Heimskringla - 02.07.1892, Blaðsíða 4

Heimskringla - 02.07.1892, Blaðsíða 4
IHIIEiIIfcÆSKIIRIINrGKLi-A. OGrOLDIW, WILTlSriPEG, S. JULl, 1892 Winnipeg. — Mr. B. Xi. Baldvnmon er að halda fundi með enskumælandi kjós- endum I St. Andrew kjördæmi. Bti- izt er við að hann fái talsverðan meiri hlut af atkvæðum þeirra. — MótstöðvJloZckr Greenway stjórnarinnar telr sér nú víst að komast að vóidum við kc>3ningarnar. Falleg slofuprýdi er að J>vi að fá sér eina eða fleiri af myndum af ís- lenzkum merkismönnum, sem hr. O. E. Dalmann hefir látið taka og hefir á boðstólum. Myndirnar eru prýðisvel vandaðar. Hann hefir stórar myndir (8x10 puml.) af f>ess- um mönnum: GestiPálasyni,Hall- grlmi Pétrssyni, Jónasi Hallgrlms- syni, Jóni Sigurósyni, Jóni Vída- lln, Kristjáni Jónssyni, Pétri Pétrs- syni, fiestar með nöfnum, sumar með eiginhandarnöfnum. Verð $1,00; í stérum skra itramma, $2,50 cents. Einnig hefir hann Albums-mynd- ir Gesti Pálssyni og Jóni Ólafs- syni, á 50 cents. Alyndir af fiestum fsl. merkis- mönnum, sem eftirspurn verðr eftir, getr hr. Daimann útvegað. Hann tekr og að sér að láta stækka mynd- ir í hvaða stærð, sem vill, fyrir miklu iægra verð en alment gerist. Hann hefir og myndir af Sir John Macdonald ogaf Gladstone. Mr. Dalmann hefir á næstl. 10 mánuðum seit yfir 900 inyndir. Oss er ánægja að mæla með myndasölu hans. Myndirnar eru góðar og verðið sanngjarnt mjög. —Kyrkjuþing svo kallað hafa J>essi safnaðabrot, sem eptir eru af ulúterska” kyrkjufjelaginu hór vestra, haidið á Gardar J>essa viku. Ekkert gerðist J>ar, sem nokkurs er vert, eftir J>ví sem vér höfum heyrt, nema að ályktað var, að lög- gilda (incorporera) fjelagið. Ekki höfum vér frjett, hvort fél. átti að löggildast hór í Canada eða í Banda ríkjunum.—Séra Jón Bjarnason var endrkosinn forseti, og sóra Friðrik varaforseti. —Enn á ný hefir, að oss er sagt, verið stungið á sóra Bjarnasyni J>essa viku, og hann verið mjög pjáðr síðan Jóni hefir —jKyrkjuJnngsmenn eru komnir heirn aftr að sunnan. “August Flower” Harðlífi. Það er heldri maður í Mal- den, Hudson, N. Y., kaft. A. G. Pareis, sem hefur ritað oss bréf, er ber það með sér, ati hann hefur hugs- að það sem hann segir. Hann kemst þannig að orði: „Jeg hef brúkað August Flower á heimili mínu í sjö eða átta ár og við á lítum það bezta meðal við meltingarleysi meltingarleysi og harð- lífi sem við höfum þekkt Kona mín er þjáð af hægðarleysi, og hef- ur mestar kvaiir eftir að hafa fcorðað, eu August Flow r linar þær þrantir. Þegar jeg fer til bæjarius, er kona mín vön að segja við mig: „Okktu vantar August Fiower; jeg held bezt að hægðaleysi þú takir eina fiösku". Jeg líð sjálfr af meltingar leysi, og hvar sem jeií er, tek jeg eina eða tvær tesfteiðar áð ir en jeg borða, einn eða tvo daga, og mjer albntnar. —Oss hefir borizt l>rófspjald með áskrift: „Heims/cr. Prt. tfc Publ Co.il og hinu megin J>ossu letri á: „Til Jóns ,Tudda‘ í Þjófskoti. Til birtingar í Heimskringlu. Er að dingla og hrista haus heimsku-ringluð budda sáir Kringlan sórnalaus svívirðingum ,Tudda‘. öldin kannar allmörg sár frá ódreng sannarlegum; tel óg J>ann í húð og hár h u n d, á mannavegum. J. E. Eldon. Tíminn leyfir ekki að meiru sé kostað uppá fjósaskepnuna að sinni. Wpg., 25. júnl 92. J. E. E.“ Þetta er 17 (seytjánda) bréf- spjaldið talsins, sem oss berst úr verksmiðju J>eirra Eldons og Sölfa. Það er ið fyrsta, sein flengda sveit- drægslið hefir beðið oss að birta, og látum vér J>að eftir, honum til verðugs sóma. — I>að er nú hvei vetna viðrkent að brauð frá G. P. Þórðarsyni, ísl. bakaranmn, eru til jafnaðar betri og matarmeiri, heldr en annara bakara í borginni. Kauptu brauð pín frá honum eða útsölumönnum hans hann flytr pau heim til pín á hverj- um degi, ef J>ú gefr honum adressi pitt. Auk J>ess má fá brauð hans í J>essum verzlunum: Hjá JVlr. zírna Friðriksson Ross Str., Stephanson Bro’s Young Str., G. Johanson Ross Str. og Jóh. Eiríkssyni Jemima Str og Market Street. PLUTTUB. Menn hafa kvartað um, að Kr. Kristjánsson skósmiðr, hefði verk- stæði sitt svo langt frá íslending- um í seinni tíð, að J>eir sem J>yrftu að láta gera sór skó, ættu erfitt með að ná til hans. Hann hefir nú bætt úr pvi með J>ví að flytja sig að 656 Young Str. (Kyjólfsstöðum) og tekr hann par á móti skóað gerðum, og skópöntunum (eftir rnáli) og leysir pað af hendi svo vel og fljótt sem auðið er. BDBINSOH&CD. 402 MAIN STR. Eru nýbúnir að fá 10 strauga af nýju N ORTHERN PACIFIC RAILROAD. Fataefni fyrir kvenfólk og börn með allskonar áferð. Komtð og skoðið! Vörubyrgðir vorar eru nú inar fullkomnustu og innibinda allar nýjustu fataefnistegundir : Carhmere, Bedford Cords, Serges etc. með alls konar litblæ. stykki af Bedford Cord og skrautlegu 40 pumlnnga Dress Goods á 25 c. yarðið. Heilt upplag af regnhlifum o. s. frv. íd*f“E>egar pið purfið meðala við, pá gætið þess að fara til Central Drug Hall, á horninu á Main St. '50 ROBINSOS & C0„ - 402 MAIN STR. — Innflytjendr i inum ýmsu pört- um ríkisins eru beðnir að gera svo vel og koma við ( vöruhúsum Massey Harris Co. og skoða ið mikla upplag af jarðyrkjuverkfæruin. Þessi verk- færi eru sérstaklega löguð fyrir parf- ir rnanna í Norðvestrhéruðunum. Að gerð eru pau in beztu og verð lágt. Þetta er mynd af Ameríkumanni sem býr til bestu $3,00, $4,00 og $5,00, stígvé í heimi, og inn framúrskarandi skóvaru- ing sem er til sölu hjá A. MORGAN, McIntyer Bi.ock 4IAi iMaiii Xtr. - - Winnipeg. Búðin lians ARNETT & CO. ermáluðhvít; hún er 454 Main St., gegnt pósthúsinu. Yér höfum engan fatnað nemasumar fiakka og vesti, og allan annan karlamannafatnað nema stígvél: Hattar, skirtr, nærföt, sokka- plögg, kraga, línstúkr og hálsbindi. Gerið svo vel ogkomiðvið hjá oss og skoð- ið vörurnar. JOHN F. HOWARO & 00. efnafræðingai, Iyfsatar 448 MAIN STR. WINNIPEG, MAN. beint á móti pósthúsinu. Flytja inn og verzla með efnafræðislegan varning og lyf. Svampar. Sápui'. Hárbustar. Ilmvötn o. s. frv., o. s. frv. LÆKNISFORSKRIFTIR AFGREIDDAR á öllum timum dags og NÆTR, einnig á SUNNUDÖGUM. I’IMB CARD.—Taking ->!T>ct o-t S’inday 1 April 3. '9 J, (Central or 90th Heridtan Time. North B’und r ■*-a >4 w a os ® CQ Ei l,57e l,45e l,28e l,20e l,08e 12,50 4 4,13e 3,58e 3,45e 3,26e 3,17e 3,05e 2,48e 2,33e 2,13e l,50e 9,45f| 5 35' 8,354 8,00e 9,00 | 0 3,0 9.3 15.3 23,5 27.4 32.5 40,4 46,8 56,0 65,0 South Bound STATIONS. „ 45* *q . .Winnlpeg... Ptage Junct’n .. St. N’orbert.. •.. Cartier.... ...St. Agathe... • IJnion Point. •Siiver Plains.. ....Morris.... . ...St. Jean.... . • .Letallier.... •.. Etnerson... .. Pembina .. . Grand Forks.. ..Wpg. Junc’t.. ..yi’ aneanoiis St. Pau).... .Ohícago.... ll.lOf 12,06e 12,14e 12,26o 1 t,45e l,00e l,24e l,50e 2,00e 5,50“ 9,50e S,30f 7,05 f 9,35f X1 ú ms l,10e l,20e l,36e l,49e 2,08e 2,17e 2,28e 2,45e MORRIS-BRANDON BRAUTIN. Fara austur. | T3 . S rd :c r' o ** tn S o >3 í 3 ’O £ "3 * -X .3» — -r*o tyo £'£c CEO. H. RODCERS & C0„ Sko og Dry Goodsverzlim 432 Main Stoet. xO Kvennstígvél lineppt Kvenna inniskór - Fínir Oxford kvennskór Reimaðir barnaskór Reitnuð karlinannstígvél- $1,00 $1,25 $0,75 $0,30 $1,20 1,25 0,50 1,00 0,40 1,45 Skólastígvól handa börnurn mjög ódýr. 1,50 og par yfir. 0,75 og 1,00. 1,15 1,50. 0,45 1,75 2,00. Hór með læt ég landa mína vita, að eg er fluttur frá Hainmilton tli Cavalier og hefi liór greiðasöluhús pað, sem hr. Magnús Stefáusson hefir haldið um nokkurn undanfar- inn tíma. Eg vona að landar sneiði ekki hjá mór, enda inun ég gera 432 MAIN STREET GEGNT UNION BANK. mór alt far um að gera menn sem ánægðasta. Cavalier N. Dak. liunólfr Sigurðsson. í MEIRA EN 50 ár. Mrs. Windslawes Sootling Syrup hefir verið brúkað meir en 50 ár af milí ónum mæðra, h tnda börnum sínum, við tanntöku, og hefir reynzt ágætlega. Það hægir barninu, inýkir tannholdi'B, eyðir verkjum og vindi, heldr meltingarfærun- uin í hréifingu og er ifi bezU meðal við niðrgangi- Þuð bætir litlu aumingja börn unum undir eins. ÞaB er seit í öllum lyfjabúðum í heimi. Kostar 25 cts. fla.sk an.—Verið vissir um, að taka Mrs. Win slaws Sootling Syrup og ekkert annað. MOSES REIN 7 1í> MAIN STR. (Beint á móti Clifton House). Selur leirtau, vasaúr, gullstáss, tinvöru, stór, stóla, borð &c. Hann selr mjóg ódýrt. íslendingar þekkja hann vel, þar eð hann hefir verzlað við þá síð- ustu sex árin, og þeir vita að þeir fá vörur ódýrri hjá honunt en annarstað- ar í borginni. HOTEL X 10 U 8 á Main Str. gegnt City Hall Sérstök herbergi, afbragðs vörur, hlý- legt viðmót. Restaurant uppi á loftinu JOPLING 4- ROMANSON eigendr. W.GRUNDY&CO. — VERZLA MEÐ — PIANOS OG ORGEL og Saumamaskínur, OG SMÆRRI HLJÓÐFÆRI ALLS KONAR. Lágt verð Góð borgunar-kjör. 431MAIN ST„ - - WINNIPEG. ÓDÝR HEIMILI fyrir verkainenn. Litiar útborganir í byrjun og léttar mánaðar afborganir. HÚS og LÓÐIR til sölti á Jsmima, Ross og McWilliam, Logan, Nena og Quelch strætum, og hververna S bænum. Snúið yðr til T. T. SMITH. 485 MAIN STR. OLE SIMONSON mælir med sínu nýja Scandinavian Hotel. 710 Main Str. Fæði $1.00 á dag. DOMINION-LINAN selur ((Prepaid”-farbrjef frá Is- landi til Winnipeg: Fyrir fullorðinn, yfir 12 ára $40,50 — barn 5 til 12 ára .... $20,25 — barn 1 til 5 ára ..$14,25 Sötnuieiðis farbrjef frá Winnipej, til Islands:................£78,50 að frádregnu fæði milli Skotlands og íslands, sern farpegjar borga sjálfir 2 kr. á dag. Menn snúi sjer til B. L. BALDWINSON, IMMICRATION-HALL WP. 12,20e 7,00e 6,10e 5,14e 4,48e 4,00e 3,30e 2,45e 2,20e l,40e l,13e 12,43e 12,19e ll,46f ll,15f 10,29f 9,52 f 9,16f 9,02f 8,15f 7,38f 7,00f Oe Oe 12,15e ll,48f ll,37f ll,18f ll,03f 10,40f 10,28f lO.OSf 9,53f 9,37 f 9,26 f 9,10f 8,53 8,30f 8,12f 7,57f 7,47f 7,24f 7,041 6.451 o 3 ‘C3 10 21.2 25.9 33.5 39.6 49.0 54.1 62.1 68.4 74.6 79.4 86.1 92.3 102 109.7 117.1 120 129.5 137.2 145.1, Vagnstodv. Winnipeg. ..Morris. .. •Lowe Farm. . ..Myrtle.,.. • • -Roland .. • Rosebank. • ■ ..Miami.... . Deerwood . . .Altamont.. ...Somerset.. .Swau I.ake.. Ind. Springs .Mariepolis. . .Greenway.. . ...Baldur... .. Belinont.. . ..Hilton . . . Ashdown.. . Wawanesa Rouutliwaite Martinvill e. .. Brandon Fara vestur LlOej 3,00f 2,55e I 8,45f 3,18eí 9,80f 3,43e 10,19f Q V)o , A orv . 3,53e 4 05e 4,25e 4,48e 5,01e 5,21e 5,37e 5,52e 6,03e 6,20e 6,35e 7,00e 7,36e 7,53e S,03e 8,28e 8,48e 9,10e 10,39f ll.lBf ll,50e 12,38e l,05e l>45e 2,17e 2,48e 3,120 3,45e 4,18e 5,07e 5,45e 6,25e 6,38e 7,27e 8,05* 8,45® mojSS P°'3SeDger tniÍnS 8t°P at Bel- PORTAGE LÁPRAIRIE BRÁUTIN. Fara austr ' T3 co 3 ’a a Mixed agl.nema £ (-■ u a Vagnstödvau. Q 53 11,851 0 .... Winnipee... 11,15f 10,49f 3 •Portajre Júnction.. 11.5 .... St. Charles... 10,41 f 14.7 ... Headinírlv.... 10,17 f 21 9,29 f 35.2 Eustace.... .*. 9,06 f 42.1 Oakville — 8,25 f 55.5 Portaee La Prairie Faravestr 3 e a "S5 Q 4,30e 4,41e 5,13e 5,20e 5,45e 6,33e 6,56e 7,45e Passengers will be carried on all regular freight traíns. Pullman Palace Sleepers and Dining Cara St. Paul and Minneapolis Express daily. Connectiou at Winnipeg Junction with trains for all points in Montana. Washington, Oregon, British Columbia and Caiifornia; al- so close connection at Ohicago with eastern lines. For furtherinformation apply to CHAS. S. FEE, H. SWINFORD. G.P. & 1\A , St. Paul. Gen. Agt., Wpe. H. J. BELCH, Ticket Agent, 486 Main Street, Winnipeg. “Austri”, gefinn út á Seyðisfirði. Ritstj. cand. phil. SZcatti Jósesfsson. Kemr út prisvar á mánuði; kost- ar í Ameríku $1,‘J0 árg. Vandað að frágangi, frjálslynt að efni. Aðal- útsala hjá G. M. Thompson, Gimli P. O., Man. 74 Úr frelsisbaráttu ítala. sigrkeim. Alt var í þessari svipan í veði, hvirfilbylr vígvallarinn, þessi óviðráðanlegi voðafelmstr, sem dregr alla með sér, bæði djarfa og deiga, var í þann veginn að fá yfirhönd. Medici, sem ekkert lét sér í augum vaxa nema fiýja, lyfti hægt en hik- laust skammhyssuhlaupinu upp að enni sðr. En í sama, vetfangi kvað við úr norðr- átt: „Evivva Garibaldi!“ og í saina bili drundi Garihalda þrumurödd fram yfir or- ustuvöllinn. Þdð var nú stórskotaliðið hans. Ollum, vinum og óvinum fóllust hendr sem snöggvast og stúðu höggdofa, en ekki leið á löngu áðr umskifti urðu á því. Þegar sást^ til rauðu treyunnar, sem brunaði á- fram eins og skógareldr, þá snéri allr ó- vinaherinn á, óstöðvandi flótta. Boseo her- foringi beindi ekki hlaupinu að höfði sér, en hann knúði hestinn sporum. — Frægð- arkumbl Haynausar vóru fótum troðin. En það .mátti ekki tæpara standa, að Epiminondas, . þessara tíma yrði fyrir sömu örlögum og , fornaldarinnar — að gefa upp andann í sigrfaðminum. I liægra fylking- ararmi óvinahersins þéldu nokkrar fallbissur enn uppi skothríðinni og hafði Garibaldi hleypt af stað til þeirra ásamt þremr for- Úr frelsisbaráttu ítala. 79 báru mann á börum á milli sín. Alcína stóð upp og gekk til móts við þá. „Signora !“ sagði Garibaldi og var mik- ið niðri fyrir, „ég færi yðr nú einn inn hraustasta og tryggasta af vinum mínum. Hann bar af mér högg með handleggnum, sem var beint að höfði mér og sem annars hefði riðið mór að fuilu. Það er ekki hægt að koma honuin í betri stað“. Alcína laut niðr að börunum og föln- aði upp er hún sá framan í Landolfo Stechi. Inn ungi garpr var nú borinn inn í eitt tjaldið og lagðr á mjúka heydínu. Þeg- ar alræðismaðrinn og foringjar hans voru gengnir burtu, laut Alcína niðr að sjúk- lingnum. „Ég hef mist hægri handlegginn", taut- aði hann, „héðan af get ég ekki unnið ætt- jörð minni gagn; framvegis get ég hvorki fylgt honum né gætt hans... ..“. „Yertu viss“, þú skalt verða fær um að vinna ættjörð þinni gagn framvegis“, sagði Alcína og snerti enni hans með vör- um sínum, „og þú skalt verða fær um að fylgja honum og gæta hans........Alcúna skal verða þér hægri hönd, Landolfo !“ 78 Úr frelsisbaráttu ítala. ræðismaðrinn hólt innreið sína í einhverja borg, lót hann Alcínu ríða við hlið sór í skjaldmeyjarbúningi, og orðin : „Evivva Alcína !“ hljémuðu jafnframt fagnaðarópun um fyrir sjálfum alræðismanninum. Auðvitað skorti svo unga, ríka og nafn- fræga stúlku ekki biðla, og menn fleygðu því svona í kyrþey, að Orsini, stríðsfólag: Garibalda, hefði orðið svo hamingjusamr að finna náð fyrir augum hennar. Hann var tígulegr maðr á bezta aldri, og hafði ný- lega verið gerðr að yfirhershöfðingja og her- málaráðherra á Sykiley. En ætíð þegar kunningjastúlkur Alcínu leituðu hófanna hjá henni, svaraði hún : „Skyldan bindr mig meðan á úfriðnum stendr, og þá fyrst, er Sykiley er laus orðin úr kúgunarfjötr- unum, kemr mitt eigið frelsi til sögunnar“. Eftir bardagann við Milazzo, hafði hún og hjúkrunarlið hennar ærið verk að vinna. Alveg örmagna af þreytu, hafði hún látið fallast niðr á stól fyrir utan eitt tjaldið, og drógst þá athygli hennar alt í einu að mannahóp, sem nálgaðist þorpið og fór ofr- hægt. Og er hann færðist nær, sá hún að sjálfr alræðismaðrinn var þar á ferð og helztu foringjar hans, og nokkrir liðsmenn, sem Úr frelsisbaráttu ítala. 75 ingjum sínum, major Missori, fursta Pigna- telli og Landolfo Stechi. Hestr Garibalda var von bráðar skotinn undir honum til bana, en Garibaldi losaði sig af hestinum í snatri og hélt svo áfram alt hvað faetr toguðu. Eólagar hans stukku líka af hest- um sínum undir eins og þeir sáu Garibalda hest falla, og hóldu á eftir honum fótgangandi Eallbissumennirnir hörfuðu burt er þeir sáu til fjóimenninganna. Garibaldi, scm hafði tekið eftir hver fallbissan það var sem varð reið- skjóta hans að bana, var einmitt að ná haldi á henni til að snara henni niðr í skurðinn með aðstoð félaga sinna, þegar stórhópr af léttbúnum skotmönnum úr óvinaliðinu velti sér yfir þá eins og haglskúr. Það er sagt, að höfundr „Inna þriggja 8kotmanna“ hafi grátið eins og harn af því að geta ekki verið sjónarvottr að bardaga þeim, sem nú hófst. Garibaldi vindr sér að fyrirliðanum og skipar honum að leggja niðr vopnin, en fyrirliðian svarar með því að leggja til Garibalda með sverðinu. Gari- haldi ber af sór höggið og klýfr fyrirlið- ann um leið í herðar niðr. Yöðvar hans eru 8V0 sterkir, að hann þarf aldrei nema eitt högg á þann sem hann á í höggi við.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.