Heimskringla - 16.11.1892, Side 4

Heimskringla - 16.11.1892, Side 4
Winnipeg. — Hveitiverð er sem stendr I Live.pool 30sh. „quarter“, eða %1,00 bushelið. Af f>ví fá Manitoba-bænd- ur 45cts- í sinn hlut, en „einhverjir aðrir“ fá í sinn hlut 55cts. — Hesthús George Dicksons í W. Selkirk brann í fyrradag; einn hestr brann inni. F. W. Colcleugh átti húsið. Alt var úvátrygt. —Mr. Panl Norðdal á bréf hér á skrifstofunn'. —P. Johnson fluttr frá 636 Young Str. til 480 Jemima Str. —Mr. Jóhannes Sigurðsson, 2931 Front Str., Seattle, Wash., e- innköllunarmaðr fyrir Heimskringlu í Seattle, Wash ACHING PAIN REMOVED. Herrar. — Ég get ekki amTað eu lofað B.B.B af því hann heflr læknað mig ósrúlega vel. Égvaralveg eyðiiagðr, hafði sáran verk í herSunum og var máttfarinn og aflaus. Mér var ráðlagt að brúka B.B.B. og Þegar óg var búinu að brúka að eins eina flösku, af henni var ég or«in heill heiisu. Eg met hann öðru framar. Mrs. B. Tucker, Toronto Ont. —Það var flugufregn, sem stóð í siðasta bl., að Mr. Olgeir Ilelgason hefði komið vestan frá Seattle. A DANGEROUS COLD. Kæriherra.— Litia s'úikan mín fékk í vetr sem leið á- kaflega vont kvef sem allir héidu mundi snúast upp í lungnabóigu. Þegar læknarnir vóru búnir að reyna vitS hana í þrjá mánuki fór ég að reyna Hagpard’s Pectoral Balsam. Og tvær flöskuraf honum gjörðihanaalbata. Hún er nú hraust og heilbrigð. Mrs. Samuel Mulhalland, Hamilton Ont. —Mr. Þorsteinn Jóhannesson frá Akra, N. D. heilsaði upp á oss í gæv. H uin ætlar vestr til Argyle- nýleiidutmar kynnisferð. Hann lætr allvel af líðan landa /syðra, pótt lök uppskera og afarlágt hveitiverð sé mönnum slæmr búhnekkir par sem hér. Hveiti heldr að færast upp par aftr nú, komiff í 58 cts. síðast. —Annar hópr ísl. vestrfara (Do- minion línu farpegjar, 7 að tölu) komu hingað síðastl. föstudag. A CAM PLICATED CA8E. Góði herra. — Ég leið mikið af Iyfrarveiki, hafki höfuðverk og iystarleysi. Ég þoldi ekki við á nóttum og var ákaflega lasburða, en pegar ég var búinn að brúka þrjár flösk- ur af B.B.B. var égbúin að fá góða matar- lyst og nú er ég betri en ég hefl verið um mörg undanfarin ár. Ég vildi nú ekki vera án B.B.B. til að gefa hann börnum mínum. Mrs. Walter Burns Maiteland U. S. — Spyrjið H. Líndal í Cavalier, N. D., eftir verði á fötum og loð- yfirhöfnum, og pá verðið pór alveg forviða; slikum kjörkaupum hafiðpið ekki átt að venjast.— Mr. Lindal er í búð Gus. M. Baer’s. FOR YOCNG AND Ol.D. Þaðerágætt fyrir unga oggamla að brúka Dr. Woods Norway Pine Syrup, hið nýja kvef með- al það linar hósta á einurn sólarhring og er óbrigðult meðal við kvefi, hæri, barka- bólgu og öðrum pessháttir kvillum. Verð25cts og 50cts hjá lyfsölum. HIEIJyLSKIIÍ.IISrG-IL.A. OG-OLIDIlSr, ■W'IlSrJNrH'EG-, I6- NOV. 1892, GUS. M. BAER’S NEW CLOTHING HOUSE. Ykkar almáttugi dollar erhundrað centa virði, og þegar þér verzlið, þá gleymið ekki að fara inn 1 þá búð sem þér fáið liundrað centa virði fyrir hvern dollar sem þér skiljið eftir. — Allar vörur okkar eru keyptar í stórkaupum fyrir peninga út í hönd með miklum afslætti; þar af leiðandi getum vér selt eins billega og keppi- nautar vorir kaupa í innkaupum. — Munið eftir að vér seljum billegar en nokkrir aði ir í Pembina Co. ----KOMIÐ!---------SJÁIÐ!--------PRÓFIÐ! -------- HJOKTUK LINDAL, búðarmaðr. G-TTS. ZMI. BA CAWALIEE, 3NT. DAK — Gikt, já og taugagikt láta oft undan Painkiller og læknast enda stundum algerlega. Reynið pað. Nýjar 10 únzu flöskur á 25 c. <$UIN3Y CURED .Églief lengi átt vanda fyrir liálsbólgu og var vanr að fá hana á hverjum vetri. Fyrir hér um bil flmm árum fór ég að reyna Hagyards Yellow Oil. Eg bar hana innan í hálsinn, að litl- um tíma liðn im var ég orðin al-heil. Mrs. J. M. Lewis Galej' Ave, Toronto Ont. GIVES GOOD APPETITE. Herrar. — Eg held yðar ágæta meðal sé óviðjafnan- legt afS minsta kosti hofir mér reynzt pað svo. Eftir að hafa liðið af höfuðverk og lystarleysi um 3 ár fór ég að reyna B.B.B. sem lukkaðist ágætlega. Hann linaði þrautirnar undir eins og nð er ég við góða heilsu. Mrs. Mathaw Sproul DungannowOnt. — Innflytjendr í inum ýmsu pört- um ríkisins eru beðnir að gera svo vel og koma við í vöruhúsum Massey- Harris Co. og skoða ið mikla upplag af jarðyrkjuverkfærum. Þessi verk- færi eru sérstaklega löguð fyrir parf- ir manna í Norðvestrhéruðunum. Að gerð eru pau in beztu og verð lágt. 35^”I>egar pið purfið meðala við, )á gætið pess að fara til Centbal Dbug Hall, á horninu á Main St. Market Street. „Clear Havana Cigars ” uLa Cadena” og „La Flora” Biddu ætið um pessar tegundir. [12] Þér getið keypt falleg stígvél fyrir $1.50 og $2.00. $1.00 ilskór og Oxford eru kostakaup. A. MORGAN, McIntyeb Block \412 Main Str. - - Winnipeg CAVALIER, N. DAK. V^rzla með alls konar harðvöru. HITUNAROFNAR og MATREIÐSLUSTÓR betri og ódýrri en annarstaðar. Ærleg viðskifti fást víðar en par sem íslenzkir afhendingamenn eru. komið og profið! W.GRUNDY&CO. — VERZLA MEÐ — PIANOS OG ORGEL og Saumamaskínur, OG SMÆRRl HLJÓÐFÆRI ALLS KONAR Lágt verð, Góð borgunar-kjör. 431MAIN ST„ - - WINNIPEG. TIioiiim and Leauger. CRYSTAL, N.DAK. Versla með alskonar vörur. Vér höfum afarmikið upplag af fatnaði, Stígvélum og skóm,Drygoods, höttum og húfum, matvöru, leirvöru og glervöru. Prísar vorir eru eins lágir eins og á nokkrum öðrum stað. Komið og skoðiA vörurnar THOMPSON & LEAUGER, CRYSTAL, N. DAK. C. INDRIÐASON. S. B. BRYNJÓLFSSON. INORIDASON & BRYNJOLFSSON, CAKTOIT, ZEST- DAK VERZLA MEÐ Ilarðvöru, aktýgi, húsbúnað. Miklar byrgðir af maskínuolíu. Ágætisverur, hezta verð. O'OOfflOR IIROTIBS. & (iRAJIIY, CBYSTAL, N. llak. Fullkomnustu byrgðir af þurru timbri, veggjarimlum og pakspón, eianig allar tegundir af harðvöru ætíð til. Vér ábyrgjumst að prísar vorir eru jafnlágir þeim lægstu og vörui vorar eru þær beztu í borginni. Gjörið svo vel að heimsækja oss. O’Connor Bros. & G-randy, CRYSTAL. J.O.KEEFE&CO. LYFSALI OC EFNAFRÆDINGR, CAVÆHElt, IV. DAK. Verzla með LVF og LYFJAEFNI ■ Kemisk efni. Toilet Articles and Fancy Goods. Next door to Pratts. JOHN F. HOWARD & 00. efuafræðingar, lyfsalar 448 MAIN STR. WINNIPEG, MAN. beint á móti pósthúsínu. Flytja inn og verzla með efnafræðislegan varning og lyf. Svampar. Sápur. Hárbustar. Ilmvötn o. s. frv., o. s. frv. LÆKNISFORSKRIFTIR AFGREIDDAR á öllum timum dags og NÆTR, einnig á SUNNUDÖGUM. 22 Fimm dagarí París. unum. Má vera að þeir hafi búizt við að tímabilið, sem í hönd fór, yrði heldr hag- felt fyrir sölu á þeirra varniugi. Ég hélt áfram. Fólk var nú auðsjáanlega sem óðast að koma á fætr, því að alt af fjölgaði á siiætunum; en þó var þar miklu kyrrara en annars var vaudi ti! um þetta leyti dags. Þcgar ég loksias beygði af og á stræti það, sem ég hélt til á, þá sá ^g hvergi stræta-kaupmennina, sem selja varning á göt- um úti. Það er, eins og kunnugt er, þýð- ingannikið merki. Iíétt í því að ég kom á strætið, sem ég hélt til á, Rue Croix des petits Champs, mætti ég sveit af bryntrölla-riddurum ; vóru þeir allir að vauda í hvítum skikkjum. A eftir þeim vai ekið sjö stórvögnum lokuðum eg var sveit bryntvölla-riddara á eftir. Ég hoifði á efiir þessu liði og sá að það narn staðar úti fyrir Fraknlands-banka, en hann liggr, eins og kuunugt er, við þetta stræti. „ilvað skyldi þetta eiga að þýða?“ spuiði cg veggfóðrara, sem heirna útti í sama húsi g eg. ., 11 vað það i að þýða !“ svaraði hann ; „það a blátt áftatu að þýða það, að þjóð- veldis forsetinn vill kouiast í hók hjá bank- Fimm dagar í París. 27 er við nefndum Les Pags. ,,Að hafa stjórn- að Frakklandi í 4 mánuði og vera svo ekki álitinn þess verðr, að vera settr í fangels1 í Ham ásamt hinum! Og I.a Guévonniére, sem neitaði því með gremju í gæv, að bróðir sinn væi'i orðinn sýslumaðr í þjónustu vald- ránsmannsins — hann holdr í dag vörn up)*1 fyrir valdráninu og telr það verið hafa nauðsynlegt !“ „Ef Ledru-Kollin helði staðið við stjórn- völinn 1S48 í staðinn fyrir Lamartine“, sagði annar maðr, ,,þá hefði það aldrei orðið, sem ná er fram komið, og þa hefð- um vér ekki þurft að gera það, sem vér verðum að gera á morgun, og...........“ „Hvern þremiiinn ertu að túðra, Camille!“ tók Damien nú fram í og þagg- aði niðr í honum. „Vesliugs Lamartine !“ sagði nú ein- hver í mjúkum rómi rétt fyrir aftan mig. „Gott átti Graziella !“ Það var „mon bijou“, sem stóð fyrir aftan mig. Graziella var itölsk vinkona, sem Lamartine hafði ájt í æsku, og hafði hann síðar lýst henni svo meistaralega. Hann var þá kornungr og elskaði Graziella hann hugástum. Ilún var lika kornung, 26 Fimm dagar í París. Það var bæði til þess að leita eftir Le I'ajs, en þó fult svo mikið til að seðja forvitni mína um það, hvað um væri að vera í hliðarherberginu, að ég sætti fæii og fór þaugað inn, þegar „mon bijou“ snér: baki við dyrunum að því. Þar sátu margir ungir menn umhverfis borð; sumir vóru í utanhafnar-skyrtum, aðrir í fiökkum; fyriv borðsenda sat Monsieur Felix Damien, og bar hann höfuð yfir alla hina. Þeir vóru allir að tala saman í ákafa, en þögnuðu alt í cinu, er ég kom inn, og gáfu mór lieldr tortryggilegt auga og eigi sem vin- gjarnlegast. En Damien laut niðr að þeim, er sátu næstir honum, og hvíslaði að þeim nokkrum orðum. Hann hafði séð mig nokkr- um sinnum áðr í húsi þessu, og vissi að líkindum að ég var útlendingr, svo að oigi væri hætt við að óg væri einn af lögreglu- spæjurum stjórnarinnar. Urðu þá fuudar- menn umhverfis borðið rólegir. Ég bað þá afsaka, að óg hefði truflað þá, og spurði eftir blaðinu Le Pajs. Einn af skyrtu-mönnunum rótti mór eitt af blöð- um þeim, sem á borðinu lágu; þar lá og stórt kort yfir Parífl. „Veslings Lamartine!" sagði Damien, Fimm daga í París. 23 anum. Hvort liann leggr nokkuð inn, skal óg ósagt láta; en hitt er óofað að hann tekr þar út laglegan skilding. í stuttu máli sagt: liann rænir bankann. Upp frá þess- um degi fær liver af hermönnunum 5 franka og ókeypis áibít. Forsetinn er gestrisinn ....það má sjá þess merki á bryntrölla- riddurunum". Ég tók nú eftir því að þeir vóru ekki sem fastastir í söðli. Þeir vóru eldrauðir í andliti og rugguðu töluvert í söðli. „Svona fara þeir að, sem völdunum vilja ná“, sagði veggfóðrarinn um leið og hann gokk fiá mér. Klukkan átta um kveldið klæddi óg mig í sparifötin, til að fara til Lövenhjelms groifa á söngskemtunina. En meðan ég var að klæða mig, fékk ég líka góða söngskemt- un. Uti á strætinu var sunginn Massilíu- bragr (La Marseillaise) af fjölmennum flokki manna Eg flýtti mér að glugganum og opn- aði hann. Það var orðið dimt, en þó fanst mór ég geta deilt mannþyrpingu, sem fylti alt strætið. Ég stóð um liríð og hlustaði á sönginn — og það eru einkennilegar til- finningar, sem vakna hjá mönnum við að hlusta á Massiliu-brag. En alt í einu sá

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.