Heimskringla - 29.06.1892, Page 1

Heimskringla - 29.06.1892, Page 1
krtitgk OGr O L D I N. AN | CELANDIC SEMI-WEEKLY NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND SATURDAYS. VI. AB. Nli. 44. WINNIPEG, MAN, 29. JUNl, 1892. TÖLUBL. 304 AFKAM! AFRAM! HIN eðlilega afleiðing af franitakssemi er framför. Það nægir ekki að oss hefir gengið vel um undanfarin ár ; vér verðum að fylgja tímanum, tízkunni og f>essa árs framförum einnig. Nútíina verzlunin heimtar endrbætr og aukning vörutegunda; og f>að höfum vér líka tekið með í reikninginn. Það gleðr oss að sjíi Winnipeg fara fram, og f>að gleðr oss að geta tekið f>átt í peim framförum. Búð vor er búð almennings. Hin inikla sala á tilbún' um fötam hefir aukist svo stórkostlega, að oss datt ekki annað eins í hug. Fólkið kemr í hópum til að skoða karlmanna-fatnaði, drengja- fatnaði og barna-fatnaði. Fatalirúgurnar eru nú loksins farnar að minka, en f>ó nægilegt eftir handa öllum sem koma. Óslitinn straumr af kaupendum gengr út og iun um búðardyr vorar. Komandi líta f>eir með ftnægju á vörubyrgðirnar, farandi hafa þeir með sór böggul undir hendinni, eða pá pei- koma út aftr í alveg nýjum fötum sem peir hafa fengið fyrir hálfu minna verð en annaðarstaðar. Að keppa við WALSH’S MIKLU FATASOLUBUD er óhugsandi IKren^jn Sailor-fatnadir 95c., §1,25 og #1,50. lircngja vadmalsfatnadir #1.50 til #4,50. Drcngja Worsted-fatnadir #3,50 og yfir Drcngja Hcrge-fatnadir. Drengj a Cord-fiatnadir. Drengja Jiersey-fatnadir. Mikið upplag af buxum verðr selt fyrir hálfvirði. TJm 100 verður selt fyrir 85 cts. hverjar. Sumar af þeim eru kanadiskar vaðmálsbuxuj. handa fullorðnum. Men’s Union Tweed vinnu huxur, og Ameríkanskar War- sted vuxur. 300 vaðmálsbuxur á $1,50, vana verð $2,50; 300 enskar og kanad- i8kar Hairline buxnr. Einnig vandaðar vaðmálsbuxur á $2,75, og nálægt 1500 af fínum skoskum vaðmálsbuxum, einnig West of England Worsted buxur á $2,95 og $3,50. Um 1000 karlinanna alfatnaðir. Um 125 kanadis^ alullarföt af allskonar gerð, frá $7,50 til $10,00 virði, vér látum þau far á $5,50. Um 120 blá Sergeföt af öllum stœrðum $3,85. Um 225 slitföi með ýmsum lituin og stærðum á $5,75, og um 600 fín skosk vaðmálsfot. Ágæt- is klæðnaðir fyrir $8,50, $9,50, $10,50, $11,50. STÓRKOSTLEGT SKOVORU UPPLAG. WALSH’S HIKLA FATASOLUIUIII, 515 og 517 Main Str., gcgnt City Hall. IíOYAL CROWM SOAP ---) °g (- ROYAL CROWN WASHINC POWDER eru beztu hlutirnir, sem pú getr keypt, til fata-pvottar eða hvers helzt sem pvo parf. Þettu líka ódýr- ustu vörur, sem til eru, eftir gæðum og vigt. royal soap co. WIMIPEG, HTJS OG LÓÐIR. Snotr cottage með stórri lóð $900, og ljý hæðar hús með 7 herbergj. á Logan 8t. $1000. Bæði nál. C. P. R. verkstæðum, Góð borgunarkjör. Snotrcottage áYoung Street $700; auS- arlóðir teknar í skiltum. DST'Y'IGO 3VCI3NT3ST Vorfatiiadar KJÓLA-EFNI, MUSLINS, ULLAR DELAINES, CASHMERES, RUBBER CIRCULARS, REGNHLÍFAR Etc. TIL HEIMILIS ÞARFA. Skirtudúkar, rekkvoðadúkar ogborðdúkar, stoppteppi og á brei ður, þurkur,etc. HANDA KARLMÖNNUM. Skraut skyrturúr silki, ull og blendefni, Regatta og Oxford. FATAEFNI. Cashmere, ull, bómull og bal- briggan. Hanzkar, hálsbönd, axlabönd sokkar og vasaklútar. WM. 288 Main Street, cor. Graham St. . Gagnv. Manitoba Hotel. dto. rótt vestr af Nena$200. Auðveld : borg. Ujör,—Góðar lóðir á Young St. $225. Einnig Ódyrar lóðirá Carey og Broadway Streets. Peningar lánaSir til byggiUga mcS goð um kjöruin, eftir hentugleikum lánþegjv "CHAMBRE, GRUNDY & CO. FASTEIGNA-BRAKÚNAH, Donaldson Blockj ■ Wlnnipeg T. M. HAMILTON, FA^TEIGNASALI, » *»» heftf 200 ódýt lóðirar til sölu á $100 og yfir: einnig ódýr hús í vesturhluta b:*j- arins. Hús og lóðir á öllum stöúum í bænnm. Ilústil leigu. Peningartil láns gegn veði. Munir og hús tekin í eldsábyrgði. Skrifstofa 348 MAIN STREET, Nr. 8 Donaldson Block. 278 STR. 278 GAGNVART manitoba hotel. VER höfum að eins verið hér yið verzlan rúmt ár, og þegar liaft noklcur viðskifti við íslendinga, og fallið mjog vel við þá. vér vonum að þeir iialdi áfrain að venja komur 8J;njU' 'ungað. Nú höfdm vér líka á reiðum liöndum miklar byrgðir aí IIílí’llvoi'ii sem vér getum selt með lægra verði en fiestir aðrir í borginni. Gerið oss þann greiðu aö koma og skoða vörurnur, svo þér getið sannfærst um, að vér förum ekki með öfgar. Þegar þér heimsækið oss, þá minnist á þessa auglýsing. DESPARS & BLEAU. 278 MAIN STR., GEGNT MANITGBA NOTEL. KVEÐJA til Miss .ÍOSEPHtNA Graii.vm (við burtför hennar úr Wpg.J Ó, vertu sæl! Ég bið þér alls ins bezta; ég bið þér geti fallið hrygðar-tár, svo þreytta hjartað þyrfti’ ei strax að bresta, því það vær’ mér sem fleirum harmur sár; því lengur enn á lífsins grýttu vengi hve ljúft mér væri’ ef enn þá með þér gengi. Ó, vertu sæl! Er svona burt þú svífur ég sakna’ og fleiri—þú ert gleði-dís og æsku-hjörtun innilega hrífur, því æ er hjá þér fjör og gleði vís. En innra—þar munu’ aðrar raddir óma, sem ég skil fyrir sorg og beiskju tóma. Ó, vertu sæl! Er sólin sezt að kveldi, ég sit og hugsa um þig, vina kær. Ó, vertusæl! Er fagur stjörnu íjöldi á foldu myrkra sorgar-geislum slær, ég get ei létt á þreyttu lirjósti þínu, en þína minning ber í hjarta mínu. Ó, vertu sæl! Ég vil að vel þér líði og verði ferdalok þín betri’ en mín. Ó, vertu sæl! Og aldrei sár þér sviði, en sérliver lilja skreyti vegu þín. Æ, vertu sæl! Er burt sem fley a bárum þú berst mér fjær, ég sakna þín með tárum. XVIII. Hérrneð tilkynnist almenningi, að ég liefltekið aiSmér útsölu á inum lieims frægu Singer’s saumavólum. Ég ferðast í sumar í þarfir eigendanna með vélarnar, til þess að gera mönnum hægra fyrir að eignast þær, enda ættu þær að vera í hverju húsi. Það ættu að vera næg með mæli með saumavélum þessum, að geta þess, að af hverjum fjórum vélum, sem notaðar eru í heiminum, eru þrjdr Sin- gers-vélar. Winnipeg, 15. Júní 1892. Bnldvin Anderson. Tími til að byggja, NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ! Á Ross, Jemima og Nena strætum erv enn til sölu ágætar lóðir me« niðursett) verði, og góðu kaupskilmálum. Sömu- leiðis í boði fjöldi a iðra lóða og húsa á Boundary St., Mulligan Ave., Young 8t. og öðrum pörtum bæjarins. Peningar lánaðir þeim sem byggja. C. H. ENDERTON, 357 Main Street, - gagnv. Portage Ave. Eða S. JÓIIANNESS0N, 710 Ross Street. DEECANS KLÆDASOLUBUD. Sumartreyjur og vesti á $2.00, 2.25 og $2.75. Lóttar treyjur á $1.25. Léttar skyrtur og næiföt á lágu verði. STRAHATTARI STRAHATTARI Hvergi eins ódýrir í borginni. T KED STORE, 547 MAIN STB. Ef þér eruð að skreyta húsin yðar, þá komið vid í búðinni hans BANFIELD’S 580 TÆ^IJST STE. Þar getið þér fengið alt sem þér þurf- ið til þess, svo sem : GÓLFTEPPI, GARDÍNUR og VEGGFÓÐUR, á 25 cts. og yfir. ! ý oH'teppi a 50 til 60 ets. Olíudúkar á 45 cts. yarðid, I allar breiddir fra J yard til 6 yards. Hvítar lace gardínur með snúrum 60 c. parið. Gardínustengur einungis 25 cts. Beztu gluggatjöld einungis 50 cts. Yfir höfuð höfum vér alt sem þér þurf- ið, og svo getið þér talað yðar eigin mál í búðinni. Látið ekki hjá líða að koma til BANFIELD’S nœstu dyr við CHEAPSIDE. F R E T T I R UTLÖND. —Tim. Healy iná varla láta sjá sig á strætum úti í Dublin, pví að pá ræðr Parnells-skrlllinn á hann með grjótkasti og barsmlði. Hann varð fyrir tveim árásum vikuna sem leið, og fékk Averka nokkurn. —Senor Matta í Chili er andaðr. Hann var utanríkis-ráðherra pjóð- veldisins, er pað ienti í deilunum við Baudaríkin í fyrra, og var harð- yrðum hans kent um að nokkruleyti; komust ekki sættir á milli landanna fyrri en hann hafði sagt af sór em- bætti. Hann var augasteinn inna framgjörnustu Erelsismanna. Ríkis- stjórnin lætr gera útför hans á al- pjóðar kostnað í heiðrs skyni. — Nýlega var ráðist á gamla Gladstone, er hann keyrði til inál- fundar, og hann særðr á nefi. Hann hólt pó ræðu sína á fundinum Stjórnarsinnar hafa nú gefið út mynd af Gladstone, er peir kalla: „Síðustu ferð Mr. Gladstones“; er hann par málaðr með pálmariðar- kvist í annari hendi, en sjálfstjórn- arlög íra í hinni, gangandi niðr bratta götu og gíti helvíti við und- ir. Alt slíkt eykr að eins fylgi oir vinsældir hans. BANDARÍKIN. —Ðrottningin af Englandi hefir höfðað mál fyrir dóinstóli í New York móti Asfalt-fólagi, sem liefir gert landusla á jörð, sem drottning- in á og liggr á eynni Trinidad. Drottningin heimtar $9000 í skaða- bætr, auk niálskostnaðar. Þetta er í annað sinn á æfi sinni að Victoria er sækjandi í máli út af fasteign.— Það gleðr ritstjóra pessa lilaðs, að hennar hátign hefir valið fornvin hans Mr. Niles fyrir málflutnings- mann sinn. —Cleveland. Það var ónákvæm atkvæðatalan , sem vér hermdum í síðasta blaði, við tilnefning Cleve- lands. Nú eru áreiðanlegar fregnir komnar, og sóst nú, að við fyrstu atkvæðagreiðslu fóllu atkv. pannig: Cleveland 6171 atkv.. Hill 114, Boies 103, Gorman 36^, Carlisle Hattar með nýjustu gerð. MetS vo i ------ ---- hafa komið 1892 Með vorinu hafa komið Sh 3 Ph 'C3 i ÍH <D rO rO 73 p-i cð •R = NYJAR VOF ?UR ’— | SVO SEM 1 Klæði, Serges, írskt klæði, Nap, Franskt, Enskt og Skoskt vaðinál handa peun, sem viija láta gera föt eftir máli. Yér ábyrgjumst að efnið só gott og verkið vandað PÖNTUNUM FLJÓTT VEITT ATHYGLI. Fatnaðardeildin að ollu leyti fullkomin. ^ Tilbuin fot af beztu tegund og odyrri en nokkurstaðar G. A. Gareau, SKRADDARI. 324 MAIN STR., WINNIPEC. GBGNT THE MANITOBA HOTEL. P'n p crq p j-s CF w* cr B’ CG vr CT+- a i-í o o o et- O Öll vaðmál keypt í yardatal, sniðin ef æskt er borgunarlaust. 14, Stevenson 16§, Morrison 3, Campbell 2, Pattison, Russell og Whiteley 1 hver. Alls voru pann- ig greidd 909^ atkv. (Gorman, er hafði tjr atkv., var fjarv.). —Chicago-háskólanum verðr alt af vel til fjár.—Föstudaginn 17. p. m. kom Mr. Silas B. Cobb, maðr sem búið hefir í Chicago í 59 ár og grætt auð fjár, inn á skrifstofu há- skóia-gjaldkerans og sfhenti hon- um $150,000 gjafabróf til háskól- ans. Þrem dögum síðar var aftr hamingjudagr fyrir háskólann. Mánu- daginn 20. p. m. koin hraðskeyti frá Paris 1 Evrópu, frá Mr. Ryerson, varaforseta háskólans, uin, að hann gæfi líka $150,000; áðr liafði hann gefið $25,000 til húsabvggingar há- skólans, og pegar háskóliuu keypti bókasafnið mikla frá Berlín, gaf Ryerson $12,000. Marshall Field gaf fyrir skömmu háskólanum $100,000 með pví skil- yrði, að háskólanum gæfist $1,000, 000 innan 90 daga.Það vantar nú að eins um $200.000 til pess að fylla millíónina, og er talið víst að sú upphæð fáist á fáum dögum. Það er líka eitthvað mánuðr síðan að kvennfólagið (Womans Club) í Chicago fastréð að afla háskólanum fjár til að reisa hús handa kvenn- stúdentum. í vikunni, sem leið, gaf Mrs. Foster skólanum $50,000 í pessu skyni; alls er á pessum tæpa mánuði komið inn $118,000 í gjöf- um til kvenn-deildarinnar. Dað má segja að háskólinn hafi hvalreka á hverjum degi. CANADA. — Calgary 27. Júnl: I frær var hór tekinn fastr maðr, Lyman að nafni, eykreiðasmiðr, fyrir stuttu kominn frá Helena, Mont. Var honum að sök gefið að hann hefN reynt að nauðga 12 ára gamalli stúlku, dóttur Pugh’s lögreglupjóns. — llalifax, N. S., Jún í 27 : Stjórnin er að fækka ferðum á Int- ercolonial járnbrautiimi, nieð pví að brautin ber sig ekki. — Quebec, Júní 21.: Hon. Ed. ( Biake lagði af stað hóðan í gær | ineð eimskipinu Parisian (Allan- j línuimar), áleiðis til írlands. Hon- um var haldið virðulegt samsæti áðr en hann fór. M'CROSSAN. 566 Main Str. Einu sinni enn látum vér fólk vita að vér höfum nýlega fengið miklar byrgðir af nýjum og vönduðum vör- um, svo sem „Trimmed“-kvennhatta á $1.00 og yfir, mjög góðir fýrir það verð. Lace cnrtains fyrir 50c., sérlega vanbaðar og útgengilegar; sömuleiðis „Print“ á 10 og 12Jc. Fataefni, hvítt og grátt flannelette og bómullardúka. Komið beina leið hiugað! Hér ei lægsta verð í borginn ! Vér reynum að gera yðr til geðs. McCR0SSAN. 566 MAIN ST. Tli. Oddson, SELKIRK selr alls konar GROCERIEð, og ÁVEXTI; einnig DRY GOODS. Sannreynt bezta verð í þeirri búð,og alt af þati nýjasta, sembezt hæfir hverri árstíð. KOMIÐI SJÁIÐI REYNIÐI INN1S-BLAÐ= 1. O. 6. T. ST. HEKLA : föstud.kveld kl. 7%. A ^ Assiniboine Hall. ST. SKULD : mánud.kv. á Assiniboine Hall. BARNA ST. EININGIN : þriðjud..kv kl. 8. ásuðaustr horni McWilliam og Isabel Streets. (Ef ísl. stúkurnar í nýlendunum vilja senda oss skýrslu um nöfn sín og fundar stað og tíma, skulum vér birta það ókeypis; einsnöfnÆ. T. Rit. og Umboðsm., ef 6- skað er; sömui. er oss þægðí að fá fáor#- ar skýrslur um hag þeirra á ársfj. hverj um.)

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.