Heimskringla - 17.08.1892, Page 3

Heimskringla - 17.08.1892, Page 3
Þeir töluðu svo ekki meira um þetta f>að kveld. Prestr var ætíð vanr að fara snemma íi fætr íi morgnana, og ganga dálítið áðr liann tæki dag~ verð. Snemma morguninn eftir, var hann á gangi aleinn í garð- inum umhverfis húsið og kom f>á maðr til móts við hann í f>jónustu- sveins búningi, og er hann var korninn nálægt presti, tók hann of- an og staldraði við, eins og hann vildi hafa tal af honum. „Hvað er yðr á höndum, maðr minn?“ sagði prestrinn vingjarn- lega. „Ég bið auðmjúklega fyrirgefn- ingar“, sagði pjónninn mjög undir- gefnislega. ^ vera svo djarfr, að tala við yðr fáein orð. Vitið f>ór, hver er hús- bóndi minn?“ „Bkki er ég svo viss um f>að, nema ef f>ér skylduð vera einn af vikapiltunuin hórna á heimilinu. „Ég er fijónn herra Perkins“, svaraði maðrinn. var 'nn' f borðstofunni í gærkveldi til að hjálpa til að bera kaffið á borð, og ég heyrði nokkuð af dáleiðslusamtal- inu milli hans og yðar“. „Einmitt pað“, tók prestr fram í, „og svo?“ „Ég verð að segja yðr, herra minn“, svaraði pjónninn f lágum, ísmeygilegum róm, „að hann veit pað alveg eins vel og ég, að f>ess- ar hórna dáleiðslur eru ekkert ann- að en svik. Og mór finst f>að hreint og beint óguðlegt af honum að halda áfram að svikja menn á f>essu eins og hann gerir“ „Þér hafið pá komizt að f>ví“, sagði prestr og lét sem sór þætti petta miklu skifta, „að hann hefir brögð í tafli við tilraunir sínar?“ „Já, f>að hefi ég“, svaraði f>jónn- inn með áherzlu. „Og óg hefi líka komizt að f>ví, að hann og vinr hans, Mr. Jolliffe — f>ér kannist við hann“ — (prestr hneigði sig) „ætla að taka saman ráð sín til að leika pannig á yðr, að svo lfti út, sem dáleiðslu-tilraunin hafi heppn- azt“. „Það væri fróðlegt að vita, hvern- ig peir ætla að fara að f>vi“, sagði prestr heldr fyrirlitlcga. „Ég get ekki frætt yðr um f>að, herra minn“, sv&raði maðrinn; „pví ég hef ekki komizt að inum ein- stöku atriðum í peirri ráí'Hgerð; en svo mikið veit ég, að f>eir ætla að taka saman ráð sín i kveld í svefnherbergi húsbónda míns og óg bjóst við, að skeð gæti, að f>ér vilduð hlusta á ráðagerð f>eirra“. „Það er líklega pyngri þrautin að koma f>ví vel fyrir, eða er ekki svo?“ sagði prestr. „Og ekki er f>að“, svaraði þjónn- inn ofrlágt og leit laumulega kring uin sig. „Ég held óg gæti komið f>ví svo svo fyrir, að f>að væri hægðarleikr fyrir yðr. A einum stað í herbergi húsbónda mír.s er forn fataskápr; f>ar gætuð f>ér leynt yðr alveg hættulaust og heyrt hvert einasta orð, sem talað er í her- berginu. Ef óg ætti að fylgja yðr þangað áðr en húsbóndi minn kemr upp, f>á------“. “Nei, nei!“ tók prestr fram í al- HEIMSKEIITGLA OG OLDINT AArXISriSPIH'EGh- IV. AGIJ'ST 1892. varlega. „Mér er ómögulegt að gera neitt f>ess konar, drengr minn“. Það datt ofan yfir þjóninn og hon- um eins og þótti miðr. „Jæja, herra minn, f>á f>að; f>ór vitið miklu betr en ég, hvað rótt er og ekki rótt. En f>að verð ég að segja, að mér finst f>að ekki nema alveg rétt, að f>ór leikið á f>á, hús- bónda minn og vin hans, f>egar f>eir ætla að beita brögðum við yðr. En eins og óg f>egar hefi sagt, f>á vit- ið f>ér mikið betr en ég, hvað er rótt og hvað er rangt, og mér dettr f>ví ekki í hug að reyna að telja yðr hughvarf“. Svo snéri hatin sér frá presti og lagði af stað. „Bíddu við uálítið!“ hrópaði prestr skjótlega. Honum hafði dott- ið I hug, meðan þjónninn var að tala, að þetta góða tækifæri til að koma upp um svikarann, mætti ekki líða hjá ónotað. „Máske svar mitt hafi verið vanhugsað. Mér f>ætti gott að fá dálítinn frest til að velta fyrir mór uppástungu yðar“. „Gott og vel, herra mnin!“ sagði þjónninn og tók ofan, „og hve nær ætlið f>ór svo að láta mig vita, hvað f>ér afráðið?“ „Ef þér viljið gera svo vel og koma til mín í herbergi mitt skömmu fyrir miðdegisverðartíma í dag, f>á skal óg láta yðr vita f>að“, svaraði prófastrinn, „og—og“ (um leið dró hann silfrdal upp úr vestis vasa sínum og laumaði honum 1 lófa þjónsins), „ég er yðr þakklátr fyrir upplýsingar yðar“. Þjónninn margþakkaði fyrir gjöf- ina og stakk skildingnum 'í vasa sinn. Svo kvaddi hann prest með allra mestu kurteysi og fór leiðar sinnar, en prestr stóð aleinn eftir þungt hugsandi. Inn heiðraði guðsmaðr var mest an hluta dagsins að velta f>ví fyrir sér, hvað hann skyldi gera í þessu efni. öðru megin var þetta góða tækifæri til að ónýta ráðabrugg Perkins og koma áþreifanlega upp dáleiðslusvikum, og f>að var illt að sleppa f>vf, en á hinn bóginn bauð honum við að standa á hleri og eiga á hættu að hann yrði uppvis að f>vl Og þessar ástæður ógu svo hníf- jafnt hjá honum, að hann var f standandi vandræðum með, hvað til bragðs skyldi taka, og f>egar klukk- an var orðin 5 síðdegis, var hann enn óráðinn. En þegar jafnt er á báðum vogarskálunum þarf ekki nema örlítið korn öðru hvoru meg- in til að ríða baggamuninn, og þessi litla ögn var í þetta sinn dálítið orðskifti, sem átti sór stað við te- drykkjuna inni í borðstofunni. „Heyrið f>ér, Perkins“, sagði Sir Alarik, “eruð f>ér enn ekki búnir að afráða, hvernig f>ér ætlið að dáleiða prófastinn ?“ „Ójú“, svaraði Perkins, og brosti borginmannlega. „Einhvern tíma á morgun fyrir f>etta leyti, geri óg til- raunina; og meira að segja, ég er alveg sannfærðr um, að hún muni heppnast“ „Satt að segja gerið f>ór mig liálf hræddan“, svaraði prestr í háðsleg- um róm. En með sjálfum sórhugs- aði hann: „Látum refinn gorta! Ég skal laumast inn í herbergi hans f kveld os komast að allri hansráða- o gerð; og svo getuin við séð, hver ber sigr úr býtum á morgun, f>egar hann fer að reyna hrekkjabrögð sín á mér!“ Og f>egar þjónn Jack Perkins heimsótti prest á herbergi hans litlu fyrir miðdegisverðartíma, f>á sagði prestr hiklaust: „Ég hefi afráðið drengr minn, að gera f>að sem f>ér bentuð mér á, að laumast inn í svefnherbergi Perkins í kveld, til að komast að samsæri hans gegn mér, en f>ó samt með f>ví skilyrði, að f>ér fullvissið mig um, að alt só satt sem f>ér hafið sag,t, og að engin lík indi sóu til að f>að verði uppvíst“. »Ég get fullvissað yðr um þetta hvorttveggja“, svaraði þjónninn og lagði áherzlu á orðin. „Fataskápr- inn, sem ég mintist á við yðr, er al auðr og enginn f>arf f>vf neitt f hann að sækja né láta neitt í hann. Og hvað f>ví líðr að komast þaðan aftr, f>á er f>að hægr vandi. Þór verðið að eins að bíða, þangað til Perkins er háttaðr og sofnaðr, og f>á getið f>ér sloppið út og inn í svefnherbergi yðar alveg hættu- laust“. „Það er ágætt“, sagði prestr og hugsaði nú ekki um neitt annað en að bera sigr af Perkins og ná sór f gott vopn á dáleiðslu-„humbúgið“ „Ég -ætla að koma tímanlega í kveld upp í svefnherbergi mitt; f>ór verð ið að vera par um klukkan 11, til að vfsa mér leið inn á svefnherbergi húsbónda yðar. Og ef yðr ferst nú þettft all-laglega úr hendi, f>á meg- ið f>ér eiga pað víst, að þér takið ekki steininn í staðinn“. „Þakka yðr fyrir!“ sagði pjónn inn. „Þér megið reiða yðr á, að ég verð par klukkan ellefu“. Prófastinum fanst petta kveld al- rei ætla að lfða, en loksins eftir langa iriæðu sló þó klukkan ellefu brá pá prestr óðara við, kvaðst hafa höfuðverk og fór svo til herbergis sfns. Þjónninn hafði og munað eftir samtalinu og beið par búinn. „Það er betra fyrir yðr að fara af skóiium“, sagði hann lágt, „eins og ég hefi gert; pví þá getum við læðst svo að ekkert heyrist til okk- ar“- [Framh.] I>r. l*rioe*x Baking Powder. Supplying the Army, Navy and Ind- ian Department. (Chicago Inter-Ocean.) The purchasing agents of the United States Government have ordered nearly oue liundred thousand ponnds of Dr. Price’s Baking Powder in the first five months of this year, (892. The government exercises greatcare in selecting its supplies of all kinds, reject- ing everything that is not of the best, and the very fact that it has adopted Dr. Price’s Baking Powder is proof that it has found it the best of all the baking powders. Dr. Price’s is peculiarly adapted for export, as neither long sea voyages nor climatic chang s affectit, this brand keeping fresh and sweet for years while other baking powders deterior te rapidly. It is guaranteed to the government to be a pure cream ef tartar powder free from arnonia, alum or other harmful sudstances and it is also the only baking powder pre- pared by a physician of high standing. T FLUTT VIÐ JAliÐARFÖR sál. Gnðrúnar Ágústu Thorsteins- clóttur og ÖnnU Pálinar Ant- onlusdóttr, 19. Júlí 1892. Þvi er svo koldimt á morgunstund mærri að myrkviðri dauíans siæryfir fold; svo vaxandi blómin, sem vóru par nærri visnandi féllu niðr í mold? En af þessum rótum mun‘aftr upp spretta 1 eilífum skrautlundi fegurstu blóm; og saman par gullnu greinarnar flétta, guðs hátign prísandi dýrðlegum hljóm. Hnípnar pið sitið í helkulda megnum, að hjálpa vi« slíku pað sýnist ei leyft; blóðugt er sárið, pvfbrjóstiðí gegnum bitrir par stóðu af eitraðri heift eggfleinar dauðans af afli fram kmínir— að ástætSum neinum var pá ekki spurt—, á hjörtu okkar dauðinn risti pær rúnir, sem ritaðar standa og mást aldrei burt. Sár ertu skilnaður, svipleg umskifti og sólarlag komið á æskunnar tíð; áðr gaf drottinn pað okkur nú svifti, til eilífrar sælu hjáfrelsuðum lýð; en foreldra hjörtun af harmi nú stynja, hrynur af augunum táranna foss; en hver kann pær orsakir allar a* skynja, sem ástvini leiðir í burtu frá oss? Lifið pið sælar, pið lifið í drottni, sem leiddi ykkur héðan úr eymdanna-dal; lofið hans aldrei um eilífðir protni, alheimur prísandi hlýða’ honum skal. Friður sé með ykkur, fjólurnar blíðar, frekt pó að dynji yfir harmanna ský; við gleðjum oss yflr at? sjá ykkur síðar sakleysis ljómandi skartinu í. X X OldCbum CUT PLUG. OLDCHUM PLUG. Engin tóbakstegund hefir selzt jafnfljótt og fengið eins mikla almennings hylli á jafn stuttum tíma, sem pessi tegund af Cut Plug og Plug Tóbaki. SPARID YDR PENINGA með pví a* verzla við GUÐMUMDSON BROS. & HANSGN, Canton N. Dak. \ ér erum búnir að fá miklar byrgðir af inndælu sumarkjóla-efni, með ágætu verði. Munið eftir að búð vor er hin stærsta fatasölubúð í Canton. Eftirleiðis kaupum vór bæði ull og brenni. CUOMUNDSON BRO’S HANSON, CANTON - - - - N. DAK' NEW MEDICAL HALL, 563 MAIX v STREET, |’ HOM A McWILLIAM. ----Ný Lyf og meðul,--- ILMVÖTN, BURSTAR, SVAMPAR, SAPUR;—EINNIG HOMOOPATISK MEÐUL. Lækna forskriftum er sérstaklegt athygli [gefið^^rj heimsækið oss. ^Dominion of Oanacla. Ómældir flákar af kolnnáin alandi JIONTREAL Cnt Plug, lOc. I S> Plug, lOc. 1 Ib Plug, 20c. X AMisjart okeypis fyrir rniljonir lanna 200,000,000 ekra &f hveiti- og beitilandi í Manitoba og Vestur Territónunum í Canada ókevnis fvrir landnema. Djupur og frábærlega frjóvsamur jarðvegur, næg-S af vatni og skógl og megmhlutmn nalægt jarnbrautum. Afrakstur hveitis af ekrunni 30 bush. ef v©i er umDúIð. Íhixu frjovsm belti, í Rauðár-dalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum, og umhverfislicid- andi sljettlendi, eru feikna miklir flákar af ágætasta akurlandi. enei oe beitilandf —hinn víðáttumesti fláki S heimi af lítt byggðu landi. g g t)eltllan(1, r Malm-nama land. Gull, silfur, járn, kopar, salt, steinoifa, o. s. frv. sldivitSur pvi tryggður um allan aldur. r . JARSBRAUT FRA HFI TIL >1 FN. Canada Kyrrahafs-járnbrautln S sambandi vi« Grand Trunk og Inter-ColonSal braut- Irnar mynda óslitna járnbraut fra öilum hafnstöðum viö Atlanzhaf í Canada tfl Kyrrahafs. Su braut liggur um miðhlut frjómama beltisins eptir pví endilöngu og um hina hrikalegu, ti^arlegu fjallaklasa, norður og vestur af Efra-vatnl og um hlu aafnfrægu Klettafioll Vesturheims. * Heilnæmt 1 o p t s 1 a g . Loptslagið i Manitoba og Nor«vesturlandinu er viðurkennt hiö'’h^lnæmaSf’i Ameríku. Hremviðri og purrviðri vetur og sumar; veturinn kaldur, en bjartur og staðviðrasamur. Aldrei pokaog súld, og aldrei fellibyijir eins og sunAarí landinu. SA M HA X IkSSTJO K XI \ I (’AXAI)A FyrirfamihiTað ^*í'manni 18 ára Kömlum °g hverjum kvennmanni sem hefur ÍOO ekrur af lantli alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrki pað í"SSS.“l k0“" ‘ 'e """ °» ISLEJÍZKAR XYLEXDUR Manitoba og canadiska Norðvesturlandinu eru nú pegar stofnaðar í 6 stoðrnn Þeirra stærst et KTJA ÍSLANl) liggjandi 45—80 mílur norður frá Winnipeg á vesúm^ond Winiiipeg-yatns Vesturfra^ Nýja siandi, í 30-35 mílna fjarlægð tt ALflAVATNS--NTLBNDAN. baðum pessum nýiendum er mikið af ó- numdu landi, og báðar pessar nýlendnr liggja nær höfuðstað fylkisins en nokkur hinna. AltO TLE-NTLENÐAN er 110 míiur suðvestnr frá Wnt VALLA-NÝLENDAN 200 mílur í norSvestur frá Wpe. QU’ iPPfcr) F-NV LKNÐAN um 20 mílur su-5urfráÞingvalla-nýlendu oc ÍLRKRTA NÝT ir nrn atv rðUr frá CalfaarT r 'k 900 mllur véstSÆÆfcg f toldu 3 nýlendunum er mikið af ohyggðu, agætu akur- og beitilandi. b Frekari upplýsingar í pessu efni getur hver sem viil fengið með pví að skiibj um pftö! THomas Bennoít Eða DOM. GOV'T. IMMIGRATION AGENjf «^ '• Baldwinson, (islenzkur umboðsmaður.) DOM. GOV’T IMMIGJtATION 0FFICE8. Winnipeg, ... Canada. 162 Er þetta sonr yðar ? hennar var góðr maðr og viðkvæmr, en —>/g þítrf naumast að minna yðr á, Mr. Harmon, að þetta er ekki Boston, ekki einu sinni Netv York; og frændi minn hefir nú átt svo lengi heima hér, að hann er nú orðinn alveg eins og aðrir hór—þór getið líklega getið nærri, hve alveg andlega ein- mana ég er hór“. „Hvað getr það verið, Miss Tylor, sem fellr yðr svona þungtl Ef ég má spyrja —ef þér getið horið það traust til mín að trúa mór fyrir því. Ég vona ég þurfi ekki að fullvissa yðr um, að mér væri sönn á- nægja að geta verið yðr innan handar. Ég veit það gleddi móður mína, ef hún vissi, að ég gæti verið yðr til nokkurrar þægðar á einhvern hátt, og—“ „Ó, það er víst ekkert, sem neinn getr gert, að því leyti sem ég get séð“, sagði hún og stundi við. „Það eru einmitt vand- ræðin. Það er eitt með öðru, sem veldr því, hvað mór sárnar, því að þér vitið, hve sárt slíkar sögur hljöta að falla ungri stúlku, Mr. Harmon". Fred hafði alls ongar sögur heyrt—ekki vitund, og hélt því að sér hlyti að verða auðgefið að hugga hana. Hann sagði henni, Er þetta sonr yðar? 163 að hún mundi gera sér áhyggjur um skör fram; því að það væri örskamt síðan hann var í Boston, og hann hefði staðið við í New York og ýmsum borgum á leiðinni vestr, og hann hefði á hverju strái hitt sbólabræðr sína og kunningja og fengi sí- felt hréf frá Boston, en hann hefði ekki heyrt nokkrar sögur eða minsta orðróm, er hana snerti. En hún var óhuggandi. Ým- ist var hún gröm, sáraum, dauðeyðilögð eða þóttafull, alt á víxl. „Og að hugsa sér“, sagði hún, „bara að hugsa sér, að það skuli vera einmitt ég, sem kjaftæðið hefir valið út, ég, sem altaf hefi verið svo varasöm og gætin, að gefa ekki nokkurt tilefni, minsta flugufót, sem hægt væri að hengja hatt sinn á—það er óþolandi“. Og liún lyfti blævængnum sín- um svo, að hann sá ekki framan í hana, og með hinni hendinni dróg hún upp vasa- klútinn sinn og þurkaði sór um augun; svo lót hún blævænginn síga aftr. i>Að giftast Cioli greifa—ekki nema það þó! Mér hefir aldrei flogið það í hjartans hug. Yið höfum aldrei sézt né saman ver- ið, nems í viðrvist móður minnar. Og hann sýndi mér bara almenna kurteisi, ekkert 166 Er þetta sonr yðar? Hann tók sér í hendr hék af borðinn og fór að fletta fram og aftr í henni blöðunum. Loks varð honum að orði: „Þetta hlýti að vera yðr dæmalaust óþægilegt. En því eruð þór líka svona falleg? Því hafið þór þetta guðdómlega hár ? Dauðinn er laun syndarinnar, segja prestarnir; en það er að minsta kosti eins satt, að laun slíkrar un- aðsfegrðar, sem yðr er getin, eru—ja, við skulum segja : valköatr af vonsviknum elsk- endum í öllum löndum, og meira og minna umtal. En eg hefi ekki heyrt orð um þetta samt fyrri; ekki óm né bókstaf“, hætti hann við með meiri náttúru-einlægni, en við hefði mútt búast. „Nei, er það mögulegt?" varð henni að orði. En svo sagði hún hægra : „O-jú ! ég veit þér hafið heyrt það; en þér eruð svo vorkunnsamr og kurteis, að þór viljið ekki særa tilfinningar mínar. Ég skil það vel. Já, ég veit þér hljótið að hafa heyrt það; og eins að ég hafi átt að neita Talbor ríkisstjóra. Hvílík fjarstæða ! Hann, sem —en það er ekki vert að fara að rifja það upp, nó heldr um Ben Gifford majór. Nú, hann sá ég alls að eins þrem eða fjórum sinnum; og það er ekki ,móðins‘ nú á Er þetta sonr ydar? 159 móti að geta haldið þetta út lengr, hversu sem þið klípið af öllum kostnaði og sparið. Þið hljótið að þurfa sjálf á öllum þeim litlu skildingum að halda, sem þið hafið. Faðir minn er farinn að eldast svo, að hann getr ekki búizt við að geta haldið áfram atvinnu sinni lengr úr þessu. Mig hálflangar til að þiggja boð Barlows. Við það fengi ég þegar atvinnu að lifa á; og leðr-verzlun er álitin virðuleg verzlunar-tegund, jafnvel í Boston“. Svo kom lýsing á heimboði, sem hann liafði verið í ásamt Barlow kveldið fyrir. Svarið frá móður hans kom undir eins um hæl. „Kæri sonr. Láttu þér ekki detta neitt slíkt í hug, sem að ganga í félag við Mr. Barlow eða nokkurn annan mann til verzlunar. Það er satt, sem þú segir, að leðr-verzlun þyk- ir ,fín‘ verzlun hér í Boston. En kæri sonr! Eg hefi alt af fundið á mér, að þú mund- ir verða afbragð annara manna—og hvernig getr þú orðið það í leðr-verzlun ? Hugsaðu ekki eitt augnahlik um verzlun. Ég get ekki vitað þig auvirða þínar ágætu gáfu og uppeldi við svo lítilmótlega lífsstöðu...

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.