Heimskringla - 02.07.1892, Blaðsíða 3

Heimskringla - 02.07.1892, Blaðsíða 3
HEIMSKEmGLA 0(3- OZLZDIlSr •WI3ST3SriI3EGí 2. JULI 1892. Margrét. Sönn saga. En alt í einu datt lienni nokku'S i hug, og þá var það að liún setti pað kyn- lega skilyrði, að brúðhjónin bæði skyldu vera í dalarbúningi og með giiinur tyrir andlitinu meðan á vígslunni stæði. Ja- kob reyndi að hafa hana ofan af þessu, og sagði, að (1in unga grein rettgöfj- innar,,—eins og hann kallað Lord Lang úale—mundi aldrei fallast á pað. En eftirlangt þjark varð hann að láta und- an, og fór á fund tiivonandi brúðgumans og lót hann vita petta skilyrði brúðar- innar. “Ég verK að reyna að vera eins ró leg og mögulegt er, þvi ég farf á allri minni skynsemi aK halda til að koma þessu fram“, sagði Margrót við sjálfa sig og hljóp upp i herbergi sitt, undir eins og faðir hennar var skroppinn út úr dyrunum, steypti yíir sig svartri kápu með hetta á og mælti: “Mikill heilla dagr var það fyrir mig, þegar mér hepn- aðist forðum að stöðva liestana hennar Sibyl Veraker, og, eins og hún sagði, a* frelsa hana með því úr dauðans greip um. Og þá bað hun mig að finna sig, ef ég yrði einhvern tímai nauðum stödd Nú er þaö sannarlega komið á daginn“, Hún hljóp ofan stigann, leit inn eldhúsið og kallaði til stúlku sem þar var: Betty, ef húsbóndinn skyldi spyrja eftir mér, þá segðu aK ég hafi far iðút í garðinn til að lótta mér upp“, “Vertu viss ungfrú“, sagði Betty og brosti hlýlega, “óg skal segja honum það“. Margrét brosti og flýtti sór út, og steig inn í vagn, sem hún náði íá horn inu á Cheapside, og þegar hún hafði sagt manninum livert halda skyldi, sló hann í klárana og keyrði alt hva’S af tók 2. Kap. Þótt vegrinn væri ekki sem beztr alla leið þangað til þau komu á Stóra Russell stræti, hélt vagninn alt af liraðri ferð, því vagnmaðrinn sparaði ekki að hotta á klárana, til þess að verða ekki af inni góðuborgun, sem Margrét hafð lofað honum, ef liann yrði fljótr. En er þau komu á stóra Rnssell stræti, sem þá var eitthvert ið veglegasta stræti i Lund únaborg og mestmegnis aðsetr tignar fólks, lét hann klárana fara á harða brokki, þangað til hann altí einu stöðv aði þá fyrir framan mjög tígulegt hús, stökk ofan af vagnsætinu, liringdi dyra bjöllunni og snéri svo aftr að vagninum til að hjálpa Margrétu ofan úr honum. Eftir að Margrét hafði í snatri borg að vagnstjóranum, hljóp hún upp stein riði'S og spurði þjóninn, semhafði opn- atS dyrnarog starði á hana, hvort Sibyl Veraker væri heima, og var henni mikið niðri fyrir. “Já, hún erheima“, sagði þjónninn “en ég hygg hún sé ekki viðlátin sem stendr“. “Ég er viss um að hún veitir m é áheyrn“, sagði Margrét, “gerðu svo vel að spyrja hana að því“. Hinn hreini, mjúki málrómr yngis meyjarinnar sigraði þjóninn algerlega og hann sagði með mestu kurteisi: “Gerið svo vel að koma inn, ég skal biðja Sam bo að skila þessu“. Hún fylgdi honum feginsamlega inn biðherbergi; en það fór heldr en ekki að fara um hana, þegar liann spurði hana að heiti, því hún vildi fyrir hvern mun leyna nafni sinu. “Ég get ekki sagt yðr það“, sagði hún og varð hálf-skelkuð, er hún sá að þjónninn hleypti brúnum tortrygnislega; en óðara flaug henni rúð i hug; hún vék sér að honum og ligði í útbreiddan lófa hans pening og sagði: “Segðu henni aK stúlkan sem stöðvaði hestana, sé nr.uð- uglega stödd, og vilji hafa tal af lieuni sem allra fyrst“. Það hýrna'Si yfir þjóninum, því bæði voru peningarnir talsverðir, ogsvohafði hann heyrt talað um þetta atvik með hestana síðastliðið sumar.* “Ég skal senda negrann til hennar undir eins“. Ilann flýtti sér burt og skipaði dá litlum púkalegum negra-pilti að fara með boð þessi. Piltrinn kom aftr að vörmu spori og fylgdi Margrétu upp skrautlegt steinrið og inn i mjög skraut- legt herbergi á fyrsta sal. Veggirnir og löftið var fagrlega málað, gólfið úr póleruðum steini og fuglabúr með syngj- andi fuglumhingað og þangað um her- bergið, og á kostulegri ábreiðu gólfinu láu tveir litlir, spansKir hundar sofandi. Margréti var fyrst svo dimmt fyrir augum, þegar hún kom utan úr birtunni, sem úti var, inn i þetta hálf-rökkva her bergi, a* hún gat ekki aKgreint neitt þar inni, en skjótt vandist hún svo þessari þægilegu birtu, a« hún sá kvennmann háan og tígulegan, ofr litiK eldri en hana sjálfa, koma þvertyfir gólfiðog stefna að sér, og við gluggann gengt sér sá hún að sat miðaldra kona, góðleg ásýndum og horfði á sig forvitnislega. Yngri konan var Lady 8ibyl Veraker—sólin, sem allir tignir yngismenn í Loi.don snérust um— flugrík yngismær, frænka þeirra Lang- dæia. Þessi unga hefðarmær, sem hafði orð á sér fyrir afl vera nokkuð þrá og sériynd, liafði nýlega að lögum orðið sjálfri sér ráðandi, og ið fyrsta, sem hún hafðitekið sér fyrir hendr var, að brjóta sig undan öllum yftrráðum tveggja gam- alla tengda-karla, sem höfðu verið til— sjónarmenn hennar meðan hún var ó- myndug, og ráða til sín gamla konu, Mrs. Somercourt, ekkja eftir herforingja í Navy. Hún settist svo að í þessu skraut- hýsi sínu í London, og það var synd að segja að hún neitaKi sér um þær skemmt- anir, er borgin hafði að bjóða; það kom örsjaidan fyrir, að hún léti sig vantaá nokkurt ball eKa samsæti; og á leikhús og kveldsamkomur fór hún, þegar hún gat því meK ^jokkru móti við komið. Og þar eð hún var, eins og áðr er sagt, ung, fögr ogauðug, má svo sem geta því nærri, að biðlarnir eltu hana í stór-hóp- um; en hún gerði þeim öllum jafnhátt undir höfði, ^af engum þeirra neitt veru- lega undlr fótinn, en lýsri því yfir svona upp í opið geðið á þeim, aS sér félli þetta frjálsa líf alt of vel til þess, að láta sér detta í hug að fara aS elska nokkurn mann að svostöddu. “Ó, hvað hún er ljómandi falleg!“ hugsaði Margrét með sér, og hafði ekki augun af henni. Og það var engin furða, þvi Lady Sibyl var sannarlega álítleg á- sýndum. Allir andlitsdrættirnir vóru einstaklega hreinir og aðlaðandi, augun blá og makalaust hýr, hörundslitrinn bjartr, hárið glóbjart, og, eins og þá var Antoníus hefir vitaf! að Rupert var í ástarfjötrum“, og hún roðnaði út undir eyru, “og hefir þvi sýnt þaK drengskap- arbragð. eins og hans var von og visa, að taka upp á sig að uppfylla skilyrði föðr þíns“. En óðar en hún sá, hve Margrét tók sér þetta nærri, tók hnú hana í fang sér, kyssti hana og mælti. uVertu ó- hrædd, góða mín, þeir skulu ekki komast að svona góðum kaupum. Þú mátt til að setja þig á móti þessu!“ Ó, ég gerði það, þangað til mér var sagt &ð ég með því kvæði upp dauða-1 Nú er einmitt sá tími yfirstandandi, er þér eigið að kaupa fót þau dóm yfir þessum unga manni, og ekki | er Þér l)arfnist fyrir. °S auðvitað er sjálfsagt að verzla þar, sem fást bæði beztar vörur og ódýrastar. siðr, undið upp aftan í hnakkanum. Hún var ekki farin a« klæða sig fyrir kveld- iö og var þvi einungis í hvítum erma - stuttum kjól, úr fínasta indversku mus- líni, og iö svarta hálsbindi skar maka- laust vel af við fannhvíta hálsinn, og inir skrautlegu skór gáfu manni fullkomDa hugmynd um, hve fætrnir vóiu smáir og vel vaxnir. “Hvers vegna, Margrét?“ sagði hún í hljómfögrum einbeittum róm, tók í hend liennar og smellti kossi á inn friða munn. “Ég hélt þú værir gersamlega týnd. Hvers vegna hefir þúaldrei kom ið til mín?“ bæt.ti hún við og strauk um leið af henni hettuna og lét hendrnar leika um inabrúnu hárlokka. Eg þorði ekki að koma. Eg frétti hvað þú hafðistaöog hélt þú hefðir ekki tíma til að sinnamér“. “Ég hefi alt af nógan tíma til að sinna lífgjafa mínum!“ sagði húnog var auðheyrt aö hugr fylgdi máli. uHérna sérðu“, sagðiliún og leiddi Margrétu við hönd sér til konuDnar, sem sat við gluggann, “hérna er stúlkan, sem svo drengilega kom í veg fyrir að in fífl djarfa, ópjállynda og hégómlega Sibyl Veraker missti sitt elskulega líf!“ Margrét blóðroðnaði undir þessari ræðu og varð enn feimnari en áðr, þegar Mrs. Somercourt stóð upp og kyssti hana. “Blessaöar, hlustið þér ekki eftir þessu. Lady Sibyl gerir alt of mikið úr pví“, gat hún um síðir ttuniö upp. “Aldrei of mikið“, svaraði Lady Si- byl. “Settu þig nú DÍðr héma hjá mér og segöu mér hvað það er sem ég á aö gera fyrir þig. Mérskildist svo á orð- sending þinni, að það mundi vera meira en lit'ð. ég hélt þó að þú hefðir verið búin iið reytia nóg af andstreymi þessa ll ÍM'S'*. • !•'. - hi' 11 það i ú líka“, sagði Margrét ‘i é. i. a íi 1 i.ð þér frá erindinu í fám orðiiin i.i n i- er ég hrædd um að égveröit,: :•• ,gi. Já, ég er sannarlega hjálparþurfi". .Lady Sibyl tók í hönd henni og benti henni á að byrja sögu sína, og gerði hún þaö þegar, en þær hlýddu. á með mestu at hygli. “Rupert í liættu staddr! Flæktr inn í Jakobíta-samsæri!” hrópaði lady Sibyl, þegar Margrét haföi lokið sögu sim reis á fætr og fór að ganga um gólf. “Rupert“, sagöi Margrét í láguin liljóðum, og horfði öldungis hissa í and- )it vinkonu sinnar, sem var blóörautt og bar vott um ákafa geðshræring. “Eru til tveir menn sem bera það nafn? Mig minnir að faðir minn nefndi hann í dag Antonius?“ UÁ”, sagöi lady Sibyl, og var sem henni hægðist að miklum mun. “Eg vissi að þaö gat ekki verið, að Rupert ætlaöi aö giftast þér, barn. Já, þeir eru tveir“, sagði hún, eins og annars hugar, “Rupert Lord Langdale og AntoníuS bróðir hans—sönn ímynd ins forna hetju- •kapar, og langt of góðr til að lifa á þessari hégómans og losaskaparins öld. En“, og henni flaug skyndilega eitthvað í hug, “það er ómögulegt að hann sé á bandi Jakobíta! Ég hefi margsinnis heyrt hann lýsa yfir fyrirlitning sinni á öllu ráðlagi þeirra og jafnframt draga engar dulr á, að hann væri af alhug hlyntr Ge- org konungi. En—bíðum við—bréfin eru náttúrlega hættuleg fyrir Rupert! Faðir þinn setti þá kosti, að annar hvor bræðranna skyldi taka þig til konu. En CARLEY BRO’S. HIN MIKLA KLÆDASOLUBUD 458 MAIN STR. 458 HJER UM BIL BEINT t MOTI POSTHUSINU. nóg með það, heldr yfir kbróðr minum líka“. „Hvernig víkr því við?” spurði Lady Sibyl og bar ótt á”. „Andstyggilegt—grimmdarlegt!” hrópaði Mrs. Somercourt, þegar Margrét hafði sagt þeim, hvernig 1 þessu lá. uAð neyöa þig til að eiga mann, sem þú þekk ir ekki lifandi vitund, mann, sem þú ekki tinu sinni hefir séö. Þaö er alveg fráleitt”. uÉg þekki hann”, [sagði Margrét og blóðroðnaði, uþótt hann ekki pekki mig. Eg sáhr. Langdale tvisvar sinnum isum- ar, sem leið, og—og—”. Honum leizt mjög vel á þig, litla norn!” sagði Lady Sibyl og hló galsa- lega. „Ettir að þú fórst, leitaði inn ást sjúki vesalingr að þér eins ogsaumnál! Og svo flúöi hann á náðir mínar, og klagaði fyrir mér, að fallega sveitar- stúlkan með gráu greindarlegu augun, hefði faríð á burt með hjarta sitt. Og svo þorði ég ekki einu sinni að segja honum hvað þú heitir, því þú, harðhjart- aðanorn, heföi bundiö tungu mína! Því bannaðir þú mér það?“ uAf því að þaðvarrétt. Það er svo mikið djúp staðfest okkarimilli, ég er að eins rétt og slétt pappírssala dóttir, Það—pað hefði aldrei getað látið sig gera!” „Stærilæti, stærilæti” sagði Lady Si- byl og ógnaði henni með fingrunum. uEn það gerir nú ekkert til, alt verðr eins og það á að vera, og Antoníus, sem hygst gera öörum dæmalausan velgern ing. gerir i rauninni nust góöierk á sjálfum sér. uNei, ég vil ekki liafa þaö”, sagöi Margrét með grátraust, upví sjáðu til, elsku góða Sibyl, hann hyggr að ég al þýðustúlkan, giftis sér, óþektum mann- inlim, aðeinstil að ná í tign og auðæfi. Hvaöa hugmyndir heldrðu hann geri sér um upplag mitt”. uEn þær hugmyndir munu hverfa sem annar reykr undir eins og hann fær að sjá framan í þig, barnið mitt”, sagði Lady Sibyl, uEn ég ætla alls ekki að láta hann sjá framan í mig”, sagði Margrét, og leit UPP- „Vegna bróðr míns og Lord Lang- dale hefi ég ásett mér að ganga gegnum giftingaa-siðina og vera sjónarvottr aö því, að þessi ólukku-bréf verði á bál bor- in, og aö því búnu ætla ég að hverfa! Eg ætla mér ekki að búa saman við mann minn fyrr en lrann hefir beðið mín, eins og siðr er meðal elskenda. Mér hefir hugkvæmst ráð, sem máske er nokkuð glæfralegt, en sem ég býzt við að geta komið í verk. En ef ég þarf á meðhjálp að halda, leita ég til yðar, góðaLady”. [Framh.]. Og af því að vér búum sjálfir til klæðnað þann er vér verzlum með, getunr vér sparað það sem klrcðagerðarmenn leggja alment á verkið, og erum því fœrir um að selja yðr fötin eins ódýrt og klæðasölubúðir fá þau í innkaupi. Vér liöfum allar mögulegar tegundir af fatnaði svo sem Haldgóð og lagleg slitföt, og allar tegundir af fínum tízkufötum. Allt með mjög góðu verði. Hattabyrgðir vorar eru hinar langmestu sem borgin hefir að bjóða. Vér höfum íslending í búðinni, sérstaklega vegna íslendinga. Enginn urgangbfatnadur I Sama verd l’vi‘ir alia I Látið ekki bregðast að koma til CARLEY BRO’S NEW MEDIOAL HALL, 56» IIAI \ STRKET, C IIOR\ A — Ný yf og eðul,- McWTKLlAM. ILMVÖTN, BURSTAR, SVAMPAR, SÁPUREINNIG HOMOOPATISK MEÐUL. Lækna forskriftum er sérstaklegt athygli gefið^^l HEIMSÆKIÐ OSS. Næsteftir spurningunni um að prýða til hjá sér innanhúss, verðr þýðintrar- nresta málið á þessari árstíð um GÓÐA SKÓ. GÆÐI og ÓDYRLEIKI verða að fylgjast að á þessum tímum, ef aögengi- I legt á. að vera. Ef þú þarft aö kaupahér ST GVÉL og SKO, KOFFORT, og HANDTÖSKR, þá kemr þú í engabúð, sem lætr sér nægja eins lítinn söl a-góða, eins og vor búð, ef þú ertáskrifandi þessa blaös, segiö osstil, er þér kaupið af oss, hvort þér lesið þetta blað. Þa fáið þér bezta verð. 558 MiIN STEEET. Telepliono 0 4i>. P. O. Box «» Office and Yard: Wesley St. opp.St. Mary St., close toN. P. & M.Ry. Freight Offices. GEO. H. BROWN & CO., Timbur, Lath, Spónn, gard-skíð, Stólpar, Hælar, Brenni, Kol, &c, ZB_A_XjXD“CTIEI. aldýðubuðin. Verzlarmeð Dry Goods, tilbúin föt og fataefni skótau, matvöru og leirtau.—Eng in vandræði að fá að sjá vörurnar. lOprc. afsl&ttur af Dry Goods og fötum'fyr- ir peninga út í hönd.—Bændavörur teknar sem peningar.—KomiðJ^einuJJsinni'til okkar, og þá komiö þið áreiðanlega aptur. J. SMITH & CO. FASTEIGNASOLU-SKRIFSTOFA. D. CAMPBELL & CO. 415 Main Str. Winnipeg. — S. J. Jóhannesson special-agent. — Vér höfum Qölda húsa og óbygðra lóða til sölu með allra sanngjörn ustu borgunar-kjörum, fyrir vestan Isabel tSr., fyrir norðan C. P. R. braut og uðr að Portage Avenue; einnig á Point Douglas. Nú er bezti tími til að festa kaup á lóðum og húsum, því að alt bendir á að fasteignir stigi að mun með næsta vori. 7d Úr frelsisbaráttu ítala. Missori, Pignatelli og Landolfo ryðjast nú þangað; þeir snúa bökum saman og veita fjórir þannig viðnám öllum þessum sæg, en flestum höggum er bein: að honum í rauðu treyjunni. Það var ekki ónýtt ef hægt væri að ná honunr ! Hann var meira verðr en öll Neapólsk sigrvinningamerki samanlögð. En það er ekki við lömb að leika, því þegar Medici loksins kom til að leggja sigrveginn fyrir fætr Garibalda, lá hávaðinn af skotn önnunum fallinn í valinn. Skamt þaðan er bardaginn var skæð- astr stóð þorpið Graziella. Þennan dag óx Þ»ð svo mjög, að slíks vóru ekki áðr dæmi. En það Var heldr fljótræðis-smíði á þessum nýbýlum—þak og veggir vóru úr venjuleg- um seglstriga. Þangað vóru allir inir særðu menn bornir. Ungmeyjar frá Trapani og Caltanisetta gengu undir börunum. Þær höfðu fyigt lausnarhernum eftir frá Palermo. Margar meðal þessara ungu og fjörugu kvenna vóru rauðhæxðar og áttu þær kyn sitt aö rekja til Norðrálfumanna. Búningr þeirra er mjög skrautlegr ; frammjóir skór, gull- saumaðar treyjur, klæðiskjóll alsettr paljett- U1», rauðr að lit, og í hárið eru fest rauö Ur frelsisbaráttu ítala. 77 silkibönd og gull-nisti. Þær vóru ekki eins fagrar eins og Barcellona smalastúlkurnar, en vöxtrinn er braustlegri og þær geta bor- ið mciri þunga á höfðinu, en nokkrar aðr- ar sykileyskar konur. En sökum þess drag- ast saman á hálsinum stórir bólgusveppar, sem afskræma hræðilega þessar meyjar, en þær þykjast af þeim. Það er heiðrsteikn vinnuseminnar. Því stærri sem svepprinn er, því meiri er heiðrinn, og hégómagirni þeirra er að eins innifalin í klæðaburði. I hjúkrunarhúsum þessum mátti einnigsjá konr í svörtum ullarkjólum með hvítt traf um höfuðið: inn alkunni búningr „miskun- sömu systranna". Þær vóru flestar af inum göfugustu ættum á Sykiley, t. d. furstafrú Verdure, hertogafrú Cesaro, prinsessa Pigna- telli, systir Monteleone fursta og ýmsar fleiri konur jafn-tíginbornar. Þessar konur ásamt öllu hjúkrunarliðinu, stóðu undir um- sjón Alcínu Florio. Engin af dætrum Sykileyjar vann lausn- arher eyjarinnar meira gagn en Alcína með inni nákvæmu hjúkrun er hún lót sjúkum og særðum í té, enda bar engin annað eins hrós úr býtum og hún og engri var sýnd önnur eins virðing. í hvert skifti sem al- 80 Úr frelsisbaráttu ítala I miðju skemtigarðsins, sem minst er á í byrjun sögu þessarar, er stór auðr hlettr; þar er spilað á „harmoníku" frá kl. 3—5 síðdegis sunnudag hvern. Rétt í því að ég og Garibaldingarnir sem með mór vóru, vorum að ganga inn á blettinn, mættum við fólkinu, 8em hafði fengið fólögum mín- um svo mikillar undrunar og gleði, eins og drepið er á í inngangi þessarar frásögu. Vaguinn stanzaði og gleðióp hljómaði frá honuni. Ungr maðr, grannr og nokkuð föl- leitr, stökk út úr vagninum, hljóp til okk- ar og þrýsti Garihaldingunum að brjósti sér með vinstri hendinni. Svo snóri hann aftr að vagninum og lyfti, líka með vinstri hand- legg, ungri og forkunnar fagurri konu niðr af vagnþrepinu. Augu hennar vóru dimm eins og nóttin og brosið blítt og bjart eins og sólarljóminn. Þannig blotnaðist mér sú virðing að kynnast þeim hjónum Landolfo Stechi og Alcínu Florio. Hún hafði efnt orð sín : hún var honum hægri hönd. Eg átti erfitt með að líta af litla drengn- um þeirra. Hann var eins klæddr og Gari- haldi venjulegast er á myndunum. Oghann hót Giuseppa i lröfuðið á guðfóðr sínuin á Capri-eyjunni. ENDIR. 8. pýddi. LEIÐRÉTTING: Á æðimörgum stöðum framan af sögu pessari stendr Palmero, á að nera Palermo. I síðasta bl.!: Hagnau fyrir Ilaynau, og Breseia fyrir Bretcia. TJr frelsisbaráttu ítala 73 gæta þess að fylkingin riðlaðist ekki. En þessi skipan kom í hága við gamla van- ann að riðjast áfram hver sem betr gat, til þess að láta óvinina ekki sleppa úr greipum sór. Aðr en Medici fókk váðrum til að reiðast óhlýðni manna sinna, sá hann stóran rykmökk þyrlast upp og stefna á hægra fylkingararm sinn, og hann heyrði glögt hófadyn úr þeirri átt. Hann sá að menn sínir skipuðu sór til varnar í snatri, eins og þeir byggist við aðsókn riddaraliðs1] Hann skipaði strax tveimr sveitum úr vinstra fylkingar-armi að hraða sér til liðs við þá, en í sama bili sá hann annan ryk* mökk þeytast upp í loftið og stefna þang- að, og úr honum rigndi bæði járn og eldr. Það var líkast þvf sem óvinaherinn hefði spent inn hæði brjóst og maga til þess að geta seilst þess lengra með hönd- unum, og í þessari svipan var ekki ann- að sýnna, en að hann mundi ná öllum her Medici í sína helj'ar-árma. Og hann örvænti, þegar sá menn sina stanza og snúa á flótta, og óvinaherihn, sem fékk liðstyrk hvaðan æfa, bruna á eftir þeim með háværum gleðiópum, sem þegar báru

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.