Heimskringla - 28.09.1892, Blaðsíða 3

Heimskringla - 28.09.1892, Blaðsíða 3
HEXlSÆSISZ^IISrG-IL-A. OG OLDIN WHTITIPEG; 28. SEPTBE 1892 yfirgengr, er {>að, að með f>essu öllu saraan bognu, meira eða minna hjá hverjum einasta manni, pá [>ykjast peir enn f>á vera lúterskir, standa enn á f>ví fastara en fótunum, að biblían öll só Guðs opinberaða orð, eða eins og stendr í kverinu, og börnin svo eru látin sverja, að og öll ritning só innblásin af Guði, pótt þeir viti að pessi, sem margir aðrir staðir, sóu falsaðir og eigi að vera, öll af guði innblásin ritning en nytsamleg, etc., sem verðr alt annað en f>að, sem kyrkjan er að bera fram. Og þetta eru klerkar að telja möunum trú um, að só alt satt og rótt og Guði póknanlegt. Er |>etta nú ekki einstök prestleg, lögbergsk, Garðaríkis-hreinskilni og sannleikr? Ef vór nú lítum enn betr til kyrkjuflokksins, ef vér lítum til eiða peirra, sem J>eir láta meðlimi félags slns sverja I safnaðareiðunum, sem hver maðr verðr skriflega að sverja um leið og hann gengr I söfnuð, pingeiðana, sem hver maðr verðr að sverja,pegar hann kemr á kyrkjuþing, fermingareiðana, sem hver og einn verðr að sverja, sem fermdr er, og ef vór gætum að pvl, »ð undir pess- um eiðum felst in lúterska játning, eins og hún stendr I Augsborgar- játningunni með sínum prískifta guði, með fyrirdæmingarlærdómin- urn yfir öllum peim, sem óskírðir deyja, með sínum bókstaflega inn- blæstri; hvað er pað pá, sem sem peir eru að gera ? Ég vil benda peirra eigin safnaðarlimum á, að at- huga vandlega, hvað peir eru að gera, pegar peir sjálhr vinna eiða slna, eða láta börn sín gjöra pað. Að hræsna fyrir mönnum er óneit- anlega ljótt, en að ætla sór aðljúga að skapara sínum, hverju mr.ðr trúi, pað gengr út yfir alt. Alt að einu er pað, að ætla sór að sanna áreið- anleik einhverrar kenningar með pví, aðreyna að berja pví inn I sjálf-. an sig, að maðr trúi henni, pótt bæði skynsemi og betri vitund stríði á móti. Hræsnin, óhreinskilnin, tvöfeldn- in, hvar á hún betr heima, heldr en hjá kyrkjufólkinu og sór I lagi prestum pess? Vitandi pað, að menn eru I hug og hjarta búnir að kasta meiru eða minnu af inni lút- ersku trú, berja peir pað blákalt fram, að peir sóu lúterskir; meir að segja, vinna að pvl dýra eiða á kyrkjupinginu (óg tel játningu kyrkjufólagsins jafngildi eiðum). Prestarnir, sem pó fremr öllum öðr- um ættu að pekkja, hvað mórautt alt er orðið, troða pessu inn I börn- in. Foreldrar barnanna hafa hleypt peim inn á varnarlaus aumingja börnin og parna gróðrsetja peir hjá peim fræ, sem ber eitraða ávexti seinna meir; peir troða pvl inn I pau, að pau verði að halda fast við pessa trú til dauðans; pó að barnið seinna meir sjái eitthvað rangt við trú sína, pá ætti pað pó eftir prest- anna kenningn að halda öruggt á- fram I hræsninni og lyginni fyrir sjálfum sór og öðrum, að pað trúi pví, sem pað ekki trúir. Klerkarnir, sem petta alt er að kenna, sem halda pessari tvöfeldni við, til pess að getahaldið sessi sín- um, sem koma mönnum, yngri sem eldri, til pess, að sverja pessi mein- særi, sem -ég hefi á drepið, peir eru pó I hávegum hafðir, en pað er stærsti vottrinn um, hve voðalegr pessi sjúkdómr er orðinn. Menn sýna með pví fylgi sínu við pá, að menn eru alveg hættir að hirða um; hvort heldr er, sannleikr eða lýgi. Að spyrja um, hvort petta eða hitt trúarspursmálið er satt, pað hefir enga pýðingu, en pegar svo er kom- ið, pá er pjóðin orðin svo sjúk, að fyrir her.ni er voðalegt útlit. Þegar börnin fara að vaxa upp, pá fara pau að komast að pví, að pað sem feðr peirra og fræðendr hafa verið að kenna peim sem helgastan sannleika, pað er pað ekki; pau sjá pá að peir, sem pau hafa mest elsk- að og virt, hafa logið að peim, hafa oftar hlotið að vita betr en peir lót- ust vita, og svo bætist par við, að inir ungu menn og ungu konur sjá sfna for'ígismenn—menn, sem pau hefðu átt að lita upp til, sjá pá einmitt ganga fram I pessari lygi, berjast fyrir henni eins og hún væri peim heilög. AUir skynberandi menn hljóta að sjá afleiðingarnar af pessu. Þarna er gróðrarstía fyrir tvöfeldni, hræsni og lygi; hún er búin til handa lygurum eins ogönnur heilbrigðisstofnun, og paðan sprettr nóg bölvun til að eyðileggja heila pjóð. Því pegar menn fara aðsnúa pessum kenningum upp á lífið, pá drepa pær úr mönnum alt ið góða I peim; hræsni og lygi verðr efst á blaði, en sannleikanum troðið niðr á kistubotn. Allr hugsunarháttr mannR er pá gjörspiltr orðinn, og pað verst af öllu, að pjóðin heldr á- fram að hafa leigða pjóna til pess að halda pessu fram; með augun opin gengr hún áfram I pessari sví- virðingu,sem mikið kemr af pví, að hún nær sór ekki upp fyrir pessum stórfiskum, sem á henni liggja, en einnig af hinu, að henni er pessi hugsunarháttr svo innrættr orðinn; hún er orðin dáðlaus að hrista hann af sór. Ég hefi hór að framan sagt, að vór, óg og minn flokkr, værum eftir veikum föngum að reyna að leita sannleikans, og fyrir pví kemr oss ekki til hugar að skifta oss mikið af pvl, pótt einn eða annar komi fram með hinar eð pessar skoðanir. En hins vegar leiðir og af pvf, að vór hljótum að hafna pví, sem vór eftir beztu vitund sjáum að er rangt, og enn, að vér leggjum enga áherzlu á pað, sem vér efumst um. Nú, ef pað er rétt, að halda al- pýðu fastri við ina gömlu trú, pótt menn viti pað, eins og menn vita af sjálf im sér, og geti sannað pað með óhrekjandi sönnunum, hverjum peim, sem gæta vill skynsemi sinn- ar, ag pessi trú só röng, ef pað er rótt, að boða alpýðu pað, sem guð- dóinlegan sannleika, sem maðr veit með sjálfuin sór að er rangt, pá er- um vór sekir, óg og fólagar minir, en só pað öfugt, só pað skylda hvers manns, að leita og leita sannleikans, sé pað skylda hvers og eins, heilög skylda, að opinbera pann sannleika, sem maðr hefir fundið, sé paðskylda hvers og eins að glæða guðs-hug myndina I hjörtum sin og annara og innræta hjá mönnum sem fylsta pekkingu á hans óendanlegu ást og náð, pá geta menn séð, hver setn sjá vill, hvorumegin hræsnin og lygin ogóhreinleikinn liggr. Ég ætla að eins að geta pess, að ég get gefið séra Friðrik persónu- legan skell, en ég vil pað ekki, pót.t hann hafi I grein sinni snúið til mín persónulegum illyrðum; að minsta kosti vil ég leiða pað hjá mór að sinni. Það er málefnið sem mig varðar, en ekki persónan. Sögur Yaleygs lögreglu-spæjara. I. SAGA. JOHN WATSON. Þótt ég væri að eins barn að aldri, pá hafði pessi lestur frændamíns eng; an áhrif á mig; en mér til mikillar á- hyggju sá ég við hina litlu túngl- skinsglætu, sein lýsti sem allra snögg- vast gegnum myrkrið um leið og dró frá túnglinu, að in blóðstokknu á- fergislegu augu hans héngu við gull- úrið og festina sem móðir mín bar. Móðir mln sein vissi vel að hún gat ekki fremr gefið honum tlu geníur en hundrað, snóri sór frá honum með örvæntingar og fyrirlitningarsvip. En um leið vatt frændi minn sér að henni og greip um festina. Mamma varð dauðhrædd og hljóðaði upp yfir sig og neytti allrar sinnar orku til að ná af honum festinni,-pvl hún var pess fullviss, að ef hún yrði að skilja hana efiir I höndum hans, mundi stjnpi n iim verða æfr, og aldrei gróa um heilt ii eð peim aftr. Ég hjálp- r.ði heimi eins og ég gat með pví að berja drykkjusvíuið meðhöndum og fótum og blta hann, hvar sem óg náði til. Smith, sem hlýtr að hafa verið mjög mikill fyrir sér, áðr en drykkjuslarkið saug úr honum dug og dáð, hefði án efa borið hærra hlut bráðlega, ef okkur hefði ekki borizt kröftug hjálp einmitt I réttan tfina. Smith var alt I einu sleginn til jarðar með öfltigu hnefahöggi og keðjan og úrið, sem hann hafði kastað eign sinni á, var snúið úr höndum hans I einu vetfangi. Og maðrinn, sem hjálpaði okkur svona rösklega, var enginn annar en Jolm Watson, sem virtist vera eitthvað kunnugr Robert Smith, og hefir sá kunningsskapr líklega stafað af upp- reistar-kákinu. Nú fylgdi löng halarófa af afsökunum og útlistun- um frá Smith, og að pví búnu leyfði Watson honum að hafa sig á burtu, eftir að hann hafði gefið honum ýmsar alvarlegar ráðloggingar I veganesti. Mr. Watson fylgdi okk- ur svo hér um bil alla leið heim og ræddi með miklutn áhuga og al- vörugefni við móður mína um hagi bróðr hennar, og var anðheyrt á tali hans, að honum, einhverra hluta vegna, var mjög annt um hann. Fimrn eða sex vikur á eftir pessum atburði skiftust pau móðir mln og Mr. Watson svo sífelt á brófum á- hrærandi Robert Smith, og flutti ég pau á milli, og varð árangrinn af öilum pessum bréfaskriftum til allr- ar hamingju sá, að Smith var sendr vestr um haf með svo mikið fó af- gangs fararkostnaði, að hann gæti komið fjárhag sínum I viðunanlegt horf, ef hann byrjaði nýtt líf. Eft- ir petta bar fundum okkar nokkrum sinnum saman af tilviljun, og heils- aði óg honum ætíð vingjarnlega, pvi ég mundi ætlð eftir pví, að móðir mín bæði virti hann og var honum pakklát alt til dauðadags. Ug pað var pessi maðr, sem stjórnin vildi fyrir hvern mun ná á sitt vald. Og ef hann yrði hand- samaðr,- pá var pað eins víst að hann yrði viðstöðulaust hengdr, eins og pað er víst, að vér eigum allir einhvern tíma að deyja. Og petta átti að verða mitt fyrsta starf I peim verkahring, er óg hafði ver- ið neyddr til að gera að Hfsstarfi mlnu! Og mér var skipað að gera alt sem I mlnu valdi stæði, hvað lítið sem pað pað nú annars væri, til að snuðra upp og koma I gálg- ann einni af peim mjög fáu mann- eskjum, sem nokkru sinni höfðu sýnt mér eða mínum verulegan góð- vilja. Ef ég hefði tekið pessa llfsstöðu sjálfráðr og af fúsum vilja, pá getr vel verið, að ég hefði álitið skyldu mlna að gera m>tt bezta I pessu efn>, pvert ofan I inar ungu og ó- flekkuðu hugmyndir mínar um drengskap og pakklátsemi; en par eð pvl var ekki pannig varið, heldr hafði óg verið neyddr með harðri hendi til að velja mér petta starf, fór pað nokkuð annan veg. Menn fá nú að heyra, hvernig ég leysti petta af hendi. * * * Leitin eftir veslings Watson var mjög áköf og mátti heita að einökis væri látið ófrestað til pess að hann ræki ekki undan. Menn urðu pess skjótt vísari,aðhann hólt sig einhvers staðar I Lundúnaborg, og til pess að vera ugglausir um, að hann kæmist ekki af landi burt, var engu skipi leyft að fara frá Eng- landi, fyrr en búið var að rannsaka pað hátt og lágt, Og enginn af spæjurunum lagði sig betr fram en einmitt ég. Kunningsskapr minn við Watson, pótt lítill væri, varð mór að góðu liði við leitina, enda vóru ekki margir dagar liðnir, peg- ar óg vissi að Watson, alias Kirby, hafði aðsetr sitt á John-stræti, nr. 46, Clarkewell. Mér hafði verið kunnugt um petta I eina tvo eða prjá daga, pegar bréfmiði kom I henilr yfirmanni okkar, sem hafði pað inni að halda, að John Watson ætti heima á John-stræti, Clarke- Well. Brófið var skrifað með breyttri hendi af svikara, sem hafði á sér mikla tiltrú. Bréfritarinn bætti pvl og við, að hann hóldi að strætisnúmer Watsons væri annað hvort 73 eða 93; en ef pað skyldi reynast rangt, pá væri óhætt að treysta pvf, að Thomas Jebb, sem væri sárfátækr, en hollr pegn hans hátignar Georgs konungs, mundi ekki verða lengi að finna inn rétta bústað hans; pað tæki aldrei margar klukkustundir, máske að eins eina. Framhald. i ■ CAVALIER, N. DAK. Verzla með alls konar harðvöru. HITUNAROFNAR og MATREIÐSLUSTÓR betri og ódy'rri en annarstaðar, Ærleg viðskifti fást víðar en par sem fslenzkir afhendingamenn eru. komið og* profið! SPARID YDR PENINGA með pví aS verzla við GUÐMUMDSON BROS. & HANSGN, Canton N. Dak. Vér erum búnir að fá miklar byrgðir af inndælu sumarkjóla-efni, með ágætu verði. Munið eftir að búð vor er hin stærsta fatasölubúð í Canton. Eftirleiðis kaupum vér bæði ull og brenni. GUDMUNDSON BRO'S HANSON, CANTON - - - - N. DAK Doininion of Oanada. AWsiariír okeypis íyrir miljonir ffianna; 200,000,000 ekra af hveiti- og beitilandi i Manitoba og Vestur Territónunum í Canada ókeypia fyrlt landnema. Djúpur og frábærlega frjóvsamur jarðvegur, næg« af vatni og skógl og megmhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstur hveitis af ekrunni 30 bu&h ef vel er umbúið. ** IHIIUIT PRJOVSJI BELTI, í Rauðár-dalnum, Saskatchewan-dainum, Peace River-dalnum, og umhverfisliggj- andi sljettlendi, eru feikna miklir flákar af ágætasta akurlaDdi. enci oc beitilandl —hinn víðáttumesti fláki I heimi af lítt byggðu landi. t Malm-nama land. ðull, silfur, járn, kopar, salt, steinolía, o. s. frv. Ómældir flákar af kolanámaiandi sldivi-Sur pvi tryggður um allan aldur. JARNBRAUT fra hfi til HFN. Canada Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi viS Grand Trunk og Inter-Coloniai braut- irnar mynda óslitna járnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhaf í Canada tH Kyrrahafs. Sú braut liggur um miðhlut frjóvtama beUisins eptir pví endilöngu otr 'im hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norður og vestur af Efra-vatni og um hit. íafnfrægu Klettafíöll Vesturheims. Heilnæmt loptilag, boptslagið í Manitoba og Nor'Svesturlandinu er viðurkennt hið heilnæmasta f kmeríku. Hreinviðri og purrviðri vetur og sumar; veturinn kaldur, en bjartui >g staðviðrasamur. Aldrei poka og súld, og aldrei fellibyljir eins og sunnar í landinu, SAHBAXHSST.IORXIN I CANADA í®fur hverjum karlmanni yflr 18 ára gömlum og hverjum kvennmann. «em hefð fyrlrfamilíu aö sjá ÍÖO ekrur at landi 'lveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á iandinu og ' .ki bau 1 pann hátt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi sinnar ábýlisíarðar og 'jálfstæður í efnalegu lilliti. * ISLESZKARNYLENDUR Manitoba og canadiska Norðvesturlandinu eru nú pegar stofnaðar í 6 stoðum Oeirra stærst er NTJA ISLAND liggjandi 45-80 mílur norður frá Wínnipeg á vestur strond Winuipeg-vatns. Vestnr frá Nýja slandi, í 30—35 mílna flarlæ’e-P ,r ALPTAVATNS-NTLENDAN. > báttum bessum nýlendum erSdkiðaf I aumdu landi, og báðar pessar nýlendur liggja nær höfuðstað fvikisins en nokku tz’YV*)- a r er 110 mí,ur suðvestur frá Wpc., ÞfNO- VALLA-NÝLENDAN 260 mílur i norffvestur frá Wpg., QIFAPPET1E-N7- f.ENDAN um 20 mílur suíur fráÞingvalla-nýlendu, og ALBEHTA- SÝLRNDAN i_m 70 míiur norður frá Calgary, en um 900 míiur vestur frá Winnipeg. í síða?* - coldú 3 nýlendunum er mikið af óbyggðu, ágætu akur- og beitilandi. Frekari upplýsingar í pessu efni getur hver sem vill fengið með því að skilfa um pað: Tlofflas Bennett \DOM. GOV'7. ’IMMIGRATION AGEj 1/ Eda B. L. Baldwlnson, (Islemkvr vmtoðsmcdi}. DOM. QOV'T IMMIOJtATION 0EFICE8 Wimiipeg, - - - Canada. 200 Er þetta sonr yðar ? Þér takið ætíð eflir, og— —Mikið helvítis svín gat ég verið I Því slóguð þér mig ekki svo að óg rauk út af 1“ Ég svaraði engu. Svo hélt hann áfram: „Ég er steinhissa, að þér skylduð ekki berja mig. Ég átti það meir en skilið. En sann- leikrinn er, að ég var þá sannfærðr um, að það væri ekki til nema tvenns konar karlmenn, fantar og fífl. Ég vissi að þér vóruð ekkert íífl—og—óg hafði oft hugsað um, en aldrei skilið, hvað—jæja, satt að segja er ég sárfeginn að þér koruið hingað hingað aftr;—það gleðr mig, að ég hefi kynzt yðr, læknir. Það gefr raér—það kemr n ér til að efast um—nú, fjarda-korninu ég kem orðum að því!“ og hann gekk hratt um gólf auðsjáanlega í mikilli geðshrær- ingu. „Kærið jrðr ekki uni að koma orðum að því, Preston minn góðr“, sagði ég. Ég þykist fava nærri um að skilja yðr. En setjið mig ekki upp i neinn hástól. Ég er hræddr um að ég hafi gert margt það um mína daga, sem yðar viðkvæmu sam- vizku mundi rísa hugr við, og—“ Hann staðnæmdist alt í einu á gólf- inu og rak upp skellihlátr. Er þetta sonr yðar? 201 „Mína .viðkvæmu samvizku*!_________það ev dásamlegt! Herra trúr, læknir! þér eruð ljómandi háðfugl, þegar þér viljið það við hafa“; og hann fókk annað skellihlátrskast- ið á ný. Alt í einu hætti hann að hlæja og gekk fast að mór. Hann rétti mór hönd sína, og ég tók í hana, og varð alveg for- viða. Höndin var ísköld sem nár væri. Hann var skjálfraddaðr í rómi er hann reyndi að taka til máls. „Læknir“, sagði hann og þrýsti fast hönd mína; „ef þér eruð annai eins maðr og við hinir, þá fyrir guðs skuld segið þór mér það ekki. Ég gætti yðar vandlega í fyrstu, og sat um yðr; óg vouaði, óg fulltreysti því ör- ugt, að þér munduð verða uppvís fyrir mér að einhverju. Loksins fór ég að verða hræddv við, að óg kynni að“ —; hann þagnaði til að reyna að verða rólegri; — „og nú held óg það hálfdræpi mig, ef mór tækist að komast að misjöfnu nm yðr. Æ, lofið mér að hafa traust á einum manni. Lofið mér að trúa, trúa gersamlega hik- laust, hafa hrennandi trú á yðr. Ég má til; annars missi óg vitið. Ljúgið þér heldr að mór, eða farið burt, eða sendið mig í burt; gerið hvað sem vera skal! en fyrir 204 Er þetta sonr yðar? Það var ekki lengra síðan en í gær, að óg hafði sóð hana á gangi á strætinu með gesti þeirra, Mr. Ered Harmon. Preston sá áhyggjusvipinn á mér og sagði því skjótt : „0, nei! En hefir ekkert stórslys oið- ið. Að eins sé óg, að vesalings barnið hefir fengið ást á honum, og er því einmitt í því skapi, að hún mundi trúa öllu, sem iiann segir, og gera hvað sem hann biðr hana. Og Fred sév þetta. Já—“. hér þagn- aði liann alt í einu, eu hélt svo bráðum aftr áfram æði beizklega: „Já, ég þekki Fred Harmon. Þér þekkið hann ekki. Ef hann heldr það geti stytt sér stund, eða aukið sév áuægju eða nautn lítinn tima, eða fullnægt einhverjum öðrum tilgangi hans, að slíta endr og sinnum hjartað lit úr brjóstinu á lifandi dýri, hvort sem það ev nú kanína eða kvonnnaðr, þá mundi hann gera það, og ekki ómaka sig að veita því nema frekari umhugsun, en rétt þá sem nauðsynlegt væri til þess( að koma ekki upp um sig—eða ef það kæmist upp um hann, þá að vera viss um, að láta svo líta út, sem hann hefði farið rétt að, eða að minsta kosti komið svo fram, sem al- Er þetta sonr ySar? 257 hverjum fanti, sem veit fullvel sjálfr, hvað hann hefir fyrir stafni. Hvað kærir hann sig um þótt hann spilli öllu 1 ífl hennarí Hvað skeytir hann um réttlæti eða dreng- skap gagnvart þeim sem hjálparlaus er I Hún er ekki systir hans. Það fellir engan blett á hann, þótt hún sé svívirt. Ég scgi yðr satt, læknir, karlmennirnir eru lelegir. Þór vitið fullvel að það er þegjandi sam- komulag þeirra á meðal, að áfella ekki hver annan. Þeir sitja allir nm kvennmanninn og halda hlífiskildi hvcr fyrir öðrum. Þeir vilja ekki einu sinni að kvennmaðr segi sannleikann í riti. Þeir segja slíkt, sem þær sogja frá, eigi sér ekki stað í lífinu; konur só ekki heilbrigðar á sálunni, og hugsi ekki um annað en ástafar. Ég held þeir viti ekki, hvað ósínngirni þýðir. Alt • sem þeir gera, er fyrir sjálfa þá. Þeir láta mikið yfir því, hve annt sér sé um, að vandamönnum þeirra líði vel; en það er ekki af öðru en því, að það bakaði þeim sjálfum óþægindi, tf vandafólki þeirra liði illa. Sönnun fyrir þvíl Nú, gerum við ekki allir stöðugt margt það í laumi, sein vér vitum að mundi særa rojög vandamenn vora, ef þeir vissu þaðí Er þetta ekki

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.