Heimskringla - 22.10.1892, Side 1

Heimskringla - 22.10.1892, Side 1
AN ICELANDIC SEMI-WEEKLY O L D I N. NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND SATURDAYS. VI. AR. NR 77. WINNIPEG, MAN., 22. OKTOBER, 1892. TÖLVBZ. 337 9 , FRETTIR. ÓTLÖND. — Wien, Oct. 20 — Voðrið er mjög kalt í Austrríki og æheimi; í Bæheimi er snjókoma mik . — Berlin, Oct. 20. — Ákaflega kalt í Mið-E>ýskalandi. í Harzfjöll- unum er blindbylr. Ár og vötn vöru lögð í morgun. — Wien, Oct. 20. — Landvarnar- lið bannaði í dag 400 gyðingum að koma inn yfir landamærin frá Rhss- landi. Gyðingarnir ætlugu að flytja sigúr landi, og vildu ekki hlýða banni landvarnarliðsins, heldr reyndu að komast inn í Austrríki. Loks skaut liðið á f»á; fóllu 3 gyðingar, en 22 særðust; brast þá flótti í J>eirra lið, og þeir snéru aftr. Mannúðleg er meðferðin! England. í |>rem kjördæmum hefir aukakosning farið fram síðan almennu kosningarnar í Júlí. í tveim af peim vóru fylgismenn stjórnarinnar kosnir, en f>ó með minna atkvæðamagni en í vor; en ið f>riðja kjördæmimistuGladstone’s- liðar með 3. atkv. mun. BANDARI K.IN. — Kona Harrisons forseta liggr alt af fyrir dauðanum, og er að sí- draga af henni. Fyrir J>essa sök gat Harrison forseti ekkifariðtil Chicago til að vera J>ar { gær við „vígslu“ sýníngar-húsanna. Cloveland var auðvitað boðið þangað líka. En hann reit aftr nefndinui, að með J>vl að hann vissi, að Mr. Harrison gæti eigi verið við,sakir veikinda konu hans, J>á vildi hann ekki nota sér J>etta færi, og ætlaði J>ví eigi að vera við. __ Það er hvorttveggja að persónu- legu göfuglyndi Clevolands er við brugðið, enda lýsir pað sór hér sem oftar. CANADA. —Bell River, Ont., Oct. 18.— í gærkveldi var haldinn fundr í Maidstone, til að ræða um framtfð Canada. Bændafélagið J'atrons of Industry gekst fyrir fundarhaldinu. Var J>ar sampykt sú yfirlýsing, að pad væri skylda allra nefnda, sem væru almennings fulltrúar, að skora á bæði fylkispingin og sam- bandspingið, að láta leggja undir almennings atkvæðagreiðslu, hverja framtíð menn álitu æskilegasta fyr- ir Canada. E>ar á fundinum var gengið til atkvæða utn rnálið sjálft. Fyrir sameining við Bandaríkin vóru greidd 38 atkvæði; fyrir nú- verandi stjórnarformi 30; fyrir Ca- nada setn óháðu ríki 5; fyrir Canada sem óháðu J>jóðveldi 6; fyrir nán- ara sambandi við brezka ríkið 2 atkvæði. — Vanconver, B. C., Oct. 20. öll dagblöðin hér í bænum eru hætt að kotna út. Orsökin er verkfall meðal prentaranna. Fóru peir fram á svo ósanngjarnar kröfur, að blöðin kusu heldrað hætta um stund. Borg- unin hefir til pessa verið 50cts fyrir púsundið við morgunblöðin, en 45cts. pús. við kveldblöðin, og $21 um vikuna fyrir 9 tíma vinnu á dag, pegar unnið var fyrir daglaunum. Hærra en petta treystust blað-útgef- endrmr ekki að borga. — Ottawa, Oct. 19. — E>aðer búið að gefa út kosningar-boð í Selkirk kjördæmi. Tilnefningar-dagr er 3. Nov. næstkomandi, en kosningar- dagr 10. Nov. Mr. Rob. Rogers, kaupmaðr í Clearwater er skipaðr kjörstjón. —Það er almæli, að enginn muni keppa við Daly ráðgjafa um kosn- inguna í Selk.rk-kjördæmi. — 1 málinu gegn Mercier er fallinn kviðdóms-úrskurðr um eina aðal-sakargiftina, og var Mercier sýknaór. Islands-fréttir. — Lögbergi er skrifað frá Khöfn, að í Rvík hafi Halldór K. Friðriks- son verið kosinn alpingismaðr; í Kjósar og Gullbr.sýslu séra Þórar inn Böðvarsson og Jón Þórarinsson (endrkosnir); í Borgarfirði Björn Bjarnarson búfræðingr á Reykja- koti í Mosf.sveit; í ísafj. sýslu Skúli Thoroddsen og séra Sig. Stefáns- son.—Páll Melsteð hefir fengið riddara-kross. RADDIR ALMENNINCS. TIL RITSTJÓRA HEIMS- KRINGLU <fc ALD. Herra ritstjóri. Ekki get ég að gert að mór finnast athugasemdir yðar við síðustu ritgerð mína héðan vera heldr en ekki kringlóttar. E>ér segið að óg „ranghermi pað alger- lega“, að pór hafið á síðastl. vetri fett fingr út í pað, að ég kallaði Rev. Mr. Runólfsson, «éra Runólf. „Vér höfum ekkert slíkt sagt nó ritað“, hnýtið pér í endann með svoddan „kattar hremmensku“. Hver skyldi pá hafa sagt pað, með leyfi að spyrja, og hvað pýða pá pessi orð: „Runólfr pessi er ekki prestvígðr, og pví rangnefndr prestr eða séra“. Ritstj. Hkr. & Ö., VI. 32. 13. Apríl 1892. E>ór verðið nú held ég að forláta, pó ég skildi pessi orð yðar á pá leið, að pór væruð að fetta fingr út í pað, að ég kallaði Mr. Runólfsson séra Runólf; pó ég skildi, orð yðar pannig, að pér stæðuð einmitt fast- lega í peirri meiningu, að maðrinn væri ekki prestvígðr, hefði aldrei •verið vígðr, væri enginn sóra. Nei, öðruvísi gat ég ekki skilið petta, og pennan sama skilning legg óg í pað enn, og hlýt sjálfsagt að gera, par til að pér komið mór í yðar rétta skilning í pessu máli. E>ór skuluð samt ekki fara að fræða mig á pví mér til skilnings- auka, að pér hafið pá nú ekki o: 13. Apríl 1892, verið búnir að kynna yðr petta prestvígslu evan- gelíuin „Fjallkonunnar!“ Því óg get vel ímyndað i'.■ svo ltafi hreint ekki verið. En hvað meint- uð pór pá? og hvað meinið pór nú? í vetr mátti ekki nefna Mr. Runólfs son séra, en nú fyllið pór dálka Hkr. með ritgerð, sem einmitt sann- ar að maðrinn só réttnefndr prestr eða sóra. Hvernig kemr nú J>etta heim við sig sjálft? í iuni síðari athugasemd yðar segið pór, að ég só að úsaka Mr. Runólfsson um „hræsni“ við trú- skiftin, og fari par einmitt ver með hann en „B'jallk.-1 gerir. En par misskiljið pór mig. Eg hefi aldrei sagt, að Mr. Rttnólfsson- hafi haft trúskifti; ég neitaði pví nteð pessu að segja, að hann hefði aldrei haft trúskifti í hjartasínu; hefði aldrei trúað öðru en sinni lútersku barna- trú, pó hann ef til vill hefði hnýst inn í trúarbrögð annara trúfiokka. Mig furðar stórlega á pessum misskilningi hjá yðr, herra ritstj. Vitið pér ekki, að pað er sitt hvað, að hnýsast inn í trúarbrögð og kynna sér pau; með öðrum orðum, að lesa trúarbragðarit og hlýða á messur, eða að kasta trú, hafa trú- skifti? Skyldi ekki mega finna margan Runólfsson, setn pað hefir gert, en pó verið alveg frí við alt álas par af leiðandi? Eg pekki marga og efast ekki um, að pór pekkið enn fleiri, svo pað er ekki til neins að hengja hatt sinn á pað. öll pessi saga um trúskifti Mr. Run- Ólfssonar 6—7 sinnum, er pvl ó- sönn, eftir pví sem Mr. Runólfsson og fleiri jsannorðir menn segja, og mun ég síðar skýra frá aðal-sann- leikanum í pessu máli. Þér haldið pví fram, að Mr. Run- Ólfsson beri ekki á móti pessum trúskiftum í svari sínu. Mikið rétt. En viðrkenuir hann að pað só satt? Nei, hann talar alls ekkert um pað, hvorki með eða móti, fyrir pá ofr einföldu ástæðu, að hann áleit pað hégóma, að fara að elta sllkar slúðr- sögur, sem ekkert eru, |eins og ég sagði áðr, annað en Mormóna-sann- leikr. Það er hægt að sanna pað og marg-sanna, að allar pessar trú- skifta-sögur eru fæddar og fóstrað- ar hór I Spanish Fork á meðal inna síðustu daga heilögu, og að pær hafa ekki við neitt annað að styðj- ast hór en óvildarhug pann, er margir Mormónar bera til Mr. Run- ólfssonar. Sannleikrinn er pessi—eins og ég sagði áðr og segi enn—, að Mr. Runólfsson hefir aldrei skift um trú I hjarta sínu, og ekki nema I eitt einasta skifti horfið frá lút. kyrkj- unni; en pó ekki með fríum vilja, eða fyrir trú, heldr fyrir aðrar or- sakir, sem nú skal greina: E>egar Mr. Runólfsson var heima I Vestmannaeyjum—lút. kyrkju með- limr, eint og flestir eru á íslandi--, pá vildi honum pað slys til, að meiða sig hroðalega á höfðinu, og stðan lagðist hann I taugaveiki mjög hættulega og lá lengi rúmfastr. E>etta hvorttveggja hafði pær svo mjög eðlilegu afleiðingar, að Mr. Runólfsson varð sönzum sínum fjær; með öðrum orðum, brjálaðr, og pjáðist hann af peirri veiki meira og minna I hálft fjórða ár. Og sjá pað skeði á pessu áminsta ttmabili —fyrsta árinu—, að herrann sendi sína pónara til að leita týndra sauða af húsi Israels. Og sjá, peir komu einnig til Vestmannaeyja og sáu Mr. Runólfsson, sem pá var brjál- aðr; að nainsta kosti ekki með öllum sönsum. Og sjá, peir hugðu hann vera einn af inum týndu sauðum, Og svo tóku peir manninn og skírðu hann og vígðu til prests, ef svo mætti kalla pað, I kyrkju sinni hér I Utah. Svona skeði pað, að Mr. Run- ólfsson tók trú óg prestvígslu hjá Mormónutn, og I pessu ástandi var hann á pv> títnabili, sem „Fjallk.“ segir að öll pessi trúskifti hafi átt sór stað, nefnilega, hálft fjórða ár. Svo gaf guð pað af náð sinni, að Mr. Runólfsson komst til heilsu aftr sóð, að Mr. Runólfsson geri peim neitt. Hann fer sinna ferða og skiftir sér ekkert af peim eða peirra málum.' Nú, herra ritstj., ef pór viljið á- líta, að maðr, sem er brjálaðr, geti tekið nokkra trú, eða skift um trú- arbrögð I hjarta stnu, og par af leiðandi „hræsnað“ fyrir mönnum, >á megi pér pað fyrir mér. Ég fyrir mitt leyti get ekki gert mór neina grein fyrir pví, að trú og sannfæring lifi 1 hjörtum brjálaðra manna, pví pað lítr mikið oftar út fyrir skort á pvl hjá peim sem heil- brigðir eru. Já, svona er pessu nú varið með alt petta trúskifta-rugl um Mr. Run Ólfsson. Af veikindum á sálinni fyrir áðr taldar orsakir var pað sprottið, að hann leiddist inn I Mor- móna-villu,** en alls ekki fyrir trú eða sannfæringu, og pví síðr „hræsni“. Jeg vona pér skiljið nú, herra rit- stjóri, hvernig I öllu liggr, og að við purfum ekki að eyða blaðarúmi mikið oftar til að ræða petta mál. E>að ætti nú með pessu að vera út- rætt og almenningi full-skiljanlegt. Yðar með virðingu. E. H. Johnson. Spanish Fork, 8. Októbr 1892. **) Hans, Mr.Runólfssonar, eigln orð, sem hann er reiðubtíinn að staílfesta með eiðsvörnnm vitnum, ef þörf gerist. ’ MARKET DRUG STORE” --BEINT Á MÓTl STÓRA MARKAÐINUM.- Lítið á yðar eigin hagsmuni og komið í þessa lyfjabúð eftir öllu af meðala tagi. Hreinrað vín til lækninga. Opið á sunnudögum kL 9.30 f. m. til kl. 12.30 e. m., 2.30—5.30 e. m. og frá 6.30 tillO á kveldin. C. M. Edding'ton, Lyfjatræðingr og efnafræðingr. DEEGAN’S SXXTTXXXXWSXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXJ 547 MAIN STR. 547 XXXXXXXKXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXVXX Fatnaður! Mikið upplag af karlmanna og drengja fatnaði með verði sem allir gera sig ánægða með. Yfirhafnir! Upplag vort af yfirhöfnum er þess virði að það sé skoðað. Yfirhafnirnar kosta $5.00 og yfir. Treyjur! Á $5.00 taka öllu öðru fram. Þetta eru án efa mestu kjörkaup sem fást í Winnipeg. Ullarnærföt! Komið og skoðið þau. Mikið af alskonar tagi. Hanzkar og veílingar af öllum tegundum. Grávara! Þessa viku fáum við mikið af grávöru sem ekk- ert kemst í samjöfnuð við að ódýrleik og gæð- um. Loðhúfur á $1.00 og yfir og loðkápur af öllu tagi eins ódýrar að sínu leyti. og sá hann pá fljótt I hvaða liættu hann var staddr, og eins öjr nærri má peta, sagði pá undir eins skilið við Mormóna, en af pví urðu peir svo reiðir, að peir náðu ekki upp I nefið á sér; peim pótti svo fyrir að missa hann, pvl peir töldu víst, að hann mundi verða góðr verkamaðr I herrans víngarði, úr pví hann var kominn til heilsu. Og pað er mælt, að peir hafi gert, sitt ýtrasta til að fá lianr. intt aftr, en pað hefir ekki lukkazt, og lukk- ast liklega seint, nema Mr. Runólfs- satt verði brjálaðr aftr, sem vonandi er að ekki verði I pessu lífi. Svona er pessu varið með Mr, Runólfsson, og trúskifti hatts. Morntónum—pó margir peirra sóu heiðvirðir menn— er flestum mjög illa vtð Mr. Run- ólfsson, beinlínis út af pessu, „fara úr“ trúntii.* Samt fæ ég ekk; DEEG-AN’S Cheap Clothing Honse 547 maia St. ROBINSON & C0.’S GNÆGD AF ,DRY GOODS‘ af öllutp tegundum. Vér höfum vel valið upplag af alls konar yfirhöfnum, Sealette-kápum, New- markets, Reefers fóðruðum með loðskinni etc.; eittnig mikið af fataefni: Wide Wale Serges, Diagonals, Chevoits, HomespunSj Boncles, Camels Hair. Alt eftir nýjustu tízku að lit og áferð. Einr.ig „Alexandre“ g itaskinshanzka á $1.50; mestu kjörkaup. Yér ábyrgjumst gæði vörunnar. *) Á Spanish Forks-íslenzku er það kallað að „fara í“ og ,.úr“ trúnni; líkt og við Norðlendingar köllu'Sum að fara úr og í brók! HOBINSON & CO. 402 MA!N STR. Ef þér eruð að skreyta húsin yðar, þá komið við í búðinni hans BANFIELD’S 580 JST STR. Þar getið þér fengið alt sem þér þurf- ið til þess, svo sem : GÓLFTEPPI, GARDÍNUR og VEGGFÓÐUR, á 25 cts. og yfir. Golfteppi a 50 til OO ctn. Olíudúkar á 45 cts. yarðid allar breiddir fra J yard til 6 yards. Hvítar lace gardínur með snúrum 60 parið. Gardínustengur einungis 25 cts Beztu gluggatjöld einungis 50 cts. Yfir höfuð höfum vér alt sem þér þurf- ið, og svo getið þér talað yðar eigin mál í búðinni. Látið ekki hjá líða að koma til BANFIELD’S nœstu dyr við CHEAPSIDE. ROYAL CP.0WN SOAP ---) °g (- ROYAL CROWN WASHING POWDER eru beztu hlutirnir, sem pú getr keypt, til fata-pvottar eða hvers helzt sem pvo parf. Þettu líka ódýr- ustu vörur, sem til eru, eftir gæðum og vigt. ROYAL SOAP CO. WIXXIPEG, HÚS OGLÓÐIR. Snotr cottage með stórri lóð $900, og ljý hæðarhúsmeð7 herbergj. á Logan St. $1000. Bæði nál. C. P. R. verkstæðum, Góð borgunarkjör. Snntr cottage á Young Street $700; auð- arlóðir teknar í skittiim. 50 ft. lóð áJemima St., austan Nena, $425, að eins $50 útborg,— 27Jý ft. lóðir á Ross og Jemima Sts. austan Nena, $250: dto. rétt vestr af Nena $200. Auðveld borg. kjör,—Góðar lóðir á Young St. $225. Einnig ódýrar lóðir á Carey og Broadway S'reets. Peningar lánatSir til bygginga mets góð um kjörum, eftir hentuglelkum lánþegja. CHAMBRE, GRUNDY & CO. FASTEIGNA-BRAKÚNAR, Donaldson Blockp • Winnipeg NYKOMHAR. FATAEFNI og LEGGINGAR. MÖTTLAR og TREYJUR. VAÐMÁL og MÖTTLAKLÆÐI. BÓMULLARDÚKAR, ÁBREIÐ- UR og PRJÓNADUKAR. H æ r f ö t fyrir litla menn, drengi og stóra menn. Milliskyrtur! Slilliskyrtur! Sokkaplögg, hanzkar, axlabönd, klútar vaxkápur, föt etc. WM. BELL 288 Main Str., gegnt Manitoba Hotel. G. A. GUNLIFFE, Karlmanna-fatnaðr og alt sem til hans heyrir fæst hvergi í borginni eins ódýrt eins og að 060 Main Str. Komið og skoðið Húfurnar, föt- in, Loðkápurnar, Nærfötin og Sokkaplöggin sem við höfum. G. A. Gunliffe, «{50 TS :s tii Str.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.