Heimskringla - 12.10.1892, Blaðsíða 1

Heimskringla - 12.10.1892, Blaðsíða 1
AN ICELANDIC SEMI-WEEKLY SATURDAYS. O L D I N. NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND VI. AR. NR 74. WINNIPEG, MAN., 12. OETORER, 1892. TÖLTJBL. 334 FRETTIR. ÚTLÖND. —'Frá Fvakklandi fréttist f vik- unni andlát Ernest Renan's ins merka vísindamanns. Hann var fæddr 1823, og ætluðu foreMrar hans aö l&ta hann verða kaþólskan prest. En hann hafði of mikið af skynsemi og of lltið af blindri trú 'til pess. 1850 varð hann skjalavörðr við handrita- safnið í inu mikla bókasafni í Par- ís. Sex árum síðar, að eins 33 ára gamall, varð hann meðlimrakademf- sins franska, en f>að verða að eins merkustu rithöfundar þjóðarinnar. 1860 ferðaðist hann á landssjóðs kostnað til Sýrlands, til að frain- kvæma par vfsindaiegar rannsóknir. 1862 varð hann prófessor f ebresku við t 'ollíge du France. En var settr frá embætti næsta ár sam- kvæmt kærum biskupa. 1871 var liann á ný settr í sama embættið aftr. Aðalrit hans, sem hann varð frægastr fyrir, var ,,Æfisaga Jesfi“ (Vie de Jésus) 1863; og er sú bók þýdd á öll mál ins mentaða lieims. En illa er klerkum og kyrkjumönnum hvervetna við pað rit. Sama má segja um „Sögu ísraels pjóðar“. t>ó játar merkt sýnódu-blað norskt (,,Amerika“), að pað rit „lýsi miklum lærdómi“, enda hefir enginn neitað Renan um hann. Auðvitað hafa fræði- menn síðari ára komizt að réttari niðrstöðum í sumum atriðum, en liann. En Renan stendr og mun ávalt standa I röO fr-nnatu fræði- manna heimsins. BANDARIKIN. — Saumavila verksmiðja Singer- félagsins f Elizabeth, N. Y, eyði- lagðist aðmestu af eldi fyrir skömmu. Skaðinn er metinn $250.000 og sjö hundruð manns urðu atvinnulausir. — Frá Fargo, N. D., kom sú fregn á laugardaginn var, að eldr mikill æddi yfir slétturnar vestr af Missouri fljótínu. Eldrinn tekr yfir 20 mflna breitt svæði, og menn og fénaðr flýja undan honum til að forða lífinu. — In vlðfrœga veðreiða-hryssa „Nancy Hanks“ hljóp fyrir skömmu í Terre Haute Ind., 1 mílu á 2 infnút- um og 4 sekúndum, og mun pað vera alveg dæmalaus flýtir. — Mary Ann Dougherty í Wash- ington, D. 0., rar á föstudaginn var enn pá einu sinni dæmd til 60 daga fangelsisvistar. Það iá einu sinni við borð að kona pes»i yrði að ágrein- ingsefni við forsetakosningu í Banda- ríkjunum. Þegar Cleveland var for- seti, neitati hann að sampykkja laga frumvarp pess efnis, að konu pessari, sem er ekkja eft:r herinann, væri veitt $8 eftirlaun á mánuði. Óvinir Clevelands reyndu að nota petta at- vik sem vopn móti honum og sögðu aðpaðlýsti tilfinningarleysi og harð ýðgi við bágstadda purfalinga. En forsetinn ber pað fyrir sig, að henni hefði iðulega veríð hegnt fyrir glæp- samlega hegðun og sýndi pað svart f hvftu í dómpíngsbókunum. Sam- veldismenn sáu pví sinn kost beztan an að hætta við að gera hana að á- greinitigsefni f forsetakosninguin. — Sagt er að I)r. M. O Teigan, er alpýðu.flokkrinn útnefndi sem pingmannsefni fyrir N. Dak. á sarn- bandspingið, hafi hætt við að gefa kost á sér, til haguaðar fyrir piog" mannsefni sérveldismanna. Og horf- ist nu óvænlega á fyrir M. N. John- son, pingmannsefni samveldismanna. — Máltól samveldismanna sem ferðast sveit úr sveit og vonast eftir að vinna flokki sínum gagn með pví að andæfa gegn öllum breytingum á tollögununi af peirri ástæðu, að pær komi ringulreið á alt viðskiftalff, ættu, áðr en peir leggja af stað, að setja ginkefli upp í ullarkóngana í Ohio. Eftir beiðni peirra og undir- lagi hefir ullartollrinn verið hækk- aðr, hvaðeftir annað. Og McKinley lét meira eftir peim, en nokkru sinni áðr hafði verið gert; en ósvífni peirraer alveg takmarkalaus. En einu sinni eru peir koinniraf stað; og hafa í hótunum að snúastgegn samveld- isflokknum, of hann bindi pað ekki fastinælum að hækka enn ullartoll- ir.n. Eitt sinn barðist pessi flokkr fyrir frelsismáli alls mannkyns; á hann nú að hugsa um pað eitt að auð- ga ullarkóngana? • [,,Amerika“.] CANADA. — Ontarió stjórnina og Domini- on-stjórnina greitiir á um pað, livort fylkisstjóri (Lientenant Governor) hafi náðunar-vald eðr eigi. Dom,- stjórnin heldr pví fram, að pað só einkaróttr (prerogative) landsstjóra (Governors). Fylkislögin 1888 veittu fylkisstjóra náðunárvald fyrir brot gegn fylkis-Vógiun. Bæði undir- róttr og yfirréttr í Ontario hafa dæmt í málinu, og í vil fylkisstjórninni. Nú kemr málið fyrir liæstarótt, og talið að Hon. Ed. Blake muni flytja inálið fyrir fylkið, en Sir John Thompson fyrir fyrir Dominion- stjóruina. — Gratid Trunk járnbrautar fé- lagið er f óða önn að kaupa upp j'msar minni auka-brautir eystra, sem eru tengdar pessari braut. — Mál Merciers komfyrir rétt f fyrra dag. Það eru prjár upphæðir: ; $26.000, $3.000 og $14.000, sem hann er sakaðr um að hafasviksam- lega dregið undir sig. Dómarinn úrskurðaði, að hann mætti laus vera, meðan á málinu stæði, gegn pvíað hann lofaði citj drengskap sinn að mæta. (Framh. frá 2. bls.). nema stöku maðr heldr fram til lengdar ábyrgð sinni í peim. Þau græða mestvið pað, að menn missa rétt sinn við að verða einum eða tveim dögum of seinir með borgun. Sum af pessurh félögum gefa mönn- um kost á, að peir purfi ekki að borga árgjöld nema 15—20 ár t. d., og pá sé ábyrgðin fullgreidd; menn purfi ekki að borga úr pví, hve gamlir sem verða; en bæði verða menn pá eðlilega að borga hærra um árið, meðan á á pví stendr, og svo er pað einatt hávaðinn, sem missir a’.lan rétt sinn einhvern tfma áðr, annaðhvort af pví að peir gleyma einhvern tíma gjalddagan- um, eða hafa ekki peninga f svip- inn. Eitt ið bezta lífsábyrgðarfélag er Independent Order of Foresters. Gjöldin eru par sett svo lágt, sem með nokkru móti er óhult að setja pau. Að félagið getr sett pau svo lágt, kemr af pví, að fólagið er ekk; Brúkað af millíónum manna 40 ára á markaðnum. hlutafólag, heldr „regla“, par sem allir ábyrgðarhafar eru meðlimir í stúkum, sem standa undir yfirstúk- um og einni æztu stúku, og kostar pvf stjórnin lítið sem ekki, par sem mest alt starfið er unnið fyrir ekk- ert af •undirstúkunum, bæði útvegun nýrra fólagsmanna og innköllun. Auðvitað verða menn að greiða gjöld sín í ákveðinn tfma; en af pvf að fólagið er bróðernis-fólag, pá er pað regla hverrar stúku, að gæta réttar fjarverandi bræðra, eða bræðra, sem gleyma gjalddaga, svo að peir missi eigi rótt sinn. Er pað vandi, að fólagsbræðrnir f stúkunni leggja út fyrir slíka bræðr gjald í bráð um stuttan tfma, ef svo ber undir, heldr en að láta pá tapa rótti sínum. Það er pvf miklu öruggara, að missa eigi rótt sinn fyrir litilfjör- lega gleymsku fáa daga í pessari reglu, heldr en í lífsábyrgðarfólög- um alment, sem einatt láta sór vera mesta paegð í,að menn missi róttsinn. Félag petta veitir og ein hlunn- indi fram yfir önnur lífsábyrgðarfé- lög; pað veitir hverjum meðlim ó- keypis lœlcnishjálp án nokkurrar auka-borgunar. Aak pess geta menn fyrir dálitla auka-borgun trygt sór ókeypis með- ul í sjúkdómi, og útborguð laun meðan metin liggja sjúkir. En fremr hefir félagið pann kost fram yfir venjuleg lífsábyrgðarfélög, að slasist meðliinr, svo að liann verði eigi vinnufær, borgar félagið honuin pegar út upphæð, sem nemr hálfri lífsábyrgðar-upphæð hans. Só t. d. meðlimr í ábyrgð fyrir $3000 og slasist, fær liann peg- ar $1500 greidda. Slíkt hjálpar meðlimnum einatt til að taka fyrir einhverja atvinnu, sem getr veitt honum uppeldi. Fólagið er löggilt bæði hór f Oa- nada og í Bandarfkjunum og liefir breiðzt út til Bretlands og Ástralíu. Yér setjuin hór töflu yfir mánaS- argjald meðlima eftir aldri fyrir hverja $1000 I lffsábyrgðarfé Aldrsár mánaðargjald 18 $0,60 20 62 25 67 30 72 35 78 40 88 45 1,02 49 1,35 Fyrir áratal, sem hór er ekki til tekið, t. d. 19 ár, er gjaldið tiltölu- legt. Fyrir $2000 lífsábyrgð er tvöfalt gjald; fyrir $3000 prefalt. Hærra en $3000 fær enginn einn meðlimr. Þeir sem leggja líka í sjúkrasjóð, fá auk ókeypis meðala og launa meðan peir eru veikir, $50 útborg- aða til greftrunar-kostnaðar. E>ótt maðr deyi samdægrs sein hann er tekinu inn, fær hann fult gjald útborgað. öll gjöld renna í aðalsjóð, og fólagið, sem að eins er skylt að borga ábyrgðarfó inuan 30 daga frá andiátstilkynningu, hefir til pessa borgað hverja einustu kröfu innan 7 daga. Eins og kunnugt er, pá er ís- lenzk stúka, tsafold að nafni, liór í bænutn, f pessu fólagi. Meðlimum hennar eróðum að fjölga, og er pað að vonum. Þó að vér megum teljast sloptiir við kóleru-háska f vetr, er lftill vafi á pví, að hún komi hingað með vorinu. En pegar slíkar drepsóttir koma f eitthvert landpláss, pá hætta öll lífsábyrgðarfélög að taka par að sórnýjar ábyrgðir, par til drepsóttin er um garð gengin. Nú f vetr og haust er pví sérstök hvöt t 1 að nota færið, að fá ábyrgð á lffi sínu. Stúkufundir eru tvisvar í mánugi. Eigi eru meðlimir skyldir að koma á pá framar en peir v:lja. En oft- ast er par eitthvað haft til skemtun- ar: upplestrar, kappræður o. s. frv., svo að pað er skemtun að koma á pá. Hinn ódýrasti og bezti staðr í bænum til a* kaupa Stígvél og Skó er hjá E. KNICHT&CO. 444 Main Str. Þeir sem koma ineð pessa auglýs- ing, fá 5 pr.Cts. afslátt. M. H. MILLER OO. CAYALIER, X. DAK. Verzla með ÚR, KLGKKUR, GULLSTÁSS og SILFURSTÁSS, og ýmislegt sem lýtur að hljóðfærum. Aðgerðum fljótt komið í verk. Niðursett verð á silfurmunum og úrum. M. H. MILLER & GO. Cavalier, N. l>ak. — VIÐ SELJUM — SEDRUS- CrlBDJÍ GASTOIPA, sjerstaklega ódýrt. —Eitinig alls konar— TIMBUR. —SJERSTÖK SALA Á— Ameríkanskri þurri hvít-furu. westerTlumber COMPANY (limited). Á horninu á PRINCESS OC LOGAN STRÆTUM WINTITIPEE T. M. HAMILTON FASTEIGNASALI, heflr 200 ódýr lóöirar til sölu á $100 og yfir: einnig ódýr Juís í vesturhluta bæj- arins. Hús og lóðir á öllum stö'Sum f bænnm. Hús til leigu. Peningar til láns gegn veði. Munir og hús tekin í eldsábyrgði. Skritstofa 343 MAIN STREET, Nr. 8 Donaldson Block. Ef þér eruð að skreyta húsin yðar, þá komid vid í búðinni hans BANFIELD’S 5SO ZMLAÁEIíT STR Þar getið þér fengið alt sem þér þurf- ið til þess, svo sem : GÓLFTEPPI, GARDÍNUR og VEGGFÓÐUR, á 25 cts. og yfir. (aolfteppi a 50 til 60 ets. Olíudúkar á 45 cts. yarðid. allar breiddir fra J yard til 6 yards. Hvítar lace gardínur með snúrum 60 parið. Gardínustengur einungis 26 cta Be»tu gluggatjöld einungis 50 cts. Yfir höfuð höfum vér alt sem þér þurí- ið, og svo getið þér talað yðar eigin mál í búðinni. Látið ekki lijá líða að koma til BANFIELD’S nœstu dyr við CHEAPSIDE. ROYAL CROWN SOAP ---) °g (- ROYAL CROWN WASHINC POWDER eru beztu hlutirnir, sem pú getr keypt, til fata-pvottar eða hvers helzt sem pvo parf. Þettu líka ódýr- ustu vörur, sem til eru, eftir gæðum og vigt. ROYAL SOAP CO. WIMIPEK, HIJS OG LÓÐIR. Snotr cottage með stórri lóð $900, og 1% hæðar hús með 7 herbergj. á Logan St. $1000. Bæði nál. C. P. R. verkstæðum, Góð borgunarkjör. Snotr cottage á Young Street $700; auS- arlóðir teknar í skiftum. 50 ft. lóð á.Iemiina St., austnn Nena, $425, aSeins$50 útborg,—27j4 ft. lóðir á Ross og Jemima Sts. austan Nena, $250; dto. rétt vestr af Nena $200. Auðveld borg. kjör.—Góðar lóðir á Young St. $225. Einnig ódýrar lóðirá Carey og Broadway Streets. Peningar lánaSir til bygginga meí góð um kjörum, eftir hentuglelkum lánpegja. CHAMBRE, GRUNDY & CO. FASTEIGNA-BRAKÚNAR, Donaldson Blockp • Winnipeg OLE SIMONSON mælir með sínu nýja Scandinavian Hotel. 710 Main Str. Fæði $1.00 á dag. ’MARKET DRUG STORE ---BEINT Á MÓTI STÓRA MARKAÐINUM.-- Allskonar meðul á reiðum hönduin. Forskriftum sint og skriflegar pantanir afgreiddar. C. M. Bddington, Lvfjatræðingr og efnafrædingr. C. INDRIÐASON. s. B. BRYNJÓLFSSON. INDRIDASON & BRYNJOLFSSON, c-A-isrToisr, isr. VERZLA MEÐ Harðvöru, aktýgi, húsbúnað. Miklar byrgðir af maskínuolíu. Ágætisvörur, bezta verð. Hattar með nýjustu gerð. Me* vorinu --- ---— hafa komið !- 3 'cá i t-l 3 c3 "'P ' I V O SIEJJvl — Klæði, Serges, írskt klæði, Nap, Franskt, línskt peím, sem vilja láta gera föt eftir máli að efnið sé gott og verkið v PÖNTUNUM FLJÓTT VEITT og Skoskt vaðmál handa Vér ábyrgjumst andað ATHYGLI. 1892 Með vorinu hafa komið NYJAR VORUR Fatnaðardeildin að ollu leyti fullkomin. Tilbuin fot af beztu tegund og odyrri en nokkurstaðar G. A. Careau, SKRADDARI. 324 3 crq p J-S 3- P; xn 3" 3 Pu GO P? K< 3 i-S O «rv- O MAIN STR., WINNIPEG. • GEGST THE MANITOBA HOTEL. rD ct- O • • 011 vaðmál keypt 1 yardatal, sniðin ef æskt er borgunarlaust.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.