Heimskringla - 22.06.1892, Blaðsíða 3
IKEIIVLSZKIIRIIN'OII.A. OG- OLDIN ’WIZSTITI^EG; 22. JUNI 1092.
Fiskiklakið.
Dominion stjórnin hefir nú afráð-
ið, að stofna ákaflega stórfenglegt
fiskiklak í Selkirk (vestari). Það á
nú f>egar að fara að byrja á bygg'
ingunum.
Mr. La Touche Tupper, sem síð-
astl. ár hefir verið að stunda fiski-
klak við inar miklu klakstofnanir í
Detroit, Sandwich, Newcastle og
Ottawa, á að verða umsjónarmaðr
fiskiklaksins.
Þetta eru gleðifregnir fyrir landa
vora í Nýja íslandi; pví að nú verðr
eigi að eins stóðvuð pverrun fiskj-
arins í vótnunum, heldr mun og
aukast að mun fiskimergð í suðrhlut
vatnsins.
Þess má geta, að pingmaðr peirra,
sem verið hefir, Mr. Colcleugh, hefir
gert hvað í hans valdi hefir staðið,
til að sporna móti pví að fiskiklak
petta kæmist á í West Selkirk.
Eins og nærri má geta mun fiski-
klakið gefa mörgum mönnum bein
línis atvinnu bæði við að veiða og
meðhöudla undaneldis fiskana. MOrg
börn munu fá starf við hrogna tínslu
að vetrarlaginu. Auk pess parf 600
til 700 cord af eldivið til klaksins,
sem á að halda fram allan árstím-
Hann gat ekki borgað deildargjald-
ið; samhdraðsmenn gátu losað hann
undan bví með atkvœðagreiðslu. Hanu
stóð í andyrinu fram af fundarsalnum,
pegar nafn hans var lesið upp.
Einhver sveitungi hans bað sér hljóðs,
og far eð hann sá að beiðandinn var
ekki viðstaddr, lýsti hann því yfir, að
það geeti ekki verið annað en eigingírni
á lægsta stigi, sem komið heffi þessar:
beiðni af stað, þar sem faðir uinssekj-
and-ns væri að minsta kosti vel megandi
maðr.
Og beiðnin var sanþykt með þriggja
atkvæða rneiri liluta.
Hann liætti nú alveg ats umgangast
aðra, og þeir fáu kunningjar, sem liann
hafði átt áðr, tortrygðu hann eins og aðr-
ir, svo hanu hætti líka að vera með þeim.
* * *
Það var komið vor og Vilborgar-
kveld*. Stúdentarnir höfðu hópafS sig
saman á torginu til þess að búa sig undir
ina venjulegu hátíðngöngu upp afi höll-
inni.
Hann var eiumitt um þati leyti á
gangitii að hita sérog beygði fyiir Kar-
ólínu-götuhornið, þegar liann sá þá
koma á móti sér ifylkingu. Hann varð
bæði ftiminnog hræddr og honum datt í
hug að fela sig; en hann langiði þó svo
mikið til að vera með; hannátti eigin-
lega heimtingu á því. En þá datt honuir
ann frá Octóber til Apríl, bæði nótt j hug atkvœðagreiðslan, og það iiéit hon
og dag. um aftr—hann hafði engar skyldr og þar
Það má pakka Mr. A. W. L°ss „ leiðandi engan rétt. Fyikingin gekk
fyrir pað, að klakinu er kotnið f\r ^ram hjá honum og honum sýudust all
ir í Selkirk, pví að |>að vóru hafðar
úti allar árar af ýmsum til pess,
að pað yrði sett niðr í Winnipeg.
Hús, áhöld og vélar fyrir klakið
munu kosta um $7000, og árleya
verðr ú+borp'að í verkalaun við pað
o. s. frv. um $5000.
dentafjölda var eins ógæfusamr óg hann
—og þó vóru margir þeirra fátækari.
Mannorð linns haiðihlotið þann flekk,
er æskan aldrei getr t'yrirgeflð, og þó var
hann saklaus; honum fanst það mundi
vera fróun í að vera sekr.
Þegar hann kom heim, sat alt heim-
ilisfólkið afi kveldverði.
„Nei, hvað er þetta, stúdentinn kom-
inn heim svon i snemma. Við bjugg-
umst ekkí við að sjá yðr fyr en með
morgunmálinu!”
Og svo fór það að útlista fyrir hon-
um hvernig nant væri að skemta sér
þessa nótt, allir bæjarbúar væru á stjái
liölanga nóttina, og svo gengu stúdent-
arnir um sólaruppkomu að hallarlind-
ínni, og hve skemtilegr morgundagriun
yrði, inn 1. Maí.
Hann gekk upp á þakkarherbergið
sitt og lauk opnum glugganum. l(8yng-
ið um liamingjudag stúdenta-áranna”
heyrði hann kaliað. ((Logn og blí'Sa er
eun”, ((Logn og bliða, Logn og blíða”,
sögðu bassistarnir, til þess að láta þetta
lita enn sennilegar út; en hann varð svo
bálvor.dr yfir þessu, því hann hafði enn
ást á sannleikanam, að hann álasaði skáld
nnum í huganum, þessum mannkynsins
hólberrm, eins og hann komst ati orði.
Hann gekk til rekkju og heyjði
kveldbænaskvaidrið í krökkunum niðri
undir sér og svo sofnaöi hann með þeirri
óbifanlega sannfæringu, að enginn maír
i víðri veröld vildi við sig kannast.
*
Fórnin.
KaJiÁ úr bœndallfinu.
Eftir Angust Strindberg.
* * *
Við lok fyrsta skólaársins var
hannorðinn sannfærðr um, að próf er
eiginlega a-K eins fjármunalegt spurns-
mál og atf tollheimtumaðrinn var helzti
maðrinn við hágkQlaon; og atí alt raus
um óbilandi vilja, iðni og þess háttsr
væri bara glamr og gaspr. Hann var5 að
borga ýms gjöld, sem hann átti ekki >on
á, svo sem innskriftargjald tillög
deildargjald*, fyrirlestra- og bókagjald.
Ein einasta orðabók kostaíi eins mikið
fé, eins og og hann hafði hugsað sér að
lifa fyrir heilt skólaár. Hann leigði
húsnæði hjá bændafólki, sem átti mörg
börn. Móðirin sendi honum á laun eina
mjólkrílösku í viku hverri, og hann
geymdi hana undir sperru á loftinu; en
þegar kalt var, varð hann að brjóta gat
á flöskuna til að ná í innihaldií.
Það var nú altsaman gott, hann fékk
líka frostbólgu í hendrnar og varð veikr
og máttfarinn af óholiri oglélegri fæðu;
en það gerði nú ekki svo mikið til, því
Það snerti ekki beinlínis salina; en það
var annað, sem harðar krepti að.
*) Á háskólanum í Svíþjóð, mynda
stúdentarnir frá inum ýmsu héruðum
landsins sveitungafélög eða ((þjóðir”, og
hefir hver deild hús út af fyrir sig, og
heldr sér yflr höfuð mjög vel saman.
ar hvítu húfurnar horfa á sig; sjálfr átti
hann enga hreina húfu og varð þess
vegna að ganga með hatt, og það var
eitt með öðru sem særði hnnn. Ilann
slæddist samt í mannþrönginni á eftir
stúdentunum og nam staðar eins og aðrir
upp á hæðinni. Homim varþáýtt áfram
þangað til hann var ‘kominn svo nálægt
peim, að hann bar kensl á ýmsa af kunn-
ingjum sínum, en hann þorði ekki að
gefa sig í hópinn.
Og nú liljómaði gegmum loftií:
((Vorið er komi«”, svo einstaklega fjör-
ugt og dillandi. Hérna stóð hann fyrir
ári síðan sem skólapiltr og hlakkaði til
þeirrar tíðar, þegar hann væri orðinn einn
af þessum hóp, og hann sökti sér svo
niðr í þessa tilhugsun, að hann gætti sín
ekki og fór að taka uudir nvets þeim.
((Haltu þér saman meðan stúdent
arnir eru a5 syngja!” hrópaði eiohver er
stóð hjá honum, og gaf honum um leið
duglegt albogaskot í sí5una.
Þarna fékk hann þá loksins sönnun
fyrir, að hunn gat ekki talið sig me5
stúdentunum.
Eftir þetta ásetti hann sér að fara
ttrax heim í bólið, en hann gatekki al-
mennilega slitið sig frá glaumnum og
gleðinni, en ráfaði eftir götum bæjarins
fram og aftr. Allir fundarsalir stúdenta-
deildanna voru uppljómaðir. Honum
flaug í hug a5 farainn á fundarsal deild-
ar sinnar, en til þess þurfti peninga, og
jafnvel þótt hann hefði haft, þá mundi
hann ekki hafa haft kjark tilþees. Iiann
hélt, veslingr, að menn mundu stinga
saman nefjum og segja: ^Hann hefir
peniuga til þess arnai”.
Hann fann til þess þetta kveld, að
hann var ekki langt frá því að verða að
mannræfli! Hann var þess fullviss, að
enginn eínasti af öllum inum mikla stú-
*) Kveldið fyrir 1. Maí.
Að átta dögum liðnum þurfti hann
að lesa auglýsingu um 30 kr. ölmusu
veitingu, er var óveitt og sem slegið var
upp i fundarsal stúdentadeildar þeirrar,
er hnnn taldi sig tii. Hann fór þangað
einni stund eftir miðdegisverð, því þá
þóttist hann viss um að enginn iriuudi
verða þar staddr.
En þegar hann kom í anddyrið, brá
honum heldr íbrún, því á hverjum snaga
héngu.yfirhafnir. Svo gekk hann gegn-
um lestrarstofuna og ætlaði inn í sal-
inn, en hann var harðlæstr; hann heyrði
að einhver var að halda ræðu þar inni
oglagði eyrað við:
((IIáttvirtu herrar! Þar eðstúdenta
deild X-héraðs hefir i dag þá ánægju og
heiðr, að sitja til borðs með umsjónar-
manni sínum, þá er oss því ljúfara a5 á
varpa hann...
Hann gægðist gegnum skráargatið
og sá að í miðju salsins stóð langt dúk
klætt borð, uppljómað og blómskreytt,
Sátu margir menn umhverfis það við
drykkju. En formaðr félagsins stóð og
hélt. í hendinni á rjúkandi toddy glasi
og sneri sér að umsjónarmanni deildar
inuar, prófessor B.
-----((Og í nafni allra samhéraðs-
manna minna, bi5 jeg alla þá, sem hér
eru viðstaddir, að fylla glös sín og
drekka skál,- þakklætisskál, í minningu
um ina óþreytandi umönnun, sem pró-
fessor B. hefir ætíð sýnt oss sveitungum
sinum; tæmi5 hana til merkis um inn
góða hug, er vér berum til þessa mikla
visindamans, sem ber sæmd háskólans á
herðum sér og hefir þannig hafið á ný
inn forna orðstýr X-lendinga, Lengi
lifi umsjónarmaðr X-héraðs-deildarinn
ar”.
((Hurra, húrra, húrra!” æptu allir
einum rómi, og iúðrarnir gullu.
Hann vildi heyra framhaldið og sett-
ist niðr við dyrnar.
Nú var slegið á glasog alt datt sam-
stundis i dúnalogn.
((Háttvirtu herrar, sveitungar! Ég
ætla ekki aö flytja langt erindi. Sú ó-
verðskuldaða virðing, sem þér halifi sýnt
mér með því að bjóða mér í ykkar hóp
í kveld, heflr fengið mér mjög mikils.
Það er sannarlega ánægjulegt fyrir inn
aidrhnigna mann, að sjá þess merki að
æskulýðrinn hefir ást á honum, og það
því fremr, sem sá æskulý^r er fæddr og
ppalinn á ættlundi hans. Já m.nir
ungu vinir! Bandið, þetta, ósýuilega
band, sem tengir saman þá er fæddir eru
og uppaldir i sömu sveit, er í sannleika
sérstaklegs eðlis. Mönnum finst þeir
vera börn innar sömu móður og þeir
elskast eins og frændr, í orðsins eigin-
legu merkingu. Ég hefi ætí'S skoðað X-
lendinga sem skyldmenni, og þótt ég
vegna stöflu minnar eigi lítið saman vi5
yðr a5 sælda, þáelska ég ykkr þó alla—
og þekki hvern og einn meða) yðar; eng-
inn er sá meðal y5ar, er ég ekki berfyrir
brjósti. Ykkr finst ef til vili, að fund-
um okkar beri sjaldan saman? Það er
satt. En ég sé y5r oft í huganum, því
mér þykir vænt umykkr alla.
Og, mínir ungu vinir, ég bið oft og
iðulega á þessaleið: ((Ó drottinn, gef
mér styrk ti! að standa svo í inni vanda-
sömu stö5u minni, a5 X-lendingar fái
aldrei ástæðu til a5 iörast þess að þeir
trúðu mér fyrir henni”.
Stúdentinn hljóp ',frá hurðinni út í
anddyrið, því hann gat ekki haldið lengr
niðri í sér hlátrinum. Og þegar' hann
var búinn a5 hlægja góða stund, lagði
hann aftr eyrað vi5 skráargatið.
Umsjónarmaðrinn stó* enn þá með
glas í hendi og tárvot augu og hélt
þannig áfram:
((Það er í föðrgarði, mínir ungu vin-
ir, að vér lærum alt gott og fagrt, og þar
lifum vi5 in hamingjusömustu ár æfinu-
iu. Hve ósegjanlega mikið innibindr
ekki þetta eina or5 „föðurhús” í sér. Og
égveit a5 þér eigið allir góð föðurhús
að hverfa a5. Og það verðitf þér að
geyma í þakklátri endrminningu i huga
y5ar. Minnist föðrsins, sem fyrir ySr
ber hita og þunga dagsins og gengr fram
af sér svo y5r geti liðið vel; þvi hvers
vegua skyidi liann gera það, ef ekki til
þess?”
Nú þoldi súídentinn e> ki lengr mát-
i5, en gekk burt og roættí þjóninum
stiganum met! diska og flöskur.
SPARID YDR PENINGA
með í>vf að verzla við GUÐMUMDSON BROS. & HANSGN, Canton
N. Dak. Vér eruin búnir að fá miklar byrgðir af inndælu
sumarkjóla-efni, með ágætu verði. Munið eftir að
búð vor er hin stærsta fatasOlubúð í Canton.
Eftirleiðis kaupum vér bæði ull og brenni.
GUDMUNDSON BRO’S & HANSON,
CANTON - - - - N. DAK
H A T ■ I ) l i i—if.
ALÞÝÐUBUÐIN.
Verzlnr með Dry Goods, tilbúin föt og fataefni skótau, matvöru og leirtau.—Eng
in vandræði að fá að sjá vörurnar. lOprc. afsláttur af Dry Goods og fötum fyr-
ir peninga út í hönd.—Bændavörur teknar sem peningar.—Komið)|einu|Jsinni til
okkar, og þá komi* þið áreiðanlega aptur.
J. SMITH & CO.
Þa5 var sem eitthvað hefði hlaupið
fyrir innan S honum. Honum fanst allir
segja ósatt. Stúdentarnir þegar þeir
sungu, formaðinn írreðunni og umsjónar
maðrinn i svari sínu. Og ið versta við
það var, að þeir vissu sjálfsagt ekki lif-
andi vitund af því sjálfir. E5a hví skyldi
umsjónarmaðrinn hafa tárast annars?
Eða var það kolsýran, sem framleiddi
táraflóði5? Hvað sem þaö var, þá vóru
þeir villiráfandi! Sú skoðun hafði smátt
og smátt smeygt sér inn hjá honum, að i
reynslunni væri alt gagnstætt því sem
menn segðu. Umsjónarmaðrinn hefði
aldrei sýnt X-lendingum neina góðvild
hann var engin stjarna á himni vísind
anna, því það var alment álit, að hann
væii talsvert lakar að sér en i meöallagi
það var fjarri því aö hann þekti alla
sveitunga sína, sem ekkivarheldr viö að
búast, þar eð hann sá þá að eins einu
sinni ááii ívorgildinu. Og hva5 snerti
föðrgarðinn, þá vakti það orð engar sæl
ar endrminningar í brjósti hans, heldr
þvert á móti; og faðir hans ynni að
minsta kosti ekki fyrirson sinn; það var
alt saman hauga-lýgi!
Meira.
Dominion of* Oanacla.
Wylisjarflir oteyuis íyrir iailjonir nma
300,000,000 ekra
if hveiti- og beitilandi í Manitoba og Vestur Territónunum í Canada ókeypis fyrir
landnema. Djúpur og frábærlega frjóvsamur jarðvegur, næg« af vatni og skógi
og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakslur hveitis af ekrunni 30 bush., ef
vel er umbúið.
IHIJÍU FRJOVSAMA BELTl,
i Rauðár-dalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum, og umhverfisliggj-
mdi sljettlendi, eru feikna miklir flákar af ágætasta akurlandi. engi og beitilandl
—hinn víðáttumesti fláki í heimi af lítt byggðu landi.
r
jVTalm-naiTiEi land.
Ómældir flákar af kolanámaiandi;
Gull, silfur, járn, kopar, salt, steinolía, o. s. frv,
Hdiviöur því tryggður um alian aldur.
jÁrniíraitt frÁ
HA VI TIL H AFS.
Canada Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi viö Giand Trunk og Inter-Colonial braut-
Irnar mynda óslitna járnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhaf í Canada til
Kyrrahafs. Sú braut liggur um miðhlut frjóvsa/nti beltisins eptir því endiiöngu og
’im hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norður og vestur af Efra-vatni og um hiu
-íafnfrægu Klettnfjöll vesturheims.
Heilnæint I o p t s I a g .
Loptslagið i Manitoba og Norövesturlandinu er viðurkennt hið heilnæmasta i
Ameriku. Hreinviðri og þurrviðri vetur og sumar; veturinn kaldur, en bjartur
>g staðviðrasamur. Aldrei þoka og súld, og aidrei fellibyljir eins og sunnar í landinu.
SAJIRAXHSSTJORJiIX I CAXADA
manni yflr 18 ára (tömlum oc hvei
'yrirfamilíu að sjá
gefur hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hverjum kvennmanni sem hefur
fy....... " "
160 ekrur af landi
alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrki það.
A þann hátt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi sinnar ábýlisjarðar oe
ijálfstæður í efnalegu lilliti. e
ISLENZKARXYLENDUR
Manitoba og canadiska Norðvesturlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stoðum.
Þeirra stærst er NTJA ISLAND liggjandi 45—80 mílur norður frá Winnipeg, á
vestur strönd Winnipeg-vatns. Vestur frá Nýja slandi, í 30—35 mílna fjarlægð
*r ALPTAVATNS-NTLBNDAN. báflum þessum nýlendum er mikið af 6-
numdu landi, og báðar þessar nýlendur liggja nær höfuöstað fylkisins en nokkur
hlnna. AROTLE-NTLENDAN er 110 mílur suðvestur frá Wpg., ÞINO-
VALLA-NÝLENDAN 260 mílur í norövestur frá Wpg., QTPAPPELLE-NT-
LENDAN um 20 mílur su«ur frá Þingvalla-nýlendu, og AIJiERTA-N Tl.ENDAN
'im 70 mílur norður frá Calgary, en um 900 mílur vestur frá Winnipeg. í síðast-
r.öldu 3 nýlendunum er mikið af óbyggðu, ágætu akur- og beitilandi.
Frekari upplýsingar í þessu efni getur hver sem vill fengið með því að skrifa
um þaö:
Thomas Benneít
DOM. GOV'T. IMMIGliA TION AGENl
fida '13. L. Baldwinson, (íslenzkvr nmboásmaður.)
DOM. OOVT IMMIORATION 0FK1CE8.
Winnipeg, - - - Canada.
^2 Úr frelsisbaráttu Itala.
Síðan bardaginn var við Calatafimi,
hafði Landolfo tskist að laumast inn í borg-
ina, með l>ví ag húa sig í ýmiskonar dul-
arbúninga. Var það áform hans að leggja
á ráðin með vinum sínum, hvernig þeir
gætu bezt orðið Garibalda að liði. Og hann
hafði ekki legið á liöi síuu. En nú stóð
hann frammi fyrir Maniscalco, þeim voða-
manni, sem flestir æsktu að haf og hauðr
skildi sig frá.
„Herforinginn, sem er annars alt of
margorðr, gotr þess að þó' hafið áríðandi
fréttir að segja“, hélt Maniscalco áfram.
„Jæja, segið mór þær þá strax og umsvifa-
laust“.
„Já, víst hefi ég fróttir að segja.........
og skal gera það umsvifalaust“, mælti Land-
olfo og lót sér hvergi bregða við ið djöf-
ullega augnaráð Maniscalcos. „Piotro Mani-
scalco!“ sagði hann í hátíðlegum róm.
„Líttu á klukkuna sem hangir þarna. Hún
á að eins eftir sjö mínútr í sjö, en áðr en
stóri vísirinn er kominn á tólf, munu sol-
dátarnir í Piazza Vicliena sjá sjón, óvænta
°g undarlega sjón“.
„Og hvað munu þeir sjá ?“
Ur frelsisbaráttu ítala. 53
„Pietro Maniscalco hanga á gluggabit-
anum þarna“.
Maniscalco stökk á fætr eins og örskot,
en hneig jafnskjótt niðr í stólinn aftr, er
hann sá stinghnífana, er í sama vetfangi
beindust að honum hvaðanæfa. Hann greip
í handfangið á klukkustrengnum, 3em hékk
yfir höfði hans, en bæði handfangið og
strengrinn datt niðr á gólfið með harki miklu
en klakkan lót ekkert til sín heyra.
Hann varð náfölr í framan, en náði
sér skjótt aftr, augnaráðið varð rólegt eins
og áðr, og það mátti jafnvel heita að gleði-
blær kæmi á andlitið.
„Ég verð að játa, að þetta er skrambi
vel hugsað og vel af hendi leyst“, sagði
hann og röddin skalf ekki lifandi ögn. „Þið
hafið sigrað mig.....Og hvað svo ? Ég veit
vel að dauði minn er ávinningr fyrir ykkr,
en....það er ekki að vita nema líf mitt
só þúsund sinnurn meira virði“.
„Hvað eigið þér við 1“ sagði Landolfo,
og studdi höndunuin, sem nú vóru óbundnar,
fram á borðið, sem Maniscalco sat við.
„Palmero er onn ekki á valdi ykkar“,
svaraði hann. „Ég þarf ekki að tala nema
eitt einasta orð til þess að hlið borgarinn-
56 Úr frelsisbaráttu ítala.
undir rústum kirkna sinna, fluttu fagnaðar-
boðskapinn út yfir haf og hauðr.
Það var farið að rökkva, þegar maðr
nokkr á efra aldri ruddist gegn um ina
fagnandi mannþröng, er stóð niðr við bryggj-
una. Hann var meðalmaðr á hæð og þrek-
lega vaxinn. Hár hans og skegg var grátt,
en þótt og hrokkið, augun voru svört og
stór, varirnar þykkar og stóðu fram og yfir-
litrinn gulgrár. Andlitsdrættirnir, sem vóru
skýrir og glöggir, mintu á Múlatta-kynið.
Fáein skref á eftir honum gekk negrapiltr
með brófaveski undir hendinni. Margir,
sem urðu á vegi hans í mannþrönginni,
heilsuðu honum, því þeim virtist maðrinn
vera eitthvað öðru vísi en fólk er flest. Þeir
höfðu tekið eftir því, að hann kom í land
snemma um morguninn frá tvímastaðri eim-
lystiskútu, sem bar nafnið ,,Monte Christo“
á báðum kinnungum síuum. Hann hólt á-
fram þajgað til hann var kominn að dyr-
unum á La Flore, sem er skrautgarðr niðr
við sjóinn. Mikill fjöldi fólks þar á með-
al margir í rauðu treyjunuin nafnkunnu,
gengu þar fram og aftr, kátir og sí-masandi,
og var eins og maðr væri kominn inn í
bíflugna-bú.
Ur frelsisbaráttu ítala. 49
gengu í áttina til Piazza Vicliona. Það
voru sex dátar í konunglegum einkennisbún-
ingi ogleiddu á milli sín munk af Benidikta-
reglunni. Eftir útliti að dæma var munk-
u-inn á unga aldri, hár og vel vaxinn;
munkahettan huldi andlitið, og hendr hans
voru bundnar fyrir aftan bakið. Það var
auðséð at öllu atferli hans að hann vissi
hvers hann átti von. Endr og sinnum
leit út fyrir, að liann ætlaði að staldra við,
og hann horfði í kring um sig, eins og hann
vænti eftir hjálp, en sverðsoddarnir stóðu
þá á honuin á allar hliðar, og gerðu þá
von að engu, og hann hélt áfram sínum
sorgar gangi.
Fram undan höll einni í Piazza
Vicliena var lögreglustöð, og þar stönzuðu
dátarnir með fanga sinn. Þegar umsjónar
maðrinn á lögreglustöðinni hafði lesið yfir
bréf sem foringi dátanna fókk houurn, voru
hallardyrnar opnaðar og dáternir og fang-
inn héldu áfram upp breiðan stiga, og var
vopnuð óslitin hermannaröð í honum allt
neðan frá neðstu rim og inn í stóran sal
er var þóttskipaður hermönnum undir
vopnum. Salr þessi var líka skammt frá
skrifstofu Maniscalco. Yfirmaðr einn tók