Heimskringla - 26.11.1892, Blaðsíða 3
iKEiiivnsiKiiRinsrog oldiit 'W'inisrii^EiGi-- 20. isro'v. 1002
OldChum
CUT PLUG.
OLDCHUM
PLUG.
Engin tóbrtkstegund hefir
selzt jafnfijótt og fengið
eins mikla almennings hylli
á ]afn stuttum tíma, sem
pessi tegund af Cut Plug
og Plug Tóbaki.
X X
Hefurðu reynt
CAIíL EÉXTRA”
VINDLA?
[9]
Takið cftir!
Þar ég hefi áformað að halda uppi
fóiksflutningi í vetr inilli Wiunipeg
°g Nýja íslands, læt ég almenning
liér með vita að óg er væntanlegr
til Winnipeg eftir 25. p. in.
Þeir sem af ferð minni vildu vita,
snúi sér til Stefáns bróðr mfns,
522 Notre Daine Str. West.
Geysir P. O., 19. Nóv. 92.
G. Oddleifsson.
neita—, að vort síðasta athvarf á að
treysta er, og hlýtr ævinlega að
verða, vor eigin skynsemi. Eg er
vissari um, að andi minn er frá
guði, heldr en að nokkr bók sé út-
skýring .á hans vilja“. Martineau
inn frægi enski spekingr ritar pann-
ig: „Traust. á vorn eigin anda er
einmitt grundvöllrinn fyrir allri
pekkingu og trú á mannlega eðr
guðlega hluti. Hver sem kennir,
að nokkuð só ofar anda mannsins,
rífr upp með rótuin alla trú“. Dr.
Hedge, annar spekingr ameríkanskr,
segir: „Skynseminni getr skjátlazt f
sínum ályktunum, en skynsemin er
samt sem áðr inn bezti dómari í
trúfræði. t>að er óhægra að verja ó-
skeikanleik ritningarinnar en rómv,-
kapólsku kyrkjunnar. Það er eng-
in óskeikandi véfrétt til utanbrjósts.
Véfréttin innra, svarið ins he'laga
anda, sem in hlustandi, biðjar.di sála
meðtekr í insta fylgsni sinnar eigin
meðvitundar, er fyrir hvern einstakl-
ing inn æðsti dómitóll, sem seinast
verðr til skotið til úrskurðar. Þetta
úrskurgarvald skynseminnar og sam-
vizkunnar er pað eina vald, sem
frjálstrúaðr (liberal) maðr getr viðr-
kent, ef hann er sjálfum sér sam-
kvæmr. Ef hann með pví að viðr-
kenna pessa frumreglu um síðir vex
upp úr einhverjum af peim hug-
myndum, sem feðrum hans pótti
svo ánægjulegt að hvfla við, pá
kemr pað af pví, að andinn ið inra
hefir ósjálfrátt leitt hann áfram.
En til eru tveir vegir. Vér hljót-
um samvizkusamlega að fylgja and-
anum ogleyfa öðruin að fylgja hon-
um, hvert sem hann kann að leiða,
eða vér verðum að útiloka Ijós hans,
skjóta skolla-eyrum við hvíslunum
lians og viðrkenna ytra vald, sem ið
siðasta oir æðsta.
„Skynsemi eða Rótn. Það er ekki
um annað að gera“.
Sögur A’aleygs
lögreglu-spæj ara.
4. Saga.
Framh.
„Réttið inór bréfiniðann parna á
borðinu. Á pessu blaði, Valeygr“,
hélt inn deyjandi sjálfsrr,orðingi á-
fram, “er mitt síðasta skriftamál, er
ég hefi ritað með eigin hendi. Og
með dauðanti fyrir augem sver óg
aö (iað er sannlcikr, allr sannleikr-
inn og ekkert nema satinleikrinn um
pað, hvernig dauði Ivarólínu Den-
by atvikaðist. Lesið pað upphátt“.
Eg las setn fylgir:
„Eg, James Hargrave, málaflutn-
ingsmaðr, geri af fúsum vilja og
með fullri rænu svo hljóðandi yfir
lýsingu, sem er drengskaparskuld,
er mór ber aðlúka lieuter.ant George
Halford. Og par eð ég hefi nú loks-
ins afráðið að varpa af mór Iffsbyrð-
inni, sein ég get ekki leiigr risið
undir og álít pýðingarlaust að vera
að dragast með, vil ég ekki láta
hjá líða, að ljúka peirri skuld.
Hvors vegna skyldi ég vera að
stríða lengr við petta líf, ég sem
er aðprongdr á allar hliðar af botn—
lausum skuldum, ófær orðinn til áð
vinna mór brauð og gersamlega
protinn að allri von og sálarpreki.
Nei, óg fer glaðr, innilega glaðr,
burt úr pessari bölvuðu veröld og
ót'ast ekki pað sein eftir fer, ég bíð
rólegr átekta. George Halford er
saklaus af dauða Karólínu Denbv:
•l 7
pað er að segja, hún róð sór sjálf
bana, hann átti engan pátt f pví
verki. En pvf verðr ekki neitað,
að hann var óbeinlfnis valdr að
dauða hennar. Eins og mönnnm
er kunnugt áðr, pá var ég nær-
staddr, er pau fundust f síðasta sinni
og heyrði nokkuð af samtali peirra.
Hann sagði að pessi fundr yrði
peirra síðasti og bauð henni talsvert
fó, sem skaðabætr fyrir heitrofin, en
aumingja stúlkan neitaði pví með
fyrirlitningu. Svo skil ii hann við
hana. Þegar hann var faiinn, gekk
ég til stúlkunnar og reyndi að
hugga liana með öllu móti sem óg
gat pví óg elskaði stúlkuna innilega
og rann rnjög til rifja harmr henn-
ar. Hún vildi ekai láta huggast og
skipaði mér burtu með harðri hend'i,
Eg fór, en er ég rar kominn hér um
bil miðja vega heimleiðis, flaug mér
alt í einu í hug að skeð gæti að
aumingja stúlkan tæki pað til bragðs
að stytta sér stund.r og fleygja sór í
skurðinn, sam var mjög nærri. Eg
snéri undir eins til baka aftr, og leið
hálfr klukkutimi eða máske meira
frá pví ég skildi við stúlkuna og
pangað til ég kom aftr. En pegar
ég kom pangað, var hún horfin.
Tunglið var gengið undir, en him-
ininn var alheiðr og stjörnuljós
mikið E<r horfði niðr eftir skurðin-
O
um og sá skamt fyrir neðan mig
einhverja hvíta druslu, er bar liærra
eu vfi bo'ð vatnsins, og hafði hún
fest't á stólpa í skurðinuin. Með
ncstii iiauinindiiiii cat éor náð í
petta og fann pá sirax hvað pað
var, pað var kjóll Karólínu Denby.
Eg dró svo líkið upp á bakkann.
Hún var steindauð. Og pegar ég
horfði á ið fagra, hvítföla andlit og
in brostnu augu, er fyrir hálfri
stundu höfðu skinið svo undrfagrt,
varð ég alveg utan við mig oghams
laus af reiði og hrygð. Eg fleygði
mér niðr á sandinn við hliðina á lík-
inu, vafði pað að mér og margkysti
inar köldu stirnuðu varir. Ekki
veit ég hve lengi stóð á pessu, pví
ég var á meðan viti mínu fjær, bók-
staflega vitlaus, en pegar ég rank-
aði i ið mér aftr, tók ég eftir svörtuin
blettum á hálsinum á líkinu.
Eg er viss um, að engir slíkir blettir
vóru á pví pegar ég dróg pað upp
úr vatuinu. Þeir hafa sjálfsagt kom-
ið af tnínum völdnm er óg var að
faðma að mór líkið. Meðan mál
Watsons stóð yfir afhenti ég mál-
færslutnanni hans nafnlaust bróf pess
efnis, að spyrja lækninn, sem skoð-
aði 15k Karólínu, hvort hann væri al-
veg viss um, að blettirnir á hálsin-
nm á líkinu hefðu ko nið á pað
í lifanda iífi. Læknirinn svaraði^
enginn efi væri á pvf; aulinn svarna!
Jæja, áfram er bezt að halda. Und-
ir eins og óg komst til sjálfs tníns
aftr, varð mér Ijóst hve hættulegt
pað gæti orðið fyrir sjálfan mig, ef
einh er gengi fram á mig eða sæi
mig parna hjá líkinu, og flýtti ég
mór pá í burtu undir eins. En pað
var ekki fyr en nokkru síðar, að mér
datt í hug að bæta fyrir sjálfum mér
á ónefndum stað með pví að vekja
grun á George Halford. (Satnvizku-
lausa, tilfinningarlausa kona, eða
öllu heldr kvenndjöfull!) En lög
reglupjónninn Valeygr, serr óg ætla
að senda eftir, grunaði mig altaf, að
ég hygg. Ef hann hefir grunað mig
um að hrfa myrt Karólínu, pá hefir
hanti gert mér stórlega rangt til.
Það herti líka á mér, að við borð lá
að Watson yrði dæmdr sekr um
morðið. Þótt ég sé bölvaðr, pá er
mér pó ekki alls góðs varnað. Og
pá er á enda pað sem mig langaði
til að- segja áðr en ég væri allr.
Undirritað
James Hargrave“.
Þegar ég hafði lesið petta bréf,
snéri ég mér við og leit á höfund
pess — hann var liðið lik.
Exdi.
5. Naga.
Charles Fordsham.
I KAP.
Sekr eða sýkn.
Það er líklega óparft fyrir mig að
geta pess, að ég, er óg var að rita
pessar frásögur af inum ýmsu við-
burðum, er fyrir mig komu á mín-
um starfsama æfiferli, hefi látið
stjórnast að meira og minna leyti af
peirri ósk, að koma sjátfr sein bezt
fyrir sjónir lesetidanna, ekki svo að
skilja, að ég hafi ekki haldið mór
nákvæinlega við sannleikann, en óg
hefi hlaupið yfir sumt af peini axar-
sköftum, er ég gerði sem spæjari;
pað er inannlegt eðli, að vilja heldr
halda á lofti pví sem manni er til
frama, en hinu, sem til vansa er,
ov éor ©r auðvitað engrinn undan-
tekning frá pví náttúrulögmáli. Eg
álít pann veikleika ofr afsakanlegan.
■*
* *
Eg geri ráð fyrir að hver einasti
maðr hafi að minjta kosti einu sinni
á æfinni orðið fyrir ör af boga Cú-
pidós. Og mér er auðvitað líka
kunnugt utn, hve óútmálanlegamik-
ið hefir verið talað og skrifað um
pað ótæmandi efni; einnig veit óg
fullvel, að skeyti pessa blinda guðs
gera að eins veikbygðum mönnum
óskunda og ósjálfstæðum. En satnt
sem áðr geta kveisuflog fyrirlitinn-
ar ástar oft og tiðuiii orðið all-erf-
ið. Eða svo reyndist tnér að minsta
kosti. Og til dæmis urn, hve letigi
slíkt getr leynzt með tnanni án
pess maðr viti af, get ég pess, að
25 ár liðu og ég var alveg hættr að
hugsa um Charlotte Gray—að
minsta kosti í vökunni—pegar fund-
um okkar bar aftr saman af hend-
ingu og ég komst pá að raun um,
að mynd hennar var enn pá óafmáð
í sálu mintii; mætti nefna pað skrift,
sem skrifuð er með tilfinninga-bleki
og ekki sóst í vanalegri dags-
birtu, en verðr sýnileg undir sér-
stökum kringumstæðum og er pá
eins ljós og greinileg eins og peg-
ar hún var rituð.
Sex mánuðum, eða ef til vill.
meira, áðr en pessi frásaga gerðist,
fanst mannslík í smáskógi, er liggr
á milli Winchester og Andover;
líkið var æjög skaddað orð-
ið. Finnendrnir vóru börn tvö, er
hétii Joe Perkins og Karl Beach.
Eldri drengrinn var líklega kring-
um tíu ára gamall. Drengirnir vóru
úti að tína hnetr, pví að petta var
seint um haustið. Eftir vaxtarlagi
að dæma var likið af ungum manni,
en andlitið var svo afmyndað, bæði
sökum rotnunar og svo hafði pað
flatzt út af einhverjum áföllum, að
pað var gersatnlega ópekkjanlegt.
Ijögreglupjónninn lét pað álit í
ljósi fyrir róttinum, að andlitið hefði
orðið pannig útleikið af kylfu- eða
máske steinshöggi. Það sást á föt-
unum, að pau vóru úr sérstaklega
vönduðu efni og fíngerð. Á aftara
skyrtulafinu stóðu pessir stafir: H
F G og vóru peir saumaðir í með
gulum silkipræði. Róttrinn úr-
skurðaði petta iporð af yfirlögðu ráði.
Mr. Sidny Herbert (Lord Herbert
—síðar hermálaritari) las fregnina
um petta í sveitablaði nokkru og
ímyndaði sér að pessi ókendi látni
maðr væri untrlinorsmaðr nokkr miösr
ófyrirleitinn, Henry Francis Gor-
don að nafni, er var á veiðura um
pað leyti á pessum stöðvum, par
sem líkið fanst; unglingsmaðr pessi
var fjarskyldr I.ord Herbert. Lord
Herbert sendi strax skeyti á lög-
regluskrifstofuna og bað að ljá sór
spæjara til að grenslast um petta,
og hlaut ég pann heiðr að vera út-
valinti til pessa starfs. Ég brá við
undir eins; en ef ég hefði beðið
nokkrar klukkustundir, hefði óg
hvergi farið, pví Lord Herbert fókk
vitneskju um í bréfi frá Fr. Gordon
skömmu eftir að hann skrifaði á
lögregluskrifstofuna, að frændi sinn
hefði farið til Parisar til ættingja
sinna. En eitt var pa?‘ í bréfi Fran-
cis, sem vakti talsverða umhugsun í
minu spæjarahöfði.
IIIIV
Alkiiiiiiii Merkin^
“MUNGO”
“KICKER”
“CABLE.”
Er hvervetna viörkend að vera
í öllu tilliti betri en allrr aðrar
tóbakstegundir. In stórkostlega
sala pessarar tóbakstegundar
sannar betur gæöi hennar og
álit en nokkuð annað, pví þrátt
fyrir þa« þótt vér höfum um
hundrað tuttuyu og fimm keppi-
nauta, eykstpó salan stöðugt.
Þetta mælir með brúkun þessa
tóbaksbetren nokkuð annað. Yór
búum ekki til ódýra, vindla.
S. DAVIS & SONS
MONTREAL.
Mesta ng be/.ta vindlagerda-
lins i Canada- [7]
ze^iusts.
[10]
Reina Victoria.
[H]
HL S OG LuÐIR.
Snotr cottagemeðstórrilóð $900,og
hæðar hús með 7' herbergj. á Logan St.
$1000. Hæði nál. C. P. K. verkstæöum,
Góð 'borgunark jör.
Snotrcottage áYoung Street $700; auð-
arlóðir teknar í skiftum.
50 ft. lóð á.Iemima St., austan Nena,
$425, aS eins $50 útborg. -27U ft. lóðir
á Ross pg Jemima Sts. atistan Nena, $250;
dto. rétt vestr af Nena $200. Auðveld
borg. kjör.—Góðar lóðir á Young St, $225,
Einnig ódýrar lóðir á Carey og Broadway
Streets.
Peningar lánaltir tii bygginga melt góð-
um kjörum, eftir hentugieikum lánpegja.
CHAMBRE, GRUNDY & CO.'á
FASTEIGNA-BRAKÚNAR,
Donaldson Block,i - Winnipeg
— FARIÐ í —
Bókabúð UGLOW’S Bókabúð
440 Miiin Str,
eftir bókum, rirföngum, glisviirn og
barnaglingri etc. Gangilt ekki fram hjá.
(Framh.).
URVALS GRAVORUFATNADUR
Gerður af miklutn hagleik eftir nýjustu tízku, úr bestu
grávöru bæði innlendri og iiinfluttri er nú á boóstólum hjá
F. OSENBRUGGE, GRAVORUSALA.
TELEPHONE 5t)4. 3*0 HAIK STIÍ.
í petta skifti er upplagið svo stórt og prísarnir svo lágir
að slíkt fæst ekki annarstaðar borginni.
Föt hreinsuð og bætt
%
48 Fimmdagar í París.
maðr stóð uppi og síðast sprengt virkið
og sjálfan sig með í loft upp, heldr en
hann hefði gofizt upp. Alla þá tíð, sem
ég dvaldi í Paris, hitti ég hann nærri dag-
lega. Tvisvar sinnum að eins sá ég liggja
illa á honum. Annuð sinnið var það af
því, að hann hafði orðið þess var um
morguninn, að fjórar af tilbdnu tönnunum,
sem hann hafði látið setja í sig, höfðu
hrokkið ofan í hann um nóttina; hann
hafði gloymt að taka þær út úr sér um
kveldið er liann hát.taði. Hitt skiftið var
það á eftir krabba-gildi. Yið höfðum
komið auga á fat með óvenjulega stóruiu
kröhbum á í glugganum hjá matsala
nokkrum. Akerstoin langaði undir eins
í þá, og hauð móv og nokkruni öðrum
löndum að vefa með og hjálpa sór til að
ljúka af fatinu. Hann fór inn og spurði
um verð á kiöhhunum, og okkr heyrðist
Öllum matsalinn segja, að þeir kostuðu þrjá
sous (um cts.) hver. Við áturn upp af
fatinu. En þegar að því kom að horga,
kom það upp úr kafinu, að okkv hafði
misheyrzt. Verðið var þrír frankur (um 50
cents) fyrir hvorn. Þrír frankar fyrir einn
Fimm dagar í París. 49
krahba! Það getr komið ólund í mann út
’af minnu.
Það eru komnir víggarðar í Porte St.
Denis“, sagði Akerstein mér í óspuvðum
fróttum.
,,Eru menn farnir að herjastl“ spuiði
ég-
,,Nei ! Það er húið að breiða dúkinn
á borðið, en matrinn er enn ekki inn hor-
inu“.
„Þangað verð ég að fara!“ sagði ég
og flýtti mór á stað gegn um mannþyrp-
inguna. Akerstein fór með mór, ekki svo
mjög fyrir forvitni sakir, sem af vinsemd
við mig, því að hann vai maðr, sem treysta
mátti í öllu. Því nær sem við komum
Porte St. Denis, því minni varð mann-
þröngin. En það var líka háskaspil að vera
nærri Porto St. Denis þennan dag
Loks kom ég auga á víggarð; hann
var sem næst mannhæðar hár. Haun girti
fyrir þvert eitt af inum mjóu og löngu
strætum, sem þverskera víghyrnuvanginn.
Þetta var inn fyvsti víggarðr, sem ég hafði
séð með eigin augum. Hann var hæstr í
miðju og þar var reist upp stöng rauð-
máluð og blakti á henni þríliti fáninn.
52 Fimm dagar í París.
ina fríðu „mon hijou“, sta endann
á allstóru horði í miðju portinu. A horð-
inu vóru vistir og alls konar hressingar,
og enn fremr stórar hrúgur af skotfærum,
og einnig sárabindi og annað þe^s kyns,
sem vant er að hafa á smáspítöluin fyrir
særða hermenn.
„Mon bijou“ þokti Akerhjelm eins
og n ig. Við höfðum oft kornið saman á
matsöluhús móður hennar. Hún hafði oft
hent garnan að einkennilegu húfunni hans
og breiðu rosahullunum. En gamli ofurstinn
var eins kurteis við kvennfólkið, eins og
hann væri frakkneskr maðr, og svo talaði
hann frönsku eins vel og innlendr maðr;
hafði því „mon bijou“ mætur á honum og
ræddi oft við hann. Þuð leit svo út í
þetta sinn sem henni þætti vænt um að
sjá nokkra af vana-gestum móður sinnar.
,,Hvað getið þór gefið okkr að borða
til árbíts í dag, yngismærl“ spurði Aker-
stein og henti um leið á skotfærahrúgurn-
ar; „hvaða réttr er þctta 1“
„Það er u ppáhaldsréttrinn yðar, herra
ofursti“, svaraði hún lilæjandi; „það eru
óflysjaðar kartöflur“.
Fimm dagar París. 45
stóð uppi í vagni fáránlega skieyttum, og
var livítr hestr spentr fyrir.
Ég þekti vagninn. Maðrinn, sem átti
hann var hár og skeggjaðr; hann hafði
purpuraskikkju á herðurj og hjálm gullroð-
inn á liöfði. Hann líktist rómverskum sigr-
vcgara, en hann seldi hlýjauta. Hann var
vanr að standa á hverjum degi á vagni
sínuin á þessum stað og selja þá, og sífolt
hélt hann þá langar ræður uin öll þau ó-
trúlegu undr, sem gera mætti með einum
einasta blýjanti, hvað þá heldr með heilli
tylft. Því vildi hann helzt að menn keyplu
þá af sér í tylftum. En nú í svipinn sást
rómverski sigvvegarinn hvergi. En þetta
var líka háska-dagr bæði fyrir hotjur og
blýjanta.
Af því sera inn ungi maðr sagði, sem
nú var að halda her ræðu, heyrði óg eitt-
hvað á þessa leið:
„Herrar ! Tvær konungsættar-kynkvísl-
ir eru visnað.ir, alliögnar, óhugsaudi fiamar
Bourbóningum var hraudið 1830, Orlean-
ingum 1848. En það var til þriðja grein-
in, og þeirri grein hafði minning frægðai-
heiðisins haldið uppi, hugdraumarnir hcugii
á henni eins og gullnir ávextir. Það var