Heimskringla - 05.10.1892, Blaðsíða 1
AN
SATURDAYS.
OGr
O L D I N.
ICELANDIC SEMI-WEEKLY NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND
VI. AR. NR 72.
WINNIPEG, MAN., 5. OKTOBER, 1892.
TÖLVBL. 332
Umskifti.
Ég sá f)ig, blóm, er sólin skein
í sumar hlyja blænum,
J>ín ásýnd var svo hlý og hrein
með heilsu-litnum vænum;
en sólin hneig og laut um leið
þór, litla blómið fríða;
hún bað, |>ig engin beygði neyð;
hún bað pig, ekki’ að kvíða.
En sólin hneig og huldist fljótt
und háun fjalla-tindi;
pá dróg upp ský og dimmdi’ af nótt,
með döprum norðanvindi;
pá sýktist J>ú af kuldans kvöl
og knappur ungur sýktist;
sig beygðu hnlpin blöðin föl,
pað bleikum dauða ltktist.
Oft horfi’ ég á f>ig, blómið bleikt,
sem bærist fyrir vindi;
pú varst svo fagurt fyr, en veikt,
og fölnaðir í skyndi.
Og nú er síðan liðið langt,
já, liðin sumars ttðin
og haustið komið kalt og strangt
og hvftnuð græna hlíðin.
Og bliknuð eru blómin öll,
sem brostu fyrr á meiði;
pau fyrir vindi fjúka’ um völl
unz finnur hvert sitt leiði.
En veslings-blóm, hvað veldur pví,
J>ú verður enn að btða
og mátt ei hvílast inoldu í
og mátt ei hætta’ að stríða?
Undína.
PAPPÍR.
Eiröldin og járnöldin eru löngu
liðnar, en nú stendr jiappírsöldin
yfir. Nú er j>»j>pír notaðr til svo
margs, að senn verðr pað sannmæii,
að ekkert verði búið til án j>aj>j>trs.
Vér búum í j>aj>ptrshúsum, erum i
j>apj>trsfötuin og sitjum á pajijifrs-
stólum f jiappírsvögnum, sem renna
á pappírshjólum. Og vór getum
jafnvel gengið í jiappírskyrkjur, ef
vér viljum. Vér seljum pappírsvör-
ur við pajipirsbúðarborðið, kaujium
pajipítsvörur og borgum pær ineð
j>aj>j>trsj>eningum. Vór róum kapp-
róðr í j>aj>ptrsbátum fyrir pajiptrs-
verðlaunum. Vór göngum í jiapp.
írs leikhús, par sem leikendr úr
pappír leika fyrir j>appírs-áhorf-
endum.
Og eftir J>vl sem lengra líðr á
j.ajiptrsöldina, flækist maðrinn
meira og meira í pappírs-netjum.
Hann skríðr á morgnana undan
pappírs-rúmfötunum í j.appírsrúm-
stæðinu, klæðir sig í pappírsfötin og
og smeygir uj>p á sig pappfrs-hálf-
skónum. Svo gengr hann á jiappírs
gólftejipinu, ofan jiappfrsstigann og
sezt í pappírs-langstólinn, J>á les
hann j>aj>pirs-fróttirnar í inorgun-
blaðinu. Á meðan hann er að lesa,
kallar j>apj>írsklukkan á hann til
morgunverðar, sem soðinn er á j>app
írsstó; hann sezt við j>apj>írsborð,
sem pakið er j>aj>pírsdúk, og snæðir
af j>aj>j>írsdiski með paj>j>írshiiífi og
og gifb- Hann purkar sér um munn-
inn með pappírsklút, J>egar máltið-
in er á enda; svo lætr hann á sig
pappfrsskóna, fer í pajipírsfrakkann,
setr uj>j> jiappfrshattinn og tekr f
hönd sór papjifrs-göngustafinn og
gengr svo eftir j>aj>pírs-gangstétt,
eða keyrir f j>aj>pfrsvagni til skrif-
stofu sinnar. Hann setr á laggirn-
ar j>aj>j>trs-fyrirtæki, sem hann hefir
á j>aj>j>írs-hagnað. Hann ferðastum
úthöfin í paj>pírs-eimskipum og
kannar geiminn í papjdrs-loftförum.
Hann reykir paj>j>írsvindil eða j>aj>p-
irs-tóbak úr pappírs-pfpu, og kveik-
ir í henni með eldj>appfr. Hann
tálgar paj>pírs-renglur með paj>pírs-
hníf, skrifar með papp'rs-blýant,
dregr fiska með j>aj>j>trsöngli og
pajipírsfæri og lætr veiðina í papp-
írskörfu. Hann gengr á dýraveiðar
með jiappírsbyssu um öxl, sem hlað-
in er með pajijiírsskotum, og til
landvarna hefir hann j>aj>pfrsvíg-
girðingar, j>aj>j>Irsfallbyssur og
pappírssprengivólar.
Og er hann er búinn að lifa J>essu
pappírslffi og hefir hlotið pajipírs-
fiægð af paj>j>írsauð, J>á mun hann
lifa sfnar síðustu stundir í pappírs-
makindum og deyja svo t paj>j>írs-
friði. Svo fer fram j>aj>pírs-greftr-
un, J>ar sem syrgjendrnir, klæddir í
]>aj>]>trs-sorgarklæði, tárfclla í j>app-
írs vasaklúta, og klerkrinn í ]>aj>p-
írshemjiu prédikar frá pappírs ræðu-
stóli. Svo verðr vaiið utan um hann
paj>ptrsvoðum og hann lagðr niðr
f jmppfrs lfkkistu og fluttr til graf-
arinnar í paj>j>írs líkvagni, sein
skreyttr er með j>aj>pírsfjöf rum.
Og að endingu verðr honum reistr
pappírs-ininnisvarði.
(Þýtt af S.).
F R É T T I R.
BANDARIKIN.
— Jilodið „Boston Herald“ ritar
20. f. m. út af [>vt tiiefni, að Hill var
lagðr út í kosninga baráttuna með
Cleveland. J>etta meðal annars: „Eft-
ir J>ví sem á undan er gengið,er ekki
við að búast, aÚ Hill komi fram sem
heitr Olevelands-vinr. En svo
mikið or nú víst, að hann verðr ekki
mótstöðumaðr hans í kosningabarátt
unni, að minsta kosti ekki oj>inber-
lega. í New York ríkinu, sem svo
að segja vegr salt milli flokkanna,
hefir petta ekki litla J>ýðingu. Það
minst, sein uj>p úr J>ví verðr lagt, er
pað, að auðsætt er, að straumr al-
menningsálitsins er að snúast [>ar
sterklega í hag Clevelands; J>vt ó-
hætt er að fullyrða, að væri straumr-
inu með Cleveland |>ar slakr, J>á
mundi Hill ekki liika við að reyna
að sigla móti straumnuin“.
— „Ncw York World“ segir um
ræðu Hills í Brooklyn: „Það er *■>
snjallasta, ljósasta, mest sannfærandi
og atkvæða fengsælasta ræða og
bezta varnarræða fyrir tollmála skoð-
unum sórveldismanna, sem haldin
hefir verið, eða líklegt er að haldin
verði í J>essari kjörhríð. Og
einkennilegt er J>að, að J>ar
sem Blaine endaði svo meðmælis-
bróf sitt með sam veldisflokknum, að
hann sneiddi hjá að nefna Harrison
á nafn, {>5 endar Hill sína meistara-
legu ræðu með J>ví að árna sigrs
,vorum lieiðrkrjbidu merkisberum,
Cleveland og Stevenson.
Brúkað af millíónum manna 40 ára á markaðnum.
Dánarfregn.
Klukkan 12 aðfaranótt ins 27.
Septeinber J>.á. andaðist að lieimili
sínu í Norðr-Dakota, eftir næstum
10 vikna pjáningar, húsfreyjan
Þórunn Ólafsdóttir, á 64. aldrs ári,
kona Brynjólfs Brynjólfssonar. l>au
lifðu f hjónabandi í 40 ár, og áttu
saman 6 börn—D sonu og eina dóttr
—, sem öll eru lifandi. Þórunn
var in ástrtkasta kona og móðir,
trúföst, vinföst, göfulynd og in
mesta duguaðar og umsjónar kona
og sannr vinr allra nauðlíðandi. Á
seinni tíð átti hún ekkert að sælda
saman við hindrvitni, Juældóm og
hræsni inna orjiódoxu kyrkna, og
gat J>ess alloft, livað lífið værí
henni lóttara og dauðinn vinsam-
legri, eftir að hún hafði alvarlega
kastað fyrir borð glötunarlærdómi
kristindómsins með öllum hans við-
bjóðslegu umbúðum. Hún kvaddi
alla ástmenn sina með eftirminni-
legri bliðu og róseini—óskaði, að
[>eir gættu skyldu og réttlætis,
reyndust mannvinir og einkanlega
að [>eir aðstoði og huggi J>á, sem
undirokaðir eru og hjálparlausir, og
sagði, að sin síðasta kveðja fylgdi
fregninni um andlát sitt til allra
vina og kunningja, sem gætu heyrt
um hana eða lesið.
BÆKR
TIL SÖEU HJÁ HEIMSIvRINGLU.
Talan sem sett er i sviga fyrir
aftan bókanöfnin sýnir burðagjald
fyrir J>á ina sömu bók innan Canada
og Bandaríkjanna; J>að verðr að
sendast auk bókarverðsins. Þær
bækr, sem engin tala er við, sendast
frítt. Engin bók send fyr en borg-
un er meðtekin.
*Húspostilla dr. P. Pétrssonar (8) $1.75
*Kveldhugvekjur eítir sama (2) $0.75
*Föstuhugvekjur eftir sama (2) $0.50
*Vorhugvekjur eftir sama (2) $0.50
*I.eidarvísir til að spyija börn (2) $0.40
Dr. Jónassen Lækningabók (5) $1.00
*Hjálp í viðlögum (2) . $0.35
*Sjálfsfræðarinn (Jarðfræði)... $0.40
Smásögur dr. P Pétrsson........ $0.30
Hellismanna saga............... $0.15
Nikulásar saga ................ $0.10
*Saga Páls Skálaholtsbiskups .... $0.25
Um Þrenningarlærdóminn eftir
B. Pétrsson................ $0.15
*Agrip af landafrœði........... $0.30
Um harðindi eftir S. Eyjólfsson $0.10
Huld........................(2) $0.25
Sveitalífið á íslandi.......(2) $0.10
Lítið rit um Svívirðing eyðilegg-
ingar-innar................... $0.25
*Nótnaf>ók Guðjóhnsans (þrírödd.) $0.75
Ræða eftir M. J. JJkaftason.... $0.15
Saga af Fastusi og Erminu...... $0.15
Bækr þær sem stjarna (*) er við
eru í bandi.
— FARIÐ í —
Bókabúð UG-LOW’S Bókabúð
44(5 Main Str.
eftir bókum, rirföngum, glisvörn og
barnaglingri etc. Gangi* ekki fram hjá.
— VIÐ SELJHM —
SEDRUS-
sjerstaklega ódýrt.
—Einnig alls konar—
T 1 M B u n.
—SJERSTÖK SALA Á—
Ameríkanskri þurri
kvít-furu.
WESTERNlUMBER
COMPANY CLIMITED).
Á horninu á
PRINCESS OC LOCAN STRÆTUM
NÁTIIISriISriIEUEIR,
Ef þér eruð að skreyta húsin yðar, þá
komið við í búðinni hans
BANFIELD’S
sso str.
Þar getið þér fengið alt sem þér þurf-
ið til þess, svo sem:
GÓLFTEPPI, GARDÍNUR
og VEGGFÓÐUR,
á 25 cts. og yfir.
(jlolfteppi a 50 til 60 ets.
Olíudúkar á 45 cts. j’arðid
allar breiddir fra $ yard til 6 yards.
Hvítar lace gardínur með snúrum 60
parið. Gardínustengur einungis 25 cts
Beztu gluggatjöld einungis 50 cts.
Yfir höfuð höfum vér alt sem þér þurf-
ið, og svo getið þér talað yðar
eigin mál í búðinni.
Látið ekki hjá líða að koma til
BANFIELD’S
nœstu dyr við CHEAPSIDE.
BOYAL CROWN SOAP
---) °g (-
ROYAL CROWN WASHINC POWDER
eru beztu hlutirnir, sem J>ú getr
keypt, til fata-J>vottar eða hvers lielzt
sem J>vo J>arf. Þettu líka ódýr-
ustu vörur, sem til eru, eftir gæðum
og vigt.
ROYAL SOAP CO.
WIXXIPEU,
Hún var jarðsett heima inn 29.
Sejitember—þar sem Brynjólfs-ætt-
in ætlar sér siðar legurúm. Ást,
Jiakklæti og friðr hvíli yfir legstað
hennar að eilífu.
. B. B.
i
Islands-fréttir.
Reykjavlk, 30. Ágúst.
(Eftir Fjallkonunni).
Hoíílr. Hákarlaskipið ,Lati-brúnn,
(skagfirskt) fann hval í Júlí og flutti
upp undir Slóttuhlíð. Þar var hann
skorinn; sjiik selt á 5 kr. vættin, en
rengi 3 kr. (80 j>d.).
Sauðaþjófnaðr. Pótr nokkur á
Geirmundarhólum í Skagafirði er
orðimi uppvís að sauðajijófnaði.
Kyrkja á Sauðárkróki er nýbygð,
M. H. MILLER
*S: OO.
CAYAL.IER, X. RAK.
Yerzla með
ÚR, KLUKKUR, GULLSTÁSS
og SILFURSTÁSS,
og ýmislegt sem lj'tur að
hljóðfærum.
Aðgerðum fljótt komið í verk.
Niðursett \erð á silfurmunutn
og úrum.
o
M. H. MILLER & GO.
Cavaller, ðí. ]>ak.
PoHtiIiitniugar.
Lokuðum tilboíum stylaðar til Post-
master General verSr veitt móttöku í
Ottawa til hádegis föstudaginn 4. Nov.
næstk. um flutuiug á póstsendingum
Heuuar Uá'.ignar eftir vanitanleguin
samningum fyrir fjögr ár um sérliverja |
af hinum eftirfylgjandi leiðum, frá fyrsta
Janúarnæstk;
Arnaud og Dominiou Citj’tvisvar í viku;
áætluð vegalengd9 mílr.
Gretna og Gretna-jámViriiutarstöð fjör-
tán sinnum í viku; áætluð vegaleugd
míla.
! HUS OG LÓÐIR.
j Snotr cottage me ð stórri lóð $900, og 1
I hæðar hús með 7 herbergj. á Logan 8t.
$1000. Bæði nál. C. P. R. verkstæðBm,
i Góð borgunarkjör.
1 Snotr cottage á Young Street $700; auð-
arlóðir teknar í skiftum.
50 ft. lóð áJemiina St., austau Nena,
$425, að eins $50 útborg. — 27 J^ ft. lóðir
! á Ross og Jeinima Sts. austan Nena, $250;
dto. rétt vestr af Nena $200. Auðveld
! borg. kjör.—Góðar lóðir á Young St. $225.
Einnig ódýrar lóðirá Carey og Broadwajr
Streets.
Peningar lánaðir til bj’gginga me* góð
um kjörum, eftir hentuglelkum lánþegja.
Starbuck og Starbuck járnbrautarstö*
tvisvar í viku; áætlu'Svegalengd J mílu.
Prentaðar skýrslur með frekari skýr-
ingu um skilmála við væntanlegrsamningr
má fá til sýnis,ogsvo iná fáevðublöð uud-
ir tilboS á póstluísum viðendastöð hverr-
ar þeirraa póstleiðar, og hér á skrifstof-
unni.
Skrifstofu Post Office Inspector
Winnipeg Sept. 2, 1892.
W. W. McLEOD
Post Offica Inspector.
CHAMBRE, GRLfNDY & CO.
FASTEIGNA-BRAKÚNAR,
Donaldson Rlock.i • Winnipeg
OLE SIMONSON
mælir með sínu nýja
Scandinavian Hotel.
710 Main Str.
Fædi $1.00 á dag.
allstór.
Búnaðarskólahús er nýreist &
Hólum i Iljaltadal, af timbri. Það
er allmikið hús og líklegt að J>að
nægi skólanum og búinu.
Barn steyj>tist í jiott, sein verið
var að J>vo ull úr, áTeigi í Óslands-
hlíð, 20. Júlí. Þvottakonan hafði
gengið frú, en bartiið var nýfarið
að ganga. Var að eins ódautt [>eg-
ar að var komið og dó litlu seinna.
DOMINION-LÍNAN
selr farbrjef frá Islandi til Winni-
peg
fyrir fullorðna (yfir 12 ára) $40
— unglinga (5—12 —) $20
— börn - - (innan 5—) $14
Þeir sem vilja senda fargjöld heim,
geta afhent þau hr. Árna Friðiukssyni
kaupm. i Wpg., eða Mr. Jóni Olafs-
syni ritstj. i Wpj., eða Mr. Fr. Frið-
rikssyni kaupm i Glenboro, eSa Mr.
Maon. Brynjói.fssyni málflutnings-
manni í Cavalier, N. D,—Þeir gefa viðr-
kenuing fyrir peningunum, sem lagðir
verða hér á Danka, og útveja kvittun
hjá bankanum, sem sendandi peuinganna
verður að senda mér keim. Verði
peningarnir eigi notaðir fyrir farbréf, fást
þeir útborgaðir aftr hér.
Winnipeg, 17. September 1892.
tíveinn Brynjóltsson
umboðsmaðr Dominion-línunnar
á íslandi.
Mr. B. L. Baldwinson hefir skipun
Canadastjórnarinnar til að fylgja fai-
þegjum þessarar línu.
-----Hattar með nýjustu gerð.
Meg vorinu
hafa komið
1892
Með vorinu
hafa komið
NYJAR VORUR
—I W
I
svo sejvl
3
CL
'Oð
i
?H
o
rO
rO
3
S-s
C3
Klæði, Serges, írskt klæði, Naj>, Franskt, Enskt og Skoskt vaðmál handa
J>eim, sem vilja lúta gera föt eftir máli. Vór ábyrgjumst
að efnið só gott og verkið vandað
o O
PÖNTUNUM FLJÓTT VEITT ATHYGLI.
Fatnaðardeildin að ollu leyti fullkomin.
; Tilbuin fot af beztu tegund og odyrri en nokkurstaðar
G. A. Gareau,
SKRADDARI.
j ! "■ ;
324 MAIN STR., WINNIPEG. GEGNT THE MANIT08A HOTEL.
>—!
P
aq
p
J-S
3-
rrÁ
O-
H-‘ •
3
Ou
co
ic-t-
3
O
<r->-
O
ÍD
o
Öll vaðmál ke)rpt í yardatal, sníðin ef æskt er
borgunarlaust.