Heimskringla - 22.06.1892, Blaðsíða 1
OGr
Ö L D I N.
AN ICELANDIC SEMI-WEEKLY NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND SATURDAYS.
VI. A R. JSTJi. 42.
WINNIPEG, MAN., 22. JUN/, 1892.
TÖLUBL. 302
k FLIlfil 00 FERD!
I WALS MIKLU KLÆDASOLUBUD.
NU ER FIMTA VIKAN ER VJER
SELJUM MED NIDRSETTU VERDI.
Síðan vér byrjuðum höfum vér átt viðskipti við fólk úr öllum
pörtum MANITOBA. Hjá oss er fatnaðr með lægra verði
en nokkru sinni hefir heyrst getið um áðr.
31 Drengjaklæðnaðir $3.50 nú $2,50 "2 Drengjaklœðnaðir $4,50 nú $2,90
67 Drengj aklæðnaði r $3,75 nú $2,65 54 Drengjaklœðnaðir $5,00 nú $3,25
Afarmikið af buxum.
selt an tillits til nppruna verðs.
FRETTIR.
UTLÖND.
— Eftir síðustu fréttum frá Kína
eru aftr byrjaðar ]>ar óeyrðir gegn
útlendingnm. Ráðist var á íbúðar-
hús tveggja enskra kvenna og £>ær
áreittar með ýmsu móti. Einnig á
sj úkrahús og matgjafahús dr. Riggs
og pað skemt að miklum mun og
hann sjálfr slapp með mestu naum-
indum lífs úr höndum skrílsins,
nakinn og alslaus. Fulltrúi Breta
f>ar hefir gert alt sitt til að kippa
f>essu í lag.
BANDARÍKIN.
Hírmeð tilkynnist almenningi, að
ég hefi tekið a« mér útsölu á inum heims
frægu Singer’s saumavélum. Ég ferðast
sumar í parfir eigendanna með vélarnar,
til þess að gera mönnum hægra fyrir að
eignast þær, enda ættu þær að vera í
hverju húsi. Það ættu að vera næg með-
mæli með saumavélum þessum, að geta
þess, að af hverjum fjórum vélum, sem
notaðar eru i heiminum, eru þrjdr Sin-
gers-vélar.
Winnipeg, 15. Júní 1892.
Baldvin Anderson.
150
300
250
buxur verða seldar á 85c. Sumar af þeim eru kanad-
iskar vaðmálsbuxur, Union vaðmálsbuzur og Amríkansk-
ar Worsted buxur. Uppruna verð $1,50.
slitbuxur úr v’aðmáli á $1,85. Vana verð $2,00.
fínar enskar og kanadiskar Hair Line buxur og vaðmáls-
buxur á $2,75 og um 750 fínar skoskar vaðmálsbuxur
og West of England buxnr á $2,95 og $3,50.
Verð á öðru sem vér höfum til sölu og ekki er nefnt hór,
hefir einnig verið fært niður.
STRAHATTARI
Vér hafum enga hatta frá árinu sem leið. Þeir gengu allir upp
vegna f>ess hvað verðið var lágt. Þetta ár byrjum vór pess
vegna með alveg nýtt applag af höttum með nýasta
lagi og undursamlega lágu v-erði. Bestu liattar á
25. 50 og 75 cent.
WALSH S MIKLA FATASOLUBUD,
515 og 517 Main Str., gegnt City Hall.
— Kjörrnenn sórveldisflokksins
pyrpast nú til Chicago sem óðast til
fundar, til pess að tilnefna af
flokksins hendi forseta efni Banda-
ríkjanna um næsta kjörtimabil.
Alt er pó enn í undirbúniogi,
og ekki til atkvæða komið, enda
vandsóð, hve fara muni. Það pykj-
ast menn f>ó vissir um, að Cleve-
land hafi vísan meiri hlut atkvæða.
En pað er óvíst, að þaðnægi honum.
-Samveldismenn hafa pá reglu við
sitt kjör, að eigi parf nema meiri
hlut allra atkvæða (yfir helming)
til að ná tilnefning. Þannig varð
Harrison kosinn við fyrstu atkvæða-
greiðslu á peirra fundi. En sér—
veldismenn fylgja annari aðferð;
hjá peim f>arf tvo þriðjunga allra
atkvæða til að ná tilnefningunni.
Og Hills-menn hyggjast munu geta
varnað f>ví að Cleveland nái pví.
ROYAL CROWN SOAP
---) °g (-
ROYAL CROWN WASHINC POWDER
eru beztu hlutirnir, sem f>ú getr
keypt, til fata-pvottar eða hvers helzt
sem pvo parf. Þettu líka Ódyr-
ustu vörur, sem til eru, eftir gæðum
og vigt.
ROYAL SOAP CO.
WINUIPEG,
isr'YKiOdVEiisrnsr
forfatiiadnr
KJÓLA-EFNI, MUSLINS, ULLAR
DELAINES, CASHMERES,
RUBBER CIRCULARS,
REGNHLÍFAR Etc.
HÚS OG LÓÐIR.
Snotr cottagemeð stórrilóð $900, og lfý
hæðar hús með 7 herbergj. á Logan St.
$1000. Bæði nál. C. P. R. verkstæðum,
Góð borgunarkjör.
Snotr cottage áYoungStreet $700; auð-
arlóðir teknar í skiftum.
50 ft. I6ð áJemima St., austan Nena,
$425, aS eins $50 útborg,—27J4 ft. lóðlr
á Ross og Jemima Sts. austan Nena, $250;
dto. rétt vestr af Nena $200. Auðveld
borg. kjör.—Góðar lóðir á Young St. $225.
Einnig ódýrar lóðirá Carey ogBroadway
St,reets.
Peningar lánaðir til bygginga me* góð
um kjörum, eftir hentuglelkum lánþegja.
ICHAMBRE, GRUNDY & CO.
fasteign a-brakúnar,
Donaldson Block.t - Winnipeg
TIL HEIMILIS ÞARFA.
Skirtudúkar, rekkvoðadúkar
ogborðdúkar, stoppteppi og á
breiður,þurkur,etc.
HANDA KARLMÖNNUM.
Skraut skyrturúr silki, ull og
blendefni, Regatta og Oxford.
FATAEFNI.
Cashmere, ull, bómull og bal
briggan.
Hanzkar, hálsbönd, axlabönd
sokkar og vasaklútar.
WM. BBLL,
288 Main Street, cor. Graham St.
Gagnv. Manitoba Hotel.
CANADA.
Þrátt fyrir margítrekuð loforð
Dominicn-stjórnarinnar, um að láta
byg^ja land- og timbrsöluskrifstof
ur í inum gamla Edmontou bæ
petta ár, fókk landsalinn skipun
fyrradag frá stjórninni um að flytja
báðar skrifstofur sínar á vagnstöðina
hinumegin árinnar. Borgarbúar
brugðust illa við pessu tiltæki,
putu upp til handa og fóta og vörn-
uðn flutningsvögnunum leiðar, sem
áttu að flytja farangrinn. Bæjar-
stjórnin gat ekki að gert og sendi
málpráðaskeyti til Ottawa-stjórnar
innar. Borgarbúar eru æstir mjög
enda er breyting pessi í alla staði
Ósaongjörn, hvað pá snertir, og
getr ekki verið gerð i öðrum til-
gangi, en greiða götu Winnipeg-
og austanmanna, sem eiga ið nýja
borgarstæði hinumegin árinnar
Sagt að stjórnin hafi skipað að
freista á ný að halda flutningunum
áfram að nætrlagi, og búist við að
pað gangi ekki bardagalaust af, pví
borgarbúar eiga von á 200 kyn
blendingum frá St. Albert til liðs
við sig.
T. M. HAMILTON,
FASTEIGNASALI,
hefir 200 ódýr lóðirar til sölu á $100 og
yfir: einnig ódýr hús í vesturliluta bæj—
arins. Hús og lóðir á öllum stötSum í
bænnm.
Hús til leigu. Peningar til láns gegn
veði. Munir og hús tekin í eldsábyrgði.
Skrifstofa 343 MAIN STREET,
Nr. 8 Donaldson Block.
Frá löndum.
278 MAIN 8TR. 278
♦GAGNVART MANITOBA HOTEL.
VER höfum að eins verið hér við verzlan rúmt ár, og þegar liaft nokkur
viðskifti við íslendinga, og fallið mjög vel við þá. Vér vonum að
þeir haldi áfram að venja kommr sínar hmgað. Nú höfdm vér líka
á reiðum höndum miklar byrgðir af Hardvörn sem vér getum selt
með lægra verði en flestir aðrir í borginni. Gerið oss þann greiðu að
koma og skoða vörurnur, svo þér getið sannfærst uin, að vér förum ekki
með öfgar. Þegar þér heimsækið oss, þá minnist á þessa auglýsing.
DESPARS & BLEAU.
278 MAIN STR., CEGNT MANITOBA HOTEL.
Herra ritstjóri „HJcr. og Öu.
Mr. Jón Ólafsson,
Góði vin !
Af pví óg veit að marga góð
kunningja mína langar til sem fyrst
að fá að sjá frá mér fáar línur, sv
peir pó í pað minsta sjái par af,
hvernig mór hafi gengið ferðin
hingað vestr yfir in tignarlegu og
risavöxnu Klettafjöll, og niðr hing
að í inn veðrblíða vestrihluta Ame
ríku,—pá sendi ég pér nú pessar
fáu líjiur, í peirri von að pú ljáir
peim rúm í pínu heiðraða blaði.
Ekki nenni ég að skrifa nákvæm-
lega ferðasögu mína, en get pess
að eins, að ferðin gekk farsællega,
en seint, vegna tafa minna hjá kær-
um löndum, bæði í Winnipeg og
Calgary; og svo skal ég geta pess,
að ég var mjög hrifinn af að ferð-
Tími til að byggja,
NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ!
Á Ross, Jemima og Nena ctrætum eru
enn til sölu ágætar lóðir me* niðursetti
verði, og góðu kaupskilmilum. Sömu-
leiðis i boði fjöldi aiðra lóða og húsa á
Boundary St., Muliigan Ave., Young St.
og öðrum pörtum bæjarins. Peningar
lánaðir þeim sem byggja.
C. H. ENDERTON,
357 Main Street, - gagnv. Portage Ave.
Eða S. JÓIIANNESSON,
710 Ross Street.
THE „MANITOBA” HOTEL DRUG HALL,
CORNER WATER & MAIN STR. - - - WINNIPEG.
Ef þér eruð að skreyta húsin yðar, þá
komið við í búðinni hans
BANFIELD’S
580 ZMl STE.
Þar getið þér fengið alt sem þér þurf-
ið til þess, svo sem :
GÓLFTEPPI, GARDÍNUR
og VEGGFÓÐUR,
á 25 cts. og yfir.
Uolfteppi a 50 til 60 ets.
Olíudúkar á 45 cts. yarðið,
allar breiddir fra £ yard til 6 yards.
Hvítar lace gardínur með snúrum 60 c.
parið. Gardínustengur einungis 25 cts.
Beztu gluggatjöld einungis 50 cts.
Yfir höfuð höfum vér alt sem þér þurf-
ið, og svo getið þér talað yðar
eigin mál í búðinni.
Látið ekki hjá líða að koma til
BANFIELD’S
nœstu dyr við CHEAPSIDE.
Hattar með nýjustu gerð.
Meg vo i
hafa komið
•—
&
'Cð
i
fH
GJ
s
Lh
cá
1892
Með vorinu
hafa komið
NYJAR VORUR
SVO SEM
I
Klæði, Serges, írskt klæði, Nap, Franskt, Enskt og Skoskt vaðmál handa
pe.m, sem vilja láta gera föt eftir máli. Vér ábyrgjumst
að efnið só gott og verkið vandað
PÖNTUNUM FLJÓTT VEITT ATHYGLI.
Fatnaðardeildin að ollu leyti fullkomin.
Tilbuin fot af beztu tegund og odyrri en nokkurstaðar
>-s
p
CfQ
P
j-í
ET-
pj
zn
O-
œ
o
e"t-
O
©
G. A. Gareau, SKRADDARI. 324 MAIN STR., WINNIPEC. GKGNT THE MANITOBA HOTEL. O •
Öll vaðmál keypt í yardatal, sniðin ef æskt er
borgunarlaust.
ast yfir sjálf klettafjöllin, pví par1 hór í dalabotnunum milli fjallanna,
sem einsstórvaxinn mikilleiki fjalla, og góðviðri in löngu suinur, eru
dala, gljúfra og vatnsfalla—og j sem samhend systkin í að mynda
svo líka yndisblíða skógarins með j jurtagróðann, til að viðhalda lífi
Ótölulegri tilbreyting fagurra blóma mannsins, og svo koma fjöllin, sem
öllum hugsanlegum litum og
myndum,—blasir fyrir augum lik-
amans, og líti pau aftr hærra, pá
eru flest fjöllin klædd inni mjall-
hvítu höfuðblæju niðr á herðar, og
pó standa práðbein og afarhá furu
eru mikill meiri hluti af yfirborði
landsins—oo pau láta ekki sinn hlut
eftir liggja í pví að lótta baráttu
mansins fyrir tilverunni, pví pau
ala ár og dag afarmikla mergð
hjartdýra, og einnig kúpening í
trón víðast livar upp úr blæjunni púsundatali og fjölda af hestum að
svo hátt á fjallahnjúkunum sem sumrinu,—mesta fyrirhöfn bóndans
augað eygir,—pá finst mór að pessi ^ við nautgripa- og hesta-eignina gverái
sjón á mikilleik og fegurð náttúr- mun vera sú, að smala sam-
unnar hljóti að vekja andlega að- an, einkum pví fyrnefna, að haust-
dáun hvers pess manns, sem hefir inu eða fyrir inn stutta vetr, til
nokkra róttnefnda andans sjón, til að að geta gefið pví hey að vetrin-
skoða með náttúruna, skuggsjá guðs. um.—Eg er nú hér hjá syni mín-
Þegar óg kom vestr til Sicamos um, í Hvítadal, 20 mílur austr frá
pá voru fjöllin par alstaðar í kring Vernon, og er pessi mfn landlýsing
ærið há, með litlu eða nær engu yfir alt petta svæði frá Vernon og
undirlendi, en í pess stað fögrum hér um dalina. Eftir Hrftadal renna
og fiskiríkum vötnum; f Sieamos öll vötn vestr til Vernon á 12—13
fór óg af C. P. R. brautinni sem mílna vegi frá Vernón; pá er par
vestr liggr, og fór með járnbraut lftil hæð yfir dalinn, og frá peirri
hór suðr til Vernon. t>ar í kring hæð renna lækir allir til austrs
eru fjöllin að sönna mikið lægri, og norðaustrs í mörgum krókum,
en pó æði há; en hór eru líka enda er dalrinn talsvert krókóttr
breiðir og mjóir dalbotnar, víðast og fleirkvislaðr. Vötn pessi, sem
skógi vaxnir, en pó sumstaðar nokkr- hér renna austr, er sagt að hór litlu
ir engjaflákar, skóglausir af nátt- austar renni norðr í góð fiskivötn,
úrunnar hendi. í pessum dalabotn-1 og svo aftr úr peim norðvestr og
um hefir beðið til skamms tíma loks niðr hjá Sicamos.
Óvíða sjást hór berir klettar í
fjöllunum, eru pau víðast vaxin
góðum furutrjám upp á toppa eða
hábungur fjallanna, er pá víðast æði
mikið bil milli trjánna vaxið raiklu I
rasi, pess á milli eru smærri og
stærri hlíðar og bungur peirra trjá-
lausar klæddar miklu og góðu
grasi fyrir bithaga. Víðast mun í
fjöllunutn vera sendið, mölblandað
land með stöku steinum í rótinni
og í stöku stað klettasnösum. Varla
mun hór nú hægt að fá stjórnar-
land, nema ef til vill f nokkurra
mílna fjarlægð, niðr með áðr nefnd-
um lækjum, eða norðr við fiskivötn
in; en nú hefi óg keypt góðan hest
°g fýsir mjög að skoða mig um, sem
kringumstæður leyfa, og inun pá ef
til vill senda blaði pínu línu síðar,
ef pú virðir pessar línur pappírs og
ið ágætasta frjósemdar land eftir
mannsins viti og vinnu til að gera
sig að róttnefndum aldingörðum,
pess merki hefi óg nú pegar sóð
* ' • Frjósemi jarðvegsins
með vissu.
Aðalgallar og erfiðleikar, sem hór
fylgja landnámi, er pessir: fjarlægð
markaðar, fáar póstgöngur, erfitt að
gera veg akfæran að landi, sem yrði
til muna frá pví sem tiú er ‘setlaðk
Þetta verða nýbyggjarar að gera
mynd af fyrst um sinn, en á sínum
tíma lætr stjórnin gera góða vegi;
enn er hennar vegagerð bara að
pósthúsinu, 16 mílur frá Vernon, en
í sumar er’lofað vegi upp hingað.
Til hugleiðingar lesaranum skal ég
loks geta pess, að eftirsókn á lönd-
um er hór afarmikil, og hór er nú
gefið mikið fyrir réttinn, sem svo
er kallað, verkin á landinu, og mun
varla fást hér, pó verk sóu sárlítil,
undir $1000, og meira en pað hafa
menn keypt pau hór. Hór var
næsta land við la.id Baldwins son-
ar míns selt f vetr fyrir $2900, en
pað var búið að fá eignarbróf fyrir
pvf landi, sem pákostaði $320, 320
ekrur, en ekki voru hreinsaðar á pvf
nema 15 ekrur, og lítil liúsabygg-
ing: íveruhús og heyhlaða.
White Valley, 9. Jiíni 1892.
Baldvin Helgason.