Heimskringla - 08.10.1892, Blaðsíða 2
HEIMSKEING-I^A.
OGOXjDIIT , 'WINITIPEG, 8. OKTBE 1802.
Heiiskrinsla
og ÖL1>IN”
kemar út á Miövikud. og Laugardógum-
(A Semi-weekly Newspaper pub-
lished on Weduesdays and
Saturdaysj.
The Heiwskringla Ptg. & Pnbl. Co.
ítgefendur. (Publishers.)
Skrifstofa og prentsmiðja:
161 LOMBARD STREET, ■ * WINHIPEC, MAN.
Blaðið kostar:
Heill árgangur.........|2,00
Hálfarárgangur......... 1,25
Um 3 minutii............ 0,75
' Gjalddagil. Júli. Sésíðar borgaí,kost-
tr árg. $2,50.
Sent til slands kostar árg. borgaðr her
$1,50.—k slandi 6 kr., er borgist fyrir-
fram. A NorBrlöudum 7 kr. 50 au. A
Englandi 8s. 6d.
tM L'udireins og einhverkaupandi blaðs-
ins skiptir um bústaö er hann beðinn aB
■enda hina breyttu utanáskript á skrif-
•tofu blaðsins og tilgreina um leiö iyrr-
t&randi utanáskript.
Aðeendum nafnlausum greinum verð-
nr ekki gefinn gaumur, en nöfn höf-
nndanna birtir ritstjórnin ekki nema
með sampykki peirra. En undirskript-
ina verða höfundar greinanna sjálfir að
til taka, ef peir vilja að nafni sínu sje
leynt. Ritstjórnin er ekki skyldug til
al! endursenda ritgerBlr, sem ekki fá rúm
1 blaðlnu, nje heidur að geyma pær um
lengri eða skemmri tíma.
Upplýslngar um verö á auglýsingum
i „Heimskringlu” fá menn á afgreiðslu-
atofu blaðsins.
Uppsögn blafts er ógild, sain-
kvæmt hjerlendum lögum, nema að
kaupandinn borgi um leið að fullu
■kuld sína við blaðið.
Ritstjóri (Edltor): JÓN ÓLAFSSON.
Business Manager: EINAK ÓLAFSSON.
Hann er að hitta á afgreiðslustofu
blaðsins hvern virkan dag kl. 9 til hádeg-
Is oe fr4 kl. !—ft ní^doÉrt*
AuylýHÍnga-agcit t og innköllunarmaór:
EIRIKR GÍSLASON.
(Advertisiiui Agent & Coliector).
Utaraskript til blaðsins er:
TheHnmkhritiyla }‘riti1ihii<i 1 vllitliinC
P. O, Rnx 305 Winnipeg. fíanada.
VI ÁR. NR. 73. TÖLUBL. 333.
(öldin II. 3.)
Wi»jítpfo. 8, Oktbr. 1892.
Fyrir forseta Bandaríkjanna:
GROVER CLEVELAND.
Fyrir varaforseta:
f>eir ættu eins að fara þvi fram, að
bezt sé að lögleyfa pjófnað, morð,
rán og aðra glæpi, úr þvi að lög-
nnuni, sem banna slfkt, sé ekki
hlýtt að öllu leyti.
Aðalatriðið í málinu er auðvitað
ekki pað, hvort vinsölubannlögin ná
þeim tilgangi, að enginn brjóti á
móti peim, að minsta kosti ekki
svo uppvíst. verði. Hvenær hafa
nokkur lög nokkurstaðar náð peim
tilgangi? Nei, aðalatriðið er hitt:
hepta ekki vínsölubannslög nautn
áfengra drykkja að mjög veruleg-
um mun? Ef pau gera pað, pá ná
pau góðum tilgangi að sama skapi.
En vér höfum heyrt suma taka
svo djúpt i árinni, að neita pvf, að
vínsölubannslögin nái peim tilgangi
að draga úr nautn áfengra drykkja;
peir segja pað sé drukkið alveg
eins mikið f vinsölubannsríkjunum
eins og í hinum.
Oeir byggja petta á lauslegu á-
liti og tilfinningu; peir hafa ekki
skrá yfir, hvað mikið er selt og
drukkið. En er óhætt að henda
reiður á pessu áliti peirra? Það eru
að minsta kosti eins margir, sem full-
yrða ið gagnstæða, og hvorum á pá
að trúa?
Það er eitt atriði, sem f vorum
augum sker fullkomlega tr í pessu
máli.
Hvert sinn, sem um pað er að
ræða, að lögleiða vfnsölubannslög
í rfki, pá leggja allir vfnsalar stór-
fé fram og vinna saman í öflugum
félagsskap, til að berjast móti slík
um lögum.
Og hvenærsem færi gefst í ríkjtun,
sem hafa lögleitt vfnsölubann, til að
hleypa pví á ný undir atkvæði,
hvort halda skuli fram lögunum eða
nema pau úr gildi—pá koma vín-
fræðingar höfðu vfkingaskip vel
mönnuð og vígbúin, og vóru peir
vanir að leggja út frá Tariffa á peim
og ráðast á kaupför, er um sundið
fóru, og heimta toll af peim. Þessi
iðgjöld til víkinganna, fyrir aS fá
að sigla áleiðis með varning sinn,
vóru kölluð TarifEa-tollar. Þaðan
er pað komið í mörgum málum nú
á dögum, að nefna tollana enn í
dag „tariff“.
Tyrkir hafa jafnan verið herskáir
menn, ehda hafa peir fyrir löngu
hallazt að „tariff“-stefnunni. Um-
boðsmenn soldánsins, sem kallaðir
eru pasha, láta hvern pegn gjalda
sér tolla, og pað &n tillits til pess,
hvort pegnar pessir njóta nokkurr-
ar eða engrar lögverndar af stjórn
sold&nsins.
En Kfnverjar eiga pó líklega
helzt skilið heiðrinn fyrir að vera
frumhöfundar verndartolla-stefnunn-
ar. E>ví í árdaga, meðan forfeðr
Norðrálfumanna lifðu naktir f skóg-
unum sem önnur villidýr, höfðu Kfn-
verjar pegar sett lög með sér, til að
verja sig og varðveita frá viðskift-
um við allar aðrar pjóðir; og til
að tryggja sig sem bezt í pví efni,
reyndu peir að víggirða ríkið með
ómannkleyfum múrvegg.
Af peim hafa sumar mentapjóð-
ir nútfðarinnar lært að reyna að
byrjun á feim pörtum nýlendunnar, sem
bygðln hefir að mestu haldizt rótlaus á
frá fvf fyrsta a« bygð hófst hór, og ber
margt til þess, meðal annars það, að
fleiri hlutir þeirra inanna er hór liafa
sezt, að hafa verið bláfátækir. Þaðhefir
vanalega verits leitazt við að sýna mönn
um, sem komit! hafa heiman af Islandi
allslausir, og enga ættingja eða vini hafa
átt fyrir hérí Ameríku, fram á þa'B, af
agentum stjórnariniiaro. fl., að Nýja ís
land væri staBrinn fyrir þá að fara til
og in eftlilega afleiðing af því hefir orð
ið sú, að til Nýja íflands hafa komið til-
tölulega fleiri fátæklingar en til nokk
urrar annarar ísl. nýlendu í Ameriku
Það leiBir aftr þar af, og er öllum mönn-
um auðséð, sem annars vilja sjá það, að
þessir bláfátœku nýbyggjar hafa hlotið
að taka þann atvinnuveginn, er opnastr
lá fyrir þeim og beztar vonir gaf þeim að
mundi borga sig svo, að þeir gætu aflað
sér viðrværis handa srr og sinum sem
fyrst, og hverjum þeim sem til þekkir
nokku* hér í Nýja íslandi, getr ekki
blandazt hugr um það, að griparæktin og
fiskveiðin hljóti í byrjuninni a* gefaný-
hyggjurum betri vonir en jarðræktin,
því pó jarðvegrinn sé hér óneitanlega
frjór viða og hveitiræktin geti óefað með
tímanum borgaö sig hér, þá fylgja því
svo miklir erfiðleikar og kostnaðr at!
ryöja burtu skógi og undirbúa landið
fyrir plóginn, að það eróhugsandi at! fá-
tækr nýbyggjari geti aðstaðið þann kostn
að og þá erfiðleika, sem því fylgja í
byrjuninni, og sízt af öllu polað pá
miklu bið, er á því hiyti að verða, að
liann færi að bera arð af viunu sinni.—
Til Pess að geta gert liveitiræktina hér í
Nýja Islandi að verulegum atvinnuvegi,
umgirða sig með „kínverskum múr“. hefðu innbúarnir þurft að vera sterkefn-
Öll in nýju brögð og aðferðir
HAUSTKLÆDMDR #« YFIRHAFJVIR
----Fyrir alla parta Sordvesturlandsins.-
WalSH’S Mikla Fatasolubud
5I5 OC 5I7 MAIN STR. - - - GECNT POSRHUSINU.
Haustyíirhafnir.
Karlmanna yfirhafnir, silkilagð-
ar á barminum, af allskonar tagi,
vandaðar að gerð og ódýrar.
Melisa og Rigby.
Vatnsheldar kápur með og án
húfu; vandar að gerð og efni.
Drengja og Barna-
fatnaðir. Mikið upplag með
alls konar sniðum og litum eftir
tízku pessa árstima. Verð lágt.
Stuttbuxur fyrir drengi frá
fjögra til fjórtán ára.
Karlbúningsvöru-
deildin. Nýjar vörur koma
daglega: Skyrtur, kragar, háls-
bindi, hanzkar og sokkaplögg
etc., með lægra verði en fæst
annarstaðar í bænum.
Hattar og húfur
af nýjustu gerð og bezta efni,
verð afar lágt.
Oss er alvara
með að geðjast viðskiftavinum
vorum, og in aukandi verzlun
vor sannar að oss tekst pað.
aðir inenn, því eius og allir vita, fylgi
salar ævinlega fram í öflugum fó-
• lagsskap og skjóta saman púsund
AOLAI E. STEVENSON., um og púsundum, stundum mörgum
* , tugum púsunda dollara, til pess að
Þjóðernis-flokkrinn írski hefir enn
sentút áskorun til lamia sinna hér
í álfu að skjóta saman fé til að
hjálpa írlandi í baráttu sinni fyrir
sjálfsforræði. Slíkar áskoranir að
vinna að pví, að f& vlnsölubanns-
lögin afnumin.
Mundu peir berjast pannig og
leggja í sölumar ógrynni fjár, ef
1 reynsla peirra væri ekki sú, að vín-
sölubannið hefti að verulegum mun
vínfangasöluna?
Og hverjir ættu ^fyrir kunnug-
liveitiræktinni mikill kostnaðr alstaBar.
vorra tíma, til þess að ræna alþýðu „„
’ * ! •' | °g lanaar vorir I inum oðrum isl. ný
mannatil hagsmuna fyrir auðkýfinga j lendum, par sem hveitirækt erstunduð
og einokunar-fólög undir nafni og ^ °g P»r sem pó er verulegt hveitilaud, er
yfirskini verndar-tolla, — öll pessi j ekkert parf við að gera uemaskella
klækibrögð vóru kunn víkingum og ; l>lóSnuln. eins "g P»ð er frá nátt
, „ ... - i j ■ . úrunnar hendi, hafa orðið að sökkva sér
harðstjórum fornaldannnar, og beittu 1
peir peim pangað til, er pau steyptu
sjálfum peim í glötunina.
En lærdóminn, sem saga peirra
hefir lá-tið oss eftir, eru tollverndar-
menn vorra tlma tornæmir á að
nema. En ekkert er um pað að fást.
Það fer enn sem ávalt fyrri, að peir
sem okki vilja hagnýta sér reynslu
annara, peir verða að iæra af beizkri
reynslu sjálfra sín
undanförnu hafa pótt ærið harðorð-
ar til Englendinga. En nú er alt|leika sakir að vera bærari um I,etta
að dærna, en einmitt vínsalarnir?
National Policy eðr „in pjóð-
lega stjórnarstefna11 er ginningar-
nafnið, sem tollverndar-stefnunni
Hon. Ed. Blake gengst fyrir fjár- var gefi^, er bön var innleidd hór í
annar blær á áskorun pessari, og er
farið inum vingjarnlegustu orðum
til innar ensku pjóðar. Mælist pessi
áskorun vel fyrir hér vestra.
safni hór í Canada til hjálpar írum.
pað er vonandi að honum verð vel
til með fjársafnið.
I.andar vorir hér að norðan, sem
dvelja um stundarsakir I N. Dakota,
tala venjulega um vínsölubannið I
pví ríki eins og stærsta bommbogg.
t>að sama má hsyra á vínsöluvin-
um, um hvaða ríki sem peir tala,
par sem vliisölubami á sér stað.
„Manni er alstaðar boðið vín“, segja
peir. Ekki saimar pað fánýti vín-
sölubannslagnna, svörum vér, pví
að pau meina engum að kaupa vfn
föng úr öðrum ríkjmn, og neyta
peirra og veita pau öðrum, ef þau
eru ekki seld I ríkinu par sem vín-
sölubannið er. „En pú getr feng-
ið keypt svo mikið af vínföngum
sem pú vilt“, svara peir. Vér svör-
um pví aftr, að pað er satt, að v'tða
má fá vín keypt I vínsölubannsríkj-
um. Þó er hvervetna farið með
pað í pukri, par sem almennings-
álitið veitir lögunum nokkurn stuðn-
ing. En er ekki stolið daglega líka
1 hverju ríki—auðvitað I pukri? En
dettr nokkruro I hug að neita pví
fyrir pað, að rótt só að banna pjófn-
að að lögum? Þeir sem halda pvl
fram, að pað sé sjálfsagt að nema
vínsölubannslögin úr gildi, af pví
að peim só ekki hlýtt að öllu leyti,
Canada. Fyrst pótti pað inn mesti
heiðr að vera fruinkvöðull pessarar
stefnu, en nú er gyllingin falíin af
Geirprúði, og nú vilja sem flestir ýta
pvl af sér, að hafa átt pátt I innleiðslu
pessarar stefnu.
Sir John Mnodonald var oft nefndr
höfundr henriar; en hann var pað
ekki. Hann fai n ekkert upp I pá
átt, bara apaði upp eftir öðrum. Þvi
að satt að segja var þessi National
Policy hér I Canada ekkert annað
en eftirhermu-viðburðir eftir vernd-
artolla-löggjöf’Bandaríkjanna. Auð-
vitað höfðu Bandaríkín ekki heldr
„fundið upp“ tollverndar-stefnuna;
pegarpau tóku hana upp, pá klæddu
pau sig að eins í aflagaða garma
Englands. ug England hafði heldr
ekki fundið upp petta púðr. Óll
Norðrálfuríki höfðu reynt verndar
tollana, sem reyndar eru ekkert
annað en þung skattálaga, hvort
heldr sem hún er lögð á til hsgs
muna fyrir einvaldskonuuga og
höfðingjastétt, eða til hagstnuna fyr
ir verksmiðju-eigendr og eino' - i-.
félög.
Nokkur orð um nýja
/
Island.
(Eftir Landnemai^um).
[Framh. frá Hkr., nr. 65, 10. Sept.].
Um kosti og ókosti Nýja íslands
niætti margt segja, eins og það er víst,
að Nýja ísland hefir sína ókosti—sem svo
margir hafa orðið til að benda á—, svo
sem blauta og illfæra vegi, miklar og
langvinnar flugur atf sumarlaginu, og af
þeim leiðandi gagr.smunatap og rýrð á
búpeningi manna m. m., eins er það
niðr í stórskuldir i byrjuiiinni,sem mörg
um af þeim hafa orðið svo pung byrði
að þeir hafa ekki getað losaðsig við pær
til þessa, þrátt fyrir það þó þeir sýnist
hafa talsvert mikil efni undir höndum
og iiafi nokkur undanfarin ár fengið á
gætis uppskeru; af því má ráða, hversu
farið heftti, ef menn i Nýja ísiandi
hefðu eins og hér hagar til látið hveiti
ræktina sitja í fyrirrúmi fyrir öðrum at
vinuuvegum, er menn gátu tekið, pví pó
menn hér geti ekki talizt. ríair, pá eru
menn almennt—að kalla má—skuldlaus
ir og geta lifað liér umfangslitlu og ró
legu lífl. En ég vil samt biðja lesend-
uma að taka ekki orð mín svo, að ég
hafi pá skoðun, að hveitirækt sé liér í
Nyja Islandi alsendis óþörf eða ómögu-
leg; nei, þaðer þvert á móti; ég álít að
hér sem annars staðar— þar sem hveiti-
rækt geti þrifizt á i.nnað borð—þurfi
hveitirækt að komast á, þó aldrei væri,
nema í smáum stíl; en það er skoðun
mín, a’K hveitirækt i stórum stii, eða sem
atvinnuvegr, geti ekki komizt hér í Nýja
Islnndi á ait í eiuu, heldr verði hún að
koma smátt og smátt: og að mínu áliti
eru ymsar aBrar umbætr og framfarir,
sem liljóta að ganga á uudan, svo sem
umbót á vegum og framskurðr á vot
lendi m. m.; hvað umbót á vegunum við
víkr, páer nií pegar komin á góð byrjun
Þér sparið peninga með að kaupa
fatnaði yðar í
WALSH’S MIKLU FATASOLUBUD,
515 ojj 517 Jlain Str., gegnt pmtthiDiiiiu.
Telepliono «4». p 0. ««
Ofhee and Yard: W, sley *. opp. St. Mary St„ ciose to N. P. & M. Ry. Freight Offlces.
GEO. H. BROWN & CO.,
Timbur, Latli, Spónn, gard-skíð,
Stólpar, Hælar, Brenni, Kol, &c.
SIORE.
MERKI: BLÁ STJARNA.
Einhverjir inir fyrstu verndartoiH-
menn vóru víkingarnir I Tariffa. Svo
nefnist sináporp eitt við sjávarströnd
á Spáni skamt frá Gibraltar-sundi.
líka víst, að það hefir sína kosti til að
bera, kosU sem eru mikils virði, eða að J og \on um öruggt framha d; framskurðr-
miusta kosti mundu vera álitnir mikils inn kemr braðum, og síðan hveltiræktin
virði á öðrum stöflum, pnr sem pá vautar, | svo franiarlega sem Nýja íslaud hættir
og niá par fyrst telja til fiskveiðina í I ekki að vera til—sém ólíklegt er að verði
Winnipegvatnl; þaö er hún framar öllu héðan af. Eins og ég hefi áðr tekið
öðru, sem liefir hjálpað mörgum ails- fram, er flskveiðin pau mestu hlunnindi
lausum fjölskyldufeðrum til að komast [ við Nýja ísland, pau hlunnindi, sem pað
hér af fremr en í nokkurri annari ný-Uieflr tii að bera fram yfir allar atirar
lendu liér vestan hafs, og pað er hún 1 íslenzkar nýlendr hér í Canada;*fiskiveið-
(fiskveiðin), sem hefir geíið, gefur ogjin at! vetrariaginu liefir gefið mörgum
mun gefa—alt svo lengi að hún ekki þeim mönnum, er hana hafa stundað.stór-
verðr hindruð eða fyrirbot!in með lög- j mikla peninga; oft og einatt hefir dug-
um— meiri arð þeim mönnum, er liana ! legr maðr með nokkurn talsverðau neta-
stunda, en nokkur önnr atv!nnugrein,sem 1 útveg haft yfirlj£tii2 mánaða tímabil
um er «ð gerahér; mikill og gót!r hey-1 að vetrarlaginu uin harkasta tímann frá
skapr, sem hérer víða.má og teijast stór ' 150 til 200 doll., og er pað óneitanlega
kostr; sömuleiMs er viftrinn hér í Nýja fljótt tekinu gróði, |-ó tiikostna«r sé au«-
íslandi mikils virfii, pað sreist bezt, ef vitað nokkuð miki!]; líka er mikiJsvert
að menn ryrftu að kanpa allan panu við, | að geta með litlum tilko.-tuaði yfir lítiun
$10.000 virði — $10.000
Af tilbúnum fatnaði og’ karlbúningsvöru, keypt fyrir
53 cent hvert dollars virði.
Þar eð allar vörurnar eru keyptar fyrir 53 cts. dollars
virði hjá CHABOT & CO. Ottawa, get ég boðið
yðr þennan varning fyrir hálfvirtii.
KOMIÐ! IÍOMIÐ! KO.MIÐ!
og pér munuð sannfærast um pað.
er við purfum á at! lialda ár hvert til
eldsneytis, húsabygginga og girðinga m.
fl.; l.ka getr viðrinn orðið hér með tím-
anum gót! verzlunarvaia, pegar sam-
göngur verða greiðari og skógarnir
minka eða uppiætast á cærliggjandi
stöt!um vifi bæina; frjósamr jarðvegr og
góðr til akryrkju er liér og víða, en land-
ið erseinunnið og erfitt, vegna þess,hvað
skógarnir eru miklir.
í Nýja íslandi eru nú hátt á priðja
hundrat! bændr, en 1400—1500 sáiir alls;
helztu atvinnuvegir eru griparækt og
fiskveiðar; jarðrœkt heflr pat! sem af er
Þessir ættjarðarvinir og þjóðmegan- I mjög lítit! verið stunduð, en að eins í
! tíma að liaustinu veitt nægilegan fisk
liiiuda heimili síuu yfir árið, eius og hægt
er «ð gera, og gert er, »f mönnum þeim,
er búa nokkuð langt frá vatnicu.
Hvað griparæktínni viXvíkr, þá er
ekki liregt að segjii, at! hún sé vel arðsöin
í Nýja Islandi, og gera flugurnar, sein
hér eiu yfir hásumartímann, það mest að
verkum; fyrir þær verða bæði minni
gagnsmunir af gripum og þeir rýrari; pó
geta menn komizt liér vel af, pó þeir
stundi ekki anuan atvinnuveg en gripa-
rækt einungis, oger hægt að fá áreiðan-
lega sönnun fyrir því í hagskýrslu
þeirri, er tekin var yfir Nýjalslandísí*.
200 buxur $1.75 virði, fyrir $1.00.
200 _ $3.50 _ — $2.00.
200 — $7.00 — — $4.50.
100 svartir fatnaðir Í13.50 virði,
100 — _ $18.50 _ ’
100 — — $25.50 —
fyrir $8 50.
— $12.50.
— $1-1.00.
100 fatnaðir afýmsum litum $13.50 virði, fyrir $8.50.
250 barnaföt $4.50 virði fvrir $2.75.
250 barna og (lrengja. yfirhafnir $8.50 virði með húfum fyrir $5X0
500 karlmannayfirhafiiir ýmislega íitar fyrir hálfvirði.
Nærskyrtur, nærbuxur og sokkar með ámóta niðrsettu verði.
KOMIÐ OG SKOÐIÐ !
THE BLUE STORE.
Merki: Blá stjarna.
434 >Isi in Street.
A. CHEVRIER.