Heimskringla


Heimskringla - 25.06.1892, Qupperneq 3

Heimskringla - 25.06.1892, Qupperneq 3
XXEXXÆSBXRIXsTQ-X.A OG OLDIN ‘WIISriTXEEG-; 25. XTJ3STI 1892 Hann óskaöi af alhug að hann gæti orðiö trúmaðr, en það tókst ekki. Hann reyndi ýmsar líkamlegar pintingar, en það haffii engin áhrif; hann gat ekki einu sinni orðið hrifinn. Einu sinni hengdi liann upp á vegginn hjá sír spjald sem á var ritatS með stórum stöfum: „Komið til Jesú”. Reyndar var dálítið hæðst að honum fyrir þetta, en pað var svo lítiö í samanbúrði við það sem haun hafði áðr ortSiö að þola, aö hann tók spjaldið niír af veggnum aftr. * * * Hann var prestvígðr í dómkyrkjunni i augsýn foreldra sinna og systkina. Paðirinn faðmaði hann að sér í kórdyr- Unurn og kysstihann; mótSirin og syst- urnar táruðust, en hann sjálfr var rólegr og kaldr eins og vant var. Og svo varð hann eftir nokkurn tíma aðstoðarprestr í sveit sinni. Söfnuðum hans fellr mjög vel vlð hann og hann er alment álitinn heið- virðr maðr og bezti drengr, og hann er það lika. En aðkomandi fólk úr borg- iuní, sem hefir heyrt til hans, segir að hannsé „dauður”! Þeim feðgum kemr mjög vel sam- an; þeir tefla á lai’gardagskveldum, og horða miðdegisverð saman á sunnudög- Um. ENDIR. Margrét. Sönn saga. I.Kap. Það var eitthvert ið fegrsta kveld á sumrinu 1715, að fjórir ungir hienn, klæddir eftir nýjustu tízku, sátu niíirsokknir í spil inni á einu skrauthýsi í Lundúnaborg. Þeir sátu allir kringum lítið grænleitt borð. A borðinu fyrir framan tvo þeirra lágu gull- og seðla-hrúgur, e*i hjá inum tveimur var lítið sesn ekkert af peningum. Húsráðand- tnn, Antoníus Langdale, sat í önd- Vegi; hann var yngri sonr foreldra sinna, yngsti afsprengr gamallar og víkrar ættar af Cumberland, sem, þegar saga pessi gerðist, á stjórnar- árum Georgs I., taldi að eins á lífi tvo unga menn, Antonlus og Rup- ert bróðr hans, höfuð ættarinnar, er var fjórum á um eldri. Rupert, einn af spilurunum, sat við hlið bróður slns. ]>eir vóru nauða líkir ásýndum, bræðurnir, og Þar að peir ætlð vóru eins búnir, bax pað ósjaldan að, að menn vilt- Ust á peim. zindlit beggja vóru töfðingleg og rétt-falleg, drættirnir glöggij- 0g ákveðnir; munnrinn bar vott um dramblæti og J>rek,og hak- an um einbeittleik, og undir svörtu, fallegu augnabrununum tindraði í dökkblá snör augu. Þeir báru ekki íalskt hár eins og pá var tltt meðal ^eldri manna, heldr sitt eigið pétta, '^ökkbrúna hár. Allir höfðu peir dálítinn skeggtopp á hökunni, og ^ver peirra bar á sér skrautlega ^áin neftóbaksbauk. Bræðrnir vdru, eins og áðr er sagt, alveg eins klffiddir. Aðal-fötin vóru úr kost- ^*rasta atlaski, og brjóstnálarnar, sem héldu hálslindunum saman, vóru með skrautlegum demantshaus- um ,og kniplingarnir, fínir og fófrekir, fóllu í fellingum fram á hendr peirra. En gætti maðr nákvæmlega að peim, var hægt að sjá dálítinn mismun. t>að mótaði fyrir hrukk- um í andlitinu á Rupert og augna- ráð hans bar vott um preytu eða hálfgerða llfsleiði, en hvorugt petta var að finna hjá Antoníusi. Eldri bróðirinn var auðsjáanlega Lund- úna-maðr—kvennamaðr, og pótt yngri bróðirinn slægi ekki hend- inni á móti lystisemdum pessa heims pá var eins og hann hefði á sór pennan látlausahressandi blæ sveita- lífsins, sem hann hafði fyrir skömu yfirgefið, til að geta tekið pátt í unaðsemdum bæjarlífsins. Gengt Antonlusi sat barón Sir Basil Loftus, ungr maðr fjörlegr, með glaðleg augu og yfir höfuð að tala laglegt andlit. Hann var frændi peirra Langdæla og átti næsta höfuðból við peirra, og par eð allir aðrir ættmenn hans voru komnir undir græna torfu, hafði hann, eins og Antoníus, sagt skilið við sveitalífið og sezt að I borginni. Inn siðasti pessara fjögra félaga, sem við eigum eftir að virða fyrir oss, er liklega allra peirra eftir- tektaverðastr á að líta; hár, grannr, laglegr maðr, með hvöss augu, er virðast taka eftir öllu. Og pað ber enn pá meira á peR«’im dökku, dimmu augum, sökum ins bjarta hörundslitar og gulbjarta hárs, sem er greitt aftr og hnýtt saman í hnakkanum. Þessi maðr er Lord Rovland Trevor, annars onr hertog- an8 af Castleton, stórrikr maðr. Hann var bezti vinr Lord Langdale og pó I raun róttri versti óvinr hans, pví hann leiddi hann út I ýmiskonar óreglu, en kom pví pó alt af svo fyrir, að ekki slitnaði upp úr vináttu peirra að heldr. Hann var líka í ljósbláum atlask-fötum, og [hálsband lians og kniplingar vóru en kostbærari en hinna, og fingurnir vóru alsettir demantsbaug- um. Það var auðsóð að hann var skartmaðr mikill og bar langt af Sir Basil Loftus, sem var klæddr dökkum flöjels fötum og sýndust pau næstum fátækleg I samanburði við skrautbúning frænda hans og vinar. Herbergið, sem peir sátu I og húsbúnaðr allr, var inn veglegasti. Veggirnir voru alpaktir dýrindis tjöldum og stóðu skrautbúnir stólar og legubekkir með fram peim hingað og pangað. Og pað var heldr engin skömm að tjöldunum, sem héngu fyrir gluggunum. Lord Langdale hafði viljað láta bróður sinn búa hjá sér, en par eð Anton- lus hafði of-fjár—móðr-arf sinn—, hafði hann heldr kosið að halda hús sjálfr og leigði pví pessi rúmgóðu herbergi í Mayfair. Þessir prlr herrar vóru pvl I petta sinn gestir hans. E>eir höfðu borðað par mið- degisverð, og að honum afstöðnum sezt að spilum eftir uppásturigu Lord Treviors. Basil barón og Tre- vior höfðu upp á síðkastið unnið all mikið fé, og Trevor varð auðsjáan- lega gramr, pegar baróninn að lok- um fleygði spilunum og kvaðst verða að fara, og einkum pótti hon- um pað illt vegna pess, að peir bræðr höfðu upp á síðkastið gefið spilunum lítinn gaum. “Það er synd að halda ykkr lengr við spilin“, sagði baróninn stuttlega. “Antoníus hefir allan hugann við pað sem gera skal á morgun“. Antonlus roðnaði og sagði hálf- hlægjandi: “Já, pað er alveg satt, Basil. Það er alvarlegt mál að setja snöruna utan um hálsinn á sjálfum sér, pegar maðr er að eins 26 ára gamall!“ “Já, pað er óðs manns æði“, sagði Lord Longdale með ákefð. “Það er of mikill náungans kær- leiki. Og pað skal aldrei verða að pú gerir sllkt fyrir mína sök, Antonlus, gamli vinr!“ “Ég skal gera pað, Rupert“, sagði Antoníus með alvörugefni. “Ég var bara að gera að gamni minu áðan; pað er ekki in allra tninsta sjálfsafneitun fyrir mig, mann, sem er alveg frí og frjáls og hefir aldrei á æfi minni orðið svo mikið sem “skotinn“. “En pað getr pú orðið hvenær sem vera skal“, sagði Rupert og bar ótt á. “Nei, pað er ekki vog- andi. Lofum karlfauskinum að gera pað sem hann hefir hótað. Má vera að hann hafi ekki hendr I hári mlnu að heldr“. “Ekki hendr 1 hári pér? Ja, með pví móti, að pú lifir hóðan af sem friðlaus maðr fjarri ættjörð pinni. Ég segi pór satt, bróðir, brófin, sem hann hefir í höndum, geta hengt pig á gálgann strax á mergun“, sagði Antoníns og fór hrollr um hann. Lord Langdale varð náfölr pegar hann heyrði pessi orð, og Loftus og Trevor, sem höfðu heyrt alt sem peim bræðrum fór á milli, hrukku saman. “Hvað á petta að pýða?“ sagði Trevor. “Hver hefir hótanir í frammi við pig, Rupert?“ E>að kom dálltið hik á Rupert, pví Trevor vissi enn ekkert um alt petta. “Viltu heita órjúfandi pagmælsku, ef ég segi pór um hvað við erum að tala?“ sagði Rupert nokkuð sein- lega. “Lofa að pegja? En vinn pess dýran eið, að segja engum leyndarr mál ykkar, hvað svo sem pað er!“ sagði Trevor. “Hór er öll varúð góð“, sagði Antoníus og varð fyrri til máls en bróðir hans. “Þór er pegar kunn- ugt um, að Rupert dregr taum peirra manna, sem vilja steypa vor- um djarfa og virðingarverða kon- ungi og koma að inum, sem er fyr- ir handan hafið. Og par eð hann er ógætinn og ákafamaðr, hefir hann látið leiða sig út I að taka pátt i samsæri gegn konunginum, en til allrar óhamingu hefir brófum um pað efni verið stolið úr skrifborði hans, llklega af einhverjum ótrúum pjóni, sem hefir selt pau í hendr manni nokkrum, sem beinlínis hefir pað að atvinnu að sitja á svikráðum við óvini kongsins. Þessi maðr heit- ir Jakob Bowen, og er veggjapapp- irssali I Cheapside. Hann heimsótti bróðr minn fyrir skömmu og hafði hálf-kynlegt erindi að flytja. Fyrst sagði hann honum svona I óspurðum fróttum, hve dæmalaust mikið sór pætti varið í að vera með stór- mennum og eiga eitthvað saman við pau að sælda, kvaðst hann eiga 17 ára gamla dóttur, forkunnarfagra og væri sór mikið um pað hugað að fá hana vel gifta. Sagði sér væri kunnugt um, að ætt okkar væri gömul og góð, og rikidæmi nóg. “Og pess vegna“ sagði hann kulda- lega “hefir mór komið til hugar að setja ykkr svolátandi kosti: Annar hvorykkar bræðragangi að eigadótr mína, og pegar vlgslan er afstaðin skulu in hættulegu bróf, er ég hefi I höndum, á bál borin. Að öðrum kosti nota óg pau á annan hátt“. Þannig fórust honum orð, og hann gaf okkr eitin dag til hugsa ráð okk- ar. Og nú er svo mál með vexti, eins og pér er víst fullkunnugt um, að Rupert, veslingr, er alveg dauð- skotinn í inni fögru og ástúðlegu hefðarmey Sibyl Veraker, en óg— óg hefi steinhjarta I brjósti“. “E>ey, pey. En ertu pá alveg búinn að gleyma Miss Prudence Vane?“sagði Basil ertnislega. “Þvl pá pað?“ mælti Antoníus hvatskeytlega. “Viðkynnileg tízku- stúlka og ágætr dansari—pað er alt og sumt“ og hann ypti öxlum. “Og pór er pá alvara með að taka búðarstelpuna að pór?“ spurði Trevor háðslega. “Já, ég býzt við pví“, sagði An- toníus kuldalega. “Við Rupert höf- um pjarkað heillengi um petta og óg bar sigr úr býtum eins og vant er. Svo kom dánumaðrinn Bowen til okkar aftr og við sögðum honum að við gengum að kosti hans, og vild- um helzt vinda bráðan bug að brúð- kaupinu. Hann varð glaðr við og kvað dóttur sína skyldu vera tilbúna á miðvikudagsmorguninn—á morg- un. En áðr en hann fór, lót hann okkr vita kynlegt skilyrði frá hálfu brúðarinnar, nefnil., að brúðhjónin skyldu vera I dularbúningi með grlmur fyrir andliti meðan á vlxl- unni stæði. Faðirinn ætlar að vera kominn með ina heiðarlegu mær kl. 11 I fyrra málið, en ég á að sjá fyrir hringunum og prestinum og pannig verðum við *ngfrú Margrét pússuð saman I heilagt hjónaband, án pess að hafa svo mikið sem sóð hvort framan I annað“. “Hún er náttúrlega ljót eins og sjálfr grefillinn“, sagði Trevor hlægj andi og snóri tóbaksdósunum milli handanna, “eða hefir á sór eitthvert voðalegt andlitslýti. Dað veit ham- ingjan, að óg öfunda pig ekki lifandi vitund“. “Og ég ekki heldr“, sagðiLoftus. “E>6tt hún aldrei nema sé fögr eins og engill, pá hlýtr hún pó að vera pils-vargr, í orðsins fylsta skilningi, fyrst hún vílar ekki fyrir sór að stökkva svona í einu stökki inn I hjónabandið. Þú ert ekki með öll- um mjalla, ef pú heldr lengra út I petta mál“. „Ég er alveg á sama máli“, sagði Rupert og æddi fram og aftr um gólfið; „óg óg aftek pað með öllu og skrifa mannskrattanum pað strax I kvöld“. [Framh.]. CARLEY BRO’S. HIN MIKLA KLÆDASOLUBUD 458 MAIN STR. 458 HJER UM BIL BEINT A MOTl POSTHUSINU. Nú er einmitt sá tími yfirstandandi, er þér eigið að kaupa fbt þau er þér þarfnist fyrir, og auðvitað er sjálfsagt að verzla þar, sem fást bæði beztar vörur og ódýrastar. Og afþví að vér búum sjálfir til klæðnað þann er vér verzlum með, getum vér sparað það sem klæðagerðarmenn leggja alment á verkið, og erum því fu'rir um að selja yðr fötin eins ódýrt og klæðasölubúðir fá þau í innkampi. Vér liöfum allar mögulegar tegundir af fatnaði svo sem Haldgoð og lagleg slitföt, og allar tegundir af fínum tízkufötum. Allt með mjög g»ðu verði. Hattabyrgðir vorar eru hinar langmestu sem borgin hefir að bjóða. Vér höfum Tslending í búðinni, sérstaklega vegna íslendinga. Enginn tii’g-angssíjxtnaclxxi- ! Sama verd fyrir alla I Látið ekki bregðast að koma til CARLEY BRO’S NEW MEDIGAL HALL, 563 JI A 1\ STREET, if HORJí A llcHILLIAII. ----Ný yf og eðul,---- ILMVÖTN,-BURSTAR, SVAMPAR, SÁPUR ;—EINNIG HOMOOPATISK MEÐUL. Lækna forskriftum er sórstaklegt athygli gefið HEIMSÆKIÐ OSS. Telepliono 649. P. O. Ko\ 6» Oflice and Yard: Wesley St. opp. St. Mary St., close to N. P. & M. lty. Freight Qfficet. GEO. H. BROWN & CO., Tiinbur, Latli, Spónn, gard-skíð, Stólpar, Hælar, Brenni, Kol, &c, BJALDTTR. ALÞÝÐUBUÐIN. Verzlarmeð Dry Goods, tilbúin föt og fataefni skótau, matvöru og leirtau,—Eng in vandræði aö fá að sjá vörurnar. lOprc. afsláttur af Dry Goods og fötum fyr- ir peninga út í hönd,—Bændavörur teknar sem peníngar.—KomiöjJeinuJJsinni til okkar, og pá komllTþlð áfeiðanléga aþtur.’ J. SMITH & CO. 558 MAIN STREST. Næsteftir spurningunni um aö prýöa til hjá sér innanhúss, verör þýðíngar- mesta málið á þessari árstíð um GOÐA SKÓ. GÆÐI og ÓDYRLEIKI veröa a» fylgjast að á þessum tímum, ef afSgengi- legt á. aö vera. Ef þú þarft afi kaupahér ST GVÉL og SKÓ, KOFFORT, og HANDTÖSKR, þá kemr þú í engabúö, sem lætr sér nægja eins lítinn söla-góöa, eins og vor búð, ef þú ert áskrifandi þessa hlatís, segi-S oss til, er þér kaupið af oss, hvort þér lesiö þetta blaö. Þa fáiö þér bezta verð. FÍSTEIGNÍSOLU-SKRIFSTOFi. D. CAMPBELL & CO. 415 Main Stt- Winnipeg. — S. J. Jóhannesson special-agent. — Vér höfum fjölda húsa og óbygðra lóða til sölu með allra sanngjörn ustu borgunar-kjörum, fyrir vestan Isabel tSr., fyrir norðan C. P. R. braut og uðr að Portage Avenue; einnig á Point Douglas. Nú er bezti ,tími til að festa kaup á lóðum og húsum, því að alt bendir á að fasteignir stigi að mun með næsta vori. 60 TTr frelsisbaráttu ítala. Úr frelsisbaráttu ítala. 01 64 Úr frelsisbaráttu ítala. úr frelsisbaráttu ítala 57 MILAZZO-BARDAGINN. Sjö vikur voru liðnar síðan Palermo var úhnin. ln fámonna Garibalda-sveit, er hólt ^frain jafnt og þótt og vann hvern sigrinn fetr öðrum, var nú komin í nánd við essina, sem er helzta borgin á eyjunni Palermo undanskilinni; borgin hafði þá ^ Yúrnar 30,000 hormenn, er sátu í svo ra®gervum kastala, að hann var álitinn ó- viflnandi. Liðsafli Garibalda hafði aukist Aíiklum mun. Medici herforingi, einn iflum allra beztu undirforingjum Gari- y hafði komið með margar deildir af eflediskum hermönnum til eyjarinnar, og e>flnig hafði þoim bæzt heil sveit pemont- Og þá var það, að Victor Emanúel °m fyr8t fram 4 sviðið. 16. 0g 17. Júlí háði herforingi Medici Krar smáorustur nærri bæjunum Barcellona Og Dozzo de Gotto við forverði hersvoitar þeirrar, er Bosco, helzti horforingi Frans konungs, hafði verið settr yfir í þeim til- gangi, að varna Garibaldingnm að halda áfram, er þeir ættu eftir dagleið til Mess- ina. í smáorustum þessuni höfðu ýmsir oi'ð- ið ofaná, og að lokum hafði Bosco hörfað undan og sest að í Milazza, sem er ramm- lega víggirtr hafnarbær, er stendr á nesi því, er gengr fram af norðrströnd Sykil- eyjar, skamt vestr af Messina. Strax og Garibaldi frótti um orustur þessar og mann- missi þann, er Medici hafði af þeim hlotið, brá hann við ið skjótasta og fór af stað með nokkrar deildir af her sínum sjóleiðis, og var kominn til Barcellona aðfaranótt þess 20. Hann hafði aðsetr sitt í húskrýli er stendr rótt við Olivere-áar brúna og tengir saman Barsellona og Dozzo de Gotto. Land- ^0 þar umhverfis er ið fegrsta á allri eynni. Útsjónin er dásamlega fögr, og frjósemi jarð- arinnar verðr ekki með orðum lýst. Enda segja munnmælasögurnar, að Appollo setjist þar að, þegar hann langar til að skifta á unaðsemdum inna ódauðlegu guða og dauð- legra manna; þar hefir hann staðið yfir hjörð sinni, þar hefir hann leikið á lýru treyju og buxum úr sama efni. Var það ráðsmaðrnn á búgarði Garibalda á Capri-eyj- unni. Hann hafði ætlað að ná í Garibalda áðr hann færi frá Palermo, en hafði orðið of seinn þangað, og hólt því áfram þang- að tii hann loksins náði honum þarna á árbakkanum, þar sem Garibaldi liafði stans- að í þeim tilgangi að hvíla liðið ofrlítið áðr en hann sameinaðist aðalhernum, er var skamt frá Milazzo. Andrós—svo nefndist maðrinn,—hafði meðfevðis bréf til Garibalda frá dóttur hans og öðrum ástvinum. Þegar Garibaldi hafði lokið brófalestrinum, lagði Andrés fram búsreikningana; hann vildi nota þetta tækifæri til að sýna húsbóndan- um, hvernig búskaprinn hefði gengið í tjar- veru hans. Garibaldi leit yfir reikningana með mestu nákvæmni, enda var það hans hugðnæmasta iðja, að sjá um bú sitt, sem reyndar er mjög smávaxið, en gefr þó af sór það lítið er hann þarf með til lífs viðr- halds. „Ég só að síldveiðin hefir mishepnast", sagði Garibaldi. „Gufuskipin eru sjálfsagt orsök í því“, sagði Afldrés. „Það líðr heldr enginn dagr svo, að þessir dallar sóu okki að busla fram Þegar ókunni maðrinn var kominn inn úr dyrunum hitti hann marga kunningja sína, og samstundis var nafnið Alexander Dumas á hvers manns vörum. „Vortu velkominn, Alexandcr! Vel- kominn !“ hrópaði Garihaldi og faðmaði að sór inn gamla vin sinn. Garihaldi var að halda veizlu þarna í garðinum bæði herforingjum sínum og stjórn- inni, sem hann var nýbúinn að setja yfir Palermo. Syrakus-vínið glóði í glösunum hvar sem litið var, nema bara í einu glasi —þar var hreint vatn, og það glas stóð fyrir framan Garibalda. Það virðist svo sem sá maðr haíi haft alt það til að bera er mann má prýða. En vinr hans, Dumas, drakk fyrir þá háða. Skáldum og rithöf- undum hættir oft til þess. Þeir vilja njóta allra heimsins gæða. „Giuseppa", sagði Dumas einu sinni við Garibalda; „er þér kunnugt um, að inum volduga keisara mínura líkar als ekki hátta- lag þitH“ „Ég lield satt að segja að óg gengi út og skyti mig, ef ég kæmist að því að hann væri ánægðr með athafnir mínar“, svaraði alræðismaðrinn á Sykiley. „En við skulum

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.