Heimskringla - 15.06.1892, Page 1
H nm
OGr
0 L D I N.
AN ICELANDIC SEMI-WEEKLY NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND SATURDAYS.
VI. Ali. NR. 40.
WINNIPEG, MAN., 15. JVNl, 1892.
TÖLVBL. 300
SOPAR
OLLU MED SJER!
UNDANFARANDI fjórar vikur hefir verið verzlað meira vifi oss
en vér höfðum nokkurn tíma búizt við. t><5 hefir þessi sein-
asta vika tekið öllum hinuin fram. Það er altaf að rj'mkast í
búðinni hjíi oss, og nú erum vér loksins farnir að geta komið vörunum
haganlega fyrir. Vér tileinkum þessa miklu sölu : fyrst efni og gerð
vörunnar, og f>ar næst hinu afarlága verði. Samkeppnin er ákaflega
mikil milli klæðasala hór í Winnipeg, en að ætla sór að selja með lægra
verði en WALSH’S Mikla Fatasölubúð, er fásinna. Detta er viður-
kent af öllum. Sem stendur höfnm vór nærri ‘20U0 drengjafatnaði.
Orengja Sailor-íatnadir og #1,50.
Ureiiltjs vadmaÍMlatnadir $1,50 til $4,00.
Orengja Wornted-Í'atnadir $250, og ylir.
llrengja Serge-latnadir
Urengja Cord-fatnadir.
Hrengja JerMey-fatnadir.
Mikið upplag af buxum verður selt fyrir liálfvirði. Um 100 verður
selt fyrir 85 cts. liverjar. Sumar af þeim eru kanadiskar vaðmálsbuxur lianda
fullorðnum. Men’s Union Tweed vinnu buxur, og Ameríkanskar Worsted
buxur. o(t(> vaðmálsbuxur 1 $1,50, vana verð $2,50. 350 Enskar og kanad-
iskar Hairline buzur. Einnig vandaðar vaðmálsbuxur á $2,75, og nálægt
15(K) af fínum skosknm vaðmálsbuxuin, einnig Wost of England Worsted
buxur á $2 95 og $3,50. Um 1(HK) karlmanna alfatnaðir. Urn 125 Canadisk
aliillarfór af alls konar gerð, frá $7,50 til $10,00 virði, vér látum þau fara
á $5,50. Um 120 blá Sergefót af öllum stærðum $3,50. Um 125 slitfót með
ýmsúin litum og stærðum á $5,75, og um 500 fín Skosk vaðinálsföt. Ágæt-
is klæðnaðir fyrir $8,00, $9,50, $10,00 og 11,50.
WALSH'S Hlkl/A FATASOLUBUD,
515 ©g 517 Main Str., gegnt t’ity llull.
ROYAL CROWN SOAP
---) °g (-
ROYAL CROWH WASHING POWDER
eru beztu hlutirnir, sem þú getr
keypt, til fata-þvottar eða hvers helzt
sem pvo þarf. Þettu líka ódy’r-
ustu vörur, sem til eru, eftir gæðum
og vigt.
ROYAL SOAP CO.
WINNIPKU,
T. M. HAMILTON,
fasteígnasali,
holir 200 ódýr lóðirar til sölu á $100 og
yfir; einnig ódýr hús í vesturhluta bæj-
arins. Hús og lóðir á öllum stö-Kum í
bæntiin.
Hús til leigu. Peningar til láns gegn
veði. Munir og hús tekin í eldsábyrgði.
Skrilstofa 343 MAIN STREET, •
Nr. 8 Donaldson Block.
HÚS0GLÓÐIR.
■'j10';r cottage með stórri lóð $900, og 1
h*ö“r hú» með 7 herbergj. á Logan St.
$1000. nál c p R verkstæðum,
Góð borgunarkjör.
V?P.tr cottage á Young Street $700; auS-
Ar í?»n?r 5 skiftum.
ioí . aJemima St., austan Nena,
$425, aðeins$50 útborg.-27U ft. lóðir
á Hoss °g Jemima Sts. austan Nena, $250;
dto. rett vestr af Nena $200. Auðveld
porg. kjör.—Góðar löðir á Young St. $225.
Einnig ódýrar lóðir á Carey og Broadway
Peningar lána’Sir til bygginga me‘5 góö
uin kjörum, eftir bentuglelkum lánbegja.
;CHAMBRE, GRUNDY & CO.
fasteigna-brakúnar,
Donaldson Block,? • Winnipeg
nyko nvi iisrisr
Vorfatnadnr
KJÓLA-EFNI, MUSLTNS, UI.LAR
DELAINE8, CASIIMERES,
RUBBERCIRCULARS,
REGNHLÍFAR Etc.
FRETTIR.
ÚTLÖND.
TIL HEIMILIS ÞAIiFA.
Skirtudúkar, rekkvoðadúkar
ogborðdúkar, stoppteppi ig á
breiður,þurkur,etc.
HANDA KARLMÖNNUM.
Slcraut skyrturúr silki, ull og
blendefni, Regatta og Oxford.
FATAEFNI.
Cashmere, ull, bómull og bal-
briggan.
Hanzkar, hálsbönd, axlabönd
sokkar og vasaklútar.
WM. BELL,
288 Main Street, cor. Graham St.
Gagnv. Manitoba Hotel.
HOTEL DU CANADA,
184—88 Lombard Street,
Winnipeg, - Man.
H. BEN ARD, eigandi.
Beztu vörur, Smá og stór,
sórstök herbergi.
OLE SIMONSON
mælir með sínu nýja
Scandinavian Hotel.
710 Main Str.
Fæði $1.00 á dag.
Kauptú ,,Hkr og Ö.“
BORGAÐU „HKR. og ö“
heldr í dag en d morgun.
278
8TR. 278
GAGNVART MANITOBA HOTEL.
F.R liófum að eins verið liér við verzlan rúmt ár, og þegar liaft nokkur
viðskifti við Islendinga, og fallið mjög vel við þá. Vér vonum að
v^ír balili afram aA vonía írnnuir sinn.r lilnorgð, Nú liöfdm vér líka
tfrn sem vér getum selt
VVU/oA>*»* ~ ~ iij' lamu »vi v uz
þeir haldi áfram að venja komur sinar hingað.
á reiðum liöndum miklar byrgðir af Hardvllrii sem ver gemm sen
með leegta verði en fiestir aðrir í borginni. Gerið oss þann greiðc að
koma og skoða vörurnur, svo þér getið sannfærst um, að vér förum ekki
með öfgar. Þegar þér heimsækið oss, þá minnist á þessa atiglýsing.
DESPARS & BLEAU.
278 MAIN STR., CECNT MANITOBA HOTEL.
Persia. Dar er nú kólera farin
að gera vart við sig meðal innfæddra,
en Evrópumenn hafa sloppið hjá
henni enn. Um 200 manns hefir dá-
ð úr henni daglega í Mushed. í-
búarnir æðrast samt ekkert yfir
pessu, segja að eins að plágan komi
eftir ráðstöfun guðanna.
Grikkland. Damos Kin prófess-
or í stærðafræði hefir nýlega fundið
upp gufuvagn, sem getr runnið á
ís, og sem hann ætlar að fara á til
norðrheimskautsius. Vagninn á að
geta farið 80 mílur á klukkustund.
Eftír pví ætti að vera hægt að fara
á 20—80 klukkustunduin frá Spitz-
bergen norðr að heimskauti, sem
eru um 600 mílur eða 2—daga
fram og aftr pó nokkur viðstaða
væri gerð. Hann býst við að
leggja af stað seint í Seftember
eða snemma í Október í haust.
Á Grikklandi eru kosningar til
pings nýafstaðnar og vann Tricupus
algerðan sigr. En stjórnin, sem að
völdum hefir setið, hefir enu ekki
farið frá sökum pess að Georg
konungr er um pessar mundir að
heiman í Danmerkr-ferð, pótt pað
auðvitað sé sjálfsagðr hlutr, að Tri-
cupus verði stjórnarforseti. Fyrir
sköminu liélt Tricupus ræðu, sem er
sérstaklega Jiýðingamikil, sökum
innar tilvonandi stöðu hans. íræö-
unni inintist hann á afstöðu kon-
uugs gagnvart fulltrúum pjóðariuu-
ar, og tók skýrt fram, að pað væri
skylda hans, að aðstoða stjórnerfor-
setann. Hann lagði og áherzlu á,
að Grikkland yrði fremr öllu öðru
að Kappkosta, að koma fjármálum
sínum í sæmilegt horf, Jjví hvert
pað land sem væri févana, sem
ekki gæti staðið í skilum, ætti enga
framtíð fyrir höndum.
—Ekroll, frá Lofoten, landfræð-
ingrinn norski, sem fylgdi Vilhjálmi
Dýzkalandskeisara á Noregsferð
hans, ætlar næsta ár að kanna
norðrheimskautið. CEtlar hann að
hefja ferðinafrá Spitzbergen.
— Heldr er hreðusamt hjá írum
enn. Á fundi, sem pingmennirnir
Wm. Redmond og Henry Harrison
héldu með Parnellítum í Fra'.ee fyr-
ir skemstu, lenti alt í bál og brand
með peim og anti-Parnellftum. sem
höfðu pyrpst inn í fundarsalinn að
hinum óafvitandi. Á augabragði
var allr pingheimr kominn í skæð-
asta bardaga, og brúkuðu að vopn-
um hvað sem fyrir var: steina hús-
gögn, lurka og annað pvílíkt, og
beittu peim án tillits til pess,
hverjir fyrir urðu. Fötin voru rif-
in utan af sumum og aðrir voru
dregnir limlestir og hálfdauðir úr
bardaganum. Lögregluliðinu tókst
á endanum að stilla til friðar. Á-
líka fréttir og petta koma frá öðrum
stöðum á írlandi um pessar mundir.
BANDARÍKIN.
— Nýlega var framið rán á járn-
brautarlest i Santa Fee brautinni í
Bandarikjunum nálægt Red Rock
i Indíána-territÓríinu. Vagnlestin
var komin örskamt frá ofangreind-
um bæ, er tveir gríinumenn stukku
upp á gufuvagninn og skipnðu vóla-
stjóranuui að stöðva lestina nokkuð
lengra frá bæmim á óbygðu svæði.
Vólastjórinn liafði ekki annars úr-
kosti en hlýða pessari skipun, pví
ræningjarnir miðuðu liáðir á hann
með skammbyssum sínuni og hót-
uðu að skjóta iiann samstundis ef
hann ekki stöðvaði lestina. En er
lestín hafði stanzað par sein peir
STÓR SALA A BANKRUPT STOCK.
Vörurnar nýkomnar frá Montreal.
----SELDAR FYRIR 60cts. Á DOLLARNUM í----------
BLUE STORE, 434 MAIN STREET.
Fín blá ullarföt, $20 virði, seld fyrir $12,50
Fmskozkullarföt.,$18virði, “ “ $10,00
Skozk ullarföt, $8,50 virði, “ “ $ 5,00
Fínar buxur $5,75 virði, fyrir 3,25. | Karlmannaskyrtur 50 cents og yflr
Rubber-regnfrakkar fyrir hálfvir'Ki. | Barnaföt fyrir hálfvirði.
Hattar og alt sem að fatnaði lýtr, og allar aðrar vörur afS sama hlutfalli.
Gleymið ekki staínum : THE BLTJE STOBE
A. CH EVRI ER.
THE nMANITOBA” HOTEL DRUC HALL,
CORNER WATER & MAIN STR. - - - WINNIPEG.
Ef þér erud að skreyta húsin yðar, þá
komið við í búðinni hans
BANFIELO'S
580 ISÆJKIIST STB.
Þar getið þér fengið alt sem þér þurf-
ið til þess, svo sem :
GÓLFTEPPI, GARDÍNUR
og VEGGFÓÐUR,
á 25 cts. og yfir.
(«olfte|ipi a 50 til (50 rts.
Olíudúkar á 45 cts. yarðið,
allar breiddir fra £ yard til 6 yards.
Hvítar lace gardínur með snúrum 00 c.
parið. Gardínustengur einungis 25 cts.
Beztu gluggatjöld einungis 50 cts.
Yfir höfuð höfum vér alt sem þér þurf-
ið, og svo getið þér talað yðar
eigin mál í búðinni,
Látið ekki hjá líða að koma til
BANFIELD’S
nœstu dyr við CHEAPSIDE.
—■
Hattar með nýjustu gerð.
Í^H
'OS
i
tH
O)
eD
CÖ
‘P
525
Meg vo i — hafa komið 1892 Með vorinu hafa komið
| NYJAR VORUR
SVO SEdSÆ
- - -- I 1
Klæði, Serges, írskt klæði, Nap, Franskt, Enskt og Skoskt vaðmál hauda pemi, som vilja láta gera föt eftir máli. Vér ábyrgjumst , að efnið sé gott og verkið vandað PÖNTVNVM FLJÓTT VEITT ATHYGLI.
Fatnaðardeildin að ollu leyti fullkomin.
Tilbuin fot af beztu tegund og odyrri en nokkurstaðar
G. A. Garea SKRADDARI. u, 324 MAIN STR., WINNIPEG. OKIJNT THE MANITOBA NOTEL.
• • • 011 vaðmál keypl b ; í yardatal, sniðin ef æskt er orgunarlaust.
— ——
W
p
aq
fa
j-s
tr
SéT
Et
Ou
w
pt
c
i-t
o
<rt-
O
CD
erf-
O
tiltóku, spruttu par upp fjórir aðr-
ir grímumenn. Ræningjarnir snóru
nú að fiutningsvagninum, en um-
sjónarmaðr flutningsins hafði lokað
honum að sér, pegnr hann sá hvað
verða vildi, og gátu ræningjarnir
ekki að gert. Þeir fóru svoað skjóta
á vagninn, en pað kom fyrir ekki.
Loksins náðu peir sér í verkfæri
sem peir gátu mölvað stórt op á
hurðina með. Þeir komust pannig
inn í vagninn og rændu par öllu
fómætu. Og að pví búnu stukku
J.eir af lestmni, hlupu á hesta sína
og hurfu út í skóginn. Ekki hefir
frózt enn að ræningjar pessir hafi
náðst.
I Syracusa, N. Y., hóldu deinó-
kratar fund 7. p. m. Voru par
mættir um 3000 manns. Fulltrúar
voru kosnir tii að mæta á alherjar-
pingi demókrata í Chicago. Alt
voru pað Clevelands-sinnar, er kosn-
ir voru. Eins og menn muna, skutu
demókratiskir Hill sir.aar í sama
ríki (New York) á sams konar fundi
í vetr og kusu fulltrúa til Cic&go-
fundarins og verðr sá fundr að skera
úr, hverjir sóu réttkjörnir.
—Á fylkis pinginu í Norðr-Da-
kota, aukapingi, sem sett var 1. p.
m. og slitið á firiðja degi, var sam-
pykt, að veita $12,000 til Chioago-
sýningarinnar.
Ljót saga. Bóndi nokkr, Henry
Sullivan að nafni, sem á heima ná-
lægt Forsyth, Mo., hafði fyrir
nokkru síðan selt manni, er Wilson
nefnist, nautahjörð allmikla. Wilson
póttist hafa orðið undir í kaupun-
um og hót að hefna sin á bónda,
pegar hann fengi tækifæri, og eitt
sinn er bóndi gekk frá heimili sínu,
sat Wilson fyrir honum á afviknum
stað, róð á hann og bar af honum,
dró hann siðan bónda til hellis
nokkurs, par í grendinni, sem fullr
varafals konar ópverra, smáslöng-
uui og skriðkvikindum, fletti hann
klæðuin og batt hann við steinsúlu,
par sem vatn og ópverri alt af
draup ofan yfir hann. í pessum
stellinguni skildi Wilson við hann,
i og kotn að eins til hans á degi
i hverjum með ögn af mat sem nægði
til að halda í honuin lífinu svo
pjáningarnar gætu orðið sem lengst
ar; svona tórði bóndinn tfu sólar-
hringa, pá tókst honum af tilviljun
að núa sundr fjötrinn og komst með
illan leik heim til sin, hörmulega
skaðaðr og Jijakaðr eftir hrakning-
i ana.
Wilson strau’í úr landi til að
forða sér frá lagahegningu, pegar
hann varð pess var að Iióndi hafði
komizt úr greipum hans.
SANNSÖGLI LÖGBERGS.
Þótt ólíklegt só, pá er pað satt
sem Lögberg gefr f skyn f síðasta
blaði, að ég hafi farið pess á leit á
einni Greenway-stjórnar-skrifstof-
unni, að fá augl. í uHkr. & ö”.
En pað eru tvlsvitandi ósannindi”
hjá blaðinu, að jeg hafi reynt undir
nokkru yfirskyni að narra út auglýs-
inguna. Það eru ósannindi, að ég
hafi sagt nokkurt orð í pá átt, að
ltHkr. & ö,” væru eða yrðu með
stjórninni framvegis.
Það var ekki svo mjög vegna
peninganna að ég vildi fá augl.,
heldr af pvi að óg áleit sanngjarnt
og sjálfsagt, að landar ininir, sem
lftið lesa ensk blöð, gætu fengið að
sjá, hvar og hvernig peir gætu feng-
ið borgarabróf og komizt á kjörskrá.
Hefði pað verið meiningin, að
sleikja sig inn á stjórnina til að fá
hjá henni peninga, pá hefði ég lfk-
lega heldr reynt að fá aðra augl.,
nefnilega stóra bitann uin ónumið
land, sem Greenway-stjórnin hefir
stungið upp í Lögberg. Nei, Hkr.
& ö. hefir aldrei selt fylgi sitt,
hvorki fyrir auglýsingar nó annað.
—Kg vil svo skora á ritstjórann að
koma með |>ær sannanir, sem hann
lætr svo drýgindalega yfir að hafa.
Kg er pá líka vfs til að gera rlt-
stjóranum pann greiða, að skýra
frá pví sem okkr Mr. Philip (The
Queen’s Printer) fór á milli út af
J>essari auglýsingu.
E. Gislason.