Heimskringla - 20.07.1892, Síða 2
ZEIZEI^SIBIIRIIISr^I^A. OG- OLDI3ST, 'WUElSrZISriIF’IEG-, 20. J ITXjI 1802.
HBimskringla
og ÖLDIN”
ketnai út á Miðvikud. og Laugardógum-
(A Semi-weekly Newspiper pub-
lished on Wednesdays and
Saturdays).
The Heimskringla Ttg. & Publ. Co.
útgefendur. (Publishers.)
Skrifstofa og prentsmiðja:
151 LOMBARD STREET, ■ * WINNIPEC. MAN.
Blaðið kostar:
Belll árgangur........$2,00
Hálf ar árgangur...... 1,^5
Um 3 minutSi............ 0,7o
^Gjalddagi 1. Júlí. Sásíðar borga«, kost-
ar árg. $2,50.
Sent til slands kostar árg. borgaðr her
$1,50.—Á slandi 6 kr., er borgist fyrir-
fram. A NorSrlöndum 7 kr. 50 au. A
Engiandi 8s. 6d.
jgrUadireins og einhver kaupandi blaOs-
ins skíptir um bústað er hann beðinn at?
senda hina breyttu utanáskript á skrif-
stofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr-
vsrandi utanáskript.
Aðsendum nafnlausum greinum verð-
ur ekki gefinn gaumur, en nöfn höf-
undanna birtir ritstjórnin ekki nema
með samþykki þeirra. En undirskript-
ina verða höfundar greinanna sjálfir að
tll taka, ef peir vilja að nafni sínu sje
leynt. Ritstjórnin er ekki skyldug til
aí endursenda ritgertíir, sem ekki fá rúm
í blaðinu, nje heldur að geyma þær um
lengri eða skemmri tíma.
Upplýsingarum verð á auglýsingum
í „Heimskringlu” fá menn á afgreiðslu-
stofu Maðsins.
___ Uppsögn blaðs er ógild, sain-
kvæmt hjerlendum lögum, nema að
kaupandinn borgi um leið að fullu
skuld sina við blaðið.
Ritstjóri (Editor): JÓN ÓLAFSSON.
Business Manager: EINAR ÓLAFSóON
Hann er að hitta á afgreiðslustofu
blaðsins hvern virkan dag kl. 9 til hádeg
Í9 o<r frn kl. !—sífldeeris.
Auglýsinga-ageitI og innköllunamuiör:
EIRIKR GÍSLASON.
(Advertisint Agent & Collector).
Utar.a8Kript til blaðsins er:
Vhefí simthringla Printin£dPvblithingC
P. 0. Box 305 Winnipeg. Canada.
VI. ÁR. NR. 50. TÖLUBL. 310,
(Öldin I. 62.)
Winnipkg, 20, .Túll 1892.
— „BYÐUR NOKKUR BETUR ?“
Kafli úr bréfi frá Lögbergs-féX&ginu fyr-
ir liðugu ári :
„Thb Lögbhro Printing & Publ. Co
(Incorporated).
Book & Job Printers.
Offlce 573 Main Str.
P. O. Box 368.
Winnipeg, Man., Jan. 26. 1891.
------------Blaðið [Lögberg] liefir
ávalt verið hhjnt Ottawa-stjórninni,
og verði sanngjarnlega við það skifit,
œtlar það að styðja afitrhalds-flokk-
inn í kosningum þeim, sem nú fiara
h'ónd.-------------
Yðar einlœgr
SlGTR. JÓNASSON.
“600 dollara Heims-
kringlu-mútanu.
Annaðhvort daginn áðr en ég fór
á stað hir.gað ofan til Nýja íslands í
fyrra skiftið (27. eða 28 Maí) hitti
ég góðkunningja minn John Landy
niðri í bæ í Winnipeg, og sætti
færi að borga bonum $25, pví
Landy selr mér két sem mörgum
öðrum. Það bar pá eitthvað í tal.
að ég væri á förum niðr hingað í
erindum stjórnar-andstæðingaflokks-
ins, til að halda hér fundarræður til
nudirbúnings kosningunum. Nafni
minn er ákafr stjÖrnar-fylgismaðr,
en jafnframt hluteigandi í „Hkr. og
Öld“, og spyr mig undir eins,
„hvort „Hkr. og Öld.u ætli að verða
móti stjórninni. Eg játti pví. Hann
fór mjög kjámakaralega að hafaorð
á pví við mig, að ég „hefði víst gott
upp úr“ pessari ferð, og ég svaraði
pví í allri alvöru, að ég fengi “sóma-
samlega borgun“ fyrir tíma minn
og ómak.
Svo fór hann að inna í pá átt,
að „Hkr.“ hefði víst eitthvað upp
úr pví að fylgja mótstöðu-flokkn-
um. „Sóma og sigr, vona ég“ svar-
aði ég.
„E>eir borga blaðinu víst ævinn-
lega ein 2—3 hundruð dollara“
gizkaði hann á.
Nú fór ég að vefða í vanda að
svara. Hefði maðr talað svo við mig,
sem ég hefði álitið misyndismann
1 eða óvin minn, pá hefði ég vitaskuld
svarað slíkri tilgátu pvl einu svari,
sem hún átti skilið En ég horfði
framan í nafna minn Landy, og sá
að pað skein heilög einfeldnin út, úr
honum; hann hafði auðsjáanlega
enga hngmynd um, að hann segði
neitt meiðandi. Eg gat pví ekki
annað en tekið petta sem einfeldnis-
merki, svo ég segi: „Þú mátt nú
taka á betr“. Hann fór að geta
upp á 4—500, og segi ég: “Þér er
óhætt að fara hærra“—„Aldrei pó
$600?“ “Heldrðu við höfum pegið
minn»?“ svaraði ég—eða eitthvað á
pá leið. Ég sagði petta alt af
glottandi, og hafði gaman að sjá,
hvað ímyndunaraflið væri ríkt hjá
Landa. Ég sá pað nú á öllum lot-
um, að Landi kunningi minn pótt-
ist vera ákaflega kænn og hélt hann
væri að veiða upp úr mér, og pótt
mér sé nú heldr meinlítið til hans,
pá gat ég ekki stilt mig um, að hafa
svolítið gaman af honum, og hleypa
dálitlum reyfara-históríum í hann.
Aumingja Landy hefir svo oröið
einhverjum Lögberging að bráð og
létt á hjarta sír.u öllu, sem hann
hélt hann hefði fiskað úr mér. Og
svo hefir Lögberg gert úr öllu heil-
mikla skáldsögu, með pví að ljúga
ýmsu í viðbót vð getgátur Linda.
Ég auðvitað sagði ekki Landa,
að Hkr. hefði selt sig eða fengið
hvorki $600 eða neina aðra upp-
hæð fyrir fylgi sitt. En ég lofaði
Landa að standi í peirri trú, aðhann
gæti rétt til.
Ég skoraði undir eins á Lögberg
að sanna að Hkr. hefði fengið
nokkra peninga fyrir fylgi sitt. En
hún pagði; Hún kom með enga
sönnun;hún pagði, meðan ég var
í Winuipeg, og hélt ég pví að
Landi væri farinn að skilja, að óg
hefði verið að gera gabb að honum
og láta hann „hlaupa með lím-stöng-
ina“.
En nú sé ég, að hann kemr hátíð-
lega fram sem vitni, og pá er ekki
annaðjvið hann að gera, en að láta
hann skilja, að hann hefir veriðnarr-
aðr til að hlaupa með skarnið á tán-
n.
Gjaldkeri Heimskringlu getr vott-
að pað, hvort hann hafi fengið
Undirskrifaðr Business Manager
(ráðsmaðr og gjaldkeri) „Heims-
kringlu“-prentfólagsins vottar, að
fólagið hefir, síðan Jón Ólafsson varð
ritstjóri blaðsins, eigi haft tekjur af
neinu öðru en andvirði seldra ein-
taka frákaupendum og borgun fyrir
auglýsingar, svo og greiðslu gam-
alla skulda, og örfáa dollara fyrir
prentun á reiktiinga-eyðublöðum og
öðru smávegis pess háttar.
Winnipeg, 19. Júll 1892.
Einar Ólafsson.
Winnipeg-
þingmannaefnin.
Greenway’s málgögnin hór í bæn-
um gera lítið úr pingmannaefnum
andstæðinganna. Pað er auðvitað
ekki ný bóla. Þau hafa gert ið
sama við öll pingmannaefni pess
flokks. Þefir menn hafa annaðhvort
verið svo heimskir að vera pess
vegna óhæfir til pingmensku, eða
ódrengir svo miklir, að vera pess
vegna óhæfir lil að gegna opinber-
um störíum. Tribune kemr með
sinn gamla samanburð á mönnunum
að pví er mannkosti og atgerfi snert-
ir. Það getr ekkert fundið að
mönnunum, hvað mannkosti snertir
og tekr svo pá hliðina að gera lítið
úr peim, Um Geo. H. Campbell (í
Norðr Wpg.) hefir pað pað helzt að
segja, að hann só bara „mús“ fyrir
Mclntyre að leiká sér við, og að
pað sé bara í „spaugi“ gert að
senda hann út á móti öðru eins and-
legu trölli og Mclntyre! Um John
Winram (í Centre Wpg.) segir pað
að hann sé öllum ókunnugr strá-
maðr (an obscure man of straw).
Við Sprague (í suðr Wpg.) tekst pví
einna lakast. Vitaskuld gerir pað
lítið úr honum, en verðr pó að
viðrkenna að hann sé „auðvitað sóðr
maðr“.
Annar eius samanburðr og petta
er auðfenginn. Það parf lítið vit
og enn minni sanngirni til að setja
annað eins saman, enda hefir Tribune
hvorugt aflögu; pað vita allir sem
pað blaðgrei lesa.
Só nú slfkr samanburðr gerðr
yfirgripsmeiri en hann er í Tribune,
verðr útkoman alt önnr en pað blað
gerir ráð fyrir, enda fer pað sjald-
nokkra peninga frá mótstöðuflokki I nast út j peS8 háttar discussion.
stjórnarinnar.
| Tökum pingmannaefnin í norðrbæn-
Hún hvorki hefir fengið pá néá um. Hvernig geta nokkrir sem I
von á peim.
Og pegar kunningi minn John
Landy kemr á hluthafafund og sér
fram lagða reikninga blaðsins fyrir
jetta ár, pá mun hann ganga úr
pekkja pá Geo. H. Catnpbell og P.
C. Mclntyre gert mikinn, gert
nokkurn mun á peim, að pví er
hæfiieika snertir? Almenningr pekk-
ir báða sem ærlega menn í við-
skugga um, að Heimskringla hefir j skiftum, og hvað alpýðuhylli snert
enga mútu pegið eða neitt
andstæðingaflokki stjórnarinnar né framar, enda parf ekki nema að
að verið meinlaus meðlimr bæjar-
skólaráðsins um undanfarin ár og
nú að síðustu forseti pess. En pá
eru líka upptalin hans stórvirki 1
pjónustu almennings. E>ví pað verðr
ekki eiginlega talið meðal prek-
virkja I opinbera pjónustu, pó Mc-
Intyre só pektr að pví að geta
farið með talsvert ósvífin ósannindi
ef mikið liggr á. Og að hann
getr pað, pað sannar eiðfestr fram-
burðr hans, dags. 5. Febr. 1890, par
sem hann kveðst eiga helminginn í
blaðinu Tribune og par til heyrandi
prentáhöldum. í öðrum eiðfestum
framburði, dags. 23. Oct. 1890 kveðst
hann ekkert eiga í Tribune og aldrei
hafa átt neitt í pví blaði.
Hvaða álit hafa íslendingar á
peim manni.sem pannig fer að?
Hvað snertir pá John Winram
og Col. D. H. McMillan, pá er par
auðvitað mannamunr, inikill manna
munr. John Winram er bara fó
lítill verzlunarmaðr os blátt áfrain
alpýðumaðr. Hann hefir sjálfr unn
ið fyrir sfnu brauði, goldið allar
sínar skuldir pegar gjalda bar og
unnið sig svo áfram að vera heldr
hjálpandi en purfandi. Af öðru
státar hann ekki. Um hæfileika
hans getr hvorki Tribune né nokkr
annar leigulaupr Greenway’s borið
fyrir pá skuld að hann hefir aldrei
boðið sig fram til opinberra starfa
fyrri. McMillan aftr á móti er ríkr
maðr, og hermaðr að nafnbót, eins
og titill hans bendir á, og par af
leiðandi einn f tölu stórbokkanna
Ofan á alt petta er hann búinn að
hafa 4 ára reynslu sem pingmaðr
og um æði tíma sem fjármálastjóri
fylkisins. En alt petta er engin
sönnun fyrir að hann hafi nokkuð
meiri hæfileika heldr en Winram.
Heimrinn setti sinn á hvorn reit
og parí er eig'niega fólginn manna-
munrinn.
Hvað D. E. Sprague og .1. D.
Cameron snertir, pá er enginn vandi
að segja hver parfari er bænum
°g pjóðfélaginu. Sprague er einn
stærsti vinnuveitandinn í bænum og
hefir verið pað um mörg undan-
farin ár og enginn f bænum er á-
reiðanlegri með að borga umsamin
laun verkamanna sinna en hann.
Vottorð mundi og mega fá um pað,
að hann er fátæklingum hjálpsamr,
hjálpsamari en flestir peirra, sem
kaupa auglýsing í blöðunum ef peir
gefa fátækling dollarsvirði. Cameron
er lögfræðingr og ber pví eðlilega
meir á honum í menta og málsnild-
ar heiminuin, heldr en á verksmiðju-
Hann er og tölugr og
eiganda.
, , , kænn, enda hefir hann fyrir pá
enga mútu pegið eða neitt fé frá [ ir, pá mun Campbell standa hinum '
& r | hæhleika fengið margan feitan bita
i af opinberu fé á disk sinn, pað
^sína fylkisreikningarnir og sýna peir
I pó ekki alt, pví Greenwayingar
hylja mörg gjöld á bak við „ýmis-
legt“ og „o. s. frv“. Sem prfvat
menn eru báðir heiðarlegir menn
ærlegir f viðskiftum. Spurs-
málið er pví: Hver er mannfólag-
nytsamari, pegar alt kemr til
als ?
við, að .William væri kominn á vit-
lausra spítalann! Tveiinr eða premr
dögum síðar sagði Williams opin-
berlega, að hvorttveggja væri ó-
satt, að peningarnir væru ógoldnir
og að hann hefði aldrei á vitlausra
spftala verið settr.
Að segjaskuld borgaða, sem ekki
var borguð, var bara sjálfsagt sam-
kvæmt Greenwayiskri reglu. En
að segja manninn, sem peningana
átti að fá, vitskertann og undir
lækna umsjón, pað var sannarlega
prælslegt spaug.
Hvaða afsökun hefir McMillan
fram að bera?
Sektar-viðrkenniiio;.
c?
Ekki porði Greenway að taka
boðum Free Press og setja lioyal
Commission til að rannsaka Ryi
Haney-málið. Eins og getið var
um í sfðasta blaði heimtaði Free
Press f fyrstu, að sú nefnd tæki til
starfa á fimtudag. En er ekkert
svar kom, lengdi pað tímann til
föstudags og svo að síðustu til laug
ardags. En alt kom fyrir eitt. 1
stað pess að fram leggja bækurnar
eins og hami að fyrra bragði bauð,
á Elm Park- fundinum, flúði Green-
way úr bænuai á fimtudag til kjós-
enda sinna í Mountain-kjördæmi.
C Þetta pykir flestum greinileg viðr
kenning um sekt. Þeir sem hrædd-
ir vóru að taka inar margvíslegu
sögur Greenways og málgagnanna
sem sönnun fyrir réttlæti kærunnar,
gera pað nú ekki lengr. Hugleysi
hans hefir feykt inu síðasta efaskýi
burt.
Það sem Free Pres bauðst til að
sanna, var petta: l(Að fáum vikum
áðr en hra Hugh Ryan kom til
Winnipeg sfðastl. var sampykt á
stjórnarráðsfundi sð borga að fullu
kröfu peirra Ryans og Haney”.
Meira en petta var ekki að búazt
við að blaðið gæti sannað. Hins-
vegar vissi pað og veit, eins og all-
ir aðrir, að upphæðin sem ákveðin
var að borga, er ekki nú í fjárhirzl-
unni, eða til hvers kom Ryan hing-
að stuttu eftir pessa stjórnarráðsá-
kvörðun, ef ekki til að veita sínum
skerf af peningunum móttöku?
Nei. Þessi slóð er svo glögg, að
pað er pýðingarlaust fyrir málgögn-
in að vera að klóra yfir hana. Þau
geta ekki hulið pessa nýafhjúpuðu
synd Greenway-stjórnarinnar.
CHOLÍnA
táíSSt
Dr. Dalgleísli
Tannlœknir.
Tennur dreenar alvetr tilfinningarlaust.
Hann á engann jafningja sem tannlæknir
í bænum.
474 Main St., IVinnipeg
MOSES REIN,
71» MAIIV STR.
(Beint á móti Clifton House).
Selur leirtau, vasaúr,gullstáss, tinvöru,
stór, stóla, borð &c. Hann selr mjóg:
ódýrt. ísiendingar þekkja hann vel,
þar eð iiann hefir verzlað við þá síð-
ustu sex árin, og þeir vita að þeir fá
vörur ódýrri hjá honum en annarstað-
ar í borginni.
— VIÐ SELJUM —
SEDRUS-
(rlRDINGA-STOlPA,
sjerstaklega ódýrt.
—Einnig alls konar—
TIMBUIl.
—S.JERSTÖK SAI.A Á—
Ameríkanskri þurri
hvít-furu.
Frá lesborðinu.
frá Dominion-stjórninni (að frá tek-
inni borgun fyrir auglýsingar eftir
almennum taxta).
Vér Heimskringlu-menn ge:um
sannað með Jögfullum sönnunum,
sjá pá, til pess »ð vita hver mann-
úðlegri og eðallyndari er. Hvað
reynslu við opinber störf snertir,
pá stendr Campbell par sízt ver að
vígi. Fyrir nokkrum árum var hann j
hverjar tekjur blaðsins eru og hafa . bæjarfulltrúi *,itt * og leyetl pau I ^
verið, og að ekkert mútufó hefir stðrf svo vel af hendi’ að kjósendr "
verið greitt oss, og verðr eigi greitt haus margskoruðu á hann að sækja ’;™'
um pað embætti aftr, en sem hann
oss.
Þegar Lögberg ber oss slíkt á
brýn, pá ber pví að færa sönnun á
mál sitt, ella verðr pessi áburðr pess
enn ein sönnurr fyrir pvf, hve lítt
pað á tilkall til að heita heiðvirt
blað.
En vér höfuin sannað, að Lögberg
hefir pegið $800 úr fylkissjóði. En
pað á eftir að sanna, og getr til ei-
lífs nóns aldrei sannað, ab pað hafi
unnið nokkurt verk fyrir meira en í
hæsta lagi fjórðungi peirrar upp-
hæðar.
Að pað hafi prentað útflutninga-
rit fyrir stjórnina 1891, sem $600
geti verið borgun fyrir, er ein ný ! g^r v;g_
gat ekki annríkis vegna. Um síð-
astl. 2 ár hefir hann verið yfir-inn-
flutninga umboðsmaðr og hefir feng-
ið hrós fyrir framkomu sína í pví
Heiðrsmaðr?
embætti og pað hjá Tribune
engu síðr en hjá Free Press. Hann
er höfundr rafmagnssporvegs félags-
ins og nú aðal-ráðsmaðr pess og
forstöðumaðr. Að pað félag nokk-
urn tíma komst á laggirnar
beinlínis pakka hans ópreytandi
elju, pví aðal-mennirnir í pví voru
fyrir löngu- uppgefnir á hringsóli
fyrverandi bæjarstjórnar. Og petta
er maðrinn sem Tribune segir að
eins mús fyrir Mclntyre að leika
Ijögbergs lýgi.
Þau rit eru ekki til!
Jðn Ótafsson.
í hverju eru pá peir miklu yfir-
burðir pessa Greenwry-gæðings inni-
faldir? Það sér enginn nema Triþune
og par á eftir náttúrlega öl! litlu
málgögnin. Mclntyre hefir auðvit-
Mr. McMillan hefir veriðog er á-
litinn heiðrsmaðr og drenglyndr
maðr, af öllum fjölda manna. I sín-
um opinberu störfum hefir hann auð
vitað pvælzt inn í lyga-hringiðuna,
íi sem Greeway-stjórnin sveimar í, og
orðið aðtemja sér ósaimindi eins og
samverkamenn hans. Við pví var
að búast. En við pví var ekki að
búast, að hann segði pað sem hann
sagði á fundi í Kildonan-kjördæmi
fyrir 2—3 vikum síðan.
Svo stendr á, að Josepli nokkr
Williain bygði fyrir löngu réttarsal
í Brandon og hefir ekki enn fengið
verk sitt borgað að fullu. Á pess-
um fundi sagði McMHlan, að skuld-
EINKFNNIj EGll ÞJÓÐ-
FLOKKR.
WESTERN LUMBER
COMPANY (LIMITED).
Á horninu á
PRINCESS OC LOCAN STRÆTUM.
■winNriisriiEUE g-
ST. NIGHOLAS HOTEL,
Cor. Main und Alexander Sts.
Winnipep, .... Man
Beztuvínföng. Ágætir vindlar. Kostr
og lierbergi að eins $1 á dag.
D. A. McAIÍTHUR, eigandi.
Eftir skólabókum
og skóla-r'böldum
faríð tii ALEX. TAYLOR
472 MAIN STR., WINNIPEG.
- to saic and alwaýseirecuj
• remedy íor Ifiliousness, Blotcbes on thc Face,
• Brierht s Duniase, Caiarrh, CoJie, Constipation, •
• chronic Diurrhœa. Chiouic Liver Trouble, Dia- £
betes, Disordered Stomoch, Dizziness, Dysentery, v
Dyspepsia, Eczema, Flaiulence. Feinale Com- X
Slaints, Foul Breath, noada/'he, Heartbur i, Hives, X
aundice, Kidney Compiaints, láver Troubles, «
Los8 of Appetit«, Meutal Depressiou, Nausea. #>
f: ettle Ha.sh.í—..........—*—t l'ainful Diges- #
tion, Pimples, -lll1B* “—*• -•
to the Head,
« plexion, Sa 11
.-« Head, Scrof-
: « ache, Skin Dis-
' • Stomaeh.Tiied
# Liver, UlcerH,
• and evsry oth-
♦ or diðeuæ that
in væri borguð að fullu og bætti færi hengir einhver móðrfrændi
Einn af helztu pjóðflokkunum á
Indlandi er inn sronefndi Nair-
flokkr í Cochir.. Flokicrinn ei gam-
all mjög og er duglegr, vinnusamr
og hreinlátr. Sú einkennilega venja
er þar ríkjandi, að allr arfr gengr í
kvennlegg. Fleirkvæni tíðkast á
rneðal peirra, en pó að eins pannig,
að konur mega eiga marga inenn.
Menn mega samt ekki slá pví föstu,
segir einn enskr kvennrithöfundr,
sem hefir ferðast par og kynt sór
háttu pessa pjóðflokks, að pær séu
lauslátar og standi á lágu stigi í sið-
ferðislegu tilliti. Það er pvert á
_T . i i ix mia* oi iucu iuuenons Dy tne scomam, nver aiiu
lllóti. iS flir-kouurnar stancla í hví * intestineg. Persons givento over-ee.tingareben- •
U1WI 1 rvl . I elited by teking one\abule after eaeh meal. A t
_ . . , . ?i * T T . . T AAnl niiu/1 noa *I... Dl..nnc Tulmlna ».. *V — .......... ▼
efni framar en mir aðrir HindGa— I
flokkar og pær eru yfir höfuð til- !
gerðarlausar og opinskáar. Fram- |
koma peirra er in tígulegasta, pær ;
bera mikla virðingu fyrir sjálfuin
sór og álíta sig frjálsar og óháðar.
Karlmennirnir ganga á skóla,
stunda akryrkju, iðnað ýmiskonar,
niottuvefnað o. s. frv. Og livað við- J
víkr búskaparhagsýni og meðfædd- !
um hæfileikum og mentun vfir höf-
uð, pá er víst óhætt að fullyrða, að
peir eru framar en aðrir parlendir
pjóðflokkar. Undir eins og einhver
stúlka er komin á giftingaraldr, er
brúðkaupshátíð haldin af skyld-
mennuin liennar og við pað tæki-
Hush of Blóod %
S a 11 o w Com- £
liheum, Beald 5
niaSiekHead- T
oases.Sotir «
F'úlingjorpid #
Wu t e r Brash #
er symptom #
. —..... .... r -.ciiltw from #
• impure blood or a failure in the proper perform- •
• ance of their functions by the stomaeh, liver and •
. Qg Ono iRimiB ttivri rui u uieai. a á
contlnueduse ot the RiiianKTabules isthefmreRt X
# cure foi‘ obHtinate cmistipation. Thoy eontnin #
# nothtngthat can be ínjurious to tlie niOBtdeli- #
# eate. 1 grogs |2, 1-2 groKS $1.25. 1-4 gross 76c., #
# 1-24 gro.ss 16 eents. Sent J31 rnuil postng<> paid. #
# Addivsa T.IK RIPAN3 CIIKMICAL COMPANY. •
J P. O. Box 672. New York. #
•••## V96«###A#«'###i.««««#»t««##««#«#
<W)’?ic8'c'o
AGENCYfðrN
\ Apamphletof informatlon andab-/
‘\st niCtof the laws, showing llow to/f
\ Obtain Pateuts, Caveata, Trnde/
Marks, Copyrights, scnt free.j
^XAddrew MUNN ÓL CO.A
Ilrondway,
New York.