Heimskringla


Heimskringla - 26.10.1892, Qupperneq 4

Heimskringla - 26.10.1892, Qupperneq 4
BIEI3SÆSB^RI3Sra-T-A. 00-03LIDI3Sr, -WT3SrJSriFEa-, 28. OKTOBER, 1802 W innipeg. — Glenboro, 22. Oct. — Hveiti hér að falla; hæsta verð í dag 51cts — II. E. -ftree£a«<fo,lyfjafræðingr andaðist hár fyrir helgina. — Melita, 22. Oct. „Hveiti féll hér i dag ofan í 51ctS“, segir í brófi til J>essa blaðs. — Frost hefir verið hér í fyikinu fyrirfarandi nætr; um 24 — 26 stig fyr. ofan zero á Fahrenheit. JSgf~I>egar J>ið þurfið meðala við, J>á gætið f>ess að fara til Ckntbal Dbug Hall, á horninu á Main St. og Market Street. — Portage la Prairie, 23. Oct. — Kl. 7 í kveld brann hér papptrs-mylna Pattcrscns, sem lá við Assiniboine árbakkann 2 mílurfrábænum. Verk- færi og hús, sem brunnu til kaldra kola, vóru $40,000 virði. Auk J>ess brann um $4000 virði af pappír. Mylnan var i ábyrgð gegn eldi, en óvíst fyrir hve mikilli upphæð. — Inndæl drengjaföt, sem fara einstaklega vel á litlu íslenzku drengjunum, fást nú hjá G.Jónssyni á Norðvestrhorni Ross og Isabella Str. með mjög lágu verði, og karl mannaföt á hvaða verði sem er. — Afbragós-vandaó, hlýtt hús- næði (3 herbergi), að nokkru leyti með búsgögnum (J>ar á meðal ofni og eldavól) getr fengizt til leigu í vetr fyrir afar-lága leigu, fyrir litla fjölskyldu. Upplýsiugar fást á skrif- stofu J>essa blaðs. En lysthafendr verða að snúa sér hingað undir eins. — Innflytjendr í inum ýmsu pórt- um ríkisins eru beðnir að gera svo vel og koma við t vöruhúsum Massey- Harris Co. og skoða ið rnikla upplajr af jarðyrkjuverkfærum. Pessi verk- færi eru sérstaklega löguð fyrir parf- ir manna í Norðvestrhóruðunum. Að gerð eru J>au in beztu og verð lágt. — Innbrotsþjófa gætir með mesta móti bæði hór í bænum og víðar hór í fylkinu. Dannig hafa á síð- ustu sjö vikum verið framin 3 inn- brot og peningaskápar sprengdir upp í Portage la Prairie. Hér í bænum var frfinið innbrot á tveim stöðum sömu nóttina í byrjun pessarar viku, og peningaskápar sprengdir upp. Þjófarnir fengu pó ekkert fémætt upp úr krafsinu. GUS. M. BAER’S NEW CLOTHING HOUSE. Nýbyrjaðir með mikið upplag af karlmanna, drengja og barna-fatnaði; yfirhafnir, loðkápur, hattar, húfur, stígvél, leðrkúffort °g töskur. Nú er sá tími ársins sem J>ér purfið að útbúa ykkr með hlý föt fyrir komandi vetr. Dór eruð allir að hugsa um að kaupa eins ódýrt eins og mögulegt er og erum hér til ad taka tillit til þess. Vir bjóðum lægri prlsa en þér hafið heyrt getið um áðr. Komið og skoðið vörubirgðir vorar og látið sannfærast. Lindal búðarmaðr. Yirðingarfyllst GUS. M. BAER. Cavalier, N. Dak. Næstu dyr við French & Bechtel. vér II. eða brófpeningar stjórnarinnar Brófpeningar e"u nefnilega annað en baukaseðlar (svo sem ljóslega er skýrt í riti Jóns Ólafssonar „Um banka“). Með pví, að sama átti sór stað um allar kærurnar gegn stjórnarflokkspingmönnum, pá fara >ær auðvitað allar sömu leið. —Mjög áriðandi fund heldr ið Eslenzka byggingarmanna-félag mið- vikudagskveldið 26. p. m. (f kveld) íslendingafélagshúsinu á Jemima- stræti. Allir eru vinsamlegast beðnir að mæta á fundinutn. Winnipeg, 24. Oct. 1892. B. Glslason, f ram k v æ m darst j óri SUNNANFARI. Útsölu mennf Sunnanfara í vestrheimi eru: Chr Ólafeson, 575 Main Str., Winnipeg Sigfús Bergmann, Garðar, N. D.; G S. Sigurðsson Minneota, Minn., og G M. Thompson Gimli, Man. Hr. Chr Ólafeson er aðalútsölumaðr blaðsins í Canada og heflr einn útsölu á því í Vinnipeg. Verð 1 dollar. — Dómr er fallinn í véfengingar- máiinu um kosning Prendergasts f St. Boniface. Kærunni vísað frá af peirri ástæðu, að eigi hafi fullnægt verið ákvæðum laganna um, að leggja fram að veði af kærenda hendi $750 í góðuns og gildum Ca- nada-peningum. Fóð var aö vísu lagt fram, en í bankaseðlum lög- giltrabanka. Nú efast enginn um, að þessir seðlar só jafugóðir sem gull, en bókstafr laganna segir „peningar“, og lagalega er ekkert peningar, nema mótaðir peningar ISAFOLD kostar í Ame- ríku $ 1.50, ef fyrirfram er borgað, ella $2.00. Nýir kaupendr fá ókeypis 3 bindi (um 800 bls.) af Sögusafni. Leggið $1.50 í registr- bréf, eða sendið P. O. money order, og þá verðr blaðið og Sögusafnið sent yðr um hæl, og blaðið áfram með hverri ferð. Þér getið keypt falleg stígvél fyrir $1.50 og $2.00. $1.00 ilskór og Oxford eru kostakaup. A. MORGAN, McIntykr Block 41« IMain Str. - - Winnipeg. J.O. KEEFE&CO. LYFSALI OG EFNAFRÆDINGR, CAVALIER, IV. I)AK. Verzla með LYF og LYFJAEFNI Kemisk efni. Toilet Articles and Fancy Goods. Next door to Pratts. Thonpon anii Leauger. CRYSTAL, N.DAK. Versla með alskonar vörur. Vór höfum afarmikið upplag af fatnaði, Stígvóluin og skóm,Drygoods, Iiöttum og húfum, matvöru, leirvöru og glervöru. Prísar vorir eru eins lágir eins og á nokkrum öðrum stað. Komið og skoðið vörurnar THOMPSON & LEAUGER, CBYSTAL, V. DAK. ÁSGEIR SÖLVASON, 1*H OTOGK A I*H KK. CAVALIEB, lí. DAK, Tekr ljósmyndir af allri stærð, stsekkar gamlar myndir, tekr myndir af mönnum, landslagi, húsum, þreskivélum o. s. frv. , Mr. C. XI. ilicliter frá Winnipeg, Han., sem um fleiri ár hefir unnið á fullkomnustu og beztu myndastofum Winnipeg, verðr næstu tvo mánuði á verkstofu minni og tekr myndir. Allir Pcmbina-County-menn, sem langar til að fá af sér góðar ljósmyndir, ættu nú að sæta færi, að fá myndir af sér. Þið fáið hvergi betr gert verk nú. W.CRUNDY&CO. — VERZLA MEÐ — PIANOS OG ORGEL og Saumamaskínur, OG SMÆRRI HLJÓÐFÆRI ALLS KONAR. Lágt verð Góð borgunar-kjör. 431MAIN ST„ - - WINNIPEG. CAVALIER, N. DAK. Verzla með alls konar harðvöru. HITUNAROFNAR og MATREIÐSLUSTÓR betri og ódýrri en annarstaðar. Ærleg viðskifti fást víðar en J>ar sem íslenzkir afhendingamenn eru. komið og* profið! SPARID YDR PENINGA með J>ví að verzla við GUÐMUMDSON BROS. & HANSGN, Cantoe N. Dak. Vór erum búnir að fá miklar byrgðir af inndælu sumarkjóla-efni, með ágætu verði. Munið eftir að búð vor er hin stærsta fatasölubúð í Canton. Eftirleiðis kaupum vór bæði ull og brenni. •UDMUNDSON BRO’S & HANSON. CANTON - - - - N. DAK JOHN F. HOWARO & GO. efnafræðingar, lyfsalar 448 MAIN STR. WINNIPEG, MAN beint á móti pósthúsinu. Fly tja inn og verzla með efnafræðislegan varning og lyf. Svampar. Sápur. Hárbustar. Ilmvötn o. s. frv., o. s. frv. LÆKNISFORSKRIFTIR AFGREIDDAR á öllum timum dags og NÆTR, einnig á SUNNUDÖGUM. Jb3.A T i_LJ U Íj. ALÞÝÐUBUÐIN. Verzlarmeð Dry Goods, tilbúin fðt og fataefni skótau, matvðru og leirtau._Eng in vandræði að fá að sjá vörurnar. 10 prc. afsláttur af Dry Goods og fötum fyr- ir peninga út í hönd.—Bændavörur teknar sem peningar.—Komiðjjelnuj'sinnl tll okkar, og þá komi' þiö áreiðanlega aptur. J. SMITH & CO. . ”14 Er þetta sonr yðar? hafa, einkum ef hann á tilkall til þess með öllum rétti“; og í einum rykk sleit hann sig lausan og stóð á fætr. En í hreyfing þejrri, sem á varð við þetta, lyfti Harvey höndinni á Maude að vörum sór og þrýsti henni eitt langt, sælufult augnablik að munni sór. Varð hún ekki vör við þaðl Hún sagði ekkert, sem benti á að hún hefði tekið eftir því. Vár athygli hennar svo heind að þessari látalætis-tilraun til að halda fóður sínum á stólnum, að henni hefði ekki einu sinni við þennan þögula koss orðið ljóst, hvað það þýddi, að Harvey hafði haldið svona lengi um hendina á henni ? Því gat Harvey ekki trúað, og þegar hann nú slepti hendinni á henni, þá söng hjart- að hans nýjan söng, og hann gat með engu móti leitt huga sinn aftr að sundrlyndi því, sem hafði valdið komu hans yfir til Stone’s þetta kveld. Þetta hafði alt tekið svo undr- lítinn tíma, og þó var nú ait svo breytt! Því skyldi nokkur óska að fara þaðan þarna inn í bjartara herbergi t Honum fanst svo ljómandi bjart þarna í rökkrinu. „Getum við ekki verið hórna án þess að kveikja?" spurði Harvey lágt, og rödd- in skalf af sæiutilfinningu. „Ég kann svo Er þetta sonr ydar? 319 eins og ég yrði að aðvara hann, halda aftr af honum; en óg get hreint ekki skilið nú, hvað hefir vakið þetta hjá mér. Hann er góðr. Það er alt, sem ég kæri mig um. Hann er hreinskilinn. Það er það sem óg vil hann sé. Nú, hvað í herrans nafni vildi óg þá með þetta? Hvað vildi óg að hann segði eða gerði?“ „Þú vildir, að hann léti í ljósi skoðun 8Ína“, sagði John og drap titlinga um leið; „en með venjulegri samkvæmni ykkar trúuðu mannanna vildir þú, að hann væri alveg mátulega hreinskilinn til þess, að dylja efa- semdir sínar, ef hann skyldi nokkrar hafa, og láta skoðanir sínar laga sig eftir tízkunni. Ef út af því brygði, vildir þú vita ástæð- urnar“. „John þó!“ sagði nú Mrs. Stone, eins og hún vildi setja ofan í við karlinn sinn. John Stone hló. Hann tók yfirfrakka nábúa síns, og hélt honum .til fyrir hann að fara í. „Jæja, þegar alt kemr nú til alls, Ed- ward, þá ert þú sá ódrottnunargjarnasti allra trúmanna, sem ég hefi þekt, og sá sanngjarn- asti og skynsamasti af þeim sem á annað borð afneita skynseminni sem leiðarstjörnu sinni. Ef 318 Er þetta sonr yðar ? sér tekið. Hann langaði til að vera með Harvey syni sínum aftr, og hálf-kveið þó fyrir því. Honum fanst eins og það hafa myndazt eitthvert skilrúm á milli þeirra, sem hann vildi fyrir hvern ná burtu aftr. Hann hafði sagt John Stone frá, hvað þeim feðgum hafði borið á milli, og John Stone hafði auðvitað tekið tEarvey’s málstað. „En það sitr ekki lengi í Harvey, Edward; hann skilr ‘þetta alt betr“. „Skilr, já; ég er ekkert hræddr um það“, svaraði gamli maðainn sorgbitinn; ,',en getr hann gleymt því? Mór finst nú eins og ég hafa af ásettu ráði ætlað að reyna að neyða hann til að tala þvert um h#g sór, Ég er hræddr uin, John, að óg hafi fleygt hurtu dýrustu perlunni af strengnum til að rýma til fyria fánýtri skol. Ég hefi verið flón, alt svo gamall sem ég er. Það er engin spurning um það, hvort Harvey vilji erfa þetta lengi — hvort hann vilji halda við þossu skilrúmi, sem óg reisti milli okkar— auðvitað vilj hann það ekki. En getr hann að því gert, eins og komið er? Það er spurn- ingin. Og get óg að því gert? Því gerði óg þetta? Ég'skil það ekki sjálfr. Mór fanst Er þetta sonr yðar ? 315 vel við mig að sitja í myrkrinu. Tungls- ljósið er nóg fyrir okkr. Tunglið er víst rótt að koma upp. Sko 1“ Og hann gekk út að glugganum og hólt gluggatjöldunum frá. „þarna er harpan“, sagði Maude; hún stóð Við annan gluggann. „Yeiztu það, að mér þykir vænzt um hörpuna af öllum stjörnumerkjunum. Ég veit ekki, af hverju það kemr; en það er nú si sona. Ég horfi alt af eítir henni, þegar óg er við glugg- ann eðá úti við að kveldi dags. Mór finst einhvern veginn eins og óg eigi hana sér- staklega". „Ég ætla að fara fram og sækja eld- spýtur, svo óg geti kveikt á gasinu, og svo sæki óg hann föður þinn, Harvey“, sagði John Stone. „Ég verð að játa, að þetta myrkr er heldr dimt fyrir mín augu. En ég býst við að þið unga fólkið getið lesið alt, sem þið viljið við tungUljósið, eða ljósið af hörpunni; er það ekki, Maude?“ Og faðir hennar fór frá henni, hún hafði dregið hann með sór út að glugga, til þess að horfa á hörpu-merkið hennar. Það hoppaði hjartað í Harvey. Skyldi honum vera óhætt að fara frá glugganum,

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.