Heimskringla - 02.07.1892, Blaðsíða 1
OlsuU
a
Y’-
O L D
AN ICELANDIC SEMI-WEEKLY NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND SATURDAYS.
VI. AR. Nli. 44k5'
WINNIPEG, JfJiV., í-. JVLl, J8.92.
TÖLTJBL. 304
AFRAM! AFRAM!
HIN eðlilega afleiðing af framtaksseini er framför. Það nægir
ekki að oss hefir gengið vel um undanfarin ár ; vér verðum
aö fylgja tímanum, tízkunni og f>essa árs framförum einnig.
Nútíma verzlunin heimtar endrbætr og aukning vörutegunda;
og f>að höfum vér líka tekið með í reikninginn. Það gleðr oss að
sjá Winnipeg fara fram, og það gleðr oss að geta tekið [>átt í f.eim
framförum. Búð vor er búð almennings. Hin mikla sala á tilbún-
um fötatn hefir aukist svo stórkostlega, að oss datt ekki annað eins
í hug. Fólkið kemr í hópum til að skoða karlmanna fatnaði, drengja-
fatnaði og barna-fatnaði. Fatahrúgurnar eru nú loksins farnar að
minka, en f>ó nægilegt eftir handa öllum sem koma. Óslitinn straumr
af kaupendum gengr út og inn um búðardyr vorar. Komandi líta
f>eir með ánægju á vörubyrgðirnar, farandi hafa [>eir með sór böggul
undir hendinni, eða pá f.ei'- koma út aftr f alveg nýjum fötum sem
þeir hafa fengið fyrir hálfu minna verð en annaðarstaðar.
Að keppa við WALSH’S IVIIKLU FATASOLUBUD er óliugsandi
Drengja Sailor-fatnadir »5c., «»,SÍ5 og §1,50.
lírcngja vadnialsfatnadir §1.50 til §4,50.
lircngja Worated-fatnadir §Si,50 og yfir
D ren gj a Serge-fatn ad ir.
Drengja Cord-fatnadir.
Drengja .Fersey-fatnadir.
Mikið upplag af buxum verðr selt fyrir liálfvirði. Um 100 verður
selt fyrir 85 cts. hverjar. Sumar af þeim eru kanadiskar vaðmálshuxur
lianda fullorðnum. Men’s Union Twee.l vinnu buxur, og Ameríkanskar War-
sted vuxur. 300 vaðmálsbuxur á $1,50, vana verð $2,50; 300 enskar og kanad-
igkar Hairline buxnr. Einnig vandaðar vaðmálsbuxur á $2,75, og nalægt
1500 af fíuurn skoskum vaðmálsbuxum, einnig West of England Worstej
buxur á $2 05 og $3,50. Um 1000 karlmanna alfatnaðir. Um 125 kanadisk
alullarföt af allskonár gerð, frá $7,50 til $10,00 virði, vér látum þau far»
á $5 50 Um 120 blá Sergeföt af öllum stœrðum $3,85. Um 225 slitföi með
ýmsum litum og stærðum á $5,75, og um 500 fín skosk vaðmálsföt. Agæt.
is klæðnaðir fyrir $8,50, $0,50, $10,50, $11,50.
STÓRKOSTLEGT SKOVORU UPPLAGr.
515 og 517 Main Str., gegnt €ity Hall.
ROYAL CROWN SOAP
---) (----
ROYAL CROWN WA8HINC POWDER
eru beztu hlutirnir, sem þú getr
keypt, til fata-þvottar eða hvers helzt
Sem þvo þarf. Þettu líka ódyr-
ustu vörur, sein til eru, eftir gæðum
°g vigt.
ROYAL SOAP CO.
WINItlPEU.
HÚS OG LÓÐIR.
Snotr cottage með stórn loð $900, og-
hæðar hús meö 7 herbergj. a Logan bt.
$1000. Bæði nál. C. P. R. verkstæðum,
Úóð borgunarkjör.
Snotr cottage á Young Street $ <00; auo-
arlóðir teknar í skiftum.
50 ft. lóð áJemima St., austan Nena,
$425, að eins $50 útborg.-27K ft- loðir
á Ross og Jemima Sts. austan ísena, $«.50;
dto. rétt vestr af Nena $200. Auðveld
borg. kjör.—Góðar lóðir á Young St. $225.
■Einnig ódýrar lóóir á Carey og Broadxx ay
Streets.
Peningar lánaðir til bygginga með góð
Um kjörum, eftir hentugle.kum lanþegja.
5CHAMBRE, GRUNDY & CO.
FASTEIGN A-BRAIvÚN AR,
Donaldson Blockp - Winnlpeg
TST'X'ELOTsÆIdNTISr
Vorfatiiadnr
KJÓLA-EFNI, MUSLINS, ULLAR
OELAINES, CASHMERES,
RUBBERCIRCULARS,
REGNHLÍFAR Etc.
TIL HEIMILIS ÞARFA.
Skirtudúkar, rekkvoðadúkar
ogborðdúkar, stoppteppi og á
breiður,þurkur,etc.
HANDA KARLMÖNNUM.
Skraut skyrturúr silki, ull og
blendef ni, Regatta og Oxford.
FATAEFNI.
Cashmere, ull, bómull og bal-
briggan.
Hanzkar, hálsbönd, axlabönd
sokkar og vasaklútar.
WM. BELL,
288 Main Street, cor. Grabam St.
Gagnv. Manitoba Hotel.
T. M. HAMILTON,
FASTEIGNASALI,
heflr 200 ódýr lóðirar til sölu á $100 og
yflr: einnig ódýr hús í vesturhluta bæj-
arins. Hús og lóðir á öllum stö'Sum í
bænnm.
Hús til leigu. Peningar til láns gegn
veði. Munir og hús tekin í eldsábyrgði.
Skritstofa 348 MAIN STREET,
Nr. 8 Donaldson Block.
278 MAIN 8TR. 278
GAGNVART MANITOBA HOTEL.
V
ER höfum að eins verið hér við verzlan rúmt ár, og þegai
viðskifti við íslendinga, og íallið mjög vel við þa. Vér
^ar baft nokkur
7ér vonum að
þeir haldi áfram að vehja”komur sínar bingað. Nú höfdm vér líka
a reiðum höndum rniklar byrgðir af II urd vöru sem vér getum selt
með lægra verði en flestir aðrir í borginni. Gerið oss þann greiðrr að
koma ok skoða vörurnur, svo þér getið sannfærst um, að vér fórum ekki
með öfgar Þegar þér iieiinsrekið oss, þa minnist a þessa auglýsing.
DESPARS & BLEAU.
278 IVIAIN STR., CECNT MANITOBA HOTEL.
Úti á landi.
Það er jraman að lifa’ úti á laudi
um ljúfasta sumarsins stund,
vænleg þá náttúran vaknar
vetrar af langsömum blund.
Fyrst koma fuglarnir smáu,
fjöragan hefja þeir söng;
yndi er á þá að hlýða,
engum finst tíðin þá löng.
Síðan fer grundin að gróa,
gleðr það beiina og sprund,
akrarnir, engið og haginn,
alt saman rís nú af blund.
Skógrinn skínandi fagur
skreytir sig laufanna mergð;
um götu, sem gegn um hann liggur,
er gaman að vera á ferð.
leiða í limanna skugga
ljómatidi silaihrund,
og hjala við hana í næði;
hýrgar það sveinsins lund.
Eða um blómskreyttar brautir,
>á brosir oss náttúran við,
að keyra með fjörugum fákum
ineð fríðastan svanna við hlið.
J .
Málfundr á Garðar
UM SKÓLAMÁLIÐ,
27. Júní 1892.
(Fregnbréf til „Hkr & ö.“)
Fundr settr kl. síðdegis i kyrkj-
unni á Garðar ; fundarstjóri N.
Paulson. Wilhelm Paulson flutti
fyrstr ræðu, og byrjaði á að segja
tilheyrendum sínum gömlu söguna
um, hvað illa hann væri undir þetta
i>úinn. þar sem hugr sinn hefði
haft annað að starfa þar til fyrir
tveim klukkutfmurn. Svoeftir nokkr-
ar marklausar málalengingar hóf
hann máls á því, að það sem mest
spilti málstað adstæðinga skólamáls-
ins væri, hvað þeir væru sjálfutn
sór ósamþykkir, og tók til dæmis
mann, sem hefði kröftuglega fylgt
skólamálinu fyrst, en hefði síðan snú-
ið við því bakinu, til að þóknast
vissum tiokki manna, sem um ekk-
ert hugsuðu annað en eyðileggja
skólann fyrir kyrkjufólaginu. Um
hitt gat hatni ekki, að félgið sjálft
hefð breytt skólahugmyndinni.
Glöggskygnir menn gátu séð, að öll
ræða Wilhelins gekk út á að gera
Jón Ólafsson sem allra hlægileg-
astan og auvirðilegastan i augum
tilheyrenda sinna, og stóð ræða hans
yfir hálfa aðra klukkustund. Mátti
glögt sjá, að hún hafði lítil áhrif á
tilheyrendrna. Ein aðalröksemd hans
var sú, að skölinn yrði mjög dýr,
og þess vegna hlyti hann að þrífast
vel, því að mönnum yrði hann svo
kær og dýrmætr sakir þess, hve
mikið hann kostaði.
t>ar næst talaði sóra Friðrik mik-
ið um ágæti skó'astofi.unar þessar-
ar og sendi andstæðingum sfnum
óspart hnútur, og kvað ekki inikið
að röksemdafærslu hans.
E>ar næst tók J. P. Skjöld frá
Hallson til máls, og kvaðst vita, að
ef hann andmælti þeim, sem talað
hefðu á undan sér, mundi hann ekki
verða talinn með “beztu mönnum“
þjóðar sinnar, en sagðist, sannfær-
ingar sinnar vegna, verða að fylla
þann flokk, sem væri á móti skóla-
stofnuninni, og færði hann góð rök
sinu máli til stuðnings, svo sem
að kyrkjufélagið hefði breytt „pró-
grami“ sínu ; stundum hefði það
ætlað að hafa skóla til að bæta
úr prestafæðinni, en stundum al-
inentian mentaskóla. Mæltist hon-
um vel, og gerðu nokkrir sig seka
í lófaklappi að aflokinni tölu hans
og fengu liarðar ákúrur hjá klerkun
um.
Þar næst svöruðu ýmsír J. P.
Skjöld, og litu ræður þeirra mest
að því, að reyna með fagrgala að
snúa honum til llðs við sig.
Því næst tók til máls ungr maðr
og efnilegr, Christjan Gíslason að
nafni, sem stundað hefir nám í
Minneapolis, og sýndi fram á, að
helztu þrepskildir fyrir æsku-lj'ðn-
um að menta sig, væri peninga-
skortr, og úr lionum bætti ekki
jslenzki skólinn, heldr yrði þrep-
skjöldrinn ■ hærri og örðugri að
komast yfir. Að máli hans var ger
góðr rómr.
Þar næst stóð upp Einar Hjör-
leifsson; hafði hann setið úti í horni
með hæðnisglotti mest af tíinanum,
sér í lagi þegar minst var á inann-
inn, sem hefði skift um skoðun i
skólatnálinu. Hann bar séra Fr.
Berginann á brýn, að hann hefði
fyrstr sett það á dagskrána, að
skólinn skyldi til eflingar lúterskri
kyrkju, og var inn reiðasti yfir ;
en svo slær hann úr og í, þar til
í enda ræðunnar, að hann syngr
skólanum og aðstandendum hans lof
og dýrð af ölluro inætti.
Næst stóð upp Barði Skúlason
og bað leyfis að mega flytja sitt
mál á ensku, en honurn var ekki
leyft það, svo hann hóf máls á því
að það mundi ekki verða tekið
mikið mark á því sem liann segði ;
sór hefði verið brugðið um það á
skólamálsfundinum I vetr á Mountain
að hann væri of ungr til að tala út
1 þess háttar inál, en sagðist hafa
Iinyndað sór, að mál hvert yrði
dæmt eftir ástæðum þeim, er fasrð-
ar væru til, en ekki eftir aldri
þess, sem flytti málið. Því næst
sýndi hann frain á, hvað skóla-
hugtnyndin er óákveðin hjá sjálfum
stuðningsmönnum skólans; stund-
um á það að vera „College“ og
stundum „Acadetny11; stundum á
það að bæta úr prestaskortinum,
og stundum að menta öll íslands
börn. Hann sagði að líkast væri,
að þair, ef þeir vissu hvað þeir
vildu, meintu að koma upp „Aca-
deiny“, þvl kostnaðrinn við að koina
upp „Co!lege“ inundi ofbjóða jafn-
vel þeim allra háfleygustu af aðstand-
endum skólans, en á „Academyið“
þeirra mundu fáir sækja, því hér
væri alt fult af þeim, og taldi hann
upp 3 eða 4 hér I Pembina Co.,
sem ekkert mundi standa á baki
lúterska ,,Academyinu“ íslet zl<a og
ólíklegt væri að menn vestan af
Kyrrahafsströndum eða austan frá
Atlanzhafi sæktu þennan skóla,
þar sem þeir gætu fengið skóla
nær sjer, en mætti ganga að því
vísu að nokkuð dýrt yrði að ganga
á þennan islenzka skóla; hann sagði
að enginn sem hjer megin llnunnar
væri þyrjti að skammast sin fyrir
að nota frískóla þessa lands, ís-
lendingar borguðu skyldur sínar og
skatta til skólanna og þar af leið-
andi ættu þeir jafnan rjett til
þeirra sem itinlendir og þeir mundu
hafa þeirra fuil not þó þeir væri
enskir.
Meira næst.
Th. Oddson.
SELKIRK selr alls konar GROCERIES,
og ÁVEXTI; eiunig DRY GOODS.
Sannreynt bezta verð í þeirri búð, og alt
af þati nýjasta, semhezt hæfir hverri árstíð.
KOMIÐ! SJÁIÐ! REYNIÐ!
CAR8LEY&C0.
344 nvr^AIJNT STK.
Sérstök kjörkaup á föstudaginn og
laugardaginn.
SOKKAPIJMiG !
Kvenna og barnasokkar af öllum
stærðum úr mjúkri svartri ull og
fínasta Cashmere.
SÆRFATXaDR!
Sumar-nærfalnaðr úr bómull, Merino
og bezt'i ull. Seldr með mji’>g lágu
verði.
VETLIXKAR !
Silkivetlingar, geitaskinnsvetlingar,
og allar mögulegar tegundir af vetl-
ingmn. Vel gerðir. Gott verð.
JIÖTTLA DEILIHX !
Innibindur bezta pg fínasta kvenn-
fatnað, barnafatnað, Jackets, Ulsters,
Dolmans, Circulars, Capes, Newmar-
kets, etc. Komið beint til klæða-
sölubúðar Carsley’s.
Sérstök sala af Prints á laugadaginn.
CARSLEY & CD.
844 iVIaiiT Str.
og 13 London Wali, London England
RADDIR ALMENNINCS.
“S. B.“.
“Hann gat engan á hiinni vitað
heiðri tignaðann nema sig...“.
Líkt sinnaðl peim, sein þetta er
vottað um, sýuist Einar Hjörleifs-
son vera, af því svo kallaða “Garða
rikis keisara máli“ að dæma. Hann
fór að skifta sér af því, sem honum
kom þó 9ls ekkert við, einungis í
því skyni, að upphefja sjálfan sig,
með skömmum utn Jón Olafsson,
háði um Skapta Brynjólfsson og
nokkurs konar lofi mn E. H. Berg-
mann. Þetta var heldr ekki van-
hngsað hjá spekingnum! Það sem
hann segir uin hr. J. Ó. út af bréf-1
um mínura, sem út komu í “Hkr. &
ö “ þann 9. Marz og 6. Apríl, sýn-
ir bara, hvað Einari er tamt að
hlaupa með ósannindi. Lofið um
Bergmann er verra en ekkert; Ein-
ar hefir ineð því einungis gefið öðr-
um tilefni til að sýna þá E. H. og
E. H. B. óefað í þeirra róttu mynd.
Allr gangr í þessu in&li verðr nú
gagnstæðr þeirri uppliaílegu fyrir-
ætlmi Einars. Það er skoplegt að
hugsa sór ritstjóra Lögb. sitjandi í
I ofnkróknum nætr og daga, neitandi
hvorki svefns né matar, gruflandi um
þýðing tveggja stafa, stökkva svo
alt i einu upp af ofboðs hræðslu við
kvenn-keniiing og í óskapa fátinu
rekast á hr. S. Brynjólfsson, sem
aumingja Einar er auðvitað enginn
maðr á móti. E>ó Einar só skelk-
aðr við kvennfólk, lái ég honum
ekki, siðan hann bar lægri hlut
fyrir Winnipeg-Kvennfélaginu forð-
um og hetír aldrei síðan þorað að
láta sjá sig á þeim orustuvelli. En
htilmannlegt þykir mér, að vera
hræddr við e.na konu, og reglulegT
gunguliáttr að hræðast kvennkenn-
ingu. Takist tilraunir Einars að
upphefja sig og vini sína líkt og
þetta, hlýtr hann að verða álitinn
hæfastr til að leika hirðfífi/ Fái
Einar að halda tönnunum, til að
fullnaga þennann feita lið, sem hon-
um nnst óg hafa útvegað sór, er ekki
óhugsandi að ég í endrgjaldsskyni
I fyrir greiðvikni Einars við mig,
! reyndi að benda honum á annan.
Sezelja Bárdal.
Brúkað af millíónum manna 40 ára á markaðnum.
Ef þér eruð að skreyta húsin yðar, þá
komið við í húðinni lians
BANFIELD’S
580 ZMLAKHTSr STK.
Þar getið þér fengið alt sem þér þurf-
ið til þess, svo sem :
GÓLFTEPPI, GARDÍNUR
og VEGGFÓÐUR,
á 25 cts. og yflr.
Gulfteppi a 50 til 60 rts.
Olíudúkar á 45 cts. yarðið,
allar breiddir fra 1 yard til 6 yards.
Hvítar laee gardínur með snúrum 60 c.
parið. Gardínustengur einungis 25 cts.
_ Beztu gluggatjöld einungis 50 cts.
Yfir.höfuð höfum vér alt sem þér þurf-
ið, og svo getið þér talað yðar
eigin mál í húðinni. ‘
Látið ekki hjá líða að koma til
BANFIELD’S
nœstu dyr við CHEAPSIDE.
DEECANS
KLÆDASOLUBUD.
Sumartreyjur og vesti á $2.00, 2.25
og $2.75.
Léttar treyjur á $1.25.
Lóttar skyrtur
og næiföt á lágu verði.
STRAHATTARI
STRAHATTAR!
Hvergi eins ódj'rir í borginni.
DEKGANS
RED STORE,
547 TIAIX STR.
M'CROSSAN.
566 Main Str.
Einu sinni enn latum vér fólk vita
að vér höfum nýlega fengið miklar
byrgðir af nýjum og vönduðum vör-
um, svo sem „Triinmed“-kvennhatta
á $1.00 og yflr, mjög góðir fyrir það
verð. Lace cnrtains fyrir 50c., sérlega
vanbaðar og útgengilegar; sömuleiðis
„Print“ á 10 og 12þ;. Fataefni, hvítt
og grátt flannelette og bómullardúka.
Komið heina leið hingað! Hér er
lægsta verð í horginn! Yér reynum
að gera yðr til geðs.
McCR0SSAN.
566 MAIN ST.
Hérmeð tilkynnist almenningi, að
ég hetí tekið att mér útsölu á inum heims
frægu Singer’s saumavéluin. Ég ferðast
ísumar í parfir eigendnnna með vélarnar,
til þess að gera mönnum liægra fýrir að
eignast þær, enda ættu þær að vera í
hverju húsi. Það ættu að vera næg með-
mæli með saumavélum þessuin, að geta
þess, að af hverjum fjórum vélum, sem
notaðar eru í heiminum, eru þrjár Sin-
gers-vélar.
Winnipeg, 15. Júní 1892.
Baldviu Anderson.
Tími til að byggja,
NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ!
Á Ross, Jemima og Nena strætutn erv
enn til sölu agætar lóðir meti uiðursetti
verði, og góðu kaupskilmalum. Sömu-
ieiðis í boði fjöldi auðra lóða og húsa á
Boundary St„ Mulligan Ave., Young St.
og öðrum pörtum bæjarlns. Peningar
lánaðir þeim sem byggja.
C. H. ENDERTON,
357 Main Street, - gagnv. Portage Ave.
Eða S. JÓUANNESSON,
710 Ross Street.
Eftir skólabókum
og skóla-áböldum
farið til ALEX. TAYLOR
472 MAIN STR., WINNIPEG.