Heimskringla - 20.07.1892, Side 3

Heimskringla - 20.07.1892, Side 3
iHIIEIIMISIKIIRIIISrG-ILA. OGr- OLDIIsr 'WIISrisri^EG-- 20. JULI 1892 hennar gyltan skrautgrip um háls henni. Þessi brúðkaupsháttð veitir henni rétt til að velja sér eiginmann en hún er þú ekki fest neinurn sér- stökum. Hún getr nú valið úr hr ern pilt sem hún vill, og pegar hún er búin að pví, flytr hann til hennar. Börnin sem peim fæðast eru hennareign, en ekki mannsins. Sameign, hvað hýbýli og jarðnæði snertir, er algeng meðalskyldmenna; ef konurnar taka búgarð til leigu, geta pær eftir á krafizt fullrar borg- unar fyrir aliar umbætr er pær gert á honum. Nairar halda n-ijög fast við inar gömlu venjur flokksins, og ef einhver þeirra tekr kristna t.rú, pá er hann samstundis rekin úr samfélagi peirra, hvort sem pað er karl eða kona. Hörundslitr þeirra er mjög viðkunnanlegr, ofrlítið gul- leitr, vöxtrinn hraustlegr og andlits- drættirnir skipulegir. Nú sem stendr er hreyfing meðal evrópiskra embættismanna par í þá átt, að stjórnin hlutist til um, að lögunum um að arfr falli að eins í kvetinlegg só breytt. En ekki virðast karl- mennirnir, sem þar eiga hlut að máli, vera neitt áfram utn pað. IIARNAMORÐ. Nýlega vóru til fanga teknar í Lundúnaborg á Englandi nokkrar forstöðukonur fyrir barnaheimilum par í borginní. Það befir sannast á þær, að pær hafaselt og pintað til dauða börn, sem, peitn hafa verið fengin til utnsjár, í peim tilgangi að ná í lífsábyrgðarpeninga pcirra. Mál petta hefir vakið almennan hrylling, og við rannsókn þess hefir pað komið á dagirin, að barnamorð eru algeng í borginni. t>au eru orðin par að nokkurskonar vísinda- grein, og sú vísindagrein borgar sig svo vel, að hún er orðin almennr at- vinnuvegr og sar.narlegt pjóðar- mein. In voðalegustu grimdarverk sem menn hafa sögr af að framitr hafi verið meðal inna viltustu pjóð- flokka 1 Afríku komast f engan sam- jöfnuð við pessar hryllilegu aðfsrir og engin mannæta kvelr óvin sinn með meiri rósemi og samvizku- leysi en pessir ensku barnamorð- ingjar, sem drepa börn hópum sam- an. I>að er til félag á Englandi, er hefir það eina markmið að drepa ungbörn, ogsem setr verðlaunpeim til höfuðs. Margrét. Sönn saga. „Eg get frætt ySr á pví”, sagði gamli Ijónni’in og hneigSi sig kurteislega, l(að mestallan timann sem piS hafið verið á burtu, hefir hún haldið til á sveitabýli sfnu 'i Cumberfand, og hún, sem þó er svo lundglöð oggefin fyrir skemtanit, hefir, pótt ótrúlegt megi virðast, lifað par nokkurs konar einsetu-lífi”, oghann leit sem snöggvastframan í Rúpert, itm leið og hann sagði þetta, og sá skjótt að pessi frótt hafði fengið honum mikillar ánægju. „Er hún par enn þá?” spurði hann fljótlega. „Nei, herra minn, hún kom aftr fyrir sex vikum síðan og býr nú í húsi sinu á Stóra Russell stræti. „Heldr hún skemtanir heima hjá sór?” spurði Antoníus. uJá, víst ersvo, Mr. Antoníus; pað lítSr engin sú nótt að hún ekki annað- hvort skemti sérlieima eða annarsstaðar Hún hafði með sór, pegar hún kom aftr, einhverja Mrs Rutherford, uuga og for- kunnar fagra sveitastúlku, sem hefir vak- ið mjög mikla athygli hór, einkanlega meðal karlmannanna. „Rutherford, Rutherford”, tautaði Antoníus og snóri sér að félögum sínum. „Hvatia stúlka er þatS? Ég hefi aidrei heyrt liennar getið”. Stefán blótiroðnaði og laut höfðinu til pess að peir tæki ekki eftir pví. uEr nokkuð á ferðum í kveld heima hjá Lady Sibyl?” spurði Rúpert. uJá, herra ntinn”, sagði Branson, Ugrímudans á að byrja þar klukkan 9 og ”• uÞað er ágætt!” hrópað’ Rúpert og stó« upp. uYið skulum fara þangað og leita frétta”. „Óboðnir?” sagði Antoníus. uHvað gerir pað til? Við erum alt af velkomnír þnr, hvernig sem á stendr- Fiýttu pér nú Branson að sækja dular- búningana. Stefán fer líka með okkr”. uEn ég á eftir að skrifa brófin”, sagði Stefán hálf ergilega, pví hann iangatti til að fara, en vildi ekki van- rækja starf sitt. uÞau geta beðitS”, svaraði Rúpert og snerisér að,Antoníusi; upér veitir ekki af atS ’étta pér dálítið upp, mérsýnist pú vera syfja«r”. uÉg er pati lika”, sagði Antoníus hálf-hlægjandi, uég er þreyttr eftir ferSa- iagið; svo er ég hræddr um, að við verðum of lengi, ef atS við förum þang- að, pví égætlaí býtið á morgun áleitSis til Cumberland”. „Cumberiand?” át Rapert upp eftir honum. uí Október! ertu með öllu viti maðr?” uJá” sagði Antoníus rólega og roðn- aði ofrlítið. „Taktu nú eftir bróðir: Þegar ég var þar fyrir tveim árum síðan, birtist mér nokkrum sinnum yndisleg skógardís, og varð ég ástfánginn af henni. Svo hvarf hún og ég hefi aldrei séð hana siðan. En in fagra mynd hennar stendr enn pann dag i dag svo skýr fyrir hug- skot8sjónum mínum, að ég get ekki gleymt henni; og ég hefi ásett mér ats finna hana, hvað svo sem það kostar”. Þegar Antoníus hafði lokrS máli sínu hljóp Rúpert til hans og tók i hendina á honum. „Fyrir tveimr árum síðan!” sagði hann með ákefð, uog pú hlautzt þá að fórnfæra sjálfum pér þegar”—og hann þagnaðl ait í einu, er hann mundi eftir að Stefán var viftstaddr, en Autonius skildi hvað liann átti við. uEins og þú sér” sagði Antóníus blátt áfram, uþá má ég varia vera að því að fara á dansleikinn”. „Eg sxal láta y«r vita, þegar timi er til að fara af sta« á morgun”, sagði Stefán. uÞá hefirðu ekkert undanfæri lengr sagði Rúpert, uog hver veit nema dans- inn hafi þau áhrif á þig, að þú hættir vi« ferðalagið”. Antoníushristi höfuðið. „Satt að segja, þá er ég farinn að fá afsmekK fyrir þessum skemtunum, en fyrst þú ert svo áfram um að ég fari, þá skal ég láta það eftir þér”. „Fallega sagt, bróðir, En þarna Remr þá Branson me« dularbúningana, og það sem merkilegast er: það eru sömu búningarnir sem við bárum gift- ingardaginn góða! Eða sýnist þér ekki svo, bró«ir?” „Eg man ekkert eftir, hvernig þeir vóru”, sagði Antonius um leið og hann klæddi sig í dökkrauða búniiiginn. Þeir j bræðr vóru eins og vant var í samkynja j fötum, i þetta sinn úr dökkgrænu flöjeli. En Stefán Bowen var alsvartr; hann bar sorg enn þá, sö'ium dauða föðrsins. uÉg er viss um að Sibyl þekkir okkr undir eins oghtin kemr atgaá okkr”, sagði Rúpert hlœgjandi. uÞað er ó- mögulegt að búa sig svo torkennílega að glöggskygni hennar sjái ekki í gegn um. En komum uú—við hefðUm átt að vera farnir fyrir löngu síðan”. ♦ * * Dansinn var fyrir löngu byrjaðr, er inir ungu menn komu þanga«. En samt sem áðr komu margir jafnsnemma þeim; þeir bjuggust því við að geta sloppið inn í mannþröngina án þess að tekið yrði eftir þeitn. En rétt i því þeir komu inn úr dyrun- um, stóðu þeir alt í einu andspænis inni ungu húsmóðir. Hún var klædd snjó- hvítum dularbúningi úrinufínasta silki, og geislarnir stöfuðu frá demöntunuro, sem voru festir i hár hennar og greiftir inní hringana, sem hún bar á flngrunum. Þunn, hvít slæða huldi efra hluta andlits- ins, en þar eð hún náði ekki lengra niðren á nefbroddinn, var hægt a« virða fyrir gér inn yndislega munn og hökuna, er var fram úr skarandi falleg. Á aðra hönd henni sat Mrs Somercourt, í ljós- grvnm búningi, en hinummegin við hana stóð nng, há og grönn stúlka, og var búniiiLr liennarmjög svo smekklegr. Alt íkiingnm liana stóð stór hópr af inum ungutízkumönnum borgarinnar og hlust- aði hún brosandi á fagrgala-fleiprið’ sem þeir létu dynja yfir hana, og varauð- séð að hún lét sér fátt um finnast. Það var ekki hægt «S sjá að hún tæki einn fram yfir annan í þessum hóp, nema ef vera skyldi maðrinn hái og velvaxni, sem stóð fyrir aftan hann. Hann varíblóð- rauðum búningi með grímu af sama tagi fyrir andlitinu. Alt i einu varð henni litið þangað, sem inir nýkomnu menni dókkrauðu búningunum stóðu og frá þeim aftr á manninn í hrafnsvarta búningnum, sem gekk inn gólfið rétt á eftir þeitn. Hún vatt sér skyndilega út úr sveinahópnum, gekk hvatlegatil Lady Sibyljog lagði skjálfandi hendina á hand- legg hennar og hvíslaði einhverju i eyra henni. uJá, barnrS mitt”, sagði Lady Sibyl blíðlega, uég þekti þá undir eins og þeir komu inn úr dyrunum, og hjarta mitt hefir líka slegið tvisvarsinnum hraðara síðan, en þa« ætti að gera. Þeir ætla sér að sleppa inn óþektir, svo hægra sé fyrir þá að leita frétta. En þeim skal ekki verða kápan úr því klæðinu. Ég ætla að lofa þeim að ganga inn á mitt gólflð og kalla svo upp nöfn þeirra upphátt”. Inir ungu menn gengu nú áfram inn gólfið og þóttust úr allri hættu, en alt í einu heyrðu þeir kallað með yndislegri, tignarlegri kvennrödd: U8tattu kyrLord Langdale!” hrópaði Lady Sibyl lilœgj- andi, og þú líka Antoníus. Átján mánuð- ir eru liðnir siðan égsáykkr siðast. En ég er eins glöggskygn eins og nokkru sinni áðr”. Þegar þeir bræðr lieyrðu þessi or«, sneru þoir aftr og gengu til Lady Sibyl. En Bovven hélt áfram, þangað til hann var horfinn sjónum þeirra ímannþröng- inni, en von bráðar var hann umkringdr af gömlum knnningjum og létu þeir í ijósi ánægju sína yfir heimkomu hans. Á meðal þeirravoru þeir Loftus og Tre- vor—maírinn í hárauða dularbúuingn- um. Margrét—Miss Rutherfoid, stúlkan sem piltarnir dáðust svo mjög að og höfðu umkringt skömmu áðr, hafði í uppþotinu sem varð, þegar Lady Sibyl kallaði upp nöfn bræðranna, skotizt á bak við Mrs. Somercourt og sezt þar á stól, sem lítið bar á. Ilún var líka látin í friði i nokkrar mínútur og á meðan gat hún, talsverðri áreyuslu samt, yfir- bugað órósemi þá og hjartslátt, sem hún hafði fengi«, er hún sá bræðurna. Inn eðlilegi litr var nú aftr kominn á andlit hennar, og hún tók nú veifuna frá andlit- inu og leit upp. Hún sá sér til mikiis liugléttis, að piltarnir vóru allir búnir að yfirgefa sig og hafði Lady Sibyl skipað þeim að taka sér stúlkur fyrir dansinn, er varaðbyrja. Enginn inna ungu manna þorði a« ólilýðnast vilja innar ungu hús- freyju, og jafnvel inn skarlatsklæddi Trevor hafði ekki þorað annað en fara burtu, þótt honum i rauninni þættimikið fyrir því. Með glöggskygni sinni hafði hann fljótt tekið eftir, hve föl Miss Rutherford varð, er þeir bræðr komu inn. Og þegar hún hvarf honum sjón- um, þá hélt hann að hún hef«i flúið úr samkvæminu inn í herbergi sitt. Og rr honum hafði dottið þett t í hug, afréð hann að verða við tiimælum Lady Sibyl, og fór. Það vóru ekki aðrir þarna eftir en þeir bræðr, Lady Sibyl, Miss Somer- court og Miss Rutherford. uHvar er hún Jóhanna mín, Mrs. Somercourt!” hrópaði Lady Sibyl glettn- islega. „Hérna!” sagði Mrs Somercourt brosandi og benti aftr fyrir sig, en Mar- grét 'stótS upp um leið, blóðrauð af feimni. „Letingi!” mælti Lady Sibyl og tók um báðar hendr liennar og horfði á hana svo ánægjulega. uÞú hefir þá falið þig fyrir inum skrafhreifu piltum, oghefir fyrir brag«ið enga til að dansa vi« þig í þetta sinn. Hérna sérðu mina góðu frær.dr, Rúpert og Antoníus, sein eru ný- komnir úr ferðalagi erlendis”. uÞað gleðr mig að bjóða velkomna alla sem yðr eru skyldir”, tautaði Miss, Rutherford og fær«i sig nær vinkonu sinni og leit i gupnir sér um leið. „Rúpert—Antoníus”, hélt Lady Si- byl áfram hálfhlægjandi, „þetta er Miss Joan Rutherford, bezta vinkona mín. Antoníus, ég afhendi y«r hér með beztu dansmeyna sem til er innan þessara veggja”. Antoníus hneigði sig kuldalega og tók hana undir arminn, og lét um lei« í ljósi, að hann mundi vera búinn að gleyma að dansa. uÉg get sagt y«r til!” sagði Miss Rutherford alt i einu, og var málrómrinn bliðr, en dálitiS hikandi. Antonius reiddist með sjálfum sér. [Framh.]. SPARID YDR PENINGA með f>ví að verzla við GUÐMUMDSON BROS. & HANSGN, Canton N. Dak. Ver erum búnir að fá miklar byrgðir af inndselu sumarkjóla-efni, með ágætu verði. Munið eftir að búð vor er hin stærsta fatasðlubúð í Canton. Eftirleiðis kaupum vér bæði ull og brenni. GUDMUNDSON BRO’S & HANSON, CANTON - - - - N. DAK Telepliono 64». p. 0. „MX 69 Offlce and Yard: Wesley St. opp. St. Mary St., close to N. P. & M. Ry. Freight Offices. GEO. H. BROWN & CO., Timbur, Lath, Spónn, gard-skíð, Stólpar, Hælar, Brenni, Kol, &c. Dominion oí* Canada. 4bylisjarðir okeypis fyrir mljonir manna 200,000,000 ekra if hveiti- og beitilandi i Manitoba og Yestur Territóriunum í Canada ókevnis fvrir landnema Djupur og frábærlega frjóvsamur jarðvegur, næg* af vatni og skógl og megmhlutmn nalægt jarnbrautum. Afrakstur hveitis af ekrunni 30 bunh |f vel er umbuið. ’ 1 H IAIU FIUOVSAMA BELTI, í Rauðár-dalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum, og umhverfisliggj- ííi alLettlendi, eru feikna mtklir flákar af ágætasta akurlundi. engi og beitilffdi —hinn viðattumesti flaki í heimi af lítt byggðu landi. r Malm-nama land. t^^SPar’ ^lt steinplía, o. s. frv. Ómæidir flákar af kolanámalandl; «ldtvi«ur þvi tryggður um allan aldur. ’ r , JARNBRAUT FRA HAFI TILi hafs. Canada Kyrrahafs-járnhrautin í sambandi vi« Grand Trnnk og Inter-Coloniai braut- Irnar mynda osbtna jarnbraut fra ollum hafnstööum við Atlanzhaf í Canada til Kyrrahafs. Su braut liggur um miðhlut frjóvmma beltisins eptir því endilöngu og norður og ve8turaf Efra'vatní °í um hiL Heilnæmt 1 o p t s 1 a jj . Loptslagið S Manítoba og Nor«vesturlandinu er viðurkennt hið heilnæmasta I tm?rLk?k Hremviðri og þurrviðrt vetur og sumar; veturinn kaldur, en bjartur ig staSviðrasamur. Aldrei þokaogsuld, ogaldrei fellibyljireinsogsunnaríiandinu. SAMBAXIISSTJOBMX I CAXADA gefurhverjum karlmanniyfir 18 ára gömlum og hverjum kvennmanni sem hefur fyrirfamilíu að sja löo ekrnr íi í' landi alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og vrki bað i^nhatt gefst hverjum rnanni kostur áað verða eigandi sinnar ábýflsiarðar og' •ijálfstæður í efnalegu lilliti, IS L E X Z K A R XYLEXDIIR Manltoba og canadiska Norðvesturlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stoðum Þeirra stærst er NYJA ISLAND liggjandi 45—80 mílur norður frá Winnipeg á' .IPStUr írí Nýj^ slandi, í 30—35 mílna fjÍrlægð fA rJjEN1)4^- ba«um þessum nýiendum er mikið af ó- numdu landi, og baðar þessar nylendur ltggja nær höfuðstað fylkisins en nokkur b*nna-r t -JUfl1 YLENIJAN er 110 mílur suðvestur frá Wpg. ÞÍNO- VALLA-NÝLENDAN 260 mílur í norSvestur frá Wpg. OlPAPPFl 'l K-NT- um 20 mílur su«ur fráÞingvalla-nýlendu, ogÁLBERTA-NÝLEND t N umJOmílur norður frá Calgary, en um 900 mílur vestur frá Winnipeo. 1 síðast- toldu 3 nýlendunum er mikið af óbyggðu, ágætu akur- og beitilandk Frekari upplýsingar í þessu efni getur hver sem viil fengið með því að skrifa tim pno! Tliomas Bennett Eöa DOM. OOV'T. IMMIGRATION AGEN1 Í-j. línldm inson, (Islenzfntr urnboðsmaður.) DOM. GOV’T IMMIQRATION 0FF1CE8. XXTnnipeg, - - - Canada. 14 í daudans greipum. ég þekti þennan mann og jdtti ég því. Svo lyfti hann upp skinnfeldinum, sem hreiddr var yfir Indíánann, og henti með fingrinum ú sárið, og spurði mig hvort það væri af mínum völdum, og kannaðist ég við að svo væri. Á sárið hafði verið lagðr plástr af muldum jurtahlöðum. Eftir að ég var þannig orðinn sannr að sök, var ég fluttr á ráðhúsið, sem var hraukr svipaðr hinum að öllu öðru leyti en því, að hann var mikið stærri Þegar við komum inn sátu þar fyrir á gólfinu fjórir helztu undirforingjar flokksins og hiðu °ftir okkr. Andlit þeirra vóru nýmáluð og Því helelr ófrýnileg og grimdarleg. Við hliðina á þeim lágu axir þeirra (Tomahawks) og hver þeirra bar arnarfjöðr í hárinu. Þeir höfðu skreytt sig með mannstönnum og klónum af birninum sem ég drap, og héngu þessir kjörgripir um háls og úlfliði sér hvers þeirra, 0g um mittiö báru þeir brs konar kögr af úlfarófum og tóuskottum. Átikill fjöldi af sigrvinningar-táknum var Þ«r inni. Þar vóru höfuðbjórar af mönnum, h°i'tekin vopn, hjarnarskinn og jagúarfeld- u’- í miðju kofans hrann eldr allmikill og ^°r reykrinn út í gegnum op á mæninum. I dauðans greipum; 15 Tveir vopnaðir Indíánar héldu vörð við koflr- dyrnar. Ejöldi fólks hafði safnast saman kring um kofann, og var þaðan að heyra svo megn ærsl og óhljóð, að foringjanum þótti nóg um og bauð að draga bjarnarfeld fyrir dyrnar. Réttrinn var nú settr með því að draga upp herpípuna ; elzti höfðinginn bjó til hring á jörðina og gerði ýms tákn fyrir utan hann, svo tók hann eldmola og kveykti í pípunni, hauð hann svo inum mikla anda (Manito), sólinni, jörðinni og inum fjórum höfuðáttum, og horíðu hinir höfð- ingjarnir á þetta með mesta alvörusvip. Svo var pípan rétt mann frá manni og reyktu þeir allir af henni hver á sinn hátt. En mér til mesta ergelsis var mér ekki boðið að reykja, en í þess stað var borinn upp að nefinu á mér alblóðug stríðsöxi og henni svo sveiflað oflátungslega yfir höfði mér. Þegar þetta var alt um garð gengið, var öxinni stungið bak við ófrýnilegt mál- verk, sem málað var á hrosshúð og hékk á kofaveggnum. Það átti að vera mynd af sólinni; í henui segja trúarbrögð Indíána að inn mikli andi, Manito, húi. Kona Indíánans, sem ég veitti áverk- 18 í dauðyns greipum. minzt á. Eg rendi huganum heim til átt- haganna og ástvina minna þar, því ég hjóst við að dauðastund mín væri þegar komin. I kofagólfinu stóð jarðfastr eikarstofn og var ég bundinn við hann með haldgóðri leðról, er' fest var í digran gullkeng í stofninum. Auðséð var á kengnum að ég var ekki sá fyrsti er hafði hlotið það hlut- skifti að vera hundinn þarna, því kengr- inn var mjög eyddr þar sem ólin lék um. Mjög mikið af þurru sefi var nú borið inn í ltofann og hreitt yfir gólfið, lögðust svo fjölda margir Indíánar ofan í það reykj- andi og sungu yfir mér dauðasönginn; lá við sjálft að ég fólli í svefn, því bæði var óg dauðþreyttr og máttlaus af áreynslu og líka glorhungraðr, því ekkert gáfu þeir mór að éta noma svolítið af þurrum hnet- um. Þannig liðu tveir sólarhringar án þess nokkr breyting yrði á högum rnínum. Að morgni ins þriðja dags hrökk ég upp úr svefnleysisdúinu við hávaða mikinn úti fyr- ir og var sem alt væri á tjá og tundri í þorpiuu. Eg hafði verið svo órór alla nótt- iua, að ntév hafði ekki komið dúr á auga. I d iuðans greipum. 11 ráku þeir upp ógrlegt heróp er þeir sáu mig koma. Svo slógu þeir hring um mig, slengdu mér niðr og hundu mig á höndum og fótum. Eg snéri mér að Indíánum, sem virt- ist vera foringi þeirra, og ávarpaði hann; hann mælti aftr nokkr orð á Indíána tungu, og skildi ég þau ekki. Þeir fóru nú að tala saman og skildi ég nóg til þess, að komast að því, að þeir vóru að þrefa um, hvort þeir ætti heldr að bera mig, eða lúta mtg ganga. Foringinn var auðsjáan- lcga á því, að vissast væri að bera mig, en margir vóru á móti því, líklega vegna þess, að þeim hefir virst ég niundi ekki verða neitt léttr á metum, og hölluðust þeir inir sömu að því, að fætr mínar væri leystar og ég látinn ganga; nokkrir lögðu og það til mála að ég vseri drepinn undir eins. En til allrar hamingju var þeirri til- lögu ekki sint, en það varð úr að fótahaft- ið var af mór skorið, og létu þeir mig svo ganga milli sín. Um kl. 2 komum við að á nokkurri og köstuðu Indíánarnir sér hana og syntu yfir um. Inn storkasti þoirra fékk skipun um að synda með mig á hak- inu og var ég bundinn við hann með leðr-

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.