Heimskringla - 25.06.1892, Page 2
f
HEIMSKBHSTQLA OG- OLIDX3ST, WINITIPEQ, 25. J CT3STI 1802.
Heimskrinela
og ÓLI)I>”
cemar út á Miðvikud. og Laugardógum,
(A Semi-weekly Newspaper pub-
lished on Wednesdays and
Saturdays).
The Heimskringla I'tg. & Publ. Co.
étgefendur. (Publishers.)
Skrifstofa og prentsmiðja:
T6I LOMBARD STREET, * * WINNIPEC, MAN.
Blaðið kostar:
Heill árgangur........ |2,00
Hálf ar árgangur....... l»2ð
Um 3 mánuíi.............. 0,75
(Gjalddagil. Júlí. Sésíðar borgaí, kost-
ar árg. $2,50.
Sent til slands kostar arg. borgaðr her
$1,50—1 slandi 6 kr., er borgist fyrir-
fram. Á NortSriöndum 7 kr. 50 au. A
Englandi 8s. 6d.
>8 U ndireins og einhver kaupandi biaðs-
ins skiptir um bústað er hann beðinn a?
senda hina breyttu utanáskript á skrif-
stofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr-
verandi utanáskript.
Aðsendum nafnlausum greinum verð-
ur ekki gefinn gaumur, en nöfn höf-
undanna birtir ritstjórnin ekki nema
meö sampykki þeirra. En undirskript-
ina verða höfundar grelnanna sjálfir að
til taka, ef þeir vilja að nafni sínu sje
Ieynt. Ritstjórnin er ekki skyldug til
af! endursenda ritgerfSir, sem ekki fá rúm
í blaðinu, nje heldur að geyma þær um
lengri eða skemmri tíma.
Upplýsingar um verð á auglýsingum
í „Heimskringlu” fá menn á afgreiðslu-
stofu blaðsins.
___ Uppsögn blaðs er ógild, sam-
kvæmt hjerlendum lögum, nema að
kaupandinn borgi um leið að fullu
skuld sina við blaðið.
Ritstjórl (Editor): JÓN ÓLAFSSON.
Business Manager: EINAR ÓLAFS80N.
Hann er að hitta á afgreiðslustofu
blaðsins hvern virkan dag kl. 9 til hádeg-
lsog^rádd^L—ösíðdegls^^^^^^^^^^
Auglí/singa-agent og innköllunarmaðr:
EIRIKR GÍSLASON.
(Advertising Agent & Collector).
Utaráskript til blaðsins er:
Vhe H iimskringla Printing&PuhlishingC
P. 0. Box 305 Winnipeg. Canada.
VI. ÁR. NR. 43. TÖLUBL. 303.
(öldin I. 55.)
Winnipeg, 25, Júni 1892.
— „BYÐUR NOKKUR BETUR ?“
Kafli úr bréfl frá Lógbergs-fölaginu fyr-
ir liðugu ári:
„The Löoberg Printing & Publ. Co
(Incorporated).
Book & Job Printers.
Offlce 573 Main Str.
P. O. Box 368.
Winnipeg, Man., Jan. 26. 1891.
------------Blaðið [Löglerg] hefir
ávalt verið Klynt Ottawastjórninni,
og verði sanngjarnlega við það skift,
œtlar það að styðja’ aftrhalds-fiokk-
inn í kosningum þeim, sem núfara
í hönd.--------------
Yðar einlœgr
SlGTR. JÓNASSON.
að kosta upp á að senda 5 menn
út um nýlenduna hér, sunnan úr
Winnipeg, alt til að vinna móti
pessum eina landa, sem ekkert
viðlit or að nái priðjungi atkvæða!“
Þeir sáu í gegnum þetta, Ný-
íslendingar.
Nú vita Ný-íslendingar, hvað
Lögherg segir um kosninga-horfurn-
ar par jieðra. “Aftrhalds-megin“ á
Lögbergs-máli pýðir á voru máli
“mótstöðu-flokksins megin“. Lögb.
telr í síðasta bl. “ekki víst um svo
sem neina [líkl. íslendinga?]“ peim
megin, nema tvo menn, og er ann-
ar peirra í Nýja Islandi.
Eitt atkvæði á Mr Baldwinson að
eiga vlst par.
Ný-íslendingar vita nú vel sjálfir,
hvernig horfurnar eru par; vér purf-
um ekkert að segja peim um pað.
En peir geta marksð af pessu sann-
sögli Lögbergs, og farið nærri um,
að alveg ámóta trúanlegt er pað
sem Mr. Jónasson sagði peim um
kosningahorfur Baldwinsons raeðal
ensku kjósendanna.
Vér vitum vel, að flest ping-
mannsefni hér í fylkinu nú mnndu
pykjast eiga happi að hrósa, ef pau
ættu eins vísa kosning, eins og út
lítr fyrir að Mr. Baldwinson eigi nú
sína kosningu.
En „hælumst minst í náli—met-
umst heldr at val feldan“.
. Kjördagrinn sker úr, hvort blaðið,
„Hkr. & ö.“ eða Lögberg hafi reynt
að segja lesendum sínum róttorð-
lega frá,. og hvort hafi logið sam-
vizkulauslega I pá, til aS reyna að
ginna pá.
Vór erum vel ásáttir með að hlíta
peim úrskurði.
ísland geti orðið um næst komandi
tíð viðarforðabúr Winnipegbæjar
að miklu leyti.
Verði pað, pá eykst par atvinna
menn fara að ryðja lönd sín, og við
pað pornar landið upp; flugurnar
minka, og pá prífast gripir betr cg
gera meira gagn
Það er pegar einn Winnipeg
kaupmaðr farinn að kaupa við í
Nýja íslandi og flytja Kann upp
eftir. Að ári verða peir fleiri
Þetta ásamt fiskiklakinU boðar
betri tlð fyrir nýlenduna, og má svo
heita, að hver gleðifregnin reki aðra
fyrir Ný íslendinga nú
Það er pví mjög líklegt, að Nýja láta ekki ögra sór með hótunumtili Ml* (Jl(3V(jlílll(l
nnJ rvaéí CM.SÍ S rnn nmcf lrAmQTIflÍ Lman í n rro
Eldiviðarhögg
í Nýja-íslandi.
UNDARLEGT.
“Mr. Baldwinson fær ekki 30 at-
kvæði I allri nýlendunui“, er við
kvæði Lögberginga, er peir tala
um kosninga-horfurnar í St. And
rews kjördæmi.
“Mr. Baldwinson fær í allra hæsta
lagi einn þriðjung atkvæða meðal
enskra kjósenda I kjördæminu“
sagði hr. Sigfr. Jónasson Ný-ís-
lendingum á fundunum par neðra.
“Mr. Baldwinson bakar sér $200
kosninga-kostnað, sem flokkrinn ber
fyrir hann,og pað er tryggingarfóð*;
hann tapar pví“, segir Tribune,
eftir pví sein Lögbergingar hafa
sagt honum.
Og Lögbergingarnir, Greenways-
skósveinarnlr íslenzku allir, ráð-
leggja Mr. Baldwinsen í vináttu-
skyni(\), af einskærri umönnun fyr-
ir honum(?), að hætta við alt sam-
an.
íslenzkt bóndavit er oft skemti-
lega glöggsýnt. Vór höfðum gam-
an af pví á einum fandinum í Nýja
íslandi, er vor heiðr. mótstöðu-
maðr einn var að pródika petta
fyrir lýðnum, að Mr. Baldwinson
hefði “ekkert viðlit“ að ná kosn-
ingu, að pá varð einum bónda að
orði:
“Og samt er Greenway-stjórnin
*) Hvert þingmannsefni verðr að
leggja $200 ftam sem tryggingarfé, að
hann sé ekki að ginna kjósendr, og tap-
ar hann því, ef hann fær eigi % atkvæða.
Hr. Sigtr. Jónasson sagði Ný-
íslendingum frá pví á fundunum
par nýlega, að eimskipabryggjur
væru peim ekki 5 centa virði. t>að
gæti aldrei borgað sig að höggva
eldivið par neðra, til að selja hing-
að til Winnipeg, meðan eigi væri
gert svo við Rauðá, að hún yrði
skipgeng alla leið upp að Winnipeg;
pað legðist of mikill flutningskostn-
aðr á viðinn. Nú vóru aðrir, og
pað menn par neðra, sem höfðu fyr-
Ir sér reynslu dálitla, sem hóldu
pvl fram, að pað gæti borgað sig
að höggva eldivið I Nýja ísl. til
að selja hann til Winnipeg, og
sýndu fram á pað samkvæmt
vanaverði, sem á eldivið hefir verið
hór til pessa.
En nú er pess að gæta, að pessi
reikningr breytist talsvert við paó,
að pað er nú að koma I ljós, að
pað er búið að höggva upp allan
eldivið næst brautinni hór eystra
(kring um Whitemouth), par sem
hefir verið aðal-forðabúr Winnipeg-
bæjar til eldiviðar-afla. Er nú orð-
ið svo langt og örðugt að draga
eldivið að brautinni, að hann er
stórum að stlga I verði, og hefir
síðustu 4 vikur, eða vel pað, verið
hátt I verði, og helzt pað enn pá,
og er eKkert útlit fyrir lækkun.
Eldiviðr er nú frá $1.00 til $1.50
hærra I verði hór hvert cord, heldr
en vandi er til, og er pað pó viðr
með lakasta móti að gæðum, sem
nú fæst hór.
Tamrac er ekki að fá hór undir
$6,50 og poplar ekki undir $4,50
til $5,00 (heimkeyrt), hvorttveggja
lólegr viðr.
Ef kol skyldu lækka I verði, sem
engin fullvissa er pó fyrir, pá mundi
>að hafa pau áhrif, að menn eyddu
hór minna af við; en pað leiddi alls
ekki par af, að viðrinn lækkaði I
verði, pótt minna yrði hagnýtt af
honum. Það er framleiðslukostn-
aðrinn, sem heldr honum I verðinu.
Colcleugh livergi
hræddr.
Fyrst vóru peir sendir á stað W.
H. Paulson og Jón Júlíus til Nýja
íslands, til að styðja kosning Col-
cleughs og mæla móti Baldwinson;
svo fór Einar Hjörleifsson til Vbstr-
Selkirk, til að tala um fyrir löndum
par. Loks hólt hr. Sigtr. Jónasson
hr. Jónas Stefánsson á Gimli og hr.
Jónas Bergmann allir prír á stað og
fóru um pvera og endilanga nýlend-
una til pess að prédika fyrir lýðn-
um.
Þetta eru 6—segi og skrifa sex—
fastir Greenwaystjórnar verkamenn
sem allir hafa verið sendir I kosn-
inga-baráttuna af stjórnarinnar
hendi.
Af mótstöðuflokksins hendi hefir
enginn lagt út I fundarhalda-leið
angr, fyrir utan pingmannsefnið
sjálft, Mr. Baldwinson, nema Jón
Ólafsson einn.
Colcleugh—segir Lögberg—heíir
frá öndverðu verið viss um kosn-
inguna. Baldwinson vill enginn
fylgja; og pó parf sex berserki,
alla meir og minna vel vlga, til að
berjast gegn fylgismönnum Bald-
winsons, sem eftirpeirra sögu sjálfra
eru engir til.
Sex menn að berjast við skugg-
ann sinn !
Mikils pótti peim við purfa.
Sumir eru svo einfaldir, er peir
heyra, að nú ætli Colcleugh, Sig
tryggr og Einar að leggja af stað
á ný norðr I Nýja ísland, að hugsa
að peim lltist einhvern veginn
ekki á blikuna, og að alt grobb
>eirra um öruggleik Colcleughs só
bara—stór orð og feitt flesJc!
kosninga.
Þarna er pá öll velvildar-um
hyggja Greenway-stjórnarinnar fyr
ir samgöngufærum Nýja íslands
Þörfina sá sú stjórn ekki fyrri en
fór að líða að kosningunum.
Þá opnaði hún augun.
Það er pá bara kosninga-múta
alt saman—bara kosningamúta, og
hún mögr,
Örlæti Greenway-
stjórnarinnar við
/
Aýja Island.
Kosninga-múta.
Rétt áðr en vér komum norðr
Mikley um daginn, hafði hr. Jón
Júllus haldið par fund með mönn-
um, til að afráða menn að kjósa
Mr. Baldwinson, og hrœða menn
til að kjósa Mr. Colcleugh.
Jón hefir—sællar minningar !
verið verkstjóri við vegagerð par
I N. ísl. að undanförnu, fyrir Gren
way-stjórnina. Og hann er eðlilega
drjúgr af pví, og pykist skrattans
mikill burgeis par neðra—vildi láta
menn skilja, að hann væri hand-
genginn ráðgjöfunum, trúnaðarmaðr
peirra og hæstaráð.
Hann tjáði mönnum afdráttarlaust
par á fundi, að oss var sagt, að ef
peir greiddu ekki atkvæði eins og
stjórnin vildi, pá pyrftu peir ekki
að búast við framhaldi á fjárveit-
ing til veganna frá Greenway-
stjórninni.
Þessi yfirlýsing Jóns, eða hótun,
hafði pó vlst yfir höfuð alveg gagn-
stæð áhrif pví, sem til var ætlað,
á kjósendr, pví að hvergi mun
Colcleugh hafa minna fylgi.
Það lifir sú sjálfstæðisins sóma-
tilfinning I löndum vorum, að peir
“Þið ættuð að meta pað, hvað
pessi stjórn hefir gert fyrir ykk:
með fjárveiting til vegagerðar. Hún
hefir par sýnt ykkr velvild, sem pið
eruð skyldugir að muna henni”.
Þetta og pvílíkt láta stjórnarinn
ar sendimenn hljóma fyrir eyrum
Ný-íslendinga sýknt og heilagt.
Hvað er svo um að tala?
Nýja ísland er yfir 40 mílur á
lengd. t>ar verðr ekki um fyrirsjá
anlegan tlma von á járnbraut I nánd
Hvað eru svo pessir fáu dollarar,
sem veittir eru par til vegagerðar, I
samanburði við stærð og vegalengd
nýlendunnar?
Það er smá summa á mílu hverja
En hvað hefir stjórnin veitt sum
um öðrum bygðarlögum?
Þúsundir dollara á míluna.
Hvað er svo að pakka?
Stjórnin hefir sýnt lit á (meira er
pað nú ekki enn) að verja á mllu
hverja I nýlendunni fáeinum dollur
um, litlu broti af pví, sem hún hefir
varið annarsstaðar.
Og hún hefir ekki tekið petta úr
slnum vasa.
t>að er fó fylkisins, og pað fó er
fó fylkisbúa—yðar, Ný-íslendingar,
sem annara að tjltölu róttri.
Þór eigið heimting á að fá að
njóta yðar eigin fjár á borð við
aðra.
Það er engin velgerð.
Og svo skammast hún sín ekki,
>essi stjórn, að ætla að kaupa at'
kvæði yðar, kaupa yðr sem sauði
fyrir—hvaða verð?
Fyrir pað að láta ykkr njóta llt-
ils brots af skýlausum rótti yðar.
Mciri kosninga-mútur.
Á fundi á Baldr um daginn bar
Mr. Rodgers pað upp 4 Alr. Green-
way, og knúði hann til að játa
það, að fylkisstjórnin gæfi Sigurði
Kristóferssyni á Grund $75
mánnðinn af fylkisfó fyrir ekki neitt.
Vitaskuld I orði kveðnu fyrir að
styðja að innflutningum. En vitan-
lega hefir Sig. Kr. aldrei flutt einn
einasta mann inn I fylkið á peim
tíma, er hann hefir haft pessi laun.
En hann hefir gengið eins og grár
köttr, til að ljúga landa sína fulla
um pólitík, sem harin skilr ekkert
I, og smala atkvæðum fyrir Green-
way sjálfan.
Þetta er ráðvendni
stjórnarinnar.
Það er sama tóbakið, eins og að
lialda W. H. Paulson sem vika.
dreng á innflutninga-stofu stjórnar-
innar hór—fyrir $75 um mánuðinn
og hafa hann svo I atkvæða-
smölunarferðum til Nýja íslands.
Hvaða verk vinnr hr. Paulson
fyrir $75 um mánuðinn?.
Atkvæða-smalamensku fyrir stjórn
ína.
í sannleika: sparsöm og ráðvönd
stjórn!
og sparsemi
var tilnefndr af alsherjarfundi sór
veldismanna I Chioago.
Þetta hlýtr að gleðja hvern sann
an vin Bandarlkjanna, og sórstak
lega hvern vin sérveldisflokksins og
hans skoðana.
Það er óhætt að segja pað, að
prátt fyrir sigra sórveldisflokksins,
eftir að McKinley-lögin komu út,
pá hefði flokkrinn ekkert viðlit haft
til að sigra I kosningabaráttunni
sem nú fer I hönd, ef hann hefð
valið sór nokkurn annan fyrir for
seta-efni, heldr en Cleveland—og
pað ekki af pví einu, að hann var
bezti og vinsælasti maðrinn I kjöri
heldr af pví, að hver önnur til
nefning hefði verið vottr pess, að
flokkrinn hefði óttast drengskap og
ráðvendni Clevelands og hreinskilni
hans og stefnufestu; pví að öll
mótspyrna gegn honum kom frá
peim, er halda vildu uppi öllu inu
óhreina og seyrða I flokknum.
Með Grover Cleveland I broddi
fylkingar er sórveldismannaflokkn
um, vonandi, sigrinn vís.
Fórnin.
Kafli úr bœndallfitiu.
Eftir August Slrindberg.
Um kveldið settist hann niðr og
skrifaði föðr sínum, að nú væri hann
búinn tii að verða prestr, því skoðun sín
á vissum atriðum hefði breyzt.
* * *
Eftir tvö ár hafði hann lokið vit!
gu'Bfræðisnám og tekið próf og var þeg-
ar farin að prédika.
Lifnaðarhættir lians og útlit hafa
breyzt tll mikilla muna. Og sálin heflr
átt I miklu strlði, en það er nú loksins
enia kljáð. Andlitið heiir fengið á sig
eliibiæ; nefitS er orðið hvassara og stendr
meira fram, húðin er strengd og gul
leit. Munnvöðvarnir, sumir, eru hreyf
anlegri og þroskaðri en áðr, eins og þeir
væru sivinnandi. Augu hans eru ekki
lengr spegill sálarinnar; hann hefir vanið
sig á, þegar menn horfa í augu hans, að
draga saman augnasteinshólfið, svo það
sýnist eins og hann sé blindr, hann er
svo hræddr um að það sem honum býr I
brjósti kunni að gægjast út. Ennið er
hærra, en menn geta samt séð hve langt
hárið náði áðr. Hendrnar eru visnar
en samt er hann orðinn feitr.
Nú les hann ekki annað en prédik
unarfræði og kreddufræði.
Þegar hann talar frá prédikunarstóln-
um, er hann talsvert mælskr, enræðurn-
ar bera meiri vott um trúfræ'Sislega þekk-
ingu en trúarlíf.
Reyndar hefir hann andstygð á allri
kreddufræði, en hann er mjög skyldu-
rækinn, og kvelr sig því til að kynna sér
hana. Kl. 6 á hverjum morgni lætr hann
þrjá barnaskóladrengi, þá sem verst eru
að sér, koma til sín til fræðslu, og svo
eru þeir piltar seinna um daginn látnir
svara út úr tilteknum fjölda af trúfræðis-
um legum spurningum til þess að reyna,
hvort inn ungi guðfiæðingr sé vaxinn
stöðu sinnl. Piltunum þótti ilt að þurfa
að fara svona snemma upp á morgnana
og vóru þvl óþjálirog syfjaðir, en þeim
þótti vænt um peninga, þvi þeir voru fá-
tækir. Guðfræðingrinu fór lika nærri
um þetta og færði sér það í nyt við kensl-
una.
Þau voru ekki skemtileg fyrir hann
þessi tvö ár, sem hann var við guðfræð-
isnámið; reyndar liafði hann á skólanum
samneyti við námsmenn þá er þar voru,
en honum féllu þeir ekki veli geö, því
honum fanst þeir vera svo fákunnandi,
og þar að auki sátu þeir um hann og
létu kennarann vita, ef hann gerði eitt-
hvað sem þeim ekki féll I geð.
Kennararnir voru hrokafullir og
valdsmanslegir og það var hann lengi að
venja sig við. Og svo þegar þar við
bættist, að þeir þuuðu hann, þá fanst
honum eins og hann vera kominn I lat-
inuskólann aftr. Og alt þetta særði iiann
svo mjög, að hann annað slagið varsann-
færðr um, að hann enn væri á œsku-
skeiði; yfir höfuðefaðist hann um alla
framför.
Baráttan var liörfS.
Ið fyrstatlmsmót á æfi hans, þá er
hann afréð að verða prestr, endaði með
efa. Eftir það rannsakaði hann ekki
neitt til hlítar, en gaf sig á vald gersam-
legri heimsku.
TIMBUR, - -
- BRENNI -
- - OG KOL
E. WALL & CO„
Central Ave. East, Cor. Victoria St.
Allar tegundir af timbri, lathi og
pakspæni. hurðum og gluggum tH
sölu með lágu verði og auðveldum
skilmálum fyrir pá sem langfar til að
byggja-
E. F. RUTHERFORD,
Manager.
P. BRAULT & CO.
SEM FLYTJA INN
Yinföng og Yindla,
— eru nú fluttir til —
513 Jlain Sti’cett,
dálítið norðar en þeir voru áður,
GEGNT CITY HALL.
Innlendu vínin sem peir hafa og
seld eru a
*H* 1,50 gallon,
eru pess verð að tekið só eftir peim.
BRAULT & CO.
513 MAIN STREET.
Dr. Dalgleish
Tannlœknir.
Tennur dregnar alveg tilfinningarlaust.
Hann á engann jafningja sem tanulæknir
1 bænum.
474Tlain St., Winnipeg
HEYRNALEYSI.
ORSAKIR ÞESS OG LÆKNING.
Meðhöndlnð af mikilli snilld af heiins-
frægum lækni. Heyrnaleysi læknað, þó
það sje 20—30 ára gamalt og allar læknis-
tilraunir hafi misheppnast. Upplýsingar
um þetta, ásamt vottorðum frá málsmet-
andi mönnum^ sem læknaðir hafa veri«
fást kostnaðarlaust hjá
DR. AFONTAINE. Tacoma, Wash.
FDRBITDRE
ANu
Undertaking Honoe.
JariSarförum sinnt á hvaða tíma sem er,
og allur útbúnaður sjerstaklega vandaður.
HúsbúnatSur I stór og smákaupum.
M. IIK.IIKS & Co.
515 & 51? Jaíh St. Winnipef'.
Bækur á ensku og íslenzku; íslenzk-
sálmabækur. Rit-áhöld ódýrust
borginni. Fatasnið á öllum stærðum.
Fergnsnn&Co. 408 Main 8t.,
Wimipei, • - ■ Man.
OZRTZEaiIEiIRIlsr
PACIIFC- R. R.
HENTDGASTA eratt
—til—
ST. PAUL,
MINNEDPOLIS
Og allrn staða I Bandaríkjum og Canada.
Pullman Vestibuled Svefn-vagnar
°g borðstofuvagnar með öll-
um farpegjalestum
sem ganga til
T0R0NT0, MONTREAL
og allra staða í AU8TUR-CANADA
gegnnm St. Paul og Chicago.
Tækifæri til að fara í gegnum hinn
nafnkunna 8T. CLAIR TUNNEL.
Flutningur sendist án nokkurar
tafar. Enginn tollrannsök-
un vit! höfð.
FARBRJEF TIL EVROPU
með öllum beztu línum. BJerstíik-
svefnherbergl fyrir þá sem
þess óska.
Ilin mikla "Transcontinental" braut
Kyrrahafsstrandarinnar
Til frekári upplýsingar leitið til
næsta farbrjefasala við yður, efia
H. J. BELCH,
Ticket Agent, 486 Main Street, Winnipeg.
H. SWINFORD,
General Agent, Winnipeg.
CHA8. 8. FEE,
Gen. Passenger aud Ticket Agt. St. Paul