Heimskringla - 03.12.1892, Side 4

Heimskringla - 03.12.1892, Side 4
ZEIIEIIIVESIKIRIIN'G-Il.-A. OGOLDIN’, ~V\ri3SrJSriFEG-, 3- NOV. 1892 ^innipeg. —Séra M. Skaptason var væntan- legr í gær úr Dakota-ferð sinni.Hann messar í kveld í West Selkirk, en annað kveld í Félagshúsinu hér í bænum. E. Weston, 15 Dalhousie St., Montreal. IiITTLE JENNIE WAS CUKED. Iíeiðraði herra. —I.itladóttir mín Jen- nie var mjóg slæm af La Grippe sem snéri st upp í mjög slæman hósta. Eg gaf- henni inn Hagyard’s Pectoral Balsam og eftir lítinn tíma var hún orðin heilbrigð. Mrs. McArthur, Copleston, Ont. — Osser ritað sunnan úrN. Dak., að séra Magn. Skaptason hafi flutt ágætan fyrirlestr, um bókstafl. inn- blástr, haldið par guðspjónustur og gefið saman hjón. BLOCHE8 CITIED. Ilerrar. — Árið 1890 varð égöll pakin útbrotum og seinast var mér ráðlagt að brúka Burdock Blood Bitters; þegar ég hafSi brúkað 3% flösku var ég orðin alheil. Ég get ekki betra ráðlagt en B.B.B. Mrs. James Desmond, Halifax, N. 8. — Á Mountain hafði orðið heitt á eftir fyrirlestri séra M.'Sk. (er oss ritað); séra Friðrík hafði tekið til máls á eftir, pó utan við umtalsefnið að mestu leyti; skammað Hon.Skafta Brynjólfsson fyrir heimsku (!) og bakmælgi (!), og sagt um séra M. Sk., að hann væri nú sokkinn svo djúpt að vera í fylgi með Skapta. Hon. Sk. Br. hafði svarað honum af mestu stillingu fyrst lengi, en við ítrekaðar árásir séra Fr., mint hann á, að honum væri bakmælgi tamari en sér, og gat pess að pað væri fá- ir dagar að eins síðan að hann (séra Fr.) hefði „hóggvið hundstönnum í bak Jóni ritstjóra Ólafssyni14. Frið- rik klerkr og fáeinir fylgisveinar hans höfðu pá farið að fara úr yfir- höfnuui og gera sig1 liklega til bar- daga, en fundarstjóri (hr. Björn Halidórsson) liét presti pví að láta fleygja peiin róstuseggjum út, ef peir hefðu ekki manna siði. Sleit við pað fundi. — Inndæl drengjaföt, sem fara einstaklega vel á litlu íslenzku drengjunum, fást nú hjá G.Jónssyni á Norðvestrhorni líoss og Isabella Str. með mjög lágu verði, og karl- mannaföt á hvaða verði sem er. —Ljóðmcelí Jóns Ólafssonar vorða fáanleg ir.nheft (á 75 cts.) rótt eftir heigina, og innbundin ($1,10) siðar í vikunni. Þau verða afgreidd til peirra sem hafa pantað pau, undir eins og pau koma frá bókbindaranum. 4íClear Havana Cijsarst” l(La Cadena” og (lLa Flora” Biddu ætíð um þessar tegundir. [13] — Meðal ferðamanna, sein hing- að komu síðastl. mánuð, vóru 4 ara- biskir kaupmenn frá Damaskus í Sýrlandi. Þeirhöfðu með sér austr- lenzkan varning. A BEMARKABLE CA8E. Herrar. — Fyrir hér um bil 5 árum gáði ég að því að hendrnar á mér vóru þaktar með linum svampkynjuðum bólum sem orsakað' sárindi og blæddi úr þegar eitthvað kom við liendrnar. Ég hafði aidrei séð neitt því líkt áðr og varð því mjög skelkuti. Það er siðrokkar aðhafa ætíð Hagyard’s Yellow Oil, og eitt kvöld fann litla dóttir mín upp á atS bera hana á hendrnar á mér og eftir að það hafði verið gjört nokkrum sinnum félln þær af og ég hef aldrei fund ið til þeirra síðan. Mrs. Wm. Craig, Brighton, Ont. — FiskiklaJcsbygging Dom. stjórn- arinnar í West Selkirk er nú langt komin. „IT CURED MOTIIER”. Herrar- — Móðir mín þjáðist af meltingarleysi og matar ólyst. Öll með il reyndust árangrs- laus þangað til ég sá hjá nábúakonu minni flösku af B.BB. spurM til hvers liann væri brúkaðr og þegar ég fékk að vita það fórég heim ogsagði móðr minni að reyna hann. Ilún sagðist ekki hafa trú á neinu og vildi ekki reyna hann samt fór ég og keypti flösku af honum en hún lá óbrúkuð í viku áðr en hún fékkst til að brúka nokkuð af honum. Á endanum fékkst hún samt til að brúka fáeinar inn- tökur og þegar húu var búin afi brúka úr hálfri flösku var henni mikið farið að skána. Þegar hún var búin að brúka upp úr annari flösku til var hún orðin heil- brig'K. Við höfum ætiK B.B. . i húsum okkar. Hann er ágætt meðai viK höfuð- verk. MADE WITII SKil.L. Dr. Wood’s Norway Pine Syrup, hið nýja áreiðan- lega meðal við hósta, kvefi, hæsi, andar- teppu, barkabólgu, sárindum í liálsinum og ölluro brjóstsjúkdómum er gjört úr beztu brjóstlyfjaplöntun og berki eftir visindalegum reglum. Og bregzt ekki sem brjóstmeKal. DEIR ERU KOMNIR HINIR INNDÆLU Deir sem hafa pantað pá hjá mér eru vinsainlegast beðnir að koma og taka pá. ( i. Johnson á N. W. horni Ross og Isabel Str. Þér sparið peninga með því að fara til A. G. Morgan eftir skóm og stígvélum hönzkuin og vktlingum, kuffortum og 'töskum. Karlmannayfirskór meK ullar- dúksfóðri eru nú seldir hjá Morgan fyrir $1.25 og yfir. Flókaskór fvrir 25c. og yfir. Hanzkar og vetlingor mjög ódýrir A. MORGAN, McIntykr Bi.ock 41« llain Str. - - Winnipeg Eftir skólabókum 0g skóla-ííböldum farið til ALEX. TAYLOR 472 MAIN STR., WINNIPEG. SIMONSON mælir með sínu nýja Scandinavian Hotel. 710 Main Str. Fæði $1.00 á dag. HOTEL X 10 U 8 á Main Str. gegnt City Hall Sérstók herhergi, afbragðs vörur, hlý- legt viðmót. Restaurant uppi á loftinu JOPLING 4’ ROMANSON eigendr. P. BRAULT & CO, Flytja inn vínföng og vindla X*. 1 ii■;»1111 &. ('<>. úlit Huin St„ gegnt t'iiy llnll. Tli. OdclíSíou, SELKiRK selr alls koinr GROCERIES, og ÁVEXTI; einnig DRY GOODS. Sannreynt bezta verð 1 þeirri búð,og alt af þaK nýjasta, sem bezt hæfir hverriárstíð. KOMIÐ SJ ÍIÐ ! REYNIÐ TALIÐ VIÐ SZMZ^LIE, sem verzlar með skóvarnino', um Skó ocr Stícrvél, Moccasins, Vetl- inga, Hanzka og l'firskó, og pér muriuð sannfærast um að pér komist að betri kaupum hjá honurn hehlr en öðrum, sem hafa að eins lítið vöiunragn. Vér kaupum allan varning fprir peninga út í hönd, og gétmn par af leiðandi selt ódj'rra heldr en peir, sem ekki geta komið [*ví við. Vér mælúmst til að pór komið og skoðið pað sein vér höfum og vér eruin vissir um að pér getið ekki eiiíungis fengið pað sein pér parfiiist, heldr miinuð pér fara frá oss ánægðir yfir kaupum yðar. A. J. SMALE, íd38 TÆIAIISr STE. A horninu á Rupert Str. TIS! N ORTHERN PACIFIC IDTUAL LIFE ASSOBAHCE CÖ. OF LOSDON ENGLAND. STOFNAD 1847. Græddur sjóður........ $7.670.000 ÁbyrgKargjaldsupphæð $S1.250.000 Árstékjur........... Borgað til vátrygðra. . $1.295.000 . $10.000.000 Eignir fram yfir skuldbindingar í .Canada 841.330. Alt varasjóðsfé látið í vörzlur (’anadastjórnar. Allar hreinar telsjur tilheyra peim sem vátrygðir eru og er skift milli þeirra að réttum hlutföllum dþriggjc ára frenti. Abyrgð- um verðr ekki fyrirgert undir nokkrum kringumstæðum og engin haft lögðá þá sem vátr^gðir eru. Sérstök hlunnindi fyrir bindindismenn. FRED. D. COOPER, Aðalumboðsmaður fyri- Manitoba og Norðvestur-landið. :$75 Main Str., Winnipeg. Dominion <>í* Oanada. ir okeypis íyrir miljonir manna 200,000,000 ekra if hveiti- og beitilandi i Manitoba og Vestur Territónunum i Canada ókeypis fyrli landnema. Djúpur og frábærlega frjóvsamur jarðvegur, næg* af vatni og skógi og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstur hveitis af ekrunni 30 bush., eí vel er umbúið IHINU FRJOVSM KELTl, í Rauðár-dalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum, og umhverfi. ggj andi sljettlendi, eru feikna miklir liákar af ágætasta akurlandi. engi og beitilandi —hinn víðáttumesti fláki í heimi af lítt byggðu landi. r Malm-nama land. Ómældir flákar af kolanámaland’ Gull, silfur, járn, kopar, salt, steinolía, o. s. frv, @ldivi-Sur því tryggður um allan aldur. JARNBRAIJT frÁ HF'TIL HFS. Canada Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi viS Grand Trunk og Inter-Coloniai braut Irnar mynda óslitna járnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhaf í Canada tf Kyrrahafs. Sú braut liggur um miðhlut frjómama beUisins eptir því endilöngu oi um hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norður og vestur af Efra-vatni og um hii afnfrægu KlettafjöU Vesturheims. Heilnæmt loptnlag. Loptslagíð í Manitoba og NorSvesturlandinu er viðurkennt hið heilnæmasta Ameríku. Hreinviðri og þurrviðri vetur og sumar; veturinn kaldur, en bjartui og staðviðrasamur. Aldrei þoka og súld, og aldrei fellibyljir eins og sunnar í landin n SAHBANDSSTJORMJi I CANADA gefurhverjum karlmanniyfir 18 ára gömlum og hverjum kvennraann. semí heff fyrirfamilíu að sjá 1 (50 ekrur aí landi alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og \ /ki þan Á þann hátt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi sinnar ábýlisjarðar of sjáífstæður í efnalegu lilliti. ISLE5ZKAR KYUISDUR Manitoba og canadiska Norðvesturlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stoðum. Þeirra stærst er NTJA I8LAND liggjandi 45—80 mílur norður frá Winnipep, s vestur strönd Winnipeg-vatns. Vestur frá Nýja slandi, í 30—35 míina fjarlægð er ALPTAVATNS-K YLHNÐAN. ' báSum þessum nýlendum er mikið af ó numdu landi, og háðar þessar nýlendur liggja nær höfuðstað fylkisins en nokku hinna. AUGYLE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestur frá Wpg., ÞtNG- VALLA-N YLENDAN 260 mílur í norSvestur frá Wpg., QU’APPELLE-NY- LENDAN um 20 mílur sutfur frá Þingvalla-nýlpndu, os ALIJERTA- NÝLENDAN um 70 mílur norður frá Calgary, eu um 900 mílur vestur frá Winuipeg. í síðaf töldu 3 nýlendunum er mikið af óbyggðu, ágætu akur- og beitilandi. Frekari upplýsingar í þessu efni getur hver sem viil fengið með því að skiifa am það: Töomas Bennett Eða DOM. G 0 V'T. • IMMIGRA TTON AGF.N II. L. Baldwin son, (Islenzkur. vmboðsmaði ). DOM. GOV’T IMMIGRATION 0FFICE8 Winnipeg:, - - - Canada. RAILROAD. TTMKCkítD.—■ Faking effect oi S'iaday April 8, '9 í. (Centr il or 90fh M •-idiin Time 4 4,13e S.ííSp 3,45e 3,26e 3,17e 3,05e 2,48e 2,33e 2,13e l,50e 1.35e 9,45f 5,35' S,35i 8.00e 9,00 • • Winnipeg... Ptage .íunct’n ..8t. Norbert.. •.. Cartier.... ...St.Agathe... . Union Point. .Silver Plains.. .. Morris.... ...St. Jeíin.... . Letallier.... 65,0 ... Enierson... 68,1 .. Pembina .. 168 j. Grand Forks.. 223 ..Wpg. Junc’t.. 470 L.M’ ineanolis 481 . .. St. Paul... 888 |. ...Ohicago.... 1 12,06e 12,14e I2,54e 1 t,02e l.lle l,45e l,00e 2,00e 5,50e 9,50e 3,30f 7,05f 9,35f l,10e l,20e l,36e l,49e 2,08e 2,17e 2,28e 2,45e MORRIS -BRANDON BRAUTIN. Fara austur. T3 . . ►> ”3 2.3 • OD 3 'Ö :C r a**- '53 bfí S o 12,20e 7,00e 6,10e 5,14e 4,48e 4,00e 3,30e 2,45e 2,20e -l,40e 1,13e 12,43e 12,19e ll,46f ll.löf 10,29f 9,52f 9,16 f 9,02f 8,15f 7,38f 7,00f = |1 'ATt '7 ~ : io* S Oe Oe 12,15e ll,48f U,87f U,18f ll,03f 10,40f 10,28f 10,08f 9,53f 9,37f 9,26f 9,10f 8,53f 8,30f 8,12f 7,57f 7,47f 7,24f 7,04f 6,451 | Mílur frá Morris.j Vaojxstödv. Lj r • ■Winnipeg. •••-Morris. . . 10 •Lowe Farm. 21.2 • • • Ryrtle.,.. 25.9 33.5 . . • Iioland . Ifosebank 39.6 ..Miami.... 49.0 . Deerwood. 54.1 , Altamont.. 62.1 ...Komerset... 68.4 ,8w an Lake.. 74.6 Ind- Springs 79.4 .Ma lepolis. 86.) ..Gr euway.. 92.3 ....Baldur... 102 .. Beimont.. 109.7 .. .Hil* .... 117.1 .. Ashdown.. 120 .Wawanesa . 129.5 Rounthwait. 137.2 Martinvill ee 145.1 .. Brandon .' Fara vestur •o a’H to 05 KO tJí ’E o 1,1 Oe 2,55e 3,18e 3,43e 8,00f 8,45f 9,30f 10,19f 3,53e[10,39f 4 05e!U,l3f 4,25e|ll,50e 4,48e 5,01e 5.21e 5,37e 5,52e 6,0öe 6,20e 6,35e 7,00e 7,36e 7,53e 8,03e 8,28e 8,48e 12,38e l,05e l,45e 2,17e 2,48e 3,12e 3,45e 4,18e 5,07e ,45e 6,25e 6,38e 7,27e mont for meals. portaGe LA PIÍAIRIE BRAUTIN. Faraaustr r A ’ bC a> 3 Faravestr A -ö co a 'Ö _ CÍ 1! s is '33 Ui <4- Vagnstödvak. ð X © U oS P 3 & e-í bo 93 Q 11,35/ 0 .... Winnipeg.., 4,30e ll,15f 3 .Portage Junction.. 4,41 e 10,49f 11.5 ... .St. Charles. ... 5,13e 10,41 f 14.7 .... Headinglv... 5[20e 10,l7f 21 5,45e 9,29f 35.2 6,33e 9,061’ 42.1 Oakville 6,56e 8.25 f 55.5 Portage La Prairie 7,45e - ----- v^cuncu wu nii i cg uiai freight trains. Pullman Palace Sleepers and Dining Cars ou St. Paul and Minneapolis Express daily. Connection at Winnipeg Junction with trains for all points in Moníaua. Washington, Oregon, British Columbiaand California ; al- so close connection at Chicago with eastern lines. For furtherinformation appiv to CHAS. S. FEE, G.P. & T.A ,'Kt. Paul. H. SVVINFORD. „ . Gen. Agt., Wpg, II. .]. BELCH, Ticket Agent, 486 Main Street, Winnipeg. T. IVi. HAMILTON FASTEIGNASALI, hefir 200 ódýr lóðirar til sölu á $100 og yfir: einnig ódýr hús í vesturhíuta hæj- arins. Hús og lóðir á öllúrn stö-gum í bænnm. Hústil leigu. Peningartil láns gegn veði. Munir og hús tekin í eidsábyrgði. Skritstofa 348 MAIN STREET, Nr. 8 Doualdson Block. 62 Fiinin dagar í París. ustu leifar af víggarði Damien’s. Hornhus- in sitt. hvoru niegin á strætishornunum, sem víggaiðrinn hafði verið reistr á milli, lágu nú í rústum. Hór virtist hardaginn að hafa verið lang-harðastr. Steinarnir í grjótlegg- ingu strætisins voru mestallir rauðir; alt strætið hafði ilóð í blóði. Ég leit inn í portið þar sem ég hafði daginn fyrir séð „mon bijou“ við borðið með matvælunum og skotfærunum; þar var nú ekki annað að sjá en hrúgur af sandi, kalki og múr- steini, sem hrunið hafði niðr. Hvað skyldi hafa orðið af hetjunni Damien og inni fogru heitmey hans? Ég vék að einum þeirra manna, sém vóru að ryðja strætið. „Hór lítr út fyrir að hafa verið barizt snarplega í nótt“, ságði ég. „Já“, svaraði maðrinn ofr-lágt og leit ekki upp. „Það hafa víst margir fallið?“ spurði ég- „Allir“, svaraði hann. „Hve margir Ú að gizka V‘ spurði ég, í þeirri von að ég kynni að frétta eitthvað um forlög Damien’s ' og „mon bijou“. Fimm dagar í París. 67 Erakka, að þeira hættir við að dást að þeim, sem tekst það sem hann ætlar sér. Þeir dást að stjörnuhr^ps-ljómanum í framkomu mannsins, án þess að hugsa í svipinn út í ið sanna eðli athafna hans, orsakir þeirra eða aíleiðingar. Menn aumka að vísu þá sem undir verða; en þeir sem ofan á fljóta, blinda sjónir manna. Og hvem fýsir ann- ars að taka þátt í ósigrinum, þegar kostr er á að fá einhverja hlutdeild í sigrinum ] Hvað er flakið af inu fríðasta skipi í sam- anburði við ina minstu kænu, seni enn flýtur heil ofansjávar ] Það var tilgangr minn að líta á heim- leiðinni inn , til Madame Davis, til að frétta eitthvað af Damien og heitmeyju hans; því að ég hafði einskis orðið vtsari um þau á kyrkjugarðinum. Þau höfðu ekki verið með- al líkanna á pallinum. I Rue St. Ilonoré mætti ég landa mín- um einum, sem var læknir; hann hafði þegar getið sér góðan orðstír í Pan's, og varð síðar einn af naínkendustu læknum á ættjörðu sinni. „Yiljið þér verða samferða mér til Hotel Dieu ?“ spurði hann mig. Hotel Dieu var þá ið stærsta sjúkra- 66 Fimmdagar í París. um þeirra, hvort sem þau fundu það sem þau leituðu að eða ekki. Og ég spurði sjálfan mig : Því er alt þetta orðið ? Því hefir svo miklu blóði verið út helt? Því eru svo niörg blómleg og æskufjörug hjörtu brostin 1 Því gráta hór svo margir foreldrar ] Því er alt þetta orðið ? — Alt til þess að einn maðr geti sagt: Frakkland heyrir mér til! Til þess að reistr yrði keisara-veldisstóll, þótt hann yrði reistr á dyngjum af líkum framliðinna frjálsra manna !...... Stundu síðar var ég á heimleið, og lá þá leið mín á ný yfir Víghyrnuvanginn. Menn vóru þá þegar teknir að gera við hús þau er skemzt höfðu. Gangstéttimar vóru nú alþuktar fólki, sem var úti að spázéra, og sýndist mér sern sorgin vera þegar farin að þoka fyrir gleðinni. Vald- ' ránsmaðrinn hafði unnið fullan sigr, að íninsta kosti í svipinn; það leyndi sór ekki. Ég gat séð það á svip flestra, sem ég mætti. Það liggr nú einu sinni í eðli Fimm dagar í París. 63 „Hve margir]“ tók maðrinn upp eftir mór; „spyrjið þér La Morgue og Montmartre um það !“ La Morgue er líkhúsið mikla við Signu- fljót; Montmartre er stóri kyrkjugarðrinn fyrir norðrhluta Parísar. „Þektuð þér nokkra af þeim sem fóllu]“ spurði ég enn. „Noi“. „Fyrirgefið, herra“, var nú sagt með hvasslegri rödd fyrir aftan mig; „þektuð þér nokkra af þeim]“ Ég snóri mér við og sá þar standa stórvaxinn lögregluþjón, og horfði hann grunsamlega á mig. „Nei, ég þekti engan af þeim“, svar- aði ég. „Hvaða forvitni getr yðr þá verið á að vita, hverjir eða hve margir hafa fallið]“ spurði hann aftr. „Ekkert nema tóm forvitni, auðvitað", svaraði ég. „Eins og þér lfklega heyrið, er ég útlenclingr“. Svo kvaddi ég þá og hólt burt. Mór fanst sem hann ganga nokkur spor á eftir mór, svo sem vildi hann veita mér eftirför. Eg flýtti mér því ekkert og leit ekki aftr.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.