Heimskringla - 20.07.1892, Blaðsíða 1
T
OGr
O L D I N.
AN ICELANDIC SEMI-WEEKLY NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND SATURDAYS.
VI. AR. NR. 50.
WINNIPEG, MAN., 20. JVLl, 1892.
TÖLVBL. 310
AFUAffl! AFRAM!
HIN eðlilega afleiðing af framtakssemi er framför. Það nægir
ekki að oss hefir gengið vel mn undanfarin íir ; vér verðum
að fylgja tímanum, tízkunni og f>essa íirs framförum einnig.
NútSma verzlunin heimtar endrbætr og aukning vörutegunda;
og f>að höfum vér líka tekið með í reikninginn. Það gleðr oss að
sjá Winnipeg fara fram, og f>að gleðr oss að geta tekið f>átt í f>eim
framförum. Búð vor er búð almennings. Hin mikla sala á tilbún
um fötum hefir aukist svo stórkostlega, að oss datt ekki annað eins
í hug. Fólkið kemr í hópum til að skoða karlmanna fatnaði, drengja-
fatnaði og barna-fatnaði. Fatahrúgurnar eru nú loksins farnar að
minka, en f>ó nægilegt eftir handa öllum sem koma. Óslitinn straumr
af kaupendum gengr út og inn um búðardyr vorar. Komandi líta
f>eir ineð ánægju á vörubyrgðirnar, farandi hafa peir með sór böggul
undir hendinni, eða f>á f>ei- koma út aftr i alveg nýjum fötum sem
f>eir hafa fengið fyrir hálfu minna verð en annaðarstaðar.
Að keppa vi» WALSH'S MIKLU FATASOLUBUD er ólni^sandi
I>rongr.ia Sailor-fatnailir í>.»c., #1,25 og #1,50.
]>reng.ja vadinalsfatnailir #1.50 til #4,50.
I>reiigja Worsted-fatnadir #2,50 og yftr
Dreng.ja iSerge-fatnadir.
l>re n g.j a Cord fatn ad i r.
Dreiigj a .1 ersey fatnadi r.
Mikið upplag af buxum verðr selt fyrir liálfvirði. Um 100 verður
selt fyrir 85 cts. hverjar. Sumar af þeim eru kanadiskar vaðmálsbuxur
handa fullorðnum. Men’s Union Tweed vinnu buxur, og Ameríkanskar War-
8ted vuxur. 300 vaðmálsbuxur á $1,50, vana verð $2,50; 300 enskar og kanad-
iskar Hairline buxnr. Einnig vandaðar vaðmálsbuxur á $2,75, og nálægt
1500 af fínum skoskum vaðmálsbuxum, einnig West of England Worste^j
bnxur á $2,95 og $3,50. Um 1000 karlmanna alfatnaðir. Um 125 kanadisk
alullarföt aí allskonar gerð, frá $7,50 til $10,00 virði, vér látum þau fara
á $5,50. Um 120 blá Sergeföt af öllum stoerðum $3,85. Um 226 slitfói með
ýmsum litum og stærðum á $5,75, og um 500 fín skosk vaðmálsföt. Ágæt-
is klæðnaðir fvrir $8,50, $9,50, $10,50, $11,50.
STÓRKOSTLEGT SKOVORU UPPLAG.
WALSII'S SIIKLA FITASIILIIIIIJII,
515 og 517 Maln Str., gegnt City Hall.
iisr'xuKioiMiiiisnisr
EOYAL CROWN SOAP
---) °g (-—
ROYALGROWN WASHINC POWDER
eru beztu hlutirnir, sem f>ú getr
keypt, til fata-pvottar eða hvers helzt
sem pvo þarf. Þettu líka ódj:r-
ustu vörur, sem til eru, eftir gæðum
og vigt.
ROYAL SOAP CO.
WINNIPEH,
IIIJS OGLÓÐIR.
Snotr cottage með stórri lóð $900, og 1%
kæðar hús með 7 herbergj. á Logan St.
$1000. Bæði nál. C. P. R. verkstæðum,
Góð borgunarkjör.
Snotr cottage á Young Street $700; auð-
ar lóðir teknar í skiftum.
50 ft. lóð áJemiina St., austan Nena,
$425, að eins $50 útborg.-27^ ft. lóðir
á Ross og Jemima Sts. austan Nena, $250;
dto. rétt vestr af Nena $200. Auðveld
borg. ltjör.—Góðar lóðir á Young St. $225.
Einnig ódýrar lóðir 4 Carey og Broadway
Streets.
Peningar lánaðir til bygginga mef góð
um kjörum, eftir hentuglelkum lánþegja.
ZCHAMBRE, GRUNDY & CO.
PASTEIGNA-BRAKÚNAR,
Vorfiitiiihliir
KJÓLA-EFNI, MUSLINS, ULLAR
DELAINE8, CASHMEREá,
RU BBER CIRCULARS,
REGNIILÍ FAR Etc.
TIL HEIMILIS ÞARFA.
Skirtudúkar, rekkvoðadúkar
ogborðdúkar, stoppteppi og á
breiður,þurkur,etc.
HANDA KARLMÖNNUM.
Skraut skyrturúr silki, ull og
blendefni, Regatta og Oxford.
FATAEFNI.
Caslimere, ull, bómull og bal-
briggan.
Hanzkar, liálsbönd, axlabönd
sokkar og vasaklútar.
WM. BELL.
288 Main Street, cor. Graliam St.
Gagnv. Manitoba Hotel.
T. M. HAMILTON,
FASTEIGNASALI,
hefir 200 ódýr lóðirar til sölu á $100 og
yfir: einnig ódýr hús í vesturhluta bæj-
arins. Hús og lóðir á öllum stötSum í
bænnm.
Hús til leigu. Peningar til láns gegn
I veði. Munir og hús tekin í eldsábyrgði.
Skritstofa 348 MAIN STREET,
> Nr. 8 Donaldson Block.
F RE T TIR.
ÚTLÖND.
England. Nú er pað ekki lengr
efamál, að Gladstoue kemst að völd-
um aftr, en spáð er að honum niuni
ganga illa að halda sínu n mörgu
smáflokkum saman, enda sagt að
Salisbury ætli sér að segja ekki af
sór fyrr en hann fellr fyrir atkvæöa'-
greiðslu á fúngi. Meining hans er
að sögn sú, aö fara ekki frá fyrr en
Gladstone hefir skýrt þingi og þjóð
frá, hver sín stefna verði í þjóðmál-
um. En hvað sem þessu líðr, þá
er hitt víst, að Saiisbury-sinnar
ætla að gera karh erfitt að ná endr-
kosningu í Midlothian, sem hann
verðr að gera eftir að hann tekst í
fang formensku stjórnarinnar. Eru
þeir nú þegar byrjaðir að undirbúa
sig fyrir þá vinnu og sækja fast á
að fá Balfour írlands-fjanda til að
sækja gegn karli, en hann er tregr
til.
Justin McCarthy, er undir varð
í Derry um daginn, er nú kominn
að sem pingmaðr fyrir North Long-
ford kjördæmið. Longford kjör-
dæinin eru því \el mönnuð á þingi,
þar sem þau hafa McCarthy og Ed-
ward Blake.
Þegar síðast fróttist stóðu flokk-
arnir pannig: G1 adston e- sin n ar kjörnir. .. 347
Salisbury sinnar . .. 311
Alls . .. 658
Eftir er að kjósa ... 12
Erd Aslra/lu kernr sú fregn 18.
p. m., að ein eyjan (Sangir) í Phil-
lipine-klasanum f Kyrrahafinu sé
lögð í eyði af jarðeldi. Eftir frótt-
um er þangað hafa horizt rneð skip-
um, hefir eldgos svift eynni sundr
og orðið fhúum hennar öllurn að
bana, en peir vóru sagðir talsins um
12,000. Hálfbrunnir líkamir, hús-
flök, húsgögn o. p. h. sást í hrönn-
um á sjó úti f grend við eyna. Eitt
gufuskip sigldi gegn um pess kon-
ar hrönn frá kl. 10 f. m. til kl. 1|
e. m.
Carnot forseti á Frakklandi hefir
kosið Baron de Courcelles, fyrver-
andi ráðherra Frakklands í Berlín,
fyrir einn gerðarmanninn í Berings-
sunds-rnálinu.
Eitt herskip Argentina-stjórnar
fórzt 13. p. m. undan Uruguay-
ströndutn í Sugr-Ameríku. Um 70
skipverjar fórust.
BANDARÍKIN.
Fólks-flokkrinn (Peoples Party)
í Minnesota sat á fundi í St. Paul
sfðari helming vikunnar sem leið,
til að sampykkja stefnuskrá, nefna
pingmannaefni, menn til að sækja
um Governors-embættið. Á. fund-
inum áttu að mæta 1800 manns en
590 mættu. Til að sækja um Gov-
ernors-embættið varkjörinn Ignatius
Donnell, pólitfski vindbelgrinn mjúk-
máli.
Silfrpeninga-málinu, er ópægi-
legast hefir staðið fyrir þjóðþing-
inu, og sem klofningi hefir valdið f
báðum flokkunurn, var inn 13. p.
m. vísað til hvíldar í skjalaskápn-
um stóra, til að bífta þar næsta þings.
Islands-fréttir.
Aflahrögð. (17. Maí). Yetrar-
vertíðin góð moð suðrströnd lands-
ins alt að Garðskaga, en við Faxa-
flóa afarrír eða rótt með lakasta
móti. í Mýrdal hæstir hlutir um
og yfir 500; undir Eyjafjöllum og
við Landeyjasand 3—400, alt
vænn þorskr. í Árnessýslu-veiði-
stöðunum austan ár (Loftsstöðum,
Stokkseyri, Eyrarbakka) meðalhlutir
Donaldsou Blockp - Wirmipeg
278 MAIN STR. 278
GAGNVART MANITOBA HOTEL.
VER höfum að eins verið hér við verzlan rúmt ár, og þegar haft nokkur
viðskifti við íslendinga, og fallið mjög vel við þá. Vér vonum að
þeir haldi áfram að vetvja komur sínar hingað. Nú höfdm vér líka
á reiðum höndum miklar byrgðir af Hardviiru sem vér getum selt
með lægra verði en flestir aðrir í borginni. Gerið oss þann greiðn að
koma og skoða vörurnur, svo þér getið sannfærst um, að vér fórum ekki
ureð öfgar. Þegar þér heimsækið oss, þá minnist á þessa auglýsing.
DESPARS Sl BLEAU.
278 MAIN STR., CECNT MANITOBA HOTEL.
P. BRAULT & GO.
SEM FLYTJA INN
Yinföng og Yindla,
— eru nú fluttir til —
513 Main Streett,
dálítið norðar en þeir voru áður,
GEGNT CITY HALL.
Innlendu vínin sem peir hafa og
seld eru a
# 1,50 gallon,
eru pess verð að tekið sé eftir peim.
BRAULT & CO.
513 MAIN STREET.
DEEGANS
Ef þér eruð að skreyta húsin yðar, þá
komið við í húðinni hans
KLÆDASOLUBUD.
Sumartreyjur og vesti á $2.00, 2.25
og $2.75.
BANFIELD’S
580 JVT^KIISr STE.
Lóttar treyjur á $1.25.
Léttar skyrtur
og næiföt á lágu verði.
STRAHATTARI
STRAHATTAR!
Hvergi eins ódýrir í borginni.
deegans
RED STORE,
547 MAIN STR.
Þar getið þér fengið alt sem þér þurf-
ið til þess, svo sem :
GÓLFTEPPI, GARDÍNUR
og VEGGFÓÐUR,
á 25 cts. og yfir.
<>olfte|>pi a 50 til ftO ets.
Olíudúkar á 45 cts. yarðið
allar breiddir fra l yard til 6 yards.
Hvítar lace gardínur með snúrum 603
parið. Gardínustengur einungis 25 cts
r Beztu gluggatjöld einungis 50 cts.
Yfir höfuð höfum vér alt sem þér þurf-
ið, og svo getið þér talað yðar
eigin mál í búðinni.
Látið ekki hjá líða að koma til
BANFIELD’S
nœstu dyr við CHEAPSIDE.
attar með nýjustu gerð.
Me«
hafa komið
L.
3
'03
AA
i
O
rO
cð
•p
1892
Með vorinu
hafa komið
NYJAR VORUR
S 'VO SEM
1
Klæði, Serges, írskt klæði, Nap, Franskt, Enskt og Skoskt vaðmál handa
peim, sem vilja láta gera föt eftir máli. Vér ábyrgjumst
að efnið sé gott og verkið vandað
PÖNTVNVM FLJÓTT VEITT ATHYGLI.
Fatnaðardeildin að ollu Teyti fullkomin.
Tilbnin fot af beztu tegund og odyrri en nokkurstaðar
G. A. Gareau,
SKRADDARI.
324
MAIN STR., WINNIPEG.
GEGNT
THE MANITOBA HOTEL.
W
p
crq
3
!=r-
ÚC
cc
'TT
ert-
fi
o
rt-
o
o
ct-
o
011 vaðmál keypt í yardatal, sniðin ef æskt er
borgunarlaust.
5—6 hundr., niest ýsa; í Dorláks-
höfn, Selvogi, Herdfsarvík 3—4hndr.
vænn fiskr. Góð vertið í Grinda
vík, Höfnum og Miðnesi, meðalhl.
5_6 lindr., nokkrir 7—9 hndr., á
eitt skip (Einars I Garðhúsum) 10
hndr., mestmegnis fyrirtaks-fiskr,
feitr og vænn. Garðmenn fiskuðu
lítið (nema þeir sem róru suðr fyrir
Skaga), meðalhl. tæplega farið fram
úr 60—70 bæði á færi og I net.
Líkt var í Leiru,Keflavík og Njarð-
vikum ocr inn með Strönd. Á
O
Innnesjum, Álftanesi og Seltjarnar-
nesi talsvert rífari afli, en í syðri
veiðistöðunum, meðalhl. á að gizka
200. Á Akranesi varð enn minni
afli á vertiðinni en hér um nesin.
11 þilskip úr Reykjavik og nágrenn-
inu hafa st ndað þorskveiði á ver-
tíðinni (auk Hafnarfj skipanna), 9
peirra hafa aflað frá 11.000—22.500
hvert, og hin tvö 4000 og 4500,
eða til sainans 162.000; 63.000 af
pví vænn fiskr að mestu leyti, en
hitt fiskr upp og ofan. 3 hákarla-
skip hafa aflað til samans 586 tn.
lifrar. Flest skipin stunduðu afla
frá 20. Marz til 11. maí, nema eitt
sem lagði út 30. Apríl. „Vorver-
tíðin byrjaði mikið vel hér við fló-
ann, með 50—100 í hlut á dag á
Innnesjum, mest á lóðir, og syðra
með bezta afla, hér um bil landburði,
á sild, nýveidda; á annað fæst ekk-
ert þar“.
(25. Mai). „Nú er Faxaflói fullr
af fiski. Fyrirtaks afli bæði á þil-
skip og opin skip; 40—80 í hlut
í róðri hór utn Innnesia af góðum
stútung og vel þorskvart innanurr;
en í syðri veiðistöðunum mestr
hlutrinn porskr, sem veiðist á síld.
Enn freinr mikið góðr afli af ísu
á Miðnesi, Höfnuin og Grindavik11.
(28. Maí). Landburðr enn um
allan flóan sunnanverðan. Komin
7—809 hl. síðan á krossmessu.
(4. Juní). Fjóra daga framan
af pessari viku eigi róið liér sök-
um storms, í gær 20—30 í hlut; yf-
ir höfuð heldr tregt. 1 syðn veiði-
stöðunum protinn afli og er síldbeit-
unni um það kent.
(25. Júní). Á vorvertiðinni, síð-
an 14. Maí, hafa 9 piLkip frá Rvik
aflað til samans af fiski 119.500.
Hvalveiðar Norðmanna: Langeyrar-
útvegrinn var búiun að fá 50 hvali
og Ellefsen við Önundarfjörð 62.
(14. Maí). 13 eð 14 fiskiskútur
frá Vestrheimi til heilagfiskisveiða
vóru komnar til Dýrafjarðar um
daginn, pað er fleira en nokkru
sinni áðr.
Skólar. Stýrimannaskólanum f
Reykjavík var sagt upp 30. Apríl.
Ekkert prof fór fram í skólanum
„mest vegna óhagstæðs próftima“-
Við byrjun skólaársins var tala
lærisveina 12, en 3 bættust við síð-
ar og vóru þessir 15 á skólanum
til 1. Marz, pá sögðu 10 sig úr
skóla sökum sjóanna. E>eir sem
eftir vóru tíndust svo burt smám
saman, þangað til 30. Apríl að 2
inir síðustu sögðu sig úr. Kensl-
an stóð yfir 8 tfma á degi hverjum,
kenslugreinir vóru: stærðfræði,stýri-
mannafræði, íslenzka, danska, enska
og sjóróttr. „Vfir höfuð fór alt vel
og reglulega fram á skólanum, og
er fult útlit fyrir að skólinu geti
átt góða framtíð, ef fyrirkomulag
skólans er lagað eftir okkar pörfum“.
(11- Júní). 52 stúlkur sóttu um
inntöku á kvennaskólann í Rvík síð-
astliðið skólaár, en 9 gátu ekki
komizt að ýmsra orcaka vegna, 2 af
inum 43, sem vóru eftir, ‘urðu að
hætta við námið sökum veikinda,
41 vóru pví út allan skólatímann og
gengu undir próf í vor. 6 voru úr
Vestramti, 7 úr Norðramti, 10 úr
Suðramti og 20 úr Reykjavfk, 35
af peim vóru nýmeyjar.
(18. Júní) Barnakennarapróf við
alpýðu og gagnfræðaskólann í Flens-
borg tóku 5 nemendr 1. Apríl:
Tómas Jónsson, Elízabet Guðna-
dóttir, Guðmundr Bjarnason, Sig-
fús Daníelsson, Magnús Magnússon.
Evennaskólamtm í Vinaminni í
Rvík var sagt upp 14. Maí að af-
stöðnu próh. Námsmeyjar vóru 13
og tóku 6 peirra pátt í öllum náms-
greinum (fatasaum, flossaum, kúnst-
bródering, slöjd, dönsku, ensku,
landafræði, róttritun, reikning, sögu,
skrift og söng), en 3 að eins í
söng. Kenslustundir vóru 7 dag
hvern.
(22. Júní). Á kvennaskólanum á
Ytri-Ey vóru sfðastl. vetr 36 náin-
meyjar.
(Utr. úr ísaf,)!.!)