnud. jafn helgan og aðra daga
vikunnar, um þá skemtun og fræðslu
ningin getr veitt þeim á
sunnudögum. Það er lítið efamál^
að það verði ofan á, að sýningin
að sýningunni yroi ekki lokað á verði opin syó tjaga ( viku, enda
íudögum. Guðsmennirnir halda er liiin það þegar og aðsóknin
því fram, að.'það muni spilla fj'rir langmest á sunnudögum.
oddi og egg að safna undirskrift
um undir bænarskrár í þá átt, en
heldr hafa þær litið grunsamlega út
sumar hverjar, t. d. bænarskrárnar,
sem komið hafa úr Ohio oor Mich-
O
igan-rikjunum. Fólkstalan í Ohio
er 3,672,316, þs.r með talin börn
og konur, en undir bænarskrána
hafa ritað 4,033,425, sem verandi
borgarar í C>hio, eða sem næst 400-
000 fleiri borgarar, en manntalið
segir þar séu sálir. Eti enn lakari
er þó bænarskráin úr Michiganrík-
inu. Fólkstalan þar er 2,093,889,
en undirskriftirnar þaðan eru 4,050-
518 að tölu; það hér um helm-
ingi fleiri en þar eiga heima. Þetta
er dálítið sj'nisborn af því, hve
vandir þessir ofstækismenn eru að
meðulunum til að koma sínu fram.
Sýningarnefndin hefir heldr ekki
tekið slíkar bænarskrár til greina,
jví alt upp til 14. Maí síðastl,
reiknar hún ekki nema um 20,000
nöfn, sein óski eftir að sýningin
,-erði lokuð á sunnudögum; og á-
móta mörg nöfn eru komin til
hennar undir bænarskrám um, að
sj'ningin verði opin 7 daga vik-
unnar; og þar að auki hafa ýms
félög, t. d. „American Federation
of Labor“ og „The Nort Ameriean
Turner Bund“, eindregið beðið um
að sj'nitigin yrði opin á sunnudög-
um, og mörg fleiri félög. Seint í sið-
astl. mán. hélt vólfræðingafélag
Norðr Ameríku alsherjar þiug í
Chicago. Voru þar mættir 220
fulltrúar frá j'msum félögum í
Bandaríkjunuin, Canada og Mexico sem
og var þar samþj'kt tillaga um,
Brúkað af milliónum manna 40 ára á markaðnum.