Heimskringla - 03.12.1892, Qupperneq 2
HEIMSKE I3SJ"GrLA OG OLIDIISr, WINJXTIiF’lECG-., 3. IsTOV.
1892.
fleimskringla
og < >I >1 >I> ”
kamar út á Miðvikud. og Laugardógum
(A 8emi-weekly Newspaper pub-
lished on Wednesdays and
Saturdaysj.
The Heimskringla Ftg. & Publ. Co
ítgefendur. (Publishers.)
Skrifstofa og prentsmiðja:
161 LOMBARD STREET, ■ • WINNIPEG, MAN
Blaðið kostar:
Helll árgangur........ $2,00
Hálf ir árgangur........ 1 >25
Om 3 minuíi............. 0,75
Gjalddagi 1. Júlí. Sésíðar borgaí, kost-
«r árg. $í,50.
Sent til slands kostar árg. borgaðr hér
$1,50.—Á íslandi 6 kr., er borgist fyrir-
fram. A NorfSrlöudum 7 kr. 50 au. A
Englandi 8s. 6d.
t&f*"L Qdireins og einhver aaupandi blaðs-
lns skíptir um bústað er hann beðinn a1!
■enda hina brfiyttu utanáskript á skrif-
•tofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr-
mvrandi utanáskript.
Aðsendum nafnlausum greinum verð-
nr ekki gefinn gaumur, en nöfn höf-
undanna birtir ritstjórnin ekki nema
með sampykki peirra. En undirskript-
lna verða höfundar greinanna sjálfir að
tll taka, ef þeir vilja að nafni sínu sje
leynt. Ritstjórnin er ekki skyldug til
aH endursenda ritger'Rir, sem ekki fá rúm
í blaðinu, nje heldur að geyma þær um
lsngri eða skemmri tíma.
Upplýsingarum verð á auglýsingum
I „Heimskringlu” fá menn á afgreiðslu-
stofn Maðsins.
___ Uppsöyn blaðs er óffild, sam-
kvæmt hjeríendum lögum, nema að
kaupandinn borgi um leið að fullu
skuld sína við blaðið.
Ritstjóri (Editor): JÓN ~5TaFSSON.
Business Manager: EINAR ÓLAFSSON.
Hann er að hitta á afgreiðslustofu
blaðsins hvern virkan dag kí. 9 til bádeg-
is oe frá kl. I—fisíðdeais.
Auglýkinga-ageut og innköUunarmaðr'.
EIPIKR GÍSLASON.
(Advertisinc Agent & Collect.or).
UtarAskript til blaðsins er:
f'hf. H timtlringía PrÍntingd I vllithirgC
P. O. fíar HOð Winnipeg. Canada.
úrræða, að leggja háa tolla á inn
fluttan varning flestallan. Utn petta
var nú ekki mikið að segja í sjálfu
sér, ef að eins hefði verið lagðir
tollar á óparfavöru eða á aðra vöru
f>eir einir tollar, er nauðsyn var
til tekjuauka ríkinu. En hér sló
út í.
Til að gylla tolla f>essa og sætta
menn við J>á, og nota f>á til að afla
sér öflugs fylgis mikilsmegnandi
manua, prédikaði stjórnin f>að, að
hún legði á tolla til að vernda iðn
að (Janada, er enn væri í bernsku
og gæti eigi kept við iðnað annara
landa. Og svo véru tollarnir lagð-
ir á með pað eitt fyrir augum, að
útiloka innflutning ýmsra vöruteg
unda frá útlöndum, svo að f>eir
auðmenn, sem framleiddu J>á vöru
hér í landi, gætu fengið miklu
hærra verð fyrir sína vöru, en hún
var verð, og grætt þannig á löggjöf
landsins, sem meinaði útlendingum
að selja almenningi vöruna við
sanngjörnu verði. En aftr lögðu
svo eigendr verksmiðjanna hér, sem
græddu stórfé á þessari löggjöf,
hundruð þúsunda og miljónir doll-
ara í mútusjóð stjórnarflokksins,
sem hafðr var til að kaupa stjórn-
inni fylgi við kosningarnar.
Með öðrum orðum: tollverndin
leiddi hór til ins sama, sem hún
hefir jafnan leitt til og hlýtr 6hjá-
Jcvœmilega að leiða til I þingfrjálsu
Frá lönclum.
VI. ÁR. NR. 89. TÖLUBL. 349.
(öldin II. 19.)
landi; auðinennirnir kaupa af stjórn
og þingmönnum Iðggjöf, til að
auðga sjálfa sig, og stjórnin og
þingfylgismenn hennar verja and-
ÚR NÝJA ISLANDI,
Geysir P. O., 27. Nóv.
Tiáarfar hefir verið ið ákjósan-
legasta í alt haust. Nokkuð frost-
hart var um 20. f>. m. Akfæri lé
legt f>ar til í gær, að talsvert snjó-
aði, svo nú er f>að orðið sæmilega
gott; stendr nú ekki á f>ví að f>að
só notað bæði í bæina og úr f>eim,
norðr á vatn og til ýmsra nýlendu-
ílutninga.
Heilsufar. I>að hefir verið gott
I haust f>ar til nú að óverulegt kvef
hefir gert vart við sig á stöku stað.
Manndauði. Signrðr Björnsson,
bóndi í Breiðuvlk—sá sein fór til
Tslands i hitt eð fyrra og kom aftr
næsta vor—andaðist seinast í ágúst
í sumar. Ingibjörg, tengdamóðir
Jóns Sveinssonar, bróður Benedikts
sýslumans Sveinssonar, dó 28. JúH,
kynjuð af Austfjörðum (?), háöldruð,
hafði lengi legið I magnleysi. Ég
>ekti litið til hennar, en hún hafði á
yngri árum sínum verið merkis-
kona, að sagt er, og er f>ví ekki ó-
líklegt að hérverandi vandamenn
hennar geti hennar að nokkru í
blöðunum. Ingibjörg, kona Hans
bónda Jónssonar á Gimli, dó 16. f>.
m. eftir langvarandi heilsuleysi.
Fis/civeiðar. Piltar eru nú ný-
farnir hóðan norðr á vatn til veiða;
hafa i f>etta skifti farið Ollu
fleiri en að undanförnu; f>að er eins
og menn séu að finna út betr og
betr kosti vatnsins. Hafa kuupmenn
vorir lært að meta f>essa gullkistu
nýlendunnar af inum útlendu fiski-
félögum og svo liver af öðrum.
Dýraveiðar mætti telja með einni
atvinnugrein nýlendunnar, enda f>ótt
að veita svo mörgum innflytjend- I
um, sem koma vildu, vinsamlega
móttöku með því að hjálpa þeim
eftir megni, til þess að bæta kjör
þeirra með liðveizlu og holluin ráð-
um. Afcr var að heyra á stöku
manni, að þeir kviðu fyrir of mikl-
um innflutningi af fátæku fólki.
Gestr Oddleifsson er nú að leggja
af stað með hraðskreiðu hrossin sín
og ágæ'an útbúnað til þess að flytja
fólk og farangr þeirra sem vilja,
alla leið frá Winnipeg og norðr að
íslendingafljóti, eins og f fyrra;
hann heldr þessum ferðum áfram í
vetr. Ferðir hans verða svo reglu-
bundnar, að það má eiga von á hon-
um á hvern tiltekinn stað á leið-
inni á vissum tfma. E>að er mikill |
kostr fyrir þá, sem ferðast vilja.
Oddr G. AJcraness.
Eótt hórna er öll búðin okkar þakin af bezta klæðnaði, eins
góðum og hægt er að fá í Canada. Yér fhugum það sem vór segjum
og vér erum reiðbúnir að standa við það. Uegar vér staðhæfum
annað e.ns og að afan er skrifað þá er það af þvf að við höfum fulla
ástæðu til þess. Fyrir mánuði síðan þegar hitinn var 90 lögðum vór
höfuðinn á oss i bleyti viðvíkjandi vali á yfirhöfnum og vetrar fatnaði.
Yórhöfum nú hórna á borðum árangrinn af þvf og þér getið sóð
hann á hverjum degi. Vér erum reiðubýnir að mæta kröfum við-
skiftavina voura betr en vér bjuggumst við.
ALFATNAÐIR
iSögur Yaleygs
lögreglu-spæjara.
5. Saga.
Charles Fordsliam.
I KAP.
SeJcr eða sýJcn.
Framh.
I af alskonar tegunðum og efni á$7.50
og þér getið valið úr kanadiskum
vaðmálsfötum af ýmsri tegund $10.00
föt, fáið þér að velja tr fleiri hund-
ruð fötnuðum^ öllum hentugum
fyrir þetta land.
iYFIRHAFNIR.
Double breasted UJsters er það sem sér-
staklega hefir gengit! vel út í haust—með
húfu <>g án húfa, írsku ogvlskit Prieze,
með stórum kraga-gráir móleitir o'g
hrunir að lit. Verð-10, 12, 14, 16 dollara
$14 og $16 kápurnar eru samskonar og
þær sam þér borgð 25- 30 dollara fyrir
hja skröddurum. Það er eltki að efast
um gætSi peirra.
Fyrir $6.50 getið pér keypt yfirhöfn
sem litr sæmilega út og er skjóigóð
Fyrir $9 til $12 fáið þér að velja úr
stærra upplagi af Meitops, Beavers, Serge
og Naps, en annarstaðar er lil í borginni.
W>nnipko 3, Novlir. 1892.
Bréfa-skifti.
ii.
(Framh.).
Það er nú orðið langt síðan fyrri
hluti þessarar greinar kom út (29.
Okt.). Og mun mál að fara að
binda á enda-hnútinn.
Vér höfum tekið þá aðferð, til að
svara spurningnm hr. ötyrs, að
benda á sögulegan uppruna og til-
drög flokkaskipunarinnar, sem nú er.
Orsökin til þess, að Sir John
Macdonald á sínum tíma náði svo
miklu fylgi hér f vestri hluta lands-
ins, að hann og hans flokkr gat náð
stjórntaumunum í sínar hendr,
var án efa sú, að hann vildi láta rík-
ið leggja meira í sölurnar til að
leggja járnbraut bafnanna i milli
ogstyðja þannig að þvi að land
bygðist fljótara. Að vísu hafði
frjálslyndi flokkrinn, meðan hann
sat við völd, byrjað á brautarlagn
ingunni á rikisins kostnað, en það
gekk svo seint, að ekki var fyrir
sjáanlegt, hve nær þvi starfi yrði
lokið. Svo komst íhaldsflokkrinn
til valda og afréð að styðja heldr
fólag til að leggja brautina, heldr
en að eiga við að láta ríkið halda
fram verkinu.
Og svo myndaðist C. P. R. félag
ið, og það lagði brautina á tiltölu
lega furðu stuttum tíma.
I>etta varð ákaflega dýrt landinu
það var ekki smáræði, sem ríkissjóðr
varð að ausa út I félagið bæði í
beinum fjárstyrk og í landveiting-
um.
En menn litu ekki á það í svip
inn. E>eir litu meira á hitt, að nú
var þetta mikla framfarastig stigið
brautin lögð frá hafi til hafs með
allmörgum útgreinum út um land
á báðar hliðar. Heil fylki, sem
áðr höfðu mátt heita í algerðri auðn,
fóru að byggjast.
Þetta jók íhaldsflokknum og stjórn
hans fýlgi, og festi þau I sæti.
En til að geta staðizt allan inn
mikla fjárveitingakostnað, er þessu
var samfara, varð Sir John Macdon-
ald og stjórn hans að taka til þeirra
virði því, sem þeir fá fyrir s^*<a i rnúgdýr munu vera að miklu leyti
*il haupa fylg' Ujri. ^ fæltl ogf eyöilö^ð af tndíánum og
enda til að halda sjálfun, sér í sessi. varla annara meðfæri að ná þeim;
en óg á við smærri-dýra veiðar, . og
Svo þegar alþýða fer að opna
augun og sjá, að það er hún, sem
er flegin til að borga alt gildið, þá
skal óg geta þesstil dæmis, að Guð-
mundr Jónsson, 16 ára gamall piltr,
á Fögruvöllum svo kölluðum, hefir I
fer að verða sí-örðugra að fá fylgi haust veitt ým* af inum smæni dýr-
um með bogum og byssu íinni, upp
á fleiri tugi dollara, án þess þó ab
gefa sig að öllu leyti við veiðiskap.
hennar; það þarf að gera æ meira |
og meira til að fá atkvæðin. E>að
verðr að kaupa blöð til að prédíka
falskenningarnar, verja ósómann,
atkvæðum á kosninga tímum, og
eru þá oft búin til alveg óþörf
„Cord^-viðarhögg væri komið hér
á í stórum stíl, ef hejipilegar lend-
halda mönnum við flokksfylgið; í>a® jngar fyrir „barða“ og gufubáta
þarf að veita bitlinga, embætti og ! væri hór við nýlenduna. Alt fyrir
ýmsa atvinnu á stjórnar kostnað það mun i vetr verða farið að vinna
mönnum, sem eru ötulir að smala ^ í>vi- Lagfæring RauCárstrengj-
anna mundi bæta mikið fyrir þeirri
atvinnugrein. Það sem okkur vant-
ar helzt eru bryggjur.
embætti; og slíka menn þarf að j er v,ða farinn að gera
hafa ilreifða sem bezt víðsvegar um ^ tjlfinnanlega vart við sig> ekki
landið; og samt stígr alt af verð- af pvj að j,essir fáu menn fóru hóð-
lagsskrár-verðið eða gangverðið á an í vor, nei, langt frá, heldr af
sjálfum atkvæðunum. | því, að menn eru orðnir hér þannig
i birgðum búnir, einkum af gripa-
Stjórnin þarf því einlægt stærri eign, að þeir komast ekki yfir að
og stærri upphæðir ár frá ári til að hirða þá almennilega með skyldu-
halda sér i sessi; hver kosning verðr hði sínu. Væri nú ekki ráð fyrir
dýrari en næsta kosning á undan nokkra unga og ^einhleypa menn,
var. Því verðr að heimta æ hærri
sem hugsa eitthvað fram ý timann,
að koina hingað í vetr og vera hér
og hærri framlög af verksmiðjueig- að rninsta kosti kostnaðarlaust við
endunum, sem arðsins njóta af hæga vinnu og hvíldir nægar, hóldr
verndartollunum. E>eir verða að en að eyðaþví sem þeir hafa unnið
punga út til að viðhalda tolla-álög-' sór >nn i sumar, með þvi að „lifa“ í
■ t t . bæjunum og láta in kostbæru mat-
unum; en jafnframt verða þeir ao ( • 8.
, ... , söluhús og gististaði hafa út úr sér
heimta sífeldar tollhækkanir ár frá , f . • » .
hvert cent, svo þeir—meðai annars
ári af stjórninni, því að þeir verða —par af ]eiðandi eru neyddir til að
að fá gróða sinn af tollverndinili hola sér ofan í jörðina (skurðina)
aukinn að sama skapi sem útgjöld jafnótt og hún þiðnar.
þeirra til stjórnarinnarfyrir framhald OddvitaJcosning. Talið er víst að
herra Stefán Sigurðsson kaupmaðr
sæki um sveitarráðsoddvítastöðuna
móti herra Jóhannesi Magnússyni.
Prentvil hefir herra G, M.
Thompson á Gimli fengið til Win
nipeg; hún getr prentað fullstórt
blað, að sagt er, og sækir hann
hana við fyrstu hentugleika.
PÓstrinn hefir langt frá því verið
ál, sein hlýtr að verða þess bana- eins „inínútufastr“ síðan herra Gestr
mein þegar ranglætisir.s mælir er Oddleifsson hætti að (lytja hann
, ,, Kemr það sér illa, þar sem verðr að
fullr orðinn. , ,, . . , ,,
koma bréfum og vitja bréfa og
Og það bend r alt á, að það só blaða laugar leiðir á pósthús, og
skemst til þess að hann fari að sýni inn núverandi póstflytjandi
verða svo fullr, að út af flói, hér í ekki meiri rögg af sér en átti sór
Canada.
þes«a ástands aukast.
Þannig síversi.ar Astand þjóðar-
innar, þangað til það verðr svo Ó-
bærilegt, að þjó? in ría upp og kast-
ar af sér hlekkjunum, eins og hún
gerði í Bandaríkjunum 8. f. m.
E>annig ber þetta óe!'li]ega á-
stand ineð sér i eðli sínu það lög-
„Herra! Þér eruð kominn frá
London eftir því sem óg heyri sagt,
til að komast eftir, með hverjum
hætti og af hvers völdum Edmund
Musgrave lót lífið. Ég fyrir mitt
leyti hefi engan efa um, að líkið,
sem fanst í Burnsley-skóginum, var
lik veslings Musgraves. Ég vil því
láta í ljósi mitt álit 1 þessu efrii.
Mr. Edmund Musgrave og Charles
Fordsham vildu báðir eiga Miss
Gertrude Annesley, og flestir, sem
til þektu, álitu Edmund standa betr
að vígi og menn hafa enda heyrt
Mr. Fordsham sjálfan láta það í
ljósi, og þó var hann ætíð mjög vin-
gjarnlegr við meðbiðill sinn, er þeir
vóru saman. Þeir vóru oft saman
á veiðum, ogseinasta skifti, er menn
sáu Musgrave, var hann með Fords-
ham. Þeir sváfu saman í tvöföldu
rúmi í Cro wn-veitingahúsinu og j
fóru báðir út þaðan undir eins. Ég
fyrir mitt leyti er alveg viss um, að
fötin, sem líkið var í, vóru föt Mus-
graves, þóttengin flíkin væri nett
einkennileg nema sícyrtan. Ég
treysti því, herra lögregluþjónn, að
þér rannsakið þetta mál út í vztu
æsar, þangað til þér hafið komizt
fyrir sannleikann.—Það er sagt að
Mr. Fordsham og Miss Gertrude
Annesley ætli að gifta sig innan
skams, en „ekki er sopið kálið, þótt
í ausuna sé komið“ og „upj> koma
3vik um siðir“, þótt vel séu liulin. |
Nú erum vér að selja út drengja og
unglÍDga-íöt sem vér höfum keypt fyrir
50 cts. dollars virðið.
Kjörkaup fyrir yður !
Walshs Mikla Fatasolubud
515 00 517 MAIN STR. - - - CEGNT CITY HALL.
R0BIN80N & CO.'S
GNÆGD AF ,DRY GOODS'
af ölluin tegundum. Vór höfum vel valið ujiplag
af alls konar yfirhöfnum, Sealette-kápum, New-
markets, Reefers fóðruðum með loðskinni etc.•
einnig mikið af fataefni: Wide Wale Serges,
Diagonals, Chevoits, Homespuns, Boncles, Camels
Hair. Alt eftir nýjustu tízku að lit
(Niðrl. næst,).
stað öðru hvoru í suinar og haust,
þá má hann búast við duglegri of-
anígjöf.
InnJJ.utningsmálið barst á góma
í samsæti að Stefáns Sigurðssonar í
Breiðuvík 17. þ. m. hjá nokkrum
inum svo kölluðu „betri mönnum“,
og varð meiri hluti þeirra með því
E>etta er nú alt og sumt, er óg kæri
mig um að láta uppi í þetta sinn.
Vinr ins myrta Edm. Musgrave“.
„Jæja, Valeygr minn, óg hefi
þegar afráðið, hvað mér er bezt að
segja; óg ætla að vera hreinskilinn
og afdrátt irlaus við yðr. Móðir mín,
sem er mjög svo óróleg út af inum
Iskyggilega orðasveim, sem upp er
koiniun, ráðlagði mór undir eins, er
hún hafði lesið bróf yðar, að segja
yðr alt af létta“.
„Mér er heiðr að þvi trausti henn-
ar. En áðr en þér segið mér nokkuð,
vil ég brýna ýtarlega fyrir yðr, að
hvertþað orð, er þér talið við mig,
verðr notað gegn yðr, ef þörf krefr.
E>ór vinuið því ekkert við að gera
mig að trúnaðarmanni yöar, neiria
ef framburðr yðar—ef hann er
sannr, eins og ég voua hann verði—
skyldi gera mór hægra fyrir, að
létta af yðr inum voðalega grun,
er kviknað hefir á yðr út af þessu
inorðmáli. Þessi grunr hefir eink-
um, ef óg hefi skilið rétt, myndazt
sökum ins óskiljanlega dráttar á
g ftingu ykkar Miss Annesley, en
ekki af því að þið eruð lofuð?“
„Það er alveg rétt, Valeygr, þótt
inum nafnlausa brófritara virðist vera
ókunnugt um það“.
„Ekki cr ég svo viss um það.
Það getr skeð að inn ónafngreindi
bréfritari kæri sig ekki um að láta
bera á, að hann sé nákunnugr kring-
umstæðum yðar. Og óg skal lirein-
skilnislega kannast \ið, að þetta bróf
gefr mór ekki góða hugmynd um
höfund þess, Jæja, eruð þér enn
staðráðinn í að gera mig að trún-
aðarmanni?“
Einr.ig „Alexandre11 g taskinshanzka
mestu kjörkauji.
og áferð.
$1.50;
Vér ábyrgjumst gæði vörunnar.
ROBINSON & CO.
402 MAIN STR.
W.GRUNDY&GO.
— VERZtA með__
0- 3
PIANOS OC OfiCEL
og iSaumamaskínur,
OG S.MÆRRl HLJÓÐFÆRI ALLS KONAR
Lágt verð Góð borgunar-kjör.
431MAIN ST., - - WINNIPEG.
URVALS GRAVORUFATNADUR
Gerður af miklum hagleik e/tir nýjustu tízku, úr bestu
grávöru bæði innlendri og innfluttri er nú á boðstólum hjá
F. OSENBRUGGE, GRAVORUSALA.
3*0 M A I \ NTlt.
TELEPHONE 504.
t -L'
í þetta skifti er upplagið svo stórt og prísarnir svo lágir
að slfkt fæst ekki annarstaðar borginni.
Föt hreinsuð og bætt