Heimskringla - 05.10.1892, Blaðsíða 4

Heimskringla - 05.10.1892, Blaðsíða 4
HEIMSKEINGLA OG-OILIDIlSr, WINJSriPEa-, 5. OKTOBER, 1802 'Wiiinipeg. — Mr. S. J. Jóhannes8on ætlar á morgun snöggva ferö suðr í ís- lendinga-bygðina í N. Dakota. — Mr. Magn. Iijarnaso i er far- inn til Nýja íslands til að kenna J>ar f vetr á barnaskóla. Utaná- skrift hans er: Geysir P. 0. „Clear Havana Cigars” <(La Cadena” og ”La Flora.” Biddu ætíð um fessar tegundir. [12] — Mr. ólafr Jijörnsson (Pétrs- sonar), sem hefir verið kennari við Grundar-SKÓla f Argyle nfi í heilt ár, gengr nú á College hér í bæn- um í vetr. Hann hefir áðr tekið kennarapróf í Bandarikjununi. Tobaksmenn. Það getr verið að fi< séuðánægðir meti tóbakið sem [rið hafið brúkað ati undan förHU. oegjuiu svo að þið súuð ámegðir með það, en af bví altaf eiga endrbætr sír stað, mælumst vír til að þið reynið 1(01d Chum I’lug” eða skorið reyktóbak. Vér vonum að ykkr líki Þati betr, í öllu falli er óhætt ati reyna fað. [2] GUS. M. BAER’S NEW CLOTHINC HOOSE. Nýbyrjaðir með mikið upplag af karlmanna, drengja og barna-fatnaði; yfirhafnir, loðkápur, hattar, húfur, stígvél, leðrkúffort «g töskur. Nú er sá tími ársins sem pór purfið að útbfia ykkr með hlý föt fyrir komandi vetr. Þór eruð allir að hugsa um að kaupa eins ódýrt eins og mOgulegt er og vér erum /tér til að taka tillit til þeas. Vér bjóðum lœgri prísa en þér hafið hegrt getið um áðr. K.omið og skoðið vörubirgðir vorar og látið sannfærast. II. Lindal búðarmaðr. Virðingarfyllst GUS. M. BAER. Cavalier, N. Dak. Næstu dyr við French & Bechtel. — 1 síðasta „Lógb.“ kallar hr. W. H. Paulson J>að „rugl“, er blað vort liafði skýrt frá að Mr. Bald- winson fylgdi að sumri farpegjum Dominion-línunnar vestr. Ef pað sé satt, álítr hr. Wilhelm að Bald- win hafi „selt sig“ pessari línu Vér skulum geta pess, að ráðgjafinn sem ræðr innflutningamálum, hefir skipað Mr. Baldvvinson, að fylgja einmitt farpegjum pessarar lfnu, og hann verðr auðvitað sem embættis- maðr stjórnarinnar að hlíða henni. En getgáta Mr. W. H. Paulsons er jafn-ágæt fyrir pað - til að einkenna hugarfar höfundarins.—„Murgr œtl- ar mig siglí. — Innflytjendr í inum ýmsu pórt- um rikisins eru beðnir að gera svo vel og koma við í vöruhfisum Massey- Harris Co. og skoða ið mikla upplag af jarðyrkjuverkfærum. Þessi verk- færi eru sérstaklega löguð fyrir parf- ir manna í Norðvestrhéruðunum. Að gerð eru pau in beztu og verð lágt. — Mæst/cotnandi fimtudagskveld (6 Okt.) heldr ið íslenzka verzhmar- fél. ársfjórðungs fund á íslandinga félagshfisinu, byrjar kl. 8. allir fél. menn beðnir að sæka fundinn _ par áríðandi mál lyggja fyrir fundinum. í umboði fólagsins. John Stephenson. J7§pe°I>egar pið purfið meðala við, pá gætið pess að fara til Centrai. Drug Hall, á horninu á Main St. og Market Street. ‘German 99 SyrupB VID HOSTA OC KVEFI. John F. .Jones, Edo n, Texas, skrifar: “Eg hef brúkað German Syrup í síðast- j liðin sex ár, vis sárindum í hálsi hósta, j kvefi og lungnaveiki, og ég segi pvi t liverjum peim sem parfuast pess háttar I meðala: Takið German Svrup. Það er | hitCbezta.” B. W. Baldwin, C'arnesville, Tenn., ritar: “Eg hef brú-a'K ykkar German ísyrup handa skylduliði míriu, og hef æ- tíð fundið pats hið bezta meðal við hósta og kvefi. Eg mæli mets pví. T. M. HAMILTON FASTEÍGNASALI, hefir 200 ódýr lóðirar til sölu á $100 og yfir: einnig ódýr tiús í vestnrhluta bæj arins. Hús og lóðir á öllum stö-Kum i bænnm. Hústil leigu. Peningartil láns getrn veði. Munir og hús tekin í eldsábvrgði. Skritstofa 848 MAIN STKEET, Nr. 8 Donaldson Block. ’MARKET DRUC STORE” --BEINT Á MÓTI STÓRA MARKAÐINUM.- Allskonar meðui á reiðum höndum. Forskriftum fljótt sint og skriflegar pantanir afgreiddar. C. M. Bddington, Lyfjatræðingr og efnafrredingr. C. INDRIÐASON. S. B. BRYNJOLFSSON. INDRIDASON & BRYNJOLFSSON, C^VTsTTOlSr, ISr. ZD^WKZ. VERZLA MEÐ Iíarðvöru, aktýgi, húsbúnað. Miklar byrgðir af maskínuolíu. Ágætisvörur, bezta verð. R. Schmalhausen, lyfsali ! C'harleston 111., skrifar: “Eftir að hafa reynt ótal læknisskipanir og ýms önnr meSul, sem mír datt í hug, við fjarska vondu kvefi, er ég hafði, reynki ég German Syrup Það læknaíi mig strax algerlega. Búiðtilaf G. G. GREEN. Woodbury, N. J. U. S A. J.O. KEEFE&CO. LYFSALI OC EFNAFRÆDINCR, CAVALIER, IV. DAK. á’erzla með LVF og LYFJAEFNI Kemisk efni. Toilet Articles and Fancy Goods. Next door to Pratts. TIioiiiiisoii ami Leauger. CRYSTAL, N.DAK. Þér getið keypt falieg stígvél fyrir $1.50 og $2.00. $1.00 ilskór og Oxford eru kostakaup. A. MORGAN, McIntyer Block 4I5Í llaiu Mtr. -• Winnipeg. Versla með alskonar vörur. Vór höfum afarmikið upplag af fatnaði, Stígvélum og skóm,Drygoods, höttum og lififum, matvöru, leirvöru og glervöru. Prísar vorir eru eins lágir eins og á nokkruin öðrum stað. IfW' Komið og skoðið vörurnar THOMPSON & LEAUGER, t'RTSTAL, N. II.4K. ÁSGEIR SÖLVASON, FIIOTOGRAIMIKK. CAVAI.IKR, K. 1>AK, Tekr Ijósmyndir af allri stærð, stækkar gamlar myndir, tekr myndir af mönnum, landslagi, hiísum, preskivélum o. s. frv. Mr. C. II. IHcliter* frá Winnipeg, Man., sem um fleiri ár hefir unnið á fullkomnustu og beztu myndastofum í Winnipeg, verðr næstu tvo mánuði á verkstofu minni og tekr myndir. A11 i i‘ Pembina-County-menn, sem langar til að fá af sér góðar ljósmyndir, ættu nú að sæta freri, að fá myndir af sér. Þið fáið hvergi betr gert verk nú. W.GRUNDY&CO. VERZI.A MEÐ PIANOS OG ORGEL og Saumamaskínur, OG 8MÆRKI HLJÓÐFÆRI ALLS KONAR. Lágt verð Góð borgunar-kjör. 431MAIN ST„ - - WINNIPEG. JOHN F. HOWARD & 00. efnafræðingai, lyfsalar 448 MAIN STR. WINNIPEG, MAN. beint á móti pósthúsínu. Flytja inn og verzla með efnafræðislegan varning og lyf. Svampar. Sápur. Hárbustar. Ilmvötn o. s. frv., o. s. frv. LÆKNISFORSKRIFTIR AFGREIDDAR á öllum timum dags og NÆTR, einnig á SUNNUDÖGUM. DB^XjIDTXIR. alþýðubuðin. Verzlarmeð Dry Goods, tilbúin föt og fataefni skótau, matvöru og leirtau.—Eng iu vaudræði að fá að sjá vörurnar. lOprc. afsláttur af Dry Goods og fötum fyr- ir peniuga út i hönd,— Bændavörur teknar sem peningar.—Komið/einu) sinni til okkar, og pá komis pið áreiðaulega aptur. J. SMITH & CO. 274 Er þetta sonr yðar? Hann gekk stundarkorn um gólf þegj- andi og hélt svo áfram: „Ekkjan var af góðu fólki, en fátæk, og með sjálfstrausti . reynsluleysisins hafði hún tekið fyrir að flytja sig til New York, til fað leyna að hafa ofan af fyrir sér. Dóttir hennar var stór eftir aldri, vel vax- in og einkar-fríð sýnum. Mér féll hún vel í geð, en ég var feiminn, og talaði hún því miklu meira en óg, er við vórum bæði saman. Faðir minu var góðr og vingjarn- legr við ekkjuna — lofaði henni að útvega henni betri stöðu.— Hún var þá skrifari hjá málflutuingsuianni. Hann ávann sér traust hennar, og eftir nokkra stund fór hann að biðja hana að lofa dóttur sinni með okkr á árdegis-söngskemtun. Einu sinni •eða tvisvar fór ekkjan sjálf með okkr líka ; en hún mátti sjaldnast vera að því að fara. Henni var mesta ánægja að því, að dóttir sín skyldi hafa verið svo heppin, að kynnast svona góðum og heiðvirðum mönn- um eins og okkr, og fi þannig færi á að njóta dálítilla skemtana og sjá ögn af inni bjartari hlið lífsins, og það undir svona ör- uggri umsjá. „Elinn dag ókum við með hana út í Er þetta sonr yðar ? 279 því, að það var eins og faðir minn hefði náð algerðu valdi yfir Minne. Hann spurði móðr hennar, hvort hún mætti aka með okkr aftr. Minnie vildi það með engu móti og lá við að fara að kjökra; en móðir hennar sagði: ,Vertu nú ekki að neinni vitleysu, barn; þú ert ekki hrædd við hesta; það er holt fyrir þig að aka dálítið úti ; þér verðr gott af því. Ég vil þú farir með þeim. Þú ert svo fölleg útlits1. Því næst þakkaði liún okkr alla góðvild okkar við Minnie og kvaddi okkr brosandi; hún þurfti að fara til rhiladexphia, og vera tvo daga burtu; hún átti að taka þar eftirrit af skjölum nokkrum. Hún kallaði til Minnie um loið og hún fór, að hún skyldi fara að öllu eftir því sem faðir minn scgði henni, meðan hún væri sjálf í burtu. Nú, föður mínum tókst einhvern veginn að fá hana til að fara út með okkr að aka. Þegar við komum nálægt kringlótta húsinu, sagði hann mér aftr að bíða, meðan hann skryppi burt og tæki Minnie með sóiv I þetta sinn hafði hún þykka blæju fyrir andlitinu (hún sagðist gcra það til að hlífa sór fyrir vindinum), og mér virtist ekk1 betr en ég sjá blika á tár bak við hlséj 278 Er þetta sonr yðar? En faðir minn sagði mér að vera ekki að sletta mér fram í það sem mér kæmi ekki við; þrð væri mest hræðsla í stúlkunni, og svo væri hún hgsteris/c (ég hefi aldrei heyrt það orð síðan, svo að mér hafi ekki orðið ilt við það), og svo sagði hann, að hún yrði alheil næsta morgun. Hann erti mig dálítið upp á því, að ég mundi vera ásÞ fanginn af Minnie, annars mundi mér ekki vera svona sérstaklega ant um hana. ^ 'ð það þagnaði ég alveg, eins og liann hafði búizt við. „Hún hafði lofað að fara eiu með mér á árdegis-samsöng næsta dag ; en þegar þar að að kom, kvaðst hún ekki vera svo heil- brigð, að hún treysti sór. Það var eins og lnin forðaðist mig, og mér fanst það mjög undarlegt, hvernig- hún kom fram við föðr minn; en ég þóttist vita það væri alt af því, að hann heiði ert hana upp á niér. Ég býst við að strákar sé aldrei of ungir til að vera eigingjarnir. — Móðir hennar hafði mjög mikið að gera um þessar mund- ir og var því mjög lítið heima við. Og þær stundir sem hún var heima, var hún þreytt og var þá mest af ein í herbergi sínu. Smátt og smátt fór ég að taka eftir Er þetta sonr ydar? 275 Central Park. Hún hafði aldrei ekið þar um áðr,. og skemti sér frábærlega vel. Hún var ánægð, og mjög fögr ásýndum. Ég man oftir, að það -vaknaði hjá mór freisting til að kyssa hana, og ég fann, að óg stokk- roðnaði bara við það að mér kom þetta til hugar. Eftir að við fórum aftr úr garðin- um — það var einhvern tíma síðari hluta dagsins — ókum við inn á hliðstræti, sem ég þekti ekki áðr. Hús stóðu þar ekki þétt, og þar var eitt stórhýsi kringlótt í lrginu. Eg man það glögt af orsök, sem ég skal síðar segja yðr. Við staðnæmdust andspæn- is því, og faðir minn sagði mér að gæta taumanna, þar til hann kæmi aftr. Hann átti erindi að reka þar skamt frá. Hann sagði brosandi við stúlkuna—hún hét Minnie Kent, — að hún skyldi stíga niðr úr vagn- inum og koma með sér. ,Ég þori ekki að lúta ykkr unga fólkið vera hér ein eftir', sagði hann; ,Preston væri vís til að verða svo ástfanginn, að hann gleymdi að gæta hestanna og léti þá fælast*. Þetta var nóg fyrir mig til þess að ég dreyr-roðnaði, og hún stökk niðr úr vagninum eins og hún ætti fjörvi að forða. Hún misstó sig dálítið 1 öklaliðnum, er hún stökk niðr, og var

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.