Heimskringla - 19.11.1892, Síða 1
SATURDA V S,
O L D I N.
AN ICELANDIC SEMI-WEEKLY NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND
VI. AR. NR 85.
WINNIPEG, MAN.,
fyrirsjáanlegr $15 miljóna áhalli,
sem tekjur [>essa árs bresti upp á
p>að að jafnast við gjöldin. t>að er
eftirlaunabyrðin nýja, sem p>ví veldr.
— Öðruvísi 'skildi Grover Cleveland
við, pegar hann var forseti síðast.
458 IVIain Str*.
Hér um hil gegnt pósthúsinu.
Hin alp>ekta og ágæta klæðasOlubúð.
Lesendr lleimskringlu hljóta að
[jekkja nafn vort gegn um auglýs-
ingar í hlaðinu, einnig ætti þeim að
vera kunnugt að vér auglýsum ætíð
það sem vér meinum.
Ein ástæðan fyrir því að vér rnæl-
umst til að þér verzlið við oss er sú,
að vér húum sjálfir til öll þau föt
sem vér seljum, og getum þess vegna
selt þau ódýrri en ella, og um leið
áhyrgst að þau séu vönduð.
í haust erum vér vel byrgir af
fatnaði. Vér getum látið yðr fá al-
fatnaði af öllum tegundum með alls
konar gerð og verði. Nærfot af ýmsu
tagi og verði. Loðlnífur og loðkápur
og í stuttu máli alls konar grávöru.
Hanzkar og vetlingar, fóðraðir og
ófóðraðir.
Vér búumst Einnig við að þér
verzlið við oss af því vér erum þeir
eina í borginni sem höfum íslenzkan
búðarmann: Mr. Josep Skaftason.
Nér ábyrgjumsi að öll vara sem
vér seljum sé góð, en reynist það ekki
skilum vér peningum til haka.
CANADA’
— Þnð hefir að undanförnu staðið
á samnino'um milli Newfoundland oo
O O
Canada. Stjórnirnar (bæði New-
foundlands ojr Canada) liafa lokið
samningum þessum að stnu leyti.
Deir eru um p>að, að Newfoundland,
sem nú er sjálfstæð ensk lýðlenda,
gangi seir fy 1 ki inn í Canada-sam-
bandið. Samtiingarnir verðaþó ekki
birtir fyrri en peir verða lagðir
fyrir löggjafar þingin til samþyktar.
-- 28. þ. m. á ctð verða merki-
legr og mikill fundr I Montreal. Það
á að halda hann í Sohmer Park, en
sá garðr rúmar 10,000 manna sitj-
andi. Þar eiga að halda ræðr bæði
meðmælendr nánara alríkis-sambands
(Imperial federation), og líka með-
mælismenn sameiningar Canada við
Bandaríkin. A eftir verðr svogeng-
ið til atkvæða um, hvorri stefnunni
menn sóu hlyntir.
(Eftir „Fjallkonunni”).
Kyrkjugullöld og
kristnigullöld.
Carley Bro’s.
458 Main Str.
Hvernig líðr þér?
svar.
Ekki’ á óg konu og ekki’ á ég barn,
ekkert við kvennmann riðinn;
einn fer ég lífs yfir eyði-hjarn
og uni við storma-kliðinn.
Ekki’ á ég cent, og þó er mér rótt,
og ekki á ég nokkurt hreysi;
pó kvtði óg ekkert komandi nótt
nó kvarta’ um peningaleysi.
Jón Runólfsson.
FRÉTTIR._________________
ÚTLÖND.
__ A miklum fundi þjóðvinafél-
agsins írska 15. p>. m. t Dublin vóru
við staddir ýn.sir helztu garpar
írsku pingtlokkanna. Davitt lót þar
í ljósi,að Morley írlandsráðgjafi nyti
meira trausts hjá þjóðinni, en nokkur
maðr í hans stöðu hefði fyrr átt að
fagna.
<—>
__ Stjórnin í New South Wales
í Ástralíu hefir nýlegatekið £.st. 3,-
000,000 (.>:$15,000,000) lán handa
landssjóði lýðlendunnar, og purfti
engan pening af [>ví að fá utan lands-
ins. Þessi lýðlenda er miklu yngri
en Canada; en hvenærskyldi Canada
geta gert slíkt ið sama?
__Talað er mikið um, að Ed.
Blake muni takast að sætta írsku
flokkana, og muni peir svo taka
hann til höfðingja yfir sig í
Parnells stað.
__Jxóleran er aftr heldr að breið-
ást út í Pétrsborg á Rússlandi.
__Ekkja Parnells er orðin gjald
prota. Við pað tækifæri hafði pað
komið í ljós, að Parnell var svo
fátækr, er hann dó, að hann átti
ekki fyrir útför sinni. Tveir vinir
hans kostuða hana úr sínum sjóði.
bandaríkin.
ÞbÖ er hafin töluverð deila um
pað, hvort gullöld Islenzku kyrkj-
unnar hafi verið á 1,7. öld. Svo sem
kunnugt er, heldr sóra F*-iðrik Berg-
man pví fastlega fram, og p>ótt und-
arlegt kunni að pykja, virðist mega
ráða það af ritgerðum hans, aðhon-
um só ekkert hlýtt í huga til síns
„elskulega bróður f Kristi“, sóra
Þorkels Bjarnasonar, fyrir pað að
vera gagnstæðrar skoðunar og verja
hana.
Sá er og einn annmarkinn á grein-
um Friðriks prests, hve mjög par er
ruglað saman pví er skýrlegast
skyldi greint; gullöld kyrkjunn-
ar og gullöld kristninnar.
Að komast til valcla—p>að hefir
lengst af verið ið óritaða stefnuá-
kvæði eða ,prógram‘ kyrkjunnar,
trúin meðalið. Að neita pessu, hefir
ekki öllu meiri pýðingu en að bera
.á móti því, að svarti litrinn sé
dökkr, ogef einhverjum þykir reyn-
andi að kalla petta „iifugan sögu-
lestr“, pá er hærginn hjá, að færa
fram allgóð og mikil rök fyrir pví,
að svo só ekki.
Sökum pessa er pví gullöld kyrkj-
unnar sú öld, er hún mestum völd-
um hefir átt að hrósa á, og pað er
okki 17. öldin hér á landi. Það er
15. öldin, pessi fagnaðarsnauða, fúla,
kalda, dimma og sólarlausa öld, full
af byskupa og klerka ranglætisryki,
er Svartidauði og Plágan niikla hafa
á milli sín, og holtapokuvæl Berg-
steins ir.s blinda er nær pví in eína
rödd, sem paðan heyrist, er af megi
ráða, að pjóðir. væri pá á lífi í and-
legu tilliti.
Á pessari öld var kyrkjan í sínu
,,elementi“. Þá, pegar pjóðin lá af-
velta, örmagna og bjargprota, ofsótt
af landplágum og drepsóttum—þá
læsir kyrkjan klóm og nefi í hana
og rífr og slítr miskunnar- og
vægðarlaust. Hver sem vill, getr
virt fyrir sór syndir peirra Ólafs
Rögnvaldssonar og Gottskálks Hóla
byskups. Þær standa málaðar í ár-
bókaopnum pjóðarinnar.
Enn Kristján inn 3. preif í hóstið
og hnakkadratnbið á kyrkjunni og
færði hana í fjötra, sem hún sitr
enn í.
__Eú er kosningarnar eru af
staðnar í Bandaríkjunum, má stjórn-
in til að kannast við, að pað sé
Því íslenzka kyrkjan er bandingi
síðau á miðri 16, öld, mikils metinn
að vísu og ekki í pröngu varðhaldi,
eða við nauman kost, enn bandirgi
samt, og nú er útlit fyrir, að bráðum
muni gengiö á ráðstefnu til að
ráðgast um, hvað 'gera skuli við
bandingja penna. Sumir vilja
sleppa honum á frían fót með sínum
fornu réttindum, aðrir vilja gefa
honum ráðningu og láta hann laus-
an, priðju halda honurn 1 haldi enn,
og fjórðu ætla að öxin og jörðin
geymi hann bezt.
Enn „hvað sem sker og eftir fer“,
pá eru sem stendr, sem einu gildir,
engar líkur sjáanlegar til pess að
kyrkjan (ekki kristninj eigi sér
nokkra gullöld í vændum. Það er
bágt að sjá að annað liggi fyrir
enn óslitinu flæmingr, tómt hrökl
og hop á hæli fyrir peim, er flatir
lágu undir svipuhöggum hennar á
liðnum tímum. Það parf heilagra
manna stillingu til pess að muna
henni ekki kinnhestinn forðum—á
15. öld og oftar, —enn sá flokkr
mannkyns hefir gengið mjög til
purðar nú á seinni tímum.
Ef sú kentting skyldi rótt vera, er
kemr fratn í „Aldamótum“ tslenzku
prestanna vestrheimsku, að And-
skotinn sé grundvöllr og hyrningar-
steinn kristninnur\ só honutn kipt í
brottu, pá komi gjörvöll byggingin
ofan í lúkurnar á okkr aftr—ef sú
kenning er rótt, segi óg, pá hefir
kristnin pegar lifað sitt ið fegrsta,
og gullöld hennar verið 17. öldin,
eins og sóra Friðrik segir, pví í
pann ttma kvað allmikið að And-
skotanum. En er stundir liðu fratn,
tók st og æ að bera tninna og
minna á honum, og í Aldamóta
(sálma) bókinni er hann ekki nefndr
á nafn, sem hann væri enginn ti),
og varð pað útgeföndum hennur til
allmikils ámælis, svo sem sjá má af
kvæðnm séra Jóns Þorlákssonar, og
pótt kyrkjustjórnin íslenzka reyndi
að reka af sér sliðruorðið með pess-
um versum í sálmabókinni 1871 og
1886:
„Satan vítt veður títt
um veraldar frón
harður eins og hungrað ljón“ —-
°R
„Nú geyst—því gramur er,—
hinn gamli óvin fer;
hans vald er vonzkunægð;
hans vopn er grimd og slægtf;
á oss hann hyggst atí herja“.
°g
„Þó djöflum fyllist veröld víð,
peim vinnst ei oss afi hreila“-
pá tekr pað skamt á götu til að
koma honum í sitt forna öndvegi.
En til eru peir, er alt aðra skoð-
un hafa á kristindómitium; pað eru
peir, sem eru peirrar ætlunar, að
grundvallaratriði hans og aðalkjarni
sé pessi orð Krists: „Alt sem <jór
viljið að mennirnir geri yðr, pað
skulið pér og peim gera“. Só pessi
skoðutt rétt, pá eru lattgir vegir frá,
að kristmn hafi átt gullöhl sína á
17. öld, og vér getum sagt, á nokk-
tirri öld, sern yfir íslendinga hefir
iiðið. En ef vér virðum fyrir oss
tnildi pá og mannúð, seitt komið
hefir upp í siðum og breytni manna
í milli á pessari öld í satnanburði við
pað, er átti sér stað á fyrri tímum,
pá höfum vér tiokkra ástæðu til að
vona, að hór bjarmi fyrir brún pess
dags, er eitihvern tíma á inum ó-
komnu öldum er ætlað að blika í
allri sinni fyllingu og fegrð yfir
löndutn og lýðutn.
Jóhannes Þorkelssou.
H.CHABOT
477 MAIN STR.
Gatnla búðin hans líadeger’s
Flytja inn Vín og Vindla.
Vór mælumst til að pór keim-
sækið oss. Sérstakt tillit tekið til
íslendinga.
19. NOVEMBER, 1892.
C: INDRIÐASON. S. B. BRYNJÓLFSSON.
INDRIDASON & BRVNJOLFSSON,
C^VTsTTOJNr, nsr. JD-ÞNHZ.
VERZLA MEÐ
Harðvöru, aktýgi, húsbúnað.
Miklar byrgðir af maskínuolíu. Ágætisvörur, bezta verð.
Næstu 30 dagaseljum viðallavöru nieð lOcts. afslætti ádollarnum.
Allir setn skulda oss, áminnast um að borga nú þegar skuldir sínar.
”MARKET DRUG STORE
--BEINT Á MÓTI STÓRA MARKAÐINUM.-
Alt af medaltagi. Pantanir med pósti og „express“ undireins afgreiddar.
Ollum bréfaviðskiflum haldið heimuglegum.
Reynið Gibson’s Syrup við kvefi liósta og barkahólgu.
Opið á sunnudögum á venjulegum tímum.
C. M. Bdding’ton,
Lyfjatræðingr og efnafræðingr.
STORKOSTLEG SALA AF LODKLÆDUM.
Fatnaði, Ullarnærfötum, Vetlingum cg fit'i zliir, ,,M<cc*siis“ o.fl.
DEEGAN’S
CHEAP CLOTHING HOUSE.
Karlmanna og drengja loð-húfur á öllu verði. Karl-
manna-loðkápur á $15,00 og par yfir.
Karlmanna yfirhafnir eru óeýrri hjá oss en nokkrum öðrum í
borginni — skoðið pær.
Þessa viku fáum vór mikið af kvenna og barna loðfatnaði
sem vér erum neyddir til að selja fyrir hvað sem boðið er.
DEEG-AN’S Cheap Clothing Honse
547 Main 8tr.
Corner .Tames Sti*.
URVALS GRAVORUFATNADUR
Gerður af miklum hagleik eftir nýjustu ttzku, úr bestu
grávöru bæði innlendri og innfluttri er nú á bofcstólum hjá
F. OSENBRUGGE, CRAVORUSALA.
TF.I.l lMIOXK 504. 380 VI \ 1X STR.
f petta skifti er upplagið svo stórt og prisarnir svo lágir
að slfkt fæst ekki annarstaðar í borginni.
Föt hreinsuð oa bætt
ROBINSON & C0.’S
GNÆGD AF ,DRY GOODS'
af öllutn tegundum. Vér höfum vel valið upplag
af alls konar yfirhöfnum, Sealette-kápum, New-
markets, Reefers fóðruðum með loðskinni etc.;
einnig mikið af fataefni: Wide Wale Serges,
Diagonals, Chevoits, Homespuns, Bonc’es, Camels
Ha.ir. Alt eftir nýjustu tfzku að lit og áferð.
Einr.ig „Alexandre“ g taskinshanzka á $1.50;
mestu kjörkaup.
Yér ábyrgjumst gæði vörunnar.
robinson & co.
402 MAIN STR.
TÖLVBL. 315
Ef þér eruð að skreyta húsin yðar, þá
komið við í búðinni lians
BANFIELD'S
580 IsÆ^XJST STE.
Þar getið þér fengið alt sem þér þurf-
ið til þess, svo sem :
GÓLFTEPPI, GARDÍNUR
og VEGGFÓÐUR,
á 25 cts. og yfir.
Golf'G-ppi a 50 til 60 (*ts.
Olíudúkar á 45 cts. varðid
allar breiddir fra i yard til 6 yards.
Hvítar lace gardínur með snúruin 60
parið. Gardíinistengnr einungis 25 cts
Beztu glnggatjöld einungis 50 cts.
Yfir höfuð böfum vér alt sem þér þurf-
ið, og svo getið þér talað yðar
eigin mál í búðinni.
Látið ekki bjá líða að koma til
BANFIELD’S
nœstu dyr við CHEAPSIDF..
ROYAL CROWN SOAP
----) °g (-
ROYAL CROWN WASHINC POWDER
eru beztu hlutirnir, sem pú getr
keypt, til fata-pvottar eða hvers helzt
sem pvo parf. Þettu líka ódýr-
ustu vörur, setn til eru, eftir gæðum
og vigt.
ROYAL SOAP CO.
WDiNíIPKtt,
Vyjiir Vonir
NYKOMNAR.
FATAEFNI og LEGGINGAR.
MÖTTLAR og TREYJUR.
VAÐMÁL og MÖTTLAKLÆÐI.
BÓMULLARDÚKAR, ÁBREIÐ-
UR og PRJÓNADUKAR.
H æ r f ö t
fjrir litla menn, drengi og stóra
menn.
Milliskyrtur! Hilliskyrtur!
Sokkaplögg, hanzkar, axlabönd, klútar
vaxkápur, föt etc.
WM. BELL
2SS Main Str .
gegnt Manitoba H. tel.
C. A. CUNLIFFE,
Karlmanna-fatnaðr oor alt sem
til hans heyrir fæst hvergi í
borginni eins ódýrt eins og að
060 Main Str.
Kotnið og skoðið Húfurnar, föt-
in, Loðkápurnar, Nærfötin og
Sokkaplöggin sem við höfum.
G. A. Gunliffe,
660 Main Str.
Hér með gerist hbyrum kunnugt, að
MeCi’osNíin
& Co.
hafa nú vandað upplag af stuttmn
og síðum Kvenn-kápum, og selja
pær með 30prct. afslætti par eð vór
viljum verða af með pær sem fyrst
— munið að verðið er lágt.
Nærföt úr bezta flanneli, kvenn-
búningsvarningr ágætr að efni, og
mikið af ódýrum loðhúfum. Altsem
pér parfnist getið pér fengið hjá oss
Hanzkar, vetluigar, sokkaptögg gráir
og hvítir bótnullardúkar. Loðkápr
fyrir kvennfólk.
Komið og skoðið
þetta ágæta upplag.
MCCROSSAN
&. co.