Heimskringla - 08.10.1892, Blaðsíða 3

Heimskringla - 08.10.1892, Blaðsíða 3
HEIMSKEIITGHLA OC3- OL3DI3ST AAri^Sr^SriFEO-; 8. OKTBE 1892. astliönum febrúarmánuöi; sýnir ljóslega efnaliagr manna í Geysir P. O. umdæmi; þaö er iö yngsta bygðarlag í Nýja íslandi; búskaparár til jafnaðar n búendr 4 og 5. Skýrslan sýnir stofnfé bænda par til jafnaðar $46,57; árlegan gróða til jafna-Sar $185,79, eignir bænda nú til jafnaíar $911.84. Menn í pessu bygíarlagi eru lengra frá vatrinu, en all- ir atfrir búendrí Nýja íslandi, og stunda pvi eðlilega fiskveiðina minna en aðrir, en hafa haft griparæktina sem aðalat- vinnuveg til pessa; petta eina tilfærða dæmi nægir til að sanna pað, að menn geti lifað húr af griparæktinni einungis. Um leið og ég enda pessagrein mína, vil ég geta pess, að enn er nægilegt land- rými til í Nýja íslandi, til að taka á mótl nokkrum innflytjendum næsta ár; og innbúarnir vilja segja alla góða drengi velkomna að koma til að fylla pá eyðu sem fyrst, og 6g skal leyfa mér að gefa löndum minum, sem aö heiman kynnu að koma með peim ásetningi að setjast að í Nýja íslandi, pá bendingu, að láta ekki neina menn telja sig af pví, heldr sjá og skoða sjálfir áðr en peir afráða nokkuð; með öðrum orðum: trúa sjálf- um sérbezt og velja sér bústað eftir áliti sjálfra sín, en ekki eftiráeggjun annara. Heynslan er margbúin að sanna, að pað er farsælast fyi ir livern og elnn. Jón Pétrtson (frá Holtsmúla í Skagafjarðarsýslu). Sögur Yaleygs lögreglu-spæjara. I. SAGA. JOHN WATSON. Framhald. Qg 6g var svo illgjarn að ég hlakkaði til að fá að sjá, hve löng yrðu á þeim andiitin af óá- nægju, þegar þeir væru gengnir úr skugga um, að Watson væri ekki um borð í Washington, en einkan- lega mundi [>ó tilhugsunin um, að Watson væri úr allri hættu, gera J>að að verkum, að ég gæti notið þeirrar sjónar með óblandaðri gleði; skipið, sem Watson sagði mór að ætti að flytja sig af landi burt, átti nefnilega að leggja af stað frá London sama daginn sem Washing- ton. Þegar við komum til Liverpool, lótum við lítið á okkr bera, og spurðumst ekki fyrir um neitt; en gáfum nákvæmlega gætr að Wash- ington. Tíu mínútum eftir að skipið hafði sett upp segl, vórum við komnir á flot t öflugum sexær- ing, og þótt svo illa til tækist, að skipstjórinn á Washington lóti ekki á sig ganga að blða eftir okkr, f>egar við gæfum honum merki um, að embættismenn pyrftu að koma um borð í skipið og rannsaka það (J>að var ekki dæmalaust að ame- ríkanskir skipstjórar leyfðu sór slikt) —[>á var enginn efi á [>vf, að við gætum dregið skipið uppi, nema f>ví að eins að góðan byr ræki snöerglega á, en sjómennirnir, setn undir okkr róru, sögðu að ekkert útlit væri fyrir J>að. Yið vórum fyrir sköinmu slopnir út úr Mersey, f>egar við tókum eft- ir öðrum bát undir tveimr árum, sein hélt i sömu átt og við og sat einn maðr aftr í skutnum. For- maðrinn á okkar bát ]>reif sjón- aukann, og er hann hafði horft á liann sem snöggvast, mælti hann: „Þessi bátr ætlar iíkaað ná í „Wash- ington“, og f>að er mjög svo Íík legt, að inn f>reklegi maðr, setn sitr á aftrf>óttunni, sé sá sem f>ið eruð að leita að; og ef svo er, f>á finnið f>ið hann um borð á skipinu. En hver skrattinn! Ekki er ég nú svo viss um [>að“, bætti sjómaörinn við um leið og hann beindi sjónaukan- um að bátnum aftr. „Það lttr út fyrir, að f>eir hafi ýmigust á eftirtekt okkar, J>vt f>eir róa lifróðr til baka aftr. E'gum við að elta f>á? Það verðr nægr ttmi til að draga„M ash- ington“ upp á eftir“. Eltingaleikrinn var hafinn eftir bátnum. ltæðararnir á tveggja manna farinu J>revttu róðrinn sem mest f>eir máttu til að hafa undan, og sáum við gjörla á inu ákafa og ókyrra látbragði mannsins, sem sat á aftrf>óttunni, að f>e;r gerðu J>aö fyrir bænastað hans og án efa loforð um ríkmannlega borgun, ef [>eim hepnaðist að hafa undan okkr. En J>að var ekki inn allra minsti viðlitsvegr fyrir tvtræða bátinn að ná landi áðr en við kæmumst á hlið við hann; og [>að var ekk> laust við að mór skyti skelk í bringu, er mór flaug f iiug, að ekki væri [>að ó- mögulegt, að einhver breyting hefði orðið á fyrirætlunum Watsons og [>að væri hann sjálfr, er sæti J>arna I bátnum. En ég var ekki lengi í J>eirri kvelj andi óvissu, f>ví eftir örskamma stund lá bátr okkar við hliðina á tveggjamannafarinu, lögregluþjón- arnir stigu undir eins yflr i bátiun og var [>að [>eirra fyrsta verk að hrifsa liárið og vangaskeggið af manntetrinu, sein á J>óptunni sat, og [>á birtist óttaslegua andlitið á—ekki Watson—lieldr á gjaldkera eins helzta bankans í Lundúnum, sem hafði horfið fyrir nokkru síðan með talsverða peningaupphæð, og hafði verið lagt til höfuðs honum £100. „Eins og óg er lifandi, pá er [>eita Charles Hurston“, hrópaði stjúpi minn himinlifandi. „Það er hepni yfir okkr f dag, og öll likiudi til, að við höfum tvo fugla í einu skoti. Jæja pá“, bætti liann hann við um leiðog hann greip utan um um hálsinn á gjaldkeranum og steypti honum yfir í okkar bát „Jæja f>á, við megum engati tíma missa, áfram nú, piltar, og róið kná- lega, J>ví Washington skrfðr áfrain með miklum hraða“. „Svo er J>að“, sagði formaðrinn, „byrinn eykst mikið fljótar en óg átti von á. Eg held [>að væri betra að setja upp mastrið og draga upp merkiflaggið undir eins“. Þetta var gert á svipstundu og var nú rösklega róið. Fyrst framan af var f>að efauiál, hvort skipið hefði tekið eftir okkr, eða ef svo hefði verið, hvort merki voru mundi verða nokk- ur gaumr geflnn. Ef J>að reyndist svo, [>á yrði sú afleiðing af hand töku Hurstons, að Watson kæmist undan, [>ví J>að lá S augum uppi að pað var ómögulegt fyrir okkr að draga Washington uppi, sem skreið nú áfram fyrir fullum seglum. Bow stræris-„snarfararnir“ urðu bálösku- vondir, bölvuðu aumingja 'fhurston fyrir ósvífni, að hann skyldi verða á vegi peirra einmitt pegar verst gengdi,og hreyttu ónotum í formann inn fyrir að fullyrða, að peir gætu hæglega náð S Washington, pótt peir legðu krók á hala sinn eftir tveggjamannafarinu fyrst. „Þaðvar alveg rótt ályktun11 svar- aði skipstjórinn, að allar líkur væru til pess, og par að auki væri pað eins víst, að pessi manngarmr, sem lægi hórna sundrknosaðr t bátnum, væri sá, sem okkr væri sérstaklega um- hugað að ná f. „Hainingjunni sé lof“, bætti hann við; „peir fella fram- seglið og snúa skipinu við, og ætla að bíða eftir okkr“. Inn ameriski skipstjóri tók mjög kuldalega og fálega á móti okkr. Inuin amerisku skipstjórum var ætíð mjög á móti skapi að ofr- selja nokkurn mann I hendr lögregl- uunar, sem stigið hafði fæti á pilfar á skipi, sem sigldi undir amertsku flaggi og pað jafnvel pótt skipið væri í landhelgi Breta. Og pað má hér um bil fullyrða, að peir hefðu aldrei ofrselt nokkurn glæpamann, neina ef vera skyldi svtvirðilegustu morðingja, ef peir hefðu ekki ótt- azt afleiðingarnar, sem pað hefði f för með sór, ef slíkt skip kæmi nokkurn tíma sfðar I brezka höfn. Washington hafði meðfeðis í petta sinn tvö hundruð sjötíu og fimm farpegja, og pað varð aðskoða hveru eiuasta mann nákvæmlega og svo á eftir rannsaka skipið hátt og lágt, ef Watson liefði ekki komið í leitirnar áðr. i>essi rannsókn öll mundi taka talsveðan ttma, og par eð leiði var ið ákjósanlegasta, var ekki að undra pótt skipstjórinn og menn hans væruönugir ogillir við- fangs við okkr. En pað var ekki hægt við pvi að gera, pað varð að leita að Watson, hvað svo sein pað ko=taði. Allir farpegjarnir vóru reknir upp á piljur og hneptir í hóp í framstafninum, svo hófu lög- reglupjónarnir rannsóknina, virtu nákvæmlega fyrir sór hvern einasta mann og preifuðu á honum, og er skoðunin var á enda, var öllum hleypt aftr f skipið, sem ekkert grunsamt var við. Meðan stjúpi minn og fólagi hans vóru að jagast við skipstjórann og undirmenn har.s, greip ég tækifærið til að laumast í burtu og skauzt inn i farpegjahópinn til að grenslast eftir, hvort Watson væri á meðal peirra, pvt óvissan um pað ætlaði alveg að gera út af við mig. Er óg hafði leitað um stund, hrökk óg alt i einu saman eins og eitrnaðra hefði stungið^ mig. Lesarinn verðr að hafa pað í huga, að er hér var komið bardaganum, var pað ekki eingöngu af hógómagirni eða pakk- látsemi, að mér var svona ant um að Watson kæn.ist undan, heldr með fratn af pvf, að ef hann vrði handtOiíinn, pá var ekki að vita netna eitthvað kæmi i Ijós við rann- sókn málsins, scin yrði miðr pægi- legt fyrir sjálfan mig. Já, óg kiptist við, eins og eitr- naðra hefði stungið mig, pvi skamt frá mér kom óg auga á John Wat- son. Hann rar öskugrár f framan af skelfingu og skalf og titraði eins og strá fyrir vindi. Ég pekti hann eins fljótt og hann mig, prátt fyrir ið fram úrskarandi vel gerða dular- gervi lians—liann hafði stælt kvek- ara, með stóran barðahatt, py'kt hár og sítt, og blá gleraugu. Hvaða heimskingi eða mannhrak var pas, sem hafði getað áunnið að spilla inni góðu fyrirætlun Watsons, fyrir- ætlun, sem borið hefði tilætlaðan á- rangr, • ef hún hefði verið fram- kvæmd? Eg vissi páekki, og hefði heldr ekki trúað pvi, pótt mór hefði verið sagt ]>að, að mér hefði með vilja verið sagt ósatt um, hvar hann ætlaði að stíga á skip. Þeir vóru hræddir um, að óg, með minni vana- legu óvarkárni, sem börnum er tíð, mundi fleipra einhverju fram úr mór, sem kæmi upp um fyrirætlan- ir peirra, eða að stjúpi minn mundi komast á snoðir um eitthvað pví við i vfkjandi, gruna mig um einhverja hluttöku f pvf, og svo neyða mig með höggum og mispyrmingum til að láta uppi alt sem ég vissi. Það gæti að minsta kosti ekki spilt til, hugsuðu pessir slóttugu bjánar með sér, að leyna mig pess, hvar Wat- son ætlaði að stíga á skip, og ef pað yrði gert, pá gæti hann verið öruggr! Það væri að minsta kosti hættuminna að reiða sig á Tómas Jebb, pvf hann væri fullorðinn maðr. Bjánarnir! Ég tek pað upp aftr, að á pessu augnabliki var langt frá pvf, að óg hefði nokkurn srun utn, að looið hefði verið að mór af ásettu ráði. Og pó að mór hefði pá dottið pað í hug, held óg samt að reiðin yfir pessari óverðskuldu tortrygni hefði ekki bægt mór frá, að gera ina síð- ustu tilraun til að frelsa rnanninn, er pegar virtist dæmdr. Ég ruddi mór út úr farpegja-pvög- unni, en hvaðanæfa hljómuðu í eyr- um mór skammir, lieitingar og for- mælingar yfir pvf, að verða að gefa sig utidir ina ósvífnu rannsókn Bow- strætis pilta, pessara prælbornu verkfæra aðals-illpýðisins; og peir óskuðu pess af alhug, að Watson— pað varð fljótt hljóðbært, að lög- reglupjónarnir vóru að leita að hon- um—kæmist ekki í hendr pessara blóðhunda. Hverju leiftrinu eftir annað brá fyr- ir augu mér og hver hugsjónin rak aðra svo óðfluga, að óg gat ekki átt- að mig á neinu. Mér var ómögu- legtað fella mig við pá hugsun, að Watsonyrði handtekinnogtekinn af. Ef maðr veitir einhverjum lið, heldr hlífiskildi yfir einhverjum, pá verðr manni sem oftast iniiiletjra ant um pann inn sama, maðr verðr eins og nátengdr honum. Og liógóma- girni mfn barðist tneð hnúnm og hnjám á móti peirri niðrstöðu, að verða að lúta í lægra haldi, einmitt á pví augnabliki sem sigrinn hafði verið talinn vfs. En tner ráð vóru fil að koma í veg fyrir ósigrinn? hver ráð vóru til að handsaina sigrinn og halda hon- um, er hann var á flótta hrakinn? Það var spurningin. Og sú spurn- ing virtist mér f fyrstu óleysandi. Þegar óg nú var að virða fyrir mór félaga mína, par sem peir vóru að draga í sundr mannakindrnar ' og hleypa aftr fyrir sig peim, sem peir vóru búnir að pukla um og virða fyrir sór, leiddist athygli mitt að manni einum, sem stóð við hliðina á Watson og virtist ekki síðr skelk- aðr en inn alrætndi uppreistar- maðr. Hafði óg ekki sóð pennan mann einhvern tlma áðr? Mórvirt- ist óg kannast við hann. Sem ég er lifandi, pað er Fleetwood, smiðr- inn frá Pinlies, setn strauk frá skuldum. Mér flaug strax ráð í hug, sem varð æ ljósara og ljósara fyrir mér eftir pví sem frá leið. Fleetwood var ekki ósvipaðr Wat- son fljótt á að lfta, hörundslitrinn mjög líkr, aldrinn sami og vöxtr- inn mjög ápekkr. Vitaskuld! Það var ekki ómögulegt. Og alt sem Fleetwood purfti að óttast, ef hann yrði fluttr til Lundúnaborgar, var, að verða fenginn í hendr protabús- nefndinni og geraskil athafna sinna. (Framhald). x X OldChum CUT PLUG. OLDCIIUM PLUG. Iíngin tóbakstegund hefir selzt jafnfljótt og fengið eins mikla almennings hylli á jafn stuttum tima, sem pessi tegund af Cut Plug °g Plug Tóbaki. Cut Plug, lOc. J lb Plug, lOc. i »> Plug, 20c. " [1] X X Ilefurðu reynt „CABL EEXTRA” VINDLA? [9] HIN “MUNGO” “KICKER” “CABLE.” Er hvervetna viðrkend að vera í öllu tilliti betri en allrr aðrar tóbakstegundir. In stórkostlega . sala pessarar tóbakstegundar sannar betur gæði hennar og álit en nokkuð annað, því þrátt fyrir þati pótt vér höfum um hundrað twttugu og fimm keppi- nauta, eykstpó salan stöðugt. Þetta mælir með brúkun bessa tóbaksbetrpn nokkuð annao. Vér búum ekki tii ódýra vindla. S. DAVIS & SONS MONTREAL. Meata og be/.ta vindlagerdn- lini* i Canada. [7] ATHLETE oc DERBY SICARETTUR Seljast gæðanna vegna. Allir vita að pær eru hinar beztu Allir reykja pær. Það er ekkert á borð við pær. [3] zpiisrs. [10] [íi] 284 Er þetta sonr yðar? það var einlægr tilgangr minn þá að efna það. ,,Kg þarf ekki að segja yðr þessa sögu lengri. Þór skiljið, hvernig frnmhaldið varð eftir þetta, þar sem slíkr kennari sem fað— — sem þessi manndjöfull hafði handleiðsl- una á okkr. Hann lofaði mór ekki að ganga að eiga hana — auðvitað ekki. Stúlkan var lútin fara í huudana — alveg; og óg — já, óg er hórna eins og þór sjáið mig!“ Hann hengdi niðr báða handleggina og stóð frammi fyrir mór eins og glæpamaðr, sem bíðr dóms. Saga hans hafði gert mig svo forviða og fengið svo á mig, að ég freysti mér ekki til að taka til máls. Ég hafði þekt föður hans; hann var inn eig- ingjarnasti maðr með lítt þroskuðu siðfurð- iseðli; hann var einn af þessum mönnum, sem öll fyrirtæki hafa lánazt vel, og eru svo þess fullvissir, að alt, sem berst til mylnu sinnar, sé korn til mölunar. Þeir eru trúmenn iniklir, en hafa enga hugmynd um siðferðislögmál; það kemr andstygðar-hryll- ingr yfir þá, ef þeir heyra einhvern segja, að hann trúi ekki friðþægingarlærdóminum triii ekki á það að „hlóð lambsins“ þvoi af þeim allar misgevðir; en misgerðirnar álíta þoir Er þetta sonr yðar? 285 samkværat „barna-trúnni“ óað.-kiljanlegar kynfylgjur mannlegs eðlis. Ég var sann- færðr um það. að Mr. Mansfield hafði dá- ið í eins öruggri fullvissu um, að hann væri „endrleystr“ frú allri synd, eins og hann var fullviss um, að haun liefði syndgað. Hafði ekki hlessaðr Frelsarinn fiiðþægt fyr- ir allar syndir breysks mannkynsí Hann trúái því, að þetta væri sannleikr, að þetta væri iun fegr»ti og blessunarríkasti sann- leikr í alheimi fyrir freistingum háð og syndum spiit mannkyn; og hann þakkaði guði fyrir þetta, ekki af neinni hræsni, lieldr í einlægri og öruggritrú; því að trú hans var of hjargföst og fullkomin til þess( að hún þyldi nokkurri efasemd að komast nokkru sinni að. Vissi hann ekki fullvel, að allir karl- menn vóru háðir froistingum til að gera rangt? Vissi hann ekki fullvel, að flestir af þeim lótu undan freistingunum 1 Hann trúði því, að þetta væri erfða-synd, alleið- ing af frumsynd Adams. Hann trúði því hiklaust, að Eva hefði verið frumkvöðull- inn að þessari frumsynd. Þd væri það ekki nema eðlilogt og róttlátt að Evu-dætr liðu fyrir hennar skuld og að karlmennirnir 288 Er þetta sonr yðar ? am rammleikjsom eigi fær staðizt freistingarn- ar; sein verðr fótaskortr á lífsleiðinni og yfir- bugast af syndsamlegum tilhneigingnm sín- um. ,Trúið á mig, og þá mun yðr hlotnast eilíft líf‘. Kastið byrðum yðar á herðar ins syndlausa, sem fúslega fórnfærði sjálfum sór. til þess að allir, sém á hann trúa, öðlist eilíft líf“. Mr. Mansfield hafði engan efa á, að eilíft líf mundi verða sór blessuu og sæla. Ef hon- um skyldi nokkuvu tíma hafa komið Minnie Kent til hugar í þessu sambandi, þá liefir hann vitað, að hún gat öðlazt ið samaómetan- lega sæluríka hlutskifti bara með því einfalda og auðvelda ínóti: að trúa; og hann vónaði, að guð mundi óefað mýkja lijarta hennar áðr en hún dæi, svo að hún gæti tileinkað sór friðþæginguna. Skyld- ! '.n ekki gera það— og skyldi hann þanr cki njóta þeirrar á- nægju að sjá ham ,ru lífi—, þá hlyti það að vera fyrir sju.-rac ’ verúð hjartans, ef hún vildi ekki triia, jg það hlaut að vera á hennar ábvrgð, livert jilutskifti hún kysi sór fyrir eilífðina. Það gat enginn gert fjT- ir hana; hun hlaut að kjósa sjálf. Ég vissi svo upp á hár, hvernig hann hefði ályktað, ef hann hefði yfir höfuð ,hugsað um þetta. Ég Er þetta sonr yðar? 281 sjálfr fór hann ekki inn. Það var svo skuggsýnt þar inni, að ég sá fyrst í stað ekki skil á neinu, og óg var svo hissa á aðferð töður míns, að ég stóð gvafkyrr al- veg agndofa. Svo sá ég alt í einu eitthvað hreyfast, og kallaði upp yfir mig : ,Minnie'.‘ I sama bili heyrði óg hörmulegt hljóð, og hún flýði út í horu. Ég fiýtti mór til hennar, og sá þá, að hún var í nærklæð- um einum. Mór varð svo hverft og svo felmt við, að óg vissi ekkert, hvað óg átti .til bragðs að taka. Þá íór ég fyrst að renn? gvun í að nokiru leyti, hvað þetta þýddi alt saman, og að hann hefði læst okkr bæði inni og farið svo burt I Það sem eftir var að vita, það fókk ég smá-lokkað upp úr henni, smátt og smátt, þegar óg sór og sárt við lagði, að óg hefði aldrei fyrr á nokk- urn hátt verið í vitorði með föð-----------með honum um aðferð hans við hana“. Preston gnísti tönnum. „Hún grót og grét, svo sárt, svo sárt. Ég reyndi að hugga hana. Élg ámælti fó— honum, óg bölvaði honum í fyrsta sinni á æfi minni. Ég hefi bölvað honum þúsund sinnum síðan, læknir; en, guð guð minn

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.