Heimskringla - 20.07.1892, Side 4
HEIZÆSKZKinSTGI-IL.-A. OGOLDIN, WINTNTIPEG, 20. JTTXjI, 1892
SUDUR-WINNIPEG:
+++-H-+-f++++-H-
0. E. SPRAGUE,
Þingmannsefni
andstæðinga
stjórnarinnar,
AÐAL-SAMKOMUSTAÐR I
TKIMTV HALL,
SAMKOMUSTAÐR ÍSLENDINGA:
582 YOIJISG 8TR.
MID-WINNIPEG:
++++++»+»+++++++++++++
J. J. WINRAM,
Þingmannsefni
andstæðinga
stjórnarinnat.
AÐAL SAMKOMUSTAÐR:
MAIN STR.
Nœstu dyr fyrir
nordan
NORDUR-WINNIPEC:
++♦+++++++++++++++++++++++++
TIL ISLENDINGA.
Þér eruð vinsam-
legast beðnir að greiða
atkvæði með
G. H. GAMPBELL,
formanni rafmagns-
járnbrautarinnar, þing-
mannsefni verkmanna.
LITTU A ÞETTA!
Þessa og næstu viku selr G. Jóns-
son á norðvestrhorni Ross og Isa
bell Str. mestallar sumarvörur sinar
með priðjiing til helmings afslætti
til iígúst, 8—10 cts. tau og léreft
fyrir 5 cts., 12 js—15 fyrir 10 cts.
o. s. frv.
Munið eftir að f>etta er ekkert
ameríkanst húmbug, heldr íslenzkr
sannleiki.
Hattie Dover, Cliuton, Out.
MOTHERS-and NURSES. Allir, sem
fara metS börn, ættu aft vita atS Dr. Fowl-
ers Extractof Strawberries læknar undan
tekningarlaust ailskonar sumarsýki
magaveiki, kvxisu, iðrakrampa, barna
kóleru o. s. irv., bæðiá börnum og full-
orðuum.
"Wintiipeg;.
Islendingadaganefndin hefir &-
kveðið að Þjóðhátíð Vestr-íslend-
ingaskuli í árhaldast 1. iígúst.Fyrst
hafði hún ákveðið 2. Ágúst, en
breytti svo til aftr, til f>ess að J>eir
af lönduin, sem sýninguna sæki,
geti sér að kostnaðarlausu, hvað far-
gjald snertir, verið viðstaddir á
Þjóðhátíðinni. Það er vonandi að
íslendingar utan úr nýlendunum
noti nú f>etta góða tækifæri og fjöl-
metini á Þjóðhátíðina.
í Elm Park, langbezta skemtigi rði
bæjarins á Þjóðhátíðin að haldast.
Yfir höfuð segir nefndin, að allr
undirbúningr undir Þjóðhátíðina
verði inn bezti og f>ví allar horfur á
að hátíðin í ár takist með langbezta
móti.
Inn ötuli og hagsýni Geo. H.
Campbell, formaðr rafmagnsbrautar-
félagsins, hefir fengið skipun fráað-
aifélagsstöðvunum austr frá, að herða
sem mest á lagningu iuna ýmsu
greina brautarinnar hér í bænuin.
Þetta verk heimtar vinnukraft all-
mikinn, og verðr við pað næg vinna
handa 800 verkamönnum. Rafr-
magnsjárnbrautin frá C. P. R. braut-
inni til sýningarstaðarins verðr full-
ger áðr en sýuingin byrjar.
A CANADIAN FAVORITE. Á sumrum
Um 130 Vestrfarar heiman af ís- pegar mikið er brúkað af grænum ávcxt
landi komu hjngað á laugardaginn j um ogköldum drykkjnm, er bættan vÞ
16. b. m. Flestir beirra vóru af n>á^eiki; kóleru og ýmsu ólagi á inn
cr 1 , .. . . , r> i • ci ynunum. lil þess að vera viðbúinn pess
Veatrlandi og faeimr úr Reykjavík. háttar gp|]]ingUf œttu
menn að liafa Dr.
Þeir fóru til Englands með Lauru | powlers Extract of Wild Sjrawberries
sem lagði af stað úr Reykjavík að- j luísum sínum. Um 30 ár h«fir pað reynzt
faranótt 26. Júní. Sigfús Eymunds- j eitt ið bezta meðal.
son fór með peim til Englands og
hafði hálfpartinn ætlað að fyigja
peim aila ieið, en treystist ekki þeg-
ar tii kom sökum lasleika. Ferð’u
gekk bæði fljótt og vel, og meðferð
á peiin á leiðinni í góðu lagi.
A CHILD LOYED. Litli drengrinn
minn, er var mjög veikbygðr fókk svo á-
kafa magaveiki, að ég hugSihonum ekki,
iífvænt, en kona ein ráðlagði mér að
reyna Fowlers Extract of Wild Strawber
ries, og prátt fyrir pað pó að hann gæti
að einstekið fáeina dropa í senn, batn-
aði honurn algerlega.
Mrs Wm. Stewart, Cambell .ille, Ont.
THE ONCY REMEDY. Herrar,—Ég
hefi brúkað Burdocks Blood Bitters við
óhreinu blóði og útbrotum. Af tveimr
fiöskum varð ég aiheil. Það var ið eina
meSal, setn dugSi mér.
Miss Julia Vigor, Trenton, Ont.
AÐAL-9AMKOMUSTAÐR:
South East Corner
MAINE &
FONSICA STR.
í tilefni af bóluveikinni, sem nú
gengr vestr frá, hélt heilbrigðisnenfd
bæjarins fund með sér á mánudag-
inn. Nefnd var kosin til að fá pvi
framgegnt við White, C. P. R. um
sjónarmanninn, að engum manni úr
veikindaplássunum par vestr frá yrði
selt farbróf með C. P. R. brautinni
nema hann hefði læknis vottorð.
Bæjarlæknirinn áleit, að bænum
stæði ekki svo mikil hætta af veik-
inni, pó hún kæmi liingað, ef allir
óbóiusettir menn yrðu bólusettir og
eins peir sem fyrir nokkrum árum
hefðu verið bólusettir. Til að gera
mönnuin liægra fyrir í pví efni, á-
leit fundrinn æskilegt að setja upp
4—6 bólusetuingarstaði f bænum.
p.ir sem aliir gætu iátið bólusetja
sig—og fátæklingar kostnaðarlaust.
In heizti löglegi taxti íyrir bólu-
setnino- er 50 cts.
O
Þóra Jónsdóttir frá Reykjavík
vill fá að vita hvar bróðir hennar
Sigurðr Jónsson frá B. e'cku í
Fljótsdal N.-Múlasýslu, er nú tii
heimilis. Hann kvað hafa verið í
Morden, Manitoba, fyrir 2 árum.
Address stúlkunnar er 583 Jemima
Str., Winnipeg, Man.
SEVEN YEARS SUFFERING. Gentle
men.—Eg hefi likið mjög mikið af gigt,
er vegna vankunoáttu í meðhöndlun sjúk
dómsins orsakaði sár bæði á höndum og
fótum, er héldust opin í 7 ár samfleytt.
Ég fór pá að brúka B.B.B. útvortis og
innvortis ásamt með pillum, og svo get
ég ineð gleði sagt, að sárin rru algerlega
gróin. Ég þakka meðulunum það.
Mrs Aunie Barr, Crewsóns Corner,
Acton P. O., Out.
RAAID RELIEVE. Kæru lierrar.—Ég
hafði um langan tima haft mikið melt-
ingarleysi og þar at ieiðandi höfuðverk,
erekkeit gatlæknað, þangað til ég fór
að brúka Burkocks Blood Bitter, ergerði
mig albata. Það er langbezta meðal er
ég nokkru siuni hefi reynt.
$1.00
$1.00
HEIMSKRINGLA
OC3-
álfu
OXíTDXTnT
frá 1. Júlí til ársloka kostar hér í
AD EINS $ 1.00
Nyil’ kaupendr, sem borga $1.00 fyrirfram nú um leið
peir panta blaðið, fá að auki
O K E Y PIS
blaðið frá 1. marz ineð upphafi sögunnar: „Er petta sonr yðar?“
mörcium öðrum slemtilegnm sögum. Svo og, ef peir óska,
mannasögu“ og „Sögu af Nikulási leikara“. Alt fyrir að eins $1.00.
Nú er tíminn til að gerast áskrifandi.
Til Islands sendum vér blaðið, bór fyrirfram borgað, frá
1. Júlí til ársloka fyrir 75 cts., eða frá 1. Marz p. á. fyrir $1.00.
°g
Hellis
North ITund
Brandon Ex.,] Tues.ThurSat j St. Paul Ex. i Daily. J
l,57e 4
l,45e 4,13e
l,28e 3,58e
l,20e 3,45e
1.08e 3,26e
12,50 3,17e 3,05e 2,48e 2,33e 2,13e l,50e l,35e! 9,45f 5,35' 8.3.\ 8.00e 9,00
$1.00
$1.00
B
BINSON&CO.
402 MAIN STR.
Eru nýbúnir að fá 10 strauga af nýju
Hver sem veit hvar nú er til
heimilis í Ameríku Sigríðr Skúla-
dóttir, sem fiuttist frá Reykjavik til
Winnipeg fyrir 5 árum síðan. er vin-
samlega beðin að gefa pað til kynna
á skrifstofu Heimskringlu, eða til
undirskrifaðrar
Jarðþrúðar liunólfsdóttir,
Spanish Fork, Utah, U. S.
Fataefni fyrir kvenfólk og börn með allskonar áferð. Komið og skoðið!
Vörubyrgðir vorar eru nú inar fullkomnustu og innibinda allar
nýjustu fataefnistegundir : Carhinere, Bedford Cords, Serges
etc. með alls konar litblæ.
stykki af Bedford Cord og skrautlegu 40 pumlnnga Dress Goods
á 25 c. yarðið. Heilt upplag af regnhlífutn o. s. frv.
ROBINSON & CO., - 402 MAIN STR.
50
MetS iinum sólum. Ameríkönsk kvenn-
stígvél úr kálfskinni, hnept fyiir $1.75
Vanalegir ilskór handa kvenfólki. Reim-
aðir skór fyrir $1.00. Náið ykkr í skó
áðr en þeir ganga upp.
A. MORGAN,
McIntyeb Block
412 Main Str. - - Winnipeg.
JOHN F. HOWARD & GO.
efi íafræðingai 7 lyfsaiar
448 MAIN STR. WINNIPEG, MAN.
beint á móti pósthúsínu.
Flytja inn og verzla með efnafræðislegan varning og lyf. Svampar.
Sápur. Hárbustar. Ilmvötn o. s. frv., o. s. frv.
LÆKNISFORSKRIFTIR AFGREIDDAR & öllum timum
dags og NÆTR, einnig á SUNNUDÖGUM.
W.CRUNDY&CO.
— VERZLA MEÐ —
PIANOS OG ORCE-L
og Saumamaskínur,
OG SMÆRRI HLJÓÐFÆRI ALLS KONAR.
Lágt verð Góð borgunar-kjör.
431MAIN ST„ - - WINNIPEG.
N
ORTHERN PACIFIC
TIME C4RD.
April 3.
RAILROAD.
—'Takinsr aTSet oi Si idry
tral or QOth Meridian Time.
South Bound
0
3,0
9.3
15.3
23,5
27.4
32.5
40,4
40,8
50,0
08,1
168
223
470
m
8So
STATIONS.
• -Winnlpeg...
Ptage.Tiinct’n
..St. Norhert..
•.. Cartier....
...St. Agathe...
• Union Point.
•Siiver Plains..
• •• -Morris....
. ...St. Jean....
• •Æetallier....
05,0 ... Emerson..
. Peinbina
. Grand Forks.
-Wpg. Junc’t.
..V’meanolis
St. Paul
• *•• • • 1
i.liicago.... i),35f
7? 3
ll,10f
12,06e
12,14e
12,26o
1 t,45e
l,00e
l,24e
l,50e
2,00e
5,o0e
9,50e
5,30f
7,05f
*
§|
■o
2 o
fflS
l,10e
l,20e
l,36e
l,49e
2,08e
2,17e
2,28e
2,45e
MORRIS-BRANDON BRAUTIN.
•o .
• > ’O
— c: c:
u
12,20e
l.OOe
6,10e
5,14e
11,461
ll,15f
9,16f
9,02f
8,15f
7,38f
7,00f
austur. 50 Zj ' CO 2 ^ c ré C Ö u 8^- "C 53 r bÉ —; •o s M 3 03 r-,'- rr«o tuo r ‘Z O Mílur frá Morris. Vagnstödv. F 23 o
Oe ..Winnipeii. 1
Op ■ ...Alorris.
12,15e 10 •Lowe Farm.
ll,48f 21.2 • ••Myrtle.,.. g
11,37 f 25.9 • • -Roland ..
11,181 33.5 • Rosebank. 4
1 l,03f 39.6 • •..Miami... . \
10,40f 49.0 . Deerwood
10,28f 54.1 ..Altamout,.
10,08f 62.1 ...Somerset...
9,53f 68.4 .Swan Lake..
9,37 f 74.6 Ind. Sprinirs
9,20 f 79.4 . Marlepoiis.
9,1 Of 86.1 ..Greenway..
8.53' 92.3 ....Baldur...
8,301' 102 .. Beiinont..
8,12f 109.7 . ..Ililton ... .
7,57f 117.1 . . Ashdown..
7,4 7f 120 . Wawauesa .
7,24f 129.5 Rouuthwaite
7,04 f 137.2 Martinvill e.
6,45) 145.1 .. Brandon .. ;
Fara vestur
£>.
7,00e
7,36e
7,53e
8,03e
8,28e
8,48e
West-bound passeuger trains
mont for meals.
3,00f
10,39f
11.13f
ll,50e
12,38e
l,05e
l,45e
2,17e
2,48e
3,12e
3,45e
4,18e
5,01 e
5,45e
6,25e
6,38p
7,27e
8,05®
8,45®
stop at Bel-
PORTAGE LA PRAIRIE BRAUTIN.
Fara austr fc/J
' •d co a, *3 a
Mixed | Dagl.nema £ '35 u. U> Vaonstödvak.
ll,35f 0 .... Winnipejr...
11,15f 3 •Portacre J unction..
10,49f 10,41 f 11.5 .... St. Charles....
14.7 I leadinirlv....
10,17f 21
9,29 f 9,06 f 35.2 Eustace
42.1 Oakville
8.25 f 55.5 Portiure La Prairie
Faravestr
<v S
X V
3
m
Q
4,30e
4,41e
5,13e
5,20e
5,45e
6,33e
6,56e
7,45e
Passeugers will be carried on all regular
freight trains.
Pullman Paiace Sleepers and Dining Cars
on St. Paul and Minneapolis Express daily.
Connection at Winnipeg Junction with
traius for all points in Montaua. Washington,
Oregon, British Columbia and California ; al-
so close connection at Chicago with eastern
lines.
For further information apply to
CHAS. S. FEE, H. SVVlNFORD.
G.P. & T.A , St. Paul. Gen. Agt., Wpg.
H. J. BELCH, Ticket Agent,
486 Main Street, Winnipeg.
“Austri”,
gefinn út á Seyðisfirði. Ritstj. cand.
phil. SkaTti Jósesfsson.
Kemr út þrisvar á mánuði; kost-
ar í Ameríku $1,20 árg. Vandað að
frágangi, frjálslynt að efni. Aðal-
útsala hjá G. M. Thompson, Gimli
P. O., Man.
12 í dauðans greipum.
ólum. Auðvitað var ég ekki vel ánægðr
með þetta fyrirkomulag, því ef Indíáninn
væri ekki vel sundfær maðr, þá var úti
um mig, þar sem ég gat ekki neitt mín
nokkra vitund. Eg reyndi því að gera for-
ingjanum skiljanlegt, að ef hendr mínar væri
leystar þá gœti ég sjálfr synt yfir um. En
annaðhvort gat hann ekki eða vildi ekki
skilja mig, því hann sat við sinn keip. En til
allrar hamingju var Indíáninn syndr vel og
komumst við klakklaust yfir um. Svo héld-
um við áfram hér um hil í klukkutíma
þangað til fyrir okkr varð önnr á minni,
og gengum við dálitla stund meðfram henui
þangað til við komum að 3 Indíánahátum
sem vóru faldir þar í runnum nokkrum.
Bátar þessir vóru mjög laglega tilhúnir:
grindin fléttuð úr pílviðargreinum og hross-
leðr þanið yfir hana að utan. Við fórum
nú allir í þessa þrjá báta og svo tóku
Indíánar til áranna; eftir klukkutíma róðr
hlasti við okkr stór slétta, og tók ég eftir
fjölda mörgum hraukum á henni hingað og
þangað og vóru þeir til að sjá einna svip-
aðastir heybólstrum; blár reykr stóð upp úr
hraukum þessum, og réð ég af því að þetta
væri híbýli Indíánaflokksins, er ég var
í dauðans greipum; 17
„Sýni hann þá“, sagði foringinn, „á-
verka þá, er mótstöðumaðr hans veitti hon-
um“.
„Eg slapp ósærðr, en var samt sam áðr .
neyddr til að veita áverka til að forða lífi.
mínu“.
„Það var rangt gert af innm hyíta manni;
að dæma eftir inni hraustlegu framgöngu
hans í viðreigninni við gráhjörninn, hefði
hann átt að vera svo hógvær að flýja und-
an örfum Indíánanna, fyrst þær hæfðu hann
ekki. Hann hefir úthelt hlóði og því verðr
blóð hans að úthellast. Foringinn mikli,
„inn hyrndi höggormr“, og ráðgjafar hans
eru samdóma um, að hann hafi til dauða
unnið“.
Þegar Indíána konan heyrði þetta, tal-
aði hún við þá nokkr orð, sem ég ekki
skildi, og gekk svo hurt. Höfðingjarnir
fóru nú aftr að taka saman ráð sín, og
komst ég að því, að einhver meiningamunr
var milli þeiira um dóminn, en inn mikli
höfðingi gerði fljótt enda á þeirri þrætu
með því að grípa stríðsöxina. Hann hélt
henni upp yfir höfðinu á mér og þuldi um
leið nokkr orð á Indíána máli og einblíndi
á meðan á sólarmyndina sem ég áðr hefi
16 í dauðans greipum.
ann, var nú leidd inn, og spurði einn af
höfðingjunum hana nákvæmlega um viðr-
eign mína og manns hennar. Ég sá strax
á veslings konunni að hún var fúsari til að
kenna í hrjósti um mig en hera á mig sak-
ir og augnaráð hennar sagði mér, að hún
mundi veita mér alt það lið er hún gæti,
og sem ekki kæmi í bága við stöðu henn-
ar sem konu ins særða Indíána. Ég komst
líka að því, að hún sagði þeim frá viðr-
eig minni við gráhjörninn, og að ég hefði
frelsað bæði sig og alla þá sem með sór
hefðu verið úr klóm hans. Það hýrnaði
talsvert yfir höfðingjunum er þeir heyrðu
þetta og hófust nú fjörugar samræður milli
þeirra og að þeim loknum snóri yfirforing-
inn sór að mér og lagði fyrir mig svo
hljóðandi spurningu á spanskri tungu :
„Hvers vegna er inn hvíti maðr kom-
inn hingað til að S3gja Timpahacker-flokkn-
um stríð á hendr? Inn mikli höfðingi þessa
þjóðflokks vonast eftir að inn hvíti maðr
róttlæti sig ef hann getr“.
„Inn hvíti maðr“, svaraði ég, „hefir
ekki sagt neinum stríð á hendr, það var
á hann ráðið að fyrra bragði, og hann varði
að eins hendr sínar“.
1 dauðans greipum. 13
kominn í óvináttu við. Yið komum nú
senn í dálítinn vog og lágu þar fjölda margir
sams konar háta hundnir. Nú urðu íbúar
hraukanna varir okkar og ráku upp glymj-
andi fagnaðaróp og meira en þúsund konr
og hörn komu þjótandi niðr til bátanna.
Þser sem allra forvitnastar vóru, köstuðu sér
í ána og syntu út að hátunum til að sjá
ffiig; og krakkarnir husluðu og köfuðu alt
í kring um hátana eins og höfrunga-hópr.
Ég var nú tekinn og borinn á land
og svo áfram gegn um hrauka-þorpið. For-
ingi flokksins kom von bráðar á móti olckr
og skipaði strax burt mannfjöldanum, sem
fylgdi okltr eftir og þegar var farinn að
veitast að mór. Við gengum fram hjá hú-
stað foringjans, sem var hærri en hinir
hraukarnir, og hóldurn áfram þangað til
við komum að hreysi nokkru; þar stönzuð-
um við og fórum inn ásamt yfirforingjanum
og þrem undirforingjum. í fyrstu gat
ég ekki aðgreint neitt þar inni, sökum
reykjarsvælu, en brátt vöndust augu mín
við hana, og sá ég að Indíáninn sem ég
hafði sært, lá þar á gólfinu á mottu, og
stóð kona hans og ættingjar kring um hann.
Höfðinginn spurði mig á spönsku, hvort