Heimskringla - 29.10.1892, Qupperneq 1
1
ilium
0(3-
O L D I N.
AN ICELANDIC SEMI-WEEKLY NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND SATURDAYS.
VI. AR. NR 79.
WINNIPEG, MAN, 29. OKTOBER, 1892.
TÖLTJBL. 339
Stúlkan mín.
Hún bar konum ungum af,
svo auðsveip, viðkvæm, þó svo hraust;
engum gaf hún undir fót,
svo einlæg, vinföst, djörf og traust
Hún var ei með punt nó prjál,
pell nó dregin tepruspor ;
en andans glans úr augun; skein
sem öndverð sól á lífsins vor.
I eyrum bar hún ekki gull —
inndæl var hún þó að sjá.
Lendapúða og lausabrjóst
lagði’ hún mesta fordóm á.
Yiðmótið var ljúft og lett,
það leiftraði eldrós kinnum á,
ef hjartanlega ’ún hrifin varð,
og hrukku geislar augum frá.
Aldrei slíka ýfi’ eg snót
að eldrós vanga megi sjá.
Nei, nei — segi ylhlýtt orð,
ósjálfrátt hún leiftrar þú.
J. R.
Utlitið í Pembina Co.
Þegar senator var kosinn í 2. kjör-
dæmi 1890 fóllu atkvæði þannig:
S. Brynjólfsson Democrat 647 atkv.
W. J. MeCabe, Republ. 526 —
Peter Cameron, Indep 205 —
Þetta sýnir tiltölulegt atkv.magn
flokkanna allra í kjördæininu, og
má af þvl n'iða, hvað vonlaus að er
barátta þriðja flokksins (Dobie og
West). Þess má vel geta, að Ca-
meron er lang-vinsælasti maðrinn í
flokk Independenta. %
Frá löndum.
MINNEÖTA, MINN, 24. Oct.
(Frá fróttaritara uHkr. & A.”).
Tíðarfar hefir í haust verið ið
ákjósanlegasta hér um pláss.
Afurð ukru. Þrátt fyrír hnekki
þann, er menn urðu hér fyrir af
völduin haglstorinsins, mun óhætt
að fullyrða, að meðal-uppskera
verði af þeirn ökrum er skornir
vóru.
Manndauði. Nýlega er dáin
konan Asgerðr, eiginkona G. G.
Hetny’s vestfirð. Dauðamein tæring.
Giftingar. Um miðjan fyrra mán-
uð giftist í Lincoln Co. Guðmundr
.T, Rafnsson og Þorgerðr Einarsdótt-
ir, gefin saman af friðdómara. 29. s.
m. gaf sóra Níels S. Þorláksson í
hjónaband Hugh S. Lampman og
Elínu Þóru Eðvarðsdóttur. 14. þ.
m. var S. M. S. Askdal og’Guðfinna
Gunidaugsdóttir gefin saman í
hjónaband, í bænum Granit Falls.
Mentun. Sigríðr og Tngibjörg,
dætur Jósefs Jósefssonar, fóru til
St. Cloud 1. f. m. og ganga þar á
alþýðuháskóla. Einnig er Þórdís
dóttir Snorra dýralæknis farin til
Wisconsin og gengr þar á samkyns
skóla og hinar.
Pólitikin er farin að verða all-
heit hór syðra nú um stundir; herra
G. A. Dalmann sækir um Lyon-
lióraðs lögvarðar-embættið (Sheriff);
vonandi að Islendingar veiti honum
fýlgi sitt eindregið.
Trúar/ireyfingar. Illa lfka Ní-
elsi presti in síðustu ritsmíði sóra
M. .T. Skaftasonar. Hanu tekr safn-
aðarlimum sfnuin vara fyrir að lesa
ekki ræðuna eða svarið, og um
fram alt, að láta ekki börnin ná i
það!! Er það ekki heldr langt
geng.ð nú á dögum, að batina
mönnum lestr alvarlegra rita?
"MARKET DRUG STORE”
-BEINT Á MÓTI STÓRA MARKAÐINUM.-
Lítid a yðar eigin hagsmuni og komið í þessa lyfjabúð eftir öllu
af meðala tagi. Hreinrað vín til lækninga. Opið á sunnudögum kl.
9.30 £ m. til kl. 12.30 e. m., 2.30—5.30 e. m. og frá 6.30 tillO á kveldin.
C. M. Eddington,
Lyfjatræðingr og efnafræðingr.
ROBINSON & CO.’S
GNÆGD AF ,DRY GOODS'
af ölluin tegundum. Vér höfum vel valið upplag
af alls konar yfirhöfnum, Sealette-kápum, New-
markets, Reefers fóðruðum með’ loðskinni etc.;
einnig mikið af fataefni: Wide Wale Serges,
Diagonals, Clievoits, Honiespuiis, Boncles, Camels
Hair. Alt eftir nýjustu tízku að lit og áferð.
Eint.ig „Alexandre“ g itaskinshanzka á $1.50;
mestu kjörkaup.
Yér ábyrgjumst gæði vörunnar.
ROBINSON & CO.
402 MAIN STR.
O’COIOR BROTHERS. & (MDY
CHYSTlli, N. Dak.
Fullkonuiustu byrgðir af þurru timbri, veggjarimlum og þakspón,
einnig allar tegundir af harðvöru ætíð t.il. Vúr ábyrgjumst að prísar
vorir eru jafnlágir þeim lægstu og vörm vorar eru þær beztu í borginni.
Gjörið svo vel að heimsækja oss.
O’Connor Bros. & G-randy,
CRTSTAL.
FRETTIR.
UTLOND.
i
—iSpdn. Alfonso Spánarkonungr
er barn að aldri, en mjög heilsu-
tæpr. Frá fæðingu hafa nálega si-
felt þjáð hann ýmiss konar sjúk-
dómar, erfðafó lauslátra og óreglu-
samra foreldra. Nú síðast hefir
liann legið í taugaveiki, og er að
vísu í aftrbata, að því er virðist;
en svo er hann lasburða, að meir
en tvísýnt þykir, að hann geti
lengi lifað.
Rajara-konungr er svo bandvit-
laus, að það verðr að hafa hann 4
spenni-treyju.
Þýzkaland. Keisarynjan var
nýlega á ferð og ók þar framhjá,
er hermenn vóru á verði; þeir
þektu exki keisarynjuua og lieils-
uðu því ekki. Við þetta varð Vil-
hjálmr keisari svo reiðr, að hann
bauð taíarlaust að láta gera ótal-
inargar stórar myndir af konu
sinni, keisarynjunni, og hengja upp
mynd hennar í öllum dvalarher-
bergjum í öllum herbúðum í ríkinu;
svo að eftirleiðis hefir enginn her-
maðr sér það til afsökunar, ef hann
gleymir að lieilsa keisarynjnnn’, að
hann þekki hana ekki.
— 1 Schweitz eru fimm háskólar;
í sumar vóru þar við nám á þeim
liáskólum 224 kvenn-stúdentar: 78
í Bern,'70 í Ziirich, 70 í Genf, 5 í
Lausanne, 1 í Basel. Af þeim
stunduðu 157 læknisfræði. 62 heim-
speki, en 5 lögfræði. Af þessum
kvenn-stftðeiitum vóru 116 frá Rúss-
landi, 2 frá Þýzkalandi, 2 frá
Schweitz, 11 frá Ameríku, 9 frá
Austrríki, 4 frá Bolgaralandi, 4 frá
Énglandi, 3 frá Rftmeníu, 3 frá
Tyrklandi (Armeníu), 2 frá Frakk-
landi, Italíu og Serbíu, 1 frá Dan-
mörku, Ástralíu og Madagasear.
BANDARIKIN.
— Emil Dreyer, er lengi hefir
verið konsúll Danmerkr í Chicago,
er nýdauðr.
— Mormónar í Bandar. teljast
nú vera um 200,000 talsins, flestir
í Utah; þó eru og margir af þeim
í Idaho, Wyoming, Colorado, Ari-
zona og New Mexico.
— 1 Chicago var mikið um dýrð
ir, er sýningarsvæðið var vígt; í
aðalsýningarhúsinu vóru full 100,000
inni staddir í eiiiu. Samsöngr var
þar haldinn, og sungu 5000 menn.
— Hvervetna er að frótta sigr
vænlegt útlit fyrir Clevelaud. — Nú
ern ekki nema 12 dagar til kjördags.
Fyrir fjórum árum stóð alveg eins
á og nú, að alt leit út sero sigrvæn-
legast fyrir sórveldismönnum. En á
síðustu 14 dögunum keyptu samveld-
ismenn atkvæðin upp í stórhópum
Alt útlit er til að ekki fari svona f
ár.
CANADA-
— Mr. I. A. Bernier í St. Boni-
faee er af. Dominion-stjórninni
kvaddr til þingsetu í efri málstofu
sainbandsþingsins í stað Mr. Gir-
ards, sem lézt fyrir skömmu. Mr.
Bernier er lögfræðingr og hefir haft
ýmisleg embætti á hendi, meðal
annars nokkrum sinnum verið borg-
arstjóri í St. Boniface.
SUNNANFAKI. TS
Sunnanfaka í vestrlieimi eru: Chr.
Ólafeson, 575 Main Str., Winnipeg;
Sigfús Bergmann, Gardar, N. D.; G.
S. Sigurðsson Minneota, Minn., og G.
M. Thompson Gituli, Man. Hr. Chr.
Ólafeson er aðalútsölumaðr blaðsins í
Canada og hefir einn útsölu á því í
Vinnipeg. Verð 1 dollar.
Haust
OC3
Vetrar
Varningur.
Efni f algeng föt: Franskt og enskt svart Serge, enskt,
skoskt og kanadiskt vaðmál. Mikið af vetraryfirhafna-efni af alls
konar tegundum. Vór afgreiðum fljótt alla viðskiftavini vora, og
prísar vorir eru lágir.
Ef þér eruð að skreyta húsin yðar, þá
komið við í búðinni hans
BANFIELD'S
580 TVT A TTxT STR.
Þar getið þér fengið alt sem þér þurf-
ið til þess, svo sem :
GÓLFTEPPI, GARDÍNUR
og VEGGFÓÐUR,
á 25 cts. og yfir.
<«olfteppi a 50 til 60 ct*.
Olíudúkar á 45 cts. yarðið
allar breiddir fra J yard til 6 yards.
Hvítar lace gardínur með snúrum 60
parið. Gardínustengur einungis 25 cts
_ Beztu gluggatjöld einungis 50 cts.
Yfir höfuð höfum vér alt sem þér þurf-
ið, og svo getið þér talað yðar
eigin mál í búðinni. ’
Látið ekki hjá líða að koma til
BANFIELD’S
ncestu dyr við CHEAPSIDE.
TILBUIN FOT!
BUXUR með allskonar áferði úr skosku, ensku og kanad-
isku vaðmáli. Þar eð við búnm til sjálfir öll þau föt sem við
seljum, þá getum vór ábyrg-t að þau sóu vönduð.
GRAVARA! CRAVARAI
Vór höfum nýlega fengið mikið upplag af Loðkápum, Húfum,
Hönzkum og Vetlingum; einnig mikið nærfötum.
Kragar og hálsbindi vandað og Ödýrt.
Alt fataefni, sem selt er í yarda-
tali, sniðið ókeypis.
KOMIÐ OG HEIMSÆKIÐ OSS !
C. A. GAREAU,
MERKI: GULLNU SKÆRIN.
324 MAIN STR.,
CECNT MAMT08A HOTEL
DEEGAN’S
xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx
547 MAIN STR. 547
xxxxxxxKxxxxxxxxxxxxxixxxxixixmmivxi
Fatnaður!
ROYAL CROWN SOAP
---) °g (-
ROYAL CROWN WASHING POWDER
eru beztu hlutimir, sem þú getr
keypt, til fata-þvottar eða hvers helzt
sem þvo þarf. Þettu líka ódýr-
ustu vörur, sem til eru, eftir gæðum
og vigt.
ROYAL SOAP CO.
WIXNIPEtt,
HUS OG LOÐIR.
Snotr cottage með stórri lóð $900, og
hæðar hús með 7 herbergj. á Logan St.
$1000. Bæði nál. C. P. R. verkstæðum,
Góð borgunarkjör.
Snotrcottage áYoung Street $700; auð-
arlóðir teknar i skiftum.
50 ft. lóð áJemiina St., austan Nena,
$425, að eins $50 útborg,— 27J4 ft. lóðir
á Ross og Jemima Sts. austan Nena, $250:
dto. rétt vestr af Nena $200. Auðveld
borg. kjör.—Góðar lóðir á Young St. $225.
Einnig ódýrar lóðirá Carey og Broadway
Streets.
Peningar lánaðir til bygginga með góð
um kjörum, eftir hentugleikum lánþegja.
CHAMBRE, GRUNDY & CO.
FASTEIGNA-BRAKÚNAR,
Donaldson Block,i • Winnipeg
Ijjir foror
NYKOMNAR.
FATAEFNI og LEGGINGAR.
MÖTTLAR og TREYJUR.
VAÐMÁL og MÖTTLAKLÆÐI.
BÓMULLARDÚKAR, ÁBREIÐ-
UR og PRJÓNADUKAR.
Mikid upplag af karlmanna og drengja fatnaði
með verði sem allir gera sig anægða með.
Yfirhafnir!
Upplag vort af yfirhöfnum er þess virði að það
sé skoðað. Yfirhafnirnar kosta $5.00 og yfir.
Treyjur!
A $5.00 taka öllu öðru fram. Þetta eru án efa
mestu kjörkaup sem fást í Winnipeg.
Ullarnærföt!
Komið og skoðið þau. Mikið af alskonar tagi.
Hanzkar og vetlingar af öllum tegundum.
Grávara!
Þessa viku fáum við mikið af grávöru sem ekk-
ert kemst í samjöfnuð við að ódýrleik og gæð-
um. Loðhúfur á $1.00 og yfir og loðkápur af
öllu tagi eins ódýrar að sínu leyti.
DEEG-AN’S Cheap Clothing Honse 547 main St.
N æ r f ö t
fyrir litla menn, drengi og stóra
menn.
Milliskyrtur! Milliskyrtnr!
Sokkaplögg, hanzkar, axlabönd, klútar
vaxkápur, föt etc.
WM. BELL •
288 Main Str.,
gegnt Manitoba Hotel.
G. A. GUNLIFFE,
Karlmanna-fatnaðr og alt sem
til hans heyrir fæst hvergi í
borginni eins ódýrt eins og að
060 Main Str.
Komið og skoðið Húfurnar, föt-
in, Loðkápurnar, Nærfötin og
Sokkaplöggin sem við höfum.
G. A. Gunliffe,
660 IHain S4r,