Heimskringla - 30.07.1892, Side 2

Heimskringla - 30.07.1892, Side 2
IHIIEIIEÆSIKIIRIirsrO-HA. OC3- OLDIIsr, ~W~I3ST3SriFJBG-J 30. J CTEI 1892 Heimskrimla og ÖLI>IN” kemar út á Miðvikud. og Laugardögum’ (A Semi-weekly Newsp .per pub- lished on Wednesdays and Saturdíiysj. The Heimskringla Ptg. & Publ. Co. útgefendur. (Publishers.) Skrifstofa og prentsmiðja: 151 LOMBARD STREET, ■ • WINNIPEC. MAN. Blaðið kostar: aelll árgangur........$2,00 Hálf ir árgangur........ 1.25 Um 3 mánutSi............ 0,75 ^Gjalddagi 1. Júlí. Sésíðar borgafi, kost- ar ársr. $2.50. fjjónarnir Jrar urðu að taka J>að til innar fyrri en svo sem sex vikum bragðs að „ónýta“ svo og svo mbrg , fyrir kosningarnar nú, f>ví að Lögb atkv. fyrir Wood. Eins var í Rock- er í þjónurtu stjórnarinnar ^Sent tfl ’ slands kostar árg. borgaðr hér mannmn. Ot*Ul> bll ÖXÍIIIU3 fWðlftl 0,1 fi. $1,50.—Á slandi 6 kr., er borgist fyrir- fram. A NorSrlöndum 7 kr. 50 au. A Englandi 8s. 6d tS~ L1 ndireins og eiuhver Kaupandi blaðs Ins skíptir um bústað er hann beðinn aí senda hina breyttu utanáskript á skrif- stofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr- lerandi utanáskript. Aðsendum nafnlausum greinum verð- ur ekki gefinn gaumur, en nöfn höf- undanna birtir ritstjórnin ekki nema með sampykki peirra. En undirskript- ina verða höfundar greinanna sjálfir að til taka, ef þeir vilja að nafni sinu sje ieynt. Ititstjórnin er ekki skyldug tii ats endursenda ritgerRir, sem ekki fá rúm f blaðinu, nje heldur að geyrna pær um lengri eða skemmri tíma. Upplýsingarum verð á auglýsingum í „Heimskringlu” fá menn á afgreiðslu- stofu blaðsins. wood, þar sem Jackson fékk 8 atkv. yfir. I>au fengust með því, að stjórnarsnáparnir lýstu „ógilda 20—30 atkvæðis-miða, alla fyrir Rutherford, andstæðing stjórnar- innar. Það er æði-undarleg't, að svo mörgum af kjósendum hans skuli hafa mistekist að setja kross (X)á á miðann sinn, en engum skuli fipazt hafa af þeim er kusu stjórnar Úppsögn blaðs er ógild, sam- kvæmt hjerlendum lögum, nema að „ kaupandinn borgi um leið að fullu víljug- tól hennar skuld sína við blaðið. Ritstjóri (Editor): JÓN ÓLAFSSON. Endrupptalning heimtu ýmsir af andstæðingaflokknum, og sumir munu halda tilkalli sínu til kosninu- O ar til áfrýjunar. Að vísu eru in svívirðilegu kosn- ingalög svo úr garði gerð,að stjórn- in hefir í valdi sínu nær algerlega að falsa alla atkvæðagreiðslu og kjörseðlá, ef hún getr fengið nógu þæg kvikindi hvervetna í þjónustu sína til að vinna níðingsverkin.— Margar heiðarlegar undanteknitigar eru meðal þjóna hennar, en helzt of margt af hinum, sein hafa verið Business Manager: EINAR ÓLAFSI-ON. | Hann er að hitta á afgreiðslustofu i blaðsins hvern virkan dag kl. 9 til hádeg- j is oe frá kl. !—fi síðdegis. Avglýninga-agetiloy innböUunarmaðr: EÍRIKR GÍSLASON. (Advertisinc Agent & Collector). UtarasKript, til blaðsins er: Th*H timehrivgla Friritirif,dPvblishingC P. 0. Bor 30n Winnipeg. Canada. VI Ali. NR. 53. TÖLUBL. 313. (Öldin I. 65.) Winnipbg, 30, Júlí 1892. Hneykslanlegr kjorstjon. Það hefir ekki verið neinn hörg- ull á þeim í afstaðinni kosningabar- áttu. t>að er eitt til merkis um, hvað vönd stjórnin og hennar sinn- ar eru að því, hverja þeir taka fyrir kjörstjóra, að i Nýja íslandi slægð- ist hún til að velja til þess st rfa menn, sem berast og harðast þá hiifðu komið fram sem verka- Tt i ■ • • i menn Colcleue'hs til að vinna fvrir Kosnn þmgmenmrnir. . , g } A ° : kosn.ngu hans. | Einn afþessum kjörstjórum hafði Af þingmönnum Manitoba-fylkis aðferð. að sitja með hægri hlið inum nýkosnu eru þessir stjórnar- \ að g]ugganU[n og taka hveV kjör- floklcsrnenn (kjördærnisnafnið í svig- | seðij upp utn leið 0g hann lét hann unl)‘ j í kassann og horfa i gegn um hann Mickle (Birtle), A Doig (Cypress), Þannig gat hann séö hvernig kjós- Young (Killarney), Bird (Kildonan), endr greid<lu atkvæði. Dr. Rutherford (Lakeside), Dickson Þessi sami kjörstjóri kom um er l pjOnurtu stjórnarinnar, en Illcr. hafði til þessa leitt hjá sér fylkismál. Svo komu þúsundir dollara í mútur og á annað hundruð gallona af Whiskey niðr í nýlenduna frá stjórnarhliðinni, til aðstyrkja stjórn- arsinna þingmannsefnið En alt fyrir þetta varð þó árangr inn af baráttu andstæðinganna sá, að Baldwinson fékk 104 atkv. gegn 131. Góör sex vikna árangr! Eftir annan slíkan sigr í Nýja ís- landi mun stjórnarflokkrinn þar Hggja lágt Leidcl í kyrkju. Islenzk sveitalífs-saga eftir Þorgils Gjallanda. (T.andsdowne), Ironside (Manitou) Myers (Minnedosa), Duncan (Mord- en), Tom. Greenway (Mountain) kveldið að k<)sningum afstöðnum inn í hús og gekk orðalaust rakleiðis að kjósanda, sem sat þar inni, og |**w *»jvoaiiucij ouiu on t jJal IIIIII. !_)U I sló hann, með þeim ummæium, að Prairie), Jackson (Rockwood), E. , , , , , _ . . , ’ ' ' hann skyldi hafa þetta fyrir kosn- Winkler (Rosenfe'd), V. Winkler (Rhineland), McNaught (Saskatche wan), Colcleugh (St. Andrews), A M. Campbell (Souris), Graham (S Brandon), T. Smith (Springfieldi Hettle (Turtle M ), D. H. McMilIan (Winnipeg C.), Mclntyre (Winni- peg N.), Cameron (Winnipeg S Alis 24. Þessir eru af andstæöinga flokkn- um : * Hartney (Avondale), Davidson (Beautiful Plains), W. A. Macdon- ald (Brandon), Jerome (Carillon), Frame (Dennis), Kellet (Deloraine) McFadden (Emerson), Campbell (Dauphin), Pare (La Verandry), O’Malley (Lorne), A. F. Martin (Morris), Lyons (Norfolk), Prender- gast (St. Boniface), Armstrong (Woodlands). Alls J4. Auk þessa eru 2 óháöir flokk- unum: Morton (Westbourne) og Fisher (Russell). Morton má þó telja fylgismann stjórnarinnar, er. Fisher andstæðan henni, og yrði þá talan 25 og 15. Aðal-vopn stjórnarinnar í afstað- inni kosningabaráttu voru penirga- mútur og whiskey. Þannig fór Colcieugh með $3000 niðr í Nýja ísland; en reyndar mun hann ekki hafa eytt nærri allri þeirri upphæð þar. Þegar bersýnilegt var á föstu- dag, að Hagel væri sjálfsagðr í Kildonan, sendi stjórnarflokkrinn menn ofan þangað með $4000, sem mun hafa verið öllum eytt upp f mútur. í Cypress var varið ærnu fé, og dugði þó ei til. Stjórnar- ingarnar. Að þessu er fjöldi vitna. Það var ágætr búmaðr hann Sig inundr á Bakka, bæði þrifinn og ráðsvinnr; kunni lagið á þvi að kaupa til búsins, og selja úr því svo að búþroskinn yxi og hagrinn þróaðist. Sigmundr var líka svo minnugr ámannfundum áöll skulda- skipti og hagsmunamál s'n, að hann eyddi ekki fundardögunum til ónýt- is, eins Og svo mörgum hættir við. Nei, Sigmundr hafði svona elnn og einn á tali utan og sunnan, austan og vestan við þinghúsið, meðan á fundinum stóð. Hann hélt sér aldr- ei fast við fundarmálin, ekki svo rígfast, að hann léti ekki búsýsluna sitja í fyrirrúm’, og metti hana riieir en atkvæði sitt, ef á því stóð. Svo ar hann líka trúmaðr, liafði þessa vinsælu tilbreytingalausu búmanns- trú, sem er metin sönn blessun í búi. Sigmnndr lét lesa Pétrs post- illu á hverjum sunnudegi alt árið í kring og á hverjum degi frá vetr nóttum til sumarmála sömu hug- vekjurnar, vetr eftir vetr. Hann af því það þurfti að hreinsa þær með því að sitja utan við kyrkju- dyr—°g skjálfa?—meðan prestrinn hreinsaði þær með orði bínu. Hugr- ’nn reis gegn þessari venju og Gyðingdómi. Þegar Guðný vann hjónabands- eiðinn hafði hún verið svo föl, að fólk tók eftir því, vissi ekki, livað það átti að hugsa, mönnum var þó kunnugt uin, að henni var ekki ó- ljúft að eiga Sigmund. Ekki var henni þó illt, það komust menn fyr- ir á eftir. Enginn hafði heyrt fvrir víst, að hún játaði, en prestrinn hafði afbragðs heyrn, hann hlaut ef- laust að hafa heyrt það. Svo var það einn sunnudag um sumarið tveim mánuðum eftir að Guðný fæddi Fúsa litla, að þau ijónin fóru til messu. t>að var langt síðan Guðný hafði komið til kyrkju. Fyrst var hún ófrísk með- ar. húa gekk með barnið, og svo þegar hún komst á fætur aftr, þótt henni svo fjarska vænt um Fúsa tla, að hún sagðist ekki geta fari neitt frá honum; þetta var líka fyrsta barnið, og öllum mæðrum •ykir sórstaklega vænt um það jreytast aldrei að gera gælur oo- hiigræða því. Um nónbirá langar daginn frétti Guðný lát móðr sinn- ar, hún hafði bæði elskað hana og virt, sorgin var þung og sár. Sig mundr vildi, að hún færi eitthvrð sér til afbráunar. Það talaðist svo til, að hún fór til rnessu þennan sunnudagsmorgun, en hugrinn var allr hjá móðrinni og Fúsa litla Henni var illt í höfði og hugsanirn ar vóru slærri en vanalega. Ein hver dimm ógagnsæ blæja lá yfir sálarsjón Guðnýjar; það er vanalegt um menn, sem sakna ástvina oo sofa lítið. Sólin skein hlýtt og bjart inn um suðrgluggana í kyrkjunni og lýsti hana hátíðlega. Fólkið var hljótt og guðrækilegt að sjá, nerna fáein börn, sem vóru að biðja uin brauð og sykur; þau, sern fengu það, urðu spök og ánægð, en þau, sem ekk- ert fengu, af því mæðurnar höfðu verið svo óforsjálar og ekki hugsað þeim fyrir neinu góðgæti, hrinu og skældu, svo mæðurnar máttu fara út með þau; þar fundu þær einhrer hólt sór stöðugt við Pétrs verkin, i - . enda er ekki til þóknanlegra guðs- 1 ’"KKa °g bafa af fyrir orð fyrir búmenri en húslestrabækr r®st"'um tókst vel að lesa ■■ ■ - i ræðnna sína. Guðný sat og hugs- aði um, hvað móðir sín liefði verið Dýrt er drottins orðið. Af skj'rslu þeirri, er fram var lögð á kyrkjuþinginu lúterska um daginn, má sjá, að prentkostnaðr Sameiningarinnar hefir síðastliðið ár verið $525,90, eða $42.82 fyrir hverja örk. Yflr helmingi meira en verkiö er vert! Dað er rneð öðrum orðum: áþriöjU hundraö dollars gjöf um áriÖ frá Kyrkjufélaginu til Lögbergs, undir prentunar yfirskyni. t>að er dágóð borgun, og ekki kyn þótt málgagnið só dyggt. Súrt jykir Lögb.að vonum að sjá árangr- inn af baráttu þeirra Mr. Baldwin- sons og Mr. Jóns Ólafssonar í Nýja íslandi, eins og von er til. Nýja ísland hefir verið talið eitt af öflugustu vígjurn Greenwaystjórn biskupsins, sem eru sniðnar svo vel og hentuglega til þess, að ríki maðr- .< - . inn geti smogið í gegnum nálaraug- » ’ e"""lU eH,S ætlaðl bún að. Sigmundr hafði alveg sömu ” ! ^ FúSa) hún tök ««6 reglu og Sveinr. faðir hans hafði f ]r minsta kosta sam- haft meðað lesa. breytti ekki frá! ie"”'S a"st' 1)4 h(5f prestrinn svo venjuniii, var hjartanlega ánægðr I 5aLi^' rod(llr,a> bað svo sætt, með tímanlega og andlega blessun " nie svo auðmjúkum róm ogsjálfan sfg. Ug sv/var hann, I ^ *** ser til þrifnaðar, prýðilega messu- j lik "r"'ni,’ '"•1111111 og foðni- rækinn, jók með messuferðunum1 hættun , a ne7ðarinnar andans ánægju og hagsmuni sina. ' f , . "ar’ ‘a,,n minntist þakklætis Hann var aldrei betr faliinn til að | Tl"* '"a Dllokunsömu gera riðskifti við menn, en einmitt l' \ ‘ érstakleKa ‘ók hann fyrir og eftir messu. Ekki þ.irfti1 v t væri Ijúft að heldr að finna honurn til foráttu, að tÍ i.u ! f>akklæti sitt og ást hann væri ekki til altaris oo- það ' ý'‘'arT>l ';<r viðkvæmt og „reglulega“, nema bara nokkr ár | ^ " f, anialt auðmjúkt núna seinast, bæði* af þvf, að menn j S s'ovel uPþ höfðu ekki sterka þörf til þess al-j Það var eins og jökulvatn rynn ment, og svo af því Guðný ein- efl>r- bakinu á Guðnýu, hún bliknaði hvern veginn ekki gat verið með. '7ið. Prestrinn var einmitt að leiða bana sjálfa í kyrkju. Hvað hún hafði verið heiinsk að sjá það ekki fyrirfram, að svona mundi það verða haft; hún hafði verið andlega blind. Það var rótt eftir Sigmundi, að fara til prestsins og biðja har.n að leiða hana í kyrkju, en minnast ekkert á það við hana sjálfa; honum hafði ekk. einu sinni dottið það í hug Sigmundr hólt svo búmannlega ízst trúarvenjuna, leiddi aldrei hugann að öðru en þessum þægilega sálu hjálparvegi föðr síns og afa-faðh hans bafði sagt honum margt af afa sínum. En að geta ekki séð þetta auma hugsunarlejsið. Guðný horfAi á hana sem siuiygv- ast, þar sem hún grét með KÍútinn fyrir augunum. Guðny' skyldi það alt tmdir eins; hún þekkti Helgu s-o vel; það var táplítil, en góð lynd stúlka, sem hafði frá blautu barnsbeini trúað og treyst á bænir, allar bænir til guðs, ævinnlega álit ið prestinn sannan meðalgangan miih guðs og manna, borið djúpt. lotningu fyrir öllum prestum og öllu guðsorði. Helga hafði líka alla daga verið heilsulítil og þunglynd. Svo fengu þau ást hvort á öðru, Þórsteinn sonr ríka Arna á Myrum og Helga, þessa vitlausu ást, sem hleypr með menn rétteins og eingin skynsemi só til, ekki getr sundr- greint né rannsakað, af hverju hún sprettr, engin ráð kann til að snúa á hyggindabrautina aftr. t>au )Jara elskuðu hvort annað, og aldrei eins brennandi og óstöðvanlega, og þeg- ar gainli Arni varð bálvondr yfir öllu saman; hann hafði opin augun, gat skynsamlega skoðað fátækt Helgu og hvað fátækt er slæm og óhafandi. Karl svo reyndr og rosk- ,nn tök snjallasta ráðið, náttúrlega það, að passa Þórstein, hafði líka hjálp hinna barnanna sinna—um móðrina var ekki að tala, þvf hún 'ar dáin; svona liðu 2 ár, þá náði Þórsteinn tali af Helgu, svo enginn var við. Tuttugu vikum seinna drukknaði Þórsteinn í Sauðá. 18 vikum eftir það ól Helga dreng, sem var látinn heita Þórsteinn, hann var ófrískr og veiklulegr, en bláu augun drengsins mintu Helgu á pabba hans. Hún elskaði barnið eins og þeir elska, sem setja alla ugsa TiMBUR, - - - BRENNI - - - OG KOL E- WALL & 00., Ceutral Ave. East, Cor. Victoria St. Allar tegundir af timbri, lathi off þakspænr hurðum og gluugum til sólu með lágu verði og auðveldum skilmáium fynr þá sem lanrrar til að hyggja- E. F. RUTHERFORD, Manager. IWOSES REIN, 7 MAIN S J’H. (Beint á móti Clifton HouseJ. feelur leirtau, vasaúr, gulistáss, tinvöru st“r, stóla, borð &c. Hann selr mjóg wlyrt Islendingar þekkja haim vel þar eð liann hefir verzlað við þá síð- ustu sex árin, og þeir vita að þeir fá vorur odýrri hjá honum en annarstað- ar 1 borginni. °n og ást á einn n.aiin og h lítið um aðra naenn eða tilburði f heiminuin. Barnið, trúin og vonin oru eini harmaléttir Helgu, og barn ið lótti langmest söknuðinn, einslít ið og lfisið J>að var. Þetta var í fyrsta sinn, að Helga kom til kyrkju, eftir »ð hún átti barnið. Alt þetta flaug í einni svipan í huga Guðnýjar; hún fann svo glöggt, hvað Helga hefði fegin óskað, að prestrinn )>akkaði guði fyrir vernd og handleiðslu hans á sór, fyrir þá iniskunn, að barnið fékk að Jifa. Nú kvaldi saknaðr, sorg, emstæðingskjör og Htilsvirðii^ mannanna hana, tárin flóðu, ekkinn hristi hana líkt og stornir fevkir til strái. heyrnaleysi. ORSAIvIR 1>ESS OG LÆIÍNING. Meðlióndlað af nhkilli snilld af heims- frægum lækni. Heyrnaleysi iæknað A SHð sje 20-30 ara gamalt og nllar lækn^ tilramur hafi misheppnasti Upplýsino-ar uin þetta. asamt vottorðum frá 'máísmet- andi monnimi, sem lækuaðir hafa veri* fa.st kostnaðarlaust hjá DR. A FONTAINE. Taooma, Wash. PílSfli & Cfl. Bækur a ensku og íslenzku; íslenzk- ar sálmabækur. Rit-áhöld ódýrust horgiuni. Fatasnið á öllum stærðum. FeItflisi>n &€«. 408 Main 8t., iiM, - • • Man! P A T E H T S. Sigmundr kunni hreint ekki við að breyta frá venjunni og vera til alt- aris, nema konari væri það líka; hafði enga sakramentis þörf, svona einsamall og konulaus. En með hana Guðnyju konuna vók því svo óþægilega við, að hún hafði enga trú á ýrnsum atriðum liyrkjuvenjunnar. Gat aldreikunn- að við það, þegar prestrinn „tók til bæna“, fanst það hlægileg aiíglýs- ing til guðs, sem allt veit og öllu ræðr. Feldi sig aldrei við loforða- eiðana, sá þá alt af brotna; Guð- nýju virtust þeir tilgangslausir og skaðlegir, af því þeir urðu til þess f^nr' 'ar a að fjölga brotunum, gat ekki séð, 'Hím lelt t]1 Sigmundar, þar sem að eiðrinn einn héldi mönnum við ! í'fnn satKaRnvart henni í kyrkjunni. s ^ioc.iwaysLjorn a0 eiðrinn einn héldi mömium við 1 nenm í kyrkjunni. arinnar, og bar til þess ým'slegt: sáttmálann, ef önnur skilyrði vant- f lann var elns hann var vanr að Þessi stjórn tók sig til þegar fór eða væru á móti. Hún var al- vera 1 guöshúsi, andlitið var ævinn- - - - ----* a —-*•■-' -* 1------- .... iega cins, ofboð rólegt og slétt, 11 rtr\ K 1 ■ 1 tvt _ . 1 itjórn tók sig til þega að líða að kosningunum, og hefir veitt talsvert fé til vegabóta í ný- lendunni riú í tvö ár. Og þótt sví- virðilega hafi verið með það fé farið, þá hefirþað þó veitt talsverða at- vinnu nokkrum mönnum, og skil- yrðið fyrir að fá vinuu hefir jafnan verið loforð um að fylgja stjórninni. Hins vegar hefir alls ekkert verið gert á móti, að konur væru „leidd- „ D __________ ar í kyrkju“, fann ónota kulda líða næstf,n þi'eytulegt og svefnlegt. um sig, þegar prestrinn las þess " ^uðný haf*i aldrei tekið eftir, konar þakkarávörp af stóln um. Var j að I’að/æri kindarsvipr á honum, orðið nauðsynlegt að kunngera guði e" nÚ sýndist henni það: „hann er ' ‘ eins á svipinti og ær sem liggr og jórtrar“ hugsaði hún, og um leið fór titringr um hana alla. Þá heyrði hún ekka á bak við si£> Þungan kvalinn ekki, sem braust fram svo sárt og tilfiiinanlega. Guð- um barnsfæðinguna og þakklæti foreldranna? Var hann farinn að gerast gamall? Hver meining var í þessu? Og svo datt henni ævin- lega í hug, það sem ritningin segir um hreinsun kvenna eftir barnburð: _ gert t,l þess áíslenzku að sýna j að konur vóru bókstaflega „leiddar í | ný leit við. Það varHeíg^á L^ndí fram á svik og óráðvendm stjórnar- kyrkju“ fyrir nokkrum áratugum,) sem grét og stundi svo einmanalega. Guðný leiddi Helgu með sér út úr kyrkjunni, og hefir aldrei síðan verið við messu. Hún er svo und- arleghún Guðný. Hjónabandið er orðið kalt, segir fólk, en það getr verið lygi, því þuð eru margir, sem segja hitt og ]>etta sór til dægra- dvalar og öðrum til skemtunar. Ilitt er vissara, að mn haustið eftir fór ÍTelga til Guðnýjar með barnið sitt. í>eir hafa báðir sama atlæti hjá Guðnýju Fúsi og Steini. Helga dó á Góunni vetrinn eftir; þeinh sem voru við jarðarförina, þótti ræða prestsins Ijómandi falleg; einkum sá kaflinn, þegar hann talaði um sorgina. Benti á, hver væri munr ú sorg ins trúaga, hvað hún væri mjúksár og mild í samanburði við sorginna vantrúuðu, sem ætíð væri dimm, meginsár, stérk og lamandi. Að því dáðust allir, nema Guðný, hún sagði sór hefði fundizt, að þessi kafli hefði ekki átt heppilega við. En hún stóð ein gagnvart almenn- ingsálitinu, svo það er víst minna að marka hennar orð, af þvf hún var líka svo sérlynd og hætt við að fara til messu. and Reissuesobtained, Caveats filed, Trade M.uks registered, ..uterferences ai d An peals prosecuted in the Patent Office and 'Íw«Un and defe"ded in the Conrtf rcen .T! nilcrate. i . 1,7“® ,for, se'eril1 years Principal Ex amlner in the Patent Office, and since re- sigmngto Ko into private business, havS given exclusive attention to patent matt- I Correspoudents inay be assured that I 1 will give personal attention to the careful Undtor«TPthPr°SeCUtun of aPPlications hands otherParentbusiness put in my Upon receipt of model or sketch of in- charge! 1 adVÍSe aSt0 PatentaWHty free of wniY0U>,learning nn<! £reat experience wiil enable you to render the highest ord- er of service to your clients ”_Beni Butterworth, ex-Coinmissioner of Patents “Your good work and faithfulness have many time.s been spoken of to «"-M tents t£°mery’ ox-Colnmissioner of pa “I advise my friends and ciients to .orsespond with him in patent matters tenhÆe yee’eX'ChÍefC,erk of Pa‘ Address: BENJ. R. CATLIN Ati.antic Buildin g, ,r .. . 'V.VSHINGTON > D. C Mention tlus paper. ÍSAFOLD íríLrr, fyrirfram er borgað, ella $2.00. Nýir kaupendr fá ókeypis 3 bindi (um 800 bls.) af Sögusafni. Leggið $1.50 í registr- bréf, eða sendið P. O. money order, 0g þá verðr blaðið og Sögusaftiið sent yðr um hæl, og hlaðið áfram með hverri ferð. "KTOBTSEBNT *■— E-> A ji ^ HENTUGASTA BBAVT —til-—■ kostar í Ameríku FJALLKONAF $1.00, ef horg- er tyrir Ágústlok ár hvert, ella $1.20, Landneminn, blað með frétt-’ um frá Islendingum í Canada, fylgir henni okeypis; nsesta ár (1892) kemr Uandneminn út mánaðarlcga. Fjallkon- an fæst í Winnipeg hjá Chr. Olafeson, 575 Main Str. ST. PAUL, MINNEDPOLIS Og allra staða í Bandaríkjum og Canada. Pullman Vestibuied Svefn-vagnar °g borðstofuvagnar með öll- um farþegjalestum sem ganga til T0R0NT0, MONTREAL og allra staða í AUSTUR-CANADA. gegnnm St. Paul og Chicago. SUNNANFARI bafa Chr. ólafsson 575 Main St., Winnipeg, Sigfús Bergmann, Garð- ar, N. D, og G. S. Sigurðsson, Minneota, Minn. 1 hverju blaði mynd afeinhverjum merkum manni flestum íslenzkum. Kostar einn dollar. Tækifæri til að fara í gegnum hinc nafnkunna ST. CLAIR TUNNEL Flutningur sendist án nokkurar tafar. Enginn tollrannsök- un vifi höfð. FARBRJEF TIL EVR0PU með ölluin beztu línum. Sjerstök- svefnherbergl fyrir pá sem þess óska. Hin mikla “Transcontinental” braut h yrrahaf HKtrandarin.nar Til frekári upplýsingar leitið tij mesta farbrjefasala við yður, e*a 1 , H. J. BELCH, Ticket Agent, 486 Main Street, Winnipeg. H. swinford, General Agent, Winnipeg. CHAS. S. FEE, Gen. Passenger aud Ticket Agt. 8t. Pauli

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.