Heimskringla - 29.10.1892, Blaðsíða 3
IHIEIIMISIKIIRIIISrG-L_A_ OG- OLIDinsr 'WIlT3SriPEGí 29. OKTBE 1892
Hann sagði enn fremur—og það
var vanalega hans ályktar ástæða, og
pað sagði hann oftast standandi—:
Ið mikla lögmál tilboðs og eftir-
spurnar er guðlegs eðlis; pað er
ið eina lögmál, sem stendr fast í
öllum hugsanlegum tilfellum. Og
pessi lög ákveða kaupgjald verka-
mannsins, og pví er ekki unt að
hagga. Og geti peir ekki gert sig á-
nægSa með afleiðingar pessa lögmáls,
er bezt fyrir pá að búa sér til ver-
öld út af fyrir sig.
Eftir örfá ár var hr. B. orðinn
miljöna eigandi, og hann áleit líka
sjálfan sig umboðsmann drottins.
Honum fanst forsjónin hafa gefið
sór hædleika til að sameina hags-
muni, að koma á fót mikilsvarðandi
fyrirtækjum og gefa um leið fjölda-
mörgum mönnum atvinnu. Hann
barmaði sór oft yfir pvl, að hann
gæti ekki hækkað^laun verkamanna
sinna ininstu ögn meira en hann
væri pegar búinn, án pess að skerða
sinn eigin ágóða eða róttara sagt,
skerða sjóðinn, sem hann ætlaði að
verja f parfir mannkærleikans—eftir
dauða sinn. Og hann var stundum
svo fýkinn í að verða velgjörðamaðr
eftirkomendanna, að har n var harðr,
tilfinningarlaus og nirfilslegr við
samtíðamenn sína. Hann áleit pað
skyldu sína, að spara hvern skilding
sem hann gat, til að auka peninga-
hrúguna, sem að lokum setti að
OldCbum
CUT PLUG.
OIDOUIIM
PLUG.
‘ Engin tóbakstegund hefir
selzt jafnfljótt og fengið
eins mikla almennings hylli
á jafn stuttuin tíina, sem
pessi tegund af Cut Plug
og Plug Tóbaki.
Cut Plug, lOc. J tt> Plug, lOc.
J ft Plug, 20c. [1]
X X
Hefurðu reynt
UCABL EEXTRA”
VINDLA?
[9]
verða mannkyninu til farsældar;
með pessu móti gæti hann líka get-
ið sér ódauðlegan orðstír, gæti látið
byggja eftir dauða sinn sæluhús
fyrir purfamenn, sem yrði nefnt
„B. sæluhús11, gseti látið troðfylla
stóra byggingu af bókum og kallað
pað „B. bókhlöðu“, gæti látið setja
á stofn og halda við mentastofnun,
sem bæri nafnið „B. skóli“, og að
síðustu gefið stóríó til menningar
meðbræðra í öðrum löndum, sem
skemra væru á veg komnir, til pess
að innræta peim pann eindrægninn-
ar og starfseminnar anda, sem kæmi
pví til leiðar, að peir sem væru af
forjóninni sórstaklega til pess ætlað-
ir, sökum sinna miklu hæíileika,
fengju umráð yfir stór-auðlegð. sem
peir svo gætu brúkað með miklu
meiri hagsýni, en peir sem hefðu
sjálfir unnið pað saman, hefðu
nokkru sinni getað gert.
Hr. B. var eins og A. skarpleika
maðr. Hann var pað sem menn
kalla „gott höfuð“, og var prálátr
við pað sem hann einu sinni hafði
tekið í sig, en fylgdi pó skoðunum
samtíðar sinnar. tJr fátækt hóf
hann sig upp í sess auðmanna. í
hrörlegum kofa sá hann fyrst ljós
pessa heims. En hann lukti í síð-
asta sinni augum sínum í skraut-
hj'si. Hann hlynti að fögrum list-
um, og veggirnir í höll hans vóru
alpaktir málverkum inna frægustu
málara. f>að var sannfæring hans,
að aðrir gætu og mundu feta í fót-
spor sín. Hann hafði enga með-
aumkun með ólánsmönnum eða úr-
kasti pessa heims. Hann var ætíð
vanr að segja um pess konar fólk:
„Þessir gartnar rnega sjálfum sór um
kenna“. Hann dó án pess að hafa
nokkru sinni tapað dollars virði.
Jarðarför hans var iu mikilfengleg-
asta, og klerkarnir keptust við að
yfirstiga hver annan í lofsorðum um
inn látna. Yfir moldum hans reis
stórkostlegr marmarasteinn og er
petta á hann letrað: „Hann lifði
fyrir aðra“.
Framh.
Sögur Yaleygs
lögreglu-spæjara.
It Saga.
Yfir um Átlanzliaf
í fyrsta sinni.
(Framh.)
Auglýsing pessi, sem óg -lót í
blaðið að eins til reynslu, án pess
að búast við miklum árangri af henni,
var endrtekin víst tuttugu sinnum,
en pað kom fyrir ekki. En nú verð
óg að skýra frá atvikum peim, er
leiddu af sér pessa auglýsingu, pótt
pað taki all-langt inál.
Eg hef áðr sagt, að kvenmaðr sá,
sem Mr. Marsden kannaðist opinber-
lega við sem konu sína, væri ein-
hver sú fegrsta kona, er óg hefði
augum litið, og talsvert yngri en
hann. Einnig, að hann hefði eytt,
eða pví sem næst, peim eigurn, er
hann átti, með óreglusöm-
um lifnaði. Hann hafði pó með
einhverjum ráðum getað fleytt sór
gegn um skuldakviksyndið í prjú
ár eftir að við urðum samferða í
til Abergavenny, en pá var hann
líka orðinn svo mjög aðprengdr,
að hann hafði engan annan veg, ef
hann vildi komast hjá æfilöngu
skuldafangelsi, en að reyna að gera
sig gjaldprota með dómi eða flýja
landið. En inn grimmi erindsreki,
dauðinn, hnepti hann pá í sitt svart-
hol—gröfina. Hann stó í opinn bát,
ásamt nokkrum af fólögum sínum,
við Lymington, Hampshire, og ælaði
að sigla yfir til Wight-eynnar;
veðr var hvast og ilt í sjóinn, og
bátnum hvolfdi á leiðinni og fórust
allir, sem á honum vóru. t>etta
skeði um hádegi og svo skamt und-
an landi, að peir sem í fjörunni
stóðu Lymington-megin, sáu glögt,
að enginn komst lífs af. Öll líkin
ráku á land, en ekki fyr en svo miklu
síðar, að pau voru orðin svo afskræmd,
að ekki var hægt að pekkja pau á
öðru en klæðaburðinum. Menn
könnuðust við föt Mr. Marsdens, og
gat pví ekki verið nein spurning
um afdrif hans, pví fjöldi manna
sá hann stíga í bátinn. Þessi fregn
—að líkindum engin sorgarfregn—
barst Mrs. Marsden til eyrna á heim-
ili föður hennar Cranberg Lodge,
Kent., og hafði hún haldið par til
að öllu leyti tvö síðustu árin. Ég
er ekki mjög nákunnugr sögu peirra
Davenantanna af Kent, en eftir
pví sem mér skilóffst, pá hafði Sir
Richard Davenant, er var vellauðugr
piparsveinn, sett sig á móti pví, að
frændi sinn og eini erfingi, gengi
að eiga Lucy Lampton (Mrs. Mars-
den), dóttur séra Georgs Lamptons,
sökum pess að hana skorti auð og
ættgöfgi.
In unga mær, sem pó var fátæk
að auð, en var ekki síðr stærilát en
Sir Richard, tók pvert fyrir að
ganga að eiga inn unga Davenant
á laun, pótt hann reyndi á allan
hátt að fá sampykki hennar til pess,
en lofaðist í stað pess Mr. Ernest
Marsden, sem einmitt um pað leyti
hafði eignazt fasteign allgóða skaint
frá Cranborg Lodge. Barón Sir
Riehard Davenant, inn gamli vell-
auðugi piparsveinn, hafði safnazt til
feðra sinna nokkrum árum áðr en
Mr. Marsden nrukknaði, og erfingi
hans Sir Henry Davenaiit, er altaf
geymdi sína gömlu ástmey í kærri
endrminning, var enn ógiftr og ólof-
aðr, er Lucy Lampton varð ekkja.
Svo leið hæfilegr tími, nægilega
langr til að perra pau sorgartár, er
ef til vill hafa vætt vanga innar
ungu og fögru ekkju, pangað til
Sir Henry bað hennar aftr, og par
eð enginn gamall og sórvitr pipar-
sveinu var lengr Þrándr I Götu,
varð engin fyrirstaða frá hálfu ekkj-
unnar. Satnvistir peirra urðu pó
skammvinnar,pví tveirri árum síðar,er
Sir Henry var á refaveiðurn, kast-
aðist hann af hestinum og beið bana
samstundis. Þaueignuðust tvo sonu,
Henry og Charles, og fæddist inn
síðarnefndi ekki fyr en nokkru eftir
andlát föður síns. Allar fasteignir
Davenentanna áttu skilyrðislaust að
ganga I erfðir til eldra sonarins, en
mikið fó I lausuin aurum var ánafn-
að ekkjunni og sörnuleiðis inum
yngra syni, ef hann yrði nokkur.
Það er naumast unt að hugsa sér
ákjósanlegri kjör en Lady Daven
ant hafði við að búa. Það mátti
svo að orði kveða, að heimrinn með
öllum hans lystisemdum lægi að
fótum hennar. Framtlðin virtist
björt, fögr og skuggalaus! En alt
I pessum heimi er hógómi og reykr.
Það eru ekki klerkarnir einir, sem
halda pvf fram, heldr peir sein
kenna oss með eftirdæmum, er st og
æ verða á vegi okkar á inni breyti-
legu lífsleið. Og pað er varla unt
að finna ápreifanlegri dæmi pessu
til sönnunar, en pað sem kom fyrir
Lady Davenant.
Einn dag snemma morguns, er
>jónustumær hannar kom inn I set-
stofuna, lá Lady Davenant með-
vitundarlaus á gólfinu og hólt hún
á opnu brófi I hendinni, er brófberi
nokkur hafði afhent par skömmu
áðr. Auðvitað var undir eins gert
alt, sem hægt var, til að vekja hana
til lífs aftr, og leið pví ekki á löngu
hún raknaði við til meðvitundar um
ið hryllilega ástand sitt, um sorg
pá og svívirðingu, er hún átti I
vændum—ef annars nokkur skömm
getr loðað við pá, er gera rangt ó-
afvitandi.
Þetta bróf var frá bróður hennar
Oaptain Lampton, er pá var við her-
deild, er hafði aðsetr I Quebec, Ca-
nada, og hafði inni að halda hræði-
lega fregn. Ernest Marsden væri
á lífi og heill heilsu, hefði heimsótt
og talað við bróðr hennar; erindi
hans var, að leita samninga við
hann pess efnis, að hann héldi á-
fram framvegis, eins *og hingað til,
að vera dauðr I heimsins augum,
gegn einhverri tiltekinni fjárupp
hæð; hann kvaðst alveg nýskeð hafa
heyrt um giftingu peirra Sir Henrvs
og konu hans, sem og andlát Iu*. -
ónsins. Um pað, hvernighann lief.'i
komizt undan, hafði hann pað að
segja, að á leiðinni til Lymington,
par sem hana ætlaði að stíga I
bátinn, hefði hann pótzt verða var
við að lögreglupjónn veitti sór eftir-
för; hefði sór pá dottið pað ráð I
hug, að fá einn af kunningjum sín-
um par til að skifta við sig klæðum,
pví föt sin hefðu ætíð verið ein-
kennileg, og stlga I sinn stað I bát-
inn með hinum mönnunuin. Þetta
mundi villa fyrir lögreglupjóninum,
og ef pessi ímyndaði Ernst Marsden
yrði tekinn fastur, pá yrði honum
slept aftr undir eins og pað kæmi upp
að hann væri ekki sá rótti.Kunningi
hans lót undir eins tilleiðast og
skiftu peir klæðum, en Mr. Mars-
den fór burt frá Lynnington á laun
löngu fyrir dagsetr á leið til South.
amton; paðan hafði hann svo siglt
til Havre de Grace, svo hafði hanu
farið til Bandaríkjanna og að síð-
ustu paðan til Canada. Ef tilboð
sitt yrði ekki pegið, pá hefði hann
ásett sér aðhverfa aftr heim til Eng-
lands með fyrstu ferð, borga allar
sínar skuldir og krefjast sambúðar
við konu sína framvegis. Hann
krafðist og, að s r yrði greitt stórfó
strax og svo árlegr tiltekinn lífeyri
paðan I frá.
Sama daginn, sem Lady Daven-
ant fókk bróf petta, sendi hún Mr.
Ames, er um langan tíma. hafði ver-
ið málafærslumaðr föðr hennar, og
bað hann að heitnsækja sig undir
eins á heimili hennar I Elm Park.
Hann brá við ið skjótasta, og er
hann var kominn heim til sín aftr,
sendi hann eftir mér undir eins.
Það hafði viljað svo til, að við höfð-
um kynst dálítið fyrir nokkru, er
óg var I embættiserindum út af
Fanny Morris,sem var eitt af fórnar-
dýrum Mr. Marsdens, til að reyna
að ná tali af fantinnm. Veslings
stúlaan, er var hálfbrjáluð af reiði
og örvænting, lót sér óðslega og
var svo óviðráðatileg, að pað varð
að leita lögreglunnar. Mr. Mars-
den var pá ekki heima. Þótt hún
væri hrakin með valdi frá húsinu
og liarðbannað að koina pangað aftr
hólt hún sig pó I nánd við húsið
pangað til Mr. Marsden kom heim,
og æddi pá enn inn par og kiafð-
ist pess með hárri röddu að fá að
taia við húsbóndann.
En aftr var hún rekin burt með
harðri i hendi samkvæmt skipun
prælmennisins, er hafði tælt hana,
og sem hann gaf I hetmar eigin á-
heyrn; en einni klukkustundu síðar
dró hún sig enn á ný að húsinu á
laun, hringdi framdyrabjöllunni og
barði á hurðina; og pegar dyrnar
vóru opnaðar, datt hún endllöng
inn I ganginn; hún hafði tekið inn
svefnlyf og kom pangað til að
deyja. En skaintrinn hafði verið
of lltill, pví eftir nokkra daga var
hún komin svo til heilsu aftr, að
hún gat keyrt I vagni til London,
og var I almæli, að Mr. Maasden
hefði enarnýjað par kunningsskap
s ini við hana. I>á var J.að, að Mr.
Ames fókk mig til, samkvæmt til-
vísun sóra Lamptons, að komast eft-
ir, hvort orðróinr pessi væri sannr
eða ekki. En mór tókst pað ekki.
E r komst að pvl, að hún hafði kom
ið I leiguvagnabúð nokkra I Lon-
don með einhverri aidraði konu, og
leigðu pær sér vagn og keyrðu
burt I honum; petta var alt og
sumt. Ég gat náð viðtali við öku-
manninn, setn keyrði pær, en pað
varð árangrsljtið; hann hafði keyrt
pær til leiguvagnsbúðar I öðrum
enda borgarinnar, og vóru pær par
eftir, er hann fór. M r var ómögu-
legt að rekja slóð peirra lengra.
En samt sem áðr varðóg sannfærðr
um, og Mr. Ames líka, að Mr. Mars-
den væri eins ófróðr umbsútað Fan-
ny eins og við.
HI2V
“MUNGO”
“KICKER”
“CABLE.”
Er hvervetna viðrkend að vera
í íillu tilliti betri en allrr aðrar
tóbakstegundir. In stórkostlega
sala þessarar tóbakstegundar
sannar betur gæði hennar og
álit en nokkuð annað, því þrátt
fyrir þat! þótt vér höfum um
hundrað tuttugu og fimm keppi-
nauta, eykstþó salan stöðugt.
Þetta mælir með brúkun þessa
tóbaksbetrennokkuð annað. Vér
búum ekki til ódýra vindla.
S. DAVIS & SONS
MONTREAL.
Mesta og bexta vindlagerda-
hns i Canada- [7]
ATHLETE
oc DERBY
SICABETTUR
Seljast gæðanna vegna.
Allir vita að pær
eru hinar beztu
Allir reykja pær. Það er
ekkert á borð við pær.
m
„Þetta er mjög illt viðfangs“,
sagði Mr. Ames við mig, pegar
hann hafði sagt mór alt af létta um
hagi Lady Davenant, „og ég er
mjög hræddr um, að ekki verði
unt að ráða fram úr pví. En peir
sem eru að drukkna reyna að ná I
strá; og par cð óg mintist pess,
að óg pór höfðuð látið á yðr skilja
fyrir nokkrum árum síðan, er við
vórum að tala unt Fanny Morris,
að Mr. Marsden ætti konu eða
byggi með kvennmanni, er menn
héldu að væri gift honum, einhvers-
staðar I Wales“.
„í Mammontshire nálægt Aberga-
venny“.
[10]
Reina Victoria.
[u]
(Framhald.)
324 £r þetta sonr yðar?
við það. Það var ekki unnt. Það skildi
kaþólska kyrkjan fullvel. Nú á vorum dög-
uim höfum við lágkyrkjumennina, „samþýð-
endrna“ eða ,,miðlunarmennina“, sem reyna
að miðla málum milli vísinda og trúarbragða,
samþýða þróunarkenninguna og sköpunar-
sögu biblíunnar; — þeir reyna að komast af
með einn fjórðung trúar og þrjá fjórðunga
skynsemi; en það er báðum banvænt. Afleið-
ingin af þessu er sú, að vór höfum „soðið
niðr“ ágreininginn, þar til hann er að eins
orðinn þetta: Rómaveldi eða skynsemin.
Ætla þú yrðir ekki efnilegr kaþólskutrúar-
maðr1“ sagði Mr. Ball og hló mjög kompán
lega.
„John!“ sagði kona hans; „þú ert
svo stríðinn. Lofaðu Ball frænda að fara
í friði, ef liann vill ekki vera lengr. En
óg skil ekkert í, hvar börnin eru. Maud-i e !“
Er þetta sonr yðar ? 325
XIV. KAP.
„The moment you attempt to find a base for
morals outside of human nature, you go
tvrong; no other is solid and sure. The aid
of so-called sanctions of theology is not only
needless, but misehievous. The alliance of the
realities of duty with theological phantoms,
exposes duty to the same ruin which daylight
brings to the superstition that has been associ-
ated with duty.“
John Morley.
Þegar Mr. íéred Harmon loksins bað
Miss Paulinu Tyler, þá kom henni það svo
óvart og varð svo mikið um það, að það lá
við að liði yfir hana. Hún sór og sárt við
lagði, að hún hefði aldrei liaft minsta hug-
boð um það, og að htin yrði að hafa tíma
til að hugsa sig um. En það vildi hún láta
hann vita undir eins, að hún væri áreiðan-
lega ekki trúlofuð, hvorki sendiherra Rúss-
keisara nó efri málstofu þingtuanninum frá
228 Er þetta sonr yðar?
líklega, ef hann gæti komizt hjá því, að
láta fólk skrifta fyrir sór. En Fred hafði
á móti þessu. Hann sagði henni, að ef
hann væri ekki lágkyrkjumaðr, þá mundi
hann finna sig til knúinn að vinna ein-
lífis og fátæktar eið, eins og munkar gera,
og ganga í einhverja munkareglu, annað-
hvort í byskupakyrkjunni eða kaþólsku
kyrkjunni. Satt að segja lét hann á sór
skilja, hálf-dapr í bragði, að innri með-
vitund sín segði sór, að þetta væri æðsta
hugsjón sín; en að hjarta sitt talaði henn-
ar máli. Hann var alls ekki viss um,
nema hann kynni síðar að vakna af
leiðslu og sjá, að húu hefði verið inn fagri
freistari, sem hefði dregið þreyjandi sál hurt
frá inu æðsta takmarki, sem henni hefði
verið auðið að setja sór. Það hefði verið
langvint sálarstríð fyrir sór, en hún—ástin
til hennar—hefði sigrað að lokum, og fyrir
hennar sök hefði h^nn valið það hlutskift-
ið, sem ekki var ört eins heilagt og háleitt.
Miss Paulinu Tyler hefði án efa þótt
alt þetta in göfugasta hugsun, ef hún hefði
heyrt það eða lesið, og það hefði átt að
heimfærast til einhverrar annarar en henn-
ar sjálfrar. En hún átti hálf-bágt með að
Er þetta sonr yðar? 321
af séreftir með dálitlu af siðmenningar-þvætti
eða nítjánda aldar platónsku“. Og um leið og
hann sagði þetta, hló hann og klappaði Ed-
ward Ball á herðarnar.
„Þú kannast við það sjálfr, Edward, að þú
vitir ekkert um neitt annað líf, en þetta.
Þú játar sjálfr, að þú gætir ekki svarið að
það só nein önnur tilvera eftir þessa. Þú
játar sjálfr, að þú sórt alls ekki viss um, að
nokkur bæn hafi nokkru sinni verið heyrð, í
þeirri merking sem guðfræðingarnir eiga við.
Þú játar, að þær einu verur, sem þú hefir
sjálfr nokkur persónuleg kynni af, só Tbúar
þessa hnattar. Nú, þetta er alt og sumt.
Þú ert vitneskjúleysis-maðr, þótt þú vitir
ekki aí því sjálfr. Þú ^hefir allra handa
dinglum-dangl I ýmsum myndum—svo sem
kyrkjuferðir og ýmis vana-orðtæki—, ug
þetta dinglum-dangl hengir þú utan á þig,
eins og tízka er til: en þegar kemr til veru-
legra órækra staðhafna, þá dettr þér ekki í
hug að þykjast komast feti lengra en ég.
Satt að segja held óg að Harvey standi nú á
mjög líkum grundvelli sem þú í rauninni.
En hann lítr að eins rólegar í kring
um sig, spyrnir fótum í jörð og tekr öllum
afleiðingum. Honum dettr ekki I hug, að