Heimskringla - 28.09.1892, Blaðsíða 4

Heimskringla - 28.09.1892, Blaðsíða 4
IIIEIlÆSIKIIRIIEsrQ-X^ OGOLDIN, ‘WIISrXTIX^EG-, 28- SEPTEMBER, 1802 Winnipeg. —Itev. M. Skaftason hélt guðs- þjónustu hér 4 Assiniboine Hall síðastl. sunnudag, og var húsfyllir svo mikill af áheyrendum, að öll sæti vóru full, og fjöldi fólks varð að standa bæði i salnum og fordyr- inu, en margir urðu frá að hverfa, sem eigi komu fyrri en liúsið var orðið fult. Flestum mun hafa f>ótt mikið koma til ræðunnar. —Islendingr einn héðan úr Win- nipeg, sem fór suðr til Dakota í uppskeru, hafði slasað sig f>ar hrap- arlega við uppskeru, orðið fyrir ljánum í sláttuvél og mist báða fæturna. Yér höfum ekki frétt á- reiðanlega nafn hans. Sumir hafa sagt oss, að hann væri meðlimr Fo- res<ers-stúkunnar „ísafold“. Ef svo væri, ætti hann að gera ritstj. pessa blaðs aðvart, f>ví að hann á f>á auð- vitað rétt á að fá ókeypis læknis- hjálp og Í500 útborgaða fvrir hverja $1000, sem hann hefir verið 1 lífsábyrgð fyrir. Tombolu og danz heldr Kvei.ufélagið íslenzka 4. Okt. næstkomanki á íslendingaféiags- htsinu kl. 8 síðdegis. Inngangs- eyrir 25 cts. Kvennfilagið. — Kú er Mr. Austin búinn að taka út stefi: u gegn rafmagnsbraut- arfélaginu, og vill reyna að fá for- boð lagt fyrir að f>eir renni vögnum sínum. Málið kemr fyrir rétt á morgun. — Þeir herrar B. L. Baldwinson og Sv. Brynjólfsson sigldu 21. f>. m. frá landi á gufusk. „I.al>rador“ áleiðis til Skotlands. — Vér getum glatt sðfnuði séra M. Skaftasonar með bvf, að A. U. A. (Americun XJnitarian Associal- ion) hefir af kristniboðs-sjóði sínutn veitt honum £200 styrk fvrir kotn- andi ár (1. Okt. 1892 til 1. Okt. 1898). “August Flower” Mrs. Sarah M. Blaek frá Seneoa, rit- ar: ((í tvij undanfarin ár hef ég verið mjög Þjáð af höfuð—gigt, maga og inn- an kvöium. FætSan hafði eigi styrkjandi áhrif og matarlystin var óregluleg. Jeg varð gul í andliti, hafði höfuðpyngsli og sára tilfinningu í vinstri síðu. bagar ég vaknaði á morgnana, var óbragtS í munn- inum á mór og ég haftfi nábít. Stund um hafði ég andarte|>|> i, óbægilegan hjartsiátt ogtak undir herðarbla'Kinu.síttu- sting og bakverk. Vrest var ég hRÍdin þegar votviðri vóru. bæði snmar og vetr; ætíS þegar ég fékk þessi köst, urðu fæturuir á mér ískaklir og ég gat ekki sofið. Mörg meitul reyndi ég, en ekkert bætti mér fyrr en ég fór að brúka Aug- ust Flower, þá breyttist þetta; þat! hefr liaft ótrúleg áhrif og gart mér svo mikið gott. að ég má heita albata. G. G. GREEN, Sole Manufacturers, I i Woodbury, N. J. Tobaksntenn. Það getr verið að þií séuð ánægðir meK tóbakið sem þið hafið brúkað að undan förnu. Segjum svo að þið séuð ámegðir með það, en af því altaf eiita endrbætr sér stað, mælumst vér til að þið reynið ((01d Chum Plug” eða skorið reyktóbak. Vér vonum að ykkr líki þafl betr, í öllu falli er óhætt aiS reyna það. [2] „Clear Havana Cigars” ((La Cadena” og ”La Flora.” Biddu ætíð um þessar tegundir. [12] XHFUegar {>ið purfið meðala við, f>á gaetið pess að fara til Central Drug Hall, á horninu á Maim St. og Market Street. — Innflytjendr í inum ýmsu pórt- um ríkisins eru beðnir að gera svo vel og koma við í vöruhúsum Massey- Harris Co. og skoða ið rnikla upplag af jarðyrkjuverkfærum. Pessi verk- færi eru sérstaklega löguð fyrir parf- ir manna í Norðvestrhóruðunuin. Að gerð eru þau in beztu og verð lágt. BÆIiR TIL SÖLU HJÁ HEIMSKRINGLU. Talan sem sett er í sviga fyrir aftan bókanöfnin sýnir burðagjald fyrir f>á ina sömu bók innan Canada og Bandaríkjatina; f>að verðr að sendast auk bókarverðsins. Pær bækr, sem engin tala er við, sendast frítt. Engin bók send fyr en borg- un ermeðtekin. *Húspostilla dr. P. Pétrssonar (8) $1.75 *Kveldhugvekjur eftir sama (2) $0.75 *Föstiihugvekjur eftir sama (2) $0.50 *Vorlmgvekjur eftirsama (2) $0.50 *I,eiðarvísir til að spyrja börn (2) $0.40 I)r. Jónassen Lækningahók (5) $1.00 *Hjálp í viðlögum (2) $0.35 *Sjálfsfræðarinn (Jarðfræðí)... $0.40 Smásögur dr. P Pétrsson........ $0.30 Hellismanna saga............... $0.15 Nikulásar saga................. $0.10 *Saga Páls Skálaholtsbiskups .... $0.25 Um Þrenningarlærdóminn eftir B. Pétrsson................ $0.15 *Ágrip af landafrœði........... $0.30 Um harðindi eftir S. Eyjólfsson $0.10 Huld........................(2) $0.25 Sveitalífið á íslandi.......(2) $0.10 Lítið rit um Svívirðing eyðilegg- ingar-innar................... $0.25 *Nótnabók Guðjóhrisons (þríríxld.) $0.75 Ræða eftir M. J. Skaftason..... $0.15 Saga af Fastusi og Erminu...... $0.15 Bækr þær sem stjarna (*) er við eru í bandi. fín kálfskinnstígvél af beztu gerð og úrvalsefni. Sólarnir úr bezta sólaleðri og saumaðir í Goodyear Velt-vélum, sem er eins gott eins og handsaumað. Kvenna kid Oxford $1.00 Kvenna kid stígvél $1.50 A. MORGAN, McIntver Block 412 Hain Str. - - Winnipeg. IllN “MUNGO” “KICKER” “CABLE.” Er hvervetna viðrkend að vera í öllu tilliti betri en allrr aðrar tóbakstegundir. In stórkostlega sala þessarar tóbakstegundar sannar betur gæði bennar og álit en nokkuð annað, því þrátt fyrir þatS þótt vér höfum um hundrað tultugu og fimm ke]>pi- nauta, eykstþó salan stöðugt. Þetta mælir með brúkun þessa tóbaksbetren nokkuð annað. Vér búum ekki til ódýra vindla. S. DAVIS & SONS MONTREAL. Mesta og lie/.ta vindlagerdn- hns i Canada- [7] ATHLETE stDERBY SICARETTUR Seljast gæðanna vegna. Allir vita að f>ær eru hinar beztu Allir reykja f>ær. Það er ekkert á borð við f>ær. [3] zpizcsrs. [10] [11] ASGEIR SÖLVASON, PHOTOGRAPIIEK. CAVAI-IKIt, lí. OAK, Tekr Ijósmyndir af allri stærð, stækkar gamlar myndir, tekr myndir af mönnum, landslagi, búsum, þreskivélum o. s. frv. Mr. C. II. H-icliter* frá Winnipeg, Han., sem um fleiri ár hefir unnið á fullkomnustu og beztu myndastofum í Winnipeg, verðr næstu tvo mánuði á verkstofu minni og tekr myndir. Allir Pembina-County-menn, sem langar til að fá af sér góðar Ijósmyndir, ættu nú að sæta færi, að fá myndir af sér. Þið fáið hvergi betr gert verk nú. W.CRUNDY&GO. — VEItZLA MEÐ — PIANOS OG ORCEL og Saumamaskínur, OG SMÆRRI HLJÓÐFÆRI ALLS KONAR. Lágt verð Góð borgunar-kjör. 431MAIN ST„ - - WINNIPEG. M. H. MILLER áfe co. CAYAIjIRR, X. DAK. Verzla með ÚR, KLOKKUR, GULLSTÁSS og SILKURSTÁSS, og j'mislegt sem lý-tur að hljóðfærum. Aðgerðum fljótt komið í verk. Niðursett \erð á silfurmunum Hinn ódýrasti og bezti staðr í bænum til at! kaupa Stígvél og Skó er hjá E. KNICHT&CO. 444 Ylniii Sfr. Þeir sem minnast á þessa auglýs- ing, fá 5 pr.Cts. afslátt. ogf úrum. O M. H. MILLER & GO. Cavalier, Sl. Hnk. VIÐ SELJUM — SEDRUS- GfflMHGA-STOLPÁ, sjerstaklega ódy'rt. —Einnig alls konar— T I M B U R. —SJERSTÖK SALA Á— Ameríkanskri þurri hvít-furu. WESTERN LUMBER COMPANY (UMITED). Á horninu á PRINCESS 00 LOCAN STRÆTUM W NT TT '’ .H; H. 1‘oMtfliitniugar. Lokuðum tilbo-Sum stýlaðar til Post- inaster General verár veitt móttöku í Ottawa til hádegis föstudaginn 4. Nov. nœstk. um flutning á póstsendingum Hennar Hátignar eftir væntanleguin samniiigum fyrir fjögr ár um sérhverja af hinum eftirfylgjandi leiðum, frá fyrsta Janúar næstk; Arnaud og Dominion City tvisvarí viku; áætluð vegalengd 9 mílr. Gretna og Gretna járniirautarstöð fjór- tán sinnum í viku; áætluð vegalengd % míla. Starbuck og Starbuek-jámbrautarstö'S tvisvar í viku; áætluS vegalengd Jmílu. Prentaðar skýrslur með frekari skýr- íngu um skilmála við væntanlegrsamningr má fá til sýnis, og svo má fáeyðublöð und- ir tilboK á pósthúsum við endastöð hverr- ar þeirraa póstleiðar, og hér á skrifstof- unni. Skrifstofu Post Office Inspector Winnipeg Sept. 2, 1892. W. W. McLEOD Post Offica Inspector. ORTHERN PACIFIC RAILROAD. TIME CARD.—Takin^ affect on Snnday April 3, (Centrai or 90th Vleridian Time. N North B’und 3U ■§H □ «3 L. — P3H x W rfí Q l,57e l,45e l,28e l,20e l,08e 12,50 4 4,13e 3,58e 3,45e 3,26e 3,17e 3,05e 2,48e 2,33e 2,13e l,50e l,85e 9,45f 168 5,35' 223 8,35t 470 8,00e 181 0 3,0 9,3 15.3 23,5 27.4 32.5 40,4 46,8 56,0 68,1 South Bound STATIONS. . .Winnipeg.. PtageJunct’n .St. Norbert.. •.. Cartier.... ...St. Agathe... • Union Point. ■Silver Plains.. ... .Morris.... . ...St. Jean.... u»,v> . ..Letallier.... 65,0 ... Emerson... .. Pembina .. • GrandForks., ..Wpg. Junc’t. ..M’meanolis. „ St. Paul... 7,05f Ohicago.... I 9,35f -SQ 1 12,06e 12,14e 12,26e 14,45e l,00e l,24e l,50e 2,00e 5,50- 9,50e 3,30f x § ® ■ö® Sg tx O 1,10e l,20e l,36e l,49e 2,08e 2,17e 2,28e 2,45e 9,00 833 . ...Ohicago.... 1 9|35f MORRIS-BRANDON BRAUTIN. Fara austur. •e . c H 2 t5 _f ts 3 'O :c P «*h br a o' 12,20e 7,00e 6,10e 5,14e 4,48e 4,00e 3,30e 2,45e 2,20e l,40e l,13e 12,43e 12,19e ll,46f ll,15f 10,29f 9,52f 9,16f 9,02f 8,15f 7,38f 7,00f 53 . t a o 3 (h z. <a « H - bo 4-ðg » 3 cí x -^T r*o iwu 7-E o Oe Oe 12,15e ll,48f 11,37 f ll,18f ll,03f 10,40f 10,28f 10,08f 9,53f 9,37f 9,26f 9,10f 8,53f 8,30f 8,12f 7,57 f 7,4 7f 7,24f 7,04' 6.45t o 10 21.2 25.9 33.5 39.6 49.0 54.1 62.1 68.4 74.6 79.4 86.1 92.3 102 109.7 117.1 120 129.5 137.2 145.1 Fara vestur Vagnstödv. ■ö =S a o £ a T3 > . KO 73 a 2 M tn SO 'O Í'2 «6 j® ?? - E o 4 £*. ..Winnipeg. . ...Morris. .. ■Lowe Farm. . ..Myrtle.,.. •. .Roland .. • Rosebank. ..Miami... . Deerwood . .Altamont.. Somerset... ,Sw an Lake, Ind- Springs .Ma íepolis. ..Greenway.. ....Baldur... .. Bei rnont.. ...Hllt .... .. Aslidown.. . Wawanesa, Rounthwaite Martinvill e . Brandon . l,10e 2,55e 3,18e 3,43e 3,53e 4 05e 4,25e 4,48e 5,01e 5.21e 5,37e 5,52e 6,03e 6,20e 6,35e 7,00e 7,36c 7,53e 8,03e 8,28e 8,48e 3,00f 8,45f 9,30f 10,19f 10,39f 11.13f ll,50e 12,38e l,05e l,45e 2,17e 2,48e 3,12e 3,45e 4,18e 5,07« ,45e 6,25e 6,38e 7,270 8,05« ssenger trains sto at Be West-bound p: mont for meals. PORTAGE LA PRAIRIE BRÁUTIN. Fara austr 11,351 11,15f 10,49f 10,41 f 10,l7f 9,29f 9,06f Vagnstödvar. 0 3 11.5 14.7 21 35.2 42.1 8,25f 55.5 .... Winnipeg.... • Portage Junction.. .... St. Charleg. . .... Headinglv.... ...White Píair.s... .....Eustace...... .... Oakville.... Portage La Prairie Faravestr s a X ® ^ ö xs ao 4,30e 4,4 le 5,13e 5,20e 5,45e 6,33e 6,56e 7,45e Passengers will be carried on all regular freight trains. Pullmau I’alace Sleepers and Dinlng Cars on St. Paul and Minneapolis Express daily. Connection at Winnipeg Junction with trains for all points in Montana. Washington, Oregon, British Columbia and California ; al- so close connection at Chicago with eastern lines. 1 or furtherinformation applv to CHAS.8.FEE, H.SWINFORD. G.P. & T.A , St. Paul. Gen. Agt., Wpg. H. J. BELCII, Ticket Agent, 486 Main Street, Winnipeg. ÓDÝR HEIMILI fyrir verkamenn. Litlar útborganir byrjun og léttar mánaðar-afborganir. IIÚS og LÓÐIR til sölu á Jemima, R' SS og McWilliam, Logan, Nena og Quelch strætum, og hvervetna í bænum. Snúið yðr til T. T. SMITH. 258 Er þetta sonr ydar? satt? Engar vífilengjur; gerurn við ekki þettaí Herra trúr, læknir! mér liggr oft við að óska, að óg hefði fæðzt í heiminn sem sómasamlegr hestr eða góðr hundr. Eg hefi viðbjóð á mannkyninu. Annar helm- ingrinn fantar; hinn fífl. Eg skammast mín að heyra til hvorum heldr flokknum; og það er verst um mig, að ég er ekki fífl — og vil ekki vera það“. „Hvað er nú að yðr, Preston 1“ spurði ég. ,,Get ég ekki gert neitt fyrir yðr?“ Eg var í seinni tíð orðinn alvanr við beizk- yrði ins unga manns. Það var eins og honum væri einhver hugléttir í því að koma til mín af og til cg ámæla sjálfum sér og karlmönnunum yfir höfuð að tala. „Og það er nógu fjandans margt, som að mér er“, svaraði hann hálf-hrottalega; „en^ ég get ekki séð, að þór getið neitt við því gert. Ég veit satt að segja ekki, því ég var að koma til yðar; það er nú aðj eins einhvern veginn komið upp í vana fyrir mér“, sagði hann svo hlæjandi. Svo horfði hann á mig alvarlega nokkra stund, augu hans fyltust tárum og hann sagði kjökrandi: „Guð gæfi, að þér hefðuð ver- ið faðir minn !“ Er þetta sonr yðar ? 263 „Minnizt ekki á hann við mig, lækn- ir; nefnið hann ekki. Ég hefi verið að reyna að setja mór, síðan um daginn við gröfina, að bölva honurn ekki upphátt að minsta kosti. Ég veit að ég gekk fram af yðr þá. En nú—nú þegar systir mín ung og saklaus er í hættu, þá kemr þetta alt yfir mig aftr með nýju afli. Ég hefi aldrei sagt yðr, hvað hann gerði. Mig langar til að segja yðr það nú. Má ég það? Mig langar til að þér vitið það. Enginn annar veit það—og njig'langar til að þér skilj- ið, hvað það er, sem nærri því gerir mig vitskerðan með köflum. Mór kom ekki dúr á auga í nótt sem leið. Mér var ekki auð- ið að festa hlund. Ég hafði aban daginn verið að leggja niðr fyrir mór, hvernig ég ætti að koma fram sem gæzlumaðr og vernd- ari Dellie systur minnar, og var að hugsa um að senda hana eitthvað hurt dálít.inn tíma, svo að hún skyldi gleyma im iiíða andliti og mjúku rödd vinar mí_ Fred Harmons“. Hann lagði háðsloga áherzlu á orðið „vinar“; og ég leit upp forviða, því að ég þekti barnið. Dellie var ekki annað en barn, fjórtán ára kað eins, saklaus og óreynd. 262 Er þetta sonr yðar? guðs skuld látið mig ekki verða þess á- skynja, að þér sóuð annað eins ferlegt villi- dýr í karlmanns líki sem við hinir!“ Hann var svo viðkvæmr og æstr, að ég sagði við hann : „Setjið þór yðr niðr, Preston. Yitið þér, að þór eruð tæplega heilbrigðr; þór eruð rétt við að verða hyste- rískr. Nei, það er ekki kvennfólk að eins sem verðr hysterískt; og það er heldr ekki ávalt morki gunguskapar. Að því er til yðar kemr, þá leiðir sjúkdóminn af æsingu tilfinningannr, og sú tilfinningasemi yðar hefir gert mig að vini yðar aftr og sann- fært mig um, að það hefir verið rétt álit, sem ég fékk á yðr þegar þér vóruð drengr. Þér hafið verið ágætlega af guði gerðr, Preston. Þór hafið ílækzt í inum voðalegu möskum forlaganetsins. Þór hafið eigi ver- ið nógu sterkr til að standa á móti straumn- um. Fyrst varð vanþekking yðar ein yðr að tjóni; síðar uppeldi fö-------“ ág hikaði við, og fór f huganum að leita að öðrum orðum. En áðr en ég hafði komið orði fyr- ir mig aftr, fleygði Preston sór niðr endi- löngum á langstól minn; hann horfði fram- an í mig eius og dýr í búri, og beit á jaxlinn. Svo sagði hann: Er þetta sonr yðar? 259 Svo spratt hann upp af stólnum og gekk snögglega út að glugganum. Ég gekk undir eins til hans, tók undir hönd hon- um og leiddi hann innar aftr í herbergið. „Segið mér, Preston, hvað að yðr gengr“, sagði ég. Ef óg get hjálpað yðr, þá skal éS glaðr gera það. Það vitið þór“. Hann tagði enn. Svo sagði óg: „Lofið mór nú að segja yðr nokkuð. Það er ekki nema sanngjarnt að óg geri það. Fyrst er ég kom heim aftr úr utanlandsferð minni, þóttist ég fullviss um, að ég hefði haft skakt álit á yðr, er þór vóruð drengr. Daginn sem ég mætti yðr fyrir framan Fifth Avenue hótelið, þóttist ég sjá, að þér væruð einsk- is nýtr maðr, eins og þór sjálfr segið, og að yðr væri engin viðreisnar von“. Hann hló beizklega, er h3nn mintist þessa atburðar, og tók svo fram í : „Það var auðvitað. Þór eruð enginn heimskingi“. Svo snóri hann sér að mér og stokk- roðnaði: „Munið þór, liverju ég spurði yðr að í það sinni ? Ég hefi verið að vona síðan að þér hefðuð gleymt því, eða öllu heldr að þér hofðuð ekki heyrt, hvað eg sagði. Ég hefði átt að hafa betr vit á.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.