Heimskringla - 11.06.1892, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA OGOLDIIT, WIHHIPEG, 11. JXJLTl, 1892
'Wi ix ti i peg;.
vildi til nálægt
— Voðalegt sljs
járnbrautarstöð C. P. R. félagsins
hér í bænum á miðvikudaginn var.
Mr. Thos. Norquay M. P. P., J>ing-
maðr fyrir Kildonan, var á leið heim
til sín kl. 10 um kveldið. I>egar
hann kom |>ar sem járnbrautin og
aðalstrætið skerast, stóð svo á • að
verið var að færa vagna eftir braut-
inni. Þegar vagnalestin var runnin
fram hjá, ætlaði Mr. Nonjuay að
halda leiðar sinnar; en rétt í J>ví
að hann var að fara yfir brautina,
rann vagnlestin til baka aftr svo
snögglega, að Mr. Norquay hafði
ekki ráðrúm til að flýja. Hann
grcip pá pað ráð sem hyggilegast
var: að liggja kyr á milli járn-
brautarteinanna á meðan lestin rann
yfir hann. Honum tókst J>ó að eins
að forðalífi sínu um nokkrar klukku-
stundir og dó hann kl. 10 næsta
morgun. Hafði skaðast hræðilega:
missti alveg hægri hendina, er hafði
orðið undir vagnhjóli og hægri lær-
leggrinn brotnaði í mörgum stöðum.
— Farmers Elevator verðr í
sumar bygðr í Glenboro, er tekr
60,000 bush. og kostar 812,000.
Eins og nafnið bendir á eru eig-
endrnir allir bændr, og mun fullr
J>riðjungr peirra vera íslendingar.
Axíurnar kosta 850 og eiga að borg-
ast í haust. Á fólagsfundi, er hald-
inn var í Glenboro 1. p. m., var
félagsstjórnin kosin og fullgerðir
samningar um bygging hlöðunnar,
er samkvæmt J>eim samningi á að
vera fullger um 15. Ágúst næstk.
1 félagsstjórninni eru tveir Islend-
ingar: Fr. Friðriksson og Kr.
Jónsson.
“German
99
Syrup
Einkum Þeir sem ekki hafa brúkað
hálsinn Boschee’s German Syrup við
og lungun króniskum sjúkdómum 1
hálsi og lungum, geta ekki
metið, hvað dýrmætt meðal þatS er. Hve
indæl er hreyfingin, pegar heilsan og
kraftarnir eru aftr fengnir; þvilíkt óþekt
gleSi. Yór viðjum ekki um auðvelda
kvilla fyrir German Syrup. Sykur og
vatn mýkja hálsinn og deyfa tilfiuningu
í bráð; það eru in venjulegu meðala á-
hrif. Boschee’s Germaa Syrup er hi'fi
rétta háls og lungna jneðal. Þar sem
margra ára kvalir, hósti, hrygla, blóðrás,
hæsi og svimi hafa þjáð; þar sem ráðuin
og meðulum lækna hefir veríð fylgt út
I hyldýpi örvæntingar, og ekkert uema
dauðinn fyrir höndum, þar er staðr fyrir
German Syrup. Þntf iæknar. Þati ver
iif ou heilsu, ef þú brúkar það.
— Áætlun fyrir íslenzku póst-
skipin sem ganga milli Khafnar,
Granton og Reykjavíkr, er til
sölu á skrifstofu J>essa blaðs fyrir
5 cent hver.
— Það er nú hvervetna viðrkent
að brauð frá G. P. Þórðarsyni, fsl.
bakaranum, eru til jafnaðar betri og
matarmeiri, heldr en annara bakara
í borginni. Kauptu brauð þín frá
honum eða útsölumönnum hans ;
hann flytr J>au heim til J>ín á hverj-
um degi, ef pú gefr honum adressi
J>itt.
pessum verzlunum: Hjá Mr. Árna
Friðriksson Ross Str., Stephanson
Bro’s Young Str., G. Johnson Ross
Str. og Jóh. Eiríkssyni Jemima Str.
IIEALTH DEPAKTMENT.
A GOOD SUGGESTION.
Óregla í inaganum kemr venjulega
af.því, að vanrækt er að verja hann, og
orsakar það harðlífi. Menn skyldu ætíð
varast það, er spillir blóðinu og bilar
heilsuna. Burdock Blood Bitter er eina
meðalið, er aldrei bregst í slikum tilfell-
um, þótt hættulegsé. Bróf frá Mr. Jas.
W. Caron, Banff, N. W. T. segir bezt frá
því:—“Eg hefi lengi þjaðst af hægðaleysi
ogfór því að brúka B.B.B., og gef þann
vitnisburð, at( þatS hefir algerlega lækuað
mig”.
SANDWICII. Herrar. „í 5 ár þjáðist óg
af lendaverk og batnaði ekki fyr en ég
fór að reyna Hagyards Yellow Oil. Ald-
rei hefi ég þekt slíktmeðal við því”.
John Desherdan, Sandwich, Ont.
gSgp” Vér ráðum peim sem ætla að
láta takaaf sér myndir, að fara
til Steele &. Win^
474 Main Str. Þeir gera mun
betri myndir en nokkur annar
borginni.
Degar J>ið þurflð meðala við,
pá gætið J>ess að fara til Centiíal
Deug Hall, á horninu á Main St.
og Market Street.
vel og koma við ( vöruhúsum Massey-
, , „ , , Harris Co. os skoða ið mikla upplag
Auk pess má fc brauð hans. i | ftf jarðyrkju"erkfærum. Þessi verk-
TT U færi eru sérstaklega löguð fyrir parf-
ir manna í Norðvestrhéruðunum. Að
gerð eru J>au in beztu og verð lágt.
THE BYE-ELECTION er nú um liðin
og nú vitum við vörn gegn veikindum.
í Canada er það almenna álitið, atS Bur-
dock Blood Bitter só ið bezta blóðhreins-
unar meðal, lækni höfutiveiki og harð-
lífi ( g sé ómissandi húsmeðal.
THE DREADED LA GRjPPA. Ásamt
öðrum plágum, er þjá mennina, er þessi
illa kvefveiki, lungna-tæring, hósti o. fl.
Ekkfert rneðal bætir þetta eins fljótt og
Milburn Cod Liver Oil Emulsion með
Wild Cherry og Hypophosphites, sem er
ií síðasta bezta samsett tæringarmetial
Ver-S 50 cents; $1 flaskan.
Hór með læt ég landa mína vita,
að ég er fluttur frá Hammilton tll
Cavalier og liefi hér greiðasöluhús
pað, sem hr. Magnús Stefáusson
hefir haldið um nokkurn undanfar-
inn tíma. Eg vona að landar sneiði
ekki hjá mér, enda mun óg gera
mór alt far um að gera menn sem
ánægðasta.
Cavalier N. Dak.
Runólfr Sirjnrðsson
HOBINSONHO.
402 MAIN STR.
Eru nýbúnir að fá 10 strauga af nýju
Fataefni fyrir kvenfólk og börn með allskonar áferð. Komið og skoðið!
Vörubyrgðir vorar eru nú inar fullkoínnustu og innibinda allar
nýjustu fataefnistegundir : Carhmere, Bedford Cords, Serges
etc. með alls konar litblæ.
CO stykki af Bedford Cord og skrautlegu 40 pumlnnga Dress Goods
á 25 c. yarðið. Heilt upplag af regnhlífum o. s. frv.
ROBINSON & 00., - 402 MAIN STR.
JOHN F. HOWARD & 00.
efnafræðingaij iyfsaiar
448 MAIN STR. WINNIPEG, MAN.
beint á móti pósthúsínu.
— Innflytjendr í inum ýmsu pört-
um ríkisins eru beðnir að gera svo Flytja inn og verzla með efnafræðislegan varning og lyf.
Sápur. Hárbustar. Ilmvötn o. s. frv., o. s. frv.
Svampar.
LÆKNISFORSKRIFTIR AFGREIDDAR á öllum tímum
dags og NÆTR, einnig á SUNNUDÖGUM.
GEO. H. RODCERS & C0„
L
tækifæri til að spara peninga.
Komið að eins tll
P. MAGNUSSGNAR,
WEST SELKIRK. •
Hann verzlar ineð matvöru, tinvöru
og húsbúnað. Sömuleiðis verzlar
hann með Dry Goods, skó og stíg-
vól. Alt Dry Goods er selt með
20 cent afslátt af dollarnum. Hvað
eina með afarlágn verði fyrir pen-
inga út í hönd.
DOMINION OF CANADA.
Þetta er mynd af Ameríkumanni sem
býr til bestu $3,00, $4,00 og $5,00, stígvé
í heimi, og inn framúrskarandi skóvaro-
ing sem er til söln hjá
A. MORGAN,
McIntyeb Block
413 Haiii Str. - - Winnipeg.
St jornartilliy iiiiing
frá hon. Edgar Dewdny Superintendent
General yfir Indíánamálum
Til allra sem þetta kunna að sjá eða
þetta áhrærir að einhverju leyti:
Búðin hans ARNETT & CO. er máluð hvít
hún er 454 Main St., gegnt pósthúsinu.
Yér höfum engan fatnað nemasumar frakka
og
vesti,
og
alJan annan karlamannafatnað
nema stígvél: Hattar, skirtr, nærföt, sokka-
plögg, kraga, línstúkr og hálsbindi.
Gerið svo vel ogkomiðvið lijá oss og skoð-
ið vörurnar,
Itilefni af tilkynning sein 6g gaf út 27.
Jan. 1391, sem fyrirbýðr undir lagahegn-
ingu, samkv. 43. gr. Revised Statuteg of
Canada, með íyrirsögninni: „An Act Re-
specting Indians“, að Indíánar í Norð-
vestrhéruðum Canada, eða nokkrum parti
þeirra, eða Indíánar í Manitoba eða nok
krum parti Manitoba, só seld tilbúin skot-
færi eða kúlupatrónur. — Geri ég Hon.
Edear Devedney Superintendent Generai
of Indian Affairsjýðuin knnnugt, að fyrir
góðar og gildar ástætiur eru hérme1?! und-
anþegin áðrnefndri fyrirskipan, dagsettri
27 jan. 1891, öli þau héruð í Norðvestr
héruðum Canada, sem liggja norðr og
austr af þeim takmörkum er nú skai
greina:
Takmörkinbyrja á hæðunum milli upp
taka Athabasca- og North Saskatchevan
fljótanna og fylgja Athabascafljótinu norð
austr þangað sem Beaver River feliur það
saman við ósana á GreenLake,þaðanbeint
suíur að 14. mælilínu milli Townships 52
og 53, þaðan austur með 14. mælilínu til
norðausturhorns T. 52 R. 13 vestur af 2.
hádegisbaug, þaðan suður ai' takmörkum
T. 46 og 47,þaðan austrávið til vestrstrand-
ar lYinnipegvatns og þaðan suðr eftir
Lake Winnipeg.
Hér með tilkynnist að sá partur eða
þeir partar, af Norðvestrhéruðum Canada
sem áðr er um getið, og liggja innan
þeirra takmarka, sem að ofan er lýst, eru
undanþegin fyrirskipaninni frá27. Janúar
1891, frá dagsetning þessarar auglýsingar.
Þessu til stafffestingar hefi ég undirrit-
að nafn mitt.
Á skrifstofu minni í Ottawa þennan
tuttugasta og níunda dag Apríl 1892.
E. DEWDNEY,
Svp. Gen. ot Indian Afairs.
Kvennstígvél hneppt - $1,00 1,25
Kvenna inniskór ... $1,25 0,50
Fínir Oxford kvennskór - $0,75 1,00
Reimaðir barnaskór - $0,30 0,40
Reimuð karlmannstígvél- $1,20 1,45
1,50 og J>ar yfir.
0,75 og 1,00.
1,15 1,50.
0,45
1,75 2,00.
Skólastígvél handa börnum mjög ódýr.
432 MAIN STREET GEGNT UNION BANK.
W.CRUNDY&CO.
VERZLA MEÐ —
PIANOS OG ORGEL
og iSaujnamaskínur,
OG SMÆRRI IILJÓÐFÆRI ALLS KONAR.
Lágt verð Góð borgunar-kjör.
431MAIN ST„ - - WINNIPEG.
ODÝR HEIMILI
fyrir verkamenn. Litlar útborganir í
byrjun og léttar mánaðar-afborganir.
HÚS og LÓÐIR til sölu á Jemima,
Ross og McWilliam, Logan, Nena og
Quelcli strætum, og hvervema í bænum.
Snúið yðr til
T. T. SMITH.
485 MAIN STR.
THE LITTLE GIANT
SKOSÖLUBÚÐ
217 Graham Street, gagn. Manitoba Hotel.
Hefir til sö)u Mager’s Ceinent, sem
brúkað er til að lima með leirvöru, leðr
og rubber.
W. J. GIBSON.
Tími til að byggja,
NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ!
Á Ross, Jemima og Nena strætum eru
enn til sölu ágætar ióðir me« niðursetti
verði, og cóðu kaupskilmslum. Sömu-
leiðis í boði fjöldi auðra lóða og húsa á
Boundary St„ Muliigan Ave., Young St.
og öðrum pörtum bæjarins. Peningar
lánaðir þeim sem byggja.
C. H. ENDERTON,
357 Main Street, - gagnv. Portage Ave.
Eða S. JÓUANNE8S0N,
710 Ross Street.
Þeir sem eiga og kynnu vilja að
selja nr. 2 J>. árg. Heimsknnglu,
geta fengið J>essi númer vel borguð
með að senda J>au á prentsmiðju
Heimskringlu.
N
ORTHERN PAGIFIC
RAILROAD.
TIME CARD.—Taking oííect >i Sunday
April 3. ’9Í, (Central or 90th Meridi in Tiine.
South Bound
North B’und;
k;
•oH
r- W
Ö &
c —
C2 H
l,57e
l,45e
l,28e
l,20e
l,08e
12,50
4
4.13e
3,58e
3,45 e
3,26e
3,17e
3,05e
2,48e
2,33e
2,13e
l,50e
0
3,0
9,3
15.3
23,5
27.4
32.5
40,4
• . Winnipeg...
SfSÖSÍÍ.
■.. Cartier....
...St.Agathe...
. Union Point.
•Silver Plains..
Morris...
46,8 . ...St. Jean....
56,0 . ..Letallier....
i,u«c|65,0 ... Emerson...
l,35e 68,1 .. Pembina ..
9,45f |168
5.35
8,35t
8,00e
9,00
223
470
181
883
.Grand Forks..
..Wpg. Junc’t..
„M’nneapolis.
.. St. Paul...
..Chicago
12,06e
12,14e
12,26a
14,45e
l,00e
l,24e
l,50e
2,00e
5,50«
9,50e
3,30f
7,05f
9,35f
MORRIS-BKANDON BRAUTIN
3 13
c O)
l,10e
l,20e
l,36e
l,49e
2,08e
2,17e
2,28e
2,45e
Fara austur.
3 S
- T3
— a
co “
th —1
ö
''h r tij
- ■'« ■=
3 03
0°
* £.
12,20e
7,00e
6,10e
5,14e
4,48e
4,00e
3,30e
2,45e
2,20e
l,40e
l,13e
12,43e
12,19e
ll,46f
ll,15f
10,29f
9,52 f
9,16f
9,02f
8,15f
7,38f
7,00f
Oe
Oe
12,15e
ll,48f
11,37 f
ll,18f
ll,03f
10,40f
10,28f
10,08f
9,53f
9,37f
9,26f
9,10f
8,53f
8,30f
8,12f
7,57f
7,4 7f
7,24f
7,04 f
6,45f
o
'C3
u
V-
O
10
21.2
25.9
33.5
39.6
49.0
54.1
62.1
68.4
74.6
79.4
86.1
92.3
102
109.7
117.1
120
129.5
137.2
145.1
Vagnstödv.
Fara vestur
•o
> .
>0 'TS
a 2
5'3 8
s a
■o
S
bfi
T3
♦a •
w «
„ so
-•á §
S !S 5?
A.
..Winnipeg.
. ...Morris. ..
•Lowe Farm.
. ..Myrtle.,..
•. .Roland ..
• Rosebank.
• - ..Miami....
. Deerwood .
..Altarnont..
...Somerset...
.Swan Lake..
Ind. Springs
.Mariepolis.
..Greenway..
....Baldur...
.. Belmont..
. ..Hilton ....
.. Aslidown..
. Wawanesa .
Rounthwaite
Martinvill e.
. . Brandon ..
l,10e
2,55e
3,18e
3,43e
3,53e
4 05e
4,25e
4,48e
5,01e
5,21e
5,37e
5,52e
6,03e
6,20e
6,35e
7,00e
7,86e
7,53e
8,03e
8,28e
8,48e
9,10e
3,00f
8,45f
9,30f
10,19f
10,39 f
ll,13f
ll,50e
12,38e
l,05e
1,45@
2,17e
2,48e
3,12e
3,45e
4,18e
5,07e
5,45e
6,25e
6,38e
7,27e
8,05e
8,45
West-bound passenger trains stojý at BeT-
mont for meals.
PORTAGE LA PRAIRIE BRÁUTÍIL-----
Fara austr
> A,- 60 Q« fl fl
Mixed agl.nema £ U «•-* U Yagnstödvar.
C
11,351 0 .... WinnipeK....
11,15 f 3 •Portage Junction..
10,49 f 11.5 .... St. Charles....
10,41 f 10,17f 14.7 .... Heading-lv....
21 VVhite Piair.s...
9,29f 35.2
9,06f 42.1 Oakville
8,25 f 55.5 Portage La Prairie
Faravestr
U S
x ®
— 3
’tió
03
O
4,30e
4,41 e
5,13e
5,20e
5,45e
0,33e
6,56e
7,45e
— ----K'VX VIMHVU wu till lCglUttl
freight trains.
Puliman Palace Sleepers and Dining Cars
on St. Paul and Minneapolis Express daily.
Connection at Winnipeg Junction with
trains for all points in Montana. Washington,
Oregon, British Columbiaand California ; al-
so close connection at Chicago with eastern
lines.
For furtherinformation apply to
CHAS. S. FEE, H. SWINFORD.
G.P. & T.A., St. Paul. Gen. Ágt., Wj>g.
H. J. BELGH, Ticket Agent,
486 Main Street, Winnipeg.
MAN WANTEf]
■ ■ ^Totakechargeof LocalAgency. 1»
Good opening for right man, on salary or
commission. Whnle or part time. We
are the only grower of both Canadian and
and American stock. Nurseries at Ridge-
ville Ont.; and Rochester, N. Y. Yisitors
welcome at grounds (Sunday excepted).
Be quick and write for full information,
We want yoc now.
BROWN BROS. CO„ TORONTO, ONT.
(Tliis House is a reliable, Inc. Co. Paid
Capital $1C0,000.000.
26 Úr frelsisbaráttu ítala.
þetta bál var kveykt, og það er örfaadi
og styrkjandi tilhugsun að vita, að það
getr aldrei slokknað út. Það er enn ein
ástæðan til að trúa á sigr sannleikans og
réttvísinnar.
Þótt Garihaldi væri nú næstum 53 ára
gamall, var hann enn upp á sitt ið bezta
þrátt fyrir alla þá áreynslu og allar þær
orustur er hann hafði háð í tveimr heims-
álfum, og þrátt fyrir allar þær sorgir og
áhyggjur, er margsinnis höfðu þjakað hon-
um. Ekkert hafði getað bugað þennan Her-
kúles vorrar aldar. Byssukúlan á Aspro-
monte, þakklætisgjöfin frá tveimr konungs-
ríkjum, var enn ósteypt. Það var þó ekki
í því skyni að ávinna sér hana, sem hann
nú var á Sykiley, svo að segja einn móti
víggirtum horgum og óvinum svo hundr-
uðum þúsunda skifti. Hann hlýtr að hafa
haft margs að gæta og um margt að hugsa
í þetta sinn, en þó gaf liann sér tíma til
að heimsækja syrgjandi konu.
„Signora !“ sagði hann. „Þegar ég fyr-
ir tólf árum síðan á flóttanum frá Róm til
Ravenna misti mína elskulegu, ógleyman-
legu Annítu, hólt ég að enginn maðr hefði
eða gæti lagt eins mikið í sölurnar fyrir
Úr frelsisbaráttu ítala. 31
sigra eða falla !“ Árangr herferðar þessar-
ar, sem naumast á nokkurn sinn líka í
veraldarsögunni, sýnir hve mikið er hægt
að gera með örfáum orðum.
Af öllum sveitarforingjunum, sem vóru
í sveit þessari hefir að eins einn komið til
Norðrlanda eftir að stríðið var á enda.
Það var yfirmaðr þriðja %>kks, Lavlanski,
pólskr maðr. í Florens kyntist ég í fyrsta
skifti yfirmanni fyrsta flokksins. Hann
heitir Vedini og er alment álitinn einhver
sá hraustasti, er var „þúsundmannasveitinni“.
Hann er nú Bem stendr umsjónarmaðr yfir
hrauðsölunni hjá florentiska hakaranum,
Dolfi. Hann verðr ~ð vinna sér brauð, því
hann afsalaði sér eftirlaununum, sem ítalska
stjórnin veitti honum, til félaga síns, sem
var bágstaddari en hann. Ég hefi aldrei
á lífsleiðinni hitt fyrir menn, sem hafa
verið jafn lausir við alla eigingirni og
heimtufrekju, eins og Garihaldingar þeir,
sem eg hefi komist í kynni við. Þeir reyna
í þessu sem öðru að iíkjast foringja sín-
um.
Þótt leiðin lægi nppámóti yfir fjöllin
og sólin hrendi menn með sínum glóðheitu
Maígeislum, þá miðaði „Þúsundmannasveit-
30 Úr frelsisbaráttu ítala
Menn geta ímyndað sór hver dæma-
laus málruglingr átti sér stað í þessum hóp,
er samanstóð af mönnum úr flestum lönd-
um Evrópu. Fyrir utan ítali voru þar
Frakkar, Englendingar, Þjóðverjar, Pólverj-
ar, Rússar og Ungverjar. Þar voru tveir
Svíar „með svo viltum nöfnum, að eigi var
hægt að nefna þau“, eins og félagar þeirra
komust að orði. Þeir urðu því bráðlega að
leggJa uiðr sín svensku nöfn ög taka upp
ítölsk í staðinn. Nefndi annar þeirra sig
Remi, líklega eftir undirforingja I ræn-
ingjasveit Mazarini; að líkindum hefir hann
lesið söguna af honum í einhverri lestrar-
félagsbók heima í Svíþjóð. Hinn tók sór
ið alþýðlega nafn Diavolo (djöfull), ef til
vill eftir höfuðmanninum í dvápunni alkunu
eftir Auber. Menn vita ekki, hver urðu
endalok Remis, en Diavolo ávann sér marg-
oft heiðr og var ættlandi sínu til mikillar
sæmdar; reyndar bitu hann betr járnin en
nafna hans, eftir því sem sagt er,
Langflestir af þessum fámenna her skildu
ekki hver annan ; en allir trúðu þeir á mál-
efni það, er þeir vúru að herjast fyrir.
Nokkur orð vóru það þó, er þeir skildu
allir jafnvel, og það vóru orðin: „Að
Úr frelsisbaráttu ítala. 27
ættjörð sína og ég, og þó átti ég eftir
börnin mín, sem þerruðu tárin af hvörmum
inínum með kossum sinum. En—hvað er
minn missir í samanburði við yðar 1 Setj-
íst þór hérna snöggvast niðr hjá mér, sign-
ora; við skulum spjalla ofrlítið saman.
Gömlum hermanni eins og mér tekst vita-
skuld ófimlega að hughreysta ið sorgmædda
konu og móðrhjarta. En ég þekki orðið,
sem á við ina sykileysku konu. Lítið þór á
þrílita fáuann þarna úti! Heyrið þérekki söng
garpanna minna 1 Það er gamli frelsissöngr-
inn......Það er lagið frá árinu 1848......“
Og úti fyrir hljómaðí ið alkunna
frelsissöngs-lag.